Lögberg - 17.10.1901, Síða 8

Lögberg - 17.10.1901, Síða 8
2 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 17 OK.TOBER 1901. BANKRUPT-VORUR. Floka- Skófatnadur. ViK erum nýbánir að kaupa frá þrotaverzl- nn með mjög lágu verði flókaskófatnað og bjóðum hann með lægsta verði. Takið eftir ok>[ar sérstnklega lága verði á t. d. 240 pörum af háum Romeo flóka morgunskóm með saumuðum sólum sólum og brydduðum með loðskinni. Stærð- ir 3 til 8. Vanaverð 31.50, með niðursettu verði á 76c. 425 pör af kvenDa flóka morgunskóm mjúkum og þægilegum. Vana- verð $1.25 af öllum stærðum, kosta nú 35c. Barnaskór úr flóka með þykkum sólum, nr. 6 til 10. Vanaverð 35c. Seljast nú á 25c. Sama verð til allra. 719-721 MAIN STREET, - WINNIPEC. Núlttgt C. P. R. vagnatödvunum. Ur bœnum og grendinni. Kvenfél. ,,Gleym-mér-ei“ auglýsir samkomu á öðrum stað í þessu blaði. Mr. og Mrs. G. P. Thordarson mistu yngsta barn sitt (dreng) á mánudaginn. Jðnas Leó, Halldór Jónsson og B. Samson frá Selkirk heimsóttu oss í gær. Á síðastliðnum vetri var brent 125,- 000 cords af eldivið í Winnipeg. Unglingsstúlka 14—16 ára gömul getur fengið hæga búðarvinnu nú strax hjá G.P. THORDARSON, 691 B.oss ave. Guðmnndur Lundal, bóndi nálægt Narrows, lézt 6. þ. m. úr þvagteppu. Hann var um sjötugt. Mr. J. S. Johnson og Hjálmar Her- mann frá Gardar voru nýlega hér í bæ, hin fyrrnefndi til að leita sér lækninga við augnveiki. Týnst hefir Jersey kýr, ljós á lit, komin nærri burði. 85.00 gefnir í fundar- laun ef henni er skilað til Bensons’ Stables á Borie st. eða á City Pound. Hveitibands-verksmiðja á að byggj- ast í Brandon í Haust, Byggingin á að verða tvö hundruð fet á lengd og fjöru- tíu og fimm fet á breidd, og bygging út úr annarri hliðinni fyrir gufuvélina. Mr. Jón Th. Clomens, sem hér hefir dvalið í bænum í sumar, er nú alfiuttur á land sitt í Pipestone-bygðinni og má skrifa honum hér eftir til Sinclair Sta- tion, Man. Á sunnudaginn kemur prédikar séra N. S. Þorláksson í Pembina og séra F. J. Bergmann hjá söfnuðum sínum á Gard- ar, Eyford og Mountain. NÝ LJÓÐMÆLJ eftir Hannes S. Blöndal, með mynd höf., verða til sölu hjá undirrituðum eftir 20. þ. m. Winnipeg, 15. Okt. 1901, GUNNL. SÖLVASON, 741 Alexander Ave. Veðrátta hefir verið styrð og þresk- ing gengið illa þar til ámánudagsmorg- un; þá birti upp með kulda;rigningum er vonandi lokið, og lagast þá fljótt hjá bændum. Jolin Palk, tem fastur var tekinn nýlega íyrir að hafa stolið peningasend- ingum úr bréfum á pósthúsinu í Wpeg, hefir meðgengið glæpinn. Maður hér í bænum, sem grunaður var um að hafa verið í vitorði með Palk, hefir einnig verið tekinn fastur. Álftvetningar margir voru hér i kaupstaðarferð síðastliðna daga; þar á meðal voru þessir: H. Halldórsson póst- meistari á Lundar, Páll Guðmundsson póstm. á Mary Hill, Skúli Sigfússon, Sig. Sigurðsson, Páll Beykdal, séra Jón Jónsson, Hjörtur Jónsson, Jón Sigfús- son, Hallgr.