Lögberg - 10.04.1902, Side 2

Lögberg - 10.04.1902, Side 2
2 LÖGBERG, 10. APRÍL 1902. Ættjarðarástin í kvæðum Jónasar Hallgrímssonar Erindi flutt á stúdentafélags-samkomu í Winnipeg, 20. Jan., 1902. EETIR STEFÁN GUTTORMSSON. (Niðurl.) Fornöld íflands stendur Jónasi sk/rt fyrir hugskotssjðnum. Hann m&lar hana með skýrum og fögrum dráttum í kvseðum sinum. Og nsest- um f>ví í hvertsinn, er fornöid Islands verður honum að yrkisefni, kemur hann með nútfðinafram & sjónarsvið ið til samanburðar. Tilgangurinn er auðvitað sá, að sýna hverjfr mttlerar íslendingar séu orðnir, t>annig vill hann kveikja í brjóstum lacda sinna „gófugan metnað1 að vera eigi eftir- bátar fyrirrennara sinna. Á pessum anda hefir snemma borið hjá Jónasi. t>anuig kemst bann að orði í kvæðinu „Nótt og morgun,“ sem er eitt af fyrstu kvæðum hans: ,,Hún kvað margt um horfinn þjððaranda hreystibrest og kveifarlíf og neyð.“ En skýrast kemur þetta fram f kvæðinu „ísland“. l>ar byrjar hann með f>ví að spyrja: ,,ísland! farsælda-frón og hagsælda hrimhvíta móðir ! Hvar er þín fornaldar-frægð, frelsið og manndáðin bezt?“ S 'O kemur bann með mikilfenglega l/sing á fornöld íslands, og er par 1 f>3tta erindi: „Landið var fagurt og frítt, og fannhvítir jðklanna tindar, liimininn helður og blár, hafið var skínandi bjart.“ Svo heldur hann áfram,og dregur f ör- fáum dráttum glöggva mycd af land- n&ni, lffeinisháttum og alþingi Is- leudinga hinna fornu. t>egar hann er nú búinn a? gera lesandann hugfang- inu af fornöldinci.þá endurteknr hann náttúrulýsinguna, sem er grunnur mál verksios, með næstum pví óbreytt um orðum, pannig: ..Landið er fagurt og frítt, og fannhvítir jöklanna tindar, himininn heiður og blár, hafið er skínandi bjart.“ S/o sýnir hann, hversu nútíðar f>jóð- lif íslendinga stingur í stúf við feg- urð landsins sjálfs, eins og ljót mynd sómir sér illa á fallegum grunni. Með pví móti, að hafa þannig náttúrufeg- urð landsins fyrir miliilið í saman- burðinum á fornöld og nútfð, eykst skáldlegt gildi kvæðisins, sem er snildarverk f sinni röð, stórkostlega. Pessi samanburður kemur lfka fram f enda kvæðisins „Gunnars- hólmi,“ f>ar sen. skáldið kemst svo að orði: „Flúinn er dvergur, dáin hamra tröll, dauft er í sveitum, hnípin þjöð í vanda.“ Sömuleiðis f gamanvísunni „Aldar- háttur,“ sem er þannig: „Hingað gekk hetja unga heiða um brattar leiðir, fanna mundar að finna fríða grund í hríð stundum; nú ræðst enginn á engi (í ástarbáli fyr sálast), styttubands storð að liitta, stýrir priks yfir mýri.“ í erfiljóðum Jónasar kemur ætt- jarðarást hans einna glöggvast fram. Yrki hann erfiljóð eftir vini sína, sem honum voru hjartfólgnir, ber minna f þessum kvæðum á söknuði hans sjálfs, en á harmatölum yfir tjóni f>ví, er landið hafi beðið við fráfall þessara manna. t>essu til sönnunar vil eg benda á kvæðið „Tómas Sæmunds son“, f>ar sem petta stendur í. ,,En þá fósturfoldin hans! Hvi vill drottinn dýrðarrfkur duftinu varpi jafnskjótt slíkur andi hennar mesta manns?“ I kvæðinu „Bjarni Thorarensen“ kemst hann svo að oiði: ,,Nú reykar harmur í húsum og hrygð á þjóðbrautum." Og í kvæðinu „Jón Sighvatsson'*, far- ast honum þannig orð: „Menjar skulu merkis- manns hins frábæra lifa og blómgast . í landi voru." í n&nu sambandi við þetta, er f>að einkenni Jónasar, að hugur hans bneigist mest að f>eim möanum, sem s'arf ið hafa að velfarð íslands af ó- eigingjörnum hvötum. Dannig verð- ur hjá honum persóna Eggerts Ólafs- sonar, pjóðvinarins mikla, þunga- miðja kvæðisins „Hulduljóð.