Lögberg - 10.10.1901, Blaðsíða 8

Lögberg - 10.10.1901, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 10 OK.TOBER 1901. SKÓLA-SKÓR — FYRIR — DRENGIocSTÚLKUR Áður en þér lertið annarsstaðar bjóðum við yður að skoða handgerðu drengjaskóna okkar. Beztu vatns- heldir skór sem ekki leka og því halda íótunum þurrum. Verð okkar er $1.75 og $2.00. Við höfum aðrar sortir af drengja skóm fyrir $1.00 og $1.15. Skór handa skólastúlkum úr Oil Pepple, Box Calf og Dongola Kid, hneptir eða reimaðir með fjaðrasólum á $1.007 Við höfum einnig ýmsrr sortir $1,25, $1.40 og 1.59. Oleynið ekki að nú seljum við Ladies High Cut Rubbers 65c. og 75c virði lítið eitt skemdar á 25c. Sama verð til allra. 719-721 MAIN 8TREET, - WINNIPEC. Nálaigt C. P. K. Yagn»tÖ(3vu»um. Ur bœnum og grendinni. Steinunn Stefánsdóttir & bréf ú skrifstofu Lbgbergs. Drengurinn, eem Mr. og Mrs. A. M. FreemaD, Westfold, Man., mistu fyrir skömmu og skýrt var frá I Lög- bergi, var fjögra ára gamall en ekki Sjö eins og 1 blaðinu Tgtóð. B'Bjarstjórnin I Winnipeg hefir samþykt að bygcja sorpbrensluhús í baust, og á pað að kcsta $8,375. $25 00 kvenn-úr; kassinn úr hreinu guiii; verkið vandað (Walt- ham Movemenl) f®st nú hjá undir- skrifuðum á $15.00. Alt aonað nú ódVrt að sama skapi t. d. vönduðustu ÁTTA DAGA VÉRK $3.00 Borgið ekki hærra verð fyrir úr, klukkur og þess konar, en nauðsyn- !egt er. Komið heldur til mfn. G. Thomas, 598 Main St., Winnipbo. Giftingahringar hvergi eins góðir og ódýrir. Dað er hsft eftir manni f fylkis- stjórninni, að Canadian Northern j'irnbrautarfélagið sé að komast að samningi við N. P. fólagið um að flytja Manitoba-hveiti alla ieið austur f vetur fyrir niðursett flutningsgjald. Veðrátta hefir nú um tíma verið hagsfæð þangað til í gær, þá byrjaði sð rigna. ÞreskÍDg þvf verið almenn og mikið lagast hjá bændum; enn er þó mifeið óþreskt, og horfnrnar slæm- ar ef ekki styttir upp bráðlega. Loyal Geysir Lodge, nr. 7119, I. O O.F., M.U , heldur fund á North- west Hall mánudagskveldið 14. þ. m. ki. 8 e.m. Allir fslenzkir Oddfellows eru vicsamlegast beðnir að sækja fuudinn. Á. Eggektsson, P. S SöDgsamkoma Miss S. A. Hör- dal, sem haldin var í kirkju Fyrsta lút. safnaðar á þrif judagBkveldið, var vel sótt, enda mun enginn, sem þar var, hafa téð eftir þvf. Það er sómi fyrir íslendÍDga að geta boðið annað eins og samkomu þessa; og það er á- nægjuefni að sjá hvað íslenzku, ungu fólki fleygir fram f sÖDglistinni. Miss Hötdal á beztu þakkir skilið fyrir samkomuna, og henni er óhætt að halda svona samkcmur oftar upp á það, að þær verða vel sóttar. Y? AFHENDUn YDUR FOT- IN EFTIR'24 KL.TIHA/ Við ábyrgjumst hverja flík KæC er við búum til, seljum PK með sanngjðrnu verði, og —■ höfum beztu tegundir af fataefnum. Föt úr Tweod sem kostuðu $19.00 og $22.00, seljum við nú á $16.00. ^OLLl OLLINS Cash Tailor 355 MAIN st. Beínt á móti Portage Ave. I>ann 15. þ. m. verður breyting geið á gangi eimreiða C P.R. félags- ins. Eftir þann dag fer eimreiðin á stað frá Winnipeg austur kl. 4 dag- lega. Auk dsglegn eimlestarinnar er félagið nú að undirbúa sig til að senda sérstaka eimlest austur þrisvar I viku til þess að flytja hÁm aftur