Lögberg


Lögberg - 17.10.1901, Qupperneq 7

Lögberg - 17.10.1901, Qupperneq 7
LOGBERG, FIMTUDAGINN 17 OKTOBER 1901 7 Hverjar ervi orsakir til anarkismus? [Það er t.il mismunandi anarkismus. Anarkismus, sem hér ræðir um, er sérstaklega sá, sem hefir það mark- mið að drepa þjóðhöfðingja.] t>að er naumast að undra, þótt srona spurnintr sé borin upp f>ar, an- arkismur er sjfikdómnr & pjóðlikam- anum, sem þarf að læknast, o«r pvt er svo varið með þ& meinsemd eins 0£> aðrar meinsemdir, sem parf að upp- ræta, að pað er nauðsyalegt að pera sér ljósa grein fyrir, hver só orsökin, pví án pess er naumast ætlandi til, að bót verði ráðin. E>að er líka nauðsynlegt að vita orsökina, svo maður fái ekki falskar hugmyndir um pað, pví pað er stundum alt eins skað- let>t að vita rangt, eins og pað að vita ekki neitt. Mönnum er lika svo gjarnt að slá föstu, að þetta eða hitt só á þennan eða hinn veg, án pess að hygtíja að, hvort slíkt sé á rökum bygt eða ekki. Þannig er ssgt, að einn af vorum skólagengnu mönnum hafi gefið pá skýring, að anarkistar hefðu sósialismus eins og fleyg til að kljfifa sér veg, og er naumast hægt að skilja petta á annan veg en þann, að sósialismus framleiði anarkismus. Að líkindum hefir pessi maður ekki hugsað neitt um málið sjálfur—pví það er lltt skiljanlegt, að pað só mögulegt, að elta pað svo, að komist verði að sltkri niðurstöðu—heldur hefir hann heyrt eða lesið slíka stað- hæfing, og i hugsunarleysi pótt hfin sennileg. t>að er 1 rauninni ftlls ekki hyggilegt að gera staðbæfingar um þau málefni, sem manni eru lftt eða ekkert kunnug, enda pótt maður hafi heyrt eða lesið einhverja órökstudda setning um þau, sem ef til vill hefir verið slengt fit I einhverju sérstöku eða pá í alls engu augnamiði. Eg hygg til dæmis, að við mundura hlæja að peim manni, eða máske aumkast yfir hann, sem færi að fræða okkur um ls!and og íslendinga, og hefði ekki aðra þekking á peim málefnum en pá, sem hann hefði fengið fir ferða- eögu Blefkins. En það lítur út fyrir að blefkinsk pekking sé of almenn. Engum manni dettur I hug að neita pví, að anarkismus só pólitísk hreyfing, og er pá ekkert spursmál um pað, að ef vér tetlum oss að leita að orsökunum, pá hljótum vér að líta á hið pólitiska ástand i þeim rikjum eða lönduro, sem anarkismus proskast í, og bera pað svo saman við ástandið i þeim löndum, sem anarkismus er ekki til í eða ber lítið á. Ef vér skoð- um petta gaumgæfilega og tökum jafnframt til greina aðrar kringum- stæður pjóðanna, svo sem mentun og frelsishreyfingar, pá að öllum líkind- um munum vér komast að réttri nið- urstöðu. Vér skulum pá fyrst athuga á- standið hjá peim pjóðum, sem anark- ismus er á bæsta stigi hjá, og verður pá Italla fyrst fyrir oss. Næstum alla síðastliðna öld hafa frelsishreyfingar átt sér stað á ítaliu, og á sama tíma voðaleg barðstjóru, *ð mlnsta kosti alt fram að 