Lögberg - 08.08.1901, Síða 1
£-%%%%%%%%%%%%%% %%%%%%%^$
Garð sláttuvélar.
Garð-rólur.
Garð-vatnspípur.
Garðverkfæri — allskonar.
Anderson & Thomas,
638 Nain Str. Hardw-re. Telept]one 339.
t
Smíóatól
%%%%%%%-j
Gðður smiður þekkir góð verkfæri þeg-
ar hann sér þau. Við höfum slík verk-
færi og hefðum ánægju af að sýna
smiðum þau. Verðið er lágt.
Anderson & Thomas,
638 Main Str. Hardware. Telephone 339.
á Krrki: svnrtnr Vale-lás. ^
%%•%%%.%%/%'%%/%%/%%.%'%%%/%%%%'%
14. AR.
Winnipegr, Man., ílmtudaginn 8. ágúst 1901.
NR. 31.
Fréttir.
CVNilDA.
Nefnd kvenna færSi Alexöndru
drotningu ávarp frá canad(skum
konum hinn 26. s. 1. Drotningin
tök nefndinni sérlega hlýlega og
lýsti ánægju sinui yfir þessum votti
kvenna um hollustu þeirra og vel-
vildarhug til s(n. Strathcona lá-
varöur fylgdi konunum fyiir drotn-
ingu, sem allar voru frá Canada
nema greifafrúin af Aberdeen.
Níu sæti í sambandsþinginu
eru uú auS, þar & meðal eæti þing-
mannsins fyrir Lisgar kjördæmi í
Manitoba. Enn hefir ekki verið á-
kveðiö nær aukakosningar verði
haldnar i þessum níu kjördæmum,
en búist er við, að þ*8 verði í Okto-
ber næstk.________________
Yukon morðinginn, George
O’Brien, hefir verið dæmdur til heng-
ingar i Dawson City 23. þ. m. Nú
er fyrir hans hönd, verið mjög kapp-
saralega að reyna að fá mál hans
tekið upp að nýju, og takist það
ekki, á að reyna að fá dauðadóm
lians breytt i ætilangt fangelsi. L(k-
legt er að hvorugt verPí veitt.
Can. Pac. og Can. Northern
járnbrautarfólögin eru i úða önnum
að koma upp kornhlöðum i Port
Arthur til þess að á engu skuli
standa þegar til þess kemur að
tíytja Manitoba-hveitið til markað-
ar. Can. Pac. félagið býst við að
hafa þar innan skamms húsrúm fyr-
ir 1,000,000 bushels.
Andrew Carnegie, sem getið var
um í slðasta blaði, að hefði boðið
Winnipeg-bæ $100,000 fyrir bók-
hlöðu, hetír nú boðið bænum Mon-
treal í Quebec fylki $150,000 fyrir
bökhlöðu þar i bænum með þeim
skilmálum, að bæjarbúar leggi fram
$15,000 á án henni til viðhalds. í-
búatala Montreal-bæjar er þvl nær
400,000 ,8vo það gegnir furðu, að
þar skuli ekki enn vera bókhlaða,
sem almenningur hafi aðgang að, en
ást »Ban er sú, að fjöldi bæjarbúa
tilheyra kaþólsku kirkjunni, bisk-
Upar og prestar henn8r hafa kraf-
ist þess að ráða hverjar bækur keypt-
ar væri og hafa alla yfirumsjón
þeirra í sínum höndum.
Dominion Express fólagið hefir
nú sett niður ko3tnað við peninga-
sendingar innan Canada og Banda-
ríkjanna. Kostnaður við ávísanir
framvegis verður:
Fyrir $5.00 og minna 3 cents.
Yfir 5.00 til $10 00 6 ,.
„ 10 00 „ 30.00 10 „
„ 30.00 „ 50.00 15 „
„ 50.00 að sama hlutfalli.
BAKDAKÍKIN.
