Lögberg - 17.10.1901, Side 2

Lögberg - 17.10.1901, Side 2
2 LÖGBERÖ. FIMTUDAUINN 17 OKTOBER 1901. Islands fréítir. Rí'ykjavflc, 31. Ágúst 1901. FJÁRLÖGIN. t»etta var eftir um dafirinn af á- pripinu úr peim (par var sú villa, að viö 1,200 kr. til Guöm. M’tornússonar læknakennara stóð hvort árið, en itti að vera: ,,fyrra ftrið“): Viðlagasjóðslán:—Hlutafélag ft Seyðisfirði 65 pús. til að stofna klæða- verksm'ðju, gegrn 4 prct, f vöxtu, af- borgunarlaust 5 ftt, afborgist siðan ft 15 ftrum. Til stofnunar mjólkurbúum 20 pÚ8. kr. með römu kjörum, nema að eins 3 prct. í vöxtu. Purrbúðarmönnum utan kaup staða 15 pús. kr. bvort ftrið til jarð- ræktar og húsabóta, 409 kr. á mann, gegn ftbyrgrð sýslufélaga og með p’ct., afborgunarlaust fyrstu 4 ftrin, endurborgist sfðan ft 20 árum. Til pilskipakaupa 30 pús. kr. hvort firið, afborgunarlaust 3 fyrstu ftrin, en borpsst síðan ft 5 árum; vext- ir 3 prct. Mkst 6,000 kr. til hvers skips. Til skipakvíar eða tveggja drátt- Erbrauti, svo að draga megi pilskip ft land, aðra f Hafnarfirði en hina í grend við Rvfk, 30 pús. kr., afborg- unarlaust 5 fyrstu ftrin og borgist svo ft 20 ftrum; veztir 4 prct., Hirti tiésmið Hjartarsyni og fé- lögum hans 15 pús. kr. til að koma upp trésmfðaverksmiðju í Reykjavfk; afborgunarlaust 5 fyrrtn ftrin, borgist síðan ft 15 ftrum; vextir 4 prct. Sútara A. E. Berg ft 8eyðisfirði 10 þús. kr.; afborgunarlaust fyrsta ftrið, borgist sfðan ft 10 ftrum; vextir 4 prct. Feld var tillaga um að veita lán pessi pví að eins, að fó væri fyrir hendi í viðlagssjóði. Rvfk, 7. Sept. 1901. Alpingi endurk»u8 Jón Jakobs- son forngripavörð til að endurskoða reikninga Landsbat kans næstu tvö 6r,—eða réttara sagt: heimingur sam- einaðs pings eða 17 atkv., binn helm- ingurinu (17) kaus Björn Ólafsson augnlækni, en pví réð hlutkesti, að Jón varö skarpari.— Til að yfirskoða landsreikningana næstu 2 ftr voru endurkosnir peir bræður Jón Jens- son yfirdómari og Sigurður prófastur Jensson. — Gæzlustjóti Landsbank- ans var endurkosinn Kristjftn Jóns- son yfirdómari og gæzlustjóri Söfn- unarsjóðsins Jón Jðnsson yfirdómari. Landshöfðingi veitti í f. m. fjór- um iæknaskólakandidötum embætti; —Hesteyrarhérað, Jóni Þorvaldssyni ft Í8sfirði; Fljótrdalshérað, Jónasi Kristjftnssyai frft Grenjaðarstað; Reykdælahérað, Ingólfi Gíslasyni frft I>verft; Nauteyrarhérað, I>orbirni Uótðarsyni frft H&lsi. — Áður, f Júlf, fékk læknaskólakand. Jón Blöndal í Stafholtsey konungsveitingu fyrir Borgarfjarðarhéraði. Landshöfðingi veitti 24. f. m. Stað I Súgandafirði prest'ískólakand. I>orvarði Brynjólfssyni, fríkirkjufor- stöðumanni ft Völlum; og 27. s. m. Rafnseyri prestaskólakand. Böðvari Bjarnasyni; Laulfis s.d. aðstoðarpresti par Birni Björnssyni; Velli f Svarf- aðardal s. d. prestaskólakand. Steffini Kriatinssyni; Hof ft Skagaströnd s. d. presteskólakand. Runólfi Magnúsi Jónssyni. Og Presthóla 3. p mfin. f yrri/in presti psr séra Halldóri Bjaru- arsyni. Sumarveður hér f gær og í aag, ólflat pví sem verið hefir lengi und- anfarið. Guðmundur Guðmundsson bók- bindari í Reykjavík (bókb.stofu ísa- foldar prentsm.) lézt 30. f. m. eftir stutta iegu, ekki fullra 23 ftra að aldri, kværitur, en barnlaus.