Lögberg - 10.10.1901, Blaðsíða 4

Lögberg - 10.10.1901, Blaðsíða 4
4 LÖGBEiiG, FIMTUDAGINN 10. OKTOBER 1901 LÖGBERGr. er prefl <3 hvern flmtndaK af THE LÖGBERG RINTING & PUBLISHING COM (lÖggiU), ad Cor. Wlllhim Ave. og Nena Str. Winnipeg, Man. — Kost- ar f2,00 um án<3 [á islandi 6kr.l. Borgist fyrir fram, EinstÖk nr. 5c. Pnbllehed every Thnreday by THE LÖQBERG PRINTING ít PUBLISHING CO., [lncorporated], at Cor William Ave fe Nena St„ Winnipeg, Man. — Subecrlption price «S.OO per year, payable in ad- vance. Single copiea 5c. Business Manager: M. Paulson. aUGLYSINGAR: Smá-auglýsingar i oltt ekifti 25c fyrir 30 orð eða 1 þml. dálkslengdar, 75 cts- um mánudinn. A stærri auglýsingnm um lengri tíma, afsláttur efiir samnmgi. BUSTAD \-SKIFTI kaupenda verður a<3 tilkynna skriflega ög geta um íýrrverandibústað jafnfram Utanáskripttil afgreidslustofu blaðsins er t Tht Lagberg Printlng & Publishing Co. P.O.Box 1292 Tel 221. WInnipeg,Man. ytanáskripfttil rltstjórans trt Editor liðfrberyr* P -O.Box 1292, Winnipeg, Man. -— Samkvœmt landslögum er uppsögn kaupanda á bladi ógild, nema hann sé skaldlaus, þegar hann seg r upp.—Ef kaupandi,sem er í sknld vi<3 blaáid flytu vtstferlum, án þess aó tilkynna heimilaskiptin, þá er a<3 fyrir dómstólnnnm álitin sýnileg sönnumfyrir prettvísum tilgangi. — FIMTUDAGINN, 10. OKT. 1901 — Jarnbrautarsamningar Roblin-stjórnarlnnar. N& era menn farnir að reka sig á f>að, að basndunum < Manitoba ætlar ekki að skfna sérlega mikið gott af j&rnbraut.rsamningum Roblin-stjórn- arinaar á þessu hausti. I>*ð er nú komið 1 Ijös, að mót^pjrna fylkisbúa ge rn samningunum var ekki ástæðu- laui. Fjrsta syuishornið af því hvaða h g hveitibændurcir tttu að hafa af sanning pessum átti að koma fram í þvf, að flutningsgjald undir hveiti yrði fært niður um tvö cents undir hver eitt hundrað pund 1. Október 1901. Nú er 1. Október 1901 korr- inn og farinn og flutningsgjaldið hef- .r ekki verið fært niður. Roblln stjórnin hefir bleypt fjlkinu I dómr- da '8 skuldasúpu, en petta, sem lopað var í aðra hönd, lækkun & flutningsgjaldi, reynist nú svikin ein- tóm eins og roenn voru hræddir um. £>egar Greenway-stjórnin kom f>ví til leiðar, að Dauphin-brautin var lögð og byrj&ð v&r á suðausturbraut- inn, {>& ábyrgðist hún skuldabréf upp & $8,000 doll&ra á miluna frá bænum Gladstone norðvestur að fylkistak- mörkunum og frá Winnipeg austur til Rainy River, ennfremur frá vestur takmörkum fylkisins norðvestur til Saskatchewan. Sem trygging fyrir ábyrgð á skuldabiéfum fyrir f>ær 35 mflur, sem austan fylkitins lágu, tók Greenway s^jórnin skuld&bréf félags- ins; og sem trygging fyrir pann hluta brautarinnar, sem leggjast átti vestan fylkisins átti hún at fá einn priðja af járnbrautarlandi félagsins, og auk pess fékk hún að velja 250,000 ekrur af landi til pess að bæta fylkinu upp tjón pað, sem Norquay-stjórnin bak- aði pví með gömlu Hudson’s flóa járnbrautarsamningunum. l>að voru ails 500 mílur, sem Greenvay-stjórn- in lofaði pannig að ábyrgjast skulda- bréf fyrir. £>essir samningar Greenway- stjórnarinnar póttu afturhaldsmönn- um ópolandi. I>eir máttu ekki til pess hugsa að svona væri farið með almenningsfé. „Komið okkur til valda“, sögðu peir, „og pá skulu járn- brautarfélögin ekkert fá“. I>eir lof- uðu pvf, að ef félögin ekki vildu leggja brautir án styrks, pá skyldi fylkið byggja sínar eigin brautir. M&ður ekyldi halda eftir alt, sem búið var að segja Greenw&y-stjórn- inni til lasts fyrir að hafa ábyrgst járnbrautarfélaginu $8,000 á míluna, að n/ja fylkisstjórnin gerði sig ekki seka f hinu sama, og pvf sfður öðru verra. t>eir, sem