ólafsson, Halldór Þorsteins- son, Gísli Ólafsson, Jón Eiríksson. Enn er verið að tala um að nota vatnsmagnið í St. Andrew’s-strengjun- um til þess að leiða fram rafmagn til Ijóss og hitunar hér í bænum. Segja þeir, sem vit hafa á, óefað, að með þvi móti gæti bæjarbúum gefist kostur á miklu kostnaðarminna Ijðsi og hita en með núverandi fyrirkomulagi, og væri sannarlega engin vanþörf á slíku. Prjálslynda pólitíska félagið hér í bænum hélt ársfund sinn á mánudags- kveldið. Embættismannakosning fór á þessa leið: Sir Wilfrid Jjaurier, heið- ursforseti; Andrew Strang.forseti; D. W, Bole, E. Welte og J. M. Chisholm.vara- forsetar; D. W. McKerchar, skrifari; A. N.McPherson,gjaldkeri. Stjórnarnefnd- armenn voru tilnefndir, en samkvæmt aukalögum félagsins verða þeir ekki kosnir fyr en á Nóvemberfundinum. Til þess að mæta á flokksþinginu 13. n. m. voru kosnir: Isaak Campbell, Andrew Strang, Thomas H. Johnson, T. L. Met- calf, J. W. Cockburn, J. M. Chisholm. Frjálslynda ungra manna félagið (Young Men’s Liberal Club) kýs einnig nokkura menn á flokksþingið, og hefir dr. Ólafur Björnsson hlotið þar kosning, svo Win- nipegmenn senda þá tvo íslendinga. v* ID AFHENDUn YDUR FOT- IN EFTIR 24 KL.TIHA/ Við ábyrgjumst hverja flik er við búum til, seljum með sanngjðrnu verði, og höfum beztu tegundir af fataefnum. Föt úr Tweod sem kostuðu $19.00 og $22.00, seljum við nú á $16.00. Qlli OLLINS CA5H Tailor 355 main st. Beint á móti Portage Ave. 1 A C —ALLIR MEÐLIMIR stúk *•'“'•* • unnar „ísafold" eru hér með ámintir um að senda mér eða af- henda heimilisföng sín (address) ekki síðar en á næsta fundi, sem haldinn verður 22. þ. m. á Northwest Hall. Á þeim fundi verða afhent, ábyrgðarskjðl o. fl. þess háttar frá félagsins hálfu þeim, er enn hafa eigi veitt þrim mót- töku. Þá verða og teknir inn nokkurir nýir meðlimir og ennfremur verða þar rædd og leidd til lykta eitt eða tvö ný mál, sem allir verða naumast á eitt sátt- ir um. Þess vegna að minsta kosti verður hressandi að koma þar og hlusta á hvað sagt verður. JÓN EINABSSON, r. s. rKaupid Koffortin og Toskurnap ydar | ad Devlin Við höfum »ýfengið mikið af völdum ofannefnd um vörum. W. T. DEVLIN, 407 MainSfc,, Mclntyre Block, Tel. 339- Robínson & GO. ANNAD ÁGÆTIS UPPLAG AF Kiolataui Eiuhver hin mestu kjðrkaup á kjólataui, sem yður hefir verið boðin var á stykkjótta úlfuldahárs- tauinu á 50c., en því miður feng- um við ekki nóg af því í bráðina. En nú höfum við alt sem þór þurf- ið með af því, nýbúnir að fá 1200 yards af því. Skrautleg, stykkjótt og over- plaid, úlfaldahárs kjólaefni, með nýmóðins litum. Áreiðanlega hin stórkpstlegasta útsala af góðum vöJum sem þekst hefir. Vanalegt verð $1.60 yardið úrvalið nú einungis 50c. Robinson & Co,, 400-402 Main St. r %%%/%%%%/%%%/%%/%/% %*J THE MAMMOTH 1 FURNITURE HOUSE. MIKIL KJORKAUP er hægt að fá með því að koma í búðina okkar og lofa okkur að sjá yður fyrir Dagstofu, Bordstofu, Lestrarsals, Skrifstofu Hnsbnnadi □agstoían er flað herbergi sem framur öllum öðrum œtti að búa svo að hún yrði þægileg og falleg, og við hðfum einmitt það, sem þór þurfið til þess að gera hana þannig. Við höfum rétt nú fengið ljómandi dagstofu húshúnað (Parlor Sets) f þremur og fimm stykkjum, sem þér skylduð skoða áður en þér kaupið annarsstaðir. Margar sortir af fallegum stökum stólum og öðru að velja úr. Söluverð okk- ar er ætíð aðlaðandi fyrir þá sem þurfa að kaupa. og skólabekkjum. Stærstu birgðir af húsbúnaðj sem hægt er að velja úr ' Canada. AJlur húsbúnaður af beztu tegund.l Verð er sanngjarnt, og ó- mögulegt »ð selja slikar vör- ur ódýrari. Við sláum af fyrir peninga út í hönd. Við sóljum með léttum borgunarskilmálum. Yður er vinsamlega boðið að skoða okkar miklu vöru- birgðir. JOHN LESLIE, 324 til 328 Main St. Alkunnnr fyrir vandaöan hú»- búnað. !.