Lögberg - 10.04.1902, Blaðsíða 3

Lögberg - 10.04.1902, Blaðsíða 3
LÖGBERG. 10. APRÍL 1902. 3 Hitt og petta Framh. í sambandi við fietta atriði vil eg geta f>ess, að eg var staddur í mef>ó- dista kirkjunni hér 2. Feb'. í vetur. Þar prédikaði pft D', W J Sp'rling forstöðumaður Wesley Co iege I Winnipeg', og með pvf ræða haus gekk rnest út & að lysa öilu fyrir- komulagi skólaDS, framförum hans og breytingum við hann, pá gat hann fiess, að f ár hefði verið bætt við peirri aukagrein f skólann, að IslendÍDgnr befðu fengið að hafa par lærdóms- grein í sögu og íslenzkri tungu, og væri par ísleDzkur kennari. Hann bar íslendingum vel söguna fyrir gáf- ur og námfjfsi, op mun pað h-fa vakið n jkla eftirtekt á íslendingum hjá naörgum eða öllum, sern í kirkjunni voru—og hún var troðfull af fólki, pví marga fjfsti að heyra dr. Sparling tala. Hann er maðurfróður og mælsk- ur. Drginn eftir varð eg fyrir peim heiðri að hitta dr. Sparling að rnáli. Dá spurði eg hann, hvaða álit hann hefði á viðhaldi hinnar fslenzku tungu héo í laudi. Hánn svaraði pví, að henni yrði haldið við par, sem margir Llendingar væíu saman í bygðum, en halloka mundi hún (íslenzkan) fara í bæjum; samt áleit hann mikinn stuðning til viðhalds fslenzkunni, kenslu pá, sem prófessor Bergmann veitti á skólanum. Litlu fyrir jólin var skotiú sam- an af ísl. $25 til sjúkrahúss bæjirins, og munu flestir ísl. hafa geflð eitt- hvað. Margir landar hafa pegið hjúkrun par, en fáir borgað. Var pessi litla upphæð viðurkenning fyr- ir pá hjúkrun, sem par hefir verið prgfn af löndum. Mitt álit er, að sjúkrahúsin séu einhverjar nauðsyn- fegustu llknarstofnanir, sem til eru f landinu. t>au eru jafnt opin fyrir fá- tæka sem ríka. Mrs. Egilson og Mrs. Austmann söfnuðu gjöfunum. Tíðarfarið eitt hið ákjósanlegasta og bezta sfðastliðið ár, sem hefir kom- ið í Manitoba sfðan 1888; pó var meiri snjór pann vetur en nú er, pví pað má heita, að enginn SDjór h-fi komið hér í veturfjren dagana 27 og 8- b mán., gerði pá allgott sleðafæri hér í kring. Petta ár má óhætt telja árgæzku í Manitoba; hveitiuppskera bæði mikil og góð; hveiti frá 54—60 ots. bush., enda er verzlun fjörug og viðskifti manna góð og pað nú um vetrarmánuðina. Hér f Brandoa eiga lfka að komi upp 3 nytsamar byggingar, ein peirra er hveitimylna, og er honnar sannarlega pörf, pvf hér er aðeins ein mylna, sera hefir sína einokunar verzlun. Þeir, sem ætla að byggja hana, eru: Alexat.der & Law Bro’s.; hinn fyr- taldi hefir átt f félagi með öðrum mylnu pá, sem nú e", og nefndist pá fólagið, Alexander, K dly & Co. Höf , uðstóll mun vera um $75 000. ö ín- | ur bygging er vélaverksmiðja, er var j byrjað á næstliðið stimar. t>ar er smíðað alt, sem að landbúnaðarvé!- um og maskfnum lytur. Gufuvél og preskivél voru smfðaðar par f fyrra, og tóku pær fyrstu verðlaun á land- búnaðarsyaing unni f Brandon síðastl. sum&r. t>.iðja byggingin er hveiti- bandtverksmiðja, er nefnist The! B’andon Binder Tvviae Compaoy, Limited. Á henni var einnig byrjað s 1. sumar; sú bygging er 200 fet á lengd, 45 fet á breidd og einloftuð. EinDÍg á að byggja vöruhús 150 feta langt, 45 fet á breidd og jafnhátt að- albyggingunni/ Félagið.hefir keypt 16 bæjarlóðir fyrir $300, og skal pað (fél.) greiða f skatt af eignum sfnum $11,000 á 15 ára tfmabili. t>að byrj- ar með $100,000 höfuðstól sem skift er f 5,000 hlutabiéf— $20 hvert. t>eg- ar félagið hélt fyrsta fund sinn, 22. Jan. s. 1., pá var pað búið að fá 400 hluthafa eða ávkrifendur (sharehold- ers) bæði í M&nitoba og Norðvestur- landinu. Eg hef séð p&ð, að bygg- ingin muni kosta $61,500, ed efni $40,000. Mr. John Hanbury er for- seti félagsins, og fór hann f Febrúar austur í Ontario og suf ur í Binda ríki til pess að útvega og kaupi við- eigandi vélar til verksmiðjunnar, og set eg hér niður nöfn hinna helztu stykkja. 