Lögberg - 06.03.1902, Page 7

Lögberg - 06.03.1902, Page 7
LÖGBERG, 6. MARZ 1902. 7 Ræða Mr. Meyers. (Framhald frá 5. bls.) syna og viturlega stjórn. Greenway- stjórnin varft að gera r&ðstafanir til að mæta $800,000 skuldabréfum Nor- quay-stjórnarinnar til Man. og N. W. j&rnbrautarfélagsins, sem með vöxtum nemur $1,220,000. Til afborgunar upphæð pessari tók Greenway-stjórn- in 542 500 ekrur af landi hj& félaginu og fékk að velja úr 3,000,000 ekrum. Land petta tók stjórnin á $2.25 ekr- una, en nú á síðasta ári hefir landíð hækkað í $3,50 ekran; svo að í stað þess, að núverandi stjórn tapi $500,- 000 á samningum pessum, pá græðir hún $600,000. Það, sem inn kemur fyrir lönd pessi, ætti að geyrnast til lúkningar skuldinni, sem fellur í gjalddaga innan fárra ára, en ekki að leggjast með almennum tekjum stjórnarinnar. Greenway-stjórniu fékk flutn. ingsgjald lækkað á tólf árunum úr 24 centum niður í 14 cents undir hi'er eitt hundrað pund. Til pess að fá flutningsgjald lækkað um 2 cents heflr Roblin stjórnin lagt $12 miljón dollara ábyrgð á fylkið. Mr. Green- way lét leggja púsund mílur af járr- brautum, sem alls kostuðu minna en eir.a miljón dollara; hann fékk 10 centa lækkun á flutningsgjaldi undir hveiti, og einnig lækkun á flutnings- gjaldi undir almennar vörur bæði út úr fylkinu og inn í f>að og jók pann- ig tekjur hinna ýmsu bygðarlaga. Canadian Northern vöruflutnings- gjaldið hefir hækkað á ymsu. Eg hef hér fiutningsreikning 1 höndunum, sem synir að Mr. McKinnon í Nee- pawa borgaði $71.95 undir vagn- hleðslu af borðvið, sem áður hafði kostað $25.50. Það er hlæilegt að heyra stjórn- ina pakka sér pað, að Can. Northern jirnbrautin sé hér til að keppa við Can. Pac. járnbrautina. Það var pessi stjórn, sem flæmdi út úr fylkinu járn- brautarfélag, sem var tiu sinnum öfl ugri keppinautur en Can. Northern félagið. Hvað margar milur af járn- braut hefir annars Roblin-stjórniu fengið lagðar fyrir pessa tólf miljón dollara skuld, sem hún hefir hleypt fylkinu i? I>að er pessi hlekkur fiá Beaver til Gladstone og hlekkurinn frá Rainy River. Hefði stjórnin lof- að Northern Pacific-járnbrautarfélag- inu að rera kyrru í fylkinu, pá hefði hún gort Manitoba-bændum greiða. Samningarnir, sem Hugh John Mac- donald gerði við James P. Macdonald voru pó óendanlega miklu betri en Roblin samningarnir, pví að par var pó lofað að flytja hveiti fyrir 10 cts. Berum nú saman framkomu Rob- lin-stjórnarinnar í vfnsölubannsm&l- inu við framkomu Greenway-stjórnar- innar f skólamálinu: Mr. Greenway ásetti sér að koma á sameiginlegum pjóðskólum, par sem hið sama gengi yfir börnin hvaða kirkjuflokk som pau tilheyrðu. Og hann kom pessu fram eftir langt og hart stríð. Jafnvel pó hann missti fylgi margra vegna skólam Usins, pá hélt hann pví eihbeitt fram, varði lög gjöfina frammi fyrir dómstólunum og leiddi lögin í gildi. Núverandi stjórn aðhyltist vfn- sölubanns stefnu, bygða á tvennum lyðúrskurði; setti pað f pingsetningar- ræðu fylkisstjórans, að hún ætlaði með pvf að veita fólki vilja pess; lét pingið saropykkja vfnbannslöggjöf, sem síðan var vísað til dómstólanua, gekk alla leið til æðsta dómstóls brezka rfkisins og var par staðfest. Og nú hafa menn pessir ekki nógan hug til pess að beita sfnum eigin lög- um. Bindindismennirnir og presta- fólagið hafa góða og gilda ástæðu til