Lögberg - 06.03.1902, Blaðsíða 3

Lögberg - 06.03.1902, Blaðsíða 3
LÖGBERG. G. MARZ 1902. 3 Brczk-Japanska sambandið Mörg, ef ekki flest, blöð lands ins virðast álíta, brezk japanska sani- baadið, setn cylega befir á komist til f>ess að vernda sjálfstæði oj> samhald Ktna og Kórea, muni verða til f>ess að trygpja frið par eystra, og að Rúss- ar muni ekki voga sér að beita yfir gangi í Marchuria 1 tr&ssi við [>etta voiduga sambaDd. Önnur blöð benda samt sem áður, á f>að, að mikill fjöldi rússneskra hermanna hafi setið f Man- churia síðan sumarið 1900, og að hug- myndin um að vernda kínversku rlk' ishei'dina geti ekki einungis f>/tt f>að að verja rfkið fyrir útlendum yfir- gangi, heldur einnig f>að að reka her Rússa úr landi, sem nú hefir eiginlega f verkinujlagt Manchuria undir sig; og að f>að, eftir f>vf sem blöðin líta á, hljóti að f>ýða stríð. Þegar Cran- borne greifi, úr utanríkismála deild Breta, var spurður að f>vl I parlia- mentiou nylega, h'ort samband f>etta dsböí til Manchuria og veru Rússa þar, f>á svaraði hann f>ví, að þetta næði e'-gu síður til Manchuria en til hvers annars fylkis í Kfna. Á hinn bóginn álfta sumir, að Rússar muni ekki kunna f>ví vel að láta reka sig með allin her sinn frá Manchuria og láta pannig undan hótunum f>essa nýja sambands. Landið sé nú 1 höndum rússneska hersins, og f>að muni vera lfkur hugsunarháttur Rússa nú eins og um árið f>egar einn af herforingj- um f>eirra lagði ótilkvaddur undir sig eiuhverja útlenda eign, og páverandi keisari sagði: ,,t>ar sem flagg Rússa- keisara hefir einusinni verið dregið upp, par hefir [>að aldrei verið dregið niður aftur.“ Hvað Japan áhrærir, pá hafa biöðin haldið pví fram til margra ára, að ekkert hafi haldið í hemilinn á peim, frá því að segja Rússum strfö á hend- ur, ann&ð en óttinn fyrir þvf, að Frakk- ar myndu ganga í lið með Rússum, og peir sameiginlega verða ofjarlar sínir. bannig farast einu merku Btndarfkja-blaði orð: „E>að er al- kunnugt, að Japansmenn langar í strfð við Rússa. Löngun sú til ófrið- ar viú rfki keisarans, er pví nær al- menn í Japan. Við slíkt hefir ékki einasta verið kannast, heldur hefir f>vi verið opinberlega, haldið fram sfðan stríðinu við Kfnverja var lokið. I>að er áskilið við brezk japanskr samband- ið, að verði stríð á milli Japans-manna og einhvers eins stórveldis út af Ktn- versku málunum, pá leiði Bretsr ófrið f>ann hjá sér, en ef tvö stórveldi voit- ast að Japan, f>á eigi Bretar að hjálpa, Flestir eru á f>ví, að ákvæði petta muni nægja til f>ess að halda Frökk- um f skefjum og afskiftalausum pó til ófriðar dragi á milli Japansmanna og Rússa. Þeim mundi pannig gefast færi á f>ví að reyna með sér til þrauta. Viðvfkjandi [>vf, hvernig ófriður- inn sé lfklegur að byrja, farast blað- inu New York rress pnnnig orð: „Engar likur oru til pess, að Ja- p in gangi beint frauian að Rússum og skipi peim að flytja á burt frá MaDchuria, og sendi síðan herlið til pess að sjá um, að skipun peirri sé tafarlaust h!ýtt. Það eru frekar lík- ur til, að fólkið f Manchuria og Kín- verska stjórnin fái fyrir samband petta djörfung til pess að reyna að reka Rússa úr landi, nema meðfram járn- braut peirra par. Snúist Rússar pá illa við, er óhjákvæmilegt að Japans- menn flækist iun í máiið með pjóð peirii, sem sambaudið hljóðar um> Og pegar á pað er litið, hvað örðugt Rússar hafa átt f orustum við pá, sem ekki hafa verið annað en ,stigamenn‘, pá sýnist ekki vera mikill vafi á pvf, hvernig slíkt strfð mundi enda. Það má reiða sig á p&ð, aðbrezk- japanska stefnan verður sú, sð reyna að halda við kfnverzku sjálfstæði með pvf að láta Kfnverja sjálfa vinna að pvf fyrst og fremst. Og pegar búið er að ávinna pað, láta pá hætta að leyfa allra auðmjúklegast hvaða út- lendum pjóðum, sem er, að fara allra sinna ferða, pá færist Dýtt lff í ríkið °g pjóðina.