Lögberg - 27.02.1902, Síða 3

Lögberg - 27.02.1902, Síða 3
LÖGCERG. 27. FEBRtJAR 1902. 3 I. O. G. T. þingið. Stórstúkuþing Good-ten'plara var haldið I Winnipeg 18. og 19. f>. m. & Noitbwest Ball. í fjarveru ftör- teœplars, séra J. J. Clem-ns, st/rði ungfiú IngibjOrg Jóhanm s«on f>ing- inu og fórst henni f>að sniJdarlega Uagur félagsins var í bezta bgi; stúk- um og meðlimum hafði fjölgað & &r- inu; allar skuldir borgaðar og h&lft annað hundrað dollarar í sjöði. ís- lendingar hafa aðallega l&tið til sín taka síÖ8St'ifir &r og sérstaklega var minst dugnaðar fjögra stúikna úr frRmkvæmdarnefnd stórstúkunnar, sem höfðu aflað fjár með samkomu og unnið af mesta kappi; [>að voru [>»r Guðrún Jóhannson, Helga Johnson, Ingibjörg Jóhannesson og Rósa Egil fon. Yinsamlegt, langt og kjarnyrt bréf var lesið upp fr& séra Jóni Cle- mens, sem verið hefir æðsti maður Reglunnar í Manitoba í 2 &r og unnið af lipurð og kappi. Beiðni kom fram um J>að að fá stofnaða fslenzka Stór- stúku, var pað mál fengið í hendur framkvæmdarnefndinni til fhuganar þangað t;l á næsta [>ingi. Hörðum orðum var farið um aðgerðir fylkis- stjórnarinnar í bindindismálinu og var [>&ð að maklegleikum. Bessir voru kosnir f stjórn stórstúkunnar fyrir næsta ár: Fyrv. Stórtemplar, J. W. SiftOD, Stórtemplar, Guðm. Anderson, Stórkanzlari, Ingibjörg Jóhannesson, Stórritari, Guðrún Jóhannson, Stór-varat., Kristjana Thorarensen, Stór-gjaldkeri, B. M. Long, Stórgæzlum. ungt., Dr. Blakely, Stór-dróttseti, McDonald, Stór-kapelán, Thos. Nixon. Fulltrúar flestra stúknanna sk/rðu frá hag stúkna sinna og Ingibjörg Jóhanncsson svaraði peim öllum mjög laglega. I>ess m& vænta, að fram- kvæmdarnefndin nyja standi vel í stöðu sinni; hún er ágætlega skipuð. Ákveðið var að senda bróður Nixon & Veraldarping templara, sem haldið verður f Stokkhólmi 1 Svípjóð næsta sumar. Fréttabréf. Herra ritstjóri Lögbergs. Eg skrifa pessar f&u lfnur af peirri ástæðu, að eg hugsa, að frétt- irnar valdi p& eigi mis«kilniogi. Svo er m&l með vexti, að við Icelandie River héldu nokkurir menn fund með sér, 23. Janúar, og mynduðu ónefnd- an söfnuð; voru J>sð utankirkjumenn, utansafnaðarmenn og einn úr Bræðra- söfnuði. Bessir menn gerðu pað að markmiði sfnu að mynda nyjan söfn- uð með pvf að leiða menn úr Bræðra- söfnuði. Safnaðarfundur var haldinn 2 Febrúar f Bræðrasöfnuði, og til pess að fyrirbyggja tilgang nysafnaðar- manna, sem eg ætla eigi að fara orð- um um, p& ssgði eg Bræðrasöfauði upp prestpjóuu»tu, samkvæmt safn- aðarlögum, með sex m&naða fyrirvara, en B æðrasöfntiður kaus nefud, er bjóða skyldi hinum að ganga inn 1 Bræðrasöfnuð. Nysöfnuður hefir peg ar kallað séra Runólf M'trteinsson Jtil pjónustu eða fulltingis, en <kki feng- íð að svo stöddu: . Eg hætti pannig prestpjónnstu, aðeins við Bræðrasöfuuð, á komacdi sumri, og hef p&, ef eg lifi pað, lokið peirri grein köllunar minnar til Nyja- Islands.—Eg verð búsettur par fram- vegis og starfa í köllun minni par og annars staðar, og pjóna peim, sem pyðst geta kenninguna.