Lögberg - 20.06.1901, Side 7

Lögberg - 20.06.1901, Side 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 20.. JUNÍ 1901. Islaml um aldamótin. Ferðasaga sumanð 1899. Eftir FRIÐRIK J BRRGMANN. þesai nýprentafJa bók, rúmar 20 arkir, er einkar-vandaS rit aS öllum frógangi og hefur aS geyma allmik- inn fróSleik fyrir síSari tíma menn aS minsta kosti um hagi og horfur lands og lýSs A þessum aldamótum, bæSi í veraldlegum og andlegum efnum. Einkum einkennir hana einstaklega hlýtt góSvildarþel til lands og þjóSar. Hinu einkarglögga gestsauga dyljast eigi gallarnir á þjóSlífi voru; en hann dæmir um þá meS bróSurlegri vægS, samfara eld- heitum áhuga á lagfæring þeirra, og er ekki sfSur glöggur á þaS, er telja má oss til ágætis og gerir sér mjög mikiB far um, aS láta þaS ekki liggja f láginni. Hann minnist á fjöldamarga þjóSkunna menn, sem nú eru uppi á landi voru, af ýmsum stéttum, suma allítarlega, og þaS meS mestu gðSvild, telur þeim alt þaS til gildis, sem hægt er, og sjálf- sagt meira en þaS aS dómi óvildar- manna þeirra, sumra hverra aS minsta kosti: Efnisskrá ritsins er þessi, 17 kapítuli alls: 1. Austur um hyldýpishaf. 2. í Noregi. 3. Danmörk og danskt kirkju- líf, 4. Koman til Reykjavíkur. Syn odus. Latínuskólinn. 5. Alþingi. 6. Hjá. guðfræðingunum. 7. Ritstjóra- spjall. 8. Öldungatal. 9. Hvernig er höfuðborgin í hátt? 10. Austur um land. 11. Eyjafjörður. 12. k hestbaki 1$. Andlegur vorgróður.~14 Austur að Stóranúpi. 16. Höfuðból i grend við höfuðstaðinn. 16. Framfarir. 17. Krist- indómur þjöðar vorrar. Kaflarnir „Andlegur vorgróS ur“. „Framfarir" og „Kristindómur þjóSar vorrar" eru prýSilega hugs aSar og ritaBar framfarahugvekjur, jafnframt því sem þeir eru vönduS lýsing á ástandinu eins og þaS er nú. Sams konar hugvekjur eru -og innan um hina kaflana marga, er lýsa sama skýrleik, glöggskygni og úhuga á sérhverju því, er landi og lýS horfir til heilla. NáttúrufegurS landsins og því um líku lýsir höf. og eins og bezt gerist þeirra á meSal, sem mest finst um þaS. Til marks um þaS er nóg aS vitna í eftirfarandi klausu um EyjafjörS: „Um leið og eg fór að virða fyrir mér fjarsýnið, fjallahringinn altíkring, varð eg hrifinn af fegurð, sem er »vo áhrifamikil, að maður gleymir henni aldrei aftur. Hvergi sýndist mér eins fallegt og i Eyjafirði. Bæði er sveitin einhver hin fegursta og þekkilegasta á öllu landinu, og svo var það einmitt milli þessara f jalla og með þennan sjón- deildarhring fyrir augum, að hugurinn fyrst hafði vaknað til meðvitundar um sjálfan sig“.-- „Veður var ljómandi fagurt, eins og það var allan tímann, meðan eg stóð við { firðinum. Það var enn ekki búið að hirða túnin, en víðast hvar búið að slá, og töðulyktina lagði á móti mér, sæta og ilmandi, eins og reykelsi í kaþ- óiskri kirkju. Alt var nákvæmlega með sömu ummerkjum og þegar eg var ung- ur. Þarua voru Súlur, Stóri-Krummi og Litli-Krummi, — og Kerling, stór og tignarleg. eins og hún átti að sér að vera, með éljadrög í kollinum. Bakk- arnir með fram Eyjafjarðará rennsléttir og beinharðir, en mýrar fyrir ofan, grösugar og eggsléttar, Á þessum bökkum hefur oft verið