Lögberg - 08.08.1901, Blaðsíða 6

Lögberg - 08.08.1901, Blaðsíða 6
fi LÖGBEKO, FIMTUDAGINN 8 ÁGÖST 1901 Alþingi. Framvnrp t.il stjórnarRkipunarlaga nm breytinf; á stjórnarskrá ura liin sér- staklegu málefni Islauds 5. jan. 1874. í rtaðinn fyrir 2. gr., 8. gr., 1. máls- gr. 11. gr . 15. gr., 17. gr., 19, gr., 1. lið 25. gr., 28. gr„ 34. gr., 86 gr. og 2. á- kvörðan um stundarsakir í stjómar- skránui komi svo liljóðandi greinar: 1. gr. (2 gr. stj-skr.). Konungur hefir hið æðsta vald yfir öilum hinum sórstaklegu málefnum ís- iands með þeim takmörkunum, sem sett- ar eru í stjórnarskrá þessari, og lætur ráðgjafa fyrir ísland framkvwma það. Ráðgjafinn fyrir ísland má eigi hafa annað ráðgjafaembætti á hendi, ogverð- ur að skilja og tala íslenzka tungu. H'ð æðsta vald innanlands skal á ábyrgð ráðgjafans fengið í hendur landshofðingja, sem konungur skipar og liefir aðsetur sitt á íslandi. Konungur ákveður verksvið landshöfðingja. 2. gr. (3. gr. stj.skr.). Ráðgjafinn ber ábyrgð á stjórnarat- höfninni. Alþingi getur kært ráðgjaf- ann fyrir embættisrekstur iians eftir þeira reglum, er nánara verður skipað fyrir um ineð lögum. 3. gr. (1. málsgr. 14. gr. stj.skr.). Á alþingi eiga sæti 34 þjóðkjörnir albingismenn og 6 alþingismenn, scm konungur kVeöur til þingsetu. 4. gr. (15. gr. stj.skr.). Alþingi skiftist í tvær deildh-, efri þingdeild og ncðri þingdeild. í efri deildinni sitja 14 þingmenn.í neðri deild- iuni 26. Þó má breyta tölum þessum með lögum. 5. gr. (17. gr. st.j.skr.). Kosningarrétt til alþingis hafa: a, allir bændur, sem hafa grasnyt og gjalda nokkuð til allra stétta; þó skulu þeir, som með sérstaklegri ákvörðun kynnu að veia undanskildir einhverju þeanskyldugjaldi, ckki fyrir það missa k 'Sninganétt sinn; b, kaupstaðai borgarar og aðrir karl- menn í kaupstöðum, sem eigi eru öðrum h iðirsemhjú, ef þeir gjalda í bein bæj- argjöld að minsta kosti 4 kr. á ári; c, þurrabúðarmenn og aðrir karl- menn í hreppum, sem eigi eru ððrum háðir sem hjú, ef þeir gjalda til sveitar að minsta kosti 4 kr. á ári; d, embættífmenn, hvort heldur þeir hafa koDunglegt veitingabréf eða þeir eru skipaðir af þvf yfirvaldi, sem kon- ungur hefir veitt heimild til þessa; o, þeir, sem tekið hafa lærdómspróf við háskólann, eða cmbættispróf við prestaskólann eða læknaskólann í Reykjavík, eða eitthvert annað þess háttar opinbert próf, sem nú er eða kann að verða sett, þó ekki séu þeir í embættum, ef þcir eru ekki öðrum háðir. Þar að auki getur enginn átt kosn- ir.garrétt, nema hann sé orðinn fullra 25 ára að aldri, þegar kosningin fer fram, hali ófiekkað mannorð, hafi verið heim- ilisfastur í kjördæminu eitt ár, sé fjár síns ráðandi og honum sé eigi lagt af sveit, eða, hafi hann þegið sveitarstyrk, að hann þá liafi endurgoldið hann eða honum hafi verið gefinn hann upp. Stafliðunum b og c má breyta með lögum, 6. gr. (19. gr. stj.skr.), Hið reglulega alþingi skal koma sitnan fyrsta virkan dag í jú'imánuði annaðhvort ár, liafi konungur ekki til- tekið annan samkomudag sama ár. Breyta má þessu með lðgum. 7. gr. (1. liður 25. gr. stj.skr.). Fyrir hvert reglulegt alþingi, undir eins og það er saman komið, skal leggja frumvarp til fjárlaga fyrir Island fyrir tveggja ára fjárhagstímabilið, Sem í hönd fer. Með tekjunum skal telja til lag það, sem samkvæmt lögum um hina st.jó'narlegu stöðu Islands i ríkinu 2. jan. 1871, 5. gr., sbr. 6. gr., er greitt úr hinum almenna ríkissjóði til hinna sér- sraklegu gjalda Islands, þó þannig, að greiða skuli fyrír fram af tillagi þessu útgjöldin til hinnar æðstu innlendu stjórnar Islands, eins og þau verða á- kveðin af konunginum. 