Lögberg - 08.08.1901, Page 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 8. ÁGÚST 1901.
Islands fréttir.
Reykjavlk. 3. júlf 1901.
Til umböta og fjæpinda ú Lhujt-
arnesspítalanum er nú komin ry,
mörg púsund króna gjöf, sem svo
stendur á, að hennar kgl. tign María
prinxeBsa, kona Valdemars pricz,
þurfti að fá i vor l&nað hið mikla og
veglega húsnæði Oddfelli wreglunnar
í Khöfn til að halda par bazar til á-
góða fyrir /msar lfknarstofnanir. Fé
lagsstjórnin bauð henni pað pá ó-
keypis — leigan mundi hafa numið
urn 2,000 kr.—, en hún hét aftur á
móti að hafa holdsveikraspftalann 1
huganum, ef bazarinn gengi vel.
Þetta hafði pann árangur, að prinz-
essan sendi, að bazarnum afloknum,
yfirmanni reglunnar, dr. Petrus Bey-
er, 4,000 kr. til frjálsra umráða í
parfir spftalacs, en hann ráöstafaði
fénu á pá leið, aö hann lét kaupa
fyrir pað linoleum á öll góif í spítal-
anum, og er nú verið að leggja pað á
pau. E>að er mjög vacdað og mesta
ping til prifnaðar og skjóls. Marta
prinzessa er orðlögð fyrir hjálpf/si og
góðsemi. — í annan stað hetir dr.
Grossmann frá Ltverpool gefið all-
stóra peningagjöf til spítalans með
sama formála: að dr. P. Beyer ráð-
stafi pvf.
Vestmannaeyjum 2B. júní:—„Mok-
afli er hér pessa daga af löngu, porski,
ýsa o. fl. Alla umiiðna viku varð
hór talsvert vart við hafsíld, en mest
und'r helgina; fóru menn svo á laug-
ardagskveldið 22 p. m. út með rek-
net á 3 bátum, og öfluðu um 40 tunn-
ur, aftur fór einn bátur út í fyrra-
kvöld og í gærkvtldi, öfluðu báðir
mætavel. Meðan netin lágu í nótt,
fékk báturinn, skamt frá landi, 17 í
hlut af vænum porski á færi á cyju
síldin ;. Með nægilega miklum net-
um, göðum tilfæringum og kunnáttu
hefði hér nú mátt veiða einhverja
feikn af sfld; en nú bagar illa fshús-
leysið. Að pessu mikla sfldarhlaupi
verður nauðalítið gagu móti pvf, sem
mátt hefði verða, hefði íshús verið til.
Er eigi ólíklegt, að petta atvik verði
til pess að vekja menu til einhverra
frekari framkvæmda um að koma upp
íshúsi.-—Skarlaissóttin fer hægt og er
væg. en er pó að smástinga sér niður.
Ekki gaman að kæfa hana niður f
péttbylmu, einnig við og við pröng
og miöur góð húsakynni við að strfða,
sumstaðar við Lunung og miður
heilnæmar skoðanir & veikinni.“
Aunar búfræðingafundur var
haldinn hér f Rvfk 29. jf nf 1901..
Helztu tillö 'ur sampyktar: — 1. Al-
pingi heiti og vaiti félögum fjárstyrk
til að verðlauua langa og góða hjúa-
pjónustu. 2. Alpingi taki búnaðar-
skólamálið til fhugi nar og breyti
búnaðarskólunum f bændaskóla með
aukinni verklegri kenslu og meira
samræmi. 3. Fundurinn telur æski-
legt, að ráðstöfiin sé gerð til að fá
verkamenn frá öðrum Norðurlöndum
til að flytja sig til ís'ands og setjast
hér að.
Mikilfengleg samtök hafa komist
á í vor fyrir forgöngu stjómanna á
Norðurlöndum til að rannsaka höfin,
einkum með hliðsjón á fiskiveiðum.