sprett ur spori, bæði vetur og sumar, og hefur þar þó enginn kostað til vegagjörðar. nema náttúran sjálf með örlæti sínu. Að sjá inn í fjörðinn að sumarlagi ofan af Vaðlaheiði er ein hin dýrðlegasta útsýn, sem til er á íslandi; áin í bugðum og sveigum, svo langt sem augað eygir fram eftir þessum breiða dal, undirlend- ið alt eggslétt og vafið gróðri, fjöllin há og tignarleg til brggja handa, eins og högnir pýramiðar, bæirnir svo þéttir. að túnin ná víða saman, féð í hópum á beit upp um hlíðarnar eða að renna eftir ör- mjóum stigum heim á kvíarnar, ef kom ið er undir mjaltir, en hólmarnir eins og giænir dúkar i glófagurri siliurumgjörð, þar sem áin, lygn og löt, fellur i mörg- nm kvíslum út í Leiruna. Þeir eru lika margir, munnarnir, sem Eyjafjörður ,;Nú var gamla Geysi alvara. Við heyrðum það á dununum og dynkjun- um niðri i jörðunni. Nú spýttist hver vatnsstrókurinn á fætur öðrum i háa loft, — þeir hoppa koll af kolli,' einlægt hærra og hærra, eins og loftfimleiks- monn, sem skjótast eins fljótt og augað eygir hver upp á axlimar á öðrum, þang- að til vatnsstrókurinn stendur þarna meir en hundrað feta hár. Sólin leit um leið fram undan svörtu þokuskýi með sínu bjartasta brosi og lét geisla sina brjótast í vatnsdropunum og úðanum Það er hin dýrlegasta náttúrusýn, sem unt er að hugsa sér.^Það er vissulega tilvinnandi að fara alla leið frá Amer- iku til að sjá þetta undur náttúrunnar á ættjörðu vorri. Því þó til séu geysar hér — allir heimsins geysar hafa verið nefndir eftir vorum islenzka Geysi, sem eru jafnvel enn þá stórkostlegri í Nation- al Park i Yellowstone-dnl, — mundi oss ís- lendingum naumast þykja eins mikið til þeirra koma og þess, sem vér eigum sjálfir á ættjörðu vorri“. Um vesturfarir eSa mannflutn- inga af landi burt m. m. fer hann svofeldum orSum, sem hver góSur og vitur föSurlandsvinur mundi undirskrifa hjartanlega og viSstöSu- laust: „Þótt framfarirnar séu engan veg- inn stórkostlegar og oft beri fremur lítið á þeim á yfirborðinu, eru þær þó býsna- miklar, þegar farið er nákvnmlega að gæta að ðllu. Þegar maður ferðast um landið, verður maður var við tvo strauma hvorn öðrum gagnstæðan, sem úr verð- ur eins konar hringiða í þjóðlifinu og halda þyi vakandi. Annar þeirra hefur upptök sín í óþreyjunni sem lijarta mannsins fyllir, þegar honum finst hann vera að biða lægra hlut í lifsbaráttunni. Hann sér enga leið lengur út úr vand- ræðunum. Fyrir honum eru öll sund lokuð. En hann langar ,til að lifa og komast áfram og hugsar með sér: Er ekki Bkynsamlegra fyrir mig að rífa mig upp og hrfja baráttuna fyrir lífi minu á einhverjum öðrum stað i heiminum, þar sem lífsskilyrðin eru hægri og auð- veldari og náttúran ekki jafu-óviðráðan leg, en að halda henni áfram hér, þar sem eg ræð ekkl við neitt og er hvorki sjálfum mér né öðrum til neins gagns ? Það kemur ekki að eins fyrir á Islandi, að þessi óþreyja gripur einstaka menn. Það kemur fyrir í öllum löndum heims- ins og er algjörlega mannlegt. Frá sjónarmiði hinna, sem aldrei kemur slikt til hugar, kann þetta að vera ókarl mannleg niðurgtaða; en karlmensku- lundin getur gugnað