Michael Davitt, írski national-
istinn, sem sagði af sér þingmensku
í brezka parlaraentinu til þess að
sýua með þvf, að hann væri hlyntur
Búum, kom nýlega til New York
og gerðu írsk Bandaríkjn fólög
nTjög mikið dyn með hann fyrir af-
«töðu hans gagnvart Brctum.
31. Júlí s. 1. var gerð tilraun að
ræna fólksflutningslest á Baltimore
og Ohio járnbrautinni 31 milu frá
Chicago. Ræningjarnir voru 5
grímumenn. Miklir peningar voru
í Express vagni lestarinnar og hafa
þoi pararnir ugglaust fengið snefil af
því, en af klaufaskap leituðu þeir í
2 pósthutningsvögnum og eftir að
þcirri leit var lokið þorðu þeir ekki
íengur að leita, svo engu varð stolið
nema vasaúri vélstjórans. Fáir
myndi trúa, að ekki væri óhult fyr-
ir ræningjutn að ferðast með jarn-
brautam svona nálægt öðrum eins
bæ og Chicago.
Anarkistar í bænum Peterson,
N. Y., hóldu hátíðlegan 29. Júlí f
minningu um morð Humberts ítah'u-
konungs. 1 blaði þeirra vnr fyrir
skömmu mynd af morðingjanum
innan í lárviðarsveig, og til hliðar
var réttvísin sýnd með sverð í hendi,
sem hún var að leggja konunginn í
gegn með. Konungurinn var myrt-
ur 29. Júlí fyrir ári síðan.
ttTLftKD.
Hveitiuppskerau & Bretlandi
stendur nú sem hæst. Blöðin segja,
að hveitið sé mjög gott, en að vöxt-
um muni það verða 1-5. minna en
vanalega í beztu hveitihéruðunum;
s&ma er að segja um bygg og hafra.
Kartöfiu-uppskera lóleg á Énglandi
og Skotlandi, en óvanalega góð á
Irlandi.
Englendingar í Loodon, sem
dvelja um heitasta tfmann við sjó-
staði sór til heilsubótar og skemtun-
ar, hafa fundið upp á því í sumar
að ganga þar með ilskó á fótunum,
og fella sig mjög vel við það. þeg-
ar ilskór eru brúkaðis, þá eru menn
vanalega berfættir á þeiin. þennan
nýja sið er jafnvel farið að taka
upp t London, og er það nú alvana-
legt orðið að sjá fínar hefðarfrúr á
ilskóm í 8kemtigörðum borgarinnar.
Margar hro*ralegar og því mið-
ur sannar sögurganga um, að Búar í
Snður Afríku hafi hvað eftir ann-
að skotið niður særða mótstöðumenu
sína, sem þeir hafa fundið ósjálf-
bjarga í valnum. Ein slík saga er
eftir brezkum liðsforingja, Hann
lá særður í valnum og skamt frá
honum sátu tveir særðir liðsforingj-
ar og voru að hjilpa hvor öðrum til
að binda sárin; þá kotnu þar uokkr-
ir menn úr liði Búa og skutu báða
liðsforingjana umsvifalaust. þriðja
liðsforingjanum vildi það til llfs, að
hann lá hreyfingarlaus svo þræl-
menniu álitu hann dauðan. Eins
og við má búast þykir Bretum súrt
í brotið að láta myrða þannig menn
sína, særða og varnarlausa, enda
hetir Mr. Chamberlain lofað þvf, að
allir þeir, sem slikt sannast á, skuli
sæta dauðahegning.
Móðir Vilhjálms þýzkalands-
keisara dó 5. þ. m. úr krabbameini.
Hún var elzta barn Victoríu sálugu
Bretadrotningar og systir Edwards
III; fædd 21. Nóvember 1840; gift
25. Janúar 1858, Friðrik Vilhjálmi
(er síðar varð Friðrik I. þýzkalands-
keisari); varð ekkja 15. Júní 1888.
