Lögberg - 08.08.1901, Blaðsíða 3

Lögberg - 08.08.1901, Blaðsíða 3
LOGBERG, FIMTUDAUINN 8 ÁGÚST 1901. 3 Leiðrétting. í síðastliðnum Júnímánuði, er skýrt svo frá i ,,Hkr.“, að íslendingum, 104 að tölu, sem eg kom með hingað frá Is- landi í sumar, hafi liðið vel á leiðinni, en að þeir hafi orðið að bíða 12 daga í Glasgow, að þeir hafi einnijj orðið fyrir ronbrigðum með túlk o. fl., og að Finnur Finnsson kaupmaður frá Borgarnesi hafi verið túlkur þeirra. Hetta hafa nokkrir íslendingar hér skilið þannig, að eg hafi ekki rei-nstþoim góður drengur á ferð- inni; og eg get búist við, að landar mín- ir á íslandi muni skilja þetta á sama hátt. þó eg viti, að þeir, sem vel þekkja mig heima, trúi þvi ekki. í tilefni af þessu vil eg því biðja hér með herra ritstjóra Lögbergs að leiðrétta þetta svo að landar mínir og aðrir geti fengið að rita hið sanua og rétta i þessu efni. Það mátti ekki minna kosta fyrír- liöfn mín og ábyrgð, sem því íylgir að vera túlkur og leiðtogi með svo stóran lióp af fólki á ferð mcð ýmsum öðrum þjóðflokkum, sem við urðum talsvert að umgangast til lands og sjávar, en að ’eg hofði haldið óskertu mannorði mínu. Sómatilfinning mín krafðist þess af mér á þessari lsið að reynast góður vinur r.llra þeirra, er með þurftu, í öllu því, er kraftar minir leyfðu og betur mátti fara, og þvi til sönnunar legg eg hér með vott- orð frá fjölskyldufeðrum þeim, er með mér voru, og bið eg yður að sína mér þá velvild að birta það i blaði yðar. Það mátti ekki minna kosta, sagði eg, því það er þá alt og tumt, sem eg hef fnngið fyrir starfa minn; frá línunnar hálfu eða umboðsmanna hennar hsf eg ekki fengið svo mikið sem eitt cent til launa, Eg borgaði fult fargjald alla leið frá Reykjavik til Winnipeg áður en eg fór að heiman, en það kom lauslega til tals milli mín og hr, Sigf. Eymunds sonar, umboðsmannsins heima, að ef túlklaust yrði þegar tii Skotlands kœmi, þá gseti eg verið túlkur til Quebec, en slíkt var einungis lauslegt skraf og ekk- ert á því að byggja, og mér ekki unt þá að fará fram á samninga um borgun. Þegar til Skotlands kom lét umboðs- maðurinn þar, Mr. Bodin, í ljósi við mig og hina aðra emigranta, að annaðhvort hann eða yfirmaðurinn á „Emigrants Home" færi með, sem túlkur, yfir At- lantshafið; en daginn áður en við fórura á stað lét hann mig vita, að hann aetlaði mér að vera túlkur, Eg þekti ekkert Bkipverja og víssi að hátt á annað hundr- að manns af öðrum j jóðiiokkum yrði moð á skipinu, fanst mér því vandasamt og ábyrgðarmikið að taka að mér að sjá íslendingum borgið, svo eg neitaði al- gerlega að taka þetta að mér nema fyrir borgun, sem eg ákvað minst helming far- gjalds þess er eg hafði borgað. Sagðist hann þá aetla að fá danskan mann, sem færi með, fyrir túlk og mundi það kosta litla þóknun og annað pláss, og meðþað skildum við. Mig og fleiri íslendinga grunaði það, sem kom ádaginn, aðþetta væri plata, annaðhvort tíl að láta okkur fara túlklausa eða draga það svona til að vinna mig. Daginn eftir, J egar kom- ið var um borð