“ Sk&ld- ið lætur Eggert rísa upp frá dauðum, og skygnast um f mannheinni á landi pví, er hann unni og starfaði fyrir. Pannig fer skáldið að pví, að sýna pjóðinni ófullkomleika hennar og graFa. Ekki með pví, að vera sífelt að núa henni um nasir, hversu hún sé lft- ilsigld og f&kunnanJi; heldur með því að s-ýna henni fyrirmyndir. Sk&ldið festir atbygli l?senda sinna á dygðum og sálsrgöfgi mikilla mauua; flytur þá upp á háfjöll f andans heimi, og ger- ir pá svo hugfangna af hinum fögru myndun, er við þeim blasa, að peir gleyma um stund sj&lfum sér og sam- tíð sinni. Lætur hann pá síðan skygn- ast af hæðum þessura heim til átthag- anna, og inn í instu fylgsni sálar sinnar. V:ð petta koma gallarnir skýrast og átakanlegast í ljós, og ein- lægur framfarahugur vaknar. í pessu kvæði dregur skáldið upp svo tilkomu- mikla my-id af Eggert Ólafssyni, að alt annað gleymist meðan maður virð- ir haoa fyrir sér. Til skýringar vil eg tilfæra petta erindi: „Sjáðu! enn lengra svífar fram um völlu svásúðleg mynd úr ungum blómareit. Sterkur og frjáls, og fríður enn að öllu Eggert að skoða gengur bygða sveit. Hann fer að sjá, hve lífi nú á láði lýðurinn uni, sá er mest hann þráði." Ekkert vonleysisvfl á sér stað í kvæðum Jónasar; engin vantrú á framtfð landsins. Heldur pvert & móti, bjartsýni og tröilatrú & viðreisn pjóðarinnar, er eitt af einkennum kvæða hans. Letta kemur einna ber- legast fram f kvæðinu „Séra t>orsteinn Helga8on.“ Eftirfylgjandi erindi leyfi eg mér að tilfæra: „Veit þá engi, að eyjan hvíta átt hefir daga, þá er fagur frelsisröðull á fjöll og hálsa fagurleiftrandi geislum steypti; veit þá engi, að oss fyrir löngu aldir stofnuðu bölið kalda, frægðinni sviftu, framann heftu svo föðurláð vort er orðið að háði.“ „Veit þá engi, að eyjan hvita á sér enn vor, ef fólkið þorir guði að treýsta, hlekki að hrista, hlýða réttu, góðs að bíða; fagur er dalur.og fýllist skógi og frjálsir menn, þegar aldir renna. Skáldið hnígur og margir í moldu með honum búa, en þessu trúið!“ I>jóðernistilfinning Jónasar kem- ur og skýrt fram f kvæðinu „Kveðja og pökk íslendinga til Alberts Thor- waldsen.“ l>að eitt, að Thoiwaldsen var af fslenzku bergi brotinn, á ef til vill meiri pátt en nokkuð annað f pvf, að gera hann að eins konar hálfguð f augum Jónasar. Jónasi faraat meðal annars þannig orð: „Ó að þú mættir augum leiða landið háa og Ijósbeltaða þar sem um grænar grundir líða elfur ísbláar að ægi fram. * * * Mundi þá'hinn mikli mögur Þorvaldar kynland sitt kenna og karlmannlegt þykja; tign býr á tindum, en traust í bjðrgum, fegurð í fjalldölum, en í fo8sum afl.“ En laus er Jónas við öfgar. Og að kvæði hans, eins langt og pau ná, séu hin rétta skuggsjá tilfinninga lians, um það efast eigi nokkur. t>ví hrein- skilnin lýsir sér alls staðar. Kvæði hans öll eru blátt áfram. Til dæmis f kvæð- inu „Gunnarshólmi“ segir hann: ,.En Gunnar vildi heldur bíða hel, en horfinn vera fósturjarðar-ströndum.11 Hvað getur verið l&tlausara en petta, og þó um leið suo árifamikið? Og er hægt að finna margt meira bl&tt áfram en petta „íslands minni“ Jónasar. „ Þið þekkið fold með blíðri brá og bláum tindi fjalla, og svanahljómi, silungsá og sælu blómi valla, og bröttum fossi, hjörtum sjá og breiðum jökulskalla — drjúpi’ hana blessum drotins, á um daga heimsins alla!