Lögberg - 01.08.1901, Blaðsíða 8

Lögberg - 01.08.1901, Blaðsíða 8
8 LOUBERQ, FIMTUDAGINN 1. ÁGÚST 1901 STORA .RAUDA. SKOBUDIN. [t NIÐURSETT VERÐ í þESSARI BÚÐ Á HVERJUM DEGI. Við erum altaf að kaupa slatta af skófatnaði, og fiankrupt vörur, os hfldur en hafa þessar vörur lengi á hendi setjum við verðið niður svo þær fljúga út. Gleym- ið okkur ekki þegar þér þurfið að kaupa skó. Komið og grenzlist ura kjörkaupin. Sama verð til allra hjá niddleton’s • • 719-721 M AIN STREET, C. F. R. vagnRtAðvunum. WINNIPEC. Ur bænum og grendinni. Frú Lára Bjarnason fór vestur til Brandon í vikunni sem leið til þess að vera á sýningunni þar o. s. frv.. Hvítabandið heldur fund að 585 Elgin ave (húsi Mr Finns Jónssonar) þriðjudaginn 6. ágúst. Óskað eftir að sem flestir félagar mæti. Fundir eru einkar skemtilegir; kappræður um ýms efni, söngvar, upplestur o. fl. Séra B. Marteinsson kom hingað til bæjarins síðastl. föstudag og fór aftur heimlciðis næsta dag með konu sina og barn, sem hér voru í bænum. Mr. S. J. Clements og Miss Steinunn Krtilxdóttir, bæði til heimilis hér í bæ, veru gefin saman i hjónaband. 20 þ. m, af séra Jóni Bjarnasyni. Sagt er, að sóttverðinum í East Sel kirk verði sagt upp i dag og Islendingar komi þá strax hingað til bæjarins. Eng- in bóluveiki hefir komið fram í hópnum að þessu eina harni undanskildu. Mr. Chr.Olafsson fór vestur í Argyle bygð í siðustu viku og kom hcim aftur á mánudaginn- Honum leizt ágætlega á uppskeruhorfurnar þar vestra. Mr. Haraldur J. Olson og Mr. Teitur Thomas (með fjölskyldu sína) komu liingað til bæjarins frá Dawson City i síðustu viku. Mr. Thomas býst við að fara norður aftur eftir 3 til 4 vikur. Kafii úr bréfi frá Mountain, N.D.:— ,,Ekkert er að frétta annað en vellíðan og útlit fyrir betri uppskeru en nokkurn tíma áður. íslendingar á Mountain bæta við sig 3 eða 4 nýjum þreskivélum. Hej'skapur m'kill og góður; allir i óða- önn að heyja. Mörg Pic-nics og sam- komur á viku, hingað og þangað Tíðin er hin hagstæðasta, sem verða má— nokkuð heitt. Heilsufar gott. AFHENDUfl YDUR FOT- IN EFTIR 24 KL.TIHA. ■Jí . Við ábyrgjumst hverja flík jJEL er við húum til, seljum með sanngjörnu verði, og höfum beztu tegundir af fataefnum. Föt úr Tweod sem kostuðu <19.00 og $22.00, seljum við nú á $'.6.00. Qll, OLLINS Cash Tailor 355 MAIN 5T. B«ínt á rnótl Portage Ave, Vegna þess að sum hinna mörgu lestrarfélaga, sem stöðugt kaupa hækur hjá mér, ha'a ekki pantað ferðasögu séra Friðriks J. Bergmanns ,,ísland um aldamótin“ enn þá, en sem eg veit þó að vilja fá þá bók, vil eg minna þau á að senda mér pöntun sína sem allra fyrst, þvi eftir örlitinn tíma verður hún hvergi fáanleg. Bókin í skrautbandi, kostar $1. H. S. BARDAL. „Northern Life" Hfsábvrgðarfélagið, sem auglýsir á öðrum stað í blaðinu og Mr. Th. Oddson, 488 Young str., er aðal- umboðsmaður fyrir á meðal íslendinga, hefir allskonar lífsábyrgðar-fyrirkomu- lag og geturþví gert öllum til hæfis.sem annars vilja tryggja lif sitt og sinna, Mr. Oddson gefur hverjum.sem hafa vill, allar upplýsingar félaginu viðvíkjandi, hvort sem þeir hafa í hyggju að tryggja líf sitt eða ekki. Hann vátryggir einn- ig hus og aðrar eignir og útvegar pen- ingalán með göðum kjörum. Aðkomandi fsl. sýningargestir, sem vér höfum séð og heyrt getið um, eru þessir: Jón Thorlackson með konu og barn. Miss Arason, Miss Kristjánsson, ogMiss valgerður Sveinsson—Mountain, N, D.; Pétur Pálmason, Pine Valley, Man.; Mrs. J. Dínusson—Akra, N. D ; Thorsteinn Jónsson og dóttir hans—Bru, Man.; Mrs. O. J, Olafsson með son sinn og Mrs. Sigríður Finnbogason — Glen- boro, Man.; Chr.JohnsonogS börn