Lögberg - 05.09.1901, Síða 8

Lögberg - 05.09.1901, Síða 8
8 LOGBERG, FIMTUDAGINN 6. SEPTEMBER 1901’ I I Middlctons .... Stóra Rauða Skóbúðin. J?LÆ< Heimkynni Trausts 1 n-L. 'i%vrí!i Skofatnadar. 1 ..* ^ .. Sórstók k,jórkaup bcssa vikn. 2C0 pör sf hneptum Dongola skóm fyrir kvennmenn, með þunnum sðlum. ff.50 virði. Allar stærðir þessa viku fyrir.$1.00 Ladies fine Dong. Strap Slippers með hringju og ‘turn’ sólum; vanal^gt ve ð$l50. Þessa viku..................... $9.25 Misses Pebbie School Boots. Stærðir 11 til 2 — þægilegir við fótinn; vana- verð §1.25. Þessa viku.......OO*3- Hneptii unglingaskór á 6Cc , 60c., 75c., St.CO. Sparið peninga með því að kaupa skóna yðar meðan veröið er lágt. Sama verð til allra. Middleton’s 719-721 MAIN STREET, WINNIPEC. Nálœgt C. P. H. vagnstödvuDum, Ur bænum °g grendinni. Hinn 17. þ, m. halda nokkurar stiilkur concert, soc-ialog dans á Northwtst Hall. Prógratn verður auglýst í næsti blaði. Mr. og Mrs. A. S. Baidal eru á skemtiferð norður um Wínnipeg- vatn. Mr. og Mrs. Thos. H. Johnson komu heim frá Glenboro á rnánu- dagirin. Á síðastliðnum mánuði voru 109 dauðsföll hér í bænuin og!13 íæðingar. Kona og börn Mr. Árna Frið- rikssonar komu heim úr Dakotaferð sinni á sunnudaginn. Mr. Jón J. Bíídfell, 555 Ross ave. hér í bænum, selur bæjarlóðir og' bújarðir & góðum stöðum og með gáðum kjörum. Hveitisl&ttur er búinn að mestu leyti vtðast hvar í fylkinu og þresk- ing stendur nú yfir. Búist við fri 20 til 25 bush. af ekrunni að meðal- tali. Loksins hafa nú kaþólskir menn hér í fylkinu komið sér sam- an um uð beygja sig algerlega og alinent undir Greenway-skólalögin. þeir hafa nú áttað sig á því, að það íyrirkomulag sé kostnaðarminna fyrir sig og hetra fyrir börnin. Hér eftir ganga því böm prótestanta og kaþólskra á sömu skólana. Tilraun verður gerð að Pta menn og konur, sem kent hafa á kaþólsku skólun- uiu, komast að kennarastörfum við ulþýðuskólana. Hjónavígsla í Winnipeg 3. Sept. 1901: Jón Jónsson Breiðfjörð, frá Mountain, N. D., og Kristjana özur- ardóttir, gefin saman af séra Jóni Bjarnasyni. Nokkrir Minnesota bændur hafa nýlega ferðast hér um Norðvestur- landið í landaskoðun þeir hafa nú fest kaup á sjö townships meðfram Long Lake jáinbrautinni. Eftir því, sem Minneota Mascot segir, hefir séra B. B. Jónsson lagt af stað vestur á Kyrrahafsströnd í byrjun vikunnar. Hann fer þang- að vestur í missíónarferð fyrir kirkjufélagið. Gamalmennið hér í bænum, sem lézt nýlega á sjúkrahúsinu og getið var um í síðasta blaði voru, hét þorstelnn Guðmundsson (en ekki þorsteinsson). þessagamla beiðurs- manns verður nákvæmar minst í næsta blaði. Hafliði Guðmundsson, sem leDgi lá hér á sjúkrahúsinu og minst var fyrir skömmu í Lögbergi, dó fyrir nokkurum dögum að heimili sínu í Glenboro. Hann lætur eftir sig ekkju og mörg hörn. Mr.Ágúst Magnúeson, vitavörð- ur frá Mikley, ng kona hans voru hér á ferðinni nýlega. Heldur sagði hann að flóðin væri í rénun þar nyrðra, en all-mikill ótti fyrir þvf, að aftur hækki í vatninu þegar lið- ur á haustið. ID AFHENDUn YDUR FOT- IN EFTIR 24 KL.TinA.^ Við ábyrgjumst hverja flík KT er við btium til, seljum með sanngjörnu verði, og höfum beztu tegundir af fataefnum. Föt úr Tweod sem kostuðu $19.00 og §22.00, seljum við nú á §16.00. það sorglega slys kom fyrir að beimili Mr. G. M. Blöndal, bónda nMægt Westbourne, Man., að naut lagði unglingsmann undir og meiddi ( hann svo mikið, að hann dó hér á ; sjúkrahúsinu eftir fía daga. Pilt- urinn hét Páll Pálsson og kom til Ameríku í sumar. ^OLLI OLLINS Cash Tailor 355 MAIN st. Beínt á mótl Portage Ave, Mr. Jðn J. Breiðf jörð, járnsmið- ur frá Mountain, N. Ð., var hér á ferðinni um s'ðustu helgi. Hann sagði, að flestir væri búnir að sll