hjá oss öllum og því er varlega dæmandi. Þess vegna er naumast til nokkurs um það að fást, nema láta hvern sjálfráðan. Það er lika freraur lítið gagn að halda því hjú- inu þvernauðugu, sem orðið er óánægt í vistinni. Eg veit ekki annað en það sé talið hið mesta happ af öllum vitrum mönnum f fiestum ef ekki öllum löndum Norðurálfunnar, að tilhefur verið annað eins land og Ameríka, til að taka við öllum þeim, sem óánægðir hafa orðið og uppgefnir heima fyrir. Eg tala ekki um, hvflikt happ það hefur verið fyrir mannkynið í heild sinni. Því þetta fólk hefur byrjað nýtt lif i nýjum heimi og orðið nýtustu menn i mannfilaginu Það er líka eins og hverri einustu þjóð sé lifsnauðsynleg slík blóðtaka. Líf og fjöi færist í hana sjálfa. Hún yngist upp á bvf, að senda nokkur af börnum sínum út i heiminn. En ellin og stirð leiki ellinnar færist yfir þá þjóð, sem heldur öllum börnum sinum rígbundn um á heimaþúfunni öld eftir öld. Það er nú sannfæring flestra manna, að ÍS' land haíi einmitt yngst upp fyrir Amer íkuferðirnar og að nýtt æsukfjör liafi færst í þjóðlífið. Þess vegna eru nú allir skynsamir menn á ættjörðu vorri þeirr ar skoðunar, að réttast sé og eðlilegast, að láta þetta alveg afskiftalaust, láta þá fara, sem fara vilja, og hina vera í friði sem vera vilja. Neinar æsingar út af Amerikuferðum ættu þvi alls ekki að eiga sér stað, hvorki með né mót, heldur ætti það að vera látið alveg afskiftaiaust Þá er engin hætta á, að fari nema mátu lega margir. Eg er sannfærður um, að íslandi er alls enginhætta búin af Amer ikuferðunum fremur en hverju öðru landi í Norðurálfunni. Það er líka annar straumur, sem ferðamaðurinn verður ekki siður var við, Og það er sá straumur, sem hefur upp tök sin í trúnni á framtið landsins. Hann verður nú sterkari með hverju ári. Eg fyrir mitt leytí hefi nú miklu sterkari trú á framtíð íslands en eg hafði áður en eg fór þessa fesð. Hún styrktist margfaldlega. Eg hefi nú þá traustu trú, að þjóð vor muni lifa og blómgast og taka margföldum framförum á ókom inni tíð í öllum efnum. Mér kemur nú alls ekki til hugar, að hún muni nokk urn tima gefast upp i baráttunni, yfir gefa hólmann, sem drottinn hefur gefið : henni, láta hann í eyði og hætta að vera til. Mér kemur ekkert slíkt til hugar, ur málið á tungu mina, — ljúfa og við- kvæma málið, sem eg mundi ávalt tala, rótt eg kynni öll heimsins tungumál, þegar eg tala við guð,— aðsú þjóðskyldi hætta að vera til og týnast úr tölu þjóð- auna, — eg f» ekki hugsað þá hugsun til enda; hún blæs slíkum hroili að hjarta mínu. Hin sanna þjóðræknistilfinning er að eflast i landinu, þrátt fyrir alt, og um leið sannfæringin fyrir því, að landið geti tekið við ótal umbótum, hægt sé að auka og margfalda framleiðsluna í öll- um efnum og láta lífið verða þar eins viðunanlegt og annarstaðar. I hverri sveit hittir maður einhverja með trðlla- trú á framtíð landsins, og það eru vana- Iega mestu dugnaðar- og kjarkmennirn- Enda er býsna-margt fólk á ísiandi, sem Jifir við góð efni, hefur alls nægtir og er hjartanlega ánægt með lífið. Og hvers meira hefur maður þá að óska“. Bókavbrzlun Ísafoldarprentsm. Rvík i aprilm. 