Lögberg - 01.08.1901, Síða 7

Lögberg - 01.08.1901, Síða 7
LÖGBERQ. FIMTTJDAGINN 1. ÁGÚST 1901. R. L. Richardson. að Mani í fiéttad&lki slðaata Lögbergs er samtvinnuð fréttagrein og ritstjórnar grein. Sem fréttagrein skýrir grein- in frft þvl, að R. L. Richardson hafi verið dæmdur frá [jingmensku 1 Lisg ar, en sem ritstjórnargrein skýrir hún frá gangi mftlsins. Meðal annars stendur í greintnni: „Mr. R chardson snerist gegn flokk sínum og velgjörð- amanni og gekk 1 lið með afturhalds- mönnum 1 einhverju launaskyni'*. Viljið pér herra ritstjóri, gera s\ o vel og fræða lesendur Lögbergs & [>ví, 1 hverju Mr. Richardson hefir „snúist“ gegn flokk sínum? Pað eru margir, sem skoða pað svo, að Ricb- ardson hafi ekki „snúist,“ en ftstæðan fyrir J>ví, að hann er andvígur Laur ier-Sifton stjórnarstefnu i sumum at riöum sé sú, að haun standi fast við pft stefnu, sem hann var kosinu til að framfylgja — að ftstæðan só sú, hann hafi efcki „snúist.44 Pað væri lika fróðlegt að vita hver hans velgjörðamaður er, sem þór segið að haun hafi snúist gegn, og hverjar velgjörðirnar téu. Eg hef nokkra heyrt geta til, að þór meinið Greenway, og velgjörðimar séu aug lýsingar Greenway-stjórnarinnar, sem birtust I „Tribune,44 ef [>etta er rótt til getið, [>ft fer að verða skiljanlegt tíokksfylgi sumra blaða hér i toba. Aö koma með [>4 staðhæfing, að Mr. Riohardson hafi gengið 1 flokk afturhaldsmanna í einhverju launa- skyni, hæfir bezt þeim mönnum, sem ekki hafa neina sannfæiing nema i launaskyni, og ætti [>esa vegna að vera yður ósamboðin. Pað er alls ekki neitt, sem bendir til J>ess, að R chardson hafi nokkurn tima gengið 1 flokk afturhaldsmanna. Hann hefir barist fyrir [>vi, sem hann hefir ftlit.ð rétt, og móti [>vi, sem hann hefir ft- litið rangt, ftn tillits til [>ess, hvort heldur „liberals44 eða „conservalives1 hafa fttt hlut að mftli, og vegna [>ess er banu ofoóttur bæði af Siftonltum og Roblinitum. Svo segiö pér ekki allar fróttirn ar. Pór [>egið yfir f>vi, að flokkarnir reyndu ft allan mögulegan hfttt að fft R chardson dæmdan frft kjörgengi en slikt tókst ekki, [>vi ekki var hægt að sanna neitt lagabrot & hann sjftlfan persónulega. Annars eru miklar likur til J>ess, að ef Mr. Richardson hefði siglt kjölfar annars hvora flokksins, og dansað svo eftir [eirrs pipu, &n pess að taka nokkuð til greina gagn kjós- enda sinna, [>& gæti hann verið miklu auðugri maður en hann er—auðugri að dollara tali; en langt frft [>ví af vera eins virðingarverður og hann er pú. Winnipeg, 27. Júli 1901. Stephan Thoeson. Ferðasaga. Brandon, 18. júlílOOl. Ritstjóri Lögbergs, Heiðraði herra! Þar eð eg hef ekki um langan tíma lieilsað upp & Lögb., þá gerið svo vel og Ijáið mér pláss í því fyrir fáeinar linur Eg skal vera svo fáorður, sem frekast er unt, og jafnframt bæði sanngjarn og sannorður, sem heiðarlegum íslending sæmir.—Þá kemur nú þetta gamla og ínarg-eudurtekna viðkvæði: Tíðin góð, heilsufar gott og liðan manna all bæri leg yfirleitt. Já, tíðin einhver hin inn dælasta, sem menn geta óskað eftir og alt útlit fyrir einhverja hina beztu hveitiuppskeru, heyskap og allan jarðar gróður hornanna á milli i Manitoba—og er þetta i einu orði árgæzka. Heilsufar og líðan landa hér i bæ er i góðu lagi eftir því, sem eg frekast til veit. Bygg ingar eru hér töluverðar. Sögunar- og plægingarmylna John Hanbury’s geng ur eins og að undanförnu, og hafa þó nokkrir landar vinnu við hana. Er því vinna alment nóg. TJm félag.