Lögberg - 10.10.1901, Blaðsíða 2

Lögberg - 10.10.1901, Blaðsíða 2
2 Eimreiftin, VII. ferg. 3. hefti, er nýkomið til ror Ot» kennir f>ar ýmsra grasa eins og vant er ogf er sumt gott, en margt fromur lítils virði. í hefti þessu er alls ekkert úr penna ritstjórans nema prir ritdómar, og verður slikt fyrirgefið vegna vit- anlegra þingraensku&nns hans & und- anförnum m&nuðum. Til pess v»ri & hinn bóginn ætlandi, að par, sem um j -fn marga bæfileikamenn er að velja eins og & meðal lauda i Kaupmanna- höfn, pyrfti Eimreiðin ekki að lita stórum 6 sj& pó ritstjórinn sé að heiman tima og tíma. I>ví verður pó ekki neitað, að petta n/komna hefti er að ýtnsu leyti óeigulegra Og fá- tæklegra að innihaldi en menn hafa fett að venjast. Og annaðhvort er um lí'. ð mannval að gera í hóp íslend- inga i kóngsins Kaupmannahöfn, eða pá hitt, að doktorinn hefir ekki valið aðstoðarmann sinn af betri endanum. Viuir hans hér ýmair, sem gjarnan vildu óska þess, að fyrir honum l»gi innan skams að verða íslandsrfeðgjafi, segj»> að hann verði þ& að vera manr.var.dari ef til pess kæmi að setja mann i staðinn sinn i rfeðgjafasætið,en hann er nú pegar fe aðstoðarritstjóra parf að halda. Innihald heftisins er petta: Gunnsteinn Eyjólfsson: íslenzk pröugs/ni (saga, Sigfús Einarsson: Söngur og Böugkensla & íslacdi. Ritsjfi: — Valt/r Guðmundsson: Lðgfræðingur, Sunnanfari; Sigf.Biön- drl: B'lnrnaldarsaga H. Melsteðs; Haf- steinn Pótursson: Búnaðarrit, Æska og bemeka Jesú, Skógarnir 1 Fnjóska- dil, Hrói Höttur, Hið islanzka Garð- yrkjufélag; Matth. Þórðarson: Al- pyðumentun, Tjaldbúðin. Jónas Lie: Við Enarevatnið (saga. B. B p/ddi). P. B. Shelley: Skýið (kvæði. Sigfús Blöndsl pýddi). Halldór Guðmundsson: Bleik- ál* (saga). Hafst. Pótursson: II. W. Becch- er (fegrip af tölu). IsleDzk hrÍDgsjá: — Valtýr Guð- mundssoD: Skógarleifar og trjáplönt- un á íslandi; Ilafst. Pétursson: Gislí Súrsson (leikrit og kvæði; Matthias Þóiðarsor: Um líf og lifnaðarhætli Norðurlandabúa í fornöld. Jafnaðarmenn liór i bænum hafa frétt pað eftir mér, að eg hafi fitt að segja & unglingafé- lags fundi bérí bænum, að sósialistar og anarkistar aé eitt og hið sama. Þetta hef eg n&ttúrlega aldrei sagt, aldrai komið neitt slikt til hugar. t>að, sem eg sagði & fundinum var, að öll pau félög í landinu, að sósialist- um meðtöldum, sem í ræðu og riti æ3* fólkið gegn peim mönnum, sem vegna auðs eða valda standa pvi ofar í mannfélaginu, séu hættuleg fyrir unglingana. Eg varaði nnglingana við að sækja samkomur æsingamanna og tökkva fér uiður í blöð pau og baekur, sem út frfe peim ganga; og svo benti eg peim fi, að heíði ekki forseta roorðicginn sótt samkomu E.nmu ^Goldmann og lesið æsings- blöö, eins og haDn sjfilfur kannast við að hr fa gert, p& hefði hann að öll- um líkindum ekki drýgt sinn voða- legfe gl*p. Eg skil naumast I pví, að kunc- ingjar minir, sem isleDzka jafnaðar mannafélaginu tilheyra,pykki pað við mig pó eg hafi pessa skoðun, og naumast trúi eg pví heldur, að for- eldrar og aðstandendur unglinganna, eem eg talaði