að segja, að stjórnin hafi verið óeio- læg f máli pessu. R&ðaneytisforset- inn hefir verið sjálfum sér sampykkur með aðferð sinni; menn vissu, að hann var vínsöluleyfi hlyntur. Hefði hann gengið hreint til varks og mælt með pví, að vínsölubannslögin væri numin úr gildi, pá hefði hann fengið fylgi fleiri manna en pennan óeinlæga og sj&lfum sér sundurpykka flokk manna, sem honum fylgir. Næst mintist Mr. Myers á aðferð stjórnarinnar við aukakosninguna f Portage La Prairie. Hann sagði, að stjórnin hefði samið lög í fyrra og önnur lög nú, en hún færi ekkert eft- ir sfnum eigin lögurn. Kjörskrárnsr voru jfirskoðaðar 7. eða 8. Janúar, og premur vikum siðar ákveður stjórnin kosningar pvert ofan f kosniogalögin. Afturhaldsflokkurinn náði völdum undir fölsku yfirskini, með rangfærsl. um, uppgerðar aðfins'ium og falskri stefnuskrá. IJann benti á, hvernig hvert stefnuskráarloforðið eftir annað h'fði verið svikið, loforðið um prjá ráðgjafa, loforðið um að afoema hin rangiátu kosningalög (og sömdu síð- an samskonar lög); að kjósa lögreglu- dómara, o. s. frv., úr flokki leiðandi mannr; að koma upp búnaðar- og gagnfræða-skóla; að gera járcbrautir að pjóðeígo, sem peir nú hafa haft hausavíxl á og gert ÞJÓÐINA AÐ JÁKNBRAUTAR EIGN Hann benti á hvernig afturhaldsflokk- urinn fyrirdæmdi Greenway-stjórnina fyrir að styrkja Dauphin-jámbrautina nie? $8.000 á mfluna og bætti svo við $2,C00 á hverja mflu pegar hanu náði völdunum; hvernig lofað var alrnennu jafnrétti, landpurkun og ymsum öðr- um umbótum; hvernig átti að atækka fylkið austur á bógiun, og svo ekke't um petta heyrst sfðan menn pessir komu til valdi. Hann spurði: Haflð pér nokkurn tíma vitað flokk leiðandi manna bregðast jafn gersamlega? Hann áleit, að dæmi mundi ekki til slíks finnast í sögu stjórna peirra, sem eiga að bera ábyrgð gjörða sinn'. Mr. Greeuway leit eftir flutnings- gjaldi á járnbrautum, alpyðu6kólun- um, jarfyrkju-hagsmunum, hjálp handa jarðyrkjufélögunum, bændafé lögunum, ijóma og smiörgerð betúr en nokkuru sinni áður hafi verið gert Hafi innflutningur verið til fylkisins á sfðustu tveimur árum, pá er slfkt mest Dominion-stjórninni og Can. Pac járnbrautarfélaginu að pakka. Greer.way-stjórnÍQ lét $2,750,000 af aimennum fylkistekjum ganga f fjárveitingar til fylkisbú*. í stað pess hafði núverandi stjórn hleypt fylkinu í $500,000 skuld. Fjármála. ráðgjafinn segir, að pað sé $85 000 viðarleyfi, sem fylkinu ætti að greið ast. Mr. Myera var pví sampykkur, að pað ætti að greiðast, en hann áleit að tilka.ll til pess væri fyrirrennurum afturhaldsstjórnariunar að pakka. ÓBORGUÐUM SKULDUM LEYNT. Fjármálaráðgjafinn skyrði ekki frá upphæðum, sem óborgaðar eru, f sarnbandi við ymsar st.jórnarstofnanir. Fjáthagurion mundi hafa litið nokkuð öðruvfsi út ef peirra hefði verið getið. Mr. Myers sýndi, hvað villandi tölur fjármálar&ðgjafans voru í sambandi við kostnaðion við framfærslu hvers einstaks sjúklings á stofnunum fylk- isins. Öpinberraverka-deildin hafði fært niður tillagið í $12 á hvert höf- uð, vegna pess pað var stefna stjórn- arinnar að halda í við aumingjana á stofnunum pessum. Hafi tekjurnar frá landeignaskrifstofunum aukist, pá pyðir slfkt ekki annað en pað, að per- ingarnir koma frá fólkinu. Skrif- stofur pessar áttu aldrei að vera gróða Btofnanir fyrir stjórnina. (F.ramh. í næsta bl ) C. O. F. Síór-stúka (District High Cjurt) Canadian Order of Foresters, hélt ell- efta ársping sitt hór 1 bænuum 25. Feb. og lauk starfi slnu 27. s. m. A pingi pessu mættu tveir íslendingar, Albert Oliver fiá Court , Brú“, Brú P. O., og Joh.Polson frá Court „L berty“ hór i bænum. Jafnvel pó félag petta sé ungt og starfi aðeins innan Canada- rfkis, pá hefir pað pó fjörutfu og fimm púsundir meðlima og á í sjóði til að borga með lffsábyrgðir á aðra miljón dollars. Fjölda margir íslendingar hér 1 bænum, heyra pessu félagi til. Ein íslei zk stúka er á Brú og auk pess er nú verið að stofna stúku í Nyja IslaLdi. Pessir voru kosnir embættismenn Stór-stúkunnar fyrir 1902: H.C.R., Rðv. Geo. C. Hill, Rðgini, H.Y.C.R., J. H. M ’lvey, Winnipeg, H. Sec., D. E. McK'nnon, „ H. Trcas , B. H. Holrnan, ,, H Aud tor, Joh Polson, „ H Chspl., C K N'wcmnbe, Wcstb. Exi’cutive Committee: A Herbert, Winnipeg, A. P. Van S w*rn, S ’iiris, W. D Di nbar, N pínka. Hús til sölu—á Ross ave. fyr- ir vestan Nena str,, óvanalega ódýrt og borgunarskilmálar svo þægilegir, að cngnm er ofvaxið að kaupa.—Thomas H. Johnson, 207 Mclntyre Blk. Winnipeg Drug Hail, Howards harðvatns-sápa ætti að vera á hverju heimili. Hún er ' tilbúin úr hreiuustu olíuin og er sér6tak- lega lientu^ fyrir harða vatnið í þessu landi. 25c.kass.— Við hðfum mann sem talar yðar mál, H. A. WISE, Dispensing Chemist. Móti pösthúsinu og Dominionbankanum 1 Tel. 2>38. Aðgangur fæst að næturlagi. ^cr^lC FIA5HUGHT 1 AMPl *K2ND£Rnjí^í*VEfmOllt. 1 Irely new. Practical lðcandlc power lampu' . toy. Always ready. Non-Explosive. N<x ene or srasoline used. Lasts & llfe-time. •on* postpald on rtctipt oí 25 oo«U. 3 for «0 erau po«tpai<L MARK SUPPLV CO, i6s CLARK ST., DEP. A. CHICAGO, ILL. _________________________ Dr. G. F. BUSH, L. D.S. TANNL.Æ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sár« auka. Fyrir að drar-a út töcn 0,50. Fyrir að fyila tönn $1,00. 627 Maiw Rt. Jolin 0. Haœre, EPTIRMADUR STRANAHAN * HAMRE. PARK ariVER, - N. OAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. fíf Menn geta uú eins og áðnr skriíað okkur á íslenzku, þegar þeir Vilja fá meðöl Mimið er.tiir að gefa númerið á glasinu. Vlósklstaraann hans á Ha'lsson, Akra og Hensel eru beánlraðbrgaskulJir sínar 1 Mr. S. Thorwalds- sonar á Akra. c. c. c. Cuban Catarrh Cure Síðasta og he?zta uppfiuning til að lækna C.tarrh, kvef, s&ran háls og deyfð f höfði; ÓVIÐTAFNANLEGT. Kostar $100 sent með pósti og 3 mánaða leiðbeiningu. Upp'ysingar geflns. MARK SUPPLY CO., Chicago, 111. ELDIYIDUR Góður eldiviður vel mældnr Poplar..........$3.75 Jnck Pine... .$4 OOtil 4 75 Tamarac....$4 50 tii 5 50 Cedar girðiogastólpar. REIMER BRÖ’S. Telefón 1069. ‘ 326 Elgin Ave SHANTV t'l sölu með mjög góðu J verði. Menn snúi sór til Mrs. Karólínu Jónsdóttur, 555 Engin ave. OLE SIMONSON, mælirmeð »fnu nyja Scafldiiiavian fiotel 718 Main Street. Fsnfti «1.00 á dng. THE STANDARD ROTAKY SIITJTTLE SAUMA- YJELAR eru hinar langbeztu véiar sem til eru Haflð 1 ér ema ? Við höfum allar tegundir af saumavélum. Frekari upplýsingar tást hjá okkur eða hjá Mr. Krtstjání Johnson ageutok£- ar hér í bænum. Turner’s Music House, Cor. Portage Ave. & Carry St., Winnipog- TME“ Trast & Loan Comflanu OF CANADA. LÖGGILT MKD KONUNGLEGU BRJF.FI 1845. [OFUDSTOLL: T,300,000. Peningar lánaðir, gegn veði í bújöiðum og bœjarléðum, með lægstu vöxtum með þægilegustu kjörum. FltED. AXFOIÍI), ,T. B. GOWAXLOCK. GLENBORO. OYPRESÖ RIVER. FliANK SCHULTZ, J. FITZ ROY HALL, BALDUR. BKLMONT. tYffl f.ti !. MDON ™ CANADIAN LOAN * AGENCY CO. LIMITED. Peningar lánaðir gegn veði .