1904, &JAFYERD saumavélum af ýmsu tagi, brúkaðar en alveg eins góðar og nýjar. Maskinu olía, nálar og viðgerð allskonar vélum. The Bryan Snpply Co„ 243 Portage Ave., Winnipeg, Heildsöluagentar fyrir Whecler & Wilson Saiuuavélar Lystigarðinum Elm ParK Fyista bok Mose........................ 4o Föstuhugvekjur............(G)........... 60 Fréttir frá ísl ’71—’93.... (G).... hver 10—16 Fomlsl. rimnafl.......................... 40 Forrald rsagcn ertir H Malsted........ 1 20 Frumpartar isl. tungu.................... 90 ry**l**l estxsar: “ Eggert Óla fsson eftir B J......... 20 11 Fjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi '89.. 26 Framtiðarmál eftir B Th M........... 30 Förin til tunglsins eftir Tromhoit... lo Hvernig er fariö meö þarfasta þjón- inn? eftir O O................. 16 Veröi Ijós eftir O 0................ 20 Hættulegur vinur.................... 10 Island aö blása upp eftir I B..... 10 Lifiö i Reykjavik eftir GP.......... lö Mentnnarást. á ísl. e. G P 1. og 2. 20 Mestnr i heimi e. Drummond i b... 20 Olbogabarniö ettir Ó Ó.............. 16 Sveitalifiö á Islandi eftir B I..... 10 Tráar- kirkjplíf á Isl. eftir ó Ó .... 20 Um Vestur-Isl. eftir E Hjörl........ »5 Prestur og sóknarbörn............... io Um harðindi á íslandi......(G).... 10 Um menningarskóla eftir B Th M.. 30 Um matvæli og munaðaryörur. .(G) 10 Um hagi og réttindi kvenna e. Briet 10 Gátur, þulur og skemtanir, I—Vb........6 lo Goðafræði Grikkja og Rómverja.......... 75 Grettisljóð eftir Matth. Joch........... 7o Guörún Ósvífsdóttir eftir Brjónsson.... 4o Göngu’Hrólfs rimur Gröndals.............. 25 Hjáipaðu þér sjálfur eftir Smiles... ,(G).. 4o “ “ fb..(W).. 65 Huld (þjóðsögur) 2—5 hvert............. 2o “ 6. númer.............. oy I Hvars vegna? Vegna þess, I—3, öll.....1 5o | Hugv. missirask. og hátiða eftir St M J(W) 25 Hjálp i viðlögum eftir Dr Jónasson.. .(W) 4o Hugsunarfræði.......................... 20 HÖmóp. lcekningabók J A og M J i bandi 75 Iðunn, 7 bindi i gyltu bandi............801 “ ótnnbundin..........(G). .5 73 Iðunn, sögurit eftir SG......................... 4o IUions-kvæð;..........................• 4' Odysseifs kvæði 1. og 2.................. 7? íslenzkir textar, kvæði eftir ýmsa....... 2o Islandssaga þorkels Bjarnascnar i bandi.. 60 Isl.-Enskt orðasafn J Iljaltalins........ 60 1*1. mállýsing, H. Br., ib.... Islenzk mélmycdalýsirg........ Jón Signrðsson (æfisaga á ensku)................ 40 Kvæði úr Æfintýri á gönguför.................... 10 Kenslubók í dönsku J þ og J S.... (W).. 1 00 Kveðjuræöa Matth Joch.................... lo Kvöldm<fltiðarbörnin, Tegner.................... 10 Kvennfræðarinn i gyltu bandi............1 10 Kristilcg siðfræði i bandi..............1 5o ,, í gyltu bandi.........1 75 Kloppstokks Messff s I og 2..........; .1 4o Leiðarvijir i isl. kenslu eftir B J.. ..(G).. 15 Lýsiug Islands........................... 20 Landfræðissaga Isi. eftir þ Th, I. og2. b. 2 50 Landskjalptar;iir á suðurlandi- þ. Th. 75 Landafræði II Kr F....................... 45 Landafræði Morten Ilanseus.............. 