Lögberg - 08.08.1901, Síða 4

Lögberg - 08.08.1901, Síða 4
LÓUBERU, lflMTUÓAUlNN 8 ÁGÚST 1901 LÖGBERG. •r eefi ð út hvern flmtedag af THE LÖGBERG RINTING & PUBLISHINO CO., (líSftglH), ad Cor. WilUam Ave. ogNeoa Str. Winnipeg, Man. —Koat- ar*2.00 nm áiíð [á íalandl «kr.l. Borgiat fjrir fram, Einstfik nr. oc. Pnblished every Thursday by THE LÖQBERG PRINTING fe PUBLISHING CO., (lncorporated), at Cor William Ave t Nena 8t„ Winnipeg, Man — Subscription price »2.00 per year. payable in ad- vance. Single copies 5c. Business Manager: M. PAULSON. aUGL\ SINGAR: Smá-auglýsingar í elttskiRi26c fyrir 30 ord eða 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um mánudinn. A stœrri auglýsingum um lengri tíma, afsláttur efiir namomgl BUSTAD \-SKIFTI kaupenda veróur aó tilkynua skriflega ög geta um fyrverandi búetað jafnfram TJtatáí'kripttil afgreióslustofublaósinser * The logber^ Printing & Pubiishing Co. P.O.Box 1292 Winnipeg.MaiL UUr.tslrip ttil ritstjórans er: Editer Vjdirberg, » ‘O.Box 1292« Winnipeg, Man —— Samkvwmt landslOguro er uppsOgu kaupanda 4 blaðiógiid,nema hannsé skuldlaus, þegar haun seg r opp.- Ef kaupandi,sem er í skuld vió blaðió flytu vistferiura, án þessaó tilkynna heimilnskiptin,þé er ad <yrir dómstólunmo álftln sýntleg s^rnum fyrir prettvísum tilgangi. FIMTUDAGINN, 8. AGUST 1901. — Skólamálið. Loksins lftur nú út fyrir, aS skólamálsnefnd kirkjufélagsins sjéi veg til þess að byrjað verði á kenslu innan skamms, vonandi á Dæsta hausti. Hi5 eina, sem égert er til þess byrjað verði, og sem vonandi tekst, er að fá söfnuði séra Friíriks J. Bergmanns ti) að gefa hann eftir næsta vetur fyrir það fyrsta. Eins og kunnugt er, var mjög eindregin tilraun gerð á síðasta ári til þess að komast að samningum við við lúterska lærðaskúlanu, Gust- avus Adolphus College í St. Peter, Minn., og jafnvel fleiri mentastofn- anir í Bandaríkjunum, en, eins og einnig er kunnugt, var slíkt ekki unt. Á því ári hafði sk Úamáls- nefndin einuig skrifast á við for- stöðumenn allra l.erðuskólanna í Winnipeg, og kom það fram við þau bréfaskifti, að litlar eða engar líkur voru til þess, að hægt mundi verða að komast að neinum sainuiugum við St. John’s College eða Mmitoba College; aftur a móti t^ku forstöðu- menu Wesley College sérlega vel undir málið og s/ndu það strax, að þeir vildu gjarnan hlaupa undir bagga og hjálpa því áfrarri eftir megni. þannig stóð þá miilið á síðasta kirkjuþingi. Nefndin hafci starfað kappsamlega að því að hrinda skóla- málinu áfram í horfið; og hefði St. Peter skólinn staðið við tilboð þau, sem fram voru lögð á kirkjuþingi árið áður, þá hefði samningar verið gerðir við hann og kensla verið byrjuð fyrir síðasta kirkjuþing. þótt þannig færist fyrir að kenslan gæti byrjað á 3iðasta ári, þrátt fyrir allar tilraunir nefndarinnar, þá kannaðist kirkjuþingið við, að hún hefði gert alt, sem hægt var að gera, með því að endurkjósa alla þá nefndarmenn, sem fáanlegir voru. Að undanförnu hafa 5 menn verið í skólamálsnefndinni, en á síðasta kirkjuþingi var þeim fjölgað um 2, svo nú eru 7 menn í henni. þessari 7 mam.a nefnd gaf síðasta kirkju- þing fult vald til þess að láta kenslu byrja á árinu á þann hátt og með þvi fyrirkomulagi, sem hún éliti hyggilegast undir kringumstæð- unum. Að líkindum hefði öllum fjölda íslendinga verið það kærast, að