frammi fyrir, áliti pað vítavert pó eg héldi peasari minni skoðun par fram. Hitt hefir mér aldrei dottið í hug a* s°Kj,,> sósialistar og anarkistar væri eitt og hið eaa a. M. Paulsoií. Hvert Canadamcnn fara. Nýju manntalsskýrslurnar I Can- ída sýoa, að hafi par verið um roiklar fiamfarir að ræða á síðnstu tiu árum, LÖGBERG. FIMTUDAGINN 10 OKTOBER 1901. pfe hafa pær ekki verið stórstigar fyr en allra sfðustu firin eigi pær að mið- ast við fólksfjöígunina. Því að & sið- ustu tiu firunum hefir fó'.ksfjölgunin verið minni en & Dokkurum öðrum tiu firum á síðustu hfilfri öld. En áð einu leyti haf* pó vonir manna ræzt. Þungamiðja fólks- Ijö’dans færist óðum vestur fi bóginn. Árið 1891 voru einungis 340,469 manns af 4,823,874, eða 7.2 próoont af öllum fjöldanum, sem bjó vestan við Ontario-fylkið. Árið 1901 eru 656,464 mancs, eða 12 3 piócent af 5,338 883, allri íbúatölu Canada, nú i vesturfylkjunum og Norðvesturland- inu. Og i stað pess, að í vesturhalut- annm hefir fólkið fjölgað um 87.7 pró- cent, pfi hefir fólkið ekki fjölgað i gömlu fylkjunum nema um 4.6 pró- cent að meðaltali. I Ontario hefir ekk> fjölgað nema um 2 prócant, og fi Pricce Edward Island hefir félkið fækkað. Það, að fólksfjölgunin í Quebeo- fylkinu nemur 9 prócent fi 10 árum, er nægileg sönnun fyrir pri, að fólk- ið streymir onn pfe frfi Canada til Bandarfkjanna. Þeir fransk-canad- isku i Q rebec eru frjósömustu menn I heimi. Séu sögurnar sannar, sem sagðar eru um barnafjöldann & hverju heimili, pá hlyti fólkið par að hafa fjölgað um hfilfa miljón að minita kosti fi siðustu tíu firum. Á pví tima- bili hefir ekki fjölgað par nema um 132,439, og par með telst auðvitað alt pað fólk, sem fiutt hefir til fylkis- ins. Hvar er pað sem til vantar ? Þaö fólk er ekki I hinura fylkjunum> pvi til peas hefir ekki verið nógu mikil fólksfjölgun. Það hlýtur pvi að hafa flutt suður yfir línuna. Það er tvennskonar aðdráttarafl, ■om dregur menn í burtu úr austur- fylkjunum. Annað petta afl er auðu löndin vestra, sem mönnum standa til boða, hitt er bæjalífið. X>es*v«gn* er pað, að fólksfjölgunin hefir verif svo mikil í vesturfylkjunum og Norð- vesturlandinu, pó fólksfjölgunin hafi verið mefri sunnan linunnar. En að- drfittarafl stðrbæjanna dregur menn eingÖDgu til Bsndarikjanna. I fólks- flasta bscnum i Canada er ekki ibúa- tslan nema rúml. J úr miljón og væri saxtfinda i röðinni ef psð væri I Band&rtkjunum. Þsð eru færri ibúsr pess bæjsr en Detroit aða Mil- waukee, svo maður ekki nefni Pitts- burgb, Buífalo og Cleveland. Uogir C&nadamenn fullir af fjöri og framtiðarvonum, sem hafa hug fi að reyna gæfuna i stórbæ, fara nfitt- úrlega til New York eða Philadel- phia, eða Chicigo, eða Boston. Þetta leiðir algerlega af sjfilfu eér og er jafn fiieiðanlegt eÍDB og pað, að ungir Skotar streyma til London. ög & pcnnan h&tt missir Canada firlega heilan skara af sínum beztu og efni- legustu uDgu mönnum. Það er eifitt að gera eér grein fyrir, hvernig við pessu verður sporn- að og úr pvi bætt með peirri póiiiisku afstöðu, sam