1 Breaker, 2 Spreaders, 1 Drawing Frame, 2 Finishers^. 30 Double Spinners, 5 Double Ballers, 1 Soulches, 1 Former, 2 Iodicators, 3Turntables, (alt frá Watson Mfg. Co., Paterson, New Jersey); ennfrem ur 100 hesta Wheelock gnfuvél og 2 75 hesta katla frá Goldie & McCulloch Galt, Ont. Sagt er, að muni purfa um 50 manns við verksmiðju pessa og að samningur hafi verið gerður milli bæjarráðsins og stjórnenda pess ara framangreindu stofnana að láta sem flesta af bæjarmönnum fá vinnu, sem par til eru hæfir. Þ&ð er vonandi, að pessi BÍðast nefnda stofnun verði að tilætluðum notum: frarnför fyrir Brandon og hagaaður fyrir fylkisbúa. Fotografs... jMc jK« VU. Mí »M> jtfa jMt. jMt LjósmyQdastofa okkar er opin hvern fn'dag. Ef þér viljið fá b^ztu myndir komið atil okk- ar. A’lir velkomnir að hjimsækja okknr W’Wf nTWw w F. C. Burgess, 211 fíupert St., eftirtnaður J. F. Mitchells. Myndir frá plðtumMrs. Cerr fásthjá’.mér SEYMODR HODSE Marl(0t Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cents hver, $1.00 é dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard- stofa og sérlega vönduö vínfoug og vindl ar. Ókeypis keyrsta að og frá járnbrauta- stöðvunum. JOHN BAIRD Eigandi. ■9 3SO-.3 i.míkm W W. McQueen, M D.,C.M , Physician & durgeon, | Afgreiöslustofa yflr State Bank. TAMMMIt. J. F. McQueen, Dentist. Afgreiðslustofa yflr Stvte Bank. »ÝSlh EKI* Brandoa Man , í M&rzmánuði 1902. L. Árnason. * * • * Eins og ofanskiifuð grein ber með sér pá var hún skrifuð áður en j snjórinn mikli féll um miðjan sfðasta mánuð pó ekki bafi verið hægt að bitta hana fyr en nú. Samkvæmt til- mælum greinarhöfundsins skal pess getið, að vór minnumst pess ekki, að hann hafi nokkurn tfma farið óvin- gjarnlegum orðum í Lögbergi um safnaðarfólag Brandon-íslcndings. — Ilitstj. 0. F. Elliott, D.V.S., Dýralæknir rikisins. Læknar allskonarj sj íkdóma á skepnum Sanngjamt verð. LYFSALI. H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar lyf og Patent meðöl, JRitföng &c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum ur geflnn St’rfstofa bíri«t á móti GQOTEL GILLESPIE, glegar rannsóknir með X-ray, með stœrsta X-ray i rfkind. CRYSTDAL, - N. DAK. Tlie Orat-West Clotliing Co., BRUNSWICK BLOCK, - 577 MAIN ST. KJ ÖRKAUPASTADUR BORGARINNAR. Þyk ir lmaenna yflrfralíkaa úr Prieze, bouble breasted. Vanal. verð $6.50 nú á.$4 75 Karlmanna yfirhafnir úr ensku Melton — Chesterfield. Vanal, verð $6.50 nú á $4.7 “ “ úr 5óðu Melton og Béaver Cloth, mnfluttir Vaual. verð $15.00 nú á $6.50,8,50,10,50, Sérstök kjörkaup á krrlm: nærfatnaði á 75c., 90c. og $1.25 fatnaðurinu, Komið til okkar eftir Vetlingum, Sokkaplöggum Skyrtum, Krögum o C . ■ i Við gefum beztu kaupin í borginni. Tho fireat Wpst Clothing Co., 577 Main Street, WINNIPEG. Reglur við landtöku. Af öllum sectionum n>eð jafnri tölu, semtilheyra eambandsstjórninni, í Mani- toha og Norðveaturlandinu, nema8og‘26, geta tjölskylduhöfuðog karlmenn 18 ára g tmlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, sé! landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða ein- .hvers annars. tunritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga-um- boðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyri%Jandi. InDritunargjaldið er $10. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar- skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftirfylgjandi töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjaiþað að minsta kosti í sex mánuði á hverju ári í þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðirinn er látinn) einhverrar persónu, sem hefiv rétt til aðskrifa sigfyrirheimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við iandið, Sem þvílík persóna nefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur per- sónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á landinu snertir áður en af- salsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sínumeða móður. [3] Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújörð sinni, eða skírteini fyrir að afsalsbréfið verði gefið út, er sé undirritað í samræmi við fyrirmæli Dominíon landlaganna, og heflr skrifað sig fyrir síðari heimilisréttar- bújðrð, þá getur hanu fullnægt fyrirmælum laganna, að því er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-DÚjörðinni) áður en afsalsbréf só gefið út, á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinni, ef síðari heimilisréttar-jörðin er i nánd við fyrri heimilisréttar-jörðina. [4] Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á [hefirkeypt, tekiðí erfðir o. s, frv.] í nánd við heimilisréttarland það. er hann henr skrifað sig fyrir, þá getur hanu fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilisréttar-jörð- iuni snertir, á þanu hátt að búa á téðri eignarjörð siuni (keyptulandi o. s. frv.) Beiðni um eignarbréf ætti'að vera gerð strax eftir að 3 áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs- manni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kuungert Dominion landa umboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um eignarróttian. Leiðbciningar. Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg. og á öll- um Dominion landaskrifstofuminnan Manitoba og Norðvesturlandsins, leiðbein- ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinn.-i, veita inntiytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná i lönd sem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta menn fengið reglup:jördina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins í British Columbia, með þvi að snúa sér bréflega til í itara innanríkisdeildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til einhverra af Dominion landa umboðsmönnum i Manitoba eða Norðvesturlandinu. JAMES A, SMART, Deputy Minister of the Interior. _N. B.—Auk lands þess, sem menn geta fengið gefins ogátt er við í reglugjðrð- inni hér að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi, sem hægt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbrauta-fólögum og ýmsum landsölufélögum og einstaklingum. 