Lögberg - 10.04.1902, Side 1

Lögberg - 10.04.1902, Side 1
•%%%%%%%%%%%%%%%%%%% 1 %% $ VERKFÆRI # t» 4 < ^ Anderson & Thomas, g ^ 538Main Str. Hardw re. Telepfyone 339. J Við m.xlumst til að þ 'r komið og skoðið þessnr vör- ur, scin viö höfum nylega fengið, yður !og okkur til gat'us. Vcrðið xnun falla yður í geÖ. I %.%%%%%%%%%%%%%%%%%%% KLIPP ! KLIPP ! Vasa-neglbýtur (Manicure), hann klippir vel neclur. Ekki möculegt að skera þær of stuttar. Hægt að nota hann með báðum höndum. Raspar og breinsar neglur. Verð 25C. 1 Anderson & Thomas, 638 Kain Str. Hardware. Telephone 339. É Mprkí: svartnr Yale-Iá*. S %%% %%%%%%%%%%%%%.%%%%% 15. AR. Wínnipeg, Man., íimtudaginn ÍO. Apríl, 1902. Nr 14. b Frettir. ClNADl. . Allanlínuskipið „Corinthien*1 kocn kom til iJalif.x 7. J>. m. með yfir 500 farJjejjja, aem flestir ætluðu ti. Winnipeg og ymsra staða {>ar Testra. Nö er verið að safna mönnutn í fjórar fylkingar, er sendait eiga til Suður Afriku. B6ist við að talfi.n verði 2,300. MeDnirnir mega ekki vera yngri cn 20 og ekki eidri 40 &rn; f>eir mega ekki vera l»gri ea 5 fct og 5 þumlungar og ekki pyngri ea 183 pd ; f>eir verða að vera 31 þuml. yfir um herðarnar, og peir verða að kunna að rí'a og skjóta. Iléttir og sléttir hermenn f& 81.21 á d4C-_________________________ Tillnga R. L. B >rdens, leiðtoga afturhaldsflokksins, >im tollhækkun, var borÍQ upp i Dominion-J>inginu á }>riðjudaginn og feld með 117 atav. á mót.i 01. Kinn afturhalds-J>ingmað- ur greiddi atkvæði & móti tillögaani, cn ekki var hann frá Manitoba. Aft- urhaids-J>ingmennirDÍr frá Mvnitoba eru allir með tollnækkun. Hesthús brann 1 bœnum Edmonton 2. f>. m. og J>ar inni nítján hestar. Can Pac. járnbrautarfélagið er að láta stækka og endurbæta hótel sitt við laugarnar í BicfE 1 Klettafjöllun- um. ÍTLÖ'l). Kólera heldur áfrara að gera vart við sig í Manils;! alt haf«IL7 sykst og 73 dáið. Heiibrigðisnefr.d n kv&rtar urdan J>vf, að prestarnir incprenti fólkinu J>að, að veiki J>essi té ekki kólera, og að hinar ströngu varúðar- en rcglur Bandarikjamanna séu gerðar til f>ess eingöngu að f<tra sem verst með fólkið Fjðrir toll{>jónar í Jlontreal hafa irivt Btöðu sina og verða nð líkindum kærðir fyrir tollsvikBsamsæri. Deir hafa að undanförnu hjáipað til að koma fölskurn t.öonum tollfrltt inn til Canada frá BirdHrSkjunum. Pegar loksins svik J>essi komust upp, J>á náði tollstjórnin t'u ti! fimt'iD J>úsund doll ara virði af tönnum, setn átti að af- henda án J>ess tollur væri borgaður af J>eim. Það er talið svo til, að 267 Cac- ftda-menn hafi fallið og dáið í Suður Afriku síðan ófriðurinn J>ar hófst. Mr. Haultain, stjórnarformaður í Norðvesturlandinu, Jagði fyrir f>ingið í fyrradag yfirl/sing til samj>yktar um f>a?, að Norðvesturlandið vildi fá ly^kisréttindi. í aðalatriðinu eru all- ir þingmenn sammála, en allmikill á- greiningur er um f>að, hvort Norð- vesturlandið eigi að verða eitt eða tvö fylki. Fjöidtnn vildi víst helzt, &ð það yrði gert að einu fylki, sem í>á mucdi verða 40,400 ferh mílur og langstærsta fylkið í Cmana, en J>á óttast f>eir, að sneið af austnr Assin;- boia yrði innlimuð við