Lögberg - 05.09.1901, Síða 1

Lögberg - 05.09.1901, Síða 1
 BYSSUR %%%%%%%/£ Við böfum ágnctar byssur, einnig skot- ftrri og hleðslutól. VeiðitímÍDn byrjar 1. September. Mikið af fuglum. Anderson & Thomas, £ \ 638 Nain Str. Hardw re. Telepl\one 339. 4 L%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%~} ». %%%%%%%%%%%%% %%%%%%%% LAMPAR 5 Við e'um rétt nýbdnir að kaupa inn fyr- ir ha' stið Banqnet lama, handlampa. mrturlampa, H lllampr., library lam.pa Koinið og skoðið iá, Verð sann jaint, Anderson <&. Thomas, 538 Main Str, Hardwa e. Telephone 339, £efki; svnrtnr Ynle-liía % %%%%%% %%%%%%%%%%%% % %/% 14. AR. Winnipegr, Mnn., íimtndagrinn 5. Septembcr 1001. NR. 35 He iðurs-samsæti. Stjórnarnefnd Lögbergs-félags- ins liélt herra Sigtryggi Jónas^yni, fyrrverandi ritstjóra Löghergs, sam- sæti að kveldi hins 3. þ. m á O’Connor’s hótelinu á Main st. hér í bænum, til þess þar sameiginlega að votta honum þakklæti útgefenda Lögbergs fyrir starf hans sem rit- stjóri þess í næstliðin sex og hálft ár. í samsætinu voru, auk stjórn- arnefndarinnar, allir þeir hluthafar félagsins hér ( hænum og starfsmenn þess, sem til varð náð og komið gátu. Að loknum mjög vönduðum og vel framreiddum kveldverði las herra Árni Friðriksson, forseti fólagsins, upp svo hljóðandi ávarp, og afhenti það síðan heiðursgestinum, ásamt gjöfinni, sem í ávarpinu er nefnd: Herra Sigtr. Jónasson, Kæri vinur! Vegna þess, að þér hafið nýlega sagt af yöur ritstjórn Lögbergs, sem þór hafið haft á hendi um næstlibin sex og hálft ár, þá höfum vér, út- gefendur blaðsins, boðið yður hing- að í kveld til þess sameiginlega að tjá yður þakklæti vort fyrir langt og vel unnið starf í þarfir félagsins. það er augljóst, að af öllum störfum félags vors er ritstjórn Lögbergs þýðingarmest. það starf hafið þór haft á liendi longur en nokkur annar maður síðan félag vort var stofnað. Undir yðar rit- stjórn hefir blaðið hiklaust og ein- beitt staðið við þá stofnu, er það valdi sér í fyrstu byrjun, og unnið að því að glæða meðal fólks vors þær menningar hugsjónir, sem út- gefendurnir hafa ætíð ætlast.til að blaðið héldi á lofti og berðist fyrir. þegar vér gætum að öllu þessu, þá finnum vór til þess, að vér eigum yður fyrir mikið að Jiakka. Á tfmabili ritstjórnar yðar hef- ir útbrciðsla blaðs vors aukist og hagur félags vors blómgast. þetta gerir þakklætisskyldu vora við y*u • ennþá meiri. þá er þess ekki sízt að geta, að samkomulagið milli yðar og útgef- endanna hefir öll þessi ár verið ágætt. Og vonum vér þv(, að end- urminningin um þetta tímabil verði í framtíöinni hæði yður og oss á- nægjuleg. Vér afhendum yður hér með gull-úr. sem nafn yðar og hlaðs vors er grafið 6. þessa litlu gjöf biðjum vér yður að þiggja til endurminn- ingar um samvinnu vora í liðinni tíð og þennan vinafund. Að endingu óskum vér yður hamingju í hinum nýja verkahring yðar og biðjum gófan guð að hreiða blessan sína yfir yður og hina ágætu konu yðar um alla ókomna t'ð. Winnipeg, 3. Sept. 1901. Herra Sigtr. Jónasson þakkafi með mjög hlýjum orðum fyrir á- varpið og gjöfina og hinn mikla velvildarhug kunningja sinna, scm slíkt bæri vott um. Að því búnu voru alrnenn ræðuhöld, og skemtu monn sór einkar vel. Samsætinu var lokið skömmu eftir miðnætti. skreiðum skipum á milli Canada og Bretlands. Hingað til bafa ekki félög viljað taka't þetta ífangnemaj með afarkostum. Komi hann ekki þessu til leiðar á annau hátt, þá er sagt bann muni sjálfur koma félagi ^ á fót og leggja ( það slatta af eigu. um sfnum. Frettir. CANADA. Orð leikur á, að Strathcona lá- arður muni hafa í hyggju að hætta kki fyrr en hann getur komið á icinuui póstilutningi með lirað- Almennar fylkiskosningar fara fram ( Nova Scotia í haust annað- hvort í Október eða Nóvember. Ferðaáætlun hertogans af Corn- wall og York og konu hans hér um Canada er á þessa