hans, Chr. Benediktsson — Baldur, Man.; E. Sumarliðason — Carberry, Man.; J. p[ Sólmundsson, Chr. Paulson, B.B. Olson, H. Leó, A. Christjánsson, E. Jónsson, St. J. Jones—Gimli, Man.; Miss E.Thor- lacius Park River, N.D.; G. Freeman— Selkirk, Man.; G. E. Gunnlaugsson — Brandon, Man.; Bergþór Jónsson—Glen- boro; Ingvar Olson—Winnipegosis.Man: Mrs, B. Westman—Churchbridge,Assa,; Snorri Jones—Morden, Man,; Einar B. Stefánsson, 0. G. Johnson (yngri)— Strathclair, Man ; Haraldur Thorlack- son Detroit, Minn.; Th. Thorlackson— Milton, N.Dak.; Séra N, Stgr. Thorlack- son — Selkirk, Man. Mr. H.C.Reikgard hefit sett upp ak- týgja verkstæði og verzlun liðuga mílu norðan vtð Lundar, Man, Hann býr til og selur aktýgi og af öllu tagi og alt ak- týgjum viðkomandi, svo sem kraga, nærkraga (Sweat Pads) bæði fyrir ein- föld og tvöföld aktýgi, Enn fremur sel- ur hann alls konar skófatnað og gerir við gamla sk». Alt verk vandað og all- ar vörur seldar með mjög sanngjörnu verði. Hann er ntí í undirbúningi að flytja til Mary Hill og biður menn að veita því eftirtbkt, að hann verzlar þar framvegis. Lovisa Thorlackson, kona Þorláks Jónssonar frá Stórutjörnum í Þingeyjar- sýslu, andaðist á heimili sonar síns, séra N. Stgr. Thorlacksonar í Selkirk, síðast- liðinn föstudag. Hún var grafin í grafreit Selkirksafnaðar síðastl. mánu- dag að viðstöddum fjölda fólks, þar á meðal voru fjórir synir hinnar látnu og fleiri ættingjar, Tveir íslenskir prestar voru viðstaddir auk séra Steingríms— séra J. J. Clemens og séra R. Marteins- son. Hinn fyrrnefndi hélt líkræðu á ensku og hinn síðarnefndi á íslenzku. Heiöurskonu þessarar verður að líkind- um frekar mins síðar. Úr, klukkur, op alt sem að ffull- stássi l^tur fæst hvergi ódyrara I b»n- um en hjá Th. Johnson, íslenzka úr- smiðnum að 292J Main st. Viðgerð á öllu þessháttar hin vandrðasta. Verð. ið eins lágt og mögulegt er, Litlu eftir næstu mánaðamót fer eg norður í Mikley og verð þar líklcga þann 7. ágúst og til þess 12. s. m., með bezta útbúnaði til þess að taka ljósmyndir af fólki, gripum og húsum. Eg hef unnið að Ijósmyndasmíði um siðustu 8 ár á beztu myndastofum i Winnipeg og get því ábyrgst góðar myndir. B. ÓLAFSSON. ,,Our Youclier** er bezta hveitimjölið. Milton Milling Co. á byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið f>egar farið er að reyna pað, þá má skila pokanum, pó búið sé að opna hann, og fá aftur verðið. ReyD- ið þetta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. Býður nokkur betut ? Karlmannaföt búin til eftir máli, eftir nýjustu týzku fyrir Íl0,00 og upp. Komið, sjáið og gangid úr skugga um, að þetta sé virkilegur sannleikur. S. Swanson, Tailor 512 Maryland Str. Winnipeg TJmboðsmaður fyrir The Crown T oring Co., Toronto. 'ail Fjrrir $1.50 fáið þér NÚNA hand- hringa úr gulli með góðum steinum i Og sterku vcrkamanna úrin, sem allir kannast við, fyrir $5.00. Sriúið yður til elzta tslenzka úrsmiðs- ins í landinu G. Thomas, 598 Main St., Winnipeo. Giftingahringar hvergi eins góðir og ódýrir. NÝ SKÓBÚD. að 483 Ross ave. Við höfum látið endurbæta búðina neðan undir gamla Assiniboine Hall, 8. dyr fyrir austan ,,dry goods“-búð St. Jónssonar, og seljum þar framvegis skú- fatnað af öllu tagi. Sérstaklega höfum við mikið upplag |af sterkum og vönduð- um verkamanna-skóm. íslendingar gjðrðu okkur ánægju og greiða með því að lita inn til okkar þegar þeir þurfa að kaupa sér á fæturna. Skór og aktygi tekin til aðgjörðar. Jón Ketilsson, Th. Oddson, skósmidur. harnessmaker. 