“ Einu blaðinu farast pannig orð: „E>að verður létt fyrir stjórnina á Ja- pan að réttlæta stríð við Rússa fyrir pjóð sinni. StjórnmálameDnirnir hafa lengi átt fult í fangi að halda pjóð. inni í skefjum og aftra henni frá strfði sambandslaust. Og nú, pe gar Jiipan hefir eignast jafn öflugaa vin eins og Bretland hið mikla, pá krefst pjóðin pess að mega berja á Rússum. Her Japans-manna gæti að líkindum sigr- að hvaða her sem væri, sem sendur væri á hendur peim. Rússar eiga afarmikinn her, en ríki peirra er víð lent, og fbúarnir á mörgum stöðum eru stjórninni meira og minna óvíd- veittir. Rússastjórn getur ekki stað- ið við að senda nema nokkuð af her sínum til Manchuria. Aðrar pjóðir, sem kynnu að vilja hjfilpa Rússum^ verða að jafna sakirnar við sjóflota Breta áður eu pær geta sent Rússum nokkurn verulegan liðsafla. Hvað bráðan samband petta bar að, benda á að pýðing pesssé meira en lítiðalvar legs efnis.“ Annað merkt blað, sem nákTæm- lega Shugar málið frá öllum hiiðum, segir, að ef Japans-menn geri Rúss um pað að stríðssök ef peir ekki verði á burt með allan her sinn frá Man- churia, pá sé ekki ólíklegt, að svo kunni að fara, að Japans-menn verði að berjast við bæði Rússa og Kfn- verja, og pá eigi peir heimting á lið- veizlu Bceta eins og lofað sé ef peir eigi í ófriði við tvær pjóðir. Og svo farast pví pannig orð: „Hvað ákveðnir Rússar sýnast vera í pví að eignast Manchuria, sem >eir nú eiginlrga hafa lagt undir sig, burða. Hörundsliturinn dofaaði, og og pað, hvaða öfundaraugum Bcetsr ; pjáðist af höfuðverk, og verkjum und- og Japans-menn hafa horft par upp á, j*r ýfðunum; eg misti raatsriist og varð k veikburða. Svo fékk eg hóstr gen pað trulegt, að af pví stifa pess’.r ; . .. . > r * ’ 1 r log var mér pá sagt að eg væri að fá brezk-japönsku samningar. I>ví er haldið fram, að tilgang iriun sé að efla ag tryggja frið með saui >andinu, en pað lftur fremur út sem stríðsógnun. E>að getur tæplega hjá pvf fari^, að Rússar líti pannig á. Hvort heldur tilgangurinn er sá, að Japans m^nn eigi einir við Rússa og Bretar haldi öllum hinum stórveldunum f skefjum eða Bretar og Japaas-m9nn eiga ófrið við Rússa og Kfnverja (að nafninu til) og Frakkar dragast inn f ófriðinn með Rússum, pá hlýtur petta að pýla pað, að annaðhvort verða Rússar að sieppa tökum á Manohuria, sem peim hefir svo lengi leikið hugur á, eða leggja út í ófrið að öðium kosti. Þetta er sannarlega ákveðnasta og. ófriðlegasta sporið I utanrfkismálum, sem Bretar hafa stígið, pegar við stórve’.din hefir verið að eiga, sfðan striðinu á milli Rússa og Tyrkja lauk.“—Literary Digesl. Von hinna tæringaveiku HvEBNia UÆGT EB AÐ STÖÐVA -EÐIS GANfl ÞESSA ÓGNANUI SJÓK.DÖMS. Skýrslur sanna að tæring er orsök fleiri dauðsfalla en allir aðrir s rittandi sjúkdómar til samans.- Hvernig bezt er að berjast gegn veikinni. Útbreiðsla tænngar f Canada er mjög voðaleg. í Outario fyiki, par sem uákvæmar skýrslur eru búnar til yfir dauðsföll og sjúkdómi, sézt að 2,286 dóu úr tæringu árið 1901, eða 40 af hundiaði fleiri en peir sem dóu úr öllum öðrum smittsndi sjúkdóm- um til samans. E>essar tölur eru vo'a- legar og sýna hve nauðsynlegt er að öll möguleg r&ð séu tekin til pess að berjast gegn sjúkdómi, sem árlega leggur svo marga í gröfina. E>að er um seinan að reyna að lækna tæringu pegar lungun eru orðm hættulega skemd, og iæknar hafa gefið upp alla von um endurbata. Sé par á móti ráð í tima tekið, er hægt að lækna sjúkdóminn. Tæring er sjúkdómur, sem eyðir, tærir upp lungun, og á fyrsta stigi slfkrsr iungnatæringar, er nauðsynlegt að ýtresta tilraun sé