239 hann leit óttalegum augum til prestsins. Prestin- fiua 14 það í léttu rúmi, hvort Marja varð fyrir ranglæti eða ekki—og hann hélt því athöfninni úfram. Eftir fá augnablik var öllu lokið og búið lýsa yfir því í umboði kirkjunnar, að Marja væri löglega gift Marl Larún frammi fyrir guði og mönnum! Samkvæmt því, sem fyrir hafði verið lagt, i'áku þrælarnir upp fagnaðaróp. Og á meðan á því stóð leidtli Larún Marju til sætis og settist nið- ur bj4 henni. „Berið nú fram vínið!—vínið!“ hrópaði ræningja- foringinnn í hDsum rómi. ,,Önnur eins stund og þetta ætti að vera gerð öllum gleöileg.“ „Husbóndi minn,“ sagði Otehewa, í því hún gekk til hans og féll á kné frammi fyrir honum, „má eg hafa þá æru að vera fyrsta manneskjan, sern óskar þér til lukku og blessunar? Eg skal líta það skyldu mína að þjóna hinni fögru og elskuverðu konu þinni af öllum lífs og sálarkröft- um." „Otehewa mín góð, eg skyldi gefa þér frelsi fyrir þessi orð þín ef það ekki væri vegna konunn- ar minnar. En komdu nú með vínið.“ þjónarnir komu inn með vínið og settu það á hliðarborðið. Hagar hefði borið herra sínum vínið ef Otehewa ekki hefði orðið fljótari til. Ind- íánastúlkan tók lítinn bakka og setti á hann tvö 245 „Eg er asni! heimskingi! hálfvitil En því hjálpuðu ekki mennirnir mér í rúmið?“ „Vegna þess þú sagðir þeim öllum að fara burt úr stofunni. Manstu ekki eftir því?“ „Hálfvegis." „Og manstu ekki eftir því, að þú sagðir mér að láta sessuna þá arna undir höfuðið á þér og lofa þér svo að liggja kyrrum?“ „Nei. Eg hef hlot.ið að vera mjög drukkinn. En hvar er Marja—konan mín.?“ „Hún er enn ekki komin á fætur.“ „Sæktu mér ögn af víni. Eg hef óttalegan höfuðverk." Otehewa fór og kom aftur að vörmu spori með vínið. Hann formælti sjálfum sér á meðan hún var í burtu fyrir allan klaufaskapinn og heimskuna, og þegar vínið kom, drakk hann full- an bolla af því og þaut síðan út án þess að taka eftir Hagar gömlu, sem enu lá sofandi á gólfinu; en strax þegar hann var farinn út, vakti Otehewa hana. Kerlingin skildi ekkert í því, hvað lengi hún hefði sofið, en Otehewa gaf því engan gaum og fór sina leið. Hálfum tfma sfðar var farið að borða morgun- matinn, og gerði þá Larún boð eftir konu sinni að koma ofan og borða. Marja neitaði í fyrstu, en Otehewa sagði henni, að hún yrði að hlýða. „Og,“ bætti hún við, „þú mátt ekki láta sjást þess nein 235 Otehewa, fram úr stofunni, og þegar hún kom til herbergis síns, fleygði hún sér niður á rúmið og brast í grát. þegar hún hafði úthelt sorg sinni f tárum nokkura stund, vék trygglynda Indíána- stúlkan sér að henni og sagði: „Húsmciðir mín góð, öll von er ekki úti enn. En þú verður að ganga í gegnum þ essa eldraun; hjá því verður ekki komist.“ „Otehewa," sagði Marja f einkennilegum rómi og leit á hana með undarlegu auguaráði, „eg get afstýrt því!“ „Hvernig þá?“ „Með því að forða mér.“ „En öll hlið eru lokuð.“ „Ekki hlið dauðans." „En þú skalt ekki deyja, og hann skal ekki steypa þér f ógæfu!“ hrópaði stúlkan með Akafa. „llann skal deyja heldur en þú lfðir nokkurt veru- legt ranglæti. En gakk þú f gegnum athöfn þessa með öllum þeim kjark og þreki, sem þú átt til. „Guð miskunni mér! ‘ æpti vesalings Marja. „0, Otchewa, þú veizt ekki, livað þú ert að segja. Gan</a í gegnum, eldraun þessal Hvað liggur þi fyrir mér að verða? Konan íuinsl Ulötuð and- lega og likamlega!“ „Segðu ekki þetta! Talaðu okki svona, hfis- móðir min,“ sagði Qtehewa, og vaf'ii handlegujun- um um hals Marju. „Eius og gu3 er upp ytír mér,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.