8. gr. (28. gr. stj.skr.). Þegar lagafrumvarp er samþykt í annarrihvorri þingdeildiuni, skal það lagt fyrir hina þingdeildina í því formi, som það er samþykt. Verði þar breyt- i igar giörðar, gengur það aftur til fyrri þingdeödarinnar. Verði hór aftur gerð- ar breytingar, fer frumvarpið af nýju til hinnar deildarinnar. Oangi þá enn eigi saman, ganga báðar deildirnar sam- an í eina málstofu, og leiðir þingið þá málið til lykta eftir eina umræðu. Þeg- ar alþingi þannig myndar eina málstofu, og leiðir þingið þá málið til lykta eftir eina málstofu, þarf til þess, að gjörð verði fullnaðarályktun f máli, að ineir en helmingur þingmanna úr kvorri deildinni um sig sé á fundi og eigi þátt í atkvæðagreiðslunni; ræður þá atkvæða- fjöldi úrslitum um hin einstöku máls- atriði, en til þess að lagafrumvarp, að undanskilduin frumvörpum til fjár- laga og fjáraukalaga, verði samþykt i lieiJd sinni, þarf aftur á móti að minsta kosti, að tveir þriðjungar atkvæða þeirra, sem greidd eru, séu með frum- varpinu. 9. gr. (34. gr. stj.skr.). Ráðgjafinn fyrir Island á samkvæmt embættisstöðu sinni sæti á alþingi, og á hann létt á að taka þátt f umræðunum eins oft og hann vill, en gæta verður hann þingskapa. í forföllum ráðgjafa má hann reita öðrum manni umboð til þess, að mæta á þingi fyrir sína hönd, en að öðrum kosti mætir landshöfðingi fyrir liönd ráðgjafa. Atkvæðisrétt hefir ráðgjafinn eða sá, sem kemur í hans stað, því að eins, að þeir séu jafnframt alþingismenn. 10. gr. (36. gr. stj skr.). Hvorug þingdcildin má gera álykt- un um neitt, nema meir en helmingur þingmanna séu á fundi og grciði þar atkvæði. 11. gr. (2. ákv. um stundarsakir). Þangað til lög þau, er getið er um í 2. gr. (3. gr. stj.skr.), koma út, skal hæstiréttur ríkisins dæma mál þau, er alþingi höfðar á hendur ráðgjafanum fyrir ísland út af embættisrekstri hans, eftir þeim málfærslureglum, sem gilda við téðan rétt. • * * Flutningsmenn framangreinds frum- varps eru þeir dr. Valtýr Guðmundsson, Ólafur Briem, Stefán Stefánsson kenn- arl og Jóh, Jóhannesson.—tsafuld. Odyr Eídividur. TAMRAC..............$4.25 JACK PINE........... 400 Sparið yður peninga og kaupið eldi- við yðar að A.W. Reiiner, Telefón 1069. 326 Elgin Ave SERSTAKT UM SYNINQAVIKUNA. 300 léttir ksrlmanna luster trejur og vesti |2.50 virði &.............$1.25 100 karlmanns Crssh hattar 75c. virði á .............................. 85c. 85 tylftir sllki hálsbönd, 50c. virði á 25c. 350 kailmannaföt búin til af skradd ara úr Serges; $10.00 virði á.... $6.75 75 grá og brún Scotch Tweed silki- fóðruð, 13.50 virði á ........$8.50 40 döskblá English Milton klæðis- föt 11,50 virði á.. .........$5.75 25 skrnddara saumuð Clay Worsted, dökk og ljósgrá föt $18, á...$9.75 200 tylftir karlm. Balbrivgan nær- föt; hjá öðrum $1 25, hjá oss....70c. 150 karlmanca regnkápur $3,(0, á.. $1.95 Náttserkir $1.59 virði á 95c, Karlmanna sokkar frá léc. tii 75c. Ftnnhafnarskyitur af öllum tegund um á 65c. Dongólaskor með saumuðum sólum $2.50 V'röi á $1-25. Tlie fircat West (Mliiug Co., 577 Main Streot, WINNIPEG. REGLUR VID LANDTÖKU Af öllum sectionum meB jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjóru- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 okrur fyrir heimilÍ8rjettarland, f>að er að sepja, sjo landið ekki ftður tekið,eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu & þeirri landskrifstofu, sem næst liffg'ur landinu, sem tekið er. Með leyíi innanrfkis-rftðhcrrans, eða innflutninga-umboðsroannsins f Winnip^g, geta menn gefið öðr- um umboð til þess að skrifa sigf fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C, og hafi landið áður verið tekið f>arf að borga $5 eða %)í' fram fyrir sjerstakan kostnað, sem f>ví er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur sfnar með 3 ftra ftbúð og yrking