hafa sjálfir sinn eigin skóla og kenslana upp á sín eigin býti algerlega; en þegar að því er gætt, hvað lítill skólasjóður kirkjufélagsins er, og ennfremur, hvað litlum kenslu- kröftum er á að dreifa, þá er ekki aö furða þó nefndin hikaði sér við að ráðast í slíkt að sinni. Eftir mjög nákvæma yfirvegun áleit hún því skynsamlegast og réttast að setja sig í samband við einhvern hérlend- an skóla til reynslu, og var þá ekki um annað að tala en Wesley Coll. Samningamir, sem nefndin hef- ir komist að við Wesley College, eru einungis munnlegir, en alls eng- ar Hkur eru til, að ekki verði þar við alt staðið; og samningarnir eru góðir, talsvert aðgengilegri en það, sem nefndin ætlaði að ganga að hefði samningar komist á við Gust- avus Adolphus College. Kirkjufé- lagið leggur til íslenzkan kennara og borgar f af kaupi hans, en fær aftur J af öllum þeim kenslulaun- um, sem íslenzkir nemendur borga skólanum; kostnaðurinn, sem við þetta legst á kirkjufélagið eðaskóla- sjóðinn, verður því eins lítill og framast er unt að húast við. Og svo eru ekki samningar gerðir nema til eins árs til reynslu. Verði byrj- unartilraun þessi þannig, að menn verði óánægðir með hana, eða eitt- hvað annað býðst, sem á.itlegra þykir, þá er hægt að breyta til eftir J árið. Byrji kensla í haust í sambandi I við Wesley College, með séra Friðrik J. Bergmann sem kennara, þá er | nú eftir að vita að hvað miklu t leyti fólk vort notar hana. þangað geta allir unglingar gengið—drengir ' og stúlkur — hvort heldur þeir eru mikið eða lítið undirbúnir. þeir geta náttúrlega haldið þar áfram námi þangað til þeir útskrifast af skólanum, eða sótt skólaun eitt eða fleiri ár til þess að ná almennri mentun. Islenzkir unglingar hér nota okki skólana eins mikið og æskilegt væri. því hefir hingað til verlð um kent, að þeir skólar, sem hér er kostur á, sé ekki lúterskir. Með þessu fyrirkomulagi kirkjufélagsins er að voru áliti fullkomlega úr því bætt. Nú ætti fjöldi íslenzkra ung- menna að sækja Wesley College næsta vetur ef séra F. J. B. verður þar kennari. Og það vill nú svo vel til, að það er óvanalega gott í ári, 8vo bændunum ætti að vera það létt og ánægjulegt að senda börnin s'n. Innan skamms verður almenn- ingi gert kunnugt alt kenslunni viðkomandi, bæði hverjar kenslu- greiuarnar verða, h'/enær kenslan byrjar, hvað hún kostar, hvað langt skólaárið er, o.s.frv. Beztu innflutnmga agent- arnir. Nýlega hefir því verið hreyft, að æskilegt væri, að fá Dominion- þingmennina frá austurfylkjunum til þess að takast ferð á hendur hingað vestur í því skyni að fá réttari hugmynd um Manitoba, bæði landkostina og alt hið mikla, sem hér er búið að koma í framkvæmd- ir nú á rúmum aldurfjórðungi. það er búist við þvf, að gæti þetta orðið, þá myndi ástandið hér og framtíðar- horfurnar hafa þau áhrif á þing- mennina, að enn þá rneira tillit yrði framvegis tekið til Manitoba á Ottawa þinginu hér eftir en hingað til. það er búist við, að þetta hefði meiri áhrif en allir þeir umboðs- menn, sem um austur fylkin ferðast, og öll þau rit um fylkið og lýsÍDg- ar af því, sem breitt er út austur frá. Aldrei hefir innfiutningur Banda- ríkjamanna til Manitoba verið jafn mikill eða þeir sókst jafn mikið eft- ir Manitoba landi eins og síðan Mr. . Sifton kom þvf til leiðar, að leiðandi j menn sunnan að ferðuðust