Lögberg - 06.03.1902, Side 2
2
LÖGBERG, 6. MARZ 1902.
Fréttabréf.
Lundar P. O. Man., 21 Febr. 1902.
Herra ritstjóri.
Eg drógst á það við yður i haust, að
senda Lðgbergi fáeinar línur í frétta-
skyni, en það hefir, af ýmsnm atvikum,
dregist til þessa. Ekki er samt sú or-
sðkin, að ekkeit fréttnæmt hafi borið
hér við í bygðarlaginu, það væri synd
næst að segja það, því eg hugsa, að aldr-
ei hafi verið fjörmeira líf í þessari ný-
lendu en einmitt í.vetur, Síðan síðast í
Nóvembermán, má heita, að fundir hafi
haldnir verið í hverri viku til skamms
tíma, og hafa flestir þeirra lýst fjöri og
kappi og áhuga fyrir málefninu, sem sé
því, að koma hér á stofn smjörgerðar-
húsi eða verkstæði. I fyrstu virtust
undirtektir fremur daufar, og mun það
mest hafa stafað af því, að tiltölulega
fáir bændur í þessari bygð só’tu fyrsta
fundinn, meðfram af þeirri orsök, að
þeir, sem á útjöðrum bygðarinnar búa,
vissu ógjörla um hann. Aftur á móti
sóttu Grunnvetningar hann vel, því
upphaflega var það áformið, að bygðir
þessar báðar tækju þátt í fyrirtækinu.
Næsti fundur var betur sóttur af oss
Xlftvetningum og munu þar hafawerið
viðstadd'r hátt á fimta tug manna, flest-
ir eða allir bfiendur. Voru ýmsarskýrsl-
ur og upplýsingar, er nefnd sú, sem kos-
in var á fyrsta fundi, hafði aflað sér,
lesnar upp og málið skýrt eftir fðngum.
S rmt levt helzt út fyrir, að málið ætlaði
lítinn byr að fá, þótt margir væru því
sinnandi. En þá stóð upp Mr, Þórarinn
Breckmann og kvaðst leggja fram $100,
og þeir Mr. H. Halldórsson og Mr. Páll
Reykdal sína $50 hvor, og með því var
málinu borgið, því þá komu fram fleiri
og skrifuðu sig fyrir hlutum. Var upp-
haflega svo tilætlast, að hver hlutur
yrði $1, en enginn mætti kaupa fleiri
hluti en 200. En eftír að lögin komu frá
stjórninni var því breytt þannig, sam-
kvæmt þeim, að hver hlutur er fimm
dollars og hver einn hluthafi má eigi
eiga fieiri en 40 hluti. í fyrstu voru
Austanmenn (svo nefni eg Grunnvetn-
inga) og Vestanmenn (Alftv.) eigi sam-
mála um staðinn, er þetta stórvirki
skyldi standa á; vildu Álftvetningar
fl-stir, að það stæði um miðbik bygðar
þessarar, sérstaklega vegna ístíutnings,
en hinir, að það yrði reist á suðurjaðri
bygðarinnar hjá Mr. G. Breckman. En
það var felt með jöfnum atkvæðum, og
mun þaðað mestu hafa ráðið úrslitumað
Snæbjörn bóndi Jónsson gaf tvær (ekki
eina eins og segir í 6. nr. Lögbergs 13.
þ. m.) ekrur af landi undir húsið og lét
þess getið, að sú þriðja mundi fást ef á
Þyrfti að halda. Síðan þetta gerðist hef
eg eigi setið á fundum; en heyrt hef eg
' það, að sendir hafi verið menn til Grunn-
vetninga til að vita um, hvort þeir væru
málinu framvegis sinnandi, og að þeir
hafi gefið þann úrskurð, að þeir mundu
allir verða með, ef verkstæðið yrði flutt
til Mr. J. Sigfússonar, sem er l£—2 míl-
um sunnar, ella ekki; en þessi flutnings-
uppástunga þeirra mun hafa verið feld á
fundi hér, og þar með er, að líkindum,
þeirri samvinnu lokið á milli bygðanna,
þó leitt sé. Svo mun og allur hávaði
hluta útseldur nú. Á verkinu er ný-
lega byrjað, bæði að grafa brunn og
leggja undirstöðu, og er því vonandi, að
það haldi áfram og kappsamlega verði
að því unnið; nokkur viður þegar kom-
inn, ogídag fóru menn að sækja fleiri
æki á sögunarmylnuna hér megin við
Gimli í Nýja Islandi; svo smjörgerðin
byrjar að öllum líkum með vorinu, þótt
vart sé hugsandi, að það verei í næsta
mánuði.
