Lögberg


Lögberg - 05.09.1901, Qupperneq 2

Lögberg - 05.09.1901, Qupperneq 2
2 LOQBERG, FIMTUDAQINN 6. SEPTEMBER 1901’ AÖ fara til Yukon. Eftir J. J. Bílbfell. I. Fan kvrnBmt tilmælum yfisr, herra rits'jóri Löirbergs, skrifa eg eftir. f rlö'jandi erirdi um mína yukon-ferð. oor b-»Id egr mér f>4 við ferðina og ferðalaarið eins og eg fót í aieRnurn f>sð árið 189S, að minsta ko3ti fyrst. I>að var ekki ósvipuð tilfinning, sem hreyfði sér hjt fólki f>egar pað var að kveðja kunningja sína og vini, sem voru að lepgja upp I Kiondyke ferð, á hinum fyrstu árura þess héraðs, eir.s og 8Ó, er hreyfði séc hjá löadum vor- um á Fróui pá íslendingar tóku rð flytja til Vesturheiras, nefnilega sé, að pað vaeri miklu ánægjulegra að vita af beirn undir grænni torfu psr heima á garnla hólruanum, heldur en fara veítur I pennan dæmalausa Vesturheim, par sem peir annaðhvort dræpust ér hucgri, yrði villudyrun- um að brftð, eða peir yrði pá skotnir af rauðskinnum. Mismunurinn er s«, að fyrir Islendingum heima róð hinn alrunni há-islenzki aíturhalds-andi, tilbreytingarleysi, en um fram alt pe íkingarieysi á lai di pessu og land- k >stum, par sem í hinu tilfellinu á siæðurnar voru eDgin ímyndun, held- ur stórkostlegur virkilegleiki, eins og meun munu síðar sjá. Lfttum pá æfintjtra-manninn kveðja vini og kunniogja og halda af s.i.ð í herrans nafni ét í hina löngu og erfiðu ferð sfna. Fyrst ber fátt til t:ðird<; hann peytist með eimlestiuDÍ g>gnum bæi og sveif'r hins mentaða heims, eða pá með eimskipum ytír höfin par til hann lendir á vestur strönd Norður-Amerlku; par kaupir hinn nauðsynjar allar, svosem matar- forða, föt og verkfæri, og alt sem hann psrfnast til ferðarinnar. Stígur siðan á skip; kastar augunum til landains, sem hann er að skilja við ef tii vitl í síðasta sinni, kveður pað og le/gur út á hsfið. Sjóferðin er ekki > urn 9C0 mtlur, en talsvert hættu- I t> ^ fmrið eftir hinum svo !-> ■ n C»nai;'‘ pað er mjór r' liggur aila leið. Hætt- bæði í grynnirgum, en • 's ►-ki, aem er mjög fl- f pessari sjóleið. •> 'f'i.ur aiveg í sjó fram par •t nohkiu svæði, voðalega stór stykki br .tna úr honum, og hrspa niðnr I fjörðinn í'-stykki pessi berast fram og aftur með straumnum 1 sjónum, sturdum með hraða miklum. £>enn- an ts er mjög iit að sjá nema pegar hann ster.dur lar gt npp úr, pvl hann er glær og samlitur sjónum. Útsyni er hið fegursta á pessari leiðjáaöra hlið fjöllin hrikaleg og tilkomumikil, sem teygja snjóhvíta skallana hátt f loft upp; en á hina, skógivaxnar eyj»r, skrúðgrænar. Helztar peirra eru Prll Island, Pricce of W«les, K-rpreanof og Admiralty. Bygð er lítii á eyjum pessum, smá fiskiver og nokkur niðursuðuhús. Jarðvegur gryttur og hrjóstrugur. Bæir eru fáir og órnerkilegir með fiam firðinum; sá elzti er Juneau, par eiu nokkrar tölubúðir og vínsöluhús; regla er par htidur góð eftir pvf, sem um er að gora í hafnarbæjum Banda- ríkjanna. I>ar sknmt frá eru lfka hÍD- ir aikunnu I-ead Well námar, og pað- ar>, hefir bærinn sitt lff. £>á er Wracgei, eithver eú versta hola, sem maður getur hugsað sér. Sá bær stendur rétt við mynnið á Stikine- áuuí, par Sr-nt Stikine-brautin átti að hyrjs, ef efri málstofa pjóðpings Canada hefði ekki tekið fyrir kverk- ari ar á pvf tcáli. Næst er Skagway; ð dann á firðinum, . • f.-‘ l.l pc» írt-aiur iítiifjör- legar, bærinn iiia lystur, og betra íyrir ferðamecn að gá að vösum sín- uro og s:á tér ekki mikið út. Dyea eterdur par lika, dálítið vestar með «v p l.ft.iP i'H. - #« , - 1 *•■ liei binS/, pn v ð æfii ty.