landsins, og mft land- neminn ekki vera lengur frft landinu en 6 m&nuði & ári hverju, fin sjer- staks leyfis frft innanrfkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sfn- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð strax eptir að 3 ftrin eru liðin, annaðhvort hjft næsta umboðsmauní eða hjft þeim sem sendur er til f>ess að okoða hvað unn- ið hefur verið ft landinu. Sex m&nuðum áður verður maður f>ð að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum f Ottawa það, að hann ætli sier að biðja um eignarrjottinn. Biðji maður umboðsmann þann, sem ttemur til að skcða landið, um eignarriett, til þess að taka af sjer óoiak, þft verður hann um leið að afhendaslíkum umboðam. $Ö. LEIÐBEININGAR. N/komnir innflytjondur fft, ft innflytjenda skrifstofunni f Winni* peg r ft öilum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestui sndsin, leiðbeiningar um það hvar lönd eru ótekin, ogailir, 9em ft þessum skrifstofum vinna, veitiinnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hjftlp til þess að n& í lönd sem þeim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og n&malögum All- ar slíkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan jftrnbrautarbeltisins f British Columbia, með þvf að snúa sjer brjoflega til ritara innanrfkis- deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg eða til einbverra af Dominion Lands umboðsmönnum í Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands þess, sem menn geta fengið gefins, og átt er við f reglugjörðinni hjer að ofan, þft eru þútnn lir ekra af bezta landi,sem hægt er að fft til leigu eða kaups hjft j&rnbrautarfjelögum og /mmin latd8öluféiögum og einstaklingum. Eg hef til sölu gottog ódýrthús á Toronto-str. 50 feta lóð. J. A. Blöndal, 567 Elgin ave. SÉRSTÖK SALA í TVÆR VIKUR. Saumavélar með þremur skúffum. Verk- færi sern tilheyra. öll úr nickel plated stáli, ábyrgst í 10 ár . • • • $25.00 Sérlega vö.iduð Drophead Saumavél ir aðolns........;.....$30. National Saumavéla-fél. býr þær til og ábyrgist. Við kaupum heil vagnhlöss og seljum því ódýrt. TIIE BRYAN SUPPLY C0. 243 Portage Ave., Winnipfo, Heildsöluagentar fyrir Whcclcr & Wilson Kai.maiélar fyr- 00 FRAM oc AFTUR... sérstakir prisar á farbrófum til staða SUDUR, AUSTUR, VESTUR Fcrðamanna (Tourist) vagnar til California áhverjum -miðvikudcgi. SUMARSTADIR DETR0IT LAKES, Uim., Veiðistöðvar, bátaferðir, bað- staðir, veitingahús, etc.—Fargj. fram og aftur $IO gildaudi í 15 daga—(Þar með vera á hótéli í 3 daga. — Farseðlar gildanái í 80 daga að eins $10.80. Á fundinum sem Epworth League heldur í San Francisco, frá frá 18.—31. Jiilí 1901, íást farseðlar fram og aftur fyrir $öO. Til sölu frá 6. Júlí til 13. Ymsum leiðum úr að velja Hafskipa farbréf tilendimarka hcimsins fást hjá oss. Lestir koma og fara frá Canadian Northern vagnstððvunum eins og hér segir: Fer frá Winnipeg daglega 1.45 p. m. Kemur til „ „ 1.30 p.m. Eftir nánari upplýsingum getið )>ér leitað til næsta Canadian Northern agents eða skrifað CHAS. S. FEE, G. P. & T. A„ St.iPaul. H. SWINFORD, Gen, Ágent, Winnipeg, 328 aft þekkja sift eigið barn, og eg gat ekki boríð á móti þvf, Hún sagði mér síðan alla raunasögu sfna, ofj gagan var ekkert annað en ein útgáfan enn af meðferð karlmanna á okkur, vesalings fótum-truðe- um aumingjum. Hún var leikkona þegar eg kyut- i t h< nni fyrst. Mér leið betur á þeim árum, skal eg scgja yður. Eg átti þá ekki heima f svona fátæk- legu nftgrenni. Eg bjó í gððu húsi f góðri götu, og veslings vinkona mfn lfka. Það var venja hennar að vera 1 burtu f ferðalögum, svo eg undraðist, ekki um hana þó eg heyrði ekkert af benni nftn- uðum saman. Eg visai aidrei til þess, að bún hefði eignast barn fyrr en húi