Lögberg - 17.10.1901, Blaðsíða 4

Lögberg - 17.10.1901, Blaðsíða 4
LÖGBERU, FIMTUDAUINN 17. OKTOBER 1901 LÓGBERG. er írefi <1 tit hvern flmtudae af THE LÖGBERG RINTING & PUBLISHING CO., (ínggilt), nd Cor. Willl m Ave. og Nena Str. Winnipeg, Man. — ICost- ar f2.00 uin árid [* ielandi 6kr.]. Borgist fyrir fram, EinstOk nr. 6c. Pnhli«hed every Thnrsday by THE LÖGÍBERG PHINTING & PUBLISHING CO., flncorporatedj, at Cor WJMnm Ave &. Nena Stn Winnipeg, Man — Subscription price *2.00 per year. payable in ad- vance. Síngle copies 5c. Business Manager: M. Paulson. aUGLYSINGAR: Smá-auglýsingar í oltt skifti 25c fyrir 30 ord eda 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um mánudinn. A stærri auglýsingnm um lengri tíma, afsláttur eflir sainningi. BUSTAD 4-SKIFTI kaupenda verdur ad tilkynna skrifiega óg geta um fyrverandl bústad jafnfram Utanáskripttil afgreidslustofubladsinser: The Logberg Printing & Publishing Co. P.O.Box 1292 Tel 221. Winnipeg,Man. ytanAakxiptttil ritst)ðranB er t Editor Lögberg, F 'O.Box 1292, Winnipeg, Man. -— Samkvæmt landslOgum er nppsfign kanpanda á blatíi Ogild,ntma hannsé skuldlaus, þegar hann seg rnpp.—Ef kanpandi,sem er í skuld vid bladid flytu yfatferium,án þess ad tílkynna heirailaskiptin, þá er ad íyrlr dðmstðlunum áiitin sýnileg sönnumfyrir prettvísum tilgangi. v 1 ..... ——————————— — 17. OKT. 1901 — Sígarettu-ósóminn. Níi & stðari ftiura hefir f>að færst meira en lítið í vðxt, sð drengir ft 8kóla-a!dri reyk ja sfgarettnr, Ofr hefir fiessi bær ekki farið varhluta af J>ví. Forstöðumenn og kennarar í barna skólunum, sem reynt hafa að stemma stigu fyrir f>casum ljóta og skaðlegra ósið drengjanna, standa f f>eirri mein- ing, að sfgarettu reykinpr hafi skað- ]ej;ar veikanir, og eftir J>ví skaðlegri, sem drengirnir eru yngri f>egar f>eir byrja að reykja. Drengirnir verða minnislautir, hugsunarlausir, fthugalausir og dragsst aftur úr jafn- öldrum sínum I skólunum. E>eir geta ekki leyst ætlunarverk sitt af hendi; verða oftast nær latir, eiru- lausir við alt, hirðulausir um sjftlfa si * ogf ómenni. t>að er ekkert fall- ear lýsing |>etts, en hítn er sjálfsagt rétt, svo drengir, sem leggja f>að í vana sinn að teykja sígarettur, geta fttt hér kost ft að sjft sjftifa sig f spefjli off hvað úr peim verður pegar f>eir nft fullorðinsaldri, ef sfgarett- urnar verða ekki búnar að íullkomna verk sitt ft f>eim ftður. t>að er fieira, sem stgarettur koma til leiðar en að gera drergina beimska og ómenni; pær leiða drengi oft og tfðum til órftðvendni. Dreng- ir, sem reykja sfgarettur, eiga helzt aldrei neitt, pví pað lítið, sem f>eim innheimtist, gengur fyrir f>otta góð • gæti og hrekkur ekki til. t>egar svo ekkert er til að reykja og ekkert til að kaupa fyrir, J>ft leiðast drengirnir út f smft[>jófnað, sem sfðarmeir getur leitt til s*t6i J>jófnaðar. Sfgarettu reykingar leiða til drykkjuskrptr og paningaspils, og J>ær leiða að sjftlf- sögðu til ósannsögli við foreldrana þegar farið er að gera grein fyrir hvernig peningunum sé varið, hvai drengirnir hafi alið manninn og hvað f>eir hafi aðhafst f>egar f>eir eru að heiman. Drengir, sem reykja sígar- ettur, geta pannig nokkurn veginn fengið að vita fyrirfram forlög sfn. Eftirtektavert er f>að og jafnframt eðlilegt, að eftir f>vf, sem ofar dregur f skólunuro, eru færri drengir, sem reykja sfgarettur. I>ið er eðlilegt, vegna f>ess, að drengir, sem byrja & að reykja f>egar f>eir eru