-skap með al okkar fsl. í Bpandon ætla eg að vera fáorður i þetta sinn. í hann hefir kom ið beinkröm—jafnvel dauði—nú upp síðkastið. Samkvæmt framanskráðu árgæzku útliti eru nú menn og meyjar, eldri og yngri að lyfta sér upp og ferðast í ýmsar áttir. Þeir, sem eru þjónandi, fá hjá húsbændum sínum leyfi til þess að nota sumarfríið og finna vini sína og vandameun viðsvegar um fylkið Á meðal hinna mörgu var eg einn, semjskólans í bráð og lengd. tók mér „lystitúr'* ofan í Nýja ísland. Eg get nú ímyndað mér, að yður, lesari góður, þyki það ekki miklar fi éttir þó einn maður ferðist jafnstuttan veg; en ef þér skylduð nú ekki hafa enn þá á árinu ferðast jafn-skemtilegan ,,túr“ og hér er um að ræða, þá langar mig til að sann- færa yður um sannleika þann, er skáld- ið kveður um „ferðalífið frjálsa” o s.frv. 28. júní fór eg með Meþódista Sun- day School Union Excursion til Winni- peg, kom þangað um hádegi og dvaldi þar þann dag. Eg kom á nokkra merka staði, þar á meðal í hina íslenzku bóka- hlöðu H. S. Bardals, Lögberg og tafl- klúbbinn. Þegar þangað kom, sátu 3 sveinar að tafli. Þar sá eg hinn fræga canadiska taflkappa, landa minn, M. Smith, tefla á móti tveimur. Datt mér þá i hug, um leið og eg hefði átt að heilsr, vísa þessi úr Yíglundarrímum: „Taflið sveinar silfurrent setja og leika fríðir. Tveir mót einum tína ment, tapa þó um síðir.“ Og mælti eg hana af mumni fram. Hið eina, sem eg óskaði mér þarna á staðn- um, var það, að eg væri svo góður tafl- maður að eg gæti gert taflkappanum örð- ugt fyrir í þvi spili, þeirri ment, sem skáldið kallar; enda sagði M. Smith mér, að beztu taflmenn lærðu það af bókum, áu þess gæti enginn orðið góður tafl- maður. Svo dvaldi eg ,um nóttina hjá góðkunningjum minum og gömlum Brandonitum, Mr. og Mrs. Valdason. Daginn eftir, hinn 25., fór eg með ann- arri skemtilest (excursion) til Selkirk. í >eirri lest voru 13 vagnar fullir af fólki, sem var að fara skemtiferð ofan að Rauðármynni. Eg varð eftir í Selkirk og beið eftir bátsferð þann dag og sunnudaginn. Þá var eg við lestur og sunnudagsskóla í isl. kirkjunni; og get eg ekki annað en minst þeirra göfug- lyndu og kristilegu samtaka, er kirkjan, Sem vottur þess, sýndi að fyllilega hafa átt sér stað meðal landa i Selkirk. .En það var sér.staklega einn hlutur, sem vakti mig til alvarlegar endurminning ar liðinna ára, og það var kirkjuklukk Þegar eg var í þetta sinn staddur i kirkju og heyrði klukknhljóminn, þá varð eg svo snögglega hrifinn, að eg ó sjálfrátt mintist 7.versins í sálminum nr 421, þýddum af séra H. Hálfdanarsyni, nefnil. þess, að hljómur kirkjnklukk- unnar væri að kalla alla saman í guðs hús. Mér, sem hef ekki 1 12 ár séð eða heyrt klukku í lúterskri kirkju, brá svo við hinn viðeigandi hljóm á sínum rétta stað. Samt sem áður þykir mér undur tilkomulitið að koma í sumar kirkjur hér, að minsta kosti þær islenzku. Eg læt mér nægja að vitna til ritgjörðar i ,,Sam.“ 12, 4. eftir séra Björn B. Jóns- son, þar sem hann segir: „Stundum líkjast guðshúsin meir leikhúsum og öðruin almennum samkomusölum en verulegum kirkjum". Enn fremur seg- ir hann: ,,Þeir hlutir, sem cngin kirkja mætti án vera. eru aðallega þessir: pré- dikunarstóll, altari, skírnarfontur, org el.