gerði til- kn.ll til barnsins, sem eg hélt að drott'nn hefði sent niér. Ekki bafði eg heldur vitað noitt 11 þess, að hún væri gift, enda kom þsð upp & tcningnum, að hún var J>að ekki. En þft um daginn sagði hún mér alla söguna. Hvernig hún hefði kynai unguui auðmanni sem var frfður og alt eftir þvf. í>að er gamla sagan e ns og þér vitið. X>eir eru æfinlega friðir og hafa nóga peningli upp & vasann. Og svo verða hjörtu okkar gagntekin af frlðleikanum, en gjafirnar byrgja fyrir augu okkar svo við sjftum ekki það, sem við gerum rangt. En þetta vitið þér nú alt saman án þess eg segi yður það. i>að leit út fyrir, að hún hefði elskað raann þennan í þrjú eða fjögur ftr, og S'O kom barnið. Hún varð fjarskalega veik, og eft- ir langa legu, þ“gar húu var ofurlftið fario að hress- ast, koin hann td hennar að nætiirlagi, kveldið fyrir þakklæiishátiöina, og s<gði, i kuidaleguw lóul 333 nafnið hans. Nafn hans slapp aldrei fram af vörum hennar. En hún sagði mér, að hann væri ríkur og af góðu fólki kominn og þess hftttar. Og hún sagði að hann hlyti að hafa verið viti sínu fjær um kveldið, þvf hann hefði aldrei enuramær farið svona með sig. Og húu færði fram alls kon&r afs&kanir fyrir hann þang&ð til hún var búin að gera hann að hálfgerðuin cngli. Hún var þarna búin að ift barnið sitt aftur og vissi, að hún var komin að fram, svo eg býst við benni hafi veitt létt að fyrirgefa honum. Og undir það sfð&sta afhenti hún mér biéfa-pakka og hringinn sinnpekki einbug, heldur ljómandi fallegan demants- briug, sem h-inn hafði gefið henni. Við bréfunum og liringnum bað hún mig að taka og afhenda barn- iuu þegar það væri komið til vits og fira.“ „Þaö var heppilegt! Hafið þór varðveitt bréfin?“ „Hvers vegna skyldi eg ekki hafa gert það? Eg hef geymt bæði brófin og hringinn. Húu trúði mór fyrir þvf & deyjanda degi og því hlut eg að reynast henni trú. Marg&u dag hef eg verið matarlaus sfðaD, skal eg segja yður, og heffi getað bætt úr slfku með því að selja krÍDginn; en eg greip aldrei til hans, og var svo hrædd um, að eg mundi þft ekki eiga nóga ÍjcnÍDga þcgar ft þyrfti að halda til þess eð útleysa lann. Trúið þér þvf, að jafnvel drykkjuskapar til- hneigÍDg mfn hefir aldrei komið mér til þeBS að grfpa til hringsins?“ „Þéi eruð rftðvönd og góð kona, Mrs. Cooper. Hafiö þér nokkurntíma lesið bréfin? Skjfra þau frá nafni tuannBÍns?11 332 „Þér kannist við orð heilagrar ritningar— ,enginn smáfugl fellur til jarðar' o. s. frv.“ Já, eg kannast við þau, og marg-oft hafa mér komið einatt þau orð til hugar. En svona stendur á þvf, að barnið var kallað Lilja, eða Lilian, sem eig- inlega er rétta myndin. Móðir hennar gaf henni nafnið.“ „Þotta cr einkennilegt! Móðir hennar gaf heDni skirnarnafnið, og faðir hennar gaf henni ættarnafnið,“ sagði Mitchel. „Já! En hann á engar þakkir skilið fyrir það. Hefði hann gefið hcnni sitt rétta nafn þá hefði verið öðru máli að gegna.“ „Eigið þér við það, að nafn hans liafi ekki verið Valc?-‘ „Jft, það á eg við, þótt mér sjálfri kæmi slíkt ekki til hugar fyrr on mörgum árum seinna. Þér getið því nærri, að í öllutn þessum ósköpum, og vin- kona mfn svona veik, og hún móðir litla barnsins, þá datt mér aldrei í hug að minnast á pappfrsmiðann, nem nafnið Vale var skrifað á; ekki heldur kom mér til hugar að spyrja hana um nafn föðursins, enda ef- ast eg um, að hún hefði sagt mér það. Kvenfólk getur verið nokkuð undarlegt f þess konar málum. Konur láta mcnn draga sig á tálar og ganga á sér, og svo verja þær mannorð þeirra til dauðadags. Það er ekki rétt. Eg álft, að þeir eigi einnig að llða.“ „Sagði hún yður nokkuð um föðurinn?'4 „Mikil ósköp, já. Þvi uær alt hugsanlcgt nema

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.