litlir og neðarlega I barnaskólunum, detta smámsaman úr sögunni og komast aldrei upp í efri bekkina; og f>að er eftirtektavert og raunalegt til f>ess að hugsa fyrir vini og vandamenn f>essara veslings drengja, sem sfgar- etturnar eru búnar að eyðileggja, að sjft pft verða eftiibftta jafnaldra sinna f öílu, og vita fyrirfram, af dæmum annarra, hvað fyrir f>eim liggur ft fullorðinsftrunum. Fréttaritari blaðsins Tribune hér 1 bænum hefir nýlega fttt tal við flesta forstöðumenn og kennara barnaskól- anua hér um mál petta, og flytur á- gríp af ftliti f>eirra síðastliðinn laug- ardag. Vér setjum hér |>að, sem Mr. Schofield, forstöðumaður Collegiate- skólans, segir viðvíkjandi sígarettu plftgunni. „í>að er einlægt ftlit mitt“, sagði Mr. Schofield, „að sfgarettumftlið só mjög pyðingarmikið4 og að foreldrar drengia f>eirra hér í bænum, sem vanist hafa ft ósið þennan, ættu taf- arlaust að taka f>að til alvarlegrar meðferðar. Óaiður f>essi færist óðum f vöxt á meðal 8 til 10 ftra gamalla drengja. Hver einasti maður, sem ura götur bæjarins gengur, getur séð f>etta. Fyrir eitthvað f>remur ftrum var reynt með samtökum að fyrir- byggja sfgarettu reyking, og uiét er nær &ð halda að pað hafi haft f>ó nokkura pýðingu. Siðan hefir ósið- urinn komið upp að n/ju, og & allra sfðustu tfmum ber voðalega mikið á honnm. l>að er eitt atriði í pessu sambandi, sem mikla ftheizlu vertur að leggja á, og f>að er petta. Hvaða helzt aðferð, sem viðtekin kann að verða til f>ess að fyrirbyggja sfgar- ettu-ósiðinn, f>ft ætti slfkt aðallega &ð koma frft foreldrunum. I>ó /élag só myndað til f>ess að fyrirbyggja sfgar- ettu-brúkuD, f>ft getur slíkt ekki kom- ið »ð fullum notum; alt, sem f>að gæti gert, væri að lftta fofeldrana vita um f>að, að synir peirra reyktu sfgarettur. Samskonar skyldur hvíla á kennurum barnsskólanna. Kenn- arinnn eins og foreldrarnir, hefir stjó.n ft drengjunum einungis nokk- urar klukkustundir úr deginum, og f>á tíma ber ekkert p&ð fyrir augu hans, sem gefur honum tilefui t’l pess að taka mftlið til meðferðar. Álit mitt er, að foreldrunum sé aðal- lega ura að kenua, að drengirnir hafa vanist ft ósið pennan. l>að ætti ekki af leyfa drengjum að flækjast úti soint ft kveldin eins og vlða er gert hér í bænum. Á kveldin, þegar drengir eru úti með fé'.ögum sínum, læra peir að reykja sfgarettur, og eftir að f>eir einu sinni hafa byrjað ft pessu, kemur löngunin til að halda J>vl ftfram. Enginn veit, hvað dreng- ir aPhafast pegar þeir eru úti ft kveldin, og f>egar loksins f>eir koma heim, allir brosandi, pft grunar for- eldrana [>að sfzt, að f>eir hafi verið að reykja sfgarettur. IÞegar svo drengirnir sjá, að fyrsta sígarettu- brúkunin komst ekki npp, f>ft halda peir áfraro pangað til [>etta er orðinn vani, sem f>eir ekki geta lagt af. I>að eru yoosir staðir, sem drcngir koma saman á og læra &ð reykja; leikhúsin, til dæmis. Foreldrarnir leggja ekki dreDgjum til penÍDga til f>ess að fara ft leikhúsin, og myndu í flestum til- fellum banna peim að fara þangað. Flesta drengi iangar til að heyra hljóðfæraslfttt, og sjá bvað er ft ferð- inni. l>egar leikið er, pá safnast drengir saman við leikhúsdyrnar til pess að heyra hljóðfærasláttinn. l>ar læra f>eir að reykja sfgarettur. Hock- ey-leikja húsin eru að miklu leyti or- sök í pví, að svo margir drengir læra að reykja sígarettur. Auk pess eru margir aðrir staðir, sem drengir læra að ,púa‘ á.