Danir, Norðmenn, Svíar, Djóðverjar,
Rússar, Hollendingar, Belgir og Eng-
lendingar sendu fulltrúa á fund, sem
haldinn var i Kristjanfu f mafmánuði
f vor, til pess að hrinda málinu áleið-
is. Árskostnaðurinn er áætlaður um
80 pús. kr., og verður hann lagður
fram af peim pjóðum, er eiga pátt í
fyrirtækinu.—JÞjóðirnar eiga að skifta
á milli sfn höfunum, og er pað nokk
uð kynlegt, aö Rússum og Norð-
mönnum er ætlað að rannsaka sjóinn
umhverfis strendur íslands. Virðist
hætt við, ef peirri tilhögun verður
ekki breytt, að rannsóknir hér við
laud dragist. Á annan hátt er pó
ekki voulaust um, að pessi samtök
verði oss til gagns.—Formaður fyrir-
tækisins, pyzkur vísindamaður, sem
Herwig heitir, fékk fundinn f Kristj-
anfu til að sampykkja áskorun til
pjóða peirra, er fulltrúa höfðu sent,
um að styðja að ritsímulagningu
hingað til lands.
Strandferðab. „Hólar“ rak sig á
sker á Breiðdalsvfk priðjudaginn var,
2. p. m., í megnri poku, en logni, eg
braut á sig gat, svo að nauðlega komst
inn á Djúpavog og liggus par nú í
lamasesai. Sent var f sn; t : t '■ S y'-
isfjarðar og fengið par gufuskip tii að
flytja farpega af „Hólum“ suður. E>að
kom bér í gærkveldi, með farpega
alla, 30—40.— Bjargráðaskipið „Hel-
singör“ brá pegar við austur í morg-
un til hjálpar „Hólum“; er áformið
að gera svo við pá, að fleytt geti sér
til Englands.
Fallið er í neðri deild með öllum
atkvæðum gegn 5 frumvarpið um að-
stoðarprest í Rvík.
Rvfk, 10. júlf 1901.
Maður druknaði sf „Botnfu“ á
leiðinni að vestan, datt útbyrðis, E>or-
björn Bjarnason, bróðir Sighvats
Bjarnasonar bankabókara.
Moksfli við ísafjarðardjúp enn
sem fyr f surnar.
Tilraunin til málamiðlunar með
Núpsveitingum og fyrv. sálnahirði
peirra, séra Halldóri Bjarnasyni, svo
að hann geti komist aúur að brauð-
inu, lauk svo á par til kvöddum
fundum nú um Jónsmessuleytið, sem
settur prófastur styrði, að Presthóla-
söfnuður afsegir hann nær einum
rómi, en Ásmundarstaðasöfnuður ósk-
ar mestallur prestspjúnustu hans; vill
pá ganga aftur f pjóðkirkjuna; en—
hinn, Presthólasöfn., jafnráðinn f að
ganga pá úr henni.
Forspjalísvfsindapróf við háskól-
ann leystu af hendi í f. m. pessir ís-
lenzku stúdentar: Sigurjón Markús-
son með ágætiseiuk.; Guðmundur
Þor«teinssou, Jón ísleifsson, Jón Stef-
ánsson, Páll Egilsson, Páll Sveins-
son og Sveinn Björnsson með 1 eink.;
Páll Jónssou, Lárus Fjeldsted og
Vemharður Jóhannsson með 2. eiuk.,
Adolph Wendel með 3.
Lagapróf við háskólann, fyrri
hluta, tóku í f. m. 2 stúdentar béðan,
Axel Schierbeck og Sigurður Eggerz.
Slys í Héraðsvötnum.—E>ar voru
á ferð fyrra rniðvikudag, 3. p. m.,
nokkrir enskir ferðamenn, undir for-
ustu Mr. F. W. W. Howells frá Birm-
ingham, er hér hefir ferðast um mörg
ár víða um lard, með smáa og stóra
ferðamannahópa- Hann og" peir fé-
lagar, tvenn hjón ensk, höfðu komið
á land í Húsavfk, ferðast paðan til
Dettifoss, Ásbyrgis og Myvatns, og
pá vestur til Akureyrar og Skaga-
fjarfar; ætluðu paðan suður Kjöl og
ná hér í B ituíu 12. p. m. E>eir gistu
á Silfrastöðum aðfaranótt miðviku-
dagsins og ætluðu paun dag fram í
Mælifellsdal. Héraðsvötn voru f
meira lagi, vegna hita og sólbráðar
á fjöllum. Mr. Howell pótti tafsamt
að fara pau á ferju með farangur af
nál. 30 hestum, og fékk tfl 2 menn úr
Biönduhlið að reyna vöð á peim.
