Lögberg - 20.06.1901, Page 8
8
LOGBERG, FIMTUDAGINN 20 JUNÍ 1901
| Kjorkaup á Skóm
I Laugardaginn og Manud.
Ungir menn og gamlir ættu að sjá góðu reimuðu og
fjaðra Dongola Kid sumarskóna, sem við seljum á
$1.50
Ksnur og meyjar ! Komið og lítið bara á reimuðu
og hneptu Dongola Kid skóna bjá okkur. sem við seljum á
$1.00
Ef þér fáist til að koma einu sinni þá komið þér oft ,r
niddleton’s...
STÓRA, RAUÐA SKÓBÚÐIN
719-721 MAIN 8TREET, WINN
Nálægt C, ?. R. vagnstððvnnum.
Ur bænum
og grendinni.
Mr. McCreary, þíngmaður fyrir Sel-
kirk-kjördæmið, kom heim að austan
síðastl. sunnudag.
ísl. Unitarar hafa verið að halda
nokkurskonar kirkjuþing á Gimli und-
anfarna daga, en engar fréttir hafa bor-
is' af því þingi.
Fulltrúar Bandalagsdeilda ev. lút.
kirkjufélagsins ísl. halda fund á Gimli
—i sambandi við kirkjuþingið þar—mið-
vikudaginn 26. þ. m., siðari hluta
dagsins. _________________
Rannsókn i málinu gegn Mr. R. L.
Richardson (ritstj. „Tribunes" hér í
baenum), út af kosning hans sem þing-
manns fyrir Lisgar-kjördæmi, byrjaði
í gær.
Vér sleppum enn að gera athuga-
semdir útaf grein Hafsteins Pétursson-
ar í „Þjóðólfi'*: „Séra Oddur V. Gisla-
son'*. En athugasemdirnirnar koma
innan skams.____________
Mr.'C. B. Júlíus, kaupm. frá Gimli,
kom hingað tilbæjarins seint í vikunni
semieið, i verzlunar-erindum, og fór
heimleiðis aftur á mánudagskcöld. Hann
segir alt 'gott úr sinu bygðarlagi.
Mr. B. B. Olson, lögreglu-dómari frá
Gimli, var staddur hér i bænum síðari
part vikunnar sem leið. Hann kom
norðvestan frá Grunnavatns og Alpta-
vatns bygðunum. Mun hafa verið þar í
mjólkur-erindum, en ekki i lögreglu-
erindum. __________________
Skakt var það sem ,,Hkr.‘' 13. þ.m.
sagði um myndun ísl. sósialista-félags á
fundi í Unitara-kirkjunni fyrra mánu-
dagskvöld. Þar var einungis rætt um
að mynda þvilíkt félag og samþykt að
liafa annan fund síðar til að vita hvort
hægt væri að mynda svona félag. Engir
bráðabirgða-embættismenn voru kosn-
ir, og engin grundvallarlög samtykt.
Svona er „Hkr.“ áreiðanleg, jafnvel um
það 6em gerist rétt fyrir frainan nefið á
henni.
Búið yður undir vorið
með því að panta lijú oss
S17.00 föt úr skozku
Tweed. 15.00 buxur úr
Dýju nýkomnu efni. Kom-
ið inn og sjáið þær.
3F5 MAIN ST.
(J ei t á móti f’oita^e Avenuej.
S^mningur hefur verið gerður um,
að bezta gufuskipið á Winnipeg-vatni,
„Premier,“ flytji kirkjuþings-fulltrúaog
annað fólk, sem þingið vill sækja, frá
Selkirk til Gimli næsta mánudag (24. þ.
m.), og er búist við að skipið fari frá
Selkirk kl, 11 f. m„ en komi að Gimli kl:
3, Fari aftur til baka frá Gimli kl. 6.30,
og komi til Selkirk sama kvöldið. Far-
gjald með bátnum verður |2.00 frá Sel-
kirktil Gimli, og hið sama (S2.00) báðar
leiðir. Þeir sem ætla að notaferð skips-
ins, mega ekki fara héðan frá Wpeg
scinna en með Rat Portage-lestinni, sem
fer héðan til East Selkirk kl. 7.30 f. m.
Ef nógu margir vilja fara höðan til
Gimli (segjum lOOtil 150 manns), mætti
að likindum fá Can. Pacific-félagið til
að senda sérstaka lesttil West Selkirk á
mánudagsmorgun kl. 7 eða 8. Þeir aðr-
ir en kirkjuþingsmenn, sem vilja nota
þetta tækifæri til að fara norður að
Gimli, geri svo vel og gefi sig fram við
undirskrifaðann, ekki seinna en næsta
laugardagsmorgun (22. júní).
„Premier“ fer aftur frá Selkirk
norður að Gimli 1. júli, til að sækja
kirkjuþings-fulltrúa og aðra, sem ferð-
ina vilja nota.