“ Tilraun er verið að gera til f>ess að fft löggjöf gegn ósið þessum, sem fullkomnar sannanir eru fengnar fyr- ir, að hefir skaðvæni og eyðilegging 1 för með sér. Tilgangurinn er <tð láta pað varða miklum fjárútlátum eða fangolsi að selja eða gefa drengjum innan fttjftn ftra sígarettur eða nokk- uð [>að, sem notað er við tilbúning sígaretta. Og, að allir drengir inn- an fttjftn ftra, sem sjftst reykja á göt- unum eða hvar annars staðar, sem er, utan heimi’is skuli takast fsstir og lfttnir sæta fjárútlátum eða fangelsis- vist. Mr.'D. Mclntyre, forstöðumaður barnaQkólann 1 Winoipeg, álítur, að sfgarettu-Iöggjöf geti aldrei komið að tilætluðum notum. Aldurstak- markið er bundið við fttján ára aldur, og mundi yngri drengjum ekki verða ikotaskuld úr f>ví að fá sígarettur hjá hinum eldri. „Aðal-meðalið við f>essu“, segir Mr. Mclntyre, „eins og öðru Hllu, sem ungum drengjum stendur hætta af, er bætt heiœilislíf og Dæmari skyldutilfinning foreldr- anna fyrir uppeldi drengjanna. Mönn- um getur eigi annað en ógnað hvað mikill fjöldi drengja er á ferðinni um göturnar á kveldin, par sem peir læra ekkert nema ilt eitt. Ef unt væri að láta foreidrana skilja til hvers sú mentun getur leitt, sem drengjum veitist úti á götunum á kveldin, pá mundu peir (foreldrarnir leggja.meira kapp ft að veita drengjunum skemtun og vinnu f heimahúsum. Því fyrri, sem hin ymsu félög, sem eru að reyna að ganga drengjunum í foreldrastað, sannfærast um hvað ómögulegt slfkt er, og beita öllum fthtifum sfnum f pes8 stað til f>e*s að brýna skyldu- rækni fyrir foreldrunum, pví betra fyrir alt 'bygðarlagið. Við skulum fft löggjöf, sem bannar sígarettu- ósómanD, ef mögulegt er, en minn- umst pess jafnframt, að löggjöf bæg- ir ekki frft drengjunum öllu pví ills, sem f>eir eru í hættu fyrir.“ Vér vildum gjarnan hlynna að pvl á allan mögulegan hftit, að sígar- eltu-brúkun útbreiddist ekki ft meðal íslenzku drengjanna meira en orðið er, og helzt, &ð peir hættu að reykja, sem fallið hafa niður í pann skaðlega ósið, og skulum vér með Snægju leyfa peim &ðgang að dftlkum Lög- bergs, sem um málið vilja rit&. l>að leikur enginn vafi f>ví, að eins og peir Schofield og Mclntyre segja, eru foi- eldrarnir peir einu, sem við petta geta rftðið; en á ýmsan hátt er hugsaulegt að leggja foreldrunum lið bæði með viturlegum bendÍDgum um uppeldi litlu drengjanna, með fallegu eftir- dæmi ungu piltanna, og á ýmsan ann&n bfttt. Öll tóbaks-reyking og tóbaks- brúkun yfir höfuð er óholl fyrir unglÍDga, pó pað só viðurkent, að sfgaretturnar séu óhollastar. Og tó- baksbiúkun hættir ekki að vera manninum skaðleg pó hann sé kom- inn yfir átjftn ftra aldur. öll tóbaks- brúkun er skaðleg manninum pangað til hann er fullproskaður, og mikil tóbaksbrúkuu er æfinlega óholl og skaðleg. Herleiðing: Miss Stone. Fyrir uokkru sfðan náðu stiga- menn í Mccddonfu Bandaríkja trú-, boða, sem er kvenroaður og heitir Eilen Stone. Stigamennirnir bjóð- ast til að skila stúlkunni aftur alls ómeiddri ef sér só borgað 1110,000 f lausnargjald. Menn vita ekki með vissu hvar stigamannaflokkur pessi hef&t við, en grunur lék ft J>ví, &ð að- setur peirrs væri ft fjalli nokkuru, og var pví nýlega safnað liði umhverfis fjallið í pví skyni að neyða pá til pess að gefast upp eða að minsta kosti lftta stúlkuna lausa. l>eir ákvftð'i, að ef stúlkan ætti &ð komast llfandi úr höudum psirra, pá yrði lausnargjald- ið að vera komið fyrir 8. f>. m ; en svo lengdu peir tfmann