Lögberg - 01.08.1901, Side 2

Lögberg - 01.08.1901, Side 2
2 LOOBERG, FIMTUDAQINN 1. ÁGÚST 1901 Verjið kálfana fyrlr liitaog flugum. Ve^rið að undanförnu hefirver- ið ónotalegt fyrir kálfa, sem úti hafa gengið og ekkert skýli hafa haft til þesa að verjast hitanum og flugun- um. Góðir bændur, sem hvortveggja hafa reynt, segja, að miklu affara- s ella sé að gefa kálfum inni á sumr- um frá byrjun Júlímánaðar eða frá þvi hitarnir byrja, en að láta þá ganga úti, hvað góðir sem hagarnir eru. Kálfar, sem eru orðnir sex vikna gamlir eða eldri, hafa gott af þv að ganga sjálfala þangað til hit- arnir byrja, en þegar betra er fyrir þá að vera inni í svölu, dymmu fjósi^ þá borgar það sig að taka þá. Skóg- arbelti geta að vlsu hlýft við hitan- um, þar sem til þeirra nær, en þá er fluguófögnuðurinn, sem stendur kálfunum fyrir þrifum séu þeir látn- ir ganga úti. í þessu efni verður inaður að haga sér eftir kringum- stæðum og vanrækja ekkert, sem hjAjpar kálfunum til þess að vaxa ogfitna sem fljótast. Sérstaklega ætti að hafa þá kálfa inni og gefa þeim vel, sem eiga að alast upp til slátrunar, þvl það er nauðsynlegt, aðþeir þyngist sem allra mest af fóðrinu. En það borgar sig einnig með kvlgukálfa, sem aldir eru upp til mjólkur, því það er marg-reynt, að þær kýr gera aldrei eins gott gagn, sem kyrkingur hefir komist í í uppvextinum. Haii kálfarnir verið í góðu standi, þá verður melt- ingarkraftur gripsins meiri, og svo gerir hann þá eðlilega betra gagn. Jió gott sé að gefa kálfum inni á daginn, þá er einnig gott að hleypa þeim út á góðan grasblett á nótt- unni. Ungviði eru svo misstór og þurfa svo misjafnlega mikið fóður, að ómögul“gt er að gefa áreiðanlegar reglur fyrir því, hvað mikla gjöt þau eiga að fá. Fái hraustur kftlfur að ráða, þá þenur hann sig svo út á mjólk, að bann hefir ilt af því Hvaða fóður sem kálfum er gefið, verður maður að haga sér eftir kringumstæðum. Betra er, að kálf- ana langi í meiri kornmat eðamjólk þegar búið er að gefa þeim, en að þeir fái alt sem þeir vilja, og verði svo niðurdregnir og fjörlausir. Ef til vill er enginn kornmatur betri handa kálfum en malaðir hafrar, „bran“ og „oil cake“, jafnvel þó sumir álíti ómalaðan rnaís beztan. Kálfar, sem aldir eru upp til mjólk- ur, þurfa minni kornmat en þeir, sem aldir eru upp til slátrunar. Hin- ir síðarnefndu geta aldrei skemst af, ofeldi. Aðal-yfirsjónin er vanalega að gefa of mikla mjðlk, eða súra og kalda; má einatt rekja magaveiki gripa til þess konar. Áríðandi er að ílátin, sem kálfum er gefið í, séu hrein, og margir stærri gripabænd- ur álíta það borga sig að hafa k&lf- ana alla aðskilda á meðan þeir eru að drekka, og sleppa þeim ekki fyr en hálfum tíma eftir svo þeir ekki nái til að sjúga. Notalegt, þurt og loftgott fjós er jafn nauðsynlegt sumar og vetur. það má því ekki vanrækja, að halda fjósunum hrein- um og skifta oft um það sem kálf- arnir lk'gja á. Til þess að hafa dymt í fjósunum er gott að hengja poka fyrir glugg»na og strengja þá frá að neðanverðu til þess að hver golu andvari sem blæs, komist inn. I>AÐ KOSTAE NOKKUÐ AÐ MÐA I'LCGUKNAH. S&, sem llnur pessar