kaupamennina að austan. Dessi lest byrjar að ganga 15. Okt. og fer frá Winnipeg hvem þriðjudag, fimtudag og laugardag kl. 6 e.m. Prestamir séra Jón Bjarnason, sóra Steingr. Dorláksson og séra F. J. Bergmanu leggja af stað suður til Minnesota á föstudaginn kemur og hafa allir verið beðnir að prédika á sunnudaginn. Samtalsfundi á að halda þar suður frá f söfnuðunum; auk þess mun séra Friðrik einkum hafa skólann I huga. Á norðurleiðinni býat séra Frið- rik við að nema staðar í Dakota og flytja guðsþjónustur I söfnuðum sín- um annan sunnudag 20. þ. m. Á Gardar kl. 11 áidegis, á Eyford kl. 2 og Mountain kl. 4 sfðdegis. Tmnbolii« ... I’ftliwil heldur Unitara söfnuðurinn í kirkju sinni fimtudagskveldið 17. þ. m. Tombólu drættirnir eru margir ágætir og allir eigu-^ legir munir—engin núll. PRÓGRAMM: 1. Solo—Mias S. A. Hördal. 2‘ Hljóðfæraflokkur. 3. Solo—Mr. J. Forslund. 4. Ræða—Séra Bjarni Þórarinsson. 5. Solo—Miss S. A. Hördal. 6. Hljóðfærafiokkur. 7. Solo—Mr. J. Forslund. „Eldgamla ísafoid.“ Aðgangur 25c—Einn dráttur ókeypis. Byrjar kl. 8. NÝ SKOBÚD. að 483 Ross «tve. Við höfum látið eudurbæta búðina neðan undir gamla Assiniboine Hall, 8. dyr fyrir austan ,,dry goods“-búð St. Jónssonar, og seljum þar framvegis skó- fatnað af öllu tagi. Sérstaklega höfum við mikið upplag !af sterkum og vönduð- ura verkamanna-skóm. ísleudingar gjörðu okkur ánægju og greiða með því að líta inn til okkar þegar þeir þurfa að kaupa sér á fæturna. Skór og aktygi tekin til aðgjörðar. Jón Ketilsson, TIi. Oddson, skósmiður. harnessmaker, 483 Itoss Avc., Winuipcg. rKimpid Kolfortin og Toskurnap ydap ad Dovlin Við höfum nýfengið mikið af völdum ofannefnd um vörum. W. T. DEVLIN, 407 Main St., Mclntyre Block. Tel. 339- Robínson & CO. Kjolatau. Þeir sem vit hafa á eru sam- mála um að við höfum aldrei boð- ið jafn verðmætar vörur .fyrrí. Þær eru óviðjafnaniegar. Komið og kaupið í dag ef þér viljið úrvalið. Vörurnar eru mikl- og margbreytilegar, en eftir þrí sem bær eru keyptar nú ganga þær fljótt upp. Skrautlegir dúkar úr al-ull, Checks, Tweed Mixture og Over- plaids 54 þml. breiðir með öllum viðeigandi litum, Jientugir í al- fatnaði, pils eða barnafatnad, o. fl. Alt nýtilbúið. (Etti að kosta tveim þriðiu meira. Vanalegt verð $1,60 yardið. Einungis 50c. Robinson & Co., 400-402 Main St. Skór og Stigvjel. Viljið þér kaupa skófatnað með lágu verði þá skuliðþér fara í búð- ins, sem hefur orð á sér fyrir að selja ódýrt. Vérhöfummeiribyrgð- ir en nokkrij aðrir i Canada. Ef þér óskið þess, er Thomas, Gillis, reiðubúinn til að sinna yður’ spyrjið eftir honum,hann hef- ur unnið hjá oss í tíu ár, og félag vort mun ábyrgjast og styðja það, sem hann gerir eða mælir fram með. Vér seljum bæði í stór- og smá- kaupum. The Kilgoup Rimer Co„ Cor. Main & James St. WINNIPEG. Hvergi í bænura fáið þér ódýrari giftingahringa, stásshringa og alt annað sem heyrir til gull- og silfuratássi., úr og klukkur enn hjá Th. Johnson, 292^ Main St.—Allar viðgerSir fljótt afgreiddar og til þeirra vandað. ,'%■'%.'%/%/%/%/%.'