1800. Ferdiuai d 2. kon- ungur á Sikiley og Nspoli, og sem kallaður var „Bomber'1 fyrir pað hann lét skjóta pegna sfna á strætum fiti, var grimmasti harðstjóri, og lét setja menn í fangelsi íyrir litlar og stund- um eugar sakir. Faugelsin á Suður ítaliu, en pó sérstaklega á Napolí, á hans dögum voru p&u verstu, sem til voiu á þeirn tímum. Þjóðin hafði mikla frelsisprá, og sá engan veg tii að losna fir prældómsböndunum nema með pvi eina móti að steypa harð Stjóranum fir völdum. I>að ríkti a\- mmt hatur gegn stjórninni eins og bar ljósan vott pegar Garibaldi fór með flokk sinn um Ítalíu 1800. Á pessum tímum mynduðust. tvö póli- ti*k félög, sem i sjálfu sér voru ekki annað en anarkistafó.'ög, Mafia-félagið á Sikiley og Camarra-félagið á Na- polí. Það er eftirtektavort, að pessi félög myndast einmitt á peim t'ma, þegar harðatjórnin stóð sem hæst á ítalfu, og líka einmitt í þeim ríkjum á Ítalíu, par sero harðstjórnin var mest. Eftir pað að Ferdinand dó og bfiið var að reka son hans Franz 2. frá völdum, og Victor Emanfiel var orðinn konungur á Ítalíu, linaðist dá- lítið á prældómaböt dunum, enda bar strax minna á anarkista félöguntim. Eo nfi af ur í reinni tíð virðist jsfn- vel h&fa verið hert á böndunum aftur, og á sama tíma ber líka fult svo mik- ið á anarkiimus. Ofan á þetta póli- tíska á'igkoroulsg bættist, að pjóðin var og er á lágu mentastigi. Hfin finnur ttl harðstjórnarinnar; hfin hefir orðið þesa vör, að böndin hafa losnað pegar harðstjórunum hefir verið velt ór valda-sessinum; «g þar, sera pjóð- in er á lágu mentastigi, sér hfin pann veginn greiðaatan til að losast, sem æsingamennirnir benda henni á. Vér hljótum því að komast að pe8sari niðurstöðu viðvfkjandi Ítalíu: pjóðin hefir verið kfiguð af harðstjórn; hfin hsfir mjög sterka frelsisprá, sem hfin hefir verið að berjast fyrir í heila öid, og hfin er á mjög lágu menning- arstigi. áfleiðing: anarkismus. Næst skulum vér athuga fistand- ið á Rfisslandi, og parf ekki að eyða mörgura orðum um það; pað er mjög sro svipað og á Ítalíu, ef til vill enn meiri harðstjórn, og afleiðingin er lfka hin sama. Mismunurinn er að- eins sá, að, af pví Rfissland er strjál- bygðara, og par eru erfiðari samgöng- ur heldur en á Italíu, þá ber máske minna par á anarkismus. I>ótt lynd- iseinkunnir ítala og Rfissa séu næata ólíkar, pá sjáum vér, að hinar sömu orsakir fraraleiða hinar söinu afleið- ingar. Anarkismus sprettur npp af hinum sömu rótura, hvort heldur pað er suður á ít&lfu eða norður á Rfiss- landi. Ef vér svo snúum athygli vorri yfir til t>j óðverja, pá verðum vér var- ir við alt annað ásigkomulag, og lfka alt aðrar afleiðingar. Hjá E>jóðverj- um líkt og hjá ítölum hafa verið sf- feldar frelsishreyfingar um langan undanfarandi tfma. En þær hreyfing- ar hafa verið alt öðruvfsi en frelsis- hreyfingar ít«la. Þær réttarbætur, sem ítslir hafa fengið, hafa