Sagt er, að sendiherra Frakka
í Miklagarði hafi orðið saupsáttur
við Tyrkjastjórn vegna vissra hlunn-
inda, sem franskt fólag þar hafi
verið svift, en því borið satnkvæmt
samningi, er ttjórn Frakka hafi gert.
Sendiherrann hetír að sögn mælt
með því, að hann yrði kallaður
heim og sendiherra Tyrkja í París
athent fararleyfi._____
Bundaríkjamenn virðast hafa
meira en Htinn augastað á Osborne
House á eyjunni Wight, þar sem
Victoria drotning dó; en fremur lít-
ur út fyrir, að þeir muni aldrei eign-
ast það. Edward konungur vill
gjarnan losast við eign þessa, því
hún er á óhentugum stað fyrir hann
og kostnaðurinn við hana $60,000 á
ári, en í erfðrskrá móður hans kvað
standa, að eignin tilheyri honum
einungis til halds á meðan hann lifi
W. W. Astor hetír boðið að borga
hvað, sem upp só sett fyrir eignina
til þess að geta gefið cPttur sinni
hana, sem innan skamms ætlar að
giftast enskum greifa. Fleiri
Baudarikja-auðmonn eru um boðið.
Dr. Koch, hinn nafnfrægi þýzki
vísinda maður, skýrði frá því á
fundinum í London, scm frá var
sagt í síðasta blaði, a3 tæringar-
veiki í mönnum- og skepnum væri
mjög ólíks eðlis og aö tæring í
mönnum gæti undir eugum kring-
umstæðum sýkt nautgripi. Vegna
örðugleikanna við að reyna, hvort
tæring í nautgripum gæti sýkt
menn, væri ekki lótt að ganga úr
skugga um það, en áiit sitt sé, að
hættulaust væri með öliu að nota
mjólk úr tæriugarveikum kúm og
kjötið af þeim til manneldis.
Ur bænum
og grendinni.
Stórkostleg hátíð verður haldin á
mánudagskveldið kemur í Y. M. C. A.
Hall í tilefni af því að Good Templar-
reglan er 50 ára gömul. Allir velkomnir.
Iðnaðarsýnin i Winnipeg, sem end-
aði síðasta föstudag, hepnaðist ágatlega.
Aðsóknin var meiri en nokkru sinni áð-
ur og þvínær sama viðkvæðið hjá öllum
sýningargestunum, að þeir hafi aldrei
skemtsér betur. Allmargir íslendingar
sóttu sýninguna. ef til vill fleiri en
nokkru sinni áður. Einmitt þegar á
sýningunni stóð, var Lögberg að flytja
sig og fólki ekki orðið kunnugt hið nýja
heimkynni þess. Vér urðum þ"í varir
við tiltölulega féa aðkomandi íslenska
sýningargesti, og eru nöfn þau, som vér
birtum í síðasta blaði og nú í þessu blaði
að eins lítiil hluti alls fjöldans. Þeir,
sem vér höfum orðið varir við síðan
LOgberg kom.út '• . ru: Mr. & Mrs,
A.E^ilsson, AruiJc t , ÞórðurZoega.
i Hjarwas-. u, -ur rýtnrsson —
.Brandon, Man.; Sigfús Kristjánsson —
Woodridge, Man.; Sigurður Éinnboga
son—Pine Valley, Man.; Einar Einars-
Son—Larivier, Man.; Gísli Sveinsson—
Gimli, Man.; Björn Sigvaldason, J.And-
résson, Skúli Árnason, G. Símonsson.H.
Árnason—Bru, Man.; Tryggvi Ingjalds-
sou, Friðrik Nielsson—Hailson, N. 1) :
sóra F. J. Bergmann og kona hans. Þ.