Mvnitobs. Dr. Patrick er í máli þessu aðal andstæð- tcgur stjórnarinnar, og vill að um tvö fylki verði beðið, en samt ekki fyr en eítir næstu kosuingar, til þe3s viiji kjósecda f-tiat, sem hann heldur fram ('’g f> ;ð uð réttu) að enn sé e! ki feng- inn. arstjórakosnÍDgar í Grand Forks, N. D., og náði bæjariitjóraefni repúblik- ana kosningu. Mr. Björn S. Brynj- ólfsson, var bæjarstjóraefni demó- krats. Nú er innflutningur fólks til fylkis-1 ins og Norðvesturlandsins byrjaður fyr- j ir alvðru úr öllum áttum. Síðnn í fyrstu | viku Marzmánaðar er talið svo til, að nálægt3,8(X) manns fiá Outario, með 000 lilaðna járnbrantai vagna af búslóð, hafi íiutt hingað vestur, flest bændur og bændasynir. C V\ U1UÍKI\. Lsndið á vesturbakka Riuðár rétt sutinan vtð bæinn Petubina, N. I)., þir setn soldátabærinn gamli stóð, ^ar nýlega selt við opinbert uppboð í Grand Forks. Maður frá Pembina keypti alt landið nema 200 ekrur fyr- ir $14 25 ekruna eða allsyfir 825,000. Viihjálmur Iiýzkalandskeisari ætlar að láta Hinrik prinz bróður sinn mæta fyrir sína hönd við krýning Bretakonungs í sumar. Síðustu fréttir frá Suður Afrfku flytja þær sorglegu fróttir, að um sex- tfu af liði Eva.-.s ofursta, sfðasta hóp”- um héðan fráCanuda,hafi fallið f orustti 31. Marz sfðastliðinn. Höfðu Canada- menn sýnt hreyati mikla oghermensku og leytuðu aldrei undan heldur börð- ust og vörðust f>angað til f>eir voru allir fallnir eða óvígir af sárum. Tvö skip sigldust nýlega á í enska sjónum. Annað sökk og átta rnenn fórust en iiitt náði höfn eftir illan leik. Kenslukona á ííússlandi gerði tilraun til að skjóta yfirlögreglus'jór- ann [>nr, fyrir maðferð hans á stúdsnt- um nýloga. Tiltækið mishepnaðist og konan var tekin föat. Tveir herforingjar frá Astralíu í liði Breta f Suður Afrfku hsfa verið skotnii samkræmt her:éttardómi fyr- ir að hafa ólöglega látið drepa tfu Búa eða fleiri, srm voru á ferðinni til f>ess að ganga Bretum á hönd. Segan segir, að Búarnir hafi haft meðferðis £20,000 í peningum er herforingjarn- ir hafi ágirnst, eu f>egar þeir voru bún- ir að framkvæma ódáðaverkið, kom [>að f ljós, að féð var f Transvaal bréf- peningum, sem f>eim voru einkisvirði- Trúboði [>ar nálægt komst á snoðir um þetta, og til f>ess að láta hann ekki koma upp um sig, drápu J>eir hann einnig. Trúboðinn var þýzkur, og dráp hans leiddi til f>ess, að konsúll Djóðverja kærði herforingjana fyrir Kitchener lávarði, sem strax lét hefja rannsókn í málinu. Yms fleiri ódáðs- verk cru borin á herforingja þesss, on vafasamt hvort pe’m er trúandk Kritzinger BúabðrshöfÐingi, sem French bershöfðingi Breta náði og kærður var fyrir œorð og að orsaka járnbrautarslya, Itefir verið sýknaður og mæli«t f>sð mjög vel fyrir. Ur bœnum og grendinni. 