—Minningu 25 ára prestpjónustu minnar muu eg halda f Júlímánaðarlok f sumar, peg- ar vegir eru orðnir færir par, og geri vinum mínum aðvart í tíma. Eg hlakka til að pjóna aðeins peim, sem eg hef ánægju af að pjóna. Og ef eínhver ber pað út, að séra Oddur hætti nú allri prestp jónustu, p& verður pað ekki nema nyislenzka f hans gBrð, tilhœfulaust. Þegar pjónustutfma mínum við Bræðrasöfnuð er lokið, p& mun eg gera löndum mfnum kunna köllun mfna til Vesturheims, og ymislegt f sambandi við liðin starfs&r mfn hér. Hinn 1. Febrúar andaðist öldung- urinn Sigmundur Þorgrfmsson við Icelacdic River, 75 ftra að aldri, og var jarðsottur p. 5. s. m. Mun haus sfðar getið frekar. Tíðarfar er hið ákjósanlegasta og heilsufar manna með bezta móti. Læknisleysi og ljósmóðurleysi er tilfinnanlegt & pessum stöðum, en pað mál bíður að lfkindum járnbrautar- innar að Gimli. Eg skrifa petta frá Selkirk og bið pig setja pað I næsta blað. Selkirk 15 Fel.r. 1902. Vinsamlegaat, O- V. Gislason, Heyrnarleysi læknast ekkl við innspftingar eða þess konar, því þæ> ní ekki í upptökin. ÞaS er a8 eins eitt, sem læknar heyrnar- leysi, og það er meSal er verkar á alla ltkamsbygg- ineuna. Það stafar af æsing I slímhimnunum er oll- ír bólgu í eyrnadtpunum. Þegar þær bólgoa kemur suða fyrir eyrun eða heyrnln förlast og ef þær lokast fer heyrnin. Sé ekki hægt að lækna það sem orsak- ar bólguna OK pípunum komiS í samt lag, þá fæst ekki heyrnin aftur. Míu af ttu slíkum tilfellum or- sakast af Catarrh, sem ekki er annað en æsing í slímhimnunum. Vér skulum gefa Sioo fyrir hvert etnasta heyrnar- Ieysis tilfelli (er stafar af catarrh), sem HALL’S ! CATARRH CURE læknar ekki. Skrifið eftir bækl- ingi sem vér gefum. F. J. CHENEY & Co„ Toledo, O Selt t öllum lyfjabúBum á 75 cuts . «a-Hall's Family PiIIs erubeztar. Dr. Dalgleish, TANNLÆKNIR kunngerir hér meö, aö hann hefur sett niöur verö á tilbúium tönnum (set of teeth), en þó meö því sailyröi aö borgað sé út í hönd, Hann er sá eini hér 1 bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og yandaðasta máta, og ábyrgist alt sitt verk. 416 Wjclntyre Block. Main Street, VÍÖUP South-eastern Tamarack South-eastern Jack Pine, South-eastern Poplar, Dauphin Tamarack, Við seljum beztu tegund af Pfne og Poptar m»ð lægs a verði, og á- byrgjumst mál og gæ’l'i p^ss Sér- stakt verð á Fnrcace við og til viðar- sölumanna. Við seljum einnig 8tór- og smá-kaupum. THE CANADIAN TRADING&FUELCo. L mited. Office cor. Thistle & Main St. (Ekkert borgaratg búnx fyrir trngt folk Heldur en ac3 gangu á WINNIPEG • • • Business College, Corner Portage Avenue>nd Fort Streel eltlð allra npplýslnga hjá skrifara akólans G. W. DONALD. MAN 4GF.B Anyone sendíng a sketch and descrlptlon may qnfckly ascertnin our opinion free whether an lnvention t.r probably patentable. Communlca. tions st.rictly conOdentfol. Handbook on Patents eent free. 