aðeins fengist sem afleiðing af pví, að kon- ungsættinni af Sikiley og Napolí var hrundið frá völdum. Réttarbætur pær, sem t>jóðverjar hafa fengið, hafa fengist með löggjöf; og pótt baráttan h&fi stundum verið hörð, pá hefir stjórninni pó oft litist það bezta ráð- ið að slaka til. Mentunin er lfka á háu stigi, og pótt hún sé kannske meiri hjá hinum æ^ri stéttum pjóðar- innar, þá eru líka meðal alþýðunnar fjöldi af hámentuðuio mönnum. Á Þjóðverjalandi verður naumast vart við anarkismus. Æsingamenn til hryðjuverka hafa aldrei náð par neinu verulegu tangarhaldi á hugum manna, vegna pess, að pjóðin stendur á svo háu menningarstigi, að hfin kýs held- ur að fylgja þeim leiðtogum, sem rök- styðja skoðanir sfnar. E>að er vert að geta pess f pessu sambandi, að hjá Þjóðverjum eru miklar verkamanna- hrevfing&r, og sósialismus hefir blómg- ast. par mikið, og má næstum þvf segja, að Þjóðverjaland sé vagga sósialista. Vér hljótum pá að komast að þessari niðurstöðu gagnvart Þjóð vorjum: Frelsishreyfingar miklar, pjóðin á báu menningarstigi, stjórn- in slakar oft til með réttarbætur. Af- leiðing: enginn anarkismus, en sósial ismu.B og verkamannasamtök mikil. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um ástandið hjá Norðmönnum, Svíum og Dönum. Þótt frelai Norð- manna hafi verið töluvert takmark&ð af stjórnarinnar hálfu, pá er hjá þess um pjóðum engin harðstjórn líkt og á sér stað hjá Rfissum eða ítölum, og pessar pjóðir eru á töluvert háu ment- unarstigi. Hjá pessum pjóðum hefir sósialismus náð mikilli hylli, en við an&rkhmus hefir ekki orðið vart. Vér hljótum pá að komast að possari niðurstöðu viðvfkjandi sfðast- nefndum pjóðum: Engin harðstjórn frá hálfu stjórnarianar, þjóðirnar á háu menningarstigi, sósialista hug myndin náð mikilli hylli. AílÁðing: enginn anarkismus. Þvf næst skulum vér athuga ft- standið í Austurríki og Ungverja- landi (Austria Hungary). Þar verð- urtöluiert erfiðara að komast að hinni réttu n’ðurstöðu. Stjórnarfar- ið par virðist vera á nokkurri ringul- reið (chaos). Samt hljótum vér að taka eftir pví, að par er ekki önnur . eins harðstjórn eios og á Rfisslandi j eða Italtu, og jofnfrarot verðum vér ekki varir við ann&n e:.ns annrkis nus. Frelsishreyfiugarnar h-.fa ekki verið miklar, og mentun á fremur lágu stigi nema ef vera skildi t peim fylkj- um, sem l’ggja næst Þýzkalsudi, eDda er anarkismus minni par en í suður- fylkjunum, en aftur á móti verðum vér töluvert varir við sósialismus. Um Spán eða Portfigal er ekkj að tsla, pvf frelsishreyfiugar hafa ver- ið par svo litlar. R&nnsóknarréttur- inn kæfði allar slfkar tilr&unir. Fiestum mun kunnugt, að stjórn- arfar Breta hefir á síðustu tímum ver- ið frjálslegra en annarstað&r í Norður- álfunni, þjóðiu stendur á háu menn- ingarstigi, enda bor lftið á anarkis um par nfi orðið. Fæstum mun pó detta f hug að bera á móti því, að