gerð til pess að stemina stigu hennar, og verjast pví að lungun eyðist. Tær- ing legst helzt á pá veikbygðu. Hraustur liksmi er frekar óhultur.! Dr. Williams’ Rink Pills eru hið bezta. meðal sem læknisfræðin pekkir til; pess að byggja upp og styrkja lfkam-! ann. ViðurkennÍDg sú og orðstfr sem petta meðal hefir áunnið sér, eru pess ' beztu meðmæli, og sanna að sé pað notað jafnskjótt og vart verður við sjúkdómseinkenni tæringsr, byggir pað upp og styrkir líkamann og fjörg- ar sjúklinginn svo að sjúkdómurinn hverfur. E>essu til sönnuoar er saga Ildedgo St George, frá St. Jerome, Que., hann segir svo frá:—„Fyrir hér um bil ári síðan varð eg mjög, veik- tæringu. Lækoirion sendi mfg ti Laurentian fjallanna með peirri vou að breyting á loftslagi mundi hafa góð áhrif 4 mig. Eg dvaldi par nokk- urn t!ma án pess að mér batnaði, Otr sneri svo heim aftur og bjóst ekki vA aðj,eg mundi lifa mikið lengur.H E>a afré i eg að reyoa Dr. Wiiliams’ Pink Piils. E>egar eg hafði tekið ina nokkr ar öskjur af peim fór eg að fi betri matarlyst, og frá pein. íma fór mér að batna. Með aukita matarlyst fór styrkur minn smám asaia i vax*ndi. Eg hélt áfram að takh, inn pilíurna. oa fann með hverjuir d-gi að veik- leiki mion, sem hAfAi ógnað llfi mfnu, fór smátt og smátt hve am pangað til eg að sfðustu varð aðnjótandi beztu heilsu, og nú, eins og peir sem pekkja mig geta séð, er ekki hið minsta las leikamerki á mér, eftir veikindi pvu, sem eg vtrð að pola. Eg trúi pví að Dr. Williams’ Pink Pills hiti fielsað líPmitt, ogjeg vona að pessi reynsl* míu komi öðrum, sem pjást viðlíko og eg pjáðist, tii poss að reyna p>e-.'‘ Piiiur pe-isar eru eianig ar Jða: legt meðal við sjúkdómum, sem la gnppe og lungnat)ó!ga vanaieg.i leiða af sór, »em oft snúast upp f tæringu. Af ,pví pær enduri ýja blóðið og styrkja, lækna pær einuig blóðleysi, hjartveski, taugaveiklun, gi t, m»i>a sjúkdóma, rýmaveiki, lifrarveilii og veikindi sem gara líf margra kvenoa sífeldlega aumkunarvert. E>að eru til margar eftirlikiugar af pessu með- ali og sjúklingar ættu, fýrir eigin verud sfua, að fullvissa sig um að nafnið „Dr., Willittins’ Pick Piilsj, fur Pale People“ sé með fullum stöfum á umbúðuuum. E>ær eru seidar hjá öll- um lyfsölum eða ver Oa sendar með póstl ef ucu er beðið og skrifað pfti {>•03) til Dr. Wibiams Medicine Co., B ockville, Ö t. Fotograís... Ljósmyndasíofa okkar er opin hvern frídag. Ef þór viljið fii beztu myndir komið til okk- ar. Allir velkomnir að heimsækja okkur F. C. Burgess, 211 JRupert St., eftirmaður J. F. Mitchells. Myndir fráplðtumMrs. Cerrfásthjá mér t>ér þurfió ekki að v«rka upp neina braudmola eða brotnar sneiðar ef Boyds brauð er notað í húsum yðar. Altokkar hveitibrauð er viðurkent að vera hið bezta og hollasta brauð sein búið er til. W.J.BOYD. Islendingur keyrir vagninn nútner L. I.MDÁXHt. W W. McQueen, M.D..C.M , Physician & durgeon. Afgreiðslustofa yfir State Bank. T.l\L.Ett.NIS:. J F. McQueen, Dentist. Afgreiðslustofa yfir Stvte Bank. UÝR.ILÆKI & 0. F. Elliott, D.V.S., Dýralæknir ríkisins. Laeknar alIskTontr sjíkdimi á skepnum Sanngjamt verð. L YFSALI. H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar lyf og Patant meiöl. Ritföng &c. í>eknisforskriftum uílcvjemir gau u ur gefinn. C. P. BANNING, D D. S., L. D. S. TAMNLŒKNIR. 204 Mclntyre Block, - Winnipkgí TrenBiróiT HO DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir að vera með (æim beztu í bsenum, Telefoti 1040 128% Main St. I. M. CleghopR, M D. LACKNIR. oe YFIRSETUMAOUR. Rt- Hefui keypt lyfjabúðina á Baldur og helur þvf siálfúr umsjon á öllum meSölum, sem bann ætur frá sjer. EEIZABKTH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. Isienzaur túikur við hemliua live n >tr sem þðrf ger jet. 179 þá hlyti hann aS senda eftir þér. Yertu hughraust- ur, því þú átt vini, seni ekki bregðast þér. það er ekki úti um alt enn þá.