“ Og í sambandi við nefnda kirkju prýði minnist hann á skrúða prestsins Þó eg telji mig krístinn og gangi við og við í kirkju, þá mun eg aldrei geta felt mig sejn bezt við þá kirkju, sem alls þessa er án. Að eg ekki tali um preata skrúðann. Hvernig sem þvi er varið, þá þykir mér það einkar leiðinlegt og undarlegt, að presturinn skulí ekki bú ast hinum kirkjulega skrúða, þar sem allir hinir verslegu embættismenn verða að hafa sín embættiseinkenni eigi þeir að vera viðurkendir. Eg ímynda mér, að allir þeir íslenzku söfnuðir hér vest- an hafs, sem hafa ráðna presta, stæði við að leggja kirkjunni sinni til messu- klæðin; og eg óska eftir að fá að lifa þá tíð að sjá ísl. prestana í hinum forna og fagra messuskrúða. Jæja, lesari góður, nú læt eg hér við staðar nema og verð að hraða mér á- fram, kveð því mína kæru velgjörða- menn, þau Mr. og Mrs. Illuga Ólafsson. Að morgni hins 1. júlí lagði eg upp í þriðja áfangann með ,,Víking“, gufubát Mr. Ármanns Bjarnasonar, Við fórum frá Selkirk kl. 9£ og komum að Gimli kl. 2 síðdegis. Þar á bryggjunni var margt manna, því kirkjuþingsmenn voru þar reiðubúnir að fara með gufuskipinu „Premier". Alt, sem eg óskaði mér þá, var að hafa annaðhvort verið einn af kirkjuþingSmönnum, eða þá að minsta kosti gestur þess. „Órsakir eru til allra hluta“. Eg hálfvegis skammaðist mín að vera kominn þarna á kirkjuþingsstað- inn einmitt þegar það var úti, en til- heyra þó söfnuði, sem stendur í kirkju félaginu. Lagði eg því samstundis af stað norður að Birkinesi, þar sem H Brynjólfsson býr, því þar voru tengda foreldrar mínir, sem eg var þá að finna. Eg dvaldi þar alla þá viku. Sunnudag- inn 7. júli fór eg til kirkju á Gimli og var við lestur og sunnudagsskóla, og var hann eitthvað hið fegursta, sem eg sá á ferð minni. Mér var sagt, að Mr. H. Leó hafi vrrið umsjónarmaður skól ans undanfarinn tíma. Þann dag kvaddi Mr. Leó skólann, þvi hann ætl- aði að taka sér sumar- eða skólafrí. . I Hann bað mjög innilega fyrir velfarnan Gimli-bær er í töluverðri framfðr. hafði við síðasta manntal 400 íbúa; 5 verzianir eru þar. svo að um einokunar, verzlun er ekki að tala; 2 stór gistihús* og stór barnaskóli. Já, svo er nú verið að byggja járnbraut, sein mun innan fárra vikna verða sóð og heyrð, þegar lestin fer að þjóta fram og aftur. Þá verða Gimli-búar glaðir. Eg samgleðst. þeim lika Mér var sagt, að búið væri að veita fé til brautarinnar norður að íslendingafijóti. Fari alt að óskum, þá býst eg við að fara með þeirri braut næsta „túr“ ofan að Gimli. Frá Gimli fór eg með „Víking" til Selkirk síðdegis 9. júlí. Yfir 30 farþegar voru á kuggn- um. Það var sönn skemtiferð, því stök veðurblíða var. Við komum til Selkirk kl. 4 árdegis. Þaðan fór eg sama dag til Winnipeg og svo beina leið til Bran don, kom þangað kl. 4 síðd. og var eg þá kominn heim. Eg hafði skemtilega ferð, fann marga gamla og nýja kunn- ingja, sem allir litu vel ú-t og létu vel yfir hag sínum. Eugan fann eg, sem vildi vera samdóma H. um hag islenzkra verkamanna í Winnipeg (sjá Lögb. nr. 24h Sú grein er ekki eftir mann með ó- brjálaða skynsemi, nema hann hafi ver- ið keyptur til þess að skrifa