Þorsteinsson, Jónas Hallgrímsson —
Gardar, N. IX; dr. B. J. Brandsson og
S. K. Hall, söngfræðingur — Edinburg,
N. D.; H. Pétursson, E. G. Jackson, G.
Gíslason, G. Guttormsson, Misses Björg,
Sigurveig og Stefanía .Jackson—Iloseau,
Minn; dr. M. B. Haildórsson, S. Guð--
mundsson—Hensel, N.D.; J G. Johnson,
G. Grímsson — University of N. D.; Gr.
S. Grímsson. Mrs. Kristín Goodman—
Merl, N. D.; dr. M. Halldórsson — Park
Biver, N. IX; Snorri Sigurðsson—Graf-
ÁGÚST
KJÖRKAUP
Tveggja-vikna
Tillireinsunar-saia,
á sumarvörum, Cottons, Sheetings, Lin-
ens, Towels, Toweling, Table Cioths,
Napkias og Table Linens.
Sterk Grey Cottons 4c. yd.
Fín, hvít Cottons 4J, 5 og 7c.
Koddaver 25 og 30c. parið.
Cream Table Damask 18, 20 og 25c.
Hvít Table Damask 25c.
Hvít Lace Striped Muslins 5c.
liorðbúnaðar kjörkaup.
Irskir borðdúkar, 2 yds á lengd,
81.50 til r2,00,
Irskir borðdúkar, 2J yds. á lengd,
$2.00 til $2.50
Irskir borðdúkar, 3 yds.' á lengd,
«2 50 til $3X0
Scrlega gott tvibreittDamask207„ undir
verksmiðjuverði.
Carsley & Co.,
344MAIN ST.
ton, N. D.; sóra N. Stgr. Thorlackson —
Selkirk, Man.
Nýr pólitiskur flokkur
hór í fylkinu var formlega myndaðurá
fundi hér í bænum í siðustu viku.'
Grundvsllarlög voru samþykt.embættis-
menn eða flokksforingjar kosnir, o.s.frv.
Embættismannakosning lyktaði á
þessa leið: — J. H. Haslam, forseti; W.
Compton, 1. varafors.; B. L. Richard-
son, 3. varafors ; G. H. West, féhiröir,
og J. R. Haney, ritari.
I stjórnarnefnd voru .kosnir: — Geo.
Freeman, Elkhorn; J. W. Scallion, Vir-
den; R. A. Van Blaricom, Arden; W. A.
Robinson, Elva; Alexander McCurdy,
Mandan; T. W. Knowles, Emerson; W.
H. Bewell, Rosser; Wm. Scott, A. Mac-
donald, Á. W Putty, M.P., A J. And-
rews, Einar Ólafsson, T. D. Robinson,
Stefán Thorson—Winnipeg; John Gra-
ham, Roland; N.T Saunderson.Holland;
Robert Fisher. Springfield; Álbert E.
Knstjánsson, Gimli; Árni Sveinsson,
Glenboro; A. Sutherltind, Rockwood;
Thomas Ussher, Lintrathen; R. M. Wil-
son. Maiinghurst; D MtQuaig, Portage
la Ptairie; James M. Hackney, Morris;
Ambro Wilson,
Samþykt var að bjóða W, W Buc-
hanan að taka að sér útbreiðslu félags-
ins (Organization).
Nafn félagsins er: ,,The Political
Refoi m Union“.
Tveir eða þrír Islendingar héðan úr
bænum sóttu fundinn, eftirþvi semblað-
ið ,,Tribune“ segir, og engir utanbæjar
nema fimm frá Gimli: J. P. Sólmunds-
son, H. Leó, B. B. Olson, A. E. Kristj-
ánsson og E. Jónasson.
ALPHA HISC
RJOMA SIvILVINDUR
Endurbættí „Alpha Disc" útbúnaðurinn til þess
að aðskilja mjólkina i þunnum lögum, er einungis í De
Laval vélunum, Oflug einkaieyti harala því, að aðrar
véiar geti tekið slikt upp. Fyrir ,,Disc" fyrirkomu.
lagið bera De Laval vélarnar meira af öðrum vélum
heldur en þær af gðmlu mjólkurtrogunura.