ritsr, þekti nautgripahóp, sem í Jölím&naðar byrjun 1 fyrra var I góðu lagi fyrir markaðsaölu. Eigandinn &tti nóg og gott beitiland og nógan, góðan fóður- bætir. Td þess tlma höfðu grip-'rnir þrifist ágætlegs, en þá voru engar flugur komnar. í heilan m&nuð fr& þeim ttma var þeim gefinn mikill fóðurbætir og alt þsð vatn, sem þeir vildu drekka, en þeir höfðu því nær ekkert þyogst og litu ver íit en ekki betur eftir alt þetta kostnaðarsama fóður í heilan mánuð. Pannig stóð á, að þennan mánuð voru flugurnar s o afleitar að skepnurnar höfðu eng- an frið. Og svo þrifust flugurnar eD gripirnir ekki. Það er engin ástæða til þess að Imynda sér, að þetta hafi verið eina gripahjörðin, sem eigand- irn íkaðaðÍ8t á að hafa vegna flugn- anna, vegna þoss að tiltölulega mjög fáir voru farnir að bera flugnameðal á gripi slna. Prí miður er sannleikurinn s&, að þegar til þess kemur að bera & gripina, hvort heldur þeir eru ungir eða gamlir, þá skortir marga mann- afla til þess, en samt eru nú ýmsir vegir mögulegir séu menn ákveðnir I því að gera þ; ð. Ekki sýnist það nú ervitt, því slður óvinnandi verk, að búa til b&s eöa kró úr renglum, nógu stórt handa einum grip, bygt út úr gripa-réttinni og með dyr í báða enda Inn I kró þessa m& svo reka gripina, hvern efiár annan, og hleypa svo hverjum grip út jafn óðum og & hanD er borið. Væri þetta gert, þó ekki væri nema einusinni á viku, þ& mundi sllkt gera mikið g’gn. Betra væri að gera þaö tvisvar á viku. Og þetta tekur ekki langan tlma, eftir að búið er að borða á kveldin. £>að ætti ekki að vera ervitt að sannfæra þá, sem mjólkurkýr hafa, um hagnaðinn af þvl að ve'ja skepaurnar fyrir flugum. Hvað miklu þægiiegra er að mjólka; hvað miklu betur kýrnar mjólka; hvað miklu bstri mjólkin er og meiri rjómi I henni, og svo það, hvað betur skepnurnar halda holdum. Alt þetta, hvort I slnu lagi, er miklu meira virði heldur en kostnaðurinn við áburðinn, hvort heldur hann er búinn til & heim- ilinu eða keyptur tilbúinn. S& sem Ifnur þessar ritar, htfði áuægju af því að sjá hvað rólega kýrnar l&gu og jórtruðu I fluguoum eftir að búið var að bera & þær áburð þannig til- búinn: 1 gal). af þorska'ýsi, selalýsi eða sútunar-olíu; 4 únzur af óhreins- aðri karból-sýru og 1 mörk af stein- olfu, alt vandlega samblanddð og bor- ið um skepnurnar allar nema júgrin. Það ætti að vera hægðarverk að bera þetta & kýrnar tvisvar á viku, og mundi slikt fæla frá þeim alls konar flugur og pöddur &n þess að verða hið minsta ógeðfelt þðim sem mjólka. Pað er mjög nauðsynlegt að gefa þessu meiri gaum hér eftir ' en hÍDgað til, bæði fyrir eigin hagsmuna sakir og af miskunusemi við skepD- urnar. Pað væri einkar fróðlegt ef bænd- ur vildu skrifa um það, hvaða aðferð þeir hafa til þess að- verja gripina fyrir flugum, og hvað mikils þeir meta hagnaðinn við það—I pening- um.