Lögberg - 05.09.1901, Side 5
LOOBERO, FIMTUDACINN 5. SEPTEMBER 1901.
5
rnönnunura samskonar vinnu eins
nærri heimilum jæirra og við verð
ur kotnið. AuSvitað nær þetta ekki
til neinna þeirra, sera hafa gert sig
seka í neinu járnbrautarfélaginu til
skaða me^an á verfallinu stóð.
J 4rnbrautarfélagið lætur engan verk •
fallsmann gjalda þess þó hann hafi
á tímabilinu fengið sér aðra vinnu,
og skal slíkt ekki verða þv( ti 1
fyrirstöðu, að hann fái aðgang að
hinni fyrri vinnu sinni.
Hér eftir tekur því járnbraut-
arfélagið nefndir sporvegsmauna
til greina engu síður en annarra
manna, sem í þjónustu þess eru.
Sporvegsmenn verða þv( hér
eftir teknir til greina sem félags-
lieild engu stður en vélstjórar og
aðrir, og með þvi er ekki svo lítið
fengið.
Báðir málspartar, járnbrautar-
félagið og sporvegsmennirnir, eru
ánægðir að því er séð verður, og þá
er óhætt að segja, að alþýða og sér-
staklega þeir, sem um brautina
ferðast, eru hjartanlega glaðir yfir
málalokum.
Svcríingrjarnir í Banda-
rikjunnm.
Altaf koma fréttir úr suður-
ríkjum Bandaríkjanua um svert-
ingja, sem á ýmsan hátt gera sig
seka í stórglæpum, sérstaklega á
móti siðferðislögum landsins, eða
eru að minsta kosti ásakaðir um
það, og svo eru þeir í all-flestum til-
fellmn teknir af lifi á kvalafylsta
og viðbjóðslegasta hátt án dóms og
laga. þetta er farið að keyra svo
fram úr öllu hófi, að til stakra vand-
ræða horfir. Leiðandi menn á með-
al svertingjanna sjálfra eru farnir
að vekja upp mál það, sem hreyft
var fyrir nokkurum árum, um að
hlynna að burtflutningi svertingja
úr Bandaríkjunum, helzt til Afríku.
Fólksfjölgunin á meðal þeirra fer
óðum vaxandi, meira en á meðal
hvítra manna. Og haldi þessum
óttalegu lögleysis-líflátum áfram
hvort heldur svertingjarnir eru sek-
ir eða ekki um það, sem á þá er
borið, þá líður ekki á löngu, að til
stórkostlegrar blóðsúthellingar hlýt-
ur að leiða.
Hvítir menn, sem áttu -svert-
ingjana fyrir fáum árum og skoð-
uðu þá eins og skynlausar skepnur,
eiga bágt með að fclla sig við þá
sem jafningja sfna. Og með því
hatrið gegn þeim og fyrirlitningin
fyrir þeim er orðið svo rótgróið, þá
er ekki erfitt að láta fólk trúa upp
á þá hverju helzt sem vera skal.
það er því ekki ótrúlegt, að sumt af
þvf, sem borið er á þá og kostar þá
lífið, só af annarra völdum.
Svertingjarnir aftur á móti eru
enn þá ekki búnir að vera frjálsir
menn nema svo stuttan tíma, að
beir hafa ekki lært að nota mann-
frelsi sitt eins og búast má við að
verði með tímanum. Við öðru er
ekki sanngjarnt að búast. þeir eru
menn mjög tilfinninganæmir og þola
það ekki, að hvitir menn líti niður
á sig og sýni sér opinbera fyrirlitn-
ingu.
það er þannig óefað, að hér er
brotinn pottur á báðar síður; en
Bandaríkjamenn yfir höfuð hafa
auðvitað alla smánina.
,,Ráö gegn Ameríkn-
ferðum“
heitir „Bending til Alþingis“ eftir
S. B. Jónsson, sem nýlega birtist í
Fjallkonunni. það er einkennileg
ritgerð og að sumu leyti gaman að
henni. Sérstaklega er hún ein-
kennileg að því, að S. B. J. t.alar þar
ekki illa um Manitoba, segist ja.fn-
vel ekki vilja halda því fram, að ís-
land sé jafn frjósamt land. Sér-
staklega er gaman að ritgerðinni
fyrir það, að helzta ráðið, sem hann
gefur alþingi til þess að fyrirbyggja
Aiaeríkuferðir, er það að lána mönn-
um, sem flutt hafa til íslands frá
Ameríku til að vinna sér og öðrum
gagn?, peninga til stofnunar þarf-
legum fyrirtækjum.