alt hveiti og þresking stæði nú alment yfir. Heldur þreskist ver úr, sagði j bann, en menn bjuggust við og hveitið ekki sem allra bezt sum- staðar. Mr. Gísli Jónsson póstmei.stari frá Wild Oak heirasótti oss á þriðju- daginn. Hanu er á ferð með M>. D Ford gripakaupmanni frá Car- berry og ætlar að kaupa gripi fyrir hann f haust. Vonast hann eftir, að þeirlslendingar.sem hann nær til og gripi vilja selja, láti sig sitja fyrir kaupum, og að menn minnist þess, að síðastliðið ár hafi hann átt góðan þUt í því, að þeir fengu gott verð fyrir gripi sfna. Hið sama mun hann láta sér umhugað um nú, þó gripir auðvitað séu nú í lægra vorði og l'klegir að st’ga enn niður. Mr. og Mrs. Chr. Christianson f j Gladstone, Man., urðu fyrir því mikla mótlæti að missa sex ára gamlan dreng, Harald að nafni, 30. Agúst síða-tl. eftir 5 daga ’ legu. Dauðameinið var heilaveiki, sem all- mörg börn hafa d' ið úr nú undan- farið. Barnið var jarðsungið 31. s. m. af enskum presti. Mr. Ingimar Magnússon, ak- týgjasmiður og kaupmaður frá Gren- f jll, Assa, kom hingað til hæjarins á miðvikudaginn í síðustu viku til vörukaupa- Hann sagði oss, að ná- lægt Grenfell væri hægt að ná í mjög góð lönd enn og landbúnaður- í inn þar umhverfis væri í miklurn | blóma. Meðlimir Oddfellows-stúkunn- ar Loyal Geysir, biðja að láta þess getið, að þeir haldi sarakomu seint í þessum mánuði á Albert Hall. Pró- gram og nánari auglýsing í næsta blaði. Samkoman er haldin til arðs fyrir hjálparsjóð (relief fund) stúk- unnar, sem er varið til hjálpar nauðstöddum meðlimum, Vérmæl- um með að Islendingar sæki sam- komu þessa. íslenzka Oddfellows- stúkan á það vel skilið, og tilgang- urinn er góður. Mr. Gunnlögur Jónsson, sem nú les guðfræði á Mount Airy presta- skólanum í Philadelphia, Pa., og hér hefir dvalið í sumar í þjónustu kirkjufélagsins, prédikaði í Fyrstu lútersku kirkjunni síðastliðið sunnu- dagskveld, og fékk almennings lof fyrir það hvað s-nildarlega honum fórst það á allan hátt. Ræðan var svo góð og vel flutt, og mflið svo gott. að það var líkara því, að hann væri margra ára prestur en óæfður unglingur. Síðastliðinn miðvikudag kom svo mikið þrumuveður með steypi rigning og hagli hér í bænum, að slíkt hafði aldrei sézt síðan Wiuni- peg-bær bygðist. Regnið og hagl- hríðin var svo mikið, að ekki sá á milli húsa. Gluggar brotnuðu víða og sumstaðar urðu talsverðar skemd- ir á vörum. það merkilegasta við óveður þetta var það, að þess varð hvergi vart utanbæjar og ekki nema í vissurn hluta bæjarins. Annars hefir verið sama einmunatíðin síðan Lögberg kom út sfðast. G. W. Baker, einn hinna fáu lögfræðinga hér í bænum, sem ekki vildu skrifa undir bænarskrá til stjórnarinnar um að láta A. Daw- son halda lögregludómara embætt- inu, hefir nú fengið stöðuna. Að flestra dómi er hér ekki skift um til hins betra, enda er ekki við því að búast, því fyrst og fremst fylti Mr. Dawson stöðuna aðdáanlega vel, og svo er vanalega ekki hugsað ura æss konar smámuni við embætta- veitingar núverandi fylkisstjórnar. Fréttir. Ágreiningurinn á milli Frakka og Tyrkja hefir enn ekki lagast eins og þó leit út fyrir í síðustu viku. Sendiherra Frakka er far- inn frá Constantinopel og franska stjórnin hefir látið sendiherra sol- dáns fara úr landi. Sem stendur lítur því mjög ófriðlega út, en mikl- ar líkur eru til að sættir lcomist þó á án ófriðar. Söld'n er rogginn yfir því, að þó hann neiti Frökkum um það, sem þeir fara fram á, þá muni hin stórveldin aftra því, að ,til stríðs dragi. Bæjarstjórnin í Glasgow á Skot- landi hefir nú rétt nýlega endað við að láta leggja 16,500 mílur af tele- fónþræði um bæinn, alt neðanjarðar, 20,000 menn hafa geH samninga um telefón. Allur útbúnaður hinn full- komnasti og leigan sérlega líg. Brezku blöðin búast við, að þegar Edward koDungur verður krýndur muni hann sæma Salisbury lávarð hertoga-nafubót, Mesta furða er á, að það skuli ekki hafa verið gert fyrri. $3^ Hvergi í bænum fáið þér ódýrari giftingahringa, stásshringa og alt annað sem heyrir til gull- og silfurstássi.,| úr og klukkur enn hjá Th. Johnson, 292J Main St.