eitthvað lítið eitt pegar peir sftu, að féð fékst ekki innan hins ákveðna tíma. Sutiflir halda, að stigamenu peir, ■em nftðu Elleu Stone, séu einungis verkfæri 1 höodum Bulgarfu-stjórn- arinnar, sam M cedonia heyrir undir, í peim tilgangi að spilla fyrir sam- komulaginu á milli Tyrklands og Bandaríkjanns. Samkvæmt Bsrlín- ar-samningnum er Buigaría að vissu leyti óhftð ríki, sem hefir fullkomið löggjafarvald og annast afn eigiu lög- reglumíl, en viðurkennir Tyrkja sol- dftn að nafninu til sem hið æðsta vald og borgar houum ftrlegar tekjur úr rfkissjóði. Norðurálfu stórveldiu hafa ftbyrgst Búlgarfumönnum sjftlf- stjórn pessa, og gegn þeirri ábyrgð ftskilja pau sér heimild til pess að rftða hver só æðsti pjóðhöfðingi 1 Bölgaríu. Þannig er pað, að skær- ust Bindaríkjamenn 1 leikinn, f>i ættu peir eiginlega aðganginn að Tyrkjum og með J>vi mftti v»ri sam- komulaginu ft milli peirra hætta búin. Aðrir halda pví fram, að nefnd manua, sem stendur fyrir uppreistar- hreyfing í Micedoniu, sé völd að verki pessu, og tilgangurinn só sft að fft á þennan hfttt saman fé í parfir uppreistarinnar. l>essu til staðfest. ingar er bent á J>að, að stigamenn ráðist vanalega ft menn í fjsll-lend- inu, og séu pft vanalega fáir í hóp undir forustu einhvers alpekts stiga- mannaforingja, en ekki fjöldi vopn- aðra manna eins og I pessu tilfelli. l>að pykir einnig grunsamt, hefði hér verið um rétta og slétta stigamenn að ræða^jsð EileD Stono var tekin, en öllum öðrum sleptj sem með voru 1 Eerðinni. Stigameun taka vaualega karlmenn, og J>á ríka. t>etta er víst í fyrsta skifti sem trúboði hefir verið tekinn 1 lauanargjaldsskyni f Tyrkja- löndunum í Norðurálfunni. Þeir, sem réðu pví, &ð stúlka J>ossi var hertekin, hafa auðsjianfega vitað, að hún var f þjónustu Banda- ríkja trúboðsfólagsins, og pá auðvitað jafnframt, að lausnargjaldið mundi fftst. Hinn 8. p. m., pegar upphæð- in átti að greiðast, var fullur helm- ingur fjárins fenginn í frjálsum sam- skotum. t>á var tfminn lengdur, vogna pes3 að pi’í mfttti ganga, setn viass, að Bdndaríkjapjóðin mnndi frelsa etúlkuna pó pað drægist. Lausnargjaldið fyrir stúlkuna varð að fást 1 frjálsum samskotum. Bandarfkja stjórnin hafir nftttúrlega okki rftð ft fé til slíkra útgj&lda, og pó svo væri, pá muödi sffkt valda ó. ftnægju ekki svo fárra, sem ftlíta pað litlu skifta hvaða útreið stúlkan fær. Nú er upphsaðin öll fengin eftir pvf sem blöðin segja. Árið 1891 hertóku tyrkneskir btigamenn fjóra i>jóðverja og settu upp 8200,000 til pess að lftta pá lausa. Stjórn Þýzkalauda neyddi Tyrki pft til J>ess »ð leggja fram lausnargjald- iö og mönnunum var slept. En Bindaríkja-'itjórnin hefir sjálf neitað að bera ftbyrgð ft ólöglegu drftpi út- 22 megin við horn frá borSi gjaldkerans, og var að færa inn í bók yfir útlend viðskifti. Gjaldkerinn taldi peningana hjá sór, og þeir stóðu heima. Hann gekk fram í fremra herbergiS og safc þar dálítla stund að lesa í Now York blaði. Maður kom inn með eitt hundrað dollara ávísun og bað um stóra bankaseðla fyrir hana Gjaldkerinn lét hann fá tvo fimmfcíu dollara seðla, og taldi um leið, eins og ósjálfrátt, peningana í skúflfunni. Hann loifc yfir íniðanD, sem hann hafði gert upp reikninginn á. Lausu peningarnir voru eitfc hundrað og fimm dollurum minni eD þegar hann hafði talið þá rétt l ður, Hjartað sló hraðara í brjósti hans, og hann taldi aftur penir.gana með skjálfandi hendi. það vantaði fimm dollara. Eg