-H manninum hin scjó- > v A > -'t’'11. ís-oldu- vicd- gubtur icggur ofan af fjöllinum á móti manni. Hér byrjar nú gaman- iö fyrir alvöru; hér eru vörur manns 1 uve.j^ breyfÍLg;»o ta ao bera d<5t sitt upp úr gufubátnum og leggja pað á guðr græna jöröina kosta.ði 25 cts. uudii hvert stykki; fyrir að fá að lofa punga vöru manns að liggja á bryggjunni, 8"o og svo mikið; fyrir toilmiðii svo og svo míkið, o. s. frv. Degar loks iri8 Skagway-menn voru búnir að dí öllum peim peningum út af mauni, sem peir mögulega gátu, með réttu og Jöngu, og maður loksins slapp úr klóro peirra, var tekið til óspiltr* málanna; öllum mögulegum tegund- um vinnudyra var beitt fyrir sleða, svo setn huudum, hestum, nauturn, ösnum, gnitum, hreindyruut, og peir sera ekki voru nógu efnaðir til pes? að veita sér neitt af pessu, fóru sjálf- ir—og sstt að segja var pað nú fjöld- inn—og drógu vörur sínar eins langt og peir komu peim upp undir fjöliin; síðan máttu peir gera svo vel og leggja pær á bakið og selflytja að eins lftinn spöl á dag. l>«ið er mjög erfitt og siæmt ferðalag, ekki einastn pað að bera allan d.aginn bagga sinn uj p eina hæðina eftir aðra, heldur sér- staklega aðbúð sú, sem menn verf a að sætta sig við; að leggjast preyttir niður á klskaða jörðina f köldu tjaldi á kveldi hverju. Eg segi, köldu tjaldi, pví pið er iii-mögulegt að fá tanna í eld úr pví ttpp í fjöilin kemur, og varð maður pvS oft aí flytja eldi- viðinn ofacá bagga síuum, svo menn höfðu fylstu ástsæðu til pess að halda spart á. Wgurinn HggVtr eftir djúpu og klöngróttu gili upp á fjalls- b-únina; pað er um 20 mílur á lengd. Með fratn öllutn possum vegi voru vörur staflar svo milum skifti á lnngd. 1>Ó nokkur ópokkaskapur átti sér stsð á pessu svæði, menn hurfn, og voru ræntir, svo par af leiðandi flyttn tneDn sér, sem mest peir máttu, að ko nast sem fyrst yfir. I>ar stóð brezka flagg- ið, og jafuvel Bandarfkjamaðurinn blakkaði til pess að komast und'r vernd pess. Daginn, sem við kom- um upp á brúnina alfarnir (pað voru margir með mér), og undir eins og menn komu auga á „The Union Jack“ gall við frá öllum pessttm mann- fjölda pjóðsöngur B-eta, hfttt og snjalt, „God save the Queen.“ Nú gekk ferðin heldur greiðara p'l pað, sem eftir var af leiðinni (22 mflur) niður að Bennet Lake, gátu menu dregið dót sitt mest af leiðinni und- an brekku. Við Bennet hjngg'i menn við, tlettu bolunum með stórviðarsög og smiðuðu sér bftta, biðu sfðan eftir pví, að vötnin leysti, sem pau gera vanalega seinast í Maí. l>á fermdu menn báta sína og biðu byrj- ar. Degar hann kom (sunnanvindur) byrjuðu peir vatnaleið sína, sem var skemtileg, pegar gott siglÍDgaiciði var, 1 gegnum hinn stórkostlega fjallaklasa, undirlendi alt skógivaxið og hlfðarnar meir en til hálfs og svo hækkar alt af meir og meir út frá dalnum, par til loks %ð fjöllin standa snjóhvít og ógnacdi út við sjócdeild- arhringinn. Bannet er 23 mflur á lengd og liggur í pröngum dal á m:lli sæbrattra fjalla. Næsst er Tagis, um 24 mílur á lengd; par breikkar dalurinn, enda er pað vatn nokkuð breitt sumstaðar. Austur frá pvf liggur náma héraðið Atlin. t I>á tekur við March Lake, pað er um 22 mflur á lengd; pegar pvf sleppir tekur við 4 sem kölluð er 50 Mile River. Hór má maður draga niður segl sín og leggja inn árar, hagræða sér í bfttn- um og njóta náttúrufegurðariiinar f ró og næði pvl straumurinn peytir bfttnum áfram með geisi miklum hraða, og ferðast maður pannig í pví nær ö klukkut'ma, pá verður maður v&r við, að straurohraðinn er stórum að aukast; vonum bráðara sér maður breiðu af bátum meðfram allri strönd- inni. Maður er pá kominn til