—Allar viðgerðir fljótt afgreiddar og til þeirra vandað. Mr. H. C. Reikard hefir’sett upp ak- *ýgja verkstæði og verzlun liðuga milu norðan við Lundar, Man. Hann býr til og selur aktýgi og af öllu tagi og alt ak- týgjum viðkomandi, svo sem kraga, nærkraga (Sweat Pads) bæði fyrir ein- föld og tvöföld aktýgi. Enn fremur sel- ur hann alls konar skófatnað og gerir við gamla skó. Alt verk vandað og all- ar vörur seldar með mjög sanngjörnu verði. Hann er nú í undirbúningi að flytja til Mary Hill og biður menn að veita því eftirtekt. að hann verzlar þar framvegis. Einnig hefir hann umhoð að selja Deering jarðyrkjuverkfæri. jMiss Bain’S t i i A Nýir Haust Hattar I) Trimmed’ hattar frá §1.25 og upp M hattar endurpuntaðir moð gamla p'iutinu ef þarf. Elóksh itnr fyrir haustið ^ Strúts fjaðrir hreinsaðar, litaðar jt og krullaðar. Hillincrf 454 Main Str, NÝ SKOTUJD. að 483 Ross ave. Við höfum látið eudurbæta búðina neðan undirgamla Assiniboine Hall, 3. dyr fyrir austan ,,dry goods“-búð St. Jónssonar, og seljum þar framvegis skó- fatnað af öllu tagi. Sérstaklega höfum við mikið upplag |af sterkum og vönduð- um verkamanna-skóm. íslendingar gjörðu okkur únægju og greiða með því að líta inn til okkar þegar þeir þurfa að kaupa sér á fæturna. Skór og aktygi tekin til aðgjðrðar. Jón Kctilsson, Th. Oddson, skósmiður. harnessmaker. 483 Ross Avc., Winnipcg. JamesLindsay [por. Isabel & Pacific Ave, Fyrir §1.50 fáið þér NÚNA hand- hringa úr gulli með góðum steinum í Og sterku vorkamanna úrin, sem allir kannast við, fyrir §5.00. Snúið yður til elzta íslenzka úrsmiðs- ins í landinu G. Thomas, 598 Main St., Winnipbg. Giftingahringar hvergi eins góðir og ódýrir. NaiiÉynjar þltESKJARA. —lo'LLl Við höfum miklar og vel. valdar byrgðir af vetlingum og blank. ets hin allra beztu, sem fást me5 verði, sem allir eru ánæTð- O með. Vetlingar: Bucksiíin vetlingau, . .$1.2.5, 1.50, $1.75, 2 00. Muleskin vetlingar.........yoc. Goatskin vetlingah.........75c. Asbestos vetlingah. .50c., 75c. $1. Blankets: Ljómandi góð, þung, grá ullar- hlanket, einmitt það sem þreskj- arar þurfa, á $2.00 parid. Býr til og verzlar með hús lamþa, tilbúið m&I, hlikk- og eyr-vöru, gran- ítvöru, stóro. s. frv. • Blikkþokum og vatns- rennum sé r gaum- ur gefinn. &o CO. GLENBORO, MAN. Eldur! v Eldur! RAUDA BÚDIN í ELDI $10,000 VIRDI AF VORUM SKEMMDAR AF VATNI. Verða allar að seljast á stuttum tíma, með hvaða verði sem fæst um sýninguna, Okkar vörur eru FATAEFNI og FATNAÐUR. Alt á að seljast. Komið nú þegar, Þeir sém fyrst koma verða fyrst afgreiddir og geta valið úr. M. J. Chouinard, 31 8 Main St. RAUDA BUDIN. si RJOMI 5 Bændur sem hafjð kúahú, þyí logið þér | yöur .okki viö fyrirhöfnina við Hmiörgerö og fe , -j fáið jafnframt meira smjör úr kúnum með l TAarwTT -A , Y Þyi ftð senda NATIONAL CREAMERY-FÉ; I: LAGINU rjómann ? Þvi fáið þer ekkt peninga fyrir smjörið í gtað þess ¥, að skifta þvi fynr vörur í buðum ? Þer bæði græðið og sparið peninga ' með því að senda oss rjomann. Vér höfum gert samninga við öll j&rnbrautarfélögin um að taka á ; jnóti rjóma. hvar sem er i fylkinu. Vér borgum flutningin með j&m- ' brautum Ver virðum smjörið mánaðarlega og borgum mánaðarlega- Skrifiö oss bréfspjald og faiö allar upplýsingar. ! National Creamery Company, \ 330 LOGAN AVE., WINNIPEG. J I

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.