liana. Eg er „Heimskr." samþykkur með sam- skota hugmyndina, en eg vil ekki senda manninn lieim til Islands, heldur til St. Helena. Mér kom tii hugar að forsvara alla Vestur-ísl. frá að hafa ritað annað eins skuggasmíði, og áleit, að ritstjóri „Þjóðólfs" væri höfundurinn, þar sem blað hans er þvílík sjónhverflnga mylna útflutninganna, en þegar eg gat að líta greinina úr „vestri", þá datt mér f hug að „refur mundi rétt hjá greni“. Mig fór að minna eftir því, að eg hefði fyrir skömmu heyrt nauða lík orðatiltæki því þegar höf. talar um rifhátt „Hkr.“ hér um árið, ,,en vel að merkja, nú væri rit- háttur Lögb engu betri, og þó findi eng- inn að.“ Og þegar höf. er að tala um „skrumara", sem narri fólktil Ameriku. Því segir ekki H. að hann hafi verið narraður? Ef til vill hefir hann haft einhverja góða og gilda ástæðu til þess að hafa sig af landi burt. Eg, sem skrifa þessar línur, lýsi yfir því afdráttarlaust, að það var ekkert narr eða tál, sem kom mér til Vestur- heims, heldur hrein og bein lðngun til þess að búa 1 þessu mikla frelsis og fram- faralandi. Aðendingu vil eg mælast til þess, að þeir, sem skrifa í blöðin, verði fram- vegis svo hugrakkir að skrifa nöfnin sín undir það, svo lesendurnir þurfi ekki að brjóta heilann yfir þvi hver sá muni vera, er ritar eitt eða annað. Frétta- blððin erutil almennrar nytsemdar, fróð leiks og skemtunar, og ætti ekki nöfn þeirra manna, sem i þau rita, að vera leynd. L. Áknason. Fyista bok Mose.......................... 4o Föstuhugvekjur............(G)........... 60 Krétt’r frá ísl ’7I —’93... .(G).... hver 10—1-5 Forn ísl. rímnafi........................ 40 Forna’d tsagan errir H Malsted........ 1 2o Frumpartar tsl. turgu.................... 90 ry x-irl es1:x>ai*i Eggert Ólafsson eftir BJ............ 20 Fjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi ’89.. 25 Framtiðarmál eftir B Th M........... 30 Förin til tunglsins eftir Tromhoit... lo Hvernig er farið meS þarfasta þjón- inn? eftir O O................... 15 VerSi Ijós eftir Ó 0................ 20 Hættulegur vinur.................... 10 Island að blása upp eftir J B..... K) LifiS i Reykjavlk eftir G P....,.. I5 Mentnnarást. á ísl. e. G P l. og 2. 20 Mestnr i heimi e. Drummond i b... 20 OlbogabarniS ettir Ó Ó.............. 15 SvcitalffiS á Islandi eftir B J..... 10 Trúar- kirkjul-'f á ísl. eftir O Ó .... 20 Um Vestur-Isl. eftir E Hjörl........ l5 Presturog sóknarbörn................ io Um harSmdi á íslandi.......(G).... 10 Um menningarskóla eftir B Th M .. 30 Um matvæii og munaðarvörur. ,(G) I0 Um hagi og réttindi kvenna e. Briet 10 Gátur, þulur og skemtanir, I—Vb.........5 l> GoSafræSi Grikkja og Rómverja............ 75 Grettisljóð eftir Matth. Joch............. 7o Guðrún Ósvffsdóttir eftir Brjónsson..... 4o Göngu’Hrólfs rfmur Gröndals.............. 25 Hjálpaðu þér sjálfur eftir Smiles... .(G).. 4o l b. .(W).. 55 Huld (þjóSsögur) 2—5 hvert............... 2o 6. númer............... of Hvars vegna? Vegna þess, I—3, öll.......I 5o Hugv. missirask. og hátfða eftir St M J(W) 25 Hjálp f viðlögum eftir Dr Jónasson.. ,(W) 4o Hugsunarfræði............................ 20 Hömép. lœkningabók J A og M J i bandi 76 ISunn, 7 bindi í gyltu bandi.............8 00 óinnbundin...........