—Ó!afur Gunnlaugsson í Sjóbúð ft Akranesi lézt 10. f. m. eftir langvinn veikindi, iim pritugt.—Uinn 15. f. m. acdaðist eftir iar gvinnan hoilsulasleik merkis- bóndinn Gfsli Sigurðsson á Kíossa- cesi í M/rarfýslu ft 73. ftri. Rvlk, 14. Sept. 1001. Heiðursgjnfir úr styrktarsjóði Chriatians konungs níunda hefir landshöfðingi veitt 31. f. m. peim Georg Pétri Jónssyni, bónda á Drag- hftlsi, og Sigurði bórds S'gurðssyni ft Largholti f Fióa, fyrir framúrskar- aodi dugnað og framkvæmdir í jarða- bótum og húsabótum. Af fiskiskútunni „Litlu Rósu“, er heima & í Hafnarfiröi og er eign hlutafélatfs þéra Jens prófasts í Görð- um o. fl) hrukku 2 menn útbyrðis priðjudaginn var út og norður af ísa- fjarðardjúpi og druknuðu. Aunar hét Jón Kristjftnsson og fitti heima í Hausast&ðakoti í Garðhverfi, en hinn Þorgils Þorgilsson frft Óseyri við H&fnarfjörð; hann var ókvæntur, en hinn latur eftir sig konu og 7 börn. Nú er meiri hluti fiskipilskipa hér og í nfigrenninu kominn inn og hrettur veiðura, sem gengið hafa yfir- leitt mHrta-vel. Eitt skip, er í>or- steinn Dorsteinsson á og er fyrir, hef- ir fengið hiaa lang-hæstu aflahæð að tölu til, sem dæmi eru til hér ft landi —138,000 eftir sumarið.—Isafold. Reykjavík, 30. Ág. 1901. Stjórnarkosning í l>jóðvinafélag- inu f n. d. varpannig: Tr. Gunnars- son formaður, Eiríkur Briem varafor- maður, en f Ritnefnd: Björn M. Ól- sen rektor, Jón Jakobsson og Hannes Þorsteinsson. Rvík, 13. Sept. 1901. Dilskipaafli hefir verið mjög góð- ur hér í petta skifti. Langmhst hefir X>orsteinn t>orsteinsson skipstjóri afl- að & skip sitt „Georg“, eða alla 138,- 000, síðan í febrúar, og er pað mest alt vænn fiskur. Mun petta vera mestur afli, er hér hefir nokkuru sinni fengizt ft skip á rúmum 6 mftnuðum. Mundi vestheimsku agentunum verða matur úr öðru eins, ef peir gætu bent & samskonar uppgrip hjá Islending- um í Ameríku. En pað geta peir ekki, pótt peir ljúgi meira en helm- ingnum um gróða Islendinga par. Rvfk, 20. S'pt. 1901. Hinn 30. f.m. druknaði f Héraðs- vötnunum Ardrés Jónsson bóndi f Hringey í Hólmi. Hann ætlaði ft svifferjunni ft Akrahyl og var á ferð anemma morguns um fótaferðartíma. Hefir honum að lfkindum ieiðst biðin eftir ferjumanni og lagt út í Vötnin & h&lfófæru broti rétt fyrir ofan ferju- staðinn, en lent svo f strengnum og fórst par hestur og maður.—Þjóðólfr. Rvfk, 3. Sept. 1901. Á Seyðisfirði hafa allir kaupmenn beitið pví skriflega að hætta ailri ft- fengisverzlun um næstu ftramót fyrir forgöngu séra Björns Þorlákssonar & Dvergasteini, sem er mikill fihuga- m .ður f bicdindismálinu. Rvfk, 9. Sept. 1901. Sumarið hefir víðast um land ver- ið allgott. Grasspretta varð allstaðar í betra lagi og sumstaðar í bezta lagl, og cýting ft hcyjum hefir vfða orðið góð, pó nokkur brestur hafi orðið & pví I sumum sveitum ft Suðurlandi, einkum í Gullbringu- og Kjósarsýslu og sumstaðar austanf jalls. — I Rang- ftrvallasýsiu hefir orðið mikið tjón af vatnavöxtum, einkum í Pykkvabæ og Landeyjum, og hafa bændur p&r mist mikið af heyjum sínum. Rvík, 17. Sept. 1901. Afturhaldsklíkan hér f