Lögberg - 08.08.1901, Síða 8
8
LOGBERQ, FIMTUDAGINN 8. ÁÖÚST 1901
Sérstok
f
Skoverzlun
s
íl Laufifardaginn
o# Mánudagflnn.
Okkar sérstaka skóverzlun a liugard-ginn verfiur afbragð.
KoiriS og reynið. Léttir karlmannaskór me'ð þunnum eða
þykkum s lum, breiðu i eða mjóum tám fyiir $t-l 5, $! ,25
$1 60, $178. — Samslags skór hinda tliengj- m á
8"c , $l.o , $1 16, $ ,25. — Samslagsskór h'.nda ungl-
ingum á ;5c , 85c., $1.00. — Kv»nnmanns I’runillu Bus-
kin skór smærri særðir á 25c, — Hneptir litlir barnaskór
kosta vanalega 7cc. til 9f c , | ér megið velja úr þeim tyrir
5 Je. — Misses school boots, vandaðir, liprir og sterkir á
90c., $l.to, $1,16 Sama verð t 1 allra.
1
fliddleton’s
7 19—72 I MAIN 8TREET,
Nálœgt C. F. R. vagnstðdvunum.
WINNIPEC.
Ur bœnum
og grecdinni.
Lögberg flutt.
Nú ct Logborg fluttfrá309 Elgin
avenue í sína eigiu byggingu á suð-
austur borninu á Wllliam ave. og
Nena stræti; era allir þeir, sem er-
indi eiga við oss, beðnir að veita
þessu eftirteH, svo þeir ekki þurti
aft ómaka sig úr vegi. Strætisvagn-
ar ganga meSfram byggingunni á
tvo. vegu (Belt Line og Wtlliam,
Higgin Line).
E. Page, sem unnið hefir við fiski-
klak Domion stjórnarinnar í Selkirk,
datt útbyrðis af seglbát neðarlega á
Rauðá og druknaði.
Mr. og Mrs. A. Friðriksson og börn
þeirra 3 fóru suður til Dakota á sunnu-
daginn. Mr. Friðriksson kom heim aft-
ur næsta dag, en kona hans verður þar
um tíina með börnin hjá frændfólki sínu.
Á öðrum stað í blaðinu birtum vér
kvæði eftir Hannes S. Blöndal, er hann
orti fjrrir nefnd 2. Ágúst-manna. Þeim
manni var heitið $10 verðlaunum, sem
orti bezta íslands-minni, og, eins og við
mátti búast, hlaut Mr. Blðndal verð-
launin og heiðurinn
Annars Ágúst menn hér í bænum
höfðu Pic-nic þann dag í Elm Park.
Það raunalega slys kom fyrir í Elm
Park 2. Ágúst. að unglingsmaður, Guð-
mundur sonur Ólafs Guðmundssonar.
Glenforsa, Man., datt og handleggs-
brotnaði.
Ekki hafa enn þá komist samningar
á með Can. Pac. járnbrautarfélaginu og
sporvegsmönnum. Verkfallið stendur
því enn yfir.
Nú eru menn lagðir af stað hingað
vestur frá austurfylkjunum til þess að
vinna við uppskerun i. 2,000 menn lðgðu
af stað frá Toronto 6. þ. m., 3,000 næsta
dag og svo hver hópurinn eftir annan.
Allir bændur, sem sýningnna sóttu
og vér höfðum tal af, voru hinir ánægð-
ustu yfir uj»pskeru-horfunum. Bar öll-
um saman um, að betri horfur hafi aldrei
verið í Manitoba og North .Dakota. Bú-
ist er við all miklum skort á vinnufólki
og óvanalega hátt kaup verði borgað.
Fjós brann hjá bónda nálægt bæn-
um Virden, hér í fylkinu, 5 þ. m., og í
því margir gripir þar á meðal sex hross.
Skaðinn er metinn á $2,000.
Einkennilegt mál er nú fyrir pólití-
rétti bæjarins. Maður er kærður fyrir
aðneita iögregluþjón um liðveizlu til
að koma druknum óeirðarsepg í svart-
holið.
Það lítur helzt út fyrir, að kröfur
trésmiða, sem nýlega var skýrt frá í
Lðgbergi, verði alls ekki teknar til greina
af verkgeíendum.
AFHENDUH
YDUR FOT-
1N EFTIR 24
KL.TIHA.
