Lögberg - 04.07.1901, Side 2

Lögberg - 04.07.1901, Side 2
2 LÓGBERQ, FIMTUDAGINN 4 JÚLÍ 1901 LÖGBERG. •r út tavern fimtndní »f THE LÖGBERO RINTING * PUBLISHING CO., (l(if[gilt), að 309 lírtn Ave , Wlnnipeg, Man. — Kostar $2.00 um árið á talandl 6 kr.]. Borgiat fyrirfram. Klnstðk nr. 6c. Pnbliehed every Thnrrdav by THE LÖGBERG PRINTING k PUBLISHING CO., tlncorporatedj, at 309 Elgin Ave., Winnipeg, Man. — Sobecription price $2.00 per year. payable lu advance. Singfecopiee 5c Rititjóri (Editor); Sigtr. Jónasson. Business Manager: M. PAULSON, aCGLTSINGAR: Smá-auglýslngar í eltt skifti 26c fyrir 30 orð eda 1 Jiml. dálkslengdar, 76 cts nm mánnðinn. A stærrl anglýslngnm nm lengri tíma, afsláttnr efiir samnmgi. BUSTADá-SKIFTI kanpenda verdur að tilkynna skrlflega úg geta um fyrverandi bústad jafnfram Utanáskrip t tll afgreidslnstofubladsins er i The Logberg Printlng & Publishing Co. P.O.Boz 1292 Wlnnipa*,Man. ÐtanáakripKtlI ritstjórans sri Edltor Ligtasrg, P •O.Box 1292, Winnipeg, Man. Sláttuvisur. — Samkvæmt landslðgnm er nppsðgn kanpanda á biadl ógild, nema taann sé sknldlans, þegar hann seg r npp — Ef kaupandi.sem er í skuld vld bladid flytn vistferlnm, án þess ad tllkynna heimllaskiptln, þá er »•' fyrir dðmstðlnnnm álitin sýnlleg sðnnnmfyrlr prettvísnm tilgangi. — FIMTUDAGINN, 4. JULÍ 1901. — KirkjuMngið. HiB 17. kirkjuþing bins ev. lút. kirkjufélags íslendinga í Vestur- heimi var sett í kirkju Gimli-safn aðar, í Gimli-þorpi í Nýja-íslandi, hinn 25. f. m. eins og til stóð, og stóð það yfir þar til að kvöldi hins 2. þ. m., að því var slitið. Á þingi þessu mættu og áttu sæti eftirfylgj- andi prestar, embættismenn og full- tráar: Séra Jón Bjarnason, forseti kirkjufélagsins; sóra N. Stgr. Thor láksson, varaforseti; séra B.tB. Jóns- son, skrifari; séra F. J. Bergmann; séra Jón J. Clemens, sóra Rúnólfur Marteinsson, sóra O. V. Gíslason, Ó. S. Thorgeirsson, varaféhirðir; Jón Davíðsson, frá Marshall-söfnuði; J, H. Frost, frá Minneota-söfnuði; Sigm. Jónatansson, frá Vesturheims söfnuði; þorst. þorsteinsson, frá Lin- coln county-söfnuði; Stefán Eyjólfs- son og Davíð Jónsson, frá Gardar- söfnnði; Jóhannes S. Björnsson, frá þingvalla-söfnuði (Eyford); Her- manu Bjarnason, frá Fjalla-söfnuði; I. V. Leifur, Tómas Halldórsson og Sveinn Sölvason, frá Mountain söfnuði; Tryggvi Ingjaldsson, frá Hallson-söfnuBi; Einar G. Eiríksson, frá Vídalins-söfnuBi; Jóhann H. Hannesson og George Peterson, frá Pembina-söfnuBi; Pétur Pálmason, frá Lúter-söfnuBi (Roseau); Finnur Jónsson, Sigtr. Jónasson, W. H. Paulson og þorst. þórarinsson, frá 1. lút. söfnuBi í Winnipeg; Skafti Arason, frá Frikirkju-söfnuði; Frið- jón FriBrik8son og Árni Sveinsson, frá Frelsis-iöfnuBi; þorleifur Jóns- 8on, frá þingvallanýlendu-8Öfnuði; Gunnlaugur Oddson og Hjörtur Leo, frá Selkirk-söfnuBi; Eirlkur Jóhannsson, frá VíBines söfnuði; Benedikt Frímannsson, frá Gimli- söfnuBi; Jóhannes Magnússon, frft Arnes-söfnuði; Baldvin JÓDsson, frá BreiSuvíkur-söfnuði; Helgi Ás- björn8son, frá. Mikleyjar-söfnuBi; Jón Sveinsson, frá Geysis-söfnuBi; og Gunnlaugur W. Jónsson, guB- fræðis-nemandi, sem veitt voru þing- manns-réttindi með sérstakri sam- þykt. í alt sátu þannig á þessu kirkjuþingi 41 maBur. Frá nokkr- um söfnuðum kirkjufélagsins komu engir fulltrúar, og frá nokkrum söfnuðum komu færri fulltrúar en þeir höfðu rétt til að senda á þingiS. — í alt eru nú 36 söfnuðir í kirkjufélaginu.