Lögberg


Lögberg - 06.03.1902, Qupperneq 5

Lögberg - 06.03.1902, Qupperneq 5
LÖGBERG. <i. MARZ 1902 5 HÆKKAÐ SKULDIE ÞESS og mun halda áfram að gera það. I>egar Greenway-stjörnin sat að völd- um seldust landfjurkunarskuldabréfin með II centa hagnaði hvert dollars virði; áður en afturhaldsstjórnin hafði verið tólf mánuði við völdm voru J>au seld með 4^ cents hagnaði. Alt tal afturhaldsílokksins um það, að Roblin- stjórnin sé að frelsa fylkið úr skulda- súpunni er villandi og skammarlegt slúður. Önnur staðhæfing, sem stjórn- in ekki getur staðið við, er J>að, að tekjuhalli Greonway stjórnarinnar hafi verið frá $70,000 til $250,000 á ári. I>vert á móti s/ndi fjármálaráð- gjafi peirrar stjórnar árlegan tekjuaf- gang. A síðasta ári voru óborgaðir $196,000 31. Desember, sem Roblin- stjórnin lét hvergi koma fram í reikn- ingunum. Af upphæð peirri var $100,000 fjárveitingar til skólanna; $256,000 hafði verið lofað, en ekki greiddir af pví nema $158,000. Svo var dregið að borga $68,000 í opin- berraverka-deildinni til pess að láta fjárhaginn líta betur út til undirbún- ings ef ef til vill undir almennar kosn- ingar. Einu aubatekjurnar, sem Green- way-stjórnin fékk á tólf árunum, sem hún sat að völdum, voru $2,500,000 virði af skuldabrófum. Upphæð peirri var varið til járnbrauta og opin- berra bygginga, til pess að borga vexti af járnbrautastyrk, til pess að aEborga kynblendinga-veðskuldir, til pess að lána sveitastjórnum, o. s. frv. Erá hinum svo kallaða $248,000 tekju- halla pegar Mr. Greenway fór frá á að réttu lagi að dragast alt, sem gekk til hjálpar járnbrautum; svo að í raun- inni er tólf ára tekjuhalli Greenway- stjórnarinnar einungis $60,000. Green- way-stjórnin kom því til leiðar, að greinin I samningunum við Can. Pac. járnbrautarfólagið, sem veitti pví ein- okunRrvald I fylkinu, var numin úr gildi, og fékk Northern Pacific félag- ið til að leggja brautlr í fylkinu fyrir $900,000. fjárstyrk. Greenway-stjórn- in kom á alp/ðuskóla fyrirkomulagi, sem ekki stendur á baki skólafyrir- komulagi neinna annarra fylkja, og hún kom upp $500,000 opinberum stofnunum, sem bera vott um fram- (Framh. á 7. bls.) Ohio-ríki, Toledo-bæ, ! Lucas County. f Frank J. Cheney eiðfestir, að hann sé eldri eig- andinn að verzluninni, sem þekt er undlr nafninu F. J. Cheney & Co. í borginni Toledo í áðurnefndu county og ríki. og að þessi verzlun borgi EITT HUNDRAÐ DOLLARA fyrir hvert einasta Cat- arrh tilfelli er eigi læknast með því að brúka Hall’s Catarrh Cure. Frank J. Cheney. Undirskrifað og eiðfest frammi fyrir mér þann 6, Desember 1896. A. W. Gleason, L.s.l Notary Public. Hall’s Catarrh Cure er tekið inn og verkar beinlín- is á blóðið og slímhimnurnar í líkamanum. Skrifið eftir gefins vottorðum. F. J. Cheney & Co., Toledo, O, Selt í öllnm lyfjabúðum á 75C. Hall’s Family Pills eru þær beztu' Skemtilega samkomu heldur Sigurður Mignús- son kandfdat, mánudAgskveldið þanr 10. p. m. kl. 8, á Unity HaH, með aðstoð góðra krnfta. — Skemt. legui leikur verður par leikinn, töngur bæði solo (Miss S. Hördal) og margraddad- aður. Enn fremur upplestur (sögnr o. fl. — Aðgöngumiðar seldir