Þetta er saga þessa máls, að svo
miklu leyti, sem hún er mér kunn, og
vona eg, að Lögberg óski málefninu með
mér sigurs, árs og gengis, og að það
megi verða frumkvöðium málsins, sem
og bygðinni í heild sinni til sóma, arðs
og ábata. Eg skal láta þess getið, að
sjö binna efnuðustu bænda hér hafa
hver um sig keypt 20 hluti í þessu fyrir-
tæki, eða allir til samans lagt í það $700,
og mun allur þorri bænda taka meiri og
minni þátt í því, sem hluthafar, on eng-
um utan bygðar hleypt inn.
Veturinn hefir verið hér hinn bezti
og hagstæðasti sem margir segjast hafa
lifað, og eru því skepnuhöld hin boztu.
Snjólítið, að eins sæm'legt sleðafæri, en
úr þessu fer að verða lítið um það ef
þessi tíð helzt, því snjófölið hefir þessa
dagana tekið mjög svo af brautum.
Heilbrigði alment góð og bólan alls ekki
gert vart við sig meðal landa hér, enda
munu allir eða flestir hafa verið bólu-
settir hér í tíma bæði áður, um og eftir
að læknirinn kom hér út.
Tvær persónur hafa þó látist hér
þenran vetur, og er áður lauslega getið
fráfalls annarrar þeirrar í Lögb.. Per-
sónur þessar voru hjónin Jón Jónsson
og Sifcurbjörg Davíðsdóttir, að Imndar
P. O. Jón heit. andaðist 13. Jan. s.l. og
var jarðsunginn 17. s. mán. Hann var
fæddur að Vigúlfsstöðum í Hjarðarholts-
sókn í Laxárdal vestra á íslandi árið
1823,ogvar hann þannig fullra 78 ára
að aldri. Hafði hann kent lasleika ein-
um eða tveim dögum áður, án þess þó
hann kgðist í rúmið, og var á ferli fram
að venjulegum h\íldart,íma kveldið áð-
ur en hann andaðist um nóttina. Ellefu
dögum síðar lézt kona hans, Sigurbjörg,
er á annað ár hafði legið rúmföst í ó-
læknandi sjúkdómi. Hún var fædd 24.
dag Ágústmánaðar 1828 að Eyhildai -
holti í Skagatirði. Ólst hún upp hjá
prestinum séra Jóni Jónssyni Reykjalín
síðast presti að Breiðabólsstað i vestur-
hópi í Húnavatnssýslu. En fluttist á
Vesturland vorið 1850. Haustið næst á
eftir 1851 giftist hún Jóni heitnum og
fluttust þau þá að Skerðingsstöðum á
Reykjanesi og bjuggu þar sómabúi í 28
ár, og var Jón sál. hreppstjóri sveitar-
-innar um nokkur ár og hafði sjálfur
aflað sér þeirrar meutunar, er til þess
útheimtist var hann og að mörgu leyti
fróður í bókmentum bæði eldri og yngri
tíma. Dagfarsgóður maður, hægur og
stiltur í lund, en þó geðríkur, trúrækinn
og vildi halda fast við sína feðratrú, en
þó frjálshugsandi; hann var einn hinna
fyrstu er gengu hér í söfnuðinn. Sigur-
björg heitin mun hafa notið talsverðrar
uppfræðingar hjá fósturföður sínum séra
Jóni, enda var hún einkar lagin á það
að segja unglingum til. Hún var stjórn-
s<>m og ráðdeildarsöm húsmóðir og mesta
fyrirhyggjukona og tók fullkomlega að
sínum parti þátt í umönnun heimilisins
og bústjórn þeirra hjóna, enda var þeim
samhent um flesta hluti. Hún var gest-
risin, góðsðm og hjálpsöm við nauó-
stadda, ástúðleg við mann og börn og
stundaði heimili sitt með kostgæfni, al-
úð og samvizkusemi í stóru og smáu.