Jæja, það heflr enginn sem hánn
hættir ekki, Stefán B.
Flokks-einkenni. .
Fyrir nokkuru síðan gat Lög-
berg þess, sem þá var í hvers manns
huga og á hvers manns vörum, i
Koblin-stjórninni hefði fnrist ó-
myndarlega og í alla staði illa ráðs'
menska hennar í sambandi við inn-
flutning kaupamanna að austan.
Eins og eðlilegt er og alis ekki
láandi, reynir Heimskringla að taka
málstað stjórnarinnar, en, eint og
líka er eðlilegt, á hún erfitt með að
mæla ómyndinni bót. Hún gerir t.
d. all-mikið númer úr því, að vér
ættum að taka tillit til þess, að sá
maður, sem mest hafi átt við kaupa-
mannamálið, hafi áður verið í þjón-
ustu Greenway-stjórnarinnar.
Að taka nokkurt tillit til þess
hvaða pólitískum flokki menn til-
heyra þegar um annað eins og þetta
er að ræða, kemur algerlega í bága
viö stefnu Lögbergs. það kannast
ætíð við það, s«m vel er gert, alveg
eins þó afturhaldsmenn eigi hlut að
j máli; og þeim, sem illa gera, segir
það hispurslaust til syndanna, alveg
eins þó þeir fylgi frjálslvnda flokkn-
um að málum. Og konii það nokk-
urn tíma á daginn, sem vér vonum
að verði og tími sýnist nú vera til
kominn, að Roblin stjórnin geri citt-
hvað sér til s^ma og fylkisbúuin til
gagns, þá skal Lögberg sannarlega
ekki láta á sór standa að gefa henni
verðuga viðurkenningu.
Hór kemur eitt, sem einkennir
pólitísku flokkana í landinu. Aft-
urhaldsblö'in ál ta það rétt að mæla
fram með öllu, sem afturhaldsmenn
gera, hvað sem það er og hveinig
sem það er. Frjálslyndu blöðin á-
l ta þá stefnu ranga og fylgja
henni ekki.
Samt kej'rði svo fram úr hófi
handaskolið og ómyndaiskapurinn
( meðferð stjórnarinnar á kaupa-
mönnurum, iið blaðið Telegram, að-
al mftlgagn Robl.ns, gat ekki leitt
það hjá sér.
HVERNIG LÍST YDUR Á þETTA?
Vér bjódum $1*>0 í hvertsklftl Bem Catarrh lækn-
ast ekki med HaU’s Catarrh Cure
F. J. Chency & Co eigendur, Tole'o, O.
Vér undirskrlfaðir hófum þekt F, J. Chency í
síoastl. 15 ár ''g áMtum hmu mj^g áreijanle ;an
* nnn í ólluin viJskiftum, og æftulega færán um ad
efna All þau lof 'rd er félag h&ns gerir.
West & Traux, Wholesale Druggi>t, Toledo, O.
Waidlng, Kinnon & Marvin,
VVholetale Druggisls.To’edo, O.
Hall’s Catnrrh C re ertekid Inn og verkar beín-
línis á blódid og slímh’mnurnar, ver 75c. flaskan, ;
Selt íhve.ri lyfjabúd. Vottord sent írl t.
Ilall's Famlly Pills ern þœr beztu.
,,Our Voucher“ er bezta
hveitÍD'jölið. Milton Milling Co. á
byrgist hvern poka. Sé ekki gotti
hveitið þegar farið er að reyna það,:
þá mft skila pokanum, þó búið sé 8Ö .
opna hann, og fá aftur verðið. Reyn- !
ið þetta góða hveitimjöl, ,,Our
Vouclier“.
KENNARA I„ANbL“
Lundi rkó a f þrj\ mfinuði frá 15.
Scpten'ber npBSikouisndi. I>eir, sem
vdj* taka *ð sér kensluna, ern beðnir
að 8nú* rér til imdirritaðs hið allra
fysta og tilttkn hvaða kanp þeir óska
*ð fft og hva** kennsraleyfi þeir hafi.