leið: Koma til Quebec 16. Sept. og fara þann 18; koma til Montreal 18., fara 20.; koma til Ottawa 20., fara 24.; koma til Winnipeg 26., fara sama dag; koma til Regina 27., fara sama dag; koma til Calgary 28., fara sama dag; koma til Vancouver 30., fara 1. Oktober; koma til Victoria 1., fara 2.; koma til Vancouver 3., fara sama dag; koma til Toronto 10., fara J 2. og ferðast ura vesturhluta Ontário- fylkis; koma til Niagara Falls 14.; fara þaðan til Thousand Islands hinn 15; koma til Brockville 15., fara sama dag; koma til Sherbrook 16., fara sama dag; koma til St. John, N. B., 17., fara 18.; koma til Halifax 19., fara 21. Afturhaldsmenn í Ontario eru óðum að búa sig undir fylkiskosn- ingar þar. Mr. Whitney leiðtogi afturhaldsflokksins hefir kom;8 sér niður á stefnuskrá, sem lögð var fram á flokksþingi í Toronto 3. þ m. Jfirnbrautarlestin, sem hertog- inn af Cornwall og York á að ferð- ast með um Canada, er nú fullgerð og bíður komu hans á jfirnbrautar- stöðvum Can. Pac. jfirnbrautar-fé- lagsins í Hochelaga. Lestin er vafalaust sú vandaðasta að öllu smíði, sem nokkurn tíma hefir sézt. Tveir vagnarnir eru ætlaðir hertog- anum og frú hans eingöngu og heita „Cornwall“ og „York‘\ Fimm aðrir vaírnar eru I lestinni handa föru- neytinu og heita þeir „Canada", ,Austi alia,“ „Sandringham," „India“ og „tíouth Africa.“ Auk þess eru tveir sérstaklega lagaðir vagáar fyrir flutninginn, og fjórir fyrír hestana og hestavagnana. Can, Pac. jfirnbrautarfólagið hefir ekkert lfitið ógert til þess að hafa alt þe<ta sem allra dýrðlegast og þægilegast. Telefónar og klukkur eru um alt svo hægt er að talast við frá einum enda til annars á lestinni. Enginn veit hvað alt þetta hefir kostað, en að það hafi kostað mikið, geta menn ímyndað sér & því, að trjiviðurinn sem borðstofan er þiljuð með, er seldur eftir vigt og kostaði sjötíu cents únzan. Tvær lestir eiga að fylgj", önnur á undan með leyni- lögregluþjóna og ýmsa aðra, sem eiga að líta eftir óhultleik hertog- ans; hin á eftir með hestana og hestavagnana, Jafnvel hreyfivagn- arnir hafa verið smíðaðir með sér- stöku tilliti til þessarar ferðar og eru að öllu leyti vandaðri en vana- lega gerisL______________ irvMnnikix. 1,000 Japans-menn ( New York, sem atkvæði hafa við bæjarstjórnar- kosningar þar, hafa myndað póli- tískt félag og ætla sameiginlega að taka þátt ( næstu bæjarstjórnar- kosningum. _____________ Sú saga gcngur á meðal verk- fallsmanna stálgerðai félagsins mikla í Bandaríkjunum, að innan fárra daga mnni samningar komast á. Forkólfar stfilgerðartélagsins á hinn hóginn segjast enga a*ra mögulega úrlausn sjá en þá, að mennirnir fai i þegjandi til vinnu sinnar. A. H. Bescher, fyrrum formaður verk- fallsmanna nvfndarinnar, hefir verið tekinn fastur fyrir að hafa stungið í sinri vasa fé sem g> fið var til þess að styðja verkfallið. Sagt er, að Bandaríkjastjórnin ætli sér að borga far allra þeirra frá Nome, Aleska, aem ekki geta borg- að það sjálfir, svo engir allslausir menn þurfi að lPa þar skort í vetur. ÍTLÖ < D. Li Hung Chang hefir nú til- kynt sendiherra stórveldanna t Kina að umboðsmenn Kínversku stjórnar- innar geti undirskrifað sáttasamn- ingaua hvenær sem vera skal. Tyrkir eru á ný farnir að ó náða Armeníumenn. það er haft eftir fyrrverandi konsúl Tyrkja, að CARSLEY & Co. Seinustu dagfa,r Suniar- Yerzlunarinnar, KJORKAUP í öllnm tleildum. Skoðið sokkana og nærfötin. Reyfarakaup ákarlmanua ullar- og Ceeoe lined fötum. Drefs skirts, Under skirts, Blouses, hattar og fl. með gjafverði þessa dagana Það sem eftir er af vörum. er skemd uat af vatninu, sem hljóp í kjallarann verður nú selt fyrir hvað sem fæst fyrir (>að. NÝJAR VÖRUR. 