Lögberg - 05.09.1901, Blaðsíða 3

Lögberg - 05.09.1901, Blaðsíða 3
LOGBKRG, KIMTUDAOINN 6. SEPTEMBKR 1901. 3 Islands fréttir. Seyöisfirfti, 9. Jíill 11*01. Undanfarandi J>okur og kaldara reður en áður. 12 J>. m. giftu sig hér & Vest- daUeyrinni Pétur Stefáns'íon, sonur sóra StefftnB áður presta að Hjalt.astað og Sigríður Eiríksdéttir frd Bót í Tungu, Davíð Sigurðsson snikkari af Akureyri og t>órd!s Stefánsdóttir, systir Péturs. Seyðisfitði, 23 Jöll 1901, Akaft sunnanveður var hér lengst af undanfarandi viku, en mest á mið- vikudaginD. Báta hrakti pá hér öti fyrir, en allir n&ðu pó landi e'nhvers staðar og um stérskaða befir ekki frézt nema af vopnafirði. l>ar lágu prjfi kolafiskiskip frá Frederikshavn á veiðum inni í fjarðarboini, kúttar- arnir „Mathilda“, „Ellen“ og „Klit- gaard ‘, og hrakti par til þau urðu að höggva möstrin. Fis'íikassar frá skip- unum r&kust & bryggju Gríms verzl unarstjóra Lsxdals og sketndu hana mikið. Gufuskipið „Cimbria“ kom hingað inn með öll skipin á sunnu- dagsmorguuin og biða pau hér eftir afgerð. Cimbria fór til Englands með fisk og kemur aftur svo fljótt sem auðið er með pað sem til aðgeið- arinnar parf. Bitur fórst frá Vopnafirði með prem mönnum, Fœryingum; faDnst hinn síðar rekinn mcð einu líkinu, sem var skorðað undir póftu. Annan bát, frá Gr. Laxdal, hrakti til hafs, en par náði hann franskri fiskiskútu og bjargaði hún mönnunum, en bátnum náði færeyskt fiskiskip langt út á hafi. A Mjóafirði hvolfdi blt i fjarðar- mynuinu með prem mönnum; tveim varð bjargað af kili, en einn flaut á línubelgjunum. Afli og veiðarfæri töpuðust. Sá bátur var frá Benedikt Sveinssyni á Borgareyri. Heyskaðar hafa orðið viða, meiri og minni. Á Vopnafirði var um fyrri helgi hlaðafli, bæði síld og porskur, en minna síðan. Hér úti fyrir er altaf tregt um afla. enda sjalduast gæftir. Á fimtudaginn var andaðist Carl Tulinius konsúll á Fáskrúðsfirði; h&fíi verið veikur eftir slag frá pvi í vor. Síld aflaðist í gærkvöld töluverð & Brimnesi, hér yzt við fjörðinn. Brúin á Hörgá I Hörgárdal var vígð 22. f. m. X>að er hengibrú og kvað hafa kostað um 19,000 kr. Haldið er að L&garfljótsbrúin muni komast á að sumri og að nota megi stöplana, sern pegar eiu reknir niður, ef til styrktar peim séu reknir niður á milli peirra lengri stöplar, sem nái fastari botai. Sig. Thorodd- sen rak niður tvo 13 ál. stöpla, hvern ofan á annan, og náði pá svo fösturn botni, að við síðssta höpgið (12 feta fa.ll) gekk stöpuliinn niður að eins 1 pumlung. I>eir stöph*r, sem áttu að rekast niður á mesta dypinu, áttu eft- ir áætlun að vera 24 ál. en rambúkk- inn varð ekki notsður við lengri tré en 17 ál. — Sig. Thoroddsen fer suð- ua með Hólum næst, en ætlaði áður bæði að skoða Fljótsósinn og mæl* brúarstæði ú Jökulsá, en brú er ráð- gert að leggja á hana einhversstaðar uppi í dalnum. Seyðisfirði, 10 ÁgÚBt 1901. NORÐFJARÐAKKOLIN. Um pau segir svo í Khi fnarblað- inu „N«tionaltidende“ i sumar: „Véladeild rikisjárnbrautauna hefir skyrt 8tórkaupmanni Thor. E. Tulir.- iusi frá peirri rannsókn, sem gerð hef- ir veiið á pví s/aishorni af Islenzkum kolum, sem hún hefirfengið til athug- un&r, og hijóðar sk/rsla hennar á pessa leið: Kolin eru mjög gljáandi og svört, en með ijósgráum lögum, sem *ð mestu leyti eru af kolsiru kalki. I meðalr/niíkorni eru um 34 prct. af ösku.