hér um íog skoðuðu sig um sjálfir. Nú er svo komið, að á allra siðustu árum hetír innflutningurinn þaðan verið svo mikill, og svo mikið land hér verið keypt af Bandaríkjamönnum, j sem enn þá eru þar búsettir, að sum- | um hér þykir jafnvel nóg um, eru I hálft f hvoru hræddir um, að Banda- ríkjamenn muni með þessu lagi ná | hér yfirráðum og gera oss alla að j Bandaríkjamönnum !! Vitaskuld Ifta fáir þannig á málin; hinir eru miklu fleiri, sem þykir vænt um að fá sem allra flesta dugandi og góða menn til Manitoba og vita þnð af reynslunni, að allir, sem hiugað flytja, hw ða i helzt scm þeir koma, verða Canada-inenn í húð og hár engu síður en þeir, sem hér eru bornir og bainfæddir. Væri unt að koma því til leiðar að leiðandi memi frá íslandi gæti átt kost á að ferðast hingað vestur og dvelja hér í Manitoba og Norð- vesturlandinu einn til tvo mánuði, þá mundi slíkt verða til þess, að fleiri landar vorir þar næði í lönd þau, sem hér er enn að fá. Menn þessir gæt’ ferðast um bygðir ís- lendinga og bæina, þar sem íslend- ingar eru fjölmennastir, og fengið allar þær upplýsingar um landið, efnahag manna, fólagsmál, o. s. frv., sem útheimtist til þess að geta sagt, þegar heira keuiur, hvort íslending- ar hafa skift um til betra eða ekki við það að íiytja hingað, og hvort þeir, sem heima eru, geri viturlega f þvf að flytja vestur eða ekki. Eins Og stendur veit fólkif ekki hverju það á að trúa. og vér getum ekki betur séð en það, sem hér er bent á, sé eini vegurinn til þess að sýna þeim hvað sannast er. þá kæmi það fyrst verulega fram, hvort sann- ara er, lýsing sú, er umboðsmenn stjórnarinnar hafa gefið, eða bréfin í þjóðólfi frá mönnum. sem einhverra hluta vegna hafa komi.st á kant við alt hold hér vestra og setla svo að svala vonzku sinni me5 því að n'ta alt niður. Mundi ekki mega fá Canada- stjórn til þess að gera eitthvað svip að þessu fyrir landa vora heima á Fróni? 1II.VM ÍSI AM>S. 2. Ágúst 1901. (Lag: „Nortlur vit) helmsskaut" o.ft.frv.] Fornhelga ættjörd! Úr framandi landi flutt skal þér ylhýrt og sonarlegt mál. Margt vid þig ávalt oss bindurþví bandi að biðjum þér heilla með lífi og sál. Ætíð þig, heimkynnið söngva og sagna, synirnir muna, þótt lifi þér fjær. Aldrei á tungunni þjóðkvæðin þagna þau, sem í æskunni gerðust oss kær. Svo fyrir ofmargra sjónum þú stendur sem værir eyðisker hafjökli klætt, börnin þín ómenni, ónýtar hendur, ættir ei neitt, sem fær huga manns kætt. Víst er það skylt þeirri vanþekking eyðum, verndum þitt dýrðlega minninga-safn; athygli heimsins aðhverju því leiðum heiðrað og víðfrægt sem geti þittnafn. Jafnan þú sért oss í muna og miuni meðan vér lifum, vor feðranna grund! Hátíð vor minningu helguð er þinni, hún er sem kallar oss 4 þennan fund. Geymi þig alvaldur sjólanna sjóli, sem að þig verndaði’ á aldanna braut, Lifi þín börn í hans ljósi og skjóli lýðfræga drotning við norðurheims- skaut. Hannes S. Blöndal. Heimskringla og Mutuai Reserve. í síðasta blaði Hkr. er löng ritstjórn- ar-grein með fyrirsðgninni: „Mutual Reserve", og datt méríhug, aðþar hefði þó sannarlega verið smíðaður ,,langur skór á lítinn fót.“ Eg ætla alls ekki að fara að svara greininni, nema þeirri á- lyktun ritstjórans, þar sem hann er að talá um, að þær ástæður, er félagi ðfæri fyrir kröfum slnum, séu svo hneykslan- legar, að „jafnvel Stefán Thorson hafi ekki lyft penna til að verja þær.