35 Landafræði þ jru Friðrikss...................... 25 Leiðarljóö handa börnum i bandi.......... 20 Lækningabók Drjónassens.................1 16 Lýsing Isl. rr cð m., þ. Th. i b. 80c. I skrb. 1 00 Supplement til Isl. Ordhoeerjl—17 hvl 60 Skýring míltræðishugmynda............... 60 Sdlmabókin.............Soc, 1 a5 1 ðo og 1.78 Siðabótasagan......................... 66 Um kristnitökuna érið lo >o............. 60 Æfingar f réttritun, K. Arad.......i b. 20 ásamt veitingaskálannm þar, | Ltkræða b. þ.....’. .*.'.. 10 icfir verið slegið opnum fyrir almenningi, yíir sumarið. SBTMOBB HODSE Marl^et Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum Máltiöir seldar é 25 cents hver. bæjarinf $1.00 i lag fyrir fæöi og gott herbergi. Billiard stofa og sérlega vönduö vínföug og vindl Ókeypis Keyrs'a aö og frá jérnbrauta- stöðvunum. iici-l-fc ■ Aldamót eftir séra M. Jochumss..... 20 Hamlet eftir Shakespeare............. 26 Othelio “ 26 Rómeó og Júlia “ 25 Helllsmennirnir eftir Indr Eincrsson 60 “ i skrautbandi....... 90 Herra Sólskjöld eftir H Briem...... 20 Presiskosningin eftir þ Egilsson i b.. 4o Útsvarið tftir sama.........(G).... 3ó “ “ ibandi.........(W).. 60 Víkingarnir á Halogalandi eftir Ibsen 3o Helgi magri eftir Matth Joch...... 25 Strykið eftir P Jónsson.............. lo Sálin hans Jóns mins................. 3o Skuggasveinn eftir M Joch............ 60 Vesturfararnir eftir sama............ 2o Hinn sanni þjóðvilji eftir sama.... lo Gizurr þorvaldsson ................. 5o Brandur eftir Ibsen. þýðing M. Joch. 1 00 Sverð og Bagall eftir Indriða Einarsson 60 Tón Arascn, harmsögu þáttur, M J.. 90 JOHN BAIRD Eigandi. Islenzkar Bæknr til sölu hjá H. 8. BARDAL, 557 Elgin Ave., Wiunipeg, Man, og JONASI S. BERGMANN, Garðar, N. D. Aldamót 1.—10 ír, hvert............... 50 “ 6111.—''O fr................2 60 Almanak þjóðv.fél 98—1901........hvert 25 << << 1880—’97, hvert... 10 •* “ einstök (gömul).... 20 Almanak Ó S Th , 1.—5. ár, hvert..... 10 « “ 6 og 7. ár, hvert 25 Auðfræði ............................ 60 Ároa postilla í bandi.........(W).... 100 Augsborgart rúarj át ningin...... Aljnngisstaðurinn forni........... Ágrip af náttúrusögu með myndum...... 60 Arsbækur bjóðvinafélagsins, hvert ár. 80 zvtsbækur Bókmentafélagsins, hvert ár....2 00 Bjarna bænir.......................... 20 Bænakver Ol Indriðasonar.............. 15 Barnalærdómskver Klaven............... 20 Barnasálmar V B....................... 20 Biblíuljóð V B, 1. og 2., hvert.....1 50 <• i skrautbandi..........2 50 Bibliusögur Tangs í bandi........... 75 Biblíusögur Klaven................i b. 4o Bragfiræði H Sigurðssouar...........1 76 Btagfræði Dr F J.................... 40 Björkin og Vinabros Sv, Símonars., bæði. 26 Barnalækningar L Pálssonar.........._ 40 Barnfóstran Dr J J.................... 20 Bókmenta saga I (F JónssJ............. 3o Barnabækur alþvðu: 1 Stafrofskver, með 80 myndum, i b... 3o 2 Nýjasta barnag með 80 mynd i b.... 5o Chicago-för mfn: MJoch ............... 25 Dönsk-islenzk orðabók J Jónass i g b.2 10 Donsk lestrasbók þ B og B J i handi. ,(G) 76 Dauðastundin.......................... 