%%/%%%/%/%/%%/%/%/%/%/%'< Ef þér þurfið að kaupa bæjarlóðir, Ef þið þurfið að fi eldsábyrfð á húsum, eða innanhúsmunum yðar, Ef þiB þurfif að fá peninga láuaöa meB góBum kjörum mót góöu’veði, >á þurllð þið ekki annað enn »Já Jón Bíldfsll, 5ð5 Elgin Ave. Skór og Stigvjel. Viljið þér kaupa skó'atnað meö lágu verði þá skuliðþér fara 1 búð- ins, sem hefur orð á sér fyrir að selja ódýrt. Vór höfum meiri byrgð- ir en nokkrii aðrir í Canada. Ef þér óskið þess, er Thomas, Gillis, reiðubúinn til að sinna yður’ spyrjiö eftir honum,hann hef- ur unnið hjá o«g í tíu ár, og félag vort mun fibyrgjast og styöja þaö, sem hann gerir eða mælir fram með. Vér seljum bæði í stór-og smá- kaupum. The Kilgoup Rimer Co„ Cor. Main & James St. WINNIPEG. H.R. B 520 Ellice Ave., West. AUDRY, GBOCEB. 10 pd besta óbrent kaffi ...$1.00 15 pd harður molasykur......$1.00 1 pakki Champion kaffibætir á lOc. Skólnbæklir og annað sem skóla- börnin þarfnast. Vörur fluttar heim tafarlaust. __ Hvergi í bænum fáið þér ódýrari giftingahringa, stásshringa og alt annað sem heyrir til gull- og silfurstássi., úr og klukkur enn hjá Th. Johnson, 292J Main St.-—Allar viðgerðir fljótt afgreiddar og til þeirra vandað. VELK0MNIR TIL THE BLUE STORE Búðarmerki: BLA STJARNA. 452 MAIN STREET. VÆFINLEGA ÓT) ÝRASTIR-K þessa viku byijum við að selja okkar nýju vetrarföt og loð- skinna-fatnað með svo niðursettu verði að yður mun undra. Komið inn og lítið yfir vör- urnar, en lesið áður þessa aug- lýsingu. Lewls Bros, I 80 PRINCESS ST. WINNIPEG. Vetrar- YFIRHAFNIR HANDA ÞEIM LITLU Börn hafa mætur á fallegum fötum, ekki siður en mömmu þeirra, og það er ekki lastandi. það er meira að segja eðlilegt. Til þess að gera það þægilegt fyrir þau höfum við gert okkar ýtrasta. Keypt birgðir af barna og ungmeyja yfir- höfnum, sem taka langt fram því sem við höfum liaft undanfarandi ár. Verðlagning etns og á öllum okkar vörum, yður í hag. En ylirhafnirnar, þetta ágætis snið á þeim, hvað þær eru vel til- búnar og úr góðu efni. Okkur er ekki hægt að finna orð, sem geta lýst ágæti þeirra til fulls. þór verðið að koma og sjá þær sjálf BARNA-YFIRHAFNIR Lengd 22 til 29 þl., handa eins til tólf ára börnum; rauö, dökk, grá og græn. V erð: S2.25—5.50 UNGMEYJA-YFIRHAFNIR Lengd 26 til 32 þml. handa 12 til 20 ára gömlum; dökkb’ móleytar og Oxford gr «401-8.1 svartar, verð J- F. Famerton Co. GLENBORO, Man Sérstakt á laugardaginn og mánudaginn Með hverju dollars virði sem keypt er, gefum við borðbusta og skúffu, Einungis einn hverjum. Karlmnnna og Drcngja fatnadur Góð karlmanna-föt $7.50 viröi sett niðurí..........................