1,900 innfiytjendur komu til Ottawa í dag. allir á leið Jiingaö vestur. Tveir menn frá Ðuluth, Minn , Sig- mundur Stefánsson og Sigurður þor- kelsson, hafa verið hér á ferðinni tiiþess að skoða sig urn og eru nú nýfarnir vest- ur tii Alberta. Þeir munu báðir hafa í hyggju að setjast að hér vestra. Veðráttan liefir vorið stirð, k ilda- næðingar stöðugir og á þriðjudaginn snjókoma. Útlitnúfyrir breytingu til batnaðar. C. r. R. félagið hefir samiðum járn- brautavlagning 100 mílur norðv-estur frá Moosomin í áttina til Prince Albert. Fullyrt, að braut sú eigi að leggjast á- fram til Ednionton, og mikill grunur leikur á því, að C- P. R. félagið sé að keppa við Can. Northern fé *gið um að leggja hraut vestur um Yellowhead skarðið í fjðllunum. Reynist þetta rétt, þá verður fróðlegt að sjá, livort félagið verður lilutskarpara að ná þessum þýð- ingarmikla fjallvegi. Bæjarstjómin licfir ákvcðið að iáta planta 3,500 tré i sumar meðfram þeim götum bæjarins, som búið cr að gora við og þekja mcöfrara gangstéttunum. Menn sem liafa orðið fyrir því láni að eiga að fá tré meðfram eignnm sínum hafa verið látnir vita um l>að með btdfi, og þá jafu- framt hafa þeir fongið að vita, að kostn aðurinn við trén og viðhald þeirra verði 4 cents árlega á hveit bieiddarfct lóð- anna, sem bætist á skatta þeirra fram- Carslcv & Co. ... Vor= kjolatau French Amazon kjólaefni 52 þuml. Vanaverð $1,50 en nú á $1.00. 12 tegundir 'if stykkjóttu og einlitu klæði, 54 þuml. breitt. Vanaverð $1.25, nú á 85 cent. 15 strangar af einlitu og mislitu kjólaefni, 45 þuml. breitt. Vanaverð GOc til 75c, nú á 35 cent, 10 strangar af svörtu upphleyptu Torrain, með gljáandi áferð, 40 centa virði, nú á 25 cent. CARSLEY & Co., 344 W3AIP4 STR. ALT SEII ÞÉR ÞUllFIÐ AF " New YorkLife lífsábyrgðaríélagið, sem Mr. Kristján Ólafsson er umboðs- maður fyrir, seldi lífsábyrgð upp á 118 miljón dollara á þremur siðastliðnum mánuðum, frá 1. Jan. til 1. Apvíl. Þetta, sem einungis er þriggja mánaða vork, er meivi lífsábyrgð on nokkurt canadískt ^ýr pólitfskur flokkur er aB mynd- aat i Louisville, Ky., sem á að verða „a uninn . , . cr uiein uisaoyrgo ou nuntvi ”,llf " °n ref°rm f°rCe8 a«aln8t lifsábyrgðarfólag hefir alls. plutocrscy.1 Flokkur f>essi er and --------------- stæður bæði repúblíkðnum oaf demó- krötum ocr verður að öllum líkindum ekki laiiglifur. Fiskimenn og skógannann, sem liafa verið norður með Winnipeg-vatni í vet- ur, eru nú allir komnir heim og láta vel yfir vertíðinni. Það er sagt, að Cin. IPac. járnbrautarfólagiö ætli innan skamms að lóta járnleggja brautina til Winnipog Beach til undirbúnings undir . skomtiferðir þangað norður með sumr- Séra T. DeWitt Talmage, rw'u - Leirtaui Postulini Kristalsvöru Silfurvöru Aldinadiskar Te-;\höld Toilet Sets Knifa, G af Skeidar. Lampa ymiskonar Krúsir, blónistur- pottar Middags-Bordbúnad þér bozt hjá vegis, Vilji nokkur afbiöja heimilis- prýði þessa vegna þess hún þyki of dýr, þá verðnr slík bænarskró að koma fram innan eins mónaðar fró dagsetuing bréfs- ins, sem liann hefir fengið. íslenzki dóleiðarinn, Mr. S.Christie, sýnir íþróttj sína á Unitara-samkomu- húsinu i kveld. í þetta sinn hefir hann nokkura nýja menn (íslenzka piltaj og sýnir meðal annars réttarhald í morð- móli, sem mjög fróðlegt verður að sjá. Maðurinn, sem kærður er, og allir, sem hlut eiga að máli, ólíta réttarhaldið al vöru en ekki 1 e i k. Allir, sem sótt haf a samkomur þessar, munu ljúka uppsama munni um, að þær sóu sérlega skemti- legar þó fiest, sem fram fer, só