Canada og Bsndsrikin hsfa kvort gagnvart öðru. Stæijri borgirnar verða eðlilega í stærra land- inu. Borgir peirrar pjóðar, sem hefir verzlunarfrelsi við 78 miljónir manna, hijóta að taka frara borgum annarrar pjóðar, sem að eins hefir frjfilsan að- gang að viðskiftum hfilfrar sjöttu miljónar manna. Bcifslo, Detroit, Minneapolis, 3t. Paul og Seattle halda fifram að verða aðdrfittarafi með fram linunni; og New York, Phila- delphia, Cbicago og Bo3ton halda fi- fram eins og að uudanförnu að draga til sín menn. Þaunig biýtur pað að rerða, hvort held'.ir Csnada sameio- ast BaDdarikjunum eða ekki, að Bandarlkin nfi undir sig firlega heil- um hópum af Canada-tnönnum. Og eru ekki til betri Amerikumenn en peir, hvar sem leitað er. — Saturday Evening Eost Philadelphia. Uthald Biianna í SuOur Afriku. Fyrir nokkuru siðan var fullyrt, að Búarnir i Suður Afriku hefðu ckki nema tiu til fimtfin púsundir manna undir vopnum, svo alt virtist benda til pess, að ófriðurinn gæti ekki bald- iö fifram fram & pennan dag. Auk pess var talað um mikinn vistsskort hjfi peim og að allur herbúnaður peirra væri að protum kominn. En raynsUn er nú að rýna alt annað. Ó- eirðirnar halda fifram og aldrei & fir- inu hafa Búar sýnst öruggari og á- kveðnari i pvi að halda óeirðum uppi en einroitt nú. Margt bendir til pesi, að Trans vaai og Orange Free State Búarnir muni ekki vera einir um hituna, held- ur bætist siöðugt við pfi liðsafli frfi Cape Colony, og að paðan komi viat ir og vopnabúnaður. Það er óbuga andi með öllu, að Búarnir gatn hald- ið óeirðunum uppi allan pennan tíms ef peir ekki nyti einhverra að, og sú hjfilp getur hvergi annars staðar kom- ið frfi. Það er I rauninni ekki neitt und- arlegt pð Hollendingar og afkomend- ur peirra, hvar sem er í Suður Afriku, vilji rétta pessum löndum sínum og frændum hjfilparhðnd. Það er svo undur eðlilegt, par sem pessir vinir peirra eiga við jafnmikið ofursfli að striða og sýna jsin dæmaffia praut- seigju, pó peim renni blóðið til skyld- unnar og geti ekki setið pað af sér að leggja lið. Nú kemnr frega um pað, að lið Búanna sé farið að byrja fi óeirðum í Cape Colony, og *é pað svo, pá styrk- ir pað mjög mikið pann grun manna, sem haldið er fram bér að ofan. En pað undarlegasta og óskilj&n- legssta við alt petta er pað, hvers vegna Cape Colony-menn byrja nú fyrst fyrir alvöru að hj&lpa Búunum, pegar mfil peirra eru komin í pað horf, að öll von er útl um, að lýðveldi peirra haldist við, en hafa setið hjfi aðgerðarlausir i und&nfarin tvö fir, og pað jafnvol pegar alt leit vel út og Búar virtust vera ofan & I ófriðnum. Áttæðurnar, sem ’peir hafa hsft að undanförnu til pess að reynast Bret- um trúir, sem brezkir pegnar, geta ekki verið minni nú, nema meö svo feldu móti, að eitthvað nýtt sé komið upp & meðal peirra, sem dregið hefir úr drottinhollustu peirra, og sem enn- pfi er haldið leyndu fyrir heiminum. Skeð getur, að fregnirnar slð- ustu paðsn að sunnan séu orðum auknar; vonsndi að svosé. Ea ekki verður pvi neitað, að frá pvi fyrst að ófriðurinn