“ Fyrir nálægt tveimur árum síðan ritaði eg greinar um Mut. Reserve gegn árásum Hkr. á það félag, og svo aftur nú fyrir fáum vikum síðan. Ástæðan fyrir því, að eg ritaði þessar greínar var sú, að eg áleit, að greinar,þær, sem birt- ustí Hkr. (eftir ritstj ), gæti verið vill- audi. Röksemdir þær, sem egframfærði, hefir ritstj. Hkr. alls ekki reynt aðhrekja. Vegna hvers? Vegna þess, að það var ekki hægt. 1 greinum þeim, er eg ritaði, hafði eg alls enga tilgátu um, af hvaða hvötum ritstj. Hkr. ritaði áreitnings- greinar sínar til Mut. Reserve. Eg rit- aði greinar mínar að eins um málefnið, og eg hélt, að eg hefði rétt til að vonast eftir sömu kurteisi frá hans hálfu. En i staðinn fyrir að svara greinum mínum með röksemdum, slær ritstj. Hkr. því út í siðasta blaði sínu, að það sé nægi- leg sönnun fyrir því, að aðferð Mut. Re- serve sé vond, að eg hafi ekki „lyft penna“ til að verja hana. Það er auð- vitað, að ritstj. Hkr. er að gefa i skyn með svona lagaðri setning, að það hljóti þó sannarlega að vera vondur málstaður, sem eg vilji ekki verja—eg sé ekki svo vandlátur. Þessi ónota sletta eru allar röksemdir ritstj. Hkr. gegn greinum minum. Jæja, það verður hver að tjalda þvi sem til er, Ástæðan fyrir því, að eg ekki „lyfti penna” til að verja Mut. Reserve nú, var sú, að eg áleit enga ástæðu til þess; eg áleit, að greinar þær, sera birzt hafa i tveinour síðustu blöðum Hkr., sé ekki þess eðlis, að þær geti gert Mut. Reserve neitt ógagn. Aðvörunarkápa sú, er blað’ð klæddi sig í þegar það fór fyrst að tala um Mut. Beserve, er nú farin að rifna, svo að allir sjá í óhrein undir- fötin. Þetta er áslæðan fyrir því, að eg hef ekki svarað slðustu greinum Hkr. um Mut. Reserve. Stephen Thorson. ,,Spyr sá ekki veit.“ Eg hafði gert ráð fyrir því, að þeir meðlimir Mutual Reserve félagsins, er sent höfðu Hkr: bréf frá fél. til þýðingar og birtingar í blaðinu, hefði ekki haft full not af bréfum á enskri tungu, og á- leit því réttlátt gaguvart mönnunum að útleggja bréfið og birta það fyrst Hkr. nenti því ekki!! Út af því fann Hkr. ástæðu til að spyrja mig í síðasta blaði, er út kom 1. Ág, þ. á., hvers vegna fé- lagið sendi ekki bréf til meðlima sinna, sem þe:m sé skiljanlea:. Eg verð að taka þetta eins og einfeldningur spyrji, og þá um leið að gefa einfalt svar, með tilsvarandi virðingu fyrir spyrjanda. [820 gekk út að glugganuti til poss að hleypa inn dags- birtunni. Eg lyfti upp glugganum til pess að geta opnað hlerana, og skyldi eg pá ekki reka augun f mjög grunsamlega lagaðan böggul & framdyra-stétt- inni. Grunsamlega lagaðan, segi eg, pvf pó eg hafi aldrei sjálf átt börn, pft hef eg lmft fyrir mörgum króanum, o > svo gat eg mér þess óðara til, að ein- hver óláusbjftlfinn hefði skilið eftir barnið sitt þarna við dyrnar hjft mér. ,Guði sé lof,‘ sagði eg upphfttt pó enginn væri nærstaddur, ,kannske hann hafi nú bænheyrt mig.‘ Siðan hleypti eg mér í nóg föt til pess að geta farið til dyr&nna, svo fór eg inn með böggulinn, og pegar eg var búio að næla frá sjalinu, viti menn, pá er barn par innan í. Lifandi barn, skal eg segja yður, feitt og blómlegt og glóðheitt, prátt fyrir pað pó frostið væri biturt.“ „Og var petta Lilian?