almenn- ingi óskiljanlegt. Aamkoman byrjar kl. 8 og aðgaugur kostar 25 cts. eins og áður. A sunnudagskveldið var, 6. þ. m., voru þau Frímanu K. Sigfússonfrá Pine Valley, Man. og Kristín Kristjánsdóttir Casper frá Ross, Minnesota, gefin sam- an r hjouaband af séra F. J. Bergmann í húsi hr. Sigurbjörns Sigúrjónssonar, 555 Ross ave. Faðir brúðarinnar var viðstaddnr og Mrs. Peterson (f. McNab) frá Minnosota voru með brúðhjónunum. Mr. Casper lagði 4 stað vestur að Kyrra- hafi á mánudaginn og bjóst við ef til vildi að setjast að þar, því hann hefir leigt jörð sína i Minnesota. Brúðlijónin fóru heimleiðis þann sama dag og fylgja þeim heillaðskir vina þeiri'a og vanda- manna. _____ Af vangá hefir verið hlaupið yfir nr. 11 í tölu eintaka þeirra af Lögbergl, setn út eru komin á árinu. Til þess að bæta úr þ. ssu er nr. 14 látið standa á tveimur eintökum (l4a og 14b). Fréttabréf. Herra ritstjóri ,,Lögbergs“. Samkvæmt ferðaáætlun minni f Marzmánuði, áður auglýsti i í blaði yðar, hef eg nú lokið ferð minni vestán, norö- an og austan Lakg Manitoba, og þótt veðrátta og færð væri ekki uppi það á- kjósanlegasta, komst eg leíðar minnar, íyrir fulltingi guðs og góðra manna, svo eg gat heimsótb söfnuðina alls staðar nema í Big Grass. Sérstakt erindi mitt norður var, að beiðni þeirra Lundal bræðra austanvert vid Narrows, að vígja þar ,,legreit“ og og jarðsyngja föður þeirra, Guðmund sáluga Bjarnason Lundal. 17. Marz var legreiturinn vígður med venjulegum helgisiðum, prósessíu, söng, bifiiulestri og ræðu, sem iegreitur hins kristnasafn- aðar við Narrows, og sem fyrsti land- nemi þar, Guðmundur sál. Bjarnason, var jarðsunginn í. I þessum bygðarlöguin, norðan og austan vatns, flutti eg fjórar embættis- gjörðir og skírði 7 börn. í Sandy Bay embættaði eg 4 pálmasunnudag og fermdi 2 ungmenni: Jón Sigurjónsson og Arnbjörgu Pálsdóttur. í Wild Oak em- bættaði eg & föstudaginn langa og páska- dag, skírði 4 börn og fermdi 2 stúlkur: Guðnýju Sigríði Björnsdóttur og Sigur- línu Magnúsdóttur. Á fundi hins kristilega félags á Big Point 17. Marz voru þeir Mr. Jón Thorð- arson, forseti og Mr. Böðvar Johnson, féhirðir, endurkosnir fyrir þetta ár; og í stað Mr. Jacobs Crawford, sem flytur úr bygðinni, var kosinn Mr. Halldór Danielsson, ritari. Séra O. V. Gíslason frá Icetandic River, var ráðinn prestur félagsins á yf- irstaudi ári, eins og í fyrra. 81. Marz, 1. April og 2. Apríl var vatn og broti svo, að vid álitum al-ófært til og um Big Grass, og eugra varð það- an vart. Vitja eg þaugað seinna. Allar fréttir og nýlundur hafa blöð- in þegar tilkynt, nema þetta tvent: Big Point-búar eru nú byrjaðir á stðru sam- komuhúsi, sem vonandi verður fullgert í sumar; og annað er hitt að hvergi munu finnast betri gripalönd heldur eu norður og austur frá Narrows. Gufuskip á að ganga f sumar norður eftir öllu Manitobavatni einusinni í viku. Með kveðju, þakklæti og beztu kristi- legum óskum til kunningjanna bið eg yður að taka þessar línur í blað yðar. p. t Selkirk, 5, April 1902. O. V. Gíslason. CATARRH LÆKNAST EKKI með áburði, sem ekki naer að upptökum veikinnar. Catarrh er sýki í blóðinu og