E>eir töldu pau reið undan Úlfstöðum,
og var lagt par yfir pau. Vötnin
renna par í prem kvíslum. Gekk vel
yfir 2 eystri kvfslirnar. Konurnar
ensku voru látaar fara fyrstar, og
teymdu 2 fy gdarmenn undir peim,
peir er vaðið höfðu valið. E>egar
pær voru langt komnar í 3. kvíslinni,
og hinir, eiginmeun peirra og Mr.
Howell, ætluðu að præða vaðið á
eftir peim, lenti hestur heldur neðar-
lega hjá öðrum peirra og fór nær á
kaf, en hafði sig upp úr meö mann-
inn og yfir um. Mr. Howell var of-
urlítið á eftir og heldur sömu leið og
landar hans—p. e. heldur neðarlega á
vaðinu. Honum barst á á sama stað
og hinum, en kipti í tautrinn svo
hesturinn snaraðist aftur á bak og
pví næst á hliðina, en maðurinn
hrökk af honuin og hvarf nær sam-
stundis; sást að eins einhver hreyfing
til fótanna um leið og straumurinn
tók bann niður áua; sundtökum virt-
ist hann eigi bregða fyrir sig, enda
fullyrða kunnugir, að hann muni hafa
ósyndur verið. Hesturinn svamlaði
yfir um klaklaust.
Leitað var líksins pann dag allan
meðfram ánni, og fanst hvergi. Hitt
ferðafólkið hætti við ferðiua suður
og hvarf aftur til Akureyrar.
Mr. Howell var kunnur hér orð-
inn um !and alt, vandaður gæðamað-
ur, prúður og guðrækinn.
Ferðabók er til eftir hann um
ísland, allvel samin og með miklum
myndu m —Isafold.
A/lir
Vi/ja Spara Penmga.
KENNARA
VANTAR VlÐ
Geysir skóla frá
1. sept. til 31» des. Dæstkomandi.
Verður að hafa ,,Third Class Teach-
er’s Certificate“ eða annað meira. Til-
boð (sem einnig tiltaki hvaða kaup
umsækjandi vill haf») sendiet skrif-
lega til undirritaðs fyrir 15. ágúst.
Geysir, Man., 10 jú'.í 1901,
Bjarni Jóhannsson.
Þegar bift þurfið skó fcá komið og
verzlið við okkur. Við höfum alls
konar skófatnað ogverðið hjá okk
ur er lægra en nokkursstaðar
bænnra. — Við höfum Sslenzkan
verziunarþjön. Spyrjið eftir Mr,
Gillis.
The Kilgoer Himer Co„
Cor. Main & James St.
WINNIPBG.
Eldur! v Eldur!
RAUDA BUDIN I ELDI
$10,000 VIRDI AF VORUM SKEMMDAR
AF VATNI.
Verða allar að seljast á stuttum tíma, með
hvaða verði sem fæst um sýninguna.
Okkar vörur eru FA.TAEFNI og FATNAÐUR.
Alt á að seljast.
Komið nú þegar.
Þeir sém fyrst koma verða fyrst afgreiddir og geta valið úr.
M. J. Chouinard,
318 Main St.
RAUDA BUDIN.
JOHN W. LORD.
VátryKKlui:, lán.
Fu.steignsn crzlnn.
Viljið þér selja eða kaupa fasteign í
bænum, i>á flnnið mig ú skrífstofu minni
212 Mclntyre Block. Eg skal S öllu líta
eftir hagsmunum yðar. 20 ára reynsla,
Mr. Th. Oddson hefur æfinlega ánægju
af að skrafa um „husiness” við landa
sína, Þér megið snda yður til hans.
