Lögberg - 20.06.1901, Síða 6

Lögberg - 20.06.1901, Síða 6
6 LÖOBERG, FIMTULAGINN 20 JtJNÍ 1901 Bréf úr Pine Valley-bygð. Her ra ritstj. Lögbergs. Gerið svo vel að ljá eftirfylgj- andi lfnum rúm I blað yðar. Héðan er fátt markvert að frétts; tíðiu er mjöp hagstæð, með pvf að nú hefur fallið nægilegt regn til að hjálpa öllum jarðargróða. Heilsufar m mna er gott, og lfðan manna góð. Hér er nú farið að verða vart við stórfiskinc; allir vita hvernig lög- uð andköf hann tekur, og blásti r hans verður auðvitað stórkostlegur. Mr. B. L. Baldwinson, ritstj. „K inglu“, var hér á ferð nokkru fyr- ir síðustu mánaðamót. E>ar af leið- andi reit hanp. grein um pessa svo kölluðu Pine Yalley-nylendu, en okkur n/lendubúum J>ykir Baldwin- son hafa verið mislagðar hendur, er hann lét slfka andfylu frá sér fara. Mr. Baldwinson byrjar grein sfna á gamalli tuggu um þrengsli meðal íslendinga í Dakota, og er pannig að s/na fram á tildrögin til að þessi ný- lenda hafi bygst, en það er rugl og vitleysa,f>vl J>essi áður nefndu prengsli voru alls ekki tildrögin að J>ví, að Jj^ssi Pine Valley-nylenda er nú bygð af Islendingnm, heldur var J>að Suðaustur-járnbrautin, sem hér réði upptökunum. Dví J>egar fyrstu land- nemar komu hér, var hennar von inn- an skam', enda leið ekki á löngu, að brautin kæmi. Nú heldur Btldwinson áíram að r:ta, J>ar til hann er kominn að peiiri niðurstöðu að Mr. Pétur Pálmason hdfi fyrstur manna numið hér land, en pað er eins fjarri sannleikanum eins og Mr. Baldwinson er frá sjö- stjörnunni, og við skulum helzt hugsa okkur, að Mr. Baldwinson hafi pang- að verið kominn (staddur I sjöstjöm- unni) pegar hann var að rita pessa speki slna um Roseau og Pine Valley- bygðirnar. Af vorkunnsemi við Mr. Ba dwinson vil eg nú með pessum fáu lfnum gera honu-m skiljanlegt (ef pað er hægt), hverjir voru fyrstu lacdnámsmenn, eða bygðu hér. í>að var vorið 1897, að prír (3) norskir lacdnemar komu hingað og námu lönd fast við landamæraifnuna, Mani- tobamegin, og munu peir menn ekki hafa rið'ært sig við Mr Pálmason eður facið eftir hans tilvísun. Nú líður par til um veturinn 1898, að Mr. Er- lendur Jónsson, ættaður frá Auðn- um á Vatnsleysuströnd, kom hingað, J>á fyrstur af íslendingum, eg nam land 3 mílur fyrir norðan hina áður nemdu norsku lacdnámsmenn, og munu margir verða fúsir að bera vitni um, að Erlendur Jónsson hafi verið fyrsti maður til að hreifa exi 1 J>á átt að mynda hér fslenzka nýlendn. Til frekari sk/ringar fyrir Baldwin- son skal hér getið fleiri manna, er komu hér á undan P. Pálmason. Vor- ið 1898 kosi Mr. Magnús Pórarins- son, Jakob Bsnderson, Paul Olson, Magnús Grandy, K. S. Eyford, Jóh. Jóhannesson, Björn I>orvaldsson og fleiri, par til um sumarið 1899. Þá kom Mr. Péttír Pálmason, um J>að leyti sem fyrsta mæling var í döfnun. Pálmason byrjaði hér pá verzlun um haustið, og ég samsinni pað með Baldwinson að hann er framfara mað- ur. En að eigna mönnum pað sem peir ekki eiga, sýnist mér alls ekki rétt, og dagblöð pau, er pað