Sigtr. JÓNASSON.
(Ritstj. Lögbergs).
Wpeg, 19. júni 1901.
Yflrlýsing;.
í tilefni af greinarstúf, sem
birtist 1 „Hkr.“ 6. þ. m. og gefið er í
skyn í að Mr. Sigtr. Jónassyni, rit-'
stjóra Lögbergs, verði vikið frá því
starfi, og þar færð sem ástæða, að
starf hans „spilli fyrir vinsældum
blað'sins," þá geri eg hér með kunn-
ugt, að Mr. Sigtr. Jónasson sagði
af sjálfsdáðum upp ritstjórnarstarfi
s nu, með þriggja mánaða fyrirvara.
Við eigendur Lögbergs höfum eug-
ann raðið sem eftirmanu hans enn-
þá.
Og hvað áhrærir séra Jónas A.
S:gurðsson, þá heíur hann ekki, og
enginn fyrir hans hönd, óskað eftir
i ítstjórnar-starti við Lögberg.
Mér þykir fyrir að Mr. Sigtr.
Jónasson getur ekki lengur haldið
afram startí sínu við Lögberg. Hann
er sá maður sem fyrst gekst fyrir
að koma á fót íslenzku blaði meðal
Vestur fsl., nefnil. „Framfara,“ og
hefur altaf unnið að okkar blað-
málum síðan, og ég vona hann haldi
því áfram, þó hann hætti að hafa rit-
stjórn Lögb. á hendi.
A. Fkidriksson,
Forseti Lögb. Prtg. & Publ. Co.
G. Thonias, elzti íslenzki úr-
smiðurinn í landinu, selur allskonar siif-
ur- og gull-stáss, úr, klukkur o. s frv.
ódýrar en vanalegt er nú um tíma. Spyrj-
ið þá Islendinga, sem verzla við
G. Thomas, livort þeir fái ekki betri
kaup hjá honum heldur en hjá öðrum. —
Pantanir utan úr sveitunufn afgreiddar
fljótt og vandlega. Þrír gulismiðir
vinna í búðinni, og fást því allar smíðar
og viðgerðir fljótar heldur en víðast
Jivar annarsstaðar.—Búð hans og verk-
stæði er 598 Main Street, Winnipeg.
KENNARA vantar fyrir Baldur-
skólabérað, fynr tlmabiiið frá 1. sept.
til 15. des. næstkornandi. Umsækj-
endur verða að bafa „Teachers’ Ger.
tificate“ eg tiltaka hvaða kaup þeir
setja upp. Tilboðum veitt móttaka
af undirrituðum til 31 júll. næstk.
Hnausa, 14. maí 1901.
O. G. Akranes,
ritari og féhirðir
Úr, klukkur, og alt sem að gull-
stéssi lytur fæst hvergi ódýrara í b»n-
um en bjá Th. Johnson, fslenzka úr-
smiðnum að 292^ Main st. Viðgerð ft
ttllu f>e(*8báttar hin vandrðasta. Verð.
ið eins lágt og mögulegt er.
Býður nokkur betur?
Karimannaföt húin til eftir máli,
eftir nýjustu týzku fyrir $10,00 og upp.
Komið, sjáið og gangið úr skugga
um, að_þetta sé virkilegur sannleikur.
S. Swanson, Tailor
512 Maryland Str.
Winnipeg.
Umboðsmaður fyrir The Crown Tail
oring Co„ Toronto.
NÝ SKÓBÚD.
að 483 Ross ave.
Við liöfum látið endurbæta búðina
neðan undir gamla Assiniboine Hall, 3.
dyr fyrir austan „dry goods"-búð St.
Jónssonar, og seljum þar framvegis skó-
fatnað af öllu tagi. Sérstaklega höfum
við mikið upplag af sterkum og vönduð-
um verkamanna-skóm. Islendingar
gjörðu okkur ánægju og greiða með því
að líta inn til okkar þegar þeir þurfa að
kaupa sér á fæturna. Skór og aktygi
tekin til aðgjörðar.
Jón Ketilsson, Th. Oddson,
skósmiður. harnessmaker,
483 Ross Avc., Winnipcg.
(Ekhcrt liorgarstQ bánx
fgrir tmQt folk
Heldur eu a<3 panga á
WINNIPEG • • •
Business College,
Corner Portage Avenne and Fort Street
Leltld allrm upplýsinga hjá ekrifara skólans
G. W. DONALD,
MANAGER
3
kemti=
vika
almennings.
Aldrei hefur neitt líkt verið vandað
til sýningar í Vest.ur-Canada eins og
reynt er að vanda til Winnipeg sýning-
arinnar í sumar.
Veðreiðar
Allskonar
Leikir.