hjá H. S Bardal, 557 Elgin ave., og hjá P. J. Thomsen, 539 Ellice ave og kost* 25 cents. Prestskosningin \ erður leikin á Unity Hall 18. og 19. >.m. kl. 8 síðd. Leikur pessi er al- Sslenzkur eftir U.Egilson, bróðar Ben, Gröndals; kennir par margra grass, svo sem kosningar svika, ofstopa, heygulsskapar o. fl. ~ Aðgöngumiðai verða til söldhjá ýmsum Hvítabands- konum og ritstjóra Dagskrác II og kosta 25 cents. Ágóðanum verður öllum varið til hjálpar veiku og þurf- andi fólki. Tvö ný kvæði verða sung in sitt af hverri stúlku. Hljóðfæra- sláttur verður á milli pátta. SAMKOMA undir umsjón C0URT „FJALLKONAJf” I O.F. NORTHWEST IIALL þriðjudagzkveldið 11. Mars 1902 Programme: 1. Ræða......Sig. Júi. Jóhannessori 2. Setett.........R. Pétursson o.fl 3. Violin Solo.........Th. Joh'nson 4. Upplestur...... Mrs. G. Sveinsson 5. Comic Solo..........S. Ander on 6. Recitation..........Miss L. Smith 7. Solo...........Miss S. A. Hördal 8. Kveeði til stúkunnar. 9. Solo................R. Pétursson 10. Violin Solo—Obligato........ Miss Johannsson 11. Recitation......Miss S. Rolston 12. Solo............Miss K. Johnson 13. Recitation......Miss J. Johnson 14. Solo............Miss S. A. Hördal Tickets 15 cents. Auglýsing'. Elis Thorwaldson, á Mountair N. Dak., hefir beðið oss að geta pess, að hann hafi prjú lítið brúkuð orgel til sölu.—Deir, sem pyrftu að kaupa orgel, gerðu vel í að skoða J>au sem fyrst, því J>au verða seld með mjög vægu verði. — Einnig hefir hann eý orgel af öllum tegundum, og sauma- vélar, er kosta frá $6 upp í $35 eftir gæðum. Ef einhver þarf að kaupa saumavél, ætti hann ekki að gleyma að skoða pær vélar, sem Mr. Thor- waldson hefir. Borgunarskilmálar eru þeir rýmilegustu. EKKI €mþrcii aS kaupa skilvindu fyrri en þér hafið skoðaö . . . Natlonaí Skóu cn National nr. i vinnuafl 330 til 350 pd. á klukkutímanum. National nr. 1 A, vinnuafl 450 til 500 pd. á klukkutímanum. Atfgœtið hve hún er óbrotin. Öll hjó! og möndlar innilukt, og því hættalaus í barnahöndum. Möndlar snúast á kúlum. Fá stykki til að þvo, Einungistvö stykki innan í skálinni The National er búin til af the Raymond Mfg. Co í Guelph, sem búa til hinar frægu Raymond saumavélar, sem hafa áunnið því svo góðan orðstýr, og það er næg trygg- ing fyrir góðum og vönduðum frágangi. Árið 1901 voru 5 vélar búnar til ft dag. árlð 1902 heflr talan aukist upp í 25 vjelar a dag, er sýnir hylli þá sem e National hefir áunnið sór hin síðustu tvð árin. 1 he iNationBl 1902 innibindur í sér öll beztu einkenni er finnast í ððrura velum, og hun er sett á markaðinn með tryggingu fyrirþví að vera hin bezta og fullkomnasta vél að öllu leyti sem nú er boðin hændum í Norðvesturlanainu. t>að borgar sig fyrír þá sem hugsa ser að kaupa, að skoða National. Eg þarf að fá agenta. JOSEPH A. MERRICK, 117 Bannatyne Ave.. Winnipeg. General Agent fyrir Manitoha og N. W. T. The Raymond Manufact’g Co, of Guelph, Ltd. harida kver.fó'ki hwfa ein-t«kl^(rt yildi sem enpin, er af'ra skó hý til b* hr cftð. D dr eru húnir tií ft bi ni s»æ’,stu k'enakó ve.rksmiðju ( C n*da er aðei« s i ý til „En p ess skó fyrir kvenfóik'* E'shi )>á ódýrnstn, k