Nftkv*»mnri upp’ýsintrar fAst ft skrif-
stofu Lðgberga. G. Eyjólfsron,
IoM. River, Man.
sem tekið hefir kenn-
ItGnflOil arapróf, eð* hefir gild-
andi ineðmæb, getur fenpið stöðu
ið Kjar' askóla frá 1. Oat. 1901 til
15 D-s. sama ár, Og «nn fremur frá
14. Febr. 1902 til 30 Apr. s. á. Um-
sækierdur tdarreini kanpu|phæð t
lilboðum sfnutn, sem send’«t undir-
rituðum fyrir 15. Sept. 1901. Husa-
! w ek P. O 2 7 Júll 1901. Sveinx
Kristjánsson.
LONDON “ CANADIAN
LOAN - AGENCY CO.
LIMITED.
Peninirar lánaðir gegn veði í ræktuðum bújöröum, með þægilegum
skilmálum,
Ráðsmaður: Virðingarmaður:
Geo J Maulson, S. Chrístopl\erson,
195 Lombard St., Qrund P. O.
WINNIPKG. MANITOBA.
TIIE-
Trust & Loan Company
OF CANADA,
LÖGGILT MED KONDNGLEOU BRJEIT 1845.
HOrUDSTOLL: 7,300,000.
þurflð þér «ð’ fá
IT
m
Ef svo er EettuR |)ér að láta okkur vita )>aS nú
|iegar. Við verzlum með byggingastein, og get-1
um látið yður fá hann, nvað mikið »*m er og
hvar sem er. Byggingamenn sækiast nú mjög
mikið eftir ruble steini er við höfum. Haun
virðist fnllnægja þörfinni bezt. Vér seljum
e’nnig bczta fótste n og Calgary sandstem með
litlum fyrirvara.
tír Steintekja i Stmewill, Stony Mountaia og
Tyndall.
JOHN CUNN,
402 flclntyre Blk., Winnipeg.
Félag þetta hefur rekið starf sitt í Canada í hálfa öld, og í Manitoba í
sextán ár.
Peningar lánaðir. gegn veði í bújötðum og hæjarléöum, með lægstu
vöxtum sem nú gerast og með hinum hægilegustu kjörum. Margir af
bændunum í íslenzku nýlendunum eru viðskiftamenn félagsins og þeirra
viðskifti hafa æfinlega reynzt vel.
Umsóknir um lán mega vera stíUðar til T111: Trust & Loan Company
of Canada, og sendar til starfstofu þess, 216 Portaoe Ave„ Winnipko,
eða til virðingai manna þess út um landið :
FltED. AXFORD, J. B. GOWANLOCK,
GLENBORO. CYPRESS RIVER.
FRANKSCIIULTZ, J. FITZ RAY HALL,
BALDUR. BELMONT.
'iiiiiuon
ITTTTTTTl 1111111 u II
1 ii n n iTn r iiiiiiiBii
»••«#*«»*»**•«••••••*»•*•«»
Kennara skóla, uin ö mAnaða:
tfma, 3 mánuði fyrir cýir ogr 3 mán-1
uði eftir rýár. Kensla byrjar 23.
Sept. næstkomand'. Umsækjandi:
verður að hafa „Teschers Certificate“ j
og láta undirritaðan vita hvafa kaup
hann vill h*fa. Tilboðutn verður
veitt móttaka til 10 Sept. næstkom-
andi—Arnes P. O , M*r>„ 14 Agúat
1901. Th. Tiiorvaldsson, skrifari
og féhirðir.
#
m
#
m
i
#
#
e
#
#
#
#
#
Allir. scm hafa reynt
GLADSTONE FLOUR
segja að það sé hið bezta á markaðnum.
Reynið það.
Farið eigi á mis við þau gæði.
A valt til sölu í biiicT Á. Fridrikssonar.
#
#
#
#
#
#
0
#
#
#
#
#
#
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm*»###
379
því, að bráðum væri hann búinn nð fá sínu fram-
gengt. Ekki er ómögulegt að hann hefði dreymt
óþægilega ef hann hefði »éð og þekt mauninn, sem
var f hinum enda vagnsina og einungis avaf á milli
vagnstöðva, en æfnlega hrökk upp þegar lestin
hægði ferðina, og var glaðvakandi þegar hún stanz-
aði. En um slíkt hafði hann enga hugmynd, kom
til Boston I góðu skspi.
Perdíta hafði búist viö að fara með hádegislest-
inni, og til þess að hjálpa áfram áformum sínum fór
Mitchel með lestinni klukkan tíu um morguninn. í
ferð roeð hopum voru Lilian með barn sitt og Rf-
becca Pólaski, og varð að rsga og semja heil-lengi
við hinn fégjarna frænda Rebeccu áður en hún fékst
með í ferðina. _Fólk þatta komst því til Boston
tveimur klukkustundum áður en Matthew Mora átti
von á Perdítu þangað.