“ „£>etta var Lily, og engin önnur. Eg opnaði hjarta mitt fyrir henni strax fyrsta daginn, skal eg segja yður, og upp frá peira degi hetír pað mest alt tilheyrt henni, jafnvel pó hún kunni að efast um pað núna upp á sfðkastið. En pað er nú drykkjuskapn um að kenna, sem eg kannast \ið, að eg hef stund- um gert mig seka f. En hvað á einmana ekkjuræfill að gera, sem er f pröngum kringumst.æðum og altaf prengir meira og meira að? £>að er nóg til að koma dýrðling til að drekka vfgt vatn, pað segi eg satt.“ Hún ptirkaði burtu tftr með pilsfaldinum sínum, sem hún fletti hiklaust upp um sig til pess, og Mit- 886 kom hérna. Hún er á Ifkum aldri nú eins og móðíf hennar var pegar eg kyntist henni fyrst, og mér fanst rétt eins og gamla vinkona mín stæði lifandi frammi fyrir mér.“ „Er hún lfk henni að öðru leyti?“ „Hún hefir sömu hæfileika til að s^ngja og dansa og pað er eins og hún sé fædd leikkona. Svo hefir hún sama eftirláta, barnslega, blíðlynda geðs. lagið. Dað hefir orðið henni til fulls efns og móður hennar, er eg hrædd um. Dað dugar ekki fyrir stúlkur I pessari spiltu veröld að vera of eftirgefan- legar f ástamftlum.“ „Hafið pér nokkurntíma séð pennan MortOD, sem hún & að vera gift?“ „Einmitt pað! Svo pað er pft Morton, sem hún hefir felt ástarhug til, er pað svo? Jft, mikil ósköp, eg hef séð hann, og eg ft honutn grfttt að gjalda; pað var haLD, sem koin Lily til pess að fara frft mér og búa ein sér. Eg skil nú hvernig & pví stóð. Hann hefir viljað hafa hana nær sér, par sem eg gat síður haft auga & henni. Detta er argasti bragðaiefur! Eg hef aldrei haft mikið ftlit á manninum, og eg varaði Lily við honum hvað eftir annað.“ „Rétt er nú pað! Svo ykkur Morton hefir pá ekki pótt sérlega vænt hvoru um annað?“ „Dótt vænt hvoru um annað? I>að er nú sfður eu svo. Eg hef æfinlega fyrirlitið hann, pað er af mér að segja. Mér hefir aldrei geðjast hann frá pví fyrsta; mér fanst hann aldrei vera allur par, sem 880 „Ög eg er yður hjartanlega 8atndÓaia,“ sagði Mitchel, „slfkur maður ætti að finna til.“ „Ó, hann gerir paðl Verið pér öld ingis óhrædd* ur. Og takið pér nú eftir! Haldið pér hann mundi ekki finna neitt til núna ef hann fengi að vita pað, sem pér hafið sagt mór? Lagði hann ekki óblessun sfna yfir barnið, pegar hann spáði fyrir pví, að pað mundi missa skfrlffi sitt? Og nú, pegar hún er upp komin, kemur pá ekki pessi svfvirðilegi spádómur fram á henni? Hvernig mundi honum falla að frétta p»ð? Haon mætti vera meira en lftill mannhundur brigði honum ekki við slfkar fróttir. En í rauninni eru margir peirra reglulegir mannhundar, svo pað er b&gt að tegja.“ „Haldið pér nú áfram sögu yðar, Mrs. Cooper. Hvernig fór svo?“ „Ó, pá versnaði nú. Vinkona mín fór að grftta, og hann akipaði henni að hætta pessu snökti/ Dft. indis félegt orðbragð eða hitt pó heldur. Hún reyndi að hætta að gr&ta, en gr&turinn branzt út, hvernig sem hún reyndi að bæla hann niður, svo hann talaði aftur til hennar ,Heyrðu mig!‘ sagði hann, eg- kom hérna f kveld til pess að segja pér dá. lftið, og eg get öldungis eins sagt pér pað nú eins og sfðar. Dú sagðist ekkert hirða um heiminn ef eg elskaði pig, Jæja, pú hefir nú mist af minni ást, svo um hana er ekki framar að tals. I>ú varst einu sinni frfð stúlka, en pú hefir grátið svo mikið upp & síðkastið, að t&rin hafa pvogið allan fríðleikann 1

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.