%.'V'%/^%/%/%.1 THE MAMMOTH FURNITURE HOUSE. HACNADUR MAHNFJE- LACSINÍS Juke’s Patent Yentilated Closet Frí við slæma lykt og óhjákvæmi- legur í húsum, þar scm ekki er hægt að fylgja nútímans heil- brigðisreglum. Læknar viður- kenna kosti þess, og margir hafa notað þau út um fylkið, með á- nægju. Því skylduð þér fara út í kuld- an þér fara út i kuldann á vetrum þagar þessi þæetilegi kamar, sem hafa má inni, fæst fyrir svo lítið? Verð með öllu tilheyrandi $9.00. Sórstakur afsláttur til verzlun- armanna. Lýsing í bók með myndum fæst ef um er beðið, Pantanir með pósti fljótt afgreiddar. JOHN LESLIE, 324 til 328 Main St. Alkunnnr fyrir vandaöan hús- x búnað. v H. R. Baudry, GROCER. 520 Ellice Ave., West. 10 pd bezta óbrent kaffi ..$1.00 15 pd harður molasykur.....$1.00 1 pakki Ch&mpion kaffibætir á lOc. Skólabækur og annað sem skóla- börnin þarfnast. Vörur fluttar heim tafarlaust. BOYD Agæt míUtíd er þvi nær ómöguleg án þasi að hafa Boyds’ljúffenga «askínu tilbúna brauð- ið á borðinu. Sérhvert brauð er miki’s viröi. Bovd’s brauð eru einungig búin til úr bezta Manitoba hveiti. Verð 8c. brauðið. 20 brauð flutt heim til yðar fyrir $1,00. W. J. BOYD. Jfaib háðtmtni fallega, góða, ódýra hjá okkur. Við hðfum alt af öllu og lítinn tilkostn. Svo við getum selt ódýrt o boðið yður betri kjör en nokkur annar. Komið og látið okkur vita hvers þér þarfnist og svo skulum við tala um verðið. Lewis Bros, I 80 PRINCESS ST. WINNIPEG. r Lriðjudagf Miðvikud. Flmtudag' r* *. "■ ■ ! _■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■■■■■■■■ 1. ■ ■ ■ ■ -■-■ iBBBtf iKBHBI Éhmw Sept. 17.18.li) Millinery 5ala Hin mikla Millinery Sala mín, sem Winnipeg kvenfólkið hefir þráð gvo mikið, byrjar nú 17., 18. og 19. September. Eg er nýkomin að austan, og get því betur en áður fullnægt þörfum allra með góðum vörum fyrir lágt verð. Og því býð eg öllum að koma og sjá mínar ljóm- andi vörur, sem breitt hefir nú verið úr til sýnis. Mrs. R. I. JOHNSTONE, ■i 19 1 i; :■ :: % 204 Isabel St., cor. Ross Ave. V.W.’.V.V.U.V. ÁLNAVARA ... Qjafltct'bt Konur á Gimli og í grend- inni býö eg velkomnar í búð mína til aS sko7a' þar stér- kostlegt upplag af felnavöru, sem eg ætla aS sslja ineð ó- trúlega lágu verði fyrir pen- inga út í hönd frá 15. til 23. Oktéber. þi verður hægt aS gera reyfarakaup á kjóla- taui, Flannelletts, Léreftum, Cretons, Flaujeli, Canton Flanneli, Boldangi, svuntu- taui o.s.frv. Búðin er troðfull af vörum og af því að meira er á leið- inni verð eg að rýma til. Munið eftir, að þessi sala stendur að eins yfir í 8 d*ga. Heimsækið mig sem fyrsfc og sjáið hvað þið getið keypfc margar álnir fyrir dollar. G. B. JUIlUS, GIMLI, MAN. Sjerleg sala ^ —á— HVÍTUM ULLAR- SLANKETS Við vorum svo hepnir að ná í sérstakan slattá af þessum hvítu ullar- blankets beint frá verksmiðju með góðu verði og látum þau nú fara fyrir: Stærð 56x76 á $3.00 Stærð 60x80 á 3.50 Stærð 64x82 á 4.25 Stærð 66x86 á 4.75 Sjsið þessi blankets I suður glugganum okkar. J. F. Fumerton & Co. GLENBORO, Mari Ef þér þnrflð að kaupa bæjarlóðir, Ef þið þurfið að fá eldsábyrgð á húsum, eða innanhúsmunum yðar, Ef þið þurfl# að fá peninga lánaða með góðuin kjörum mót góðu veði, þá þuríið þið ekki annað enn sjá Jón Bíldfell, f85 Elgin Ave|

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.