*Við ábyrgjumst hverja flík
er við búum til, seljum
með sanngjörnu verði, og
höfum beztu tegundir af
fataefnum. Föt úr Tweed sem
kostuðu $19.00 og $22.00, seljum
við nú á $16.00.
QlL
OLLINS
Cash Tailor
355 MAIN ST.
Beínt á mótl Portnge Ave.
Thomas H. Johnsan, lögfræðingur,
fór snöggva ferð vestur að Kyrrahafi
síðastl. langardag og bjóst við að vería
þrjár vikur til mánaðar að heimaa.
Mrs. Johnson fór sama dag vestur til
Glenboro og bjóst við að dvelja þar hjá
foreldrum sínum um tíma.
Séra Stefán Sigfússon heldur fyrir-
lestur á Northwest Hall laugardaginn
10. þ.m. kl. 8 e. m. Fyrirlesturinn verð-
ur um Island á umliðinni öld, ástand
þess og horfur nú um aldamótin, og þá
jafnframt um vesturfarir Inngangur er
25 cts.—Vér mælum með því, að fyrir-
lesturinn verði sóttur vel, því bæði má
búast þar við ýmsum fróðleik og svo er
fyrirlesarinn fátækur maður, sem góð-
verk er að hlynna að.
í yfirstandandi mánuði ferðast um-
boðsmaður Dominion-stjórnarinnar, S.
J. McLean, um Manitoba, Norðvestur-
landið og British Columbia og heldur
fundi á mörgum stöðum til þess að gefa
mönnum kost á að gkýra frá óánægju
sinni yfir vöruflutningum á járnbraut-
um. og sjá siðan, hvort ekki verði úr því
bætt og hvort járnbrautarfélögin hafa
uppfylt skilyrði þau, er stjórnin hefir
sett þeim.
Hið canadiska ársþinglækna verður
haldið hér í bænum seint í þessum mán-
uði (byrjar 28. og endar 31.). Koma þar
saman helztu læknar í Canada og víðar
til þess að ræða um sjúkdóma og lækn-
ingar og uppbyggjast hverjir af öðrum.
Síðasta fundardaginn er ráðgert að láta
þá ferðast fritt eftir járnbrautum fylkis-
ins og gefa þeim þannig færi á að sjá
landbúnaðinn í Manitoba, Það litur
ekki út fyrir, að Manitobamenn sé sér-
lega hræddir um, að það spilli fyrir inn-
flutningi austan að þó þessir menn sjái
með sinum eigin augum hvernig vinum
þeirra og frændum búnast hér vestra.
I /"V C Fundur verður haldinn í
stúkunni ,,Fjallkonan“ 149
þriðjudagskvöldið 13. Ágúst, á North-
West Hall. Allir meðlimir beðnir að
mæta.
K, S, Thorgeirson C. R,
Altalað er, að Roblin-stjórnin só í
þann veginn að reka A. Dawson lög-
regludómara frá embætti og setja G. W.
Baker í staðinn. Þetta mælist i'la fyr-
ir (ekki síður en þegar Guðni Thorsteins-
son var rekinn og B. B. Olsoo skipaður),
því bæði er Mr. Dawson mjög vinsæll í
stöðu sinni og svo er mjög óvanalcgt liér
í Canada að víkja mönnum úr dómara-
sessi nema fyrir gildar ástæður.
Hver maður og kona, sem nokkra
hugmynd hefir um íþróttasýningar, og
ekki hefir getað séð hina miklu
Pan-American sýningu, hlýtur að gleðj-
ast yfir því að fá tækifœri til þess að sjá
hana í Winnipeg þann 19. þ. m. Á und-
an sýningunni verður sú stórkostlegasta
skrúðganga, sem nokkurn tima hefir
sézt. Tækifæri verður til þess að síá
ýmislegt,,sem ekki hefir sézt áður. Þeir,
sem hafa séð hið stórvaxna Bovalapus,
segja, að það sé hið mesta undur, sem
úr sjónum hefir komið. Og svo fílltnn
Rajah, stærri en hinn víðfrægi Jumbo,
Höfðingi dýranna. Nákvæm stæling af
rómversxu skeiðhlaupi og nútíðar kapp-
keyrslu og margt fleira lífgandi, skemt-
andi og fræðandi fá menn að sjá þar.
Dýrasýningin verður margbreyttari og
stærri en menn hafa áður átt völ á að
sjá.