“ Eg vil leyfa mér að regja, að þetta erindi muni vera við lfði pegar heill hópur af tilgerðarmeiri íslandskvæð- um er undir lok liðinn. Áður en eg lyki pessum fáu orð- um mfnum um „skáldið góða,“ hafði mér hugkvæmst, að beina orðum mfn- um sérstvklega að okkur, Vestmönn- um. En mér vefst tunga um tönn. Og fig þagna. t>ví skáldið (heyrið pér ekki?) talar e n til hvers og eins af oss, úr giöf sinni, svofeldam orðum: ,, Veit þá engi, að eyjan hvíta átt hefir sonu fremri vonurn — hugðu þeir mest á fremd og frægðir, fríðir og ungir hnigu í stríði; -----Og góður sonum getureiséna göfga móðir með köldu blóði viðjum reyrða og meiðslum marða marglega þjáða, og fá ei bjargað." Heilsan a vorin. NÁTTÓRA.N ÞARFNAST AÐSTOÐAR UM VOBMÁNUÐINA. Aðstoðar til pess að buitcýma óheil- næmum efnum er hafa safnast saman ura vetrarmánuðina. t>að ætti ekki að brúka hreinsandi meðöl. Hressingarlyf á hér bezt ' við. í hérlendu lopts'agi eru margar ástæður til pess að fólki finst pað ekki vera mcð eðidegri heilsu og fjöri á vorin. Helzta ástæðan er, ef til vill innivera fólks tíuiuouin saraan í loft- lilum skrifstofum, verksmiðjum og húsum um vetrarmánuðiaa. Ef tií- vill finst pér pú ekki vera virkilega veikur, en þér finst pú verða preyttur eftir litla áreynslu, eða ef til vill er matarlystia misjöfn, eða litlar bólur ájhörundið, sem sýnir að bfóðið er ekki eins hreint og pað ætti að vera. Ef þannig er ástatt fyrir pér, pá hei r.ta, ekki einungis llfspægindi þln heldur og líkamsheilaa pln að pú taf- arlaust leitist við að hreinss burt úr blóðinu óhreinindl pau, sem eru vald- andi passu ástandi plnu. I>ú parft að fé hressanpi lof, sem styrkir taug- arnar og endurnýjar alla likamsbygg- inguna. Dr. WUliam’s Pink Piils for Pale People fnllnægja péísum pöif- um betur en nokknrt acnað meðal. pdssar pillvr eru styrkjandi án pess að pær veiki líkamann, eins og hreins- audi meðöl gera. Nattúran parfnast ekki neinna slórkostlegra verkana & voiin, heldur einungis hjá'par til pess að kasta i burtu óheilnæmum efnum, semhafa safnast saman um veturinn, og pannig hressa og styrkja sérhvert lifiæri, svo llkaminn verði hraustur °g styrkur. Allir — ungir og gaml- ir — ættu að nota Dr. William’s Pink Pills á vorin. Ekkert meðal kemur yður að jafn miklu gagni. Mr. Jam- es Salmon, póstafgreiðslumaður í Sal- mon Creek, N. B., segir svo frá: — „Síðastliðið vor var eg mjög lasinn. Eg var m&ttlitill, hafði stundum svima og mér fanst eg alt af vera preyttur. Eg hafði slæma matarlyst og var að leggja af. Eg reyndi ýmiskonar með- öl, en ekkert peira kom mér að haldi, pangað til eg fór að brúka Dr. Will- iam’s Pink Pills, eg áeinar öskjur af peim geröu mig svo að mér fanst, eg vera nýr maður. Eg rildi ráð- leggja öllum, sem eru léraagna og og pjakaðir að brúka Dr. Williarh’s Pink Pills“. Dr. Willim’s Pink Filis eru einnig ágætismeðal við ölium sjúkdómum sem stafa af efnislitlu, punnu vatnsmiklu blóði eða veikluð- um taugum. Takið ekki neitt í stað- inn fyrir þessar piliur, pað er tíma- eyðsla og hættuspil fyrir yður að gera pab. Fullvissið yður uin að nafnið Dr. William’s Pink Pxlls for Pale People, með fullum stöfum á umbúð- unum um sérhverjar öskjur. t>ær eru seldar & öllum lyfjabúðum, eða verða sendar frftt með pósti & 50 cent askjan eðaö öskjur & $2,50 ef skrifað ereftir peim til Dr. Wiiliam’s Medicine Co., Brockville, Ont. rOKUÐUM TILBOÐUM, stíluðam til undirskrif- J aðs or köljuð ..Tenders for Court House, York- ton, N, W. T.