og skipið var að fara á stað, var enn þá túlklaust; kom þá þessi Mr. Bodin, kallaði á migogmerkisbónd- ann Sigurð Einarsson nokkuð afsíðis úr mannþrönginni og sagði, að nú yrði eg að taka að mér að vera túlkur, það væri ekki um annað að gera, og ef eg neitaði því, yrðum við i vandræðum, þvi þó eg vildi síðar hjálpa íslendingum i oi'ði, eða biðja um eitthvað fyrir þá, gæti æðri og lægri á skipinu neitað og skipað mér í burtu. Hann kvaðst vera búinn að afgera, ; að eg yrði á öðru plássi, en borgun þyrfti eg ekki að óttast fyrir, eg fengi borgnn í Winnipeg (en hann hefir gleymt að skrifa um það, eða svo lítur það út). Eg hugsaði þá minna um sjáanlega fram- komu Bodins við mig en mína kæru landa og tók þetta að mér fyrir fram- komna beiðni nokkurra þeirra. Þá bað hann Sigurð Einarsson að vera mín önn- ur hönd til aðstoðar og lofaði hann því og efndi það svo, að eg er efins um að nokkur íslendingur hefði getað verið yfirleitt duglegri eða betri i frainkomu sinni. Eg minnist hans hér og ætíð með þakklæti. Mr. Bodin sagðihonum að 2 skips- þjónar töluðu dönsku og gæti hann skil- | ið þá, en það reyndust ósannindi, að ' sögn 8kipstjó-a og stýrimanns. Svo var viðskilnaður hans, sem ; agents og túlks, þegar eg tók við, að I naeiri hluti af nauðsynjum, sem þó var j merkt þannig, að sjá mátti að farþegar urðu að hafa þaðhjá sér, var komið nið- ur í neðri lest og skipskaðlar og fl. ofan á, að sögn stýrimanns, og það kveld var ekkert unt að laga. Morguninn eftir átti eg tal við skipstjóra um hagi og nauðsynjar landa, og kvaðst hann fús til að gera alt, sera i sínu valdi stæði og lög leyfði, fyrir íslendinga, og með tals- veðri fyrirhöfn varð náð mestu upp af því, er fólk þarfnaðist, úrlestinni. Yfir hðfuð að tala reyndust æðri og lægri á skipinu oss meira sem bræður en ó- kunnir menn; einnig var matur bæðí nógur og góður og hafa bæði viðkomend- ur á skipinu Sarmatian og Allanlínan fengið þakklætisviðurkenning fyrir það. Þegar til Quebec kom, var þar enginn túlkur kominn og varð eg því að gera þar öll túlksverk fyrir fólkið og eins þaðan t.il Fort William. Þar mætti Mr. Jóh. Polso ■ okkur. Hann er á skrif- stofu innfiytjenda umboðsmannsins í Winnipeg, og mun óhætt að fullyrða, að hann reynist aðkomandi íslendingum bezti drengur, og eg hefi heyrt hið sama sagt um Mr. W. H. Paulson. Eg get þessa fyrir íslendinga, sem siðar koma að heiman, svo þeir viti betur en áður hverjura er að trúa, og eg vil þá einnig minnast þess, að gestgjafinn á emigranta- heimilinu i Glasgow er í anda íslend- inga-vinur og ágætur maður. Að endingu þakka eg innilega sam- ferðamönnum minura, og sérstaklega Mr. B. Runólfssyni, sem vissu að eg var fátækur, fyrir gjafir og hjálp þeirra og vinsaralega framkomu mér til handa á hinni löngu leið. En hitt er mér hulin ráðgáta, hvernig Allanlínunni og yfir- starfimönnum liennar getur verið nokk- uð þént með því að láta það spyrjast, að j undirstarfsmenn hennar leyfi sér að neyða bláfátæka menn til nð starfa fyrir linuna án endurgjalds, á