brenum ætiar að fæða af sér nýtt blað í Októ- ber. Treystir nú að sögn ekki of vel Djóðólfi sinum, líklega fremur vegna pverrandi vinsælda hans út um land- ið, heldnr en vegna pess, að hann £é ekki altaf DÓgu fylgispakur við hana og iandshöfðingjann. Brftðkvödd varð 19. p. m. ungfrú Rósa Jóhar nesdóttir ft Akureyri.syst- ir Jónatans spítalarfiðsmanns par. Rvík, 21. Sept. 1901. Prestakosning í Hjarðarholti hafði oiðið ólögmæt. Séra Jósef Hjör- leifsBon ft B'eiðabólsstað fékk 23. at- kvæði, séra Ólafur ft Lundi 16 og kand. Magnús Dorsteinsson frfi Húsa- felli 8. Fyiir skömmu brann bærinn & Litla-Eyrarlandi f Eyjafirði. D&ð var timburhÚ8, en fólk ft engjum, og brunnu par pvf flestir innanhússmun- ir og talsvert af heyi. Nú or B8gt að hr. Tryggva Gunn- srssyni eé ætlað að bjóða sig fram til pings f Árnessýslu, en allmargir 'kjósendur hansætla að sögn að fylkja ?ér utan um Dýtt píngmannsefni cg er pegar farið að telja um fyrir kjós- endum. Nftnustu erfingjar og vinir benedizkunnar sftlugu prédika fyrir lýðnum um pingmannshrefileika pessa manns, sem verið hefir hinn ötulnsti formrelandi miðlunarinnar frft 1889 —Úr öllum ftttum blres í vÍDdhanana! Isiendingur í Kaupmannahöfn: Pétur Pétursson skósmiður, ættaður af Vesturlandi, en að nokkuru leyti uppaiinn í Reykjavfk, steypti sér 20. f. m. út um'glugga ft 2. sal i húsi pvf er hann bjó í, og limlestist stórkost- iega, svo hann beið bana af daginn eftir. Hann var 26 ftra gamail, og hafði dvalið 5 ftr f Khöfu. Hann hafði lengi verið trúlofaður danskri stúlku, en hún hafði sagt honum upp fyrir tveiurur dögum, Og brá honum svo við pað, að hann var ekki með fullu ráöi eftir pað.—Fjallk. Seyðisfirði, 17. Á.-úst 1901. Undanfarandi viku hefir verið pykt loft og oft regn, ea pó aldrei stórvásgilegt. Afli er nokkur og síld útifyrir.—í Ffiskrúðsfirði og Reyðar- firði er síld mikil, en pó litið um afla. Davíð öatlund, sem um undsn farin &r hefir verið annar eigandi og forstöðumaður Aldarprentsmi ðjunnar í Rvfk, flytur alfarinn hingað til Seyð- isfjarðar nú 1 haust og setur hér upp nýja prentsmiðju. E>að er hraðpressa allstór og vel vönduð. í henni verð- ur Bjarki prentaður framvegis. Helm- ing sinn af Aldarprentsm. hefir öjt- lunn selt séra Lftrusi Halldórssyni frfkirkjupresti, sem áður var meðeig- andi östlunds, en nú er orðinn einka- eigandi að prent3miðjunni. — Ný prentsmiðja er einnig komin upp fi Akureyri, vönduð hraðpressa. Old- ur Björnsson, útgefandi „Bókasafns alpýðu“ er fcrstjóri hennar og er hann nú fluttur til Akureyrar og ætlar að, gefa par út bókasafn sitt framvegis. —Driðja nýja prentsmiðjan verður í haust sett upp & Bíldudal. Dað ger- ir Pétur Þorsteinsson kaupmaður og byrjar par útgáfu ft blaði.1 Djóðvilj- inn er nú fluttur til Bessastaða og Haukur tii Rvíkur, og ft petta nýja blað að koma í peirra stað handa Vestfjörðum. Ritstjórinn verður Dor- steinn Erlingsson. Seyðisfirði, 27. Ág. 1901. Framan af síðastl. viku voru hit- ar miklir, stundum 18 gr. R. f skugga og sunnanfitt, en nú um helgina kom kuldakast með regni og norðanfiít. Um nætur snjóaði í fjall&tinda. Afli er töluverður raeð köflum en ekki