hófst, hefir verið óttast, að holleazki hlutinn af Capo Colony- mönnum kynni að rísa upp gegn Bretum og gsnga I lið með Búum. Menn vita með fullri vissu, að bæði Kruger og Steyn pðttust eiga bjfilp peirra vissa, Og pað var pess vegna, að peir gerðu sér vonir um að gota rekið alla Breta úr landi. Það leikur orð fi Hollendingum fyrir að vera seinir í snúningum, en óliklegt er, að peir háfi i pessi tvö fir verið að búa sig undir upproist, og séu nú loksins &ð gera alvöru úr pvi. Hvað, sem til er I pessu, pá er ó- hætt að fullyrða, að fistandið par syðra er ekki sem ánægjulegast. Bretar hafa hingað til sýnt Búum meiri vægð ojt tilslökun en nokkur Önnur stórpjóð mundi hafa gert und- ir kringumstæðunum, hvað svo sem óvinir peirra segja um pað mfil. En hér eftir er ekki ólíklegt að reynt verði að láta skriða til skara. Canadian Pacifie Railway Time Tatole. HEYRNARLEV3I læknast ekki við inn»pýtinK»r eða þesskonnr, því það nær ekki í upptökin, Það er að eins eitt, sem læknar hejrnarleyii, og það er meðal er verkar á alla líkamsbyggiugHna. Það stafar fif æsing í slímhiinnunum er ollir bólgu 1 eymspipunum. Þegar þær bólgna komur suða fyrir eyrun eða heyrnin fórl- ast, og ef þær lokast þá f«r heyrnin, Sé ekki hægt að lækna það sem orsakar bólj:- una og pipunum komið í samt lag, þá fæst beyrn’n ekki aftnr. Níu af tíu slíkum tilfellum orsakast af Catarrh,. V6r skulum gefa $100 fyrir hvert ein- asta heyrnarleysls tilfelli (er sta/ar af Catarrh, sem HALL’S CATARRH CURE iæknar ekki. Skrifið eftir bæklingi. F. J, Cheney & Cð,, Toledo, O. Selt í lyfjabúðnm á 75o. Hall’s í’&mily Pills eru beztar. SÉR8TÖK SALA í TVÆR VIKUR. Saumavélar með þremur skúffum. Verk- f»ri sem tílheyra. öll úr núckel plabed stfili, fibyrgst Í10á'.S25.00 Sérlega vðnduö Drophead Sftnmavfil fyr- ir aðei,#..............S30.00 Natíonal Saumavéla-ffil. býT þær til og ábyrgist. Við kaupum heil vagnhlöss og seljum þvf ódýrt. THE BRYAN SUPPLY C0. 212 Notre Dame avenue WnmiPEö, Ho ildsöluagontar fyrir Wheeler & Wilson Sauinavél »r OLE SIMONSON, mnlirmeð sinn nýja ScandíuaTian Rotel 718 Maiw Stbk*t. Fæði $1.00 fi rf&ar. CAVEATS, TRADE MARKS, COPYRICHTS AND DESICNS. Send yonr bnsiness direct to Washington} savea tirae, costs loss, better service. My office cloae to 17. 8. Patent Offlce. FREE prelimln- «jy examinatlonB mado. Atty’s fee not due untll patent lfl flecured. PER80NAL ATTENTION OIVEN—19 YEAR8 AGTUAL EXPERIENCE. Book “How to obtain Patenta/* etc., sent free. Patenta procured through E. O. Blggere receive ipeclal notlce, without charge, in the INVENTIVE AGE illufltrated monthly—Eleventh yeai’—ter*nB, $1. a year, . Late of C. A. Snow & Co.; 918 F St.i N. W.t- WASHINGTON, D. C. JOHN W. LORD. VátrygjílnB, lán.; Fastcignavcrzlun. Víljið þér selja eða kaupa fasteign bænum, þá.finnið míg'fi skrífstofu minni 212 Mclntyre Block.