nokkura trú höfðu á loforðum afturhaldsflokksins ogekki pektu leiðtoga hans, gerðn lér œjög góðar vonir um að járnbrautarmál fylkisins kæmist i miklu betra horf. £>eir gengu út frá pví, sem nokkuru algerlega sjálfsögðu, að ekki eitt ein- asta cent af almenningsfé gengi fram- ar til járnbrautarfélaga, og peirgerðu sér allmiklar vonir um, að mest allar járnbrautir innan fylkisins yrðu innan skamms fylkiseign. I>að gekk meira að segja sú saga um vissan mann f einni íslenzku bygðinni,að hann hefði átt að stinga pví að kunningja sfnum rétt eftir fylkiskosnÍDgarnar sfðustu, að pegar fylkið væri búið að eignast járnbrautiruar, pá mundi sig ekki kosta mikið að bregða sór til Winni- peg. I>að datt pess vegna fremur ofan yfir vini Mr. Roblins pegar hann, f stað pess að framfylgja loforðum flokks sfns og leggja ekki fé fr&m til járnbrautarfélaga, bætir $2,000 við pá $8,000, sem Greenway-stjórnin hafði ábyrgst járnbrautarfóíaginu á hverja mílu. I>essi upphæð, sem Mr. Rolslin bætir pannig við, er ein miljón dollars. £>essari upphæð var harð- lega mótmælt. Menn um pvert og endilangt fylkið létu til sín heyra og báðu stjórnina að gera sig ekki seka í slfkri óhæfu að ausa pannig út al menningsfé a'gerlega að ópörfu. Margir leiðandi menn úr flokki aftur- haldsmanna sendu ávarp til stjóm- arinnar um að hrapa ekki um of að járnbrautarsamningunum. í ávarp- inu stóð petta, viðvíkjandi hinni á- minstu $2,000 viðbót á mfluna: „Þíð parf útsk/ringar við hvers vegna $2,000 skuldbinding er bætt á fylkið fyrir hverja mflu af braut peirri, sem pað áður hefir ábyrgst upphæðir fyrir. I>að lítur út fyrir, að upybásð sú sé ekkert annað en blátt áfram gjöf handa peim -Mac- Keczie & Mann“. Mr. Roblin tók áskorun vina sinna til umræðu á pinginu, og grein peirri, sem hér er tilfærð um $2,000 viðbótina, svaraði hanrv pannig, að járnbrautarfélagið shuldbindi sig til að verja hverju centi af viðbót pess- ari fyrir flutnings&höld á brautina, sem samkvæmt samning ætti að verða fullgerð alla leið frá Winnipeg til Port Arthur 1. Okróber 1901. I>að lftur fremur út fyrir, að pessari $2,000 viðbót, sem s&mt&ls gerir $1,000,000, hafi verið varið til einhvers annars, og að tilgáta vina Roblins hafi kann- ske ekki verið svo fjarri sanni. * * * á.fturhaldsmenn urðu ofan á við slðustu kosningar meðal annars vegna pess peir lofuðu að styrkja ekki jirn- brautarfélög eins og Greenway-stjórn- in hefði gert. I>egar peir eru komn- ir til valda, komast peir að peirri nið- urstöðu, að Greenway-stjórnin hafi ekki styrkt járnbrautarfélögin nógu mikið og láta pau fá $1,000,000 f uppbót. Afturhaldsmenn urðu ofan á við sfðustu fylkiskosningar meðal annars vegna pess peir lofuðu að vera spar- samari en Greenway-stjórnin. Eftir að peir voru búnir að vera eitt ein- asta ár við völdin, var tekjuhallinn orðinn $180,000. Afturhaldsmenn urðu efan á við sfðustu fylkiskosningar meðal annars vegna pess peir lofuðu að leggja enga tekjuskatta á fylkisbúa. I>eg- ar peir eru komnir til valda, hækka peir útgjöld manna um $115,156.15. I>að lftur út fyrir, að Roblin- stjórnin geri sér sérstakt far um að svfkja öll sfn loforð og breyta pvert á móti hverju einasta atriði f stefnu- skrá aftuihaldsflokksins. J>ínglok á Islándi. Eins og áður hefir verið sagt frá, var alpingi á íslandi slitið 26. Ágúst, og birtum vér á öðrum stað hór I blaðinu ávarp efri deildar til kon- ungs. í ávarpinu kemur fram vilji meirihlutans á pinginu, og eru mikl- ar líkur til að p&ð fái góða áheym, sérstaklega vegna pess, að sá flokkur, sem að undanfömu hefir verið íslend- ingum vinveittur og haldið taum