—Á kirkjuþinginu voru eftirfylgjandi embættismenn kosnir fyrir þetta ár og fram aS næsta þingi: Sóra Jón Bjarnason, forseti; séra F. J. Berg manu, varaforseti; séra B. B. Jóns- son, 8krifari; séra Jón J. Clemens, varaskrifari; Jón A. Blöndal, féhirB- ir; ó, S. Thorgeirsson, vara-féhirðir. w. H. Paulsou og þorsteinn þórar- Hver, sem í Edinborg kemur og spyr: ,,Hvar eru vagnar til sölu“ Sér, að 4 byggingu blasa við dyr, Bíður þar Hermann, en stendur ei kyr Því bann er að halda þar tölu. _Hann er að lýsa ,.bindara“ er batt Bindi, sem enginn gat slitið, En leikur á hjólum svo létt og svo glatt, Að landanum blöskrar (en þetta’ er þó satt), Og sítérar siðan í ritið. insson voru kosnir ytirskoBunar- menn allra reikninga kirkjufélags- ins (hins vanal. sjóBs kirkjufélags- ins, sem nú eru liBugir 44Ö doll., „Sameiningarinnar" og skólasjóðs- ins). I stjórnarnefnd hins fyrirhug- aða skóla kirkjufólagsins voru kosn- ir: Friðjón Friðriksson, dr. B. J. Brandson, séra F. J. Bergmann, T H. Johnson, Séra N. Steingr. Thor laksson, Sigtr. Jónasson og Magnús Paulson. I útgáfunefnd „Sam.“ voru kosnir: Séra J. Bjarnason, séra F. J. Bergmann, séra B. B. Jónsson, séra N. Stgr- Thorláksson og Ó. S. Thorgeir8son. — í skólamálinu var sú ályktun gerð, að veita itjórnar nefndinni fult vald til aB gera hverj- ar þær ráðstafanir, sem hún áliti heppilegastar til að byrja kenslu í einhverri mynd, ef hún sæi fært. KirkjuþÍDgið veitti forseta vald til að verja alt aB $300 til aB styrkja tvo hæfa pilta viB nám, ef þeir vildu undirbúa sig undir aB verBa prestar í kirkjufélaginu, en hefðu ekki næg efni til þess sjálfir. Ekkert var gert í þá átt að kirkjufélagiS gengi 1 General Council. Ráðstafanir voru gerBar til aS sumir prestar kirkju- félagsins heimssski prestlausa söfn- uBi og bygðir víðsvegar um landið eins og aB undanförnu.—Tveir ágæt- ir, langir fyririestrar voru fluttir á þessu þingi. Séra Jón Bjarnason flutti annan þeirra, sem nefndist „þrándur í Götu“, en séra F. J. Berg mann hinn, sem nefndist „Bókstaf- urinn og andinn". — Bandalög og sunnudagsskólar tilheyrandi kirkju- félaginu hóldu uppbyggileg þing í sambandi við kirkjuþingið eins og til stóB. FerBin frá Selkirk til Gimli og til baka gekk greiðlega, og komu kirkjuþingsmenn aftur hingað til Wpeg síðastl. þriBjudags morgun; ýmsir þeirra fóru beimleiðis sam- dægurs, en nokkrir dvöldu hér í bænum til næsta dags. — Kirkju þingsmenn fengu beztu viðtökur hjá Gimli söfnuBi og dvöldu hjá honum yfirlæti í heila viku. öllum utan að komnum kirkjuþingsmönnum ?ótti fallegt á Gimli, og leizt yfir íöfuB alt öBru vísi og betur á bygB Islendinga við Winnipeg-vatn en >eir höfðu búist viB. KvennfélagiB ,Tilraun“ hélt þingm. og kirkju- ?ings-ge8tum ágæta véizlu úti f fögru 8kógarrjóBri siBari hluta augardagsins, og voru margar og góðar ræður haldnar við þaB tæki- færi. Guðsþjónusta var á sunnu- daginn kl. 3, og trúarsamtalsfuudur sama kvöldiB. UmræBuefni var: „Syndin.