White Hor8P. Kér var sjálfsagt að lerida tit pesj að sjá bvíta hestinn áður en lagt var i h-njn. Fyrsti stre iguriau er Miles C inyon, par rennur áin f gegnuni gljúfur hér um bil 30 fet á breidd; bergið rís pverhnípt upp beggja megin, en áin veltist fram með -/f>isi braða. I>ar er samt ekki mikil b,ett-i búm ef maður bittir á að atýc^ létt undan straumnum; svo kemur Önnur flúð við endann á Mills Canyon, tem heitir Squa Rapids. Hún er hættuleg vegna grynninga,og margur braut bfttinn sinn par. I>á kemur Wbite Horse, hvítur og úfinn til að jjá, og pvf verri að reyna. Ferð vatnsins er yfir 12 mílur 4 klukku- tíraanum, og par að auki dregst áin^ sem er um 150 fet, saman og peyf- ist á milli tveggja klappa, sem ekki er lengra 4 nailli en tuttugu fet. Vatoið peytist til og frá og spytist f allar áttir. £>ðtt& er haettuiegasti kafliun á aliri leiðinni. A tneðan b&t urinn er að fara í gegnura pessa flúð, veit ma^ur eiginlega ekki, hvort hann er undir eða ofaná; samt varir p<;tta ekki nema fá sugnab’ik, annaðhvort ílygur maður með strraumnum niðnr eftir ánní eða msður skolast á vatns- botni. I>ar er iit að koma við stjórn, forsjóniii og gæfan verða að ráða. Fjöldi af mönnum fórst par, og aðrir mist'i alt sitt. Eftir petta má ferðin heita greið. Skamt fyrir Horse er Lake la mílur & lengd; pi SÉRSTÖK SALA 1 TVÆR VIKITR norðao White Biri>e, um 30 30 Mile River, húa er vsftnsiítií oft og iil yfirferðar vegaa stó-grytis. 30 Mile River rennur iau f Hootaiicq xs, sem biðar tii samaus myada Yukon fljótið. Eft ir pað gengur ferðalagið n jög greitt og ekkert til hindrunar fyrr en kemur til Five Fingers. Dað er kletteröð, 5 að tölu (prfr í ánni og einn hvoru- megin), sem standa pvert yfir ána, og hún reDnur í strengjum & milli. Eftir petta eru engar hindranir, og maður getur ferðast nótt og dag. Fljótið rennur í bugðum kringum fjöllin eftir dal sfnum. Hér og par getur maður að lfta smá rjóðar með uppreistu krossmerki f; par búa bein- in fyrstu gull-leitarmannanna í Al- >ska og Yukon, sem lögðu lff sitt í sölurnar í pjónustu rík s síns og mannfélagsins. Loks sér maður í fjarlægð, húsa og tj&lda-pyrping, óglögt fyrst, svo skyrara og skyrara. Alt undiriendi í dalnum er pakið, já, og hæðirnar um- hverfis líka. Yfir pyrpingunni blakt- ir b-e3ki fáninn hátt og tignarlega. Að austan kemur Klondyke-áin eftir djúpum dal, sker f sundur húsapyrp- inguna og samlagar sig Yukon-fljót- inu. Jú, petta er Dawson City! Hvað skyldi bíða mancs hér? Gæfa? Vonbrigði? Kannske dauði? Odyr Eldividur. TAMRAC..............$4.25 JACK PINE........... 4.00 Bparið yður peuinga og kaupið eldi- við yðar að A. W. Reimer, Teiefón 1069 . 326 Elgin Ave Saumavélar með þremurskúffum. Verk- færi sem tiiheyra. ðll úr nickel plated stáli, ábyrgst í 10 ár.$25 00 Sérlega vðnduð Drophead Saumavél fyr- ir aiVins..............$30.00 National Saumavéla-fél. býr þær til og ábyrgist. Við kaupum heil vagnhlðss og seljum því ódýrt. THE BRYAN SUPPLY C0. Y.M.C.A. byggingunni á Portage Ave., WlNNIPÍIG, Heildsöluagontar fyrir Whecler & W llson SauiuavéLir Giftingfa-leyflsbréf selur Magnús Paulson bæði heima hjá sér, 660 Ross ave. og & skrifstofu Lögbergs. SEYIðUR HÖUSE Mar\et Square, Winnipeg,| Eitt af beztu veitingahtísum bæjarins Máltiðir seldar á 25 cents hver, $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Biliiard- stofa og sérlega vönduð vfnföug og viudl- ar. Okeypis keyrsla að og frá járnbrauta- stöðvunum. JOHN BAÍSD Eigandi. JOHM W. LORD. Vdtryaging, lán. lasteignaverzliin. Viljið þér selja eða kaupa fasteign bænum, þá flnnið