$ 6.00 Góð karlmanna fðt 8.50 virði nú á.. 6.00 Karlmannafðt vönduð 11.00 virði sett niöur í...................... 8.50 Karlm. föt. svört, þau beztu 30,00 virði, sett niður í............. 14.00 Unglingaföt vÖDduð 5,60 virði nú á. 3.95 UngllngafTSt, góð 4.50 virði, dú á... 2.60 UnglingafCt 3,25 virði, nú 4...... «.00 Karlnu og Drengja Yflrfrakkar Karlmanna vetrar yfirfnkkar 5.00, 6,00 og 7.00 Karlm, haust yflrfrakkar 11.00 virði núá............................. 8.50 Karlm. haust yflrfrakkar 14.00 v!iöi núá............................. 10,00 Karlm. yfirfrakkar í þúsundattli aeðlægsta verði. Karlm, og drengja Pea Jacketí eða Beefers í þúsundatali í öllu verði Karlm. og Drengja buxur Karlmannabuxur $1,75 virði nú A... 1.00 Karlmannabuxur 3.00 virðí núá.... 2.00 Karlmsnnabuxur z .50 virði nú á.... 1,50 Karlmannabuxu r 6,00 seljast á. 3,60 Drengja-stattbuxur 1,00 virði nú á.. 0.50 Drengja-ítuttbuxur 1,25 virði selj- astá........................ 0.90 Loðskinu. Einnig hér erum viö áundan öðrum Lodfiit kvcnna Misses Astrachan Jsckets $24.50 virði sett niður í..............$16 50 Ladies Astrachan Jackets 40,00 sett niður í ........................ 29.5o Ladies Síbeiin sels jackets 25,00 virði sett niður i.............. 16,Í0 Ladies svört Austrian jackets 80,00 virði sett niður í............... 20,00 Ladies Tasmania Ooon Coats 32,00 sett niður í .................... 22,50 Ladies beztu Coon jackets 48,00 sett niður í..................... 87,50 Ladies fegurstu Coon jackets 40,00 virði sett niður í............... 29,50 Ladies giá lamb jackets Ladíes svört persian jackets, Ladies Electric sel jackets, Ladies Furlined Capes, bezta úrvai. Ladies Fur ltufis Oaparines, skinn vetlinear og húfur úr gráu iamb- skinfii, opossum, Græniands sel- skiuni, German mink, Belgian Beaver, Alaska Sabie og sel o. fl. Ladies mufls frá $1.00 og upp. Lodfntnadur Karlmanna Karlmanna beztu frakkar fóðraðir með loðsklnni. Frakkar 40,00 virði settir niðurí.. $28,00 Frakkar 60,00 virði settír niður í... 88,00 Frakkar 70,00 virði settir niður í.. 64,00 Lod-frakkar Karlmanna Coon Coats 88,00 viiði nú á.......................... 29 60 Karlm. Coon Coats $8,00 virði nú á 85,00 Karlm. beztu Coon Coats um ogyflr 87,50 Karlm. Anstralian bjarndýrs coats 19,00 virði nú á.............. 15,00 Kailm. dökk Wallaby coats 28,50 virði á ...................... 21,00 Karlm. d6kk Bulgarian coats 22.50 viröi á....................... 16,00 Karlra, beztu geitarskinn cóats 18,50 vírði á................. 13,00 Karlm, Busslan Buffalo coats 28,50 virði á....................... 20,00 Karlm, KaDgarocoats 18,00 virði á. 12,00 Karlra. vetrarkragar úr sklnni af Australian Bear, Coon, Alaska Beaver, German Mink, Canadian Otter, svart Persian. Lodlidfur Barni Persisn húfur gráar 3,25 yiröi á...................... 2,00 Karla eöa kvenna Montana Beaver húfur 5,00 virði á........... 3 50 Karla eða kvenna Ilalf Krimper Wedge húfur 8,00 vhði á....... 1,50 Karla eða kvenna Haif ‘Krimper Wedges 4.00 viröi á.......... 2,00 Karla eða kvenna Astrachan Wedg. 2,50 virði á................. 1,25 Ekta Canadian Otter Wedges 9,50 virðí sérstök teguud á....... 5,10 Sérstikar tegundir af South Seal og Sjóotter húfum og glófum, Musk ox, Buflalo, grá og dökk geitar- skinns feldi. Bréflegar Pantanir öllum pöntunum sem við fáum verð- ur nákvæmur gaumur gefinu hvort sem þær eru stórar eða smáar. ALLAB YÖBUB ÁBYBQÐAR. CHEVIllEU & SON

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.