'Mdest aeency for securinF patents. Patonts caken tnroujrh Munn A Co. recelve wpecbil notice, withouf charge, in the Scimific Hmcricati. A handsomely illustrated weekly. Largest clr- CulRtlon of any scientiflc lournal. Terms, $3 a vcar: four months, $L Sold by all newsdealers. EVlöNN & Co.361Broadway' NewYork Braucb C'tBee. 625 F 8L, Waahtpgtou, C. piunöir (L’ho'ographg) bpztu f borffinni verð sanngjarnt fullnæffja ábvrfi'at WELFORD’S PH0T0 STUDIO Miss Lovisa Thorlakson ætlar ad stofna music-skóla á Mountain og Gard- ar, N. D. Þar kenntr hún að leika & orgel og piano. — Þeir sem vilja nota þetta tækifæri tii ad nema þ& fögru í- þrótt geta fengið frekari upplýsingar hjá Elis Thorwaldson kaupmanni á Mountain og Jóni J. Bardal á Gardar, TIL NYJA ISLANDS. Eins og undanfarna vetur hef eg á hendi fólksflutninga á milli Winni- peg og íslendingafljóts. Ferðum • erð'ir fyrst um sinn báttað á pessa leið: NORÐUR. Fiá Winnipeg hvern sunnud. kl. 1 e.h “ Selkirk „ mtnud. „ 8 f. h. „ Gimli „ priðjud. „ 8 f. h. Kemur til Islerd flj. „ „ 6 e. b. SUÐUR. Fr& ísl.fljóti hvern fimtudag kl. 8 f. b. „ Hnausa „ ,, ,, 9 f. h. „ Girali „ föstudag „ 8 f. h. „ Selkirk „ laugardag „ 8 f. b. Kemur til Wpeg. “ kl 12 & b. Upphitaður sjeði og allur útbún- aður hinn bezti. Mr. Kristj&a Sig valdason, sem hefir almennings orð á sér fyrir dugtiað og aðgætni, keyrir sleðann og mun eins og að undan- fifrnu l&ta eér ant um að geia ferða fólki ferðina sem pægilegasta. Ná- kvæmari uppl^siagar fást hjá Mr. Vaidason, 605 Ross ave , WÍDnipeg. Þaðan leggur sleðinn af stað klukkan 1 áhverjum sunnudegi. Komi sleð. inn einhverra orsaka vegna ekki til Winnipeg, p& verða menn að fara með austur brautinni til Selkirk síð- ari bluta sunnudags og verðnr p& sleðinn til staðar & j&rnbrautarstöðv- unum East Selkirk. Eg hsf einnig & hendi póstflutn- ing & mi'li Selkirk og Wmnipeg og get flutt bæði fólk og flutning með peim sleða. Pósturinn fer fr& búð Mr. G. Olafssonar kl. 2 e. h. á hverj- um rúmhelgum degi. Georire S. Dickinson, SELKIRK, - - MAN. Miss Bain’s Alt initllnery med b&lfvirdl. 454 Main Str, á móti pósthúsinu. THROUGH TICKET til staöa SUDUR, AUSTUR, YESTUR Ódýr Tickcts til CaUfornia Ferðaraanna (Tourist) vagnar til California á hverju m -miðvikudegi. Hafskipa-farbréf tilendimarka heimsins fást hjá oss. Lestir koma ofj fara frá Canadian Northern vagnstödvunum eina og htr segir: Fer frá Winnipeg daglega 1.45 p. m. " Eftir n-inari upplýsiugum getið þér eitað til ntes'a Canadian Northern agents eða skrifað CHAS. S. SEE, G. P. & T. A„ St.,Paul. H. SWINFORD, Gen. Agent, Winnipeg, Qanadian Patifie J^ail’y THE QUICKEST AND BEST ROUTE EAST AND_WEST Through cars to Toronto iwc ontveal VancouveF Sea-frtle PASSENGERS comfort assured in through TOURIST cars to Toronto Moxitiyeal Bostou Vancoix-peif Seattle RATES • quoted for Tourista to . . . . Oa.lifoxyn.lrt OJbLlna, Japan Ajeourid tlie World For full information apply to Wm.STlTT, C.E.HlCPHERSQNÍ Asst. Gen. Pass. Agent. Gea. Pass, Agt WINNIPEG. 