líkan hátt og komið liefir fram við mig. Tiúlegast þykir mér það, að yfirmennirnir hafi ekkert vitað um aðfarir Mr. Bodins, og að eg fá tilhlýðilega þóknun fyrir starf mitt eftir að málið hefir verið lagt fram fyrir réttu menuina. Eg ætla að sjá hvað setur. Winnipeg, 30. Júlí, 1901. F. Finnsson. VOTTORD. Hér með gefum við undirritaðir, ís- lenzkir farþegar á gufuskipinu „Sarma- tian til kynna, að herxa Finnur Finns- son. sem útvalinn var túlkur fyrir okkur á sjóferðinni frá Glasgow til Quebec, hefir í'eynst okkur góður drengur í öllu því, s m hann hefir getað áorkað, og túlkað málið eftir sinni beztu þekking. S.S. Sarmatian, 18. Júni 1901. Björn Jónsson, Jón Sigurðsson, Gunnar Jónsson, Björn Björnsson, Guðm. Bergmann, Bjðrn Runólfsson, Bjarni Sigurðss., Þórhallur Guðm.dsson, Jóhannes Jónsson, Sigurður Eyjólfsson, Guðmundur Bjarnason, Davíð Jónsson, Hjálmar Helgason, Halldór Stefánsson, Jón Guðmundsson, Guðm. Jónssou, Guðm. Einarsson, Björn Bjarnason. Björn Halldórsson, Jón Þorkelsson, Davíð Davíðsson, Jón Wcstmann, Sigurður Einarsson, Vigfús Thorðarson. (Ekhcrt borgargig bctar fgrtr nngt folk Heldur en nð ganga á WINNIPEG • • • Bus/ness College, Corner Portage Avenne and Fort Street Leltl() allrm upplýnlnga hja ekrifara skdlans G. W. DONALD, MANAGKB SEYMOUB HOUSE Marl^et Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarint Máltíðir seldar á 25 cents hver. fi.00 t dag fyrir fæði og gott, herbergi, Billiard stofa og sérlega vönduð viuföug og vindl ar. Okeypis keyrs'a að og frá járnbrauta stöðvunum. JOHN BAIRD Eigandi. „EIMREIDIN“, fjölbreyttasta og skemtileg'asts tímaritiB á islenzku. R'tgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæöi. Verö 40 ets. hverl hefti. Fæst hjft H. S. Bardal, S Bergmann, o. fl. CAVEATS, TRADE MARKS. COPYRICHTS AND DESICNS. { Send your busincee direct to Wasbineton, « eaves time, costs less, better service, j My office cloae to U. 8. Patent Offlce. FBEE prellmln- < ary examlnationa rnade. Atty’a fee not due until patent < la aecnred. PERSONAL ATTENTION OIVEN-19 YEARE < ACTUAL EXPERIENCE. Book “How to obtaln Patente," \ etc., aent free. Patenta procured thmngb E. O. Siggera j receive apecial notice, withont cbargc, ln the 5 INVENTIVE ACE Ulnatrated monthly—Elcventh year—tema, $1. a year J E.G.SIGGERS,mSH:i uar. x>. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir að vera meö þeins beztu í bænum, Telefor) 1040.. 482 Main St. W W. McQueen, M D..C M , Phy<iciun & Surgeon. Afgreiðslustofa yfir State Bank, Lystigaröiaum TlUKkMR J. F. McQueen, Dentist. Afgreiðslustofa yfir Stvte Bank, UÝRALÆH'IR. 0. F. Elliott, D.V S., Dýralækuir ríkisins. Bæknar allskonar sj íkdóma á skepnum Sanngjarnt verð. LYFSALI. H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar lyf og Patent me'öl. Ritfðng &c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum urgefitm. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNL.Æ.KNIR. Tennur fylltar og dregnarút ftn sftrs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir aÖ fylla tönn 11,00. 