“, verður veitt móttaka á skrifstofu þcssari þangað til á lauyai daginn, 19. April 1902, um að byggja Court House í Yorkton, N. W. T. Uppdrættir ok reglugerð eru til sýnis, og geta menn veitt sór það ineð því að snúa s^r til deildar þessarar OR til Post Office Yorkton, N. W. T. beir, sem tilboð ætla að senda, eru hér með látnir vita, að þau verða ekki tekin til greina nema þau séu gefð á þar til ætluð eyðublöð og undirrituð með bjóðandans rétta nafni. Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend banka- ávísun á löggiltan banka stíluð til the Honourable the Minister of Public Works, er hljóði upp á, sem svarar tíu af hundraði (10 p.c.) af upphæð tilboðsins. Bíóðandi fyrirgerir tilkalli til þess ef hann neitar að vinna verkið eftir að honum hefir verið veitt það eða fullgerir það ekki samkvæmt samuingi. Se tilboð- inu hafnað, þá verður ávísunin endursend. — — Stjórnardeildin skuldbindur sig ekki til þess að taka lægsta boði eða neinu þeirra. Samkvæint skipan FRED. GÉLINAS, Secretary. Department of Public Works, Ottawa 24th March 1902. Fréttablöð, sem birta þessa auglýsing án heirn- jldar frá stjóniaideildinni, fá enga borgun fyrir slíkt. ANDTEPPA LÆKNUD ÓKEYPIS. ASTMAI.EXE gefnr fljétann og læknar algerlega í öl! uni tilfelluiii. Sent alveg ókeypis et beðið er um það á póstspjaldi. KITID NÖFN YDAR GREINILEGAOO IIKI MIL gefur fróunn á augnabragði jafnvel í verstu tilfellum, Það læknar þó öll ónn- ur meðöl bregðist. Sóra C. F. Wells frá Viila Ridge, 111. segir: „Glasið af Asthmalene er eg pant- aði til reynslu, kom með góðum skilum. Eg heli ekki orð yfir hvað cg er þakklát- ur fyrir hvað )>að hefir gert mér gott. Eg var fangi hlekkjaður viiS rotnandi kverk- ar og háls og andarteppu 5 tíu ár. Eg sá auglýsing yðar um meðal við þessum voðalega kveljandi sjúkdómi, andarteppu og hélt að því mundi hælt um of. en á- Jyktaði þó að reyna Jað. Mér til mestu undrunar hafði þessi tilr be u áhrif. Sendið mór flösku af fuilri stærð. Séra DR. MORRIS WEOHSLER, prestur Bnai Israel safnaðar. New York, 3. Jan, 1901. Drs. Taft Bros Medicine Co. Herrar minir: Asthmalene yðar er ágætt meðal við andarteppu og árlegu kvefl og það léttir allar þrautir, sem eru samfara andarteppu. Áhrif þess eru fá- gæt og undraverð. Eftir aö hafa rann- sakað og sundurliðað Asthraaiene, þá getum vér sagt að þai inniheldur ekkert opium, morphine, chioroform eða ether. Séra Dr. Morris Wechsler. Avon Springs, N. Y. 1. Feb. 1901. Dr. Taft Bros. Medicine Co. H errar mínir: Eg skrifa þetta vottorð því eg finn það skyldu mína, af því eg heíl reynt þann undra kraft, sem Asthmalene yðar til að lækna andarteppu hefir. Kon- an mín hefir þjáðst af krampakendri and- arteppu í síðastliðin 12 ár. Eftir að hafa reynt allt, sem eg gat og margir aðrir læknar, þá af hendingu sá eg nafn yðar á gluggum í 130. stræti í N«w York, Eg íékk mér samstunðis flösku af Asthma- lene. Konan mín fór fyrst að taka það inn um fyrsta Nóvemper. Eg tók brátt eftir virkilegum bata, og legar hún var búin með eina flösku hafði andarteppan horfið og hún var alheil. Eg get þvi með fyllsta rétti mælt fram með meðalinu við alla sem þjást ai þessum hryggilega