Þeim hjónum varð 3 barna auðið og dó
eitt í æsku, en tvö eru á lífi: Sigurður
bóndi Jónssan og Ingibjörg kona Snæ-
bjarnar bónda Jónssonar. bæði hér að
Lundar P.O. Þau hjón Jón og Ingibjörg
fluttust hingað til Canada árið 1891 og
dvöldu fyrst hjá tengdasyni sínum þar
til þau fóru fyrir tveim árum til Sigurð-
ar sonar síns og Margrétar konu hans.
Auk barna sinna höt'ðu þau hjón tekið
að sér 6 umkomulaus börn og séð þeim
farborða um lengri og skemri tima. í
einu orði: Þau voru sönn heiðurshjón,
og er því minning þeirra geymd í þakk-
látum hjörtum barna þeirra, vanda-
manna og vina.
Að endingu vil eg svo biðja bæði
Lögberg og lesendur þess alla fjær og
nær velvirðingar á framsetning lina
þessara, þar það er 1 fyrsta sinn, að
penni minn reikar út a meðal almenn-
ings — og—,,fár er smiður í fyrsta
sinn"—segir orðtækið.
Óska eg svo öllum löndum mínum
árs og friðar fjær og nær.
Yðar með virðingu.
JÓN JÓNSSON.
Reynslu tíir.i.
Litlu börnin fá oft kvef og sfleiðing-
arnar eru hættulegar ef ekki er i
tima reynt að lækna það.
Börn fá auðveldlega kvef þr&tt fyr-
ir varúð og tilraunir mæðra að verj-
a*t þvi. Dó kvef hafi misjöfn áhrif á
börn, j>á eru aðal sjúkdómseinkennin
vanalega þau, að barnið verður stirð
lynt, hörundið verður heitt, matar-
lystin misjöfn, og svo fær það hit*-
köst. Sé ekki eitthvað gert til þess
»ð lækna kvefið, verða afdrifin oft al-
varleg, svo ftlvarleg, að mörg börn
hafa mist lifið Ekkert meðal er til
er jafna megi við Baby’s Own Tab
lets í slíkum tilfelluro. Dessar Tab-
lets lækna fljótt kvef og burtrýma
skaðvænuro efnum úr líkainanum. A
þennan h&tt minka þær hitann; blóð-
renslið verður eðlilegt; matarlystin
eykst og barnið verður heilbrigt og
fjörugt.
Mrs. O. E. Earlne, frá Brockville,
Ont., segir þannig frá:—„Eg gef báð-
um börnunum minum,sem eru þriggja
og fjögra ára gömul, Baby’s Own
Tablets þegar þau eru lasin. Dogar
litla siúlkan min var fárra mánaða
gömul fékk hún mjög slæman kig-
hósta, og þá komu þessar tablets mér
að tcjög góðum notum. Og síðan
hef eg ætið haft þær við hendina á
heimilinu. Degar börnin hafa slæma
meltingu eða ef maginn er í slærnu
ástandi, þegar þau eru önuglynd eða
hafa kvef, gef eg þeim ætið Tablets,
og er ætið ánægð með áhrifin.“
Dessftr Tablets eru áreiðanlegur
læknisdómur við kvillum, svo sem
iðrakveisu, s/rum í maga, meltingar-
leysi, niðurgangi, hnrðlífii hitasótt og
kvefi. Dær eru vörn gegn barna
veiki og lina vesöld, sem Sftmfara er
tanutöku. Dær eru seldar m< ð full-
kominni ébyrgð fyr r þvi að þær
innibindi f sér engin svæfandi eða
skaðvæn efni. Dær fást hjá lyfsölnm,
eða verða sendar með pósti kostnaðar-
laust fyrir 25c. baukurinn, af skrifað
er eftir þeim t;l Dr. Williams’ Medi-
cine Co., B'ookville, Oat.