peirra, er nú við völdin 1 Danmörk, og ank pess eru réttarbætur pær, sem fram á er farið, mjög vægar og sann- gjarnar. Meirihlutinn á piogi hefir f petta sinn sýnt lofsvert samheldi og dugn- að, pví peir áttu við mjög mikla mót- spyrnu að strfða, sérstaklega frá hendi landshöfðingja, sem stjórnar- bótar-frumvarpinu var mjög mótfall- inn og reyndi pví á /msan hátt að ó- nýta Málið og draga kj&rkinn úr pingmönnum með pví að Begja, að frumvarpið næði ekki sampykt ís- landsráðgjafans. Ea strfðinu er enn ekki lokið. Nú verðnr pingið væntanlega leyst upp og stofnað til nýrra kosninga. t>4 byrjar stríðið fyrir alvöru. Við pær kosningar skiftist pjóðin vænt. anlega f tvo flokka, annan með stjórn- arbótinni og hinn á móti henni, og má telja víst að sótt verði af kappi frá báðnm hliðum. Er svo að sjá, aem stjórnarbótarmenn kvfði næ>ta pingi mest vegna afstöðu landthöfð- ingja. AÖal-málgagn stjórnarbólar- manna, ísafold, leggur pví mikla á. herzlu á pað, að stjórnin skipi nú pegar sérstakan ráðgjafa fyrir ísland, sem samið geti við aukapingið næsta sumar um stjórnarmálið, og pykir nyja stjórnin ekki breyta sanngjarn- lega við pjóðina sé pví neitað. Meðal annars farast blaðinu pannig orð: „Sannleikurinn er sá, að með engu móti verður sagt, að sanngjarn- lega só við oss breytt af hinni nýju stjórn, svo framarlega sem vér eigum enn að semja um málið á sama hátt og að undanförnu. I>að verður naum- ast talið sæmilegt, að neyða oss til að semja við landshöfðingja einan,mann, sem aldrei getur svarað með neinni vissu um vilja stjórnarinnar, ef nokk- ur vafaatriði koma upp, pó að hann vildi pað, sem hann ekki vill, mann, sem vitanlega hefír alt af róið öllum árum að pvl að samningar tækjust ekki, og samt sem áður lýst yfir pvf, að pað væri barnaskapur að semja ekki, mann, sem afsegir f pinginu f sumar að koma með nokkurar breyt- ÍDgartillögur við málið í pví skyni að gera pað aðgengilegt fyrir stjórnina, en talar svo á næsta pingi á undan, sem hann vildi fyiir hvern mun aö málið næði fram að ganga. I>að væri gabb og hneyksli, að serda pinginu enn slfkan mann einan til samninga nm pað stórmál landsins, sem öll pess velferðarmál standa að meira eða minna leyti í sambandi við.“ Ekki verður annað sagt, en minnihluta flokkurinn hafi einnig s^nt dugnað á pingi, enda stóðu peir að pví leyti betur að vfgi, að landa- höfðingi veitti poim lið. Strax 1 pinglok sendi sá flokkur tvo menn úr liði sínu, Tryggva Gunnarsaon banka* stjóra og Hannes H&fstein syslumann, til Khafnar til pess að andmæla stjórnarbótinni. Sendinefnd pessi og ymislegt, sem gerðist eða reynt var að gera á pÍDginu frá hálfu minni- hlutans, synir pað, að íslenzkir ping. menn eru ekki búnir að læra pá list að beygja s:g undir meirihluta. atkvæði pings. Það fer undur illa á pvf, að minnihluti pingmanna fari fram á pað við stjórnina að taka ekki sampyktir pingsins til greina; slíkt hlytur að r/ra álit stjórnarinnar á pingi og pjóð, sem ekki er pó gustuk. Annað Dreyfus-mál. Fyrir tveimur árum sfðan lótu herforingjar I>jóðverja eindregna á- nægju sfua 1 ljósi yfir pvl, að mál Alfreds Dreyfus kafteins ætti að verða rannaakað að nýju. X>eir lótu pað óspart á sór heyra, að jafn stór- koatleg ályfgi, jafn illmannlegt sam- særi, jafn fyrirlitlegt ráðabrugg til pess að koma sakl&usum manni i snöruna og steypa honum í ógæfu, hefði hvergi getað komið fyrir ann- ars staðar en f her Frakka. Nú hefir komið upp mál á I>ýzka. landi, sem í sjálfu sór er lftið eða ekkert betra en Dreyfus málið, og er enda f /msum blððum kallað „annað Dreyfus mál.