GUELPH, ONT. Við búum einnig til góðar saumavélar. En J>4 heztii V ce K d in h«r dt rrred or weited ex- tens' >n srtlar ft $2 50 3.00, 3 50, 3 75 oy 4 50, viö áby-yjuinst sé’hveit par eða PENINGTJM YÐAR SKILAÐ AFTUR. Skor og Stigvjel. jið t>ér kaupa skófatnað með lágu verði |iá skuliðt>«r fata í húð inf, sem hefur orð á sér fyrir að selja ódýrt. Vér höfum meiri byrgð- ir en Dokkrii aðrir í Canada. Ef þér óskið þess, er Thomas, Gillis, reiðubú'nn til að sinna yður’ spyrjið eftir honum,hann hef- ur unnið hjá ors í títi ár, og félag vort mun ábyrgjast og styðja það, sem hann gerir eða mælir fram með. Vér seljum bæði í stór- og smá- kaupum. The Kilgoiii’ Rimer Co., Cor. Main & JamesrSt. WINNIPEG Dr. Dalgleish. TANNLÆKNIR kunngerir hér með, að hann hefur sett niður verð á tilbú-ium tönnum (set of teeth), en þó með því sKilyði að borgað sé út í hönd. Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandað ista máta, og ábyrgist alt sitt verk. 416 IV[clntyre Block. Main Strect, aaadian patific Rail’y HINN FLJÓTF^-RNASTI OG BEZTI VEGUR TIL AUSTURS OG VESTURS Through cars to Toronto mtmtveal a&cou-vei* Seattle Dæpindi fsrpeeja ábyrgst á forÖamaDna (Tourist) vögauuum. Uppiýdnerar gefnar um Rrfrjald til C alifoimia C lilna, Japan Avoimd tlro Wox>ld For full information apply to C. E. fHcPHERSQN Gen. Pass. Apent WINNIPEO 1)K- J. E. KOSS. TANNLÆKN^. Hefur orð á sér fyrir að vera með þeim beztu 1 bænum, Telafon 1040 62834 Main St. AMERICAN SKOR harda karlirönDii>n, tiihúuir af Selz, Sebwit & Co. í Chic^go. Stæretu skósmiðir i heirai. Betra leður, betra verk, betra iag fyrir pægiiidi og útlit er ekki hæet að hafa á reinum skóm. Fíuir V>ce K'd fkór mef) leflur fóBri, rýmóðins tá fy-ir $5.50 saumaðir eða „w 'ted “ Box C lf frtð>aðir með sterku boldangi, extension srtlum, þrftðsaum- aðir eða „welted" á $5.00 Skór sem eru úilits fagrir og móðins, fara vel og endast vel. J. F. Fumerton % Co. GLENBORO, Man Vijid þér sJjaokkup smjörid ydar i Við horgnm fult marka'ðs-verð i pen- ingum út í hðnd. Við verzlunr með alls- konar bænda vöru. Parsons & Rogers. (áður Parsons & Arumieli) ll!2 WcUermot Ave.lE., Winnipeg. „Our Voucher*4 er bezta hveitimjöli#. Muton Milling Co. á byrgist hvern poka. Sé ekki gott veitið peírar farið er að reyua þsð, p * má skila pukanum, pó húið aé að cpna haon, og fá aftur verðið. Revn- ið p«tta s/óða hveitimjöi, ,,Our v oucher“. 181 hafði heyrt Martin segja—aS spánskir embættis- rnenn eða hermenn hefðu tekið mennina fasta og ákært þá um hestaþjófnað. „það veit hin heilaga guðs móðirl“ sagði Lar- ún með miklum ákafa, „að hvorki egné menn m'n- ir hafa náð einum einasta hesti, sem ekki heyrði mór til. Hór er verið að hafa einhverja varmensku í frammi!