A. R. McNichol. Esq.,
Ráðsm. Mutual Reserve fél.
KÆRI HERRA,
Hór með viðurkennist, að Mr.
Chr. Óiafsson frá Winnipeg hafi af-
hent mér $1,000.00 frá fólagi yðar,
sem var full borgun á 1 fsábyrgðar-
skírteini No. 135,259, er maðurinn
minn sil., Sturlaugur Fóldsted, hafði
fyrir nokkru sí5an keypt í félaginu.
$100.00 af þessari upphæð voru mór
borgaðir fáum dögum eftir lát hans.
Eg minnist þessa fólags yðar
til verðugs heiðurs fyrir alla þess
framkomu við mig, og óska, að Mu-
tual Reserve Fund Life Association
útbreiðist meira og meira landi og
O O
lýS til ómetanlegs gagns.
Yðar einlæg,
SOFFIA FjELDSTED.
Selkirk, 30. Júlí 1901.
Ármann Bjarnason hefir gufubát
sinn ,.Viking“ í förummilli Sel-
kirk og Nýja Islands í sumar og
flytur bæði fólk og vörur. Báturinn
fer frá- Selkirk á þriðjudagsmorgna og
kemur sama dag til Gimli og Hnausa,
og svo'til Selkirk aftur næsta dag. Ný
gufuvél í bátnum.
VARID YDIIR Á CATARRH smirsl-
um sem kvikasilfur er í, af þvi að kvika-
silfrið sijófgar áreiðanlega tilflnnlnguna
cg eyðileggur alla likamsbygginguna
þegar það fer í gegnum slímhimnnna.
Slík meðul skildi enginn nota nema sam-
kvæmt læknis ráði, því það tjón, eem þau
orsaka, er tíu sinnum meiia en gagnið
sem þau gera. Hall’s Catarrh Cure. sem
F. J. Cheney & Co., Toledo, Chio. býr til,
er ékki blandað kvikasilfri, og það erinn-
vortis meðal, helir því bein áhrif á blóðið
og slimhimnuna. Þegar þér kaupið Hall’s
Catarrh Cure, þá fullvissið yður um að
þér fáið i>að ósvikið. Það er notað sem
innvortis meðal og F. J. Cheney & Co.,
Toledo, býr til.
Selt i lyfjabúðum fyrir 75 c.
Halls Family Pills eru þier beztu.
Nú hefir Lögbergs-félagið fengið
telefón, og ætti það að geta orðið til tals-
verðra þæginda fyrir marga, sem erindi
eiga við félagið. Telefón-númerið er 221.
Fj'rir $1.50 fáið þér NÚNA hand-
hringa úr gulli með góðum steinum i
Og sterku vorkamanna úrin, sem allir
kannast við, fyrir $5.00.
Snúið yður til elzta íslenzka úrsmiðs-
ins i landinu
G. Thomas,
598 Main St., Winnipeg.
Giftingahringar hvergi «ins góðir og
ódýrir.
Býður nokkur betur?
Karimannaföt búin til eftir máli,
eftir nýjustu týzku fyrir $10,00 og upp.
Komið, sjáið og gangið úr skugga
um, að.þetta sé virkilegur sannleikur.
S. Swanson, Tailor
512 Maryland Str.
Winnipeg.
ITmboðsmaður fyrir The Crown Tail
oring Co., Toronto.
NÝ bÚD.
ss ave.
Við höf endurbæta búðina
neðan undirgi , Assiniboine Hall, 3.
dyr fyrir austan ,,dry goods“-búð St.
Jónssonar, og seljum þar framvegis skó-
fatnað af öllu tagi. Sérstaklega höfum
við mikið upplag |af sterkum og vönduð-
um verkamanna-skóm. íslendingar
gjðrðu okkur ánægju og greiða með því
að líta inn til okkar þegar þeir þurfa að
kaupa sér á fæturna. Skór og aktygi
tekin til aðgjörðar.
Jón Ketilsson, Tli. Oildson,
skósmiður. harnessmaker.
483 Koss Avc., Winnipcg.
Hús til sölu á Gimli
á góðum stað í bænura. Aðal-húsið er
16x12 fet og eldhús við á sömu stærð.
Fæst fyrir lágt verð út i hðnd. Sá, sem
kaupir, getur einnig fengið tvær bæjar-
lóðir sem húsið stendur á, með góðu
verði._ Lysthafendur snúi sér til J. J.