pað hafi verið roikið af anarkismus á 16. og 17. öldinni, en eftir þvf sem þjóðfrelsið óx að sama skapi pverraði hann. Nú á ttmum verður naumast vart við anarkismus á Englandi nema hjá þeim ótlendingum, sern ekki h&fa átt friðland á meginlandi Noruurálf- unnar fyrir sfnar pólitfaku skoðanir. Og æsingaræður, sem pessir anarkist- ar hafa haldiö á Englandi, hafa ekki verið gegn stjórn Breta heldur gegn stjórnendum þeirra rfkja, er peir urðu að fl/ja úr. Aftur k móti hefir nfi á síðari árum sósiali -mus fest æ dýpri og dýpri rætur hjá þjóðÍDni. Niðurstaðan verður pá þetta: Mikið pjóðfrelsi, mentun á háu stigi. Af- leiðing: enginn anarkismus. StjórnarbyltÍDgin mikla á Frakk- landi var ekkert annað en anarkis- mus, og alveg eðíileg afl-.nðing af harðstjórn Lfiðvfks 14., og hófiausu svalli og stjórnleysi Lfiðvfks 15. Þóti töluvert beri par á anarkismus enn pá, pá hefir hann pó farið minkandi eftir pví sem frelsið hefir aukist. Á Svisslandi er eitthvert hið frjálsasta stjórnarfyrirkomulag á meginlandi Evrópu, og verfur p&r naurosst vart við anarkismus. Sfi skoðun, að anarkismus sé »f- leiðing af sósialismus, cða með öðrum orðum, að fyrst verði roaður sósialisti og svo anarkisti, virðist pvf vera grip- in í lausu lofti. Ef sfi skoðun hefði við nokkur rök að styðjvst, pá að sjálfsögðu ætti anarkismus að vera mestur þar, sem sósialismus hefir náð mestum viðgangi. Eftir pvf ætti, t. d. Nýja Sjáland að vera vermireitur fyrir anarkismus. Það er kunnugra en frá purfi að segja, sð hvergi í heimi er sósialismus á hærra stigi en par, og hvergi I heimi líður almenn- ingi betur en p&r, og hvergi f heimi ber minna á anarkismus en einmitt par. í þ&ð beila tekið pá höfum vér komist að pessari niðurstöðu: 1. Að anarkismu3 próast bezt hjá þeim pjóðum, sem hafa frelsisprfi, en böa við harðstjórn, og eru á lágu mennipgarstigi; og eftir pví, sem harðstjórciu er roeiri og mentunin minni, pvf i.iairi anarkismus. 2. Að hjá þeim pjóðum, sem bfia við nokki i uvegiun frjálst stjórnar- fyrirkomubg og, sem oru á sæmilega háu pekkingarstigi, ber lítið á anar- kismus, og eftir pví sem stjóruin er frjálslyud&ri og þjóðin mentaðri, pví lausari er hfiu við hann. En vér böfum einnig gert pá uppgötvun, að pau öfl, sem fiamleiða anarkismus, n. 1. harðstjórn og roent- unarleysi, eru öflin sem hindra sCsial- ismus, og að pau öfl, sem framleiða sósialismus, n. 1. frelsi og mentun, er bezta vernd gegn anarkisrous. Siðau McKinley var drepinn hef- ir töluvt rt verið rætt og ritað um pað, hver aðferð væri heppilegust til að fitrýma pcssari meinsemd, Margir hsfa látið á sér skilja, að b'zta meðal- ið mundi vera það að ofsækja anark ista par til þeir væru upprættir. Þessi aðferð hefir mislukkast á rr eginlandi Evrópu, t d. á Rfisslandi, og parf pó he'd eg ekki að bera rfissnesku lög- reglunni á b'ýn, að hfin sé of misk- ucnarsöm eða láti