stöðugur. „Vesper“, fiskiskúta Sig. kaupm. Jóhansens kom inn f vik- unni og hafði aflað vel. Síld var mikil ft suðurfjörðunum er sfðast fréttist, Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði. Beztur hefir aflinn verið f sumarnorð- ur við Langanes. Kristjftn Jónsson, sem f sumar hefir verið fyrir úfgerð Andr. kaupm. Raamussens í Gunnólfs- vfk, hefir feugið mikinn fisk. Tveir af heimatnönnum ft spftal- anum hafa fengið skarlatssótt, smitt- ast af manni sem úr Borgarfirði kom. Seyðisfirði, 3. Sept. 1901. Síðastliðna viku voru stöðugir norðanstormar og kuldsr, snjóaði flestar nætur f fjallatiodi, en um helgina skifti um og hafa síðan veiið hreinviðri, logn og heitir dagar. ALNAVARA mcb... jgjafberbi Seyðisfirði, 13. Sept. 1901. Sunnanfitt hefir verið undanfar- andi og hlýtt f veðri, en hvass oft og nokkurt regn. Fiskiafli er nú lftill, enda gæftir stopular. Á suðuifjörðum aflast pó »llt af síld. Gufuskip Imslands eru nú hætt veiðum og eitt peirra, „Atl- a8“ lagði ft stað út í fyrradag.— Hvalaveiðum Ellevsons f Mjóafirði er nú og lokið fi pessu hausti.—Bjarki. JamesLindsay Cor. Isabel & Pacific Ave Býr til og verzlar með hus lamþa, tilbúið mál, blikk- og eyr-vöru, gran- ítvöru, stór o. s. frv. Konur á Gimii og í grend- inni býð eg velkomnar f búð mína til að skoða þar stór- kostlegt upplag af álnavöiu, sem eg ætla að selja með ó- trúlega lágu verði fyrir pen- inga út í hönd frá 15. til 23. Október. þi verður hægt að gera reyfarakaup & kjóla- taui, Flannelletts, Léreftum, Cretons, Flaujeli, Canton Flanneli, Boldangí, svuntu- taui o.s.frv. Búðin er troðfull af vörum og af því að meira er ft leið- inni verð eg að rýma til. Munið eftir, að þessi sala stendur að eins yfir í 8 d*ga. Bllkkþokum og vatns- rennum sératakur gaum- ur gefinn. Heirasækið mig sem fyrst og sjftið hvað þið getið keypt margar álnir fyrir dollar. OLE SIMOKSOX, mnlirmeð slnu rýja SeandÍDavían Hotel 718 Mxiir Stebkt. F»Bi 11.00 k dag. G. B. JllIiUS, GIMLI, MAN. Eldur! v Eldur! RAUDA BÚDIN í ELDI $10,000 VIRDI AF VORUM SKEMMDAR AF VATNI. Verða allar að seljast á stuttum tíma, með hvaða verði sem fæst Okkar vörur eru FA.TAEFNI og FATNAÐUR. Núbúuir að ffi inn miklar birgðir af skjólfötum til vetrarins. M. J. Chouinard, 318 Main St. RAUDA BUDIN. 4 t t t I MIKID VILL IWEIRA. þó kaupendur Lögbergs fjölgi nú daglega þá eru auðvitað nokkrir !s- lendingar og ef til vill, fáein íslenzk heimili þar sera blaðið er ekki keypt- Þessum fáu sem ekki kaupa Lögbejg bjóðum vér eftirfylgjandi KOSTABOD. NÝIR KAUPENDUR LÖGBERGS scm senda oss fyrirfram borgun ($2.00) fyrir næsta (15 ) árgang, fá í kaupbætir alt sem eftir er af yfirstandandi árgang og hverja af þessum sögum Lögbergs, scm þeir kjósa sór: ÞOKÖLÝÐUltlNN.656 bls. 50o. virði | RAUÐIR DEMANTAR.554 bls. 50c. virði SÁÐMENNIRNIR.654 bls, 50c. vir« ! HVÍTA HERSVEITIN.......715 bls. 50c. virði PHROSO.......405 bls. 40c. virði | LEIKINN GLÆPAMAÐUR .. .364 bls. 40c. vivði í LEIÐSLU.....317 bls. 80c. virði | Og auk þess hverja aðra af ofannefndum bókum fyrir hálfvirði meðan þær endast. 1 2 9

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.