(G)..5 75 ISunn, sögurit eftír S G................. 4o Illions-kvæði..........................• 4Ó 3dysscifs-kvæSi l. og 2.................. 75 slenzkir textar, kvæði eftir ýmsa........ 2o slandssaga þorkels Bjarnascnar i bandi.. 60 Isl.-Enskt orðasafn J Hjaltalfns......... 60 sl. mállýsing, II. Br., íb.............. 40 Islenzk málmyrda'ýsirg.................... 30 Jón Signrðsson (æfisaga á ensku).......... 40 ívæSi úr Æfintýri á gönguför............. 10 Kenslubók f dönsku J þ og J S... .(W).. I 00 Kveðjuræða Matth Joch.................... lo Kvöldma'ltiðarbörnin, Tegner............. 10 Kvennfræðarinn igyltu bandi..............I 10 Kristilcg siSfræði í bandi...............I 5o f gyltu bandi...........I 75 Giftinga-leyflsbróf selur Ma^nús Paulson bæði heima hjft sér, 660 Ross ave. og & skrifstofu Lögbergs. Isleuzar Bæknr sölu hjá H. 8. BARDAL, 557 Elgin Ave„ Wiunipeg, Man, °B JONASI 8. BERGMANN, Garðar, N. D. Aldamót l.—10 ár, hvert ....... öll l.—lo 'r .............2 Almanak þjóðv.fél 98—1901.....hvert 44 IS80—’97, hvert... 44 einstök (gömul).... Almanak Ó S Th , l.—5. ár, hvert.. 6 og 7. ár, hvert Auðfræ*i ......................... C0 Árna postilla í bandi.......(W).... 100 Augsborgartrúarjátningin.......... 10 60 50 25 10 20 10 25 Alþingisstaðurinn forni.. f............... 40 Agrip af náttúrusögu meS myndum.......... 60 Arsbækur hjóðvinafélagsins, hvert ár.... 80 Arsbækur Bókmentafélagsins, hvert ár....2 00 Bjarna bænir.............................. 20 Bænakver Ol Indriðasonar.................. 15 Barnalærdómskver Klaven................... 20 Barnasálmar VB............................ 20 BiblíuljóS V B, l. og 2., hvert.........I 50 *• í skrautbandi...........2 50 Biblíusögur Tangs í bandi................. 75 4o 75 Biblíusögur Klaven....................i b. BragfræSi H Sigurðssouar................I B' agfræði Dr F J....................... 40 Björkin og Vinabros Sv, Sfmonars,, bæði. 25 Barnalækningar L Pálssonar............ Barnfóstran Dr J Bókmenta saga í 40 20 3o ( F Jónss ).......... Barnabækur alþvSu: 1 Stalrofskver, með 80 myndum, i b... 3o 2 Nýjasta barnag með 80 mynd i b.... 60 Chicago-för mfn: MJoch .................. 25 Dönsk-islenzk orðabók J Jónass i g b..2 10 Donsk lestrasbók þ B og B J i handi.. (G) 75 Dauðastundin.......................... 10 Dýravinurinn............................ 25 Draumar krir............................ 10 Draumaráðning.............................. 10 Dæmisögur Esops f bandi.................. 40 Davfðasalmar V B i skrautbandi.........I 30 Ensk-islenzk orðabók Zoega i gy[lu b.. .. I 7y Enskunámsbók II Briem...................... 50 ESlislýsing jarðarinnar.................. 25 ESlisfræði.............................. 25 EfnafræCi ................................25 Elding Th Hólm....................... 65 l Eina líiið eftir séra Fr, J. Bergmann.. 2> Supplement ti! Isl Ordlvicerll—17 1., hvl 50 Skýring m liræ'ishugmynda................ 0 Sdlmabóvin............ soc. I z5 I 5o og 1.76 Siðabótasagan........................... 65 Um Vristnitókuna árið lo 10......... 60 Æfingar í rétti ítun K. Aral.......i b. 21 Sog-vxr : Saga Skúla laudfógeta................ 75 Sagan af Skáld-Helga................. 15 Saga Jóns Espólins................ 60 Saga Magnúsnr prúða................... 