míg á skrífstofu minni 212 Mclntyre Block. Eg skal í öllu líta eftir hagsmunum yðar. 20 án reynsla. Mr. Th. Oddson hefur æflniega ínægju af að skrafa um „business” við landa sína, Þér megið snúa yður til hans. JOHN W. LORD, 212 Mclntyre Block, Winnipeg BEZTU FOTOGEAFS í Winnipeg eru búnar til hjá WS ELFORD CORJMAIN SJS' &IPACIFIC AVE' AVinnipegf- Islendingura til hægðarauka hefur hann ráðið til sín Mr. Benidikt Ólafsson, mynda- smið, Vcrð mjög sanngjarnt. OLE SIMONSON, mælirmeð sínu nyja Scandioavian Hotel 718 Maik Stkkkt. Fssði 41.00 & dagf. BO YEARS’ EXPERIENCE ARiHBJORH S. BARDAL Solur likkistur og annast um útfarii Ailur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann ai. rkoca minnisvarða cg legsteina. Heimili: á horninu á Telephon* Ross ave. og Nena str. 306. Trade Marks Designs COPYRIGHTS SlC. lnr«nth>n is prohably patc tions strtotly confldentfal. Ilandbookon 1'atentA cent frce. ''ldost naency tor aecuring patents. .Patents oaken tbrouKh Munn & Co. recelve t/txcinl notk4% without cnarge, inthe Scnauitsc American. A handsoraely Ulnstrated weokly. I>nrgeBt olr- cnlatlon of any scientiflc lournal. Teruis, $3 a year; four montha, $L öold by all newsdealers. IVIUNN & Cn,36tBioBdway, New York Brancb Odlco, 625 F öt* WaahlBtftcm^N C. ;CAVEATS,TRAD£ MARKS, ! COPYRICHTS AMD DESICNS.! \ Send your hnsineaa diroct to Wnshington, i savcs time, costs less, better service. My offlce close to U. S. Patent Offlco. FREÍ prelimín- » &ry examinatíon8 made. Atty'u fee not due until patent ( ? is aecured. PER30NAL ATTF.NTION GIVEN—19 *LARE ( þ ACTUAL EXPERIENCE. Book “How to obtain Patenta," 1 i etc., aent free. Patontg procured througli E. G. SiggerB 1 * receive special notice, without cliarge, in t,he! ilNVENTIVE ACEÍ ÍE.G.SIOOEIISBf,E:FKii FRAM oo AFTUR... sérstakir 'prísar á farbrófum til staða SUDUR, AUSTUR, YESTUR Fcrðamanna (Tourist) vagnar til California áhverjum -miðvikudegi. SUMARSTÁDIR DETfíOlT LAKES, Wnn., Veiðistöðvar, bátaferðir, buð- staðir, veitingahús, etc.—Fargj. fram og aftur $10 gildandi í 15 daga—(Þar með vera á hðteli í 3 daga. — Farseðlar gildandi í 30 daga að eins $10.80. Á fundinum sem Epworth League heldur ( San Francisco, frá frá 18.—31. Júlí 1901, íúst farseðlar fram og aftur fyrir $50. Til sölu frá 6. Júlí til 13. Ymsum leiðum úr að velja’ Hafskipa-farbréf tilendimarka heimsins fást hjá oss. Lestir koma og fara frá Oanadian Northern vagnstöðvunum eins og hér segir: Fer frá Winnipeg daglega 1.45 p. m. Kemur til „ „ 1.30 p. m. Eftir nánari upplýsingura getið þðr eitað til næsta Canadian Northem agents eða skrifað CHAS. S. FEE, G. P. & T. A., St.jPaul, H. SWINKOKI), Gen. Agent, Winnipeg. IYIBKID VILL BVIEIRA. þó kaupendur Löghergs fjölgi nú daglega þá eru auðvitað nokki ir ís- hnidingar og ef til vill, fáein íslenzk heimili' þar sem blaðið er ekki keypt- lJessum fáu sem ekki kaupa Lögbejg bjóðum vér eftirfylgjandi I * K O S T A ■. j. NÝIR KAUPENDUR LÖGBERGS scm senda os3 fyrirfram borgun ($2.00) fyrir næsta (15 ) árgang, fá í kaupbætir alt s>m eftir er af yfirstundandi árgang og liverja af þessuin sögunt Lögbergs, sem þeir kjósa sér: ÞOKULÝDUUINN.....056 bls. 50c. virði [ ItAUÐIR DEMANTAR.554 bls. 50c. virði SÁÐMENNIRNIR.....554 bls. 50c. virði [ HVÍTA HERSVEITIN.715 bls. 60c. virði PHROSO...........405 bls. 40c. virði | LEIKINN GLÆPAMAÐUR .. .364 bls. 40c. virði í LEIÐSLU........317 bls. 30c. virði | Og auk þess hverja aðra af ofannefndum bókum fyrir hálfvirði meðan þær endast. a j ú 2 9 2 9

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.