527 Míi* St. Dr. O. BJÖRNSON 6 18 ELGIN AVE , WINNIPEG. Ætíð beiraa kl. . til 2.80 e. m. o kl, 7 til 8.80 ■». m. Telefón 115«. Dr. T. H. Laugheed GLENBORO. MAN. Hefur ætíð á reiöum höndum allskonai meðöl,EINK ALEYi1 IS-MEOÖL. 8KRIF FÆRI, 8K07.ABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGGJAPAPPIR. Veið lágt. Slranahan & tiarn, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MKDÖL, BCEKUB SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o s.frv. fW M eim geta nú eins og áönr skrifað okkur á íslenzku, begar fceir vilja fá meðöl Munið ept.ir að gefa númerið á glasinu. Dr. Dalgleish, TANNLÆKNIR knnngerir hér með, að hann befur sett niður verð á tilbúxum töunum (set of teeth), en t>ó með )>ví sKilyði að borgað sé út í hönd. Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vand'tðista máta, og fthyrgist alt sitt verk. 416 IVlclntyre Block. Main Street, Dr. M. tialldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — . Dal^ota Er að hifta á hverjum miðvikud. I Grafton, N. D„ frá kl.5—6 e. m. ásamt veitingaskálannm þar, hefir verið slegið opnum fyi ir almenningi, yfir sumarið. Elm Parti Qanadian PaiificRail’y Are prepai'ed, with tlxe Opening of Navigation IVIAY 5‘h. To offer the Travelling Public Holidau... Via tUc—>■ RflfpQ Great Lakes Steamers “ALBERTA“ “ATH ABASCA” “MANITOBA” Will leave Fort William for Owen Sound every TUESDAY FRIDAY and SUNDAY Connections made at Owen Sound for TORONTO, HA/VIILTON, MONTREAL NEW YORK ADN ALL POINTS EAST For full information spply to Wm. STITT, C. E. IHCPHERSON Asst. Gen. Pass. Agent. Gen. Pass, Agt WINNIPEG. Phycisian & Surgeon. CtskrifaSur frá Queens háskóbnum I KingUnn, og Toronto háskólanum ( Canada, Skriistofa l HOTEL GILLF.SPTE, CRVSTAI, , H D 329 ,Alico tnfn, hvaff oigum viö að gera við fictta barn?1 Hún & fætur og sagöi, einbeitt eins og hetja ,eg ætla aö hafa J>sð hjft mór.‘ Hann hrökk saman þegar bann heyrði það, og Bagöi, ,Ea hugsa*u f>ór hvaö hnimurinn Begir?1 ,Ear hiröi ekkert um heiminn,* svar- aöi hún, ,ef f>ú einungis elakar mig? Þft sagöi hann grimdarfullu orðin, aem lögPu hana í gröfina. Tiú- iÖ mér! Maður þessi drap veslings stúlkuna. Hún var ekki neraa fttj&n ftra görnul þegar J>au kyntust, og liún hafði tvo um tvítugt J>egar hún dó. Hún borgaö: d/rum dómum fyrir þessa litlu ftst, aem hann veitti henni. En eg verð aö lofa yður að heyra hvaö hann sagði. Hann þreif barnið frft hliö hennar, og sagði: ,Lofaðu mér að sjft krakka-%Dgann,‘ og Bvo virti hann f>að allra snöggvast fyrir sér, og sagöi síÖ- ai: ,Hvað kallar J>ú hann?* ,Það er ekki hanD,‘ sagöi bún, sorgmædd yfir J>ví, áð faðirinn skyldi ekki vita hvaÖ hans eigið barn var. ,Dað er stúlka,* sagði hún; ,eg held eg l&ti hana heita LiljuJ ,ÞvI pá Lilju?‘ spuröi hann blæjandi. ,Af J>vl hún er svo óflekkuð og fögur,‘ sagði móðirin. ,Óflekkuð og fögur, ssgðir J>ú?