þ’Eg skal í ðllu lita eftir hagsmuuum yðar. 20 árs reynsla. Mr. Th. Oddson hefur æfinlega ánægju af að ekrafa um „business” viö landa sína, Þér meglð snúa yður til hans. JOHN W. LORD, 212 Mclntyre Block, Winnipeg. LV, AR Owen Sonnd.TomntD, NewYork, ea«t, via lake, Mon.. Thr.,Sat. 21 5o OwenSnd, Toronto, New York & east, via kke, Tuc*.,Fri..Sun.. 6 30 Moatreal, Twronto, New York & •aat, via aUrail, daily 21 50 6 30 Rat Portape awd Intermediate pomta, Mon. \Te4. Fri Ttres, Tkors. and Sat. 7 3° 18 Ct Rat Partage and r*termediat« pts.,Tu«» ,TWr» , A 3aturd. Mon., and Fri. i4 oo 12 3o Msks$afL«t du and in- Wr>»ediat€ pte Thura ouly.... 7 8o 18 15 Portage kr Prairie, Brandon,Leth- b«idge,Coa*t 8c Kootaney, daily 7 iS 2I 2o Portage hi Pratric Brandon & int- crm$d»tc points ex. Sun 19 io 12 i5 Portagela Prairie, Brundon, M oore Jaw and intermediate points, daliy ex. Sunday S 30 19 lo Gladstona, Neepawa, Minnedoaa and interm. points, dly ex Sund Shoal Lake, Y.rkton and inter- mediate points Mon, Wod. Fri Tu»«. Thur«. and Sat 8 30 I9 lo 8 30 I9 10 Morden, Delonine and iutermc- diate points daily ex. Sun. 7 40 I9 20 Glenboro, Souris, Melitia Alame- da and intermediate points daily ex. Sun 7 30 18 45 Gretna, St. Paul, Chicago, daily ■ 4 Io 13 38 West Selkirk. .Mon., Wed,, Fri, West Selkirk. .Tues, Thurs. Sat, 18 30 Io 00 Stonewall,Tuelon,Tue.Thur,Sat. 12 »0 18 30 Emerson.. Mon. Wed, and Fri 7 60 17 10 J. W. LEONARD Gencral Supt, C. E. McPHERSON, Ge» Pas Agent FRAM og AFTUR... sérstakir prísar fi faibréfum til staða SUDUR, AUSTUR, YESTUR Ferðamanna (Tourist) vagnar til California áhverjum -miðvikudegi. SUMARSTADIR DETR0ÍT LAKES, Uinn., Veiðistöðvar, bátaferðir, bað- staðir, veitingahú., etc.—Fargj. fram og aftur $10 gildandi í 15 daga—(Þar með vera fe höteli í 3 daga. — Farseðlar gildandi í 80 daga að eins $10.80. Á fundinum s«m Epworth League heldur í San Francisco, frá frá 18.—31. JúH 1901, íást farseðlar fram og aftur fyrir $50. Til sölu frá 6. Júlí til 13. Ymsum leiðum úr a8 velja1 Hafskipa-farbréf tilendimarka heimsins fást hjá oss. Lestir koma og fara frá Oanadian Northern vagnstððvunum eins og hér segir: Fer frá Winnipeg daglega 1.45 p. m. Kemur til „ ,, 1.30 p.m. getiö þér Northorn _>pl_ eitað til næsta Canadian agents eða skrifað CHAS. S. FEE, G. P. & T. A„ St.iPanl, H. SWINFORD, Gen. Ágent, Winnipeg, i i i í MIKID VILL MEIRA. þó kaupendur Lögbergs fjölgi nú daglega þá eru auðvitað nokkrir ís- londingar og ef til vill, fáein íslenzk heimili þar sem blaðið er ekki keypt- Þessum fáu sem ekki kaupa Lögbe.ig bjóðum vór eftirfylgjandi KOSTABOD. \ ■j NÝIR KAUPENDUR LÖGBERGS sem senda oss fyrirfram borgun ($2.00) fyrir næsta (15 ) árgang, fá í kaupbætir alt sem eftir er af yfirstandandi árgang og hverja af þessum sögum Lögbergs, sem þeir kjósa sér: ÞOKULÝÐUl’INN....656 bls. 50c. virði | RAUÐIR DEMANTAR..554 bls. 50c. virði SÁÐMENNIRNIR.....554 bls, 50c. virði | HVÍTA HERSVEITIN.715 bls. 50c. virdi PHROSO...........495 bls. 40c. virði | LEIKINN GLÆPAMAÐUR .. .304 bls. 40c. virði í LEIÐSLU........317 bls. 30c. virði | Og auk þess hverja aðra af ofannefndum bókum fyrir hálfvirði meðan þær endast.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.