Dp. M. Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúö,
Park River, — . Dal^ota
Er að hiíta á hverjum miðvikud.
í Grafton, N. D„ frá kl.5—6 e. m.
ANDTEPPA
LÆKNUD
OKEYPIS.
ASTtttlÆtE gcfnr fljétann
og læknnr algerlega í 811
nm tilfellum.
Sent alaeg ókeypis et beöið er um
það á póstspjaldi
llITID NÖFN YDAK OREINILEGAOO IIEIMILI
CHAINED
FOR TEN
YEARS
P
& t
eVERY1^/^ 8 m N G 0
RELIEP.
Ekkert jafnast við Asthmalene. ÞaB
gefur fróunn á augnabragði jafnvel í
verstu tilfellum. Það læknar þó öll ónn-
ur meðöl bregðist.
Séra C. F. Wells frá Yiila Ridge, 111.
segir: „Glasið af Asthmalene er eg pant-
aði til reynslu, kom með góðum skilum.
Eg hefi ekki orð yfir hvað ég er þakklát-
ur fyrir hvað bað hefir gert mér gott. Eg
var fangi hlekkjaður vi5 rotnandi kverk-
ar og háls og andarteppu í tíu ár. Bg sá
auglýsing yðar um meðal við þessum
voðalega kveljandi sjúkdómi, andarteppu
og hélt að þvi mundi hælt um of. en á-
Jyktaöi þó að reyna það.
Mér til mestu undrunar hafði þessi
tilr be u áhrif. Sendið mér flösku
af fullri stærð.
Sóra DR. MORRIS WECHSLER,
prestur Bnai Israel safnaðar.
New York, 3. Jan. 1901.
Drs. Taft Bros Medicine Co.
Herrar mínir: Asthmalene yðar er
ágætt meðal við andarteppu og árlegu
kvefi og það léttir allar þrautir, sem eru
s&mfara andarteppu. Áhrif þess eru fá-
gæt ög undraverð. Eftir að hafa rann-
sakað og sundurliðað Asthmaiene, þá
getum vér sagt að þaf inniheldur ekkert
opium, morphine, chloroform eða ether.
Séra Dr. Morris Wechsler.
Avon Springs, N. Y. 1. Feb. 1901.
Dr. Taft Bros. Medicine Co.
B errar mínir: Eg skrifa þetta vottorB
þvi eg fmn það skyldu mina, af því eg hefl
reynt þann undra kraft, sem Asthmalene
yðar til að lækna andarteppu hefir. Kon-
an mín heflr þjáðst af krampakendri and-
arteppu í siðastliðiu 12 ár. Eftir að hafa
reynt allt, sem eg gat og margir aðrir
læknar, þá af hendingu sá eg nafn yðar á
gluggum í 130. stræti í Nflw York. Eg
fékk mér samstunðis flösku af Asthma-
lene. Konan mín fór fyrst að taka það
inn um fyrsta Nóvemper. Eg tók brátt
eftir virkilegum batu, og tegar hún var
búiu með eina flösku hafði andarteppaD
horfið og hún var alheil. Eg get þvi með
fyllsta rétti mælt fram með meðalinu við
alla sem þjést aí þessum hryggilega sjúk-
dóm.
YBar með virðingu,
O. D: Phelps, M. D.
5. Feb. 1901.
Dr. Taft Bros. Medicine Co.
Herrar mínir: Eg þjáðist af andar-
teppu í 22 ár. Eg hefl reynt ýmsa læknis-
dóma en alla árangurslaust. Eg varð var
við auglýsing yðar og fékk mér eina flösku
til reynslu. Mér létti óðara. Síðan hefi
eg keypt flösku af f ullri stærð, og er mjög
þakklátur. Fg hefi fjcgur börn í fjöl-
skyldu og gat ekki unnið í sex ár. Eg
hefi nú beztu heilsu og gegni störfum
mínum daglega. Þér mogið nota þetta
voltorð hvernig sem þér viljið.