bygcingunni, og til þess að lækna verður að vera inntaka; Hall’s Catarrh Cure er tekið inn og verkar á blóðið og sKmhimnurnar. Hall’s Catarrh Cure arekkert skottumeðal. það hehr til margra ára verið ráðlagt af helztu læknum he^ms- ins. Það er sett saman af beztil hressandi e/num á- samt blóðhreinsandi efnum, sem verka á slímhimn* urnar. Samsetning þessara efna. hetir þessi lækn- andi áhrif á Catarrh. Sendið eftir gefins vottorðum. F, J. Cheney & Co, Toledo, O. Selt í öllum lyfjabúðum á 75C, Hell’s Family Pills eru þær beztu. #####*****Xf**I***)(t)(f****#«*## Siðastliðinn mánudag voru bæj-iaU. -SAku-k Rjccu J f oitcv & €o. 330 Main St. CHINA HALL 572 Main St. Tklkphonb l37.oa 1140, # * * & * X X * X X # $ * * * & & X * X X X * * x % % * m De Laval 6, hafa staðiS í fremstu röð um hin síðustu tuttugu ár og í fremstu röð munu þær verða að tuttugu árum liðuum. Það er auðvitað eðlileg aíleiðing af rannsóknum góðra bænda, er vilja komast fyrir hið rétta, áður en þeir kaupa skilvindur, að mismunurinn á „ALPHA DE LAVAL" og öðrum vélum komi betur í ljós eftir því sem árin líða. Allir kostlr, sem auka gildi skilvindna, finnast í De Laval vélunum. Vér viljum leiða athygli yðar að nokkrum þýðingar- miklum atriðum, sem hér fara á eftir, sem eru þess verð, að þyir, sem láta sig varða um skilvindur veiti eftirtekt: ,, ALPHA'1 DE LAVAL SKILVINDURNAR aðskfija mjólkina hreinlegar hvort sem hún er köld eða volg, en nokkur önnur vél. "ALPHA DE LAVAL SKÁLINA er hægt að skola svo að enginn dropi af rjóma verði eftir. Þetta er meira en hægt er að segja um nokkura aðra skilvindu sem til er. „ALPHA" DE LAVAL skilvindur hafa meiri virkilegann vinnukraft og kostar minna en nokkur önnur vél, sem , .reýna" að keppa við hana þegar virkilegur vinnukraftur er tekinn til greina. „ALPHA" DE LAVAL vinnukraftur er ekkert minni þó aðskilja eigi kalda mjólk, cða þó rjóminn eigi að verða þykkur, þegar aðrar vélar vinna verkið illa frá fyrstu, og ef notaðar lengur en fáar mínútur, stíflast þær ef þær eiga að vinna verk undir skilyrðum, sem netnd eru að ofan. Yfirburðir „ Alpha" skálarinnar ern fólgnar í disk útbúnaðinum og svo klofnu vængjunum á hoi-möndlinum, sem hvortveggja er verndað með ströngu einkaleyfi. „ALPHA" DE LAVAL skálin er búin til úr slegnum stálþyuuum. Stál- pípur eru ódýrari en óendanlega verri og því eru þær ekki notaðar í Alpha skálarnar. „ALPHA" DELAVAL hefir fá tannhjól og þau eru búin til í stærstu og beztu skilvinduverksmiðju í heimi og af bextu smiðum, sem auður getur veitt. Allir partar eru inniluktir og skiftanlegir. Það er ekkert ómerkilegt við De Laval skilvindu. Hún er viður- kend, sem fyrirmynd um heim allan. Aðgætið breytingu á auglýsingu þessari síðar, er munu gefa hinar síðast fengnu sannanir fyrir því sem hér er sagt. Baeklingur á yðar eigin máli ef um er beðið. Montreal Toronto New York Chicago San Francisco Philadelphia Poughkeepsie The De Laval Separator Co„ Wcstern Canadiaij Offices, Stores & Shops 248 McDermotave. WINNiPEC. m m m m x * * x x x x x * * * * * X X * * * * * X X * * X X & ¥

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.