^ Úrvalsmolar af kolunum eru mjög gaslitlir, renna ekki saman og bafa í sér 3,8 prct. ösku og 0,3 prct. brennisteins. Eldsneytisgildið er 6.242 kalóriur, og er pað sama sem 6,421 kal. í öskulausum kolum. Við brensluna i kalóriumælinum kom fram óvenjulega mikil saltpéturssyra, og má sjá af pví, að í kolunum er mikið köfnuuarefni. Til samanburðar skal pess getið, að eldsneytisgildi góðra Newcastle eimkola er 7,200 kah, og er pað sama setn 7,600 kal. ef miðað er við ösku- laus kol. Véladeildin er komin að peirri niðurstöðu, að petta s/nishsrn, sem reynt hefir verið, sé lélegt eldsneyti, enda mun pað vera tekið úr efsta lag- inu. En vel rná vera, að pau kol, sem neðar liggja, geii verið fallgóð fyrir eimvagna vora. Vér purfum pví að fá meira af peim til reynslu, og reyna pau bæði i efnasmiðjum og í eim- vögnum. Hr. Tulinius hefir lagt svo fyrir, að eimskip hans „Mjöluit“ taki nú talsvert af pessum kolum og er h&ns hingað von um næstu mánaðamót (Júní og Júlí) og verður pá haldið á- fr&m að reyna ís'enzku kolin. Og með pví hinn enski kolatollur verður t&lsvert dyr fyrir járnbrautir vorar, er full ás'æða til pess fyrir umboðs stjórn vora, að komast eftir pví, hvort ekki er hægt að nota íslenzku kolin“. Seyðisfirði, 30. Júli 1901. Tíðin góð, pykt loft og létt regn við og við síðustu dagana. Síldarganga kom liór inn í fjörð- inn á laugard&ginn og afli er tölu- verður. Laun sysium&nnsins i Suðurmúla s/slu hefir neðri deild alp. s&mp að færa upp i 3,000 kr. úr 2 500 kr. sa.u- kvæmt tillögu fjárlagafrv. stjórnar- innar. Prcstafundur %-ar hsldinn á Akur- eyri 10.—12. p. n?. cg m»ttu par 14 prestar úr norðurlandi. Sr. Eyjólfur á St&ðarbakka prédikafii I kirkjunni áðar fundur byrjaði, en fyrirlestra fluttu sra M'tth. Jochumsson og sra Hjörleifur á Utdirfelli. Prestskosning fór fram á Völlum I Svarf&ðardal 17. p. m. Kosinn var c md. theol. Stefán Kristinsson með 52 atkv. Séra Sveinn GuðmuDdsson í GoBdölum fékk 20 atkv. Franskt fiskiskip , strandaði ný- lega & Melrakkaaléttu.—BjarJci. Malaö i nýjustu og beztu mylnu. Hinir beztu bakarar í nýja bakaríinu okkar breyta hinu bezta mjöli í beztu brauð, sem við getum afhent yður á hverjum morgni Takið eftir: Þetta er ekki brauð gömlu bakaranna búið til upp á gamla mótiinn, heldnr með nýrri aðferð, og er því fram- úrskarandi gott. W. J. BOYD. Allir*~— VHja Spara Penmga. Þegar l>ið þurfið skó þá komið og verzlið viö okkur. Við höfum alls konar skófatnað ogverðið hjá okk ur er lægra en nokkursstaðar bænnm. — Við höfum íslenzkan verzlunarþjón. Spyrjið eftir Mr, öillis. The KilgOQf Biniep Co„ Cor. Main & James St. WINNIPEG. /%'%%/%%/%%%/%%%/%%/%%.%/ Turner’s Music House PIANOS, ORGANS, Saumavélar og alt þxr að lútandi. Meiri birgðir af MÚSÍK en hjá nokkrum öðrum. Nærri nýtt Píanól til sölu fyrir $185.00. Mesta kjörkaup. Skriflð eftir verðskrá. Cor. Portage Ave. & Carry St., Wintppeg. t-%%/%%/%%/1 SERSTÖK TILHREINSUNARSALA ÞESSA VIKU. t>ér sretíð valið úr 300 b'ixum úr french og english woistcd. Vesti úr english og scotch tw eds. B -xur frá $3.75 til $5 50 virð*. Pér megið vetja úr peim pessa viku fyrir $2.25. 