gæti skrifað all-langt mtl um það, hvað hreyfði sér í huga vinar vors næstu fimm míaúturnar, og mér finsfc ekki nema eðlilegt, að hann hafi meðal annars hugsað um það að eiga von á ákúrum ef ekki grun, og að hafa verið látinn borga nærri því tvö hundruð dollara úr s'num eigin vasa, sem ekki er svo lítil upphæð fyrir mann, sem vann fyrir vissum launum, og á öllu sínu þurfti að halda. Hann gekk fyrir hornið á borðinu, og fcylti sér þar upp á háan stól. „Heyrðu, Karl,“ sagði hann,—drengurinn leifc upp spyrjandi—„gætir þú ekki látið mig fá hjá þér fimm dollara, og úfcfc þá hjá mér um tíma?“ Munnur drengsins kiptist til, og það var ekki 31 —meiri en hún er, þá vildi eg ekki skrifa nafn mitt á bankaávísan þína.“ Og fyrverandi gjald- kerinn reif samanbrotna pappfrsblaðið í tveat og fieygði því ft eldinn, og svo ýfcti hann stólnum til hliðar og hjó sig til að fara út úr stofunni. Gamli maðurinn stóð á fætur og hélt upp hendinni. „Biddu við,“ sagði haun, og það var eitthvað það í látbragði haus, sem dróg úr ofsa unga mannsins, „Bíddu við, og lofaðu mér að tala úfc. það hefir verið farið illa með þig, eg kannast við það. þú hefir liðið mikið fyrir það. það er mikið satt í þvf, sem þú segir. Eg hef ge’t þór rangt til, og það hryggir mig mjög mikið. Eg vil fá að bæta þér fyrir það að svo miklu leyfci, sem í mínu valdi stendur. Eg er nú orðinn gamall mað- ur, og eg veit, að sumum hefir þófct eg talsvert harðlirjósta. Vert þú nú ekki meira harðbrjósta en eg; og minstu þess, að liefðir þú ekki haldið vissurn hlutum leyndum, þá hefóir þú ekki þurft að missa stöðu þína. En ekki er eg samt að brígsla þér um þetta—það ætti eg ðlluin mönnum síður að gera undir kringumstæðunum. Eg veit ekki hvernig farið hefði, ef eg hefði þá vitað það, sem eg veit nú. Eins og nú er komið erum við, eg og drengurinn minn, góðir vinir, og með guðs hjálp vona eg, að framhald verði á því. Honum þótti eg vei a harður við sig, og eg get nú séð, að eg var það. þetta ólán hefir reynt mig dálítið—rneira kannske 26 annað skifti mættust þau einu sinni á förnum vegi. þá horfði hann beinfc framan í hana, en hún sýndi þess engan vott, að hún kannaðist við hann. Æfi fyrverandi gjaldkerans hafði stórum breyzt, og hann tók sér það nær en kannske var ástæða til að gera. þegar sagan um burtrekstur hans úr bankanum barst út, þi fanst allmörgum vinum hans hafa verið farið illa með hann, og sýndu honum ýms vináttu merki; en tiltinningar hans höfðu meiðst svo stórkostlega, að þó hann hrindi vinum sfnum ekki knnnske beinlínis frá sér, þft gaf hann þeim engan gaum, s?in, þegar til lengdar iætur, þýðir eitt og hið sama; enda gat ekki verið um mikið félagslíf að tala þegar tekjur hans voru svo lifclar, að hann varð að búa við liGf- gerðan skort, og kom auk þess svo þreyttur heim úr vinnunni á kveldin, nð hann varð feginn að fara í rúmið klukkan níu. En það versta var enn fyiir höndutn. Móðir fyrverandi gjaldkerans var aðnl hnggunin hans. Hún hafði ótakmarkað traust ft honum. Hið eina, sem farið hafði þeirra á milli við burtrekstur hans úr bankanum, var það, sem hann liafði sagt henni; hún spurði hann ein- ungis, hvort hann hefði það á tilfinningunni, að hann hefði aðhafst nokkuð sem virðingu hans væri ósamboðið, og hann svaraði því neitandi. Hún vafði hann að sér og kysti hann, og svo var búið. Og samt var henni alt þetta þungbært og stöðugj;

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.