sitt eftir l'ggja f slíkutn málum. Það getur auðvit&ð átt. rér stað, að sósia isti verði að anarki:-tr, en siíkt er ekki oðiileg breytipróui ; og ef vér verðum vaiir við slfkt, eða það, að anarkismu8 sé ð fara í vöxt hjá einhverri þjóð, pá miinum vér finna orsökina f stjórnarfari hiouar sömu pjóðar. Þessi grein er orðin nokkuð löng, og ætla eg pví ekki í þetta sion »ð minnast neitt á Araerfku f sambandi við petta mál. Ef til vill geri eg pað sfðar. Stephen Thorson. HKYRNARLEYSI lœknast ekbt við inn»pýtinK«r eða þesskonnr, því það nær ekki f upptökin, Það e<r að eins eitt, sem iæknar heyrnarl ’ysi, og það er meðsl er verkar á alla likamsbyggiagana. Það stafar éJ æsing f slímhimnunnm er ollir bélgu í eyrnapipunum. Þegar þ»r bólgna kemur suða fyiir eyrun eða h«yrnin f6rl ast. og ef þær lokast þá fer heyrnin. öé ekki h**t að lækna það sem orsakar ból|- una og plpunum komlð í samt lng, (>á fæst heyrnin ekki aft*r. Níu af tlu slikum tilfellum orsakast af Catarrh,. Yér skulum gefa $109 fyrir hvert eiu- asta heyrnarleysls tilfelli (er stafar af Catarrh, sem HALL’S CATARRH CUHE læknar ekki. Skrifið eftir hæklipgl. P. J, Cheney & Cð,, Toledo, O. Selt i lyfjabúðum á 75«. Hall’a f’&mily Pills eru bsitar. JOHN W. LORD. Yátrygiiíug, lán. FnstclKuavereluii. % Viljiö hér selja eða kaupa fasteign bænum, þá flnnfð mfg Y skrífstofu minni ~212 Mclntyre Block., Eg skal I 6llu lfto eftir hagsmunum yð&r. 80 ára reynsla, Mr Th, Oddson hefur æflnlega ftnægju af að ekrafa um .buslness” viö landa sina, Þér meglð snúa yður til hans, JOHN W. LORD, 212 Mclntyre Block, Wlnnipeg. FOTOGRAFS! FOTOGRAFS! FOTOGRAFS! Eg ábyrgist að gera yður ánægð. Cor. Maín Street & Pacific Ave JlfcJÍfc.»lkAfc.JÍIcJðcJ*fc.J«i.AkJto.Ak.Jfc.fc JMlSS BaIN’SÍ í lilliuery : Fallegir puntaðir turbans j' $ Ifyrir $2.00 W (É Stévir svartir flöjelshattar | fyrir $3.50 b * Sailors hattar á......7fc. hver “ hattar endurpuntaðir moð gamla fí puntinu ef þarf. k 454 Main Str, jt STANDARD og fleiri Sanma- með ýmsu verði af ýmsum teg- undum fyrir Vjelar $25.00 og þar yfir Við höfum fengið hr, C. JOHNSON til að líto eftir saumavéladeildinni. Turner’s Music House, Cor. Portage Ave. & Carry St., Wii)r\ipeg. Anyone sonding a sketcb and deacription may qnlckly ascertaln our opinion free whether an lnventton is probably patentable. Communica tiona at.rictly conödentlal. Handbook on Patents (Bent Trco. "'ldest agenoy for securiníM^atents. Patents <akcn throMcb Munn & Co. receiye tperial notlce, withour ciiarge, intbe Sclentific Rmcrican. A handsomelv illustrated weeklv. Larflrest cir- SÉRSTOK SALA I TVÆR VIKUR Saumavélav raeð þrtmnr skfiffum Vprk- f»ri sem tilheyva. ðil fir uicleel plated stáli, ábyrgnt £ 10 ár...$25 00 SérUga vðnduð Drophead Sftumavél fyr- ir aðeirMI.....................$30.00 National Saumavéla-fél. býr þ*er til og ábyrgist. Við kaupum heil vagnhlðss og seljum því ódýrt. THE BRYAN SUPPLY C0. 