30 Sagan af Andra jarli................. 2O Saga J orundar hundadagakóngs.......1 15 Árni, skaldsaga eftir Björnstjerne.. 50 *• i bandi........................ 75 Búkolla og skák eftir Guðm. Fr-ð).... 15 Einir G. Er.......................... 3° Brúðkaupslagið eftir Björnstjerne... 25 Björn og Guðtún eftir Bjarna J....... 20 Forrsöguþættir I. 2. og 3. b... . hvert 40 Fjardrápsmál i Húnaþingi............. JO Gegnum brim og boða.................I 20 44 i bandi........I H) Huldufólk^sögnr ib..\................... 5o Hrói H-’ttur......................... 25 Jokulrós eftir Guðm Hjaítasou......... 10 Krókartfss ga........................ 15 Konungurinn i gullá.................. 15 Kári Kárason......................... 20 Klarus Keisarason.........fWJ....... 10 Nal og Damaianti. foin-indversk saga.. 35 Ofau úr sve tum ejtir þ Tg. Gjallmda. 85 Kandí’ur í Hvassafelli i bandi....... 4o Sagan af Ásbirni ágjarna.............. 2o Smisögur P Péturs-., 1—9 i b., h-ert.. “ handa ungj. eflir 01. Ol. [G] handa börnum e. Th. Hólm. 25 20 15 4o 35 25 zo 25 3o K1ðarvf Ves<i< f 1 °g 2 .......I 1 4o Lei. sir i isl. kenslu eftir B J ... .(G).. 15 Lýslug íslands .......................... 20 LandfræSissaga Isl. eftir þ Th, I. og2. b. 2 50 Landskjalptarnir á suðurlandi- þ. Th. 75 Landafræði H Kr F....................... 45 LandafræSi Morten Hanseus............... 35 Landafræði þ.',ru Friðrikss............. 25 Leiðarljóð handa börnum 1 bandi.......... 20 Lækningabók Dr Jónassens ..............1 15 Lýsing ísl n eð m., þ. Th. í b, 80c. í skrb. 1 00 Ltkræða B þ............................ 10 silci-it. : Aldnmót eftir séra M. Jochumss..... 20 Hamlet eftir Shakespeare............. 25 Othelio “ .......... 25 Rómeó og Júlia “ .......... 25 Helllsmennirnir eftir Indr Einursson 50 44 i skrautbandi...... 90 Herra Sólskjöld eftir H Briem...... 20 Preslskosningin eftir þ Egilsson í b.. 4o Ú tsvarið •:ftir sama.......(G).... 3o “ " fbandi.........(W).. 5o Vikingarnirí Halogalandi eftir Ibsen 3o Ilelgi magri eftir Matth Joch..... 2"' Strykið eftir P Jónsson.............. lo Sálin hans Jóns mins................. 3o Skuggasveinn eftir M Joch............ 60 Vesturfararnir eftir sama............ 2o Ilinn sanni þjóðvilji eftir sama... lo Gizurr þorvaldsson ................ 5o Brandur eftir Ibsen. þýðing M. Joch. 1 00 Sverð og Bagall eftir Indrlða Einarsson 5o lón Arastn. harmsögu þáttur, M J.. 90 XjJod mœll 1 Bjarna Thorarensens......'.........1 00 “ í gyltu bandi.... 1 to Ben Gröndil i skrautb..............2 25 Brynj Jónssonar með mynd............. 65 Einars Hjörleifssonar................ 25 44 i bandi....... 50 Einars Benediktssonar.............. 60 44 I skrautb.....1 10 Gísla Eyjólssonar.............[G].. 55 Gr Thomsens.........................1 10 •4 i skrautbandi.............1 60 44 eldri útg................ 25 Guðm. GuSm..........................1 00 Hannesar Havsteins................. 65 “ i gyltu bandi.... 1 10 Ilallgr Péturssonar I. b. i skr.b.... 1 40 44 II. b. i handi.... I 20 Hannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40 Jónasar Hallgrimssonar..............1 26 “ i gyltu bandi....l 75 Jóns Ólafssonar i skrautbandi....... 75 Kr. Stefánsson (Vestan hafs)...... 60 s. J. J óhannessonar .............. 