Takið eftir hvað þýðingarmikil stofnun í Manitoba
segir:
‘‘The De Laval Separator Co ,
Winnipcg.
Kæru herrar,
Hig’n Frame “Baby“ No. 8, sem við keyptum af yður fyrir nálægt
tveimur mánuðum síðan, reynist nákvæmlega eins og lienni er lýst í
bæklingnum um “Tuttugustu ald&r De Laval Skilvindur."
Ráðsmaðurinn á búgarði okkar skýrir frá því, að viðfáum heliningi
meiri rjóma nú heldur en með gamla fyrirkomulaginu; og auðvitað
stendur bæði rjóminn og undanrenningin miklu framar »ð gæðum, Við
samþykkjnm hjartanlega alt annað, sem þór h&ldid fram, svo sem tíma
sparnað og það, að losast við mjólkurhús og íshús, og ðll ósköpin af
klápum, sem nú er ekkert brúk fyrir.
Einn mikill kostur, sem við leggjum áherzlu á, er það, hvað gott
verk skilvindan gerir hvað kalt se:n er, það, auk endurbættrar fram-
ÍLiðslu, oi mikils virði.
‘I einu orði að segja álitun við að hinar umbættu skilvindur sóu
mesta biessun fyrir landbúnaðinn.,
Yðar einlægur.
G. S. Lobel, S. J.
Bursar of St. Boniface College. “
The De Laval Separator Co.,
Western Canadian Offices, Stores and Shops:
248 McDermot Ave., - WINNIPEQ, MAN.
m
/iv
/iv
/is
/IV
áv
/lv
/IV
/IV
áv
/iv
1
/|V
/IV
/IV
/IV
/IV
/IV
/|V
/|V
/|V
/iv
/IV
/IV
/IV
/IV
/IV
áv
/IV
M
/IV
/IV
?
New York.
Chicaqo.
Montreal,
X
X
X
X
X
X
X
x
x
x
x
x
x
x
x
x
x
X
X
X
X
X
X
X
X
X
The Northern Life
Assurance Company of Canada.
Adal-skrifstofa: London, Ont.
Hon- DAVID MILLS, Q.C.,
Dómsmálaráðgjafi Caoada,
forwtt.
LORD STRATHCONA,
■wlrádanill.
JOHN MILNE,
ytlrnmsjónftrmadar.
HÖFUDSTOLL: 1,000,000.
Lífs-ibyrg*'arskirjeim NORTIIERN LIFE félagsins ébyrgja handhöfum allan j>ann
HAGNAÐ, öll fau RÉTTINDI alt þa8 UMVAL, sem nokkurt'íélag getur
•taöið við að veita.
Félagið gefuröllum skrteiiiisshöfuui
fult andvirði alls er peir borga J>ví.
ÁPur en þér tryggið líf yðar seltuð þér að biðj:. uuiiskrifaða um bækling fé-
lagsins og lesa hann gaumgælilega.
J. B. GARDINER I Provinolnl Nla ager,
507 McIntyke Blocr, WIN IPEG.
TH. ODDSON , Cenernl Agont
488 Young St„ WINNIPF.G, MaN.
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
*
Ix
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
Viljló þér selja okkur
* smjöriö ydar 1
Við borgnm fult markaðsverð í pen-
ingum útí hönd. Við verzlum með alls-
konar bænda vöru.
Parsons & Rogers.
(áður Parsons & Arundell)
löi llóllcrmot Ave._li., .Wiuuipcg.
C. P. BANNING,
D. D. S„ L. D, S.
TANNLŒKNIR.
2C4 Mclntyre Block, - Winnu’eoí
tklsfón 110,