Herbexgi voru leigð á Brunswick hótelinu og
atúlkunum komið notalega fyrir. Svo kallaði Mit-
chel á vikadreng og gerði haDn út t.il þass að komast
fyrir það hjá skrifar&num, hvaða númer væri á her-
bergjum Mora. Að tíu mínútum liðnum frá því
Mitchel hafði fengið upplýsingarnar hjá drecgnum
barði hann hægt á hurðina hjá Mora, og oftir að sagt
hafði verið inni fyrir í glaðlegum róm „Koa inn,‘
opuaði Mitchel dyrnar, gekk inn og hneigði sig.
Mora varð meira en forviða að fá þennan óvænta
gest, og sagði:
„Hvaðan úr fjandauum ber yður að?“
382
„Þér eruð ósvífinn. Ea nú hef eg ekki tíma
lengur. Úr því þér vit!ð, að stúlkan er á leiðinni,
þá fyrirgefið þér þó eg fari og taki á móti henni.
Hún or ókunnug hér í Boston, og göturnar eru krók-
óttar, oins og þér vitið.“
„Já, svo er það; en þér þurfið ekki að fara.“
„Hvað meinið þér með því?“
„Perdlta ætlar ekki til Boston.“
„Yður skjátlast. Eg veit hún kemur. Eg er
meira að segja viss um hún kemur.“
„O jæja, maðnr ætti aldrei að vera of viss um
neitt I þessum heimi. Sannleikuriun er, að eg var
staddur í húsinu hjá henni i gærkveld, og þegar eg
var að fara fékk Perd'.ta mér telegrafskeyti, sem hún
bað mig að secda fyrir sig.“
„Telegrafskey ti ?“
„Já. Dað var ofur stutt. Það var eiginlega
ekki nema tvö orð. Oóða ferð, og það átti að fara
til yfar.
„Hafið þér skömm fyrir, hvers vegna senduð þér
mér það ekki? I>að hefði-----“
„Pað hePi komið yður til að hætta við ferðina
til Boston? Einmitt það! Pað var þess vegna, að eg
aendi yður það ekki.“
Mora leit snöggvast grimdarfullum augum á
Mitchel, og varð síðan alt i einu rólegur aftur. -
„Heyr á endemi! Pér getið ekki leikið á mig.
Pér hafið einnig heyrt þann hluta samtalsins. Svo-
leiðis vitið þér um merkið, sem við komum okkur
375
ia áliti, sem alt er fágað og þýtt, en hvernig á hún
að geta dæmt réttilega um innra mann hans? En
eitthvað við maDninn hrifur tilfinningar hennar, og
svo misskilur hún þ* ssar tilfinningar sinar og heldur
það sé ást. H&un leitar á, og hún lætur tilleiðast,
yfirgefur heimili sitt, foreldrana, og sarma elsku
hoima fyrir til þess að elta þetta mýrarljós. Hún
getur meira að segja innbyrlað sjálfri sér það, að hún
sé að gera lofsvert verk með því að leggja sjálfa sig,
samvizku sina og heimili i sölurnar til þess að sýna
hvað elska sín sé einlæg. Samt sem áður er þetta
athæfi hennar ekkert annað en eigingirni; hún fer til
þess að svala sinum eigin tilh’-eigÍDgum. Nei, nei!
Mr. Mitchel, eg get ekki mælt þeim stúlkum ceina
bót, sem niðurlægja aig sjá'ifar með þvi að strjúka
með karlmönnum. Það hlýtur aQ vera eitthvað
raeira en litið bogið við þá stúlku, sem slikt gerif.
Og, þó eg elski hana dóttur mín» hérna jafn mikið
eins og eg geri, þá er eg alveg viss um, ef hún sýndi
sig t nokkuru sliku, að eg mundi----“
„Nei, nei! Móðirmío! Hættu, hættu! Pú veizt
ekki hvað þú ert að segja! Móðir min! Móðir mLJ
Eg elska þ'g!“
Mrs. Van Cortlandt skildi ekkert i því, að Por-
dita skyldi grtpa svona frain i með slikum ákafa, r.é
hvers vegna hún kom hl&up&ndi til hennar, fleygði
sér i fangið á henni, huldi andlitið á öxl henu&r og
grét sftran.
„Perdita! Elsku barnið mittl“ sagði Mrs. Vau