50 kassar af nýjum vðrum opnaðir rétt nýlega. Nýbreytnisvörur frá mörkuðunum í Norðurálfunni og Ámeríku, eru daglege teknar upp, CARSLEY & Co., 344 MAIN STR. Allir si'in lilii hvar bezt er að kaupa Leirtau, Postulin, Lampa, Silfur-bordbunad. Edward Bretakonun rur hefir skipað nefnd mannatil þessaðrann- saka hugmynd Kochs prófessors um tæringarveikina. þeir ætli sér ekki að hætta fyr en Armenfumenn séu gjöreyddir. Herstjirn Brefa í Suður Afiítu hefir ályktað að flytja alla þá Búa, karla og konur, sem nú eru undir umsjón Breta þnr, og talið er að muui vera yfir eitt hundrað þúsund- ir talsms, niður til sjávar og geyma þá þar í víggirtum bæ til þess vista- aðfiutningur verði hægri og kostn- aðarminni. Rússakeisari er nú í Kaup- mannahöfn hjá frænda sínum Kristj- áni kouuiigi. Menn styrkjast meira og meira í þeirri trú, að ein- hverjar pólitískar bollaleggingar séu á ferðinni með þeim keisurun- um Nikulasi og Vilhjálmi. Að uni.införnu hafa bréfin gengið á milli þeirra oft í viku, sem engir fá að vita hvers efuis eru. Meira á 8. bls. koma beinustu leið i búðina okkar- Þér ættjað aö gera hið sama og fyigja tízkunni ; Sc €o. 330 Main St. CHINA HALL 572 Main St. TELEr’HONK 137 OG 1140. /I> /l> /j> /j> /I> /*s /l> /i> /i> /is /j> /> /> /i> i I /l> /♦> I /I /> /> ALPHA DISC RJOMA segir: “The De Laval Separator Co., Winnipog. Kæru herrar, Hlgh Frame “Baby“ No. 3, sem við keyptum af yður fyrir tveimur mánuðum siðan, reynist nákvæmlega eins og henni er lýst í ýjjf bæklingnum um “Tuttugustu aldar I)e Laval Skilvindur.“ w f SKILYINDURX Endurbætti „Alpha Disc“ útbúnaðurinn til þess að aðskilja mjólkina í þunnum lögum, er einungis í De jff Laval vélunuin. Öíiug einkaleyli hamla því, að aðrar \/ vélar geti tekið slíkt upp. Fyrir ,,Disc“ fyrirkomu \l/ lagið bera De Laval vélarnar meira af öðrum vélum w heldur en þær af gðmlu mjólkurtrogunura. ýj ý Takið eftir livað þýðingarmikil stofnun í Manitoba l nálægt w ‘f Ráðsmaðurinn á búgarði okkar skýrir frá því, að viðfáum helmingi jV meiri rjóma nú heldur en með gamla fyrirkomulaginu; og auðvitað V/ stendur bæði rjóminn og undanrenningin miklu framar að gæðum, Við \l/ samþykkjnm hjartanlega alt annað, sem þér baldið frain, svo sem tíraa w sparnað og það, að losast við mjólkurhús og íshus, og ðll ósköpin af ýö klápum, sem nú er ekkert brúk fyrir. rL Einn mikill kostur, sem við leggjum áherzlu á, er það, hvað gott verk skilvindan gerir hvað kalt som er, það, auk endurbættrar fram- jlf leiðslu, er mikils virði. \|/ ‘í einu orði að segja álítun við að hinar umbættu skilvindur sóu mesta blessun fyrir landbúnaðinn., w V ðar einlægur. ^j^ G. S. Loni3t,, S. J. W Bursar of St. Boniface College." M/ The De Laval Separator Co., $ Western Canadian Offices, Stores and Shops : ýtjf 248 McDermot Áve., - WINNIPEQ, MAN. X New York. Chicago. Montrkai,, ýjjf ^*************************** * * * * * * * * * * * * * * * * * * % X * * & The .Northern Life Assurance Company of Canada. Adal-skrifstofa: London, Ont. Hon- DAVID MILLS, Q.C., Dómsmálarádgjafl Cunada, forsett. LORD STRATHCONA, medrádandi. JOHN MILNE, yflrnm^ðuarmadnr. HÖFUDSTOLL: 1,000,000. LífsibyrgKarskíneini NORTIIERN LIFE félagsins ábyrgja h^ndhöfum allan }>ann IIAGNAÐ, öll þau RÉTTINDI alt það UMVAL, sem nokkurtjfélag getur staðið við að veita Félagið ffefuröllum skrteinisshöfuin fult amlvirði alls er J>eir borg:a því. Áfur en þér tryggið lif yðar ættuð þér að biSji. umiskrifafSa um bækling fé- lagsins og lesa hann gaumgæfilega. d. B. GARDINER 1 Provinckil Mn ager, 507 McIntyre Blocr, WIN IPEG. TH. ODDSON , Cenerul Agent 488 YyungSt., WINNIPF.G, MaN. * * i $ * * * * * 'M Vlljtd þör scl.ja okkur * smjöriö ydar l Við borgnm fult markaðsverð í pen- ingum út í hönd. Við verzlum með alls- konar bænda vöru. Parsons Rogers. (áður Parsons & Aruinlell) lCa McOcrmot Ave.;E., Wiuaipc». C. P. BANNING, D. D. S„ L. D. S. TANNLŒKNIR. 204 Mclntyre Block, - Wtnntpkoí tkdbfón UQ

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.