200 pör af h’nutn víðfrægu Dallas skóm fyrir karlmenn $1 85 vitði possa viku fyrir $1.00 75 pö- af hnrptum eða reimuðum kvecsWóm úr geitarskinni með gljá- leðurtám $2 25 virði, pessa viku á einuníris $1 35. Föt úr Irisb Serge, vkstin tv hnept $10 50 virði. Til pC3S að verða af með pau bjóðura við pau fyrir $6 75. Tlic iíitiiI West tlotliing Co. 577 Main Street, WINNIPEG. REGLUR VID LANDTÖKU Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilhevra sarnbandsstjóru- inni í Manitoba og Norð' eeturlacdinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára g-amlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er aB segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til síðu af stjórninni til við&rtekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsrnaunsins i Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innrituoargjaldið er $1C, og h&fi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $?n "fram fyrir sjerstakan kostnað, sem pvi er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Ssmkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettsrskyldur sínar með 3 ára ábúð og ýrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 tnánuði á ári hverju, 4n sjer- staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, eila fyrirgerir h&nn rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð strax eptir að 8 ftrin eru liðin, annaðhvort hjá næsta timboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið & landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanmnum I Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðia ura eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhendaslikum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nýkomnir innflytjondur fá, á innflytjenda skrifstofunni i Winui- pcg T & öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð« vestui.andsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, og ailir, sem & pessum skrifstofum vinna, veita ínnflytjendum, kostnaðar Taust, leiö- beiningar og hjálp til pess að ná í lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvíkj&udi timbur, kola og námalöguro Aii- ar slikar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan j&rnbrautarbeltisins i British Columbia, með pvi að snúa sjer brjeflega til ritara innanrikis- doildarinn&r i Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins I Winnipeg eóa til einhverra af Dominion Landa umboðsmönnum i Manitoba eða Norð- vesturlaadinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior, N. B.—Auk lands pess, sem menn geta iengið gefins, og átt. er við í reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsundir ekra af bezta laaJýscm hægt er að f& til leigu eða kaups hjá járubraut&rfjelögum og /insum andsölu félögum og einstakliugum. 377 hann Sánnariegá rótt til pess sera gamall viaur henn- ar. Hann reisti hana pvi á fætur eink&c blíðlega, og sagði: „Hvað gengur að, Perdíta? Hvers vegna grátið pér? Komust pér svona við af orðurn móður yðar vegna pess einhver hefir reynt að freista yðar til pess að gleyma henni? Talið pér við okkur, Perdfta! Segið pór okkur frá öllu, sem að yður gengur. Hvað er pað, góða mín?“ Peidíta leit allra snöggvast á h&nn, og reyndi að segja eitthvað, en alt I einu brast hún aftur í grát, snéri sér frá peim báðum og hljóp út úr stofunni. Mrs. Van Cortlandt horfði á eftir henni undrandi, pví hún hafði enn ekki almennilega áttað sig, og svo sagði hún í lágum róm: „Veslings barnið! Eg vildi að hann faðir henn- ar væri lifandi!