gera, rnissa sitt sannleiks-gildi. A pessum Ifnum getur Mr. Baldwinson séð, að Pine Valley-nýlendan er eldri en á öðru árinu eða 2 ára, og að pað var ekki Mr. Pálmason, sem bygði hana fyrstur manna. Ritað í Pine Valley, 5. mai 1901. Erlkndur Johnson. B. B.'Olson svarar. Staddur f Winnipeg, 10. júní 1901. Herra’ritstjóri Lögbergs. Mér pykir slæmt að purfaaðníf- ast á yður svona oft með að taka af mér línur f blað yðar, en eg skal reyna til að láta pær vera eins fáar og mögulegt er. Mig langar tiPað biðja yður að skila til vitnanna (ef nokkur eru) fyr- ir hverra munn Sigurmundur Sigurðs- son, frá Geysir, Man., pykist tala í blaði yðar, að eg skuli glaður gefa öllum peim sllar pær upplýsingar, sem mér er unt, ef pau (vitnin) koma fram í sinni eigin mynd og undir sínu eigin nafni. Eg bið vit*in, fólkið, og svo yð- ur, ritsjóri góður, að fyrirgefa' pótt eg forðist að hafa mörg orð eðs mikil mök við Sigurmund penna. Mundi rúmi i blaði yðar ekki vera betur varið meðj einhverju öðru en ritsmíðum S. S. um pessi mál? Björn B. Olson. (Police Magistrate). * * * Spurningu híns hágöfuga lögreglu- dómara B. B. Olsons, í niðurlagi hinnar stuttu greinar hans hér fyrir ofan, svör- um vér sem fylgír: Lögregludómaran- um’ferst likt og gesti sem hýstur er fyr- ir gestrisnis-sakir borgunarlai s', en sem borgar gestrisnina með því aðskilja ein- hvern óþverra eftir í rúminu, semhon- um var léð, Lögregludómaranum nægir ekki að fá gefins rúm að Lögbergi fyrir svör síu, heldur lætur hann sér sæma að nota það fyrir spumingu (sparð) sem ekkert snertir málofnið, er hann þykist þurfa pláss fyrir. , Oss finst þetta bera vott um ógöfugan hugsunarhátt og smekkleysi, að vér ekki segjum blátt áfram dónankap og vanþakHnsti, Vér höf- um eins mikinn rétt til að spyrja B. B. Olson að því, hvorthann hefði ekki var- ið tíma sínum betur í að búa til smjör eða veiða fisk, en að vera að fást við lög- regludðmara-störf, sem honum er ósýnna um að almennings-dómi. En vér höfum verið þeim mun kurteisari en hann, að vér höfum ekki spurt hann að þessu í blaði voru. Vér álitum að þetta væri hlutur sem hann sjálfur hefði rétt til að skeraúrathugasemdalaustaf vorri hálfu, eins og vér þykjumst hafa rétt til að skera úr því athugasemdarlaust af hans hálfu til hvers ,,rúminu“ í Lögbergi sé bezt varið. — Það sem Sigurmundur Sigurðsson hefur verið að spyrja um í Lögbergi snertir opinbert mál, ssm lög- regludómarinn sjálfur fjallaði um, og þess vegna tókum vér spurningarnar. Vér hefðum getað gert ónotalegar at- hugasemdir útaf meðferð lögregludóm- arans á málinu, en gerðum það ekki. En það virðist sem þessi nýbakaði lög- regludómari kunni ekki að meta hlífðina fremur en gestrisnina. sem hann hefur einmitt níðst d í atriði sem algerður ó- þarfi var fyrir hann að gera það í. Það er því auðsjáanlega tóm hrmni fyrir honum, að hann byrjar grein sína með því að segja: ,.Mér þykir slæmt aðþurfa að níðast á‘ ,’o. s. frv. Ritstj. Löobergs. *100 VERDLAUN $100. Lesendrm blaðs þessa setti að vcra