10 Dýravinurinn.......................... 25 Draumar þrir.......................... 10 Draumaráðning........................ 10 Dæmisogur Eeops f bandi............... 40 Daviðasalmar V B f skrautbandi.......1 30 10 40 Xijod mroli 1 Bjarna Thorarensens.................I 00 “ i gyltu bandi.... 1 Bo Ben. Gröndal i skrautb..............2 25 Brynj Jónssonar með mynd........... 65 Einars Hjörleifssonar.............. 2$ “ i bandi. Einars Bened iktssonar......... “ i skrautb 1 IO Gísla Eyjólssonar.............[G].. 55 Gr Thomsens..................... .1 IO “ i skrautbandi..............1 60 “ eldri útg.................. 25 Guðm, Guðm..........................1 00 Hannesar Havsteins................. 65 “ i gyltu bandi.... I Hallgr Péturssonar I. b. i skr.b.... I “ II. b. i bandi... .1 20 Hannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40 Jónasar Hallgrimssonar..............1 26 “ i gyltu bandi.... 1 76 Jóns ólafssonar i skrautbandi...... 75 Kr. Stefiínsson (Vestan hafs).... 60 S. J. Jóhannessonar ............... 50 “ og sögur ................ 25 St Olafssonar, 1.—2. b..............2 25 Stgr. Thorst. i skrautb.............I 60 Sig. Breiðfjörðs i skrautbandi......1 80 Páls Vidalíns, Vlsnakver............1 50 St. G. Stef.: Úti á viðavanei...... 26 St G. St.: „A ferð og flugi“ 50 þirsteins Erlingssonar............... 80 Páls Oi .fssonar ,1. og 2. bi-d’, hvert I 00 J. Magn. Bjarnasonar................. 60 Bjarna Jónssonar (Baldursbré)...... 80 þ, V. Gislasonar.................... 30 G. Magnússon: Heima og erlendis... 25 Gests Jóhannssonar.................. 10 Sig. Júl. Jóhannesson: Sögur og k væði.............. 2 s Mannfræði Páls Jónssonar............(G) 25 Mannkynssaga P M, 2. útg. í bandi..... 1 20 Mynsteishugleiöingar................... 75 Miðaldarsagan............................ 75 Myndabók handa börnum.................... 20 Nýkirkjumaðurinn......................... 36 Norðurlanda saga.......................I 00 Njóla B. Gunnl........................... 20 Nadechda, söguljóð....................... 20 Passíu Sálmar í skr. bandi.............. 80 ■* f g “ 6j Pérdikanir J. B, 1 b ............... 2,6r Prédikunarfræði H H.................... 25 Prédikanir P Sigurðssonar i bandi.. (W).. 1 60 « “ i kápu.......... . .1 00 Reikningsbok E. Briems, I. i b........... 4o “ “ II, i b............ 25 Ritreglur V. Á........................... 25 Rithöfundat d á ísLndi................... 60 4o 86 M So 25 So Saga Skúla laudfógeta.................. 75 Sagan af Skáld-Helga................... 15 Saga Jóns Espólins.................. . 60 Saga Magnúsar prúða................... 20 Sagan af Andra jarli................. 20 Saga J örundar hundadogakóngs........1 16 Arni, skáldsaga eftir Björnstjerne... 50 “ i bandi.......................... 75 Búkolla og skák eftir Guðm. FnOj.... 15 Einir G. Fr............................ 30 Brúðkaupslagiö eftir Bjornstjerne.... 25 Björn og Guðrún eftir Bjarna J......... *) Forrsðguþættir 1. 2. ogS. b... . hvert 40 Fjárdrápsmál i Húnaþingi............... 