167 XV. KAPITULI. Fleiri undarlegir vidrurdir. Páll hafði tekið eftir pessum einkennilegu af- skiftum Burningtons og vissi ekki hvað þau gátu Þýtt. Hann leit framan í þennan dularfulla mann °g sá nú ekkert annað en góðmensku og kærleika skína út úr andliti hans. Burnington leit einnig framan í Pál. Páll botnaði ekkert í öllu þessu. Honum ílaug í hug, að einhver misskilningur kynni hér að eiga sér stað. Skeð gat nú, að Burnington hefði aldrei svikið hann. Hann gekk stundarkorn Um gólf á þilfarinu, og að lokum afróð hann að kalla þennan undarlega mann fyrir sig niðri í ká- etu og spyrja hann þar. Fyrsti uudirforinginn hafði umsjón á hendi á þiljum uppi; gamla skyttan lá fram á hjá akkerisvindunni; það var engin hætta á, að annar undirforinginn ónáðaði Pál, og hann útti það því nokkurnveginn víst að hafa fullkomið næði í káetunni. þegar hann hafði ráðið þetta við sig, gekk hann yfir að uppgöngunni, þar sem Burn- ington stóð, og lagði hendina á öxl honum. . „Hvað viltu mér?“ spurði Burnington. „Viltu finna mig niður í káetu?“ „Já, auðvitað." 174 ingjanna slapp—ungur, snar piltur Jón Martin að nafni. Hann virtist vera meiri maður til fótanua heldur en handanna, og því slapp hann. Allir hin- ir náðust og voru hendur þeirra bundnar saman fyrir aftan bakið. þegar Langley var hættur að brjótast um og staðinn á fætur, tók hann til orða: „Hvers vegna er þetta gert?“ spurði hann og leit heiftaraugum til sigurvegarans. „Hver leyfir þér að ráðast svona á saklaust fólk, sem er við heiðarlega vinnu?“ „það er nú ósannað enn þá.“ „Hvað er ósannað?" „Hvort þið voruð við heiðarlega vinnu,“ svar- aði aðkomumaður. Af þes3U reiddist Langley svo mikið, að hann ætlaði varla að koma upp orði, svo hinn hélt áfram: „En eg skal nú segja þér eins og er, og svo getur þú sj&lfur bezt um það dæmt, hvort þið eruð f nokkurri hættu eða ekki. Landstjórinn í Carac- cas sendi okkur hingað og skipaði okkur að taka alla þá menn, sem hór væru að ná hrossum, og færa sór þá.“ „Og er það tilgangur þiun að fara ineð okkur alla leið til Caraccas?" spurði Langley áhyggju- fullur. „Já, það máttu reiða þig &!“ Að svo mæltu voru allir fangarnir settir á bak á hesta og bundnir niður, og svo var tafarlaust 163 voru foreldrar ykkar beggja, þó faðir ykkar dæi nokkurum m&nuðum áður en Mar ja fæddist.“ „En hvers vegna var mér aldrei sagt fr& þessu fyrri?“ spurði Páll. „Vegna þess eg áleit mér það hag, fyrst þegar eg tók þig, að láta sem þú værir sonur minn. Eg vonaði að þú yrðir mér undirgefnari; og þegar eg nú einusinni var búinn að segja þér þetta, þá vildi eg ekki gera mig aftur að ('sannindamanni nema hrýn nauðsyn bæri til—og nú hefir sannarlega að því komið. þú sérð nú, hvernig nærri því var komið tyrir þér. En það lítur ekki út fyrir, að þér sé það mikið gloðiefui að hafa fundið systur þína. Hvað segir þú, Marja? þykir þór ekki vænt um að hafa fundið bróður þinn?“ Mærin starði í andlit þeim, sem spurði, en svaraði engu. Andlit hennar var öskugrátt og hun studdi höndunum á hrjóst sér eins og húu væri að halda einhverju í skefjum eða kendi rni'c- ils sársauka. Páli heyrðist hún taka andköf og svo horfði hún á hann eins og hún væri með óráði. Hann ætlaði að taka hana í fang sór, en rétt f þeim svifum hneig hún niður eins og liðið lík. Hann lagði hana upp á hægindið og hljóp svo strax eftir maðali handalienni. Kafteinninn brá einnig við °g hjélpaði alt, sem hann gat, til þess að lifga hana við. það var ausiö köldu vatni í andlit henn- ar, núuar á henni hendurnar og sterk meðól borin

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.