Heimili 235 Rivington S'r.
8. líaphael,
67 East l29th str. New York City.
€las til rcynslu ókeypis ef skrifad
cr eftir því,
Enginn dráttur. Skrifið nú þegar til
Dr. Taft Bros Medicine Co
79 East I30th str. N. Y. City.
0 Selt í öllum lyfjabúðum 0
J»e{?ar J»ér kaupið
Moppís
Piano
eignist þér hljóðfæri sem hvað snertir
frágang, snið, mjúka tóna og verð er ó
viðjafnanlegt. Ábyrgst er að það haldi
kostum sínum alla tíð. Við höfum einn-
ig „Flgin'1 og ,,Blatchford“-orgel með
Piano sniði, ný og falleg með þægileg-
um tónum.
Ciimie-Morris Piano Co.
Eftirmenn Webeu Pianó Co.
Cor. Portafje Ave. & Fort St.
Fastcignasalar.
Peningalán.
Eidsábyrgd.
481 - Main St.
Bújarðir ti1 sölu allsstaðar
í Manitobci.
B eztu hagnaðarkaup á 66 feta lóð, 7
herbergja húsi og góðri hlöðu á Sar-
gent Street. $1100 virði, fæst
fyrir $800.
Lóð-60 á Toronto Str. á $100
42 lóðir á Victor Str., $100 hver,
4 lóðir á Ross Ave., fyrir vestan Nena,
mjög ódýrivr.
DALTON & GRASSIE,
Land Agentab.
I ADIE’S FRIEND. The
^new Victoria Protector is
recommended by thousands
of ladies and prominent phys-
icians; holds a napkin se-
curely, no chafing; no soiled
linen, made of deodorized
rubber, which destroys offen-
sive odor. Mailed to any ad-
dress for $1.00.
AGENTS WANTED. Terms
Cash. Sample on recipt of $i.
MARK SUPPLY CO., Chicago, III.
165 Clark Str. Dept, A.L.
LATEST BOOK OUT.
WHY G0D dn°0ets KHL ‘he DEVIL
Detta er uý 40 bls. bók. Hún er
full af skyrum rökum, settum fraro
svo hver getur skilið. Sýnir með
ritningunni fram á að gtiðs stjórn á
binu illa valdi og hans framtíðaráform
viðvfkjandi J>vl eru hiu einu réttu.
Lltur ekki að neinum trúarbragða-
flokki. Geðjast kristnum mönnum.
Kostar send með pósti hvert sem
vill 10 cts.
MaRK Supply Co.
165 Clark St., Ohicago, 111.
THROUGH
TICKET
til staða
SUDUR,
AUSTUR,
VESTUR
Ódýr Tiekets til raiifornia
Ferðamanna (Tourist) vagnar
til California á hverjum
-miðvikudegi,
Hafskipa-farbréf tilendimarka
heimsins fást hjá oss.
Lestir koma og fara frá Canadian
Northern vagnstöðvunum eins og hér
segir:
Perfrá Winnipeg daglega 1.45 p. m.
Eftir nánari upplýsingum getið þér
eitað til næsta Canadian Northern
agents eða skrifað
CHAS. 8. FEE,
G. P. & T. A., St.jPaul,
H. SWINFORD,
Gen, Ágent, Winnipeg.
PPGIC RHEUHIflTIC CURE
It absolutely does cure. It is not
a cheap remedy, but it is a
cheap cure. Mark the distinc-
tion! There are a thousand re-
medies to one cure. This i s a
cure. It costs $2.00 a bottle,
and is worth $20.00 to any suf-
ferer. Sold only by our author-
ized agents or direct by us. We
will send prepaid for $2.00.
Write for booklet. Agents Wanted.
riARK SUPPLY CO., Chicago, III.