—Farmer's Advocate. Fréttabréf. pt. Winnipeg, 22. júlí 1901. Herra ritstjóri Lögbergs. Jeg hef &ð bér að venju, og þar eð Lögberg er vant að geta ferða- manna, mun það eigi ófyrirsynju þó e r minnist á ferðalagið og fréttirnar. Ferðalagið gekk greitt, eins og vant er; það var eins og eg væri vængjaður, því allir greiddu ferð mfna. Eg notaði j&rnbrautina, gufu- bátinn „Petrel“ o s frv, og svo voru nú landar; þeir fluttu mig á vögnun- um, I ,,buggies“, & b&tunUm, á hest- unum, & herðunum og I fanginu, svo hvorki steytti eg fóc minn við steini ué vöknaði, þ. e. I fót, þvl enginn tekur til þess þó viðkvæmum manni vökni um augu við sérstök tækifæri. Að þessu sinni fór eg um Big Point og Narrows, nálægt og við Lake Manitoba. Prestsverk gengu greitt og voru vel þegin. Heiisufar manna gott, og vonir um, að veikin dustan vatns (scarlat eða brain fever, heyrði eg hana nefnda) væri nú af létt. Rjómasala og gripasala I góðu gengi, og ekkert amaði að nema horfurnar með heyskapinn — vegna bleytu. Flestir mæna votum augum til stjórnarinnar, I von um, að hún sjái sér fært að hleypa I Fairford skurð- inn, sem btður úttektar, og halda, að ■ ef það væri gert, þ& mundi mega flytja bátana af engjunum og aka pangað aftur sláttuvéium. £>að er vonandi að skurðinum verði sint. Með virðingu og vinsemd, O. V. GIslason. Eg hef til sölu gott og óiýrt hús á Toronto-str, 50 feta lóð. J. A. Blöndal, 567 Elgin ave. FRAM og AFTUR... sórstakir prísar á farbréfum til stáða SUDUR, AUSTUR, VESTUR Ferðamanna (Tourist) vagnar til California áhverjum -miðvikudegi. SUMAfíSTÁDIfí DETfíOIT LAKES, Minn., Veiðistöðvar, bátaferðir, bað- staðir. veitingahús, etc.—Fargj. fram og aftur $10 gildandi í 15 daga—(Þar með vera á hóteli í 3 daga. — Farseðlar gildandi í 80 daga að eins $10.80. Á fúndinum sem) Epworth League heldur í San Francisco, frá frá 18.—31. Júlí 1901, íást farseðlar fram og aftur fyrir $50. Til sölu frá 6. Júlí til 13. Ymsum leiðum úr að velja Hafskipa- farbréf til endimarka heimsins fást hjá oss. Lestir koma og fnra frá Can adian Northern vagnstöðvunum eins og hér segir: Fer frá Winnipeg daglega 1.45 p. m. Kemur til „ „ 1.30 p. m. Eftir nánari upplýsingum getið tér leitað til næsta Canadian Northern ageuts eða skrifað CHAS. S. FEE, G. P. &T. A„ 8t.,Paul, H. SWINFORD, Gen. Agent, Winnipeg. Odyr Eldividur. TAMRAC...............$4.25 JACK PINE............ 4.00 Sparið yður peninga og kaupið eldi- við yöar að A.W. Roimer, Telefón 1069. 336 Elgin Ave OLE SIMONSON, mælirmeð slnu nýja Scandinaviau flotel 718 Main Stebkt. Fæði $1.00 & dag. ARINBJORN S. BARDAL Belur'líkkistur og annast. um ótfarij Allur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann ai skonai minnisvarða cg legsteina. Heimili: á horninu á Ross ave. og Nena str, oUo. SÉRSTÖK SALA 1 TVÆR VIKUR. Saumavélar með þremur skúffum. Verk- færi som tilheyra. öll úr nickel plated stáli, ábyrgst í 10 ár.$25 00 Sérlega vönduð Drophead Saumavél fyr- ir aðliDS...;..........$30.00 National Sanmavóla-fél. býr þær til og ábyrgist. Við kaupum heil vagnhlöss og seljum því ódýrt. THE BRYAN SUPPLY C0. 