20 Gegnum brim og boða..................I 20 “ i bandi.........1 60 Huldufólkssögnr fb..................... 60 Hrói Höttur.......................... 26 Jökulróa eftir Guðm Hjaltason.......... »0 Krókarefssiga......................... 16 Konungurraa i gullá.................... 16 Kári Kárason........................... IO Klarus Keiaarason.......... JW]...... >o Nal og Damajanti. forn-indverak saga., 26 Ofau ur sveitum ejtir þ >rg. Gjallanda. 66 RandiBur i Hvassafelli i bandi......... 4o Sagan af Asbirni ágjarna........... 2o Smásögur P Péturss., 1—9ib.,h*«rt.. 26 “ handa ungl. eftir Ol. Ot. [G] M “ handa börnum e. Th. Hólm. 15 Sögusafn ísafoldar I, 4,5 og 12 ár.hvert “ 2, 3, 6og7 “ .. “ 8, 9ogto “ .. “ il. ............... Sögusafn þjóðv. unga, 1 og 2 h., hvert. “ 3 hefti......... Sjö sögur eftir fræga hofunda........ 4o Dora Thorne............................ 50 Saga Steads of Ic -land. með 151 mynd 8 40 þættir úr sögu itl. 1. B Th. MhlsteB 0*1 Grænlands-saga.......60c., í skrb.... I 60 Einku' Hanson ...................... < 0 Sögur frá Siberíu.............40, 60 og 40 Valið eftir Snæ Snæland................ 80 Vonir eftir E. Hjörleifsson... .[W].... 26 Villifer frækni.................... » þjóftsðgur O Daviðssonar i bandi..... 66 Jjoðsogur og munnmæli, nýtt safn, J.þork. 1 $0 “ “ i b. t 00 þórðar saga Gelrmundarsonar............ 25 þáttur heinamálsins.................... 10 Æfintýrasögur......................... 16 slen i n g a sö g n r: I. og 2. íslendingabók og landnáma 85 3. Harðar og Hófinverja............ 11 4. Egils Skallagrimsaonar........... 50 5. Hænsa þóris..................... le 6. Kormáks........................ ao 7. Vatnsdæla..............2o 8. Gunnl. Ormstvmgu................. 1° 9. Ilrafnkels Freysgoða............. 10 10. Njála............................. 70 11. Laxdæla.......................... 4o 12. Eyrbyegja....................... 30 13. Fljótsdæla...................... 26 14. Ljósvetninga...................... 25 16. Hávarðar Isfirðings.............. 15 16. Reykdœla........................ 2o 17. þorskfirðinga................... 15 M8. Finnboga ramma.................. ao 19. Viga-Glúms..................... 20 20. Svarfdœla................. 2o 21. Vallaljóts....................... 22. Vopnfirðinga................... Jo 23. Floamanna....................... 1; 24. Bjarnar Httdælakappa.......... 2o 25 Gisl*£úrssonai ................. 35 26. Fóetbræðra......................25 27. Vigastyis og Heiðarviga.......... 28 Grettis saga....................... 60 29. þórðar Hræðu..................... 20 Fornaldarsogur Norðurlunda [32 sögur} 3 stórar bækur i g. bandi....[W]... 5.C0 óbundnar....... ;.....[G1. ..6 76 Fastus og Ermena................[Wj... 10 Göngu-Hrólfs saga......................... 10 fleliarslúðarorusta..................... 30 Héífdáns Barkarsonar..................... 10 Högni og I ngibjörg eftir Th ffótm..... 25 Höfr ungshlaup.......................... 20 Draupntr: saga Jóns Vidaiins, fyni partur 40 “ siðian partur.................. 80 Tibrá I. og 2. hvert...................... 