“ Páll tók vingjarnlega í hönd stúlkunnar og flýtti sér síðan til Marju. Marl Larún sat við rúm hennar, en húu sýndist sofa. En við íótatak hans opnaði hún augun. Hún brosti þegar hún sá hver kominn var, rétti honum hendina og sagði: „Mér þykir vænt um, að þú ert korninn— bróð'ir minn.“ Páll lirökk saman við síðustu tvö orðin, því hann hafði næstum gleymt þvf. það var eins og hníf væri stungið í hjarta hans; en hann lót þetta þó ekki aftra sór, heldur tók í litlu, hvftu hendina hennar og bar hana upp að vörum sínum. „Hvernig lfður þór, Marja?“ sagði hann eftir að hann var seztur hjá henni og Marl Larún hafði fært sig fjær til þess að lofa honum að komast að. „Eg er ósköp máttvana, Páll.“ „það hefir liðið yfir þig á ný?“ „Jé.“ „Oftar en einu sinni?“ „Nei.“ „Hvað lengi 14 hún í öngviti?'* spurði hann, og snéri 3ér að Larún. „Nærri því heilan klukkutíma," svaraði hann. Páll hélt stundarkorn um hönd hennar, til þess að rannsaka æðarslagið, og skoðaði tungu 186 er lýginn—argasti Iygari; en skeð getur þc', að þetta sé alt saman satt. Æ! eg er dauðhræddur um, að svo sé, því mig dreymir í eitthvað þess konar frá barndóini. Eg man það nú vel, að eg kallaði hana systur mína; en þó er ekki ómögulegt að hann fari hér með lýgi. Maðurinn sem eg var hjá, var ekki faðir minn, því eftir svo miklu hef eg þó komist hjá Burnington. Og svo man eg það, að eg kallaði hann frænda. Ó, hvers vegna þurfti nú þetta að koma fyrir til þess að eyðileggja framtíðar 'kvarð- anir mínar? Hvers vegna hefir ógæfan og sorgin lagst svona þungt yfir mig? Buffó Burnington gæti frætt mig, en hann er óvinur minn—og nú er hann fangi þar að auki. Guð hjilpi mór! Vilt þú ó guð, ekki sjá aumur á mér? Lftt þú niður og—“ Páll hætti eintaliuu alt í einu, því hann fann, , að eitthvað kom hægt við öxlina á honum. Hann snéri sér við og sá Otehewa. „Að hverju leitar þú hér?“ spurði hann hastar- lega. „Eg ætla að segja þór leyndarmál," svaraði Indiána-stúlkan og skimaði í allar áttir. „Leyndarmál?" „Já;og þegar þú ert búinn að f4 að vita það, þá verður þú að gæta þín, jafnve) þó þú megir treysta ineira á mig, en sjilfan þig.“ „Kn hvaða leyndarmál er þetta?“ „Ekki annað en þetta: Marl Larún ætlar að lagt á stað. Þetta bar alt svo bráðan að og tók svo fljótt enda, að ræningjarnir vissu varla hvaðan á sig stóð veðrið og hvernig þeir áttu að skilja þetta. En það leyndi sér^ekki, að þaðli fyrir þeim að flytjast til Caraecas, og þeir hugguðu sig þá við það,úr því sem kornið var.að þeiryrðu ekki ákærð- ir fyrir annað verra en hestaþjófnað, því þeir þótt- ust sannfærðir um, að undan þeirri ákæru tækist þeim að losast; en yrði annað verra á þí borið, sem ekki var jafn auðvelt að sanna, a5 þeir ekki væiu sekir um, þá færi þetta að verða alt óálitlegra. Buífó Burnington reyndi að fr sig lausan með þeirri afsökun, að hanu væri nýkominn til land>- ins, og hefði feugið vinnu við að ná hestum fyiir Larún. Hann lézt hafa megnasta óbeit á hesta- þjófnaði, og marg tók það fram, að sór hefði ekhi tii hugar komið að gefa kost á sér til þessa starfa ef flann hefði grunað það, að það stæði í sambandi við neina óráðvendni. En allar ufsakanir haus hjálpuðu honum ekkert. „það má lesa ósannindin út úr andliti þínu.'í sagði spánski foringinn með kesknisbrosi. „Svon’a —þú þarft ekki að eyða fleiri orðum um þetta, því þú kemst ekki hjá því að koma með; en takist þér að láta Don Pedro trúa þór, þá getur verið þú 8leppir.“ „Og hver er þessi Don Pedro?' spurði Buru- ington.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.