“ þaB virtist í .fyrstu sem vand ræði ætluðu aB verBa meB aB geta haldiB þingiB 1 kirkjunni, því nokkr ir menn á Gimli og nágrenni, sem I á saumavélum af ýmsu tagi, brúkaðar telja sig framhald af gamla lúterska I en alveg eins góðar og nýjar. söfnuðinum þar, en féllu frá kirkju- Maskinu olia, nálar og viðgerð á j’élaginu meB sóra M. Skaftason, | allskonar vélum hafa gert tilkall til einhvers eignar-. rétts á kirkjunni, sem hinn nýji [flg Jjpyafl oODDIY uO.. ImiKiin V> nfii n Voff Viooff I * MT m 7 243 Portage Ave., Winnipeg, IiinteKtlr yðar fara eftir því hversu góð vara uppskera yðar er. SAGA FATÆKLINGSINS. Einn fátækur maður með fjölskyldu stóra, En fyrirtaks dugnað og karlmensku staka, Hann lagði á sig vökur og vann á við fjóra Og var þó ei trútt um ’ann hrekti til baka; Hans akur var grýttur og erfitt að sá hann Og ilt var að herfa’ hann, en lang- verst að slá hann. Hann fékk sér ,,Plano“ fyrir nokkra dali Og fátækari varð með hverjum degi. Hann vann svo illa’ að tók ei nokkru tali— Og timinn leið en Plano breyttist eigi. Og þess má gjarnan geta, þvi ermiður, í grýttan jarðveg hveitið hrundi niður. Þá fékk hann sér ,,McCormick“ og fór svo að slá Og fyrirtaks maskínu sagði það vera. Og mest kvað þó að þvi er mest reyndi á, Og meira en hann leyfði’ henni, vildi hún gera. Og býsna glaður varð bónda greyið Því betur hjá honum en öðrum var slegið. Fátæktin honum hnekti ekki lengur, Honum vildu allir viljugir þjóna, Og þá um haustið, það för eiiís og gengur, I þreskingunni hafði’ hann tóma Jóna. En bæði ha/rt og hæsta prísinn fékk hann Af hólmi með svo fríðum sigri gekk hann. Glaður og ánægður hílt hann svo heim Með hálf-fulla vasana af gullinu rauða. Hann blessaði oft yfir ,,bindara“ þeim, Sem bjargaði bonnm frá skuldum og dauða. En sögunni gjörvallri glaður eg trúi; Eg get ekki trúað, að mennirnir ljúgi. Bráðum fæ eg bezta tvinna, Betri máske en allra hinna, Og til virkta vina minna Með verði góðu sel eg þá. Againaldo er að spinna Austur i grænum lundi. lliiliskcríin fer að miklu leyti eftir því hversu góðar^vélar þór notið. Haflð J>ér nokk- urntíma hugsað um pað? Ef þér haflð gert það, pá gerið þér Kjálfsagt mun á góðri vöru og slæmri. Kunnið þcr að meta góðar vélar ? Ef svo, þá getum vér gert yður til hæfis. Vér ábyrgjumst gæðin en Skrlfld eftlr Catalogue^med myudum. Þér njótið 'ánægjunnar. Nordvestur deild: WINNIPEQ MAN. Anderson & Hcnnann, by H. GLADSTONE FLOUR. Yður hlýtur að geðjast að því mjöli. það er Snjóhvítt og skinandi fallegt. Að prófa það einusinni, mun sannfæra yður. Pantið það hjá þeim sem þér verzlið við. Ávalt til sölu í brtð A. Fridrikssonar. Cufubáturinn “ GERTIE H” er nú reiðubúinn fyrir pá er þess að fara skemtiferðir Bskja. Skilm&lar rýmilegir. Finniö eigendurna. HALL BROS.j tll. 705. Fimtudagin 30. mai fer b&turinn til Queen’s Park, kl. 8 e. m. N. E. Brass Band og Orchestra spila & b&tnum og sömuleiöis 1 garÖ. inum. Dans. Fargjald fram og aftur 25c. GrJAFYERD Gimli-söfnuBur hefur haft, bætt mjög og notaB síBan hann myndaB- ist, og notuBu menn þessir tækifær iB