“ Enginn maður hefði getað komist innilegar við af ranglæti mannanna en ræningjaforinginn virtist gera við þetta tækifæri. það tók svo á hann að véra þannig kærður fyrir afbrot, sem hann aldrei hafði drýgt, og hann ásetti sór að láta rang- læti þetta þeim í koll koma, sem upptökin áttu, Eftir að hann hafði hugsað málið um stund ákvað hann að skilja við Marju undir umsjón Páls og fara sjálfur tafarlaust um borð til þess að reyna að afia sór frekari upplýsinga í málinu. Hann bjó því bát sinn, og þegar hann var búinn að lofa að koma sjálfur eða senda menn næsta morgun, þá fór hann að hitta gömlu Hagar; og eftir að hann hafði talað við hana um stund, fór liann til báts síns og lagði á stað niður eftir ánni og til skips, Næsta morgun sá Páll, að Marju leið mikið betur, og hann sannfærðist um, að hún mundi ekki fá hitasótt ef hún héldi kyrru fyrir. Um klukk- an tíu kom Larún heim aftur, og eftir að hann hafði sóð Marju bað hann Pál að annast hana, því 184 „Við hljótum að skilja, Marja," hrópaði Páll fullur gremju. Við getum nú ekki verið hvort öðru það, sem við höfðum vonað. Band þetta slitn- ar von bráðar—bandið, sem nú bindur hjörtu okk- ar saman—og þá binzt þú nýjum böndum." „Eg skal aldrei yfirgefa þig, elskan min,“ sagði liún einlæglega. „Æ! Marja,“ sagði Páll og hristi höfuðið rauna- lega, „þú veizt ekki, hvað þín kann að bíða í lífinu Elskuverð stúlka, eins og þú, lifir ekki lengi án þess að verða elskuð, og þér tekst það ekki alla æfi að loka hjarta þínu fyrir öllum. Eg þekki eðlis- far þitt of vel til þess að vita það ekki. Áður en langt um líður elskar þú mig einungis sem bróður, og þá—þfi— „þei-þei! segðu ekki meira, Pall. Eg skal aldrei yfirgefa þig,—aldrei elska neinn annan mann en þig.—En því tala eg svona? Hjarta mitt er öldungis eins og þitt. þ ið getur ekki veitt ást neins annars en þinni móttöku, það er ef til vill rangt—ef til vill óeðlilegt—en eg get ekki annað en haldið áfram að elska þig; og við skulum aldrei skilja, heldur fylgjast að á hfsleið okkar. Og þeg- ar æfidogar okkar þverra, þá skulum við leggjast til hvíldar óflekkuð og lítalaus. Við skulum gera þetta, Pall—við skulutn elskast—æfinlega." P>*11 þrýsti hvftu hendinni þéttara upp að vör- um sínum, og tfirin hrundu ni*ur cftir kinnurn 177 allra umhverfis sig. Hafi það verið tilgangur Burningtons að láta taka mennina þarna, þá hlaut honum að hafa gengið eitthvað annað til þess en út leit fyrir á yfirborðinu. Og hati hann verið or- sök í þe3su, þá hlaut hann að hafa verið með í för- inni af yfirlögðu ráði, því hann hafði lagt mikið kapp á að ft að vera með í öllum landferðum, vegna þess hann hefði svo mikið gott af því að hreyfa sig á landi. En Pall var flj Itlega truflaður í þessum yfir- vegunum hans með nýrri frétt. það var komið um sólarlag, og þegar hann kom upp úr káetunni, þar sem hann hafði verið einsamall við kveldverð -hann hafði tekið að sór umsjón á skipinu á meV an annar undirforinginn borðaði—þá sást batur kafteinsins koma fram úr finni og var honum roið af miklu kappi. Kafteinninn var ekki t bátnum og varð Páli hverft við það, því hann óttað.st, að eitthvað hefði komið fyrir Marju. þegar b.tur.nu kom að skipshliðinni hljóp formaðuriun strax utn borð og rakleiðis til Páls, þar sem haun stóð á þil- farinu, og sagði: „þö verður að bregöa við og koma strax heim til kastalans." „Hvað gengur að?“ spurM Pá]], og „túð á önd- inni af ótta. „Ungu stúlkumii hefir versnað." „Veiztu hveruig lienni hetir versuað?"

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.