2t2 Notre Dame avenue WlNNIPF.G, He ildsöluagentar fyrir Wlieeler 4 IVtPeii Sauiiiavétnr CAVEATS, TRADE MARKS, COPYRICHT8 AND DESICNS. Send yonr hnainess direct to Washington, saves time, costs less, hetter service. My offlcs cloðð to U. 8. Patcnt Offlcð. FREE prelimin- ary ðxaminationa m&dð. Atty's iee not due untll patent il tðcurtd. PERSONAL ATTENTION OIVEN—19 YEAR8 ACTUAL EXPERIENCE. Book “How to obt&In Fstðats." ðtc., tent frðð. P&tðnts procured tlu ough E. G Slggerð rðceive apðci&l notice, without chargð, in the INVENTBVE ACE .....'y—Elevc ERS illuatr&tðd monthly—Elcventh year—temt, $1. & year Late of C. A. Snow & Co. 913 F St., N. W., jWASHINGTCN, D. C. SEYMODR HOSSG Markat Square, Winnipeg, Eitt &f beatu veitinghhilBum bœjarins Máltíöir leldar á 2ð centa hver. $1.00 á dag fyrir fæöi og gott herbsrgi. Billiard. stofa og sérhga vðnduö vinföug og vindl- ar. Okeypis keyrs ia að og frá járhbrauta- stöðvunum. JOHN BAIRO Eigandi, FRAM AFTUR... séretakir prfsar á farbréfum tfl staða SUDUR, AUSTUR,VESTUR Ferðamanna (Tourist) vagnar til California á hverju m -miðvikudegi. Hafskipa-farbréf tilendiraarka heimsins fdst hjá oss. Lestir koma og fara frá Oanad'an Northern vagnstððvunum eins og hér segir: Fer frá Winnipeg daglega 1.45 p m. Kemur til „ ,, 1.80 p.m. Eftir nánari upplýslngum getið t>ér eitað til nœsta Canadian Northern agents eða skrifað CHAS. S. FEE, G. P. & T. A,, St.iPaul, H. SWINFOKD, Gen. Agent, Winnipeg. Canaáian Pacific Bailway TÍM3.B Owen Connd.Tor mto, N-wVork, LV* AR via WáVe, Moo., Thr.,Sat. 21 6o OwonSnd, Toronto. New Yorkélt ea*t, Tia kkc, Tue*.,Fri..Snn.. 6 30 Moatreal, Twonto, New York & «0t, vk jJkail, dajiy 21 50 6 30 Rai Portaje »wd Intenn ediate pdfnt*, Mon. Wed. Fri Tik*. TVuea. and Sak 7 30 18 Ct Hat P«-t»ge and ir termodiat* pts ,Tnn ,15** s , A Ur A Mon, VFrd, atid Fti 14 OO 12 3o M.kau.fiec du ton.rt aad in- Wr»erl>ate p*» Tlrars «niy.... 7 80 18 15 Ports^e la Pratrie, Brandon,Leth- bridce,C<J«8t & Kootaney, daily 7 «5 2I 2o Portoge k Prairie Brandon 4 int- ermedkte podnts ex. Sun 19 10 12 16 Portagek Prairie.Brandon.Moose Jaw and intermediate points, éalty ex. Sunday 8 30 19 lo OhuWlona, Neepawa, Minnedoea aod intcrm. points, diy ex Sund 8 30 I9 lo Sboal latlift. Yurkton and inter- mediatt points Mon, Wed. Fri 8 30 T»«*, Thurs and ðat [9 to Morden, Deloraine and iuterme- diate points.....daily ex. Sun. 7 40 [9 20 Olenboro, Souris, Melita Alame- da «nd intermediate points daily ex. Sun 7 V 18 45 Qretna, St. Paul, Chicago, daily i4 Io 13 31 Wotl Selkirk. .Mon., Wed., Fri, 18 30 West Selkirk . .Tues. Thurs. Sat. lo 00 StonewalI.Tuelon.Tue.Thur.Sai. 12 ío 18 30 Emerson.. Mon, Wed, and Fri 1 7 óo 17 10 J. W. LEONARD C. E. McPIIERSON, Geueral Sjpt, Gea Pa* Agent

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.