“ Ofurstinn komst mjög við af orðum pessum; hann liallaði sér yfir stól Mrs. Van Cortlandt og hvíslaði að henni í hásum róm: „Eg skal vera faðir henuar, ef— ef pér viljið leyfa mér p&ö!“ Degar hann hafði slept orðinu fór hann í burtu úr stofunni, eins og hann væri hræddur nm, að hann hefði vexið of berorður. En hann fór að leita eftir Perdttu. Hann var kunnugur I húsinu og fann pvi hæglega herbergi Perd'tu, og hana liggjandi pvers um I rúminu, par sem hún úthelti hjartasorg sinui I áköfum gr&ti. 384 til Boston til pess að vera viðstaddur pegar pér gift- ist Lilian Vale!“ „Ekki ef eg pekki sjálfan mig rótt!“ „En kannske pér pekkið yður ekki sjálfan. t>að eru f&ir menn, sem pað gera. Takið pér nú eftir pvi, sem eg segi, Mr. Mora. Dað er algerlega nauð- synlegt, að pér giftist stúlkunni.-* „Oi hvers vegna? Hvers vegna ætti eg að gift- ast henni? Hún er ekki annað en ómerkileg leik- kona. Og svo er hún-------“ „Hún er móðir barnsins yðar!“ sagði Mitchel með áherzlu. I>agar Mora heyrði petta fóll hann niður á stól- inn alveg yfirhugaður. „E>ér hikið yður ekki við að gera staðhæfingar,“ sagði hann að lokum, og ætlaði enn pá að reyna að láta sig ekki. „Þessa rcyf&rasögu hefir hún líklega sjálf sagt yður?“ „Ekki að öllu leyti. Hún, til dæmis, sagði mér ekki nafn yðar. Húu kallar yður Morton. J4, og um tíma nefndi húu yður Matthew Crane. E>ér getif ekki borið á móti pví, að pað er grunsamt pegar maður gengur undir ýmsum nöfnum?“ „Hvaða sannanir hafið pér fyrir pví, að eg hafi nokkurn tíma gengið undir pessum nöfnum?“ „Hættið pér nú, hættið pér nú, Mr. Mora; pér eruð ekki að eiga við barn. Þór raeðgenguð pað við Mr. Barues og mig, að pér gengið undir Mortou nafniuu 4 ferðum yðar í ópverra pörtum bæjarins og 373 allar hinar óttalegu sögur, sem ganga, alt i einu hijóma I eyrum hennar auknar og afbakaðar svo heani h'ýtur að ofbjóða? Eg er óhrædd að l&ta hana heyra alt pað, sem pér álítið tilhlýðilegt að segja okkur. Einnig eg hefði raikla ánægju af að heyra söguna um dóttur yðar.“ „Mér er pað sönn ánægja að finna svona skyn- saina konu,“ sagði Mitchel.“ I>ér berið af pessarar aldar konum í orðsins bezta skilningi. Saga litlu stúlkunnar minnar er raunaleg, pó hún væri reyndar óviti pegar pað raunaleg&sta skeði. Hún er eigin- lega dóttir frærida mins. Hann komst i kunnings- skap við unga Kreói stúlku á gamla heimilinu okk- ar I New Orleans og korn henni til að strjúka með sér. Hveitibrauðsdagarnir stóðu lengi yfir, en að peim liðnum komst konan að pvi sér til mestu skelf- ingar, að hanu hafði áðurgifst annarri koau, sem enn var á lífi.“ „Guð komi til! Átti maðurinn konu á lffi og kemur pó stúlkunni til pess að strjúka með sér?“ hrópaði Mrs. Vaa Cortlandt.“ En sú varmenska.” „í pessu sérst&ka tilfelli var nú ekki jafn mikil varmenska frá hálfu mannsins eins og út leit fyrir I fyrstu. Hann komst í hendurnar á ófyrirleitinni konu, sem giftist honum dauðadruknum án pess h&nn vissi neitt af, og svo hélt hún hjónabandinu leyndu til pess að geta látið hann giftast annarri og hrætt svo út úr honum fé fyrir að pegja. E>etta djöfullega ráðabrugg henn&r tókst, pvi miður. Aumingja koa*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.