ánægja í að heyra að það er þó einn hræðilcgur sjúndómur sem vísindin hafa kent mönnum að lækna, og það er Catarrh. Hall’s Catarrh Cure er eina áreiðanlega meðalið sem þ“kkist. Catarrh er consti- tutional sjúkdómur og verður að með- höndlast þannig, Hali’s Catarrh Cure er tekið inn og hefur áhrif á blóðið og slím himnurnar, eyðir s’júdómnum og styrkir sjúklinginn með því að uppbyggja lík- amann og hjálpa náttúrinm til að vinne verk sift Eigeudurnir bera svo mikið traust til lækningakrafts þess, að þeir bjóða $100 fyrir hvert tilfeiíi sem það læknar ekki. Skrifið eftir vottorðum til F. J. CHENEY & Co„ Toledo. O. Selt i lyfjabúðum. Hall’s Family Pills eru þær ðeztu, I. M. Cleghopn, M D. LÆKNIR, og ‘YFIRSETUMAÐUR, Et- Hefur keypt lyfjabúöina á Baldur og hefur þvf sjálfúr umsjon a öllum meðölum, sem hanc ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem þörf ger.ist. Dr. Dalgleish, TANNLÆKNIR kunngerir hér með, að hann hefur sett niður verð á tilbúium tðnnum (set of teeth), en þó með því sxilyrði að borgað sé út í hönd. Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta, og ábyrgist alt sitt verk. 4-16 IVlclntyre Block. Main Street, DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orö á sér fyrir að vera meö þeim beztu í bænum. Telefoq 1040.. 342 Main St. Phycisian & Surgeon. Útskrifaður frá Queens háskólanum i Kingston, og Toronto háskólanum f Canada. Skrifstofa f HOTEL GILLESPIE, CKYSTAL, N, D. HAITAE, FATHABHB, BDXUB, SMB Tlie fireat West filetliing to., 577 Main Street, WINNIPEG. Nú í vikunni höfum við fengið miklar birgðir af nýmóðins höttum, sem við bjóðum skiftavinum vorum fyrir eins lágt verð eíns og nokkur getur eelt fyrir unsnssr fremtir $16.00 Shorey-fötin góðu á eina $8 75 c g $' 0. Það borgar sig fyrir yður að koma og sboða alfatnaðfna á $3.75 upp í $15. Eða þá ensku „Union“-buxurnar á $1.P5—að eins lítið eftir af þeim.. OQ- $5 Shorey-buxurnar á $2.75, sem satt að segja eru ódýrari en nekkuð annað á markaðinum. Á LAUGARDAGINN verða 250 pör af reimuðum Oxford-skóm lá'nir fara fyrir $] .00 parið, 8koðið baia og kaupið. lÆK.HIt, W. W. McQueen, M.D..C.M , Physician & Surgeon, Afgreiðslustofa yfir State Bank. Dr. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúö, Park River, — . Dal^ota Er að hifta á hverjum miðvikud. í Grafton, N. D„ frá kl.6—6 e. m. TANLÆKNIR. J- F. McQueen, Dentist, Afgreiöslustofa yfir Stvte Bank. DÝRALÆUNIR. 0. F.'Elliott, D.V.S., Dýralæknir ríkisins. Lælcnar allskonar sjúkdóma á skepnum Sanngjarnt verð. LYFSALI. H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar)lyf og Patant meðöl. Ritföug &c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum ur gefinn. Dr. O. BJORNSON, 6 18 ELGIN AVE., WINNIPEG. ÆtSð heima kl. 1 til 2.80 e. m. o kl. 7 til 8.80 ■». m. Telefón 1156, Dr, T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefur ætíð á reiöum höDdum allsbonar meðöi.EINKALEYF IS-MEÐÖL, 8KRIF- FÆRI, 8KOLABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGGJAPAPPIR, Veið lágt. Stranahan & Hamra, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. HT Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á Sslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl Muniö eptir að gefa númerið á glasinu. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út &n sárs. auka. Fyrir &8 draga út tönn 0,50. Fyrir aö fylla tönn $1,00. 527 M&ur St. ARINBJ08N S. BARDAL Belur'líkkistur og annast um útfarir Allur útbúnaður sá bezti. EDn fremur selur hann]_ai skonar minnisvarða cg legsteina. Heimili: á horninu á ^inc114 Ross ave, og Nena str, 300. J ^OKUÐUM tilboöutn stfluðum til undirritaðs, og nefnd “Tenders for Supplying Coal for the Dominion Buildings“, veröur veitt möttaka & skrifstofu þessari til laugardags, 22. júnf 1901, að J>eim degi meötöldum, um kolabirMr til allra stjórharbygg- ÍDga um gjörvalt landið (The Dom- inion). Útskyringar og tilboðseyðublöö til samans tná fá með því að snúa sér til J>essartr skrifstofu. Menn, sem tilboðin vilja gera, eru aðvaraðir um J>að, að J>au verða ekki tekin til greina nema J>au sé á þar til gerðum eyðublöðum og undirrituð með mannsins eigin nafni. Hverju tilboði verður að fylgja merkt ávísun & löggiltan banka, er borgist eftir ráðstöfun the Honourablo the Minister of Public Works, oj? jafngildi tfu af hundr&ði af upphæð tilboðsins, og fyrirgerir maður tilkalli til hennar ef hann neitar að vinna verkið sé honum veitt J>að, eða ef hann uppfyllir ekki samninginn að fullu. Sé tilboðinu hafnað, J>& er &vls- unin enduraaid. Deildin skuldbindur fig ekki til að taka lægsta né neinu tilboði. Samkvæmt. skipun. Jos. R Roy, Acting Secretary. Department of public Works, Ottawa, 0. júnl. 1901. Blöð, semt&ka upp auglýsingu pessa án heimildar fr& stjórnardeildinni f& ] enga borgun fyrir J>að. 256 fyrsta skyída okkar er, að koma þessu líki út úr húsi mfnu. Eg vildi að pér tækjuð af mór ómak u>eð pvf, að gera yfirvöldunum aðvart. Viljið pér gera J>að fyrir mig?-‘ „Auðvitað skal eg gera J>að,“ sagði Birnes. „Eg vil aðstoða yður í öllu, og eg skal fara strax. En &ður en eg fer burt ætla eg að segja yður nokkuð. Pað var sérlega happasæl hvöt, sem dró mig í áttina til húss yðar nú í kvöld.-4 „Vafaiaust, úr pvl pér getið veitt méi mikla að- 8toð,“ sagði Mitchel. „En hvers vegna kqpnuð J>ór?-‘ „Dér fóruð burt af skrifstofu minni í dag með Jim prédikara,“ sagði Barnes. „Slðan þið fóruð hef eg frétt, að hún gamla móðir hans hafi orðið /yrir s'ysi, bafi rifbrotnað og verið flutt & spftala.“ „J&!“ sagði Mitchel. „Hún dó fyrir einni klukkustund síðan,“ sagCi Birnes. „Svo gamla konan er þ& dáin,“ sagði Mitcbel. „Veit Jim um pað?“ „Hann var hj& henni, en strax og hún hafði gef- ið upp andann, flýtti hann sér burt af spftalanum og var auðsj&' nlega í mestu geðshræringu,” sagði Btrn- es. „t>egar eg frétti J>etta, gat eg ekki varist &- hyggjum út af yður. Eg &lít að maðurinn só h&lf vitskertur, ef hann er J>að ekki að öllu leyti, og eg komst að þeirri niðurstöðu, að það væri bezt að l&ta yður tafarlaust vita hvað skeð hafði.