Flugelda útbúnaður þetta ár verður
miklu betri en nokkru sinni áður. Það
lítur út fyrir að gripa- akuryrkju- og ið-
naðarsýningin verði mjög góð.
Fróðleikur,
Gróði,
Skemtun,
Verðlaunaskrá, prógram og allar
upplýsingar fást hjá
F. W. Thompson, F. W. Heubach,
PRESIDENT, GEN’n MANAGER,
WINNIPEG.
Fallegfir
Diskar
öllum konum þykir
vænt um fal’ega diska.
1 búð vori i eru sýndir
fallegustu diskarnir í
Glenboro.
Hvað sem þér viljið
eignast — fullkomin
Dinner Sets, te sets,
stök bollapör, eftirmat-
ardiska o s, frv. — alt
fæst hjá oss með mjög
lágu verði. Þá geðjast
konum að fallegri gler-
vöru. Vér höfum margt
þesskonar bæöi fallegt
og nytsamt. og verðið
cr eins og á dlskuuum
— lágt.
J. F. Fimertttn
<Sc CO.
GLENBORO, MAN
Hlunnindi á laugardaginn
eg mánudaginn.
Mórauðir og hvitir Canvas Ox-
ford skór, handa konum, meyj-
um og börnum, með 1 afslætti.
Jtk Jtk Jlá. Jdt Jtk Mk. Jfc JÉk 4fc jtk Hk. stk.
JMiss BaIN’S í
Nýir Sumar Hatta
Trimmed’ hattar frá $1.25 og upp
Sailor-hattar frá 25c. og upp.
Strúts fjaðrir hreinsaðar, litaðar
og krullaðar.
454 Main Str,
BEZTU'
FOTOGRAFS
í Winnipeg eru búnar til hjá
VHja Spara Peninga.
WÉl
ELFORD
COR. MAIN STR'
&IPACIFIC AVE’
AVinnixocö;. .
íslendingum til hægðarauka
hefur hann ráðið til sín Mr.
Benidikt Ólafsson, mynda-
smið. Verð mjög sanngjarnt.
Þegar tið þurflð skó )>á koroið og
verzlið viö okkur. Við höfum alls
konar skófatnað ogverðið hjá okk
ur er lægra en nokkursstaöar
bænnm. — Viö höfum Sslenzkan
ver/.lunarþjón. Spyrjið eftir Mr,
Gillis,
The Kilgour Bimer Co„
Cor. Main &. James St.
WINNIPEG.
Peningar lánaðir gegn veði í ræktuðum bújörðum, með þægilegum
skilmálum,
Ráðsmaður:
Geo. J. Maulson,
195 Lombard St.,
WINNIPEG,
VirðingBrmaður
íerson
Grund P.O
MANITOBA
UPPLAG OKKAfí AF
SVEFNHEfíBEfíGIS
HUSBUNADI
hefur aldrei verið meira en nú.
Það sem við höfum nú í birc'i er
hið bezta og ervitt að mæta því
hvað verð snertir. Vér höfum
einnig ýmislegt úr Golden. Oak og
og hvítu enamel fyrir svo lágt
verð, að allir kaupa það. Allskon-
ar JDressers og Stands með ýmsu
nýju sniði. Komið og sjáið og
spyrjið eftir verði.
Lewls Bros.,
I 80 PRINCESS ST.
Turner’s Music Housej
PÍANOS,
ORGANS,
Saumavélar og alt þir að lútandi.
Meiri birgðir af MÚSÍK en hjá
nokkrum öðrum.
Nærri nýtt Píanó til sölu fyrir
$185.00. Mesta kjörkaup.
Skrifiö eftir veröskrá.
JamesLindsay
Cor. Isabel & Pacific Ave,
Býr til og verzlar með
hús Iamþa, tilbúið mál,
!>likk- og eyr-vöru, gran-
tvöru, stór o. s. frv.
Blikkpokum og vatns-
rennum sértakur gaum-
ur gefinn.
Wilson’s Ssr Ear Drums
Lækna allskonar heyrnar-
leysi og suðu fyrir eyrun-
um þegar öll meðul bregð-
ast. Eini vísindalegi hljóð-
leiðarinn í heimi. Hættu-
lausar, þægilegar, sjást eiei
og hafa eng&n vír- eða
málm-útbúnað. Ráðlagð-
ar af læknunum.
Skrifið eftir gefins bók til
Karl K. Albert,
337 Miiin Street, Winniyeg.
Gleraugu
sem
lækna
ofraun fyrir augun orsakar ýms
ill sjúkdómseinkenui. Neuralgia,
taugaveiklun, hðfuðverk. Lækn
arnir standa oft ráðalausir yfir
mörgum þesskonar sjúkdómum, og
þeir læknast ekki fyr en augun fá
hvild af viðeigandi gleraugupi.
Gengur ekkert að augunum i
yður ? Komið og látið skoða þau
í dag.
Portage Avenue.