æktuðum bújörðum, með þægilegum skilinálum, Ráðsmaður: Geo J Maulson, 195 Lombard St., WINNIPEG. Virðingarmaður : S. Ghr stopl\erson, Grund P. O. MANITOBA. ! GLADSTONE FLO'JR #«###&################## # m m Allir. sem hafa reynt # # # # segja að það sé hið bez a á markaðnum. ] evn 't ) a\ # Farið ei á n vi' \ au gæði. ^ Ávalt til^s ilii í búgf A.;i ridrikssonar. # ##«###***• » »**«K »«#***#**•[<* ■»æ‘ # # # m TH£ SKY BLUE A iTtll iATIG BLJEU A WOMAN’S INVENTION F1 V'OMEN’S 'Ki Operates by simply stirring about in the fuses the blue any shade desired in a moment’s hoos, and is always ready when wanted. Doi \Vilt uot rust, spill, break or freeze, It is the 1 ai tiole t'or chu Itousehold, and is a beauty, wtth i j ltíd handle; witl last for years. Tne color oartr . live inonths ord nary family use, and when sa u quickly put iu.—PRICE, OOMPLETE WITH vater, anú it automatically tíme. Hangs up on a natl not soil the hands or clo i test, best, and most conve r ickel-plated strainer, andeu dge inside is good for fou i < ís exhausted a fresh ona c t , OLOR CARTRIDUE, «5 . MARKSUPPLY CO., 165 C ark St.f Chícago A Remarkable Pair | of Scissors. Can aetualíy be put to tlie following uses: 1. Screw Driver. 10. Steroscope 2. Trac. Patt. Wheel 11. Glass-Breaker. I 3. Scissors 4. Uigar-Cutter. 5. Glass-Cutter. 6. Harnmer. 7. Wire-Cutter 8. Erasing Knife 9. Penknife 12. Ruler. 13. Cartr.-Extractor 14. Buttonli.-Scissor 15. Gas-pipe Tougs 16. Nail-Erle 17. Cigar-boxOpeu’r 18. Measure. A USEFUL ARTICLE. Will be appreciateU by every one. Each scissor is enclosed in a leather sheath, tipped with metal, enablinc you to carry it in your ves* poc- ket, without injuring yourself. On receipt of cash oi postal order for O.Ntí L)jLLAí<. will sendyouone postpaid. Afents wanted. MARK SUPPLY CO..DöslClark St., Chicago, 111. CD 1=3 !T-sS 1=3 So to t—I S=3 "T3 tö oca ARE YÖÖ DEAF? ANY HEAD NOISES? ALL CASES OF DEAFNESS OR HARD HEARINC ARE NOW CURABLE by our new invention. Only those born deaf are incurable HEAD NOISES GEASE IMMEDIATELY. F. A. WERIViAN, CF BALTIMORE, SAYS: Grnl'emen : — Being entirely cured of deafness thanks ioyouT tieatnieut’ ’ i'vAíf no?’ I”°'' U history of my case. to be used at your diseretion. ucatmeut, I will now 8ive a fuii 1 you ,ny íí tí,is'ear eguti”eTyrÍgllt S‘ng' ‘hÍS ke* «««»« worse. uut.l I lo.,t , , . nporarily. ... , , .. - would bc lost forever. I then saw your advertisenient accideirallv in a New Ynri- -..a - , , nient. After I iiad used it ouly a few davs according to vour direri?n,\<.a"u ou'?rcJ your treat to-dav, after five weeks. mv licarimr in the diseased ear h'as l>ee„ ll'e noisesceased. ami heartily and be^o remaiu Very truly yours. 'e" cnt,rcly re^ored. 1 thank. you ., , , , . K. X. WRRMAN, 73°s, Broadway, Baltimoie, Md. °ur treatment does not xnterfere xvith your usnal occupaUon E,“ YOU GAN CU8E YOURSELF AT HOME INTERNATIONAL AURAL CLINSC, 596 LA SALLE AVE., CHICAGO, ILL Mention Lögberg“ when unswering Advertisements

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.