‘ mælti hann; það hverfur nú alt þegar hún er o-ðin nógu gömul til þess að læra hvað ftstir eru, eins og fór með móður hennar‘ Eg legg það nú undir ftlit yðar, herra minn, hvort nokkurn tlma muni hafa verið farið svlvirðilegri orðum við kvennmann? Að steypa stúlku fyrst 1 ógæfu og núa henni síðan ytirsjón hennar um nasir þegar hún liggur veik í rúmiuu! Sllkt kalla og svívirðilegt!“ 330 hanr. var séður. Svo lnnn er maðurinn? Jæja, eg skal þl segja yður nokkuð, sem þér munið reyna, að er rétt.“ „Hvað er það?“ „Eg hef gort stúlkucni minni rangt til. Eg sagði ftðan, að bún sækti alt það, sem að henni e-, til foreldranna. Ef til vill hefir hún sótt ósjftlfstæði sitt til móður sinnar, en eg hef aldrei orðið vör við breiskleika föðursir.s hjft hcnni. Hafi því bsrn henn- ar verið borið út, þá getið þér reitt yður ft, að hún ft engan þfttt 1 þvf; það hefir hann gert. Dér munið reka yður &, að það reynist svo.“ „Lilian segist ekkert hafa vitað um það, en hún □eitar þvl jafnframt, að hann hafi fttt nokkurn þfttt 1 þvl.“ „Ef þetta er ekki líkt móður hennar? Hvað sagði eg yður ekki? Hún afsakar manninn, en þér rekið yður ft það, að hann er sökudólgurinn þrfttt fyrir slt.“ „Hafið þér nokkurn tíma séð mann, sem kallaT'- ur var Samúel sleipi?-1 „Nei; alt, sem eg veit um hann, er það, að hann letgði herbergi við og við í húsinu I Essex götu, þar sem Lily bjó. Eg held hann hnfi verið bragðarefur “ ,.Jft, í því skjfttlast yður víst ekki. Eu ef til vill þekkið þór Jim prédikars?14 „Mikil 6 köp, jft; hann þekkja nú allir. Hann er dftlítið undulegur—eitthvað bogiö við höfuðið ft honum, skal og segja yður—en hann er engu að síður vandaður maður.“ 325 „Gott og vel. Dað eru seytjftn ftr slðan, frft Dæstu þakklætishftttð, að eg vakn ði og var að v< lt% þvl fyrir mér, fyrir hvað eg hefði nú eiginlega að þakka snnað en það, að eg var tórandi, sem varla var þakkarvert þegar eg hafði mist manninn mÍDn fyrir einnm þremur vikum. Ea, með þvl eg var fædd I kristnum söfnuði og h&fði fengið kristilegt uppeldi, þft kranp eg niður þegar eg kom ofan úr rúininu, og eg þakkaði algóðum guði fyrir alla hans miklu nft' og miskunsemi, og eg man það, að eg bætti eÍDhverju við um það, að eg væri ftnægð jafn- vel þó hann hefði tekið karlinn minn frft mér &n þess að hafa nokkurn tíma gefið mér barn mér til skeint- unar í einstæðingsskapnum. Dví eg haföi æfnlega haft gott móðnrhjarta, eins og margar fleiri konur, sem aldrei eignast böro. Dass vegna segi eg það, að fo-sjónin s/nist vera ranglftt — svona stundum. En þetta kemur nú reyndar sögunni ekkert við, og eg hyst við, yður sé kærara, að eg ha!di mér við hana.“ „Já! Umfram alt! TimÍDn er dýrmætui; en segið söguna eins og yður syoist, þvf ft þ&r.n hfttt gengur það íljótast. Haldið þér þ& ftfram.“ „Dér eruð enginn heimskingi, skal eg segja yð- ur. Væri eg lfttin binda mig of fast við sögunH, þ4 er Htill vafi ft, að margt mundi verða ósagt, sem þér vilduð gjarnan fft að vita. Jæja, eg skal uú samt gera það, að svo miklu leyti sem eg get. Þeg&r p&kk&rgjörð rninai var lokið, þfc stóð eg & fntur og

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.