Kafteins á Gimli eða til ráðsmanns
Lögbergs, Winnipeg.
Úr, klukkur, og alt sem að jrull
stássi lytur fæst hvergi ód/rara I bæn-
um en hjf Th. Johnson, Islenzka úr-
smiðnum að 292£ Main st. Viðgerð á
öllu þesshátt&r hin vandrðasta. Verð-
ið eins lágt og mögulegt er.
,,Our Voucher“ er bezta
hveitimjölið. Milton Milling Co. é
byrgist hvern poka. 8é ekki gott
hveitið þegar farið er að reyna það,
þá má skila pokanum, pó búið sé að
opna hann, og fá aftur verðið. Reyn-
ið þetta góða hveitimjöl, ,,Our
Voucher“.
Malað í nýjustu og beztu mylnu. Hinir
beztu bakarar í nýja bakaríinu okkar
breyta hinu bezta mjöli í beztu brauð, sem
við getum afhent yður á hverjum morgni
Takið eftir: Þetta er ekki brauö gömlu
bakaranna búið til upp á gamla móíinD,
heldur með nýrri aðíerð, og or þvl fram-
úrskarandi gott.
W. J. BOYD.
Labor Day,
MANUDACINN 2. SEPfEMBER 1901.
Stópkostlegt Hátíðahald
PIC-NIC, LEIKIR OG AÐRAR SKEMTANIR I
RIVER PARK
EFTIR MIDDAG OG AD KYELDINU.
Un«lkr uranjóa Wlnmipeff Traden &, Labor ConnciPe.
Ql/DI inf'AMOÁ KLUKKAN 10 FYRIR HÁDEGI MEÐ
Or\r\ U LMjMIN LaM hljóðfæraslætti.
Langur lisli af kaprleikum byrjar kl. I í River I’ark, og svo barnalcikir, kapfhlaup, afl-
raun á kaðli ungharnasfning og aðrar skemtanir.
DANS að kveldinu í Kiver l’ark dans alnum- vcrSlaun fyrir Waltr.
Attg^ngur 2rc. fyrir fulloröna og lOc. íyrir börn, Grand Stand ókeypis,
Látiö ekki bregöast að vcra viö þessa mestu og beztu skeœtun sem Winnipeg báum hefir
nokkurn tba boöist fyrir : 5c.
Heitt te og vatn ókeypis handa öllum scm þurfa. Matur og hressingar til reiöu.
ROBT. THOMS, í' rseti, A. G. COWLEY, ritari.
BASEBALL MATCH
MILLl UNION OG ST. BOMFACE,
The Greitest Glory of this Golden Age!
The Great
PAN-AMERICAN
SHOWS
European Menagerie.
Triple Circus Hippodrome.
Oceanic Aquarium and
Congress of Llving Phenomena.
WILL SUltKLY KXIIIUIT AT
WINNIPEG
ON
I9TH AUGUST1901,
RAJAH,
Largest Elepliant that walks the Earth,
now with the Great Pan-Ameriean
Shows, Taller, Longer, Weighs More,
Co'-t More. than any elephsnt ever cap-
tured.
The moat marvelous monster of the seas,
THE BOVALAPUS,
Biggest Born Marine Wonder.
EUIVA COOKE,
The girl wonder! The only lady somer-
sautt rider in tlié world on a bareback
liorse. A challenge of $10.< 00 to pro-
duce her equal.
ANIVA C'OOKE,
The only lsdy four and six horse rider the
world hss ever produced, For grace
and skill she has no equat.
CAPT. SAM IAMI, Iligh Diver,
The world’s highest diver; actually flings
himself backward írom the highestpoint
ever dived from,
More than all the Adam-named and
Hoah-saved multi-famoua zoo-
loyical wonders.
HEBD OF TRAINeu ELEPHANTg,
Trained Jaguars, Tigers.Lions.Leopards,
Beais, Lynxes, Wild Cats, Grizzlies,
Catamouuts, Uorses, 8tallions,Monkeys
and Ponies,
100 exnlted circus champions in 150 su-
preme aets.
GRAND, OOLDEN, GLITTERING,
MILE LONG STREKT PARADE
EVERY DAY AT 10 O’CLOCK A.M.
High Dive at 10.30 a. m., and 6.30 p. m,
All Tknts Ake Watkri’uoof.
Excchsionson All Railroads.
Doors open at 1 and 7 p. m.
Performances at 2 aud 8 p.m,