og læstu kirkjunni meB aukalás og settu voldugar járnslár fyrir hurBina. En samningur komst brátt á milli hlutaSeigenda, svo kirkjan var opnuB og þetta atferli hinna olli engum illindum, þótt kirkjuþingsmönnum þætti þetta til- tæki mótstöBumanna safnaBarins, sem þeir voru gestir hjá, fremur lúalegt. En vér ætlum ekki að fara lengra út í þetta efni—síst í Heildsöluagentar fyrir Wheelcr & Wilson Saumavélar Lystigarðinum Elm PqrK þetta sinn -—, heldur enda með því ásamt veitingaskálannm þar, aÖ taka þaB fram, aS þingið var friS- hefir verið slegið opnum fyrir almenningi, yfir sumarið. samt, ánægjulegt og uppbyggilegt aB öllu leyti, og alt fólkiS á Gimli og i nágrenninu, sem kirkjuþings- menn og oBrir gestir hittu og áttu eitthvaB saman viS aB sælda, var ástúBlegt og gott, svo hins umgetna óþægilega atburðar gætti lltiB sem ekkert á endanum. ÁkveBiB var, að næsta kirkjuþing verði haldiB aB Gardar í NorBur-Dakota. Odyr Eldividur. TAMRAC..............«4.25 JACK PINE........... 4.00 Spariö yöur peninga og kaupið eldi- viö yóar að A.W. Reimer, Telefóa 1069. 326 Elgin Ave I 3 RJOMI. Bændur, sem hafið kúabú, þvi losið þér yður ekki við fyrirhöfnina við smjörgerð og iáið jafnframt meira smjör úr kúnum mep því að senda NATIONAL CREAMEBY-FE L AGINU rjómann ? Því fáið þór ekki peninga fyrir smjörið í stað þess að skifta því fyrir vörur i búðum ? Þér hæði græðið og sparið peninga með því að senda oss rjómann. Vér höfum gert samninga við öll járnbrautarfélögin um að taka á móti rjóma. hvar sem er í fylkinu. Vér borgum flutmngin með iárn- brautum. Vér virðum smjörið mánaðarlega og borgum mánaðarlega- Skrifið oss bréfspjald og fáíð allar upplýsingar. National Creamery Company, 330 LOGAN AVE., WININIPEG. S I i S EM5Bsara»aaaaMigi^>raz3a«3BHam^ S Dp. M. Halldorsson, Stranahan <& Hamre lyfjabúö, Park River, — . Dal^ota Er að hiíta á hverjum miðvikud, í Gr&fton, N. D., frá kl.6—6 e. m. „EIMREIDIN“, f jölbreyttasta og skemtileg&sts timaritiö & islenzku. RitgjðrÖir, mynd- ir, sögur, kvæÖi. VerÖ 40 ots. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. OLE SIMONSON, msslirmeö sfnu nýja Scandinavian Hotel 718 Maim Strbkt. Fssöi $1.00 & dag. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TAN NLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út &n s&rs. auka. Fyrir aö draga út tönn 0,50. Fyrir aö fylla tönn $1,00, 527 Mjuk St. Dr. O. BJORNSON, 818 ELGIN AVE., WINNIPEG. ÆtíC heima kl. l til 2.80 e. m. o kl. 7 til 8.80 m. Telefón 1156, Dr. T. H. Laugheed GLENBORO, MAN. Hefur ætíð & reiðum höndun: allskonar meööI,EINKALEYh IS-MEÐÖL, 8KRIF- FÆRI, 8KOAABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGGJAPAPPIR, Veið lágt. Stpanahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar þeir vilja f& meðöl Muniö eptir að gefa númerið á glasinu. Dr. Dalgleish, TANNLÆKNIR kunngerir hér meB, aB hann hefur sett niður verB á tilbúium tönnum (set of teeth). en )>ó með |>ví sailyrði að borgað sé út í hond. Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaBasta máta, og ábyrgist alt sitt verk. 416 fyclntyre Block. Main Street,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.