15 Heimskringla Snorra Sturlusonar: 1. Ol. Tryggvason og fyrirrennarm haas 80 “ i gyitu bándi ............1 ]Q 2. Ól. Haraldsson helgi..............I 00 “ i gyltu bandi............I 60 _ fl Sálmasöngsbók (3 raddir] P. GuPj. [W] 76 Söngbók stúdentafélagsins............... 40 “ “ i bandi...... 60 “ “ i gyltu bandi 75 Hátiðasringvai B þ.......................60 Sex súnglíg............................. 3o Tvö sönglög eftir G. Eyjólfsson...... 15 XX Sönglög, B þorst.................. 4o ísl sönglðg I, H H...................... 4o Laufblóð [sönghefti), safnað hefur L. B. 50 Svafa útg. G M Thompson, um 1 mánuð 10 c., 12 mánuðt.................1 00 8vava I. arg.............................. 60 Stjarnan, ársrit S B J. I. og 2.hveit.... 10 Sendibréf frá Gyðingi i foruöld • - < o Tjaldbúðin eftir H P 1.—7................. 81 Tfðindi af fnndi prestafél. í Hólastlfti.... 2c Uppdráttur íslands a einu blaði.........1 75 “ eftir Morten Hansen.. 4o ** a fjórum blöðum......3 50 Útsýn, þýðing f bundnu og ób. máli [W) :o Vesturfaratúlkur Jóns 01.................. 50 Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J J.. 2J Viðbætir við ynrsetnkv.fraeði “ .. ío Yfirsetukonufiæði........................ »0 Olvusárbrúin ................ • ["T -... IO Önnur uppgjöf Isl eða hvað? eftir B Th M 3o Stafsetningarorðabók B, J................ 35 Ensk-islenzk orðabók Zoega i gy[tu b.. .. 1 75 I Sannleikur Knstindómsins................ 10 t Enskunámsbók H Briem.................... 50 Saga fornkirkjunnar 1—3 h...................1 5o j Eðlislýsing jarðarinnar................. 25 | Stafrófskver ............................. 15 Sjálfsfræðarinn, ... , ... 1 enda v*n það em sú sárasta tilhugsun. w«uef;a.«r fmðir bví hér er bœr við bæ og bætarað- .. , . , j tonsiræm.......................... m tæoti, pv s j sem upp gæti komið í hjarta mtnu. að su ........................... 25 j þjóð. sem hefur gefið mér blóð af sinu Elding Th Hólm......................... 65 od offfctmavlti Eimieiðin árgangurinn.............1 2-j Nýir kaupendur ía 1.—6. árg. fytir. .4 40 Óldin I.—4. ár, öll frá byrjun... 75 “ i gyltu bandi..........1 50 Nýja Öldin hvert h............. 2.1 Framsókn......................... 4,1 Verði ljósl..................... 60 xsafold....................., ■. 1 50 þjóðvíljinn ungi.........[(j].T..I 4O Stefnir.......................... 75 Haukur. skemtirit.............. 8 3 Æskan, unglingablað.......IX'jlt' 4J Good-Templar.................... 6A Kvennblaðíð..................... 6a Barnablað, til áskr. kvennbl. 15c.... 3° Freyia,um ársfi. 25c.............I Eir, heilbrigðisrit............. 50 beðnir að taka vel eftir þvi »5 irnar víða tvisettar og meir“. EBa \>& þessa urn Geysi: Menn ern allar bækut merktar með stafmim (W) fyrir alt- stjörnufræði i b....... 35 an bókartitilinn, eru einungis til hjá H. S. Ba»- iarðtræði ............. 40 dal, en þær sem merktar eru meðstatnum(GV Sýslumannaæfir I—2 bindi [5 hefti]....360 etu inungis til hjá S. Bergmaod, aðtar boeku| blóði og hold aí sínu holdi, sem lagthef- Eina lifið eftitséra Fr. J. Bergmann... 25 Snorra-Edda...........................bafo þeil t4ðu,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.