“ Undirflokksforingi var kærður fyrir að bafa skotið yfir- foringja sinn í hernum, og var málið rannsakað samkvæmt borgaralegum lögum. Almennur grunur lók á pvi að maðurinn væri saklaus, enda feng- ust engar sannanir gegn honum, svo hann var dæmdur sýkn. Fleiri her- 10 Henni fanst eins og nýtt tímabil væri aS renna upp í lífi bróSur sfns. „Hvernig lízt þór á þaS, systir góö?“ sagði drengurinn, o*g hallaSi höfðinu upp að öxlinni á henni. Hún kysti á hárið á kollinum á honum og lagði svo kinnina á sér við það. „þetta er ekki nákvæmléga það, sem eg hefði helzt viljað, að þú fengir að gera, góði minn“, sagði hún, og starði hugsandi inn í eldinn, „og ekki það, sem eg hafði gert mér vonir um, en“ (hún hugsaði til þess, sem drengurinn hafði sagt, og vissi um ótrú föðursins á honum) „ef til vill er þetta það bezta, í bráðina að minsta kosti. það er nógur tíminn fyrir þig þó þú breytir til.'* þau sátu stundarkorn, og þögðu bæði. Drenguriun hreiðraði höfuðið á sér ofurlít- ið þéttara undir vanga hennar. „Systir góð“, sagði hann, „ef ailir væru líkir þór, þá ímynda eg mór, að ekki yrði mikið af mötlæti í heiminum“, það hert- ist vitund á faðmlögum hennar um hslsinn á hon- um. „Eg er hrædd um“, sagði hún, „að eg þekki sjálfa mig betur en þú, góði minn. það er létt að elska þá, sem við elskum1', og ofurlítill rakur blett- ur kom í hárið á honum. 1» lagninguna, — „vantar upp á peningana?" spurði hann, og lagði handlegginn ofan & blaðið. „Já, herra minn.“ „Ja, hórna“, sagði fjárgæzlumaðurinn, og fór aftur yfir blaðið, „og byrjar í Desembermánuði." „Já, herra minn.“ „því hefir þú ekki sagt mér frá þessu fyrri?" sagði fjárgæzlumaðurinn í alvarlegum róm, og leit harðneskjulega á gjaldkerann ofan við gleraug- un sín. „Eg hef altaf ætlað að gera það, en það hefir dregist svona. Eg heí' ekki getað skilið í, hvernig á þessu stæði. þetta hefir komið fyrir svona hvað eftir annað; stundum hafa heilar vik- urnar liðið á milli, og eg hélt því öðruhvoru að þetta væri að hætta, og—“ Fjárgæzlumaðurinn hristi höfuðið. „þú hefð- ir átt að segja mór frá þessu strax eftir að þú sann- færðist um, að þetta stafaði af einhverju öðru en þinni eigin yfirsjón/1 sagði hann. ,.þú hefðir að minsta kosti á þann hátt leyst sjálfan þig úr vanda, sem eg skil ekkert í hvers vegna þú hefir viljað hleypa þér í. Undir kringumstæðunum hlýt eg að láta þig borga þessa upphæð", hætti hann við, „og hór eftir ætlast eg til, að þú látir mig tafarlaust vita, ef nokkuð svipað kemur fyrir“. „Nú, jæja“, sagði gjaldkerinu, og beitájaxl- inn. „En þegar eg ber allan skaðann, er þá nauð- 14 komu, og þó faust honum einu sinni eða tvisvar, aö viss atriði benda til þess, að velvild hennar til sín mundi vera annars éðlis. Hann langaði til aö vita um hugsanir hennar, og þó þorði hann ekki sö vita það. Yfirstandandi tíminn var honum svo unaðsríkur, að hann forðaðist að hugsa um ókomna tímann. V. það, að nýr þjónn kom i Franklin-bankann, var ekki nægilega stór atburður til þess að banka- þjónarnir gæfi þvl neinn sórlegan gaum. Gjald- kerinn tók brosandi í hendina á nýkomna drengn- um og vonaði, að honum fólli vel vinnan, og hélt svo áfram að búa sig undir dagsverkið. Drengur- inn, sem i burtu ætlaði af bankanum, átti að vera einn cða tvo daga eftir að hróðir Helenu kæmi til þess að sýna honum hvað hann ætti að starfa. Frá því fyrst, að gjaldkerinn byrjaði að leggja leiðir sínar í hús Samnó gamla, hafði hann öðru hvoru rekist þar á Karl, en ekki tekist að komast í neicn kunningsskap við hann. Karl hafði frá upphafi fremur sneitt hjí gjaldkeranum með ólund, og svg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.