483 Itoss Avc., lVinnipcg. YÍÖUP South-eastern Tamarack, South-eastern Jack Pine, South-eastern Poplar, Dauphin Tamarack, svo mikið eða lítið sem vill. Ýmsar tegundir, sérstaklega fyrir sumarið flutt heim til yðar fyrir $2.50 Cordid, Einnig seljum við grófan og fínan sand hvað mikið og litið sem þarf. THE CANADIAN TRADING&FUELCo Limitecl. YARDS, COR. BANNATYNE AND R0RIE. Allir VHja Spara Penmga. Þegar tið turflð skó tá komið og verzlið við okkur. Við höfum alls konar skófatnað ogverðið hjá ofek ur er lægra en nokkursstaöar bænnm. — Við höfum iglenzkan verzlunarþlón. Spyrjið eftir Mr, Gillis, The Kilgour Rimer Co., Cor. Main & James St. WINNIPEG. JÉk *L Jtfc Jtfc. jNl jHl j*. Jáá jMl jMl Ml Ml \ Miss Bains 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Nýir Sumar Hatta Trimmed’ hattar frá Sl.25 og upp Sailor-hattar frá 25c. og upp. Strúts fjaðrir hreinsaðar, litaðar og krullaðar. 454 Main Str, r MAGKAY BROS. 4 (L & COMPANTY A Eru aú hætta verzlun. STMOSTLEG SALA. TJm sýningarvikuna seljum við fyrir þúsundir. Allir aðkomend- ur ættu að heimsækja okkur áður en þeir kaupa annarsstaðar. Prett- vísar verzlanir eru margar. Einungis ein áreiðanle ' verzlun sem selur alt með heildsölu verði, f essa viku byrium vlð að selja skirtur ódýrar en nokkurntíma hefir þekst í Winnipeg. Við fengum þær eftir að við byrjuðum að selja út. Silk front shirts, Oxford shirts. Neglige shirt«; vanalegt verð mundi vera $1.00 til $1.50, látum allar fara fyrir 50c, Einhver tapar frá 50c. til $1.00 á hverri skirtu sem seld er. Þér græðið það, ef þér kaupið þær 120 LADIES WHITE BLOUSES, riktar að framan, vanaverð $1.00 til $1.25, nú á 50 cents. MACKAY BROS. & CO. 220 PORTAGE AVE., - - - WINNIPEG LONDON - CANADIAN LOAN 2 AGENCT CJU™,. Peninyar lánaðir gegn veði í ræktuðum bújörðum, með þægilegum skilmalum, Ráðsmaður: Ceo. J. Maulson, 195 Lombard 8t., WINNIPEG. Virðingarmaður: S. ChrístopI\erson, Grund P. O. MANITOBA. KjorKaup okkar á skirtum, waists Lad- ies wrappers og öllum hv(t- um fatnaði kvenna, stendur enn yfir. Konur! sleppið ekki að færa yður í nyt tæki- færið til að fá þessar vörur 20 per cent. fyrir neðan sölu- verð. Tíminn er hraðfara og við verðum að koma þess- um vörum út til þess að rýma til. Hið bezta við þessi kjör- kaup er, að þér féið svo mik- ið fyrir lítið. HANDA KARLMÖNNUM. Við höfum enn til nokkrar Bicycle-buxur og sokka sem eiga við, sem verður lækkað f verði til stórra bagsmuna fyrir skiftavini okkar. Ný frá Rat Portage koma stöð- ugt og eru seld með lægsta markaðs verði Sérstakt á laugardaginn.— Beztu gráfikjnr til sælgætis, fjórtán litlir kassar fyrir $1 25. J. F. FunicrtM Sc CO. CLENBORO, MAN. Gifting’a-leyflsbréf selur MagDÚs Paulson bæði heiraa hj£ sér, 060 Ross ave. og 6 skrifstofu Lögbergs. A. Q. Morgan er að HŒTTA VERZLUN og býður sinn vandaða skófatnað með fjiirskalegiini i frá 4. júlí. Vörurnar eru: Skór, Stígvél, Rbbers, Over-Gaiters, Kigtr oir Töskr. * Tuttugu og fimm þúsund dollara virði af vönduðustu vörum í Canada frá eftirnefndum ágætis félögum: J. & T. Bell; Ames, Holden <fc Co.; John McPherson & Co.; Tetrault Shoe Co.; A. E. Nettleton: Green-Wheeier Shoe Co.; W. A. Packard & Co.; L. H Packard & Co.; TJtz & Dunn; og fl. Vill fá ísl. búðarmann strax. LISTER’S ALEXANDRA Rjómaskilvindur. Byrjið 20. öldina ef þér hafið kúabú með nýjustu “Alexandra". Skilvindur þessar hafa borið sigur úr bítum þrátt fyrir alla keppinauta og eru nú viðurkendar, sem þær ein- földustu, óhultustu, sterkustu og beztu. Óvilhallir menn segja, að þeir fái 20 prct. til 25 prct. meira smjör, og að kálfarnir þrífist á und- anrenningunni. Frekari upplýsingar fást hjá R. L LISTER 4&C0., Limited. 232 & 233 KING STR. I WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.