“ „Eg er yður mjög þakklátur fyrir hugeunareemi 261 „Mór þykir vænt um að sjá yður aftur,“ sagði skenkirinn. „En hvað sögðuð þér mér að þór hétuð, þegar þér komuð hingað um daginn? Eg hef mjög ilt minni hvað mannanöfn snertir, en eg þekki and- lit manna æfinlega aftur. Eg þekti yður strax og eg s& skuggann yðar & gólfinu.“ Mr. Mitchel mundi vel, að hann hafði ekki sagt skenkinum neitt um það hvað hann héti, þegar hann hafði komið & Apollo Hall &ður, en honum var um- hugað um, að lýna ekki trausti þessa n&unga moð þvf að sýnast hikandi, og svaraði þess vegna tafar- laust og hreinskilnislega: „Eg heiti Mitchel. Mig langar til að tala við yður í trúnaði. Viljið þér lofa mór það?“ Mitchel notaði orðin „f trúnaði“ kænloga, þvf fólki af hinum lægri flokkum mannfélagsins þykir ekki eins vænt um nokkurn hl tt eins og þann, að vera geit að „trúnaðarmönnum“ þeirra sem hærra standa. Sameiginlegt leyndarm&l er band, ðem ger- ir menn nokkurskonar jafningja. Skenkirinn varð mjög undirfurðulegur, lækkaði rödd sína og sagði: „Hallið yður frsm á borðið, svo að þessi n&ungi þarna við gluggann beyri ekki til yðar, og segið sfð- an hvað þér viljið. Eg er þagmælskur, og það er ó- hætt að treysta mér til hins ýtrasta. Þér megið þess vegna byrja strax!“ „Jæja, sannleikurinn er að mig langar til að finna mennina sem sóru það fyrir réttinum, að Mora binn yngri heföi verið hórna nóttina sem íaðir hans 260 ast að fylgja slóð konunnar eftir, frá húsinu í EsSex- stræti til hins nýja bústaðar hoanar; og ennfremur, að með þvl að gera þetta þvert ofan i skipauir fé- laga sinna, hefði hann hætt lffi sinu, sem hann nú virtist hafa mist f hegningarskyni fyrir óhlýðni sfna. Að finna erfðaskr&na á Samúel sleipa hafði líka þvf- nær algerlega kollvarp&ö öllura kenningum Mitch- el’s viðvíkjandi Mora morðinu. Dað virtist því ó- hamÍDgja, fr& hvaða sjónarmiði s. m var, að Samúel sleipa skyldi hafa verið þannig kipt burt úr veröld- inni &n þess að hann hefði tækifæri til að gefa skýr- ingar, sem hefðu getað varpað miklu ljósi yfir þau atriði er um var að ræða. En Mr. Mítchel var úrræðagóður rnaður, og ckki lfklegur til að hætta við rannsókn þótt hann mætti erfiðleikum. Daginn eítir að Samúel sleipi var myrtur, byrjaði hann þvl tafarlaust & að fram- kvæma fyrirætlun, er hann hafði eytt nóttinni f að hugsa um, í staðinn fyrir að sofa vært og vel. Hann var staðráðinn f að leita uppi hina ungu leikkonu, er nefndi sig „Diil-liljan,“ hvað sem það kostaði. Þrátt fyrir hve UDgleg hún var eftir ljósmyndinni að dæma, og hve ung hún var samkvæmt staðhæfingu Jims prédikara, þ& áleit Mitchel að fangamarkið, sem saumað var í náttkjól uDgbarnsins er út hafði verið borið, væri hlekkur sem tengdi þessa stúlku við leyndarm&lið, sem hann var að reyna að leysa úr. Klukkan var orðin tíu þegar Mitohel var kom- inn til Apollo Hall og farinn að tala við skenkir- inn, som atrax kanaaöist við hana.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.