243 Portage Ave., Winnipeg, Heildsöluagentar fyrir Wheeler & W ilson Saumavélar Innlektlr yðar fara eftir því hversu góð vara uppskera yðar er. llpkeran fer að miklu leyti eftir því hversu góðar vélar þór notið. Haflð pér nokk- urntíma liugetað um pað ? Ef þér liaflð gort pað, J>á gcrið pér sjálfsagt mun á góðri vöru og slæmri. Kunnið þér að meta góðar vélar ? Ef svo, þá getum vcr gert yður til liæfis. Vér ^ábyrgjumst gæðin |en Sl Catalognelmed.myndum. þérgnjótið ánægjunnar. ' II tí»3bB Nordvestur deild : WINNIPEQ MAN. m REYNID THE............ 1 GLADSTONE FLOUR m Yður hlýtur að geðjast að því mjöli. það er m æ Snjóhvítt og skínandi fallegt. % Að prófa það einusinni, mun sannfæra yður. X Pantið það hjá þeim sem þór verzlið við. Ávalt til sölu í búð Á. Fridrikssonar. RJOMI. Bændur, sem hafið kúabú, þvi losið þér yður ekki við fyrirhöfnina við smjörgerð of fáið jafnframt meira smjör úr kúnum me< því .að senda NATIONAL CREAMERY-FÍ. LAGINU rjómann ? Því fáið þór ekki peninga fyrir smjörið í stað þess að skifta því fyrir vörur i búðum ? Þér bæði græðið og sparið peninga með því að senda oss rjómann. Vér höfum gert samninga við öll járnbrautarfélögin uin að taka á móti rjóma. hvar sem er í fylkinu. Vér borgum fiutningin með iám- brautum. Vér virðum smjörið mánaðarlega og borgum mánaðarlega- Skrifið oss bréfspjald og fáíð allar upplýsingar. £ oieispjaiu og iaio anar uppiysingar. Nationa Creamery Company, f 1 330 LOGAN AVE., WINNIPEG. '§!guliW&8íiiBiiS)ú!&3l&$!£iÚ3l8&$fŒ83í&@!3!888$S&'SiBi&&V!KiBS!$3ii!Œ88E01Z?8E!S!aiiSSBiæ8!l!SKBi2&!ffiB!SSai.i Þeir, sem vilja fá hrein og ómenguð sætindi, ættu æfinlega að kaupa þau frá Boyd, þau eru æfinlega ný, búin til í Winnippg og seld á 10 cents upp í 75 cents pundið W. J. BOYD. Anyone sendlng a Bket.ch and description may qulckly ascertaln our opinion free whether aq invention ls probably patentable. Communica- ttons strictly confldential. Handbook on Patenta eent free. Tidest ngency for securlng patents. Patents vaken through Munn * Co. recelve tpccial notice, without charge, in the Scientifít JHntrican. handsomeiy illustratod weekly. lation of any seienttflc iournal. ---------------- - Sol Larffeat cir- iu ji luinni. Terms, $3 a Sold byall newsdeslers. r; four months, $1. oum u/ mi jionou^n.v^. JNN & Co.36,Broadw,,’New York Jraucb Offlce. 626 B* SU, Wa»btogIOU,t V C. I. M. Cleghorn, M D. LÆKNIR, og 'YFIRSETUMAÐUR, Et< Hefur keypt lyfjabúSina á Baldur og hefur hvf sjálfur umsjon a öllum meðölura, sem hanri ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve nær aem þörf ger.ist. J. M. CAMPBELL, sem hefur unnið hjá E. F. Hutch- ings í nærri þvíi“21 ár, hefur nú yfirgefið hann og byrjað sjálfur verzlun að 242 MAIN STR. á milli'Graham og St. Mary’s Ave, Þar er honum ánægja i að þeir finni sig, sem þurfa aktýgi fyrir . Carriages, Buggies, Expressvagna og Double Harness af öllu tagi ; ennfremur hefur hann kistur og töskur. Viðgerð á aktýgjum, kist- um, töskum og öllu þesskonar fijót og vönduð. P. S.— Þar eð beztu verkmenn bæjar ins vinna bjá honum, þá gotur hann á- byrgst að gera alla ánægða. Turner’sMusicHousej PIANOS, ORGANS, Saumavélar og alt þ.rr að lútandi. Meiri birgðir af MÚ8ÍK en hjá nokkrum öðrum. Nærri nýtt Píanó| til sölu fyrir $185.00. Mesta kjörkaup. Skrifið eftir veröskrá. Cor. Portags Ave & Carry St., Wlqtjipeg. arry St., Wi'nnipeg. +

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.