50 “ og sögur ............... 25 St Olafssonar, 1.—2. b..............2 25 Stgr. Thorst. i skrautb.............I 50 Sig. BreiStjörSs i skrautbandi......1 80 Páls Vidalins, Vísnakver............1 50 St. G. Stef.: Úti á viðavangi......... 25 St G. St.: ,,A lerð og flugi’™ 50 þir-teins Erlingssonar................ 80 Páls Oivfssonar , I. og 2. bi di, hveit I 00 J. Magn Bjarnasonar................... 60 Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)...... 80 þ. V. Gislasonar..................... 30 G. Magnússon: llcima og erlendis... 25 Gests Jóbannssonar.................... 10 Sig. Júl. Jóbannesson: Sögur og kvæði.................. 2x Mannfræði Páls Jónssonar..............(G) 25 Mannkynssaga P M, 2. útg. í bandi..... 1 20 Mynsleishugleiðingar..................... 75 Miðaldarsagan ........................... 75 Myndabók handa börnum.................... 20 NýkirkjumaSurinn ........................ 35 Norðurlanda saga........................1 00 Njóla B Gunnl............................ 20 Nadechda, söguljóð....................... 20 Passíu Sálinar í skr, bandi.............. 8 >K " 6- Pérdikanir J. B, 1 b ..................2,5'' Prédikunarfræði H H...................... 25 Prédikanir P Sigurðssonar i bandi. .(W). .1 60 “ “ i kápu.............I 00 Reikningstok E. Briems, I. i b........... 4o “ » II. i b............ 25 Ritreglur V. Á........................... 25 Ritholundit 1 á Isl ndi................. 60 Sta‘setningarorðabók B, J................ 3^ Sannlcikur Kristindómsins................ lo Saga fornkirkjunnar 1—3 h..............1 50 Stafrófskver ............................ 15 SjálfsfræSarinn, stjörnufræði i b........ 35 ** iar^frppfV’ ........... Sýslumann.'iæfir l—2 bindi [5 hefti]...3 5o Snoiia-Edda........................... 125 Sögusafn ísafoldar i, 4,5 og I2ár,hvert 44 2, 3, 6 og 7 “ .. “ 8, 9 og ío 44 .. “ il. ............... Sögusafn þjóSv. unga, l og 2 h„ hvert. “ 3 hefti......... Sjö sögur eftir fræga hofunda........... Io Dora Thorne........................... 6*J Saga Steads of Ic-land, með 161 mynd 8 40 pættir úr s ‘gu Isl, I. B Th, Mhisteð 0) Gr.vnlands-siga......60c., í skrb ... I 6) Eiríku- Hanson ........................ *0 Sögur frá Siberíu.............40, 60 og 40 Valið eftir Snæ Snæland............... 80 Vonir eftir E. Hjörleifsson... .[WJ.... 2> Vill ifer frækni..................... 2o þjóðsögur O Daviðssonar i bandi...... ‘6 þjoðsogur og munnmæli, nýtt safn, J.þork. 1 60 “ •• í b. 2 oó þórðar saga Getrmundarsonar........... 25 þáttur beinamalsins.................. 10 Æfintýrasögur........................... 15 slen ingasögnr: I. og 2. íslendingaliók og landnáma 35 3. HarSar og Hólmverja............. 15 4. Egils Skallagrimssonar.......... 50 Hænsa þóris...................... lc Kormáks........................... 20 Vatnsdæla......................... 2o Gunnl. Ormstungu.................. to Hrafnkels Freysgoða............. 10 Njála............................. 70 Laxdæla......................... 4o Eyrl)yKgia........................ J° Fljótsdæla...................... '6 Ljósvetninga...................... 3i Hávarðar Isfirðings............... 15 Reykdœla.......................... 2o þorskfirðinga..................... iá Finnboga ramma................. 