'7S iustBgciflseShelðade
‘ ? w Dem Coo-Coo Eyes,
*— Tho Bluo and Th® Gray, Bwak the New» to Motbcr,
Tbe tíirl I Loved in Bunny Tenneaoee, I’d Leave My
Htppy Home for You, Mid the Green Fielda of Vir-
inia, 8ho iru Happy ’tlll Sho Met You, ORIGIN A L
MADIé QIIDDI Vf.O
„EIMREIDIN“,
fjölbreyttasta og skemtilegasta
tíraaritið á Islenzku. Ritgjörðir, mynd-
ir, sögur, kvnsði, Vsrð 40 cts. hvert
hefti. Fæst hjá B. S. Bardal, S
Bergmaun, o. fl.
JamesLindsay
Cor. Isabel & Pacific Ave,
Býr til og verzlar með
hus iampa, tilbúið mál,
blikk- og eyr-vöru, gran-
ítvöru, stór o. s. frv.
Blikkþökum og vatns-
rennum sérstakur gaum-
ur gefinn.
AR1N3J0RM S. BARDAL
SelurTíkkistur og annast. um útfarír
Allur útbúnaður sá bezti.
Enn fremur selur hann ai. skonaT
minnisvarða cg legnte'na.
Heimili: á horninu á Te^hOLe
Ross ave. og Nena str. í*UO.
Marl^et Square, Winnipeg,
Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins
Máltíðir geldar á 25 cents hver, $1.00 á
dag fyrir fæði og gott herbergi, Billiard-
stofa og sérlega vönduð vinföug og vindl-
ar. Ókeypis keyrsla að og frá Járnbrauta-
stöðvunum.
JOHH BÁÍRD Eigandi.
Canadian Facifie Railway
Tim.e Tn.Tt»Ie.
LV, AJi
Owen Sound.Toronto, NewYork,
east, via lake, Mon., Thr.,Sat. 16 00
OwenSnd, Toronto, New York&
east, via lake, Tues.,Fri..Sun.. lo 15
Montreal, Toronto, NewYork& east, via allrail, daily
16 oO 10 ly
Rat Portape and Intermediate
points, dni’y 8 00 18 00
oson.Lac du Ponnet and in-
Merir ediate pts.Tburs only.... 7 80 18 3
Portage la Prairie, Brandon,Leth-
bridge.Coast & Kootaney, daily 16 30 I4 3o
Portage la Prairie Brandon & int-
ermediate points ex. Sun 7 30 22 30
Gladstone, Neepawa, Minnedosa
and interm. points, dly ex Sund 7 30 22 3o
Shoal Lake, Yorkton and .nter-
mediate points Mon, W* Fri 7 30
Tu'-s. Thurs. and Sat 22 30
Rapid City, Hamioti, Minio a,
Tues, Thur, Sat 7 3°
Mon, Wed and Fri 22 30
Morden, Deloraine and iuterme-
diate points daily ex. Sun. S 2O I5 45
Napinka, Alameda and interm.
daily ax Surd., via Brandon. . 7 3°
Tues, Thur, Sut 22 3o
Glenboro, Souns, Melita Alame- da and intermediate points
daily ex. Sun 9 cð 15 15
Pipcstone, Reston, Arcola and
Mon.,Wcd, F i via Brandon 7 3o
Tues, Thurs. Sat. via Brandun 22 3O
For'oyshire, Hitsch, Blenfait and Estevan, Tues, Thur, Sat, via
Brandon 7 3o
Tucs ,Tru s ,Sat. via Brandon '4 3°
Gretna, öt. Paul, Chicago, daily 14 lo ■ 3 35
West Selkirk. .Mor.., Wed,, Fii, 13 30
West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat. Io 00
Stonewail,Tuelon,Tue.Thur,Sat. 12 2o 18
Emerson.. Mon, Wed. and Fri 7 5o 17
J. W. LEONARD C. E. McPHERSOlT,
Genfral Supt, Gen Pas Agent
Giftinga-loyflsbréf
selurMagnús Paulson bæði heima hjft
sér, 6Ö0 Ross ave. og & skrifstofu.
Lögbergs.