sjúk- dóm. Yfar með virðingu, O. D. Phe'ps, M. D. * 5. Feb. 19C1. Dr. Taft Bros. Medicine Co. Ilerrar mínir: Eg þjáðist af andar- teppu í 22 ár. Eg hefi reynt ýmsa læknis- dóma en alla árangurslaust. Eg varð var við auglýsing yðar og t'ékk mcr eina llösku til reynslu. Mér iétti óðara. Síðati hefi eg keypt flösku af f ullri stærð, og er mjög þakklátur, Eg hefi fjögur börn í fjöl- skyldu og gat ekki unnið í sex ár. Eg hefi nú beztu heiisu og gegui störfum inínum dagloga. Þér memð nota þetta voltorð hver iig se , þév viljið. Heiuiili 235 Rivington Str. S. Raphael, 67 East I29th str. New York Clty. CJlas til rcyns ókcypis cf skrifaó cr eftir )>>í. Euginu dráttur, Skrifið nú þegar til Dr. Tafí Bros Medicine Co 79 East 130th str. N. Y. City. # Selt 1 öllum lyfjabúðum. 0 THROUGH TICKET til staoa SUDUR, AUSTUR, VESTUR Ódýr Tickcts tii ríi’iforaia Ferðamanna (Tourist) vagnar til California áhverjum -miðvikudegi. Hafskipa-farbrúf til endimarka heimsins fást hjá oss. Lestir koma og fara frá Canadian Northern vagnstöðvunum eins og hér segir: Fer frá Winnipeg daglega 1.45 p. m. J Eftir nánari uppiýsingum getið þér eitað til næst.a Canadian Northern agents eða skrifaö CHAS, 8. FEE, G. P. &T. A., 8t.,Paal. H. SWINFORD, Gen. Agcnt, Winnipeg, James Lindsay Cor.Jsabel & Pacific Ave. Býr til og verzlar með liús iampa, tilbúið mál, blikk- og eyr-vöru, gran- ítvöru, stór o. s. frv. Bllkkþökum og vatns- rennum sér takur gaum- ur gefinn. Casadian Pacific Bailway Tlxue Talble. LV, AR Owen Sound,TorontO, NewYork, east, via lake, Mon.. Thr.,Sat. <6 oo OwenSnd, Toronto. New York& east, via lake, Tues.,Fri..Sun.. lo 15 Montreal, Toronto, New York & east, via allrail, daily 16 oO 10 ly Rat Portage and Interœediate points, daily 8 oo 18 Ot oson.Lac du BonDrt and in- Merirediate pts.Thurs only.... 7 8o 18 3 Portage la I’rairie, Brandon,Leth- bridge.Coast & Kootaney, daily 16 30 I4 3o Portage ía Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun 7 30 22 30 Gladstone, Neepawa, Minnedosa andinterm. points, dly ex Sund Shoal Lake, Yorkton and i nter- 7 3° 22 3o mediate points Mon, W ■ Fri 7 30 Tu'-s, Thurs. and Sat 2 2 30 Rapid City, Hamioti, Minio'a, Tues, Thur, Sat 7 3o Mcn, Wed and Fri 22 30 Morden, Deloraine and iuterme- diate points... ..daily ex. Sun. 3 2O 15 4ð Napinka, Alamcda and interm, daily ax Surd., via Brandon.. 7 30 Tues, Thur, Sut 22 3o Glentroro, Souris, Melita Alame- da and i .lermediate points daily ex. Sun 9 c5 15 15 Pipf sto: e, Reston, Arcola and Mon.Wrd, Fii via Brandon 7 3o Tues, Thurs, Sat. via Brardon 22 03 Forbyshire, Hirsch, Blcnfait and Estevan, Tues, Thur, Sat, via Brandon 7 3o Tues ,Ttu s ,Sat. via Brandon 14 10 Gretna, St. Paul, Chicago, daily 14 lo >3 35 West Selkirk. .Mon., Wed., Fri, 18 30 West Selkirk.. Tues. Thurs, Sat. Io g Stonewall,Tuelon,Tue.Thur.Sat. 12 2o 18 Emerson.. Mon. Wed, and Fri 7 60 17 J. W. I.EONARD C. E. McFIIERSON G'neral Supt, Gen Pas Agent Dr. Dalgleish, TANNLÆKNIR knnngerir hér me#, að hann hefur sett uiður verð á tilbúmm tönnum (set of teeth), en þó með því SKilyrði að borgað sé út í hönd. Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðaata máta, og ábyrgist altsitt verk. 4l6IVlclntyre Block. Main Street, OLE SIMONSON, mælirmeö sínu nýja tadiuavian Uotel 718 Mai* Strkbt. F»Pi $1.00 á dag.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.