20 Viga- Glúms.................... 20 Svarfdæla...................... 2o Vallaljóts.......................... Vopnfirðirga.............. lo Flóamanna........................ I5 Bjarnar Hitdælakappa............. 2o 20 Gista Súrssonat................... 35 26, Fóstbræðra.......................25 27. Vigastyrs og Heiðar víga........20 28 Gre’tis saca...................... ó> 29. þirSar Hræðu.......... .... 20 Fornaldarsögur Norðurlunda [32 sögur) 3 stórar bækur i g. bandi....[W]... 5.' 0 óbundmr........... :......[GJ...3 76 Fastus og Ermena.................14VJ... 10 Göngu-Hrólfs saga....................... 10 Heljarstúðarorusta....................... jo Hálfdáns Barkarsonar..................... 10 Högni og Ingibjörg eftir Th Hólm....... -.'5 Höfrungshlaup..........._................ 20 Draupmr: saga Jóns Vidaiins, fyrri partur 40 “ siSari partur.................... 8n Tibrá 1. og 2. hvert.................... 16 Heimskringla Snorra Sturlusonar: 1, Ol.- Tryggvason og fyrirrennara hans 80 “ igyltu'Irandi............. 1 30 2. Ól. Haraldsson helgi..............1 00 “ i gyltu bandi.............1 50 5. 6. 7- 8. 9 10. 11. 12. 13- 14. ið. 16. i7- -8- 19- 20. 21. 22. 23- 24. louffbeslciu*:] Sálmasöngsbók (3 raddir] P. Gufj. [W] 75 Söngbók stúdentafélagsins............ 40 “ 44 i bandi..... 60 44 44 i gyltu bandi 75 Híítiðasó'ngvar B þ............•......60 Sex sónglóg........................... 3o Tvö sönglög ettir G. Eyjólfsson...... 15 XX Sönglög, B þorst.:................. 4o ísl söngjog 1, H H.................. 4o Laufblöð [sönghefti), safnað hefur L. B. 50 Svafa útg. G M Thoinpson, um 1 mánuð 10 c„ 12 mánuðt................1 00 Svava 1. arg............................ 50 Stjarnan, ársrit S B J. I. og 2.hvett.. 10 Sendibréf frá Gyðingi i foruold - - . ’ o TjaldbúSin eftir H P 1.—7............. 81 Tfðindí af fnndi prestafél. í Hólastlfti.... 20 Uppdráttur Islands a einu blaSi.......1 75 “ eftir Morten Hansen., 40 “ a fjórum bloðum.....3 50 Útsýn, þýðing i bundnu og ób. máli [W] o Vesturfaratúlkur JónsOl ................ 50 Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J J .. 2 > Viðbætir við yxrsetnkv.fræSi “ .. ;.a YfirsetukonuftæSi......................I 11 Ölvusárbrúin..................[WJ.... 10 Önnur uppgjöf xsl eða hvað? eftir B Th M .>0 Blod og ttuxarlt ■ Eimreiðin árganguiinn..............1 2> Nvir kaupendur fa 1.—6. árg. fyru .. 4 40 Oldin I.-—4. ár, öll frá byrjun..... 75 “ i gyi.i bandi...........1 5J Nýja Öldin hvert h................. l, Framsokn............................ 40 Ver'i ljósl....................... 10 xsafold ..........................1 50 þjóðviljtnn ungi...........[G].. I 40 Stefnir...............................> Haukur. skemtirit................. 83 Æskan, unghngablað................. 4’ Good-Templar........................ -9 KvennblaSiS......................... 60 BarnablaS, til áskr. kvennbl. I5c.... 3c Freyja.nm ftrsfj. 35c..............1 oO Eir, heilbrigSisrit................. 6C Menn eru beðnir aS taka vel eftir þvi allar bækur merktar mel stafnum (W) fyrir al • an bókartitilinn, eru einungis til hjá H. S, Ba - dal, en þær sem merktar eru meðstalnum(A4 eru inungis til hjá S Bergmann, aSrar bæku hafa þeit báðir.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.