JOHN W. LORD,
212 Mclntyre Block, Winnipe
NY
m
J. M. CAMPBELL,
sem hefur unnið hji E. F. Hutoh-
ings í nærri þvíl;21 ár, hefur nú
yfirgefið hann og byrjað sjálfur
verzlun að
242 MAIN STR.
- & milli.Graham og St. Mary’s Ave.
Þar er honum ánægja í að þeir
finni sig, sem þurfa aktýgi fyrir
Carriages, Buggies, Expressvagua
og Double Harness af öllu tagi ;
ennfremur hefur hann kistur og
töskur. Viðgerð á aktýgjum, kist-
um, töskum og öllu þesskonar
fljót og vönduð.
P. S.— Þar eð beztu verkmenn bæjar
ins vinna hjá honum, þá getur hann á-
byrgst að gera alla ánægða
OLE SIMONSON,
inælirmeB sfnu n/ja
Scandinavian Hotel
718 Main Stbbrt.
F«*fti $1.00 á dasr.
Couse’
Bankrupt
Millinery-
vörur.
Eru nú tVöuin að
seljast að 422 Main
Street. Hinar lang'
beztu og nýjustu
vörur sem til eru í
bænuin má nú fá
Far.
Furner,
Eigandi.
Turner’sMusicHouse!
PIANOS,
ORGANS,
Saumavélar og alt þar að lútandi. ^ (
1
l
J Skrifiö eftir verðskrá. j [
á Cor. Portage Ave. & Carry St., Wlqnlpeg. é
%%.%%^%%%^%%-%%%%r%%%r5
Meiri birgðir af MÚ8ÍK en hjá
nokkrum öðrum.
Nærri nýtt Pianóf til sölu fyrir
$185.00. Mesta kjörkaup.
LAND,
með húsi á, til áðúðar.
1 Nýja íslandi, norðarlega í Arnes-
bygð; heyskapur nógur fyrir fáa gripi;
ágætt íbúðarhús og fjós. Fæst til leigu
með mjög aðgengilegum kjörum. Allar
upplýsingar fást hjá undirskrifuðum.
gelkirk, Man., 16. júlí 1901.
S. Thompson, (Harness Maker),
West Selkirk.
iQDieRtlf
yðai' fara eftir því hversu góð vara
uppskera yðar er.
l|>|isk(T;tii
BEZTU'
fer að miklu leyti eftir því hversu
góðar vélar þér notið.
Haflð pér nokk-
urntíma hugsað
um pað ?
Ef J>ér haflð gert
pað, pá gerið pór
^jálfsagt mun á
góðri vöru og
i
siæmri.
FOTOGRAFS!
í Winnipeg eru búnar til hjá
Wi
ELFORD
COR. MAIN Sja'
&IPACIFIC AVE'
AAÁinnipegr.
Islendingum til hægðaraukh
hefur hann ráðið til sín Mr.
Benidikt Ólafsson, mynda-
smið, Verð mjög sanngjarnt.
Kunnið þér að meta góðar
vélar? Ef svo, þá getum
vér igert yður til hæfis.
JamesLindsay
Cor. Isabel & Pacific Ave,
Býr til og verzlar með
hus lamþa, tilbúið mál,
blikk- og eyr-vöru, gran-
ítvöru, stór o. s. frv.
Blikkpokum og vatns-
rennum sértakur gaum-
ur gefinn.
SMite'"'
VérLábyrgjumstlfgæðin, en þérCnjótið) ánægjunnar. "
Si rlfld;eftir,C»talogne med mynclum.
Nordvestur deild:
WINNIPEQ
MANj
Cufubáturinn
“CERTIE H”
Þeir sem kynnu að vilja leigja bátinn ættu að semja sem fvrst, til þíss að geta
vslið um daga. Heitt vatn ókeypis í Quoens Park, sem er hinn skemtilegasti staður
fyrir Pic-nic. Skilmálar rýmilegir. Snúið yður til
HALL BfíOS., 41 Victoria Str., Tel. 765.