Lögberg - 10.04.1902, Side 5

Lögberg - 10.04.1902, Side 5
LÖGBERG. 10. APRÍL 1902. 5 Afskrift af bréfl. „Til B. B. Olson. Etq., lögregludómaia, og August Isfbud, báðir í Gimli-sveit, .Manitoba. Herrar:— Sveinn Kristjánsson á Húsavík, Manitoba, hefir afhent okkur, sem mál- færslumönnum sínum, til tafarlausrar meðferðar, stefnu yðar‘■ða Mr. Olsons, á bendur sér, dagsetta 8da þ. m. að Gimli, Man., þar sem þér krefjistþess af honum að mæta frammi fyrir yður á heimili S. Sólmundssonar á Gimli 9da þ. m. til þess þar að svara kœru (sem skjólstæðingur okkar álítur að sé frá yður, Mr. Isfeldlþess efnis, aðhann(Mr. Kristjánsson) hafi neitaðað leggja fram fyrir aðra nefndarmenn téðs skólahéraðs bréf eða skjal t.ilheyrandi Kjarnaskóla- héraði nr. 346, sem hinn ákærði var fé- hirðir og skrifari fyrir, og á annan hátt vanrækt skyldur sínar og brotið sem skólanefndarmaður og féhirðir og skrif- ari í téðu skólahéraði. Hann segir okkur, að þegar vitna- leiðslu hafi verið lokið við róttarhaldið, þá hafið þér, Mr. Olson frestað réttinum til þess að hugsa yður um dóminn, ogað einum eða tveimur dögum síðar liafið þér tilkynt Mr. Kristjánsson, að þér hefðuð ákveðið að lýsa iian^ sannan að sök og sekta hann um vissa fjárupphæð og málskostnað (alls nálægt $11.00). Hann segir okkur, að Mr. Thorstein- son á Gimli, sem mætt hafi fyrir sina hönd, og sem þér, Mr. Olson, hafið til- kynt úrskurð yðar, eins og skýrt er frá hér að ofan, hafi beðið yður um afskrift af dómsorði yðar, eða ski'iflega skýrslu um úrskurð yðar, en að þér hafið látið það ógert, vanrækt eða neitað að gera það. Mr. Kristjánsson segir okkur að hefja málsökn til þess að ónýta meðferð yðar á máli þessu. Við höfum gefið hon- um það álit okkar, að meðferð yðar á málinu hafi verið algerlega ólögleg í alla staði, Auk margra smærri og stærri formgalla og vitleysu, sem stefnan sjálf ber með sér, og þeir Mr. Thorsteinson og Mr. Kristjánssón hafa bent okkur á, þá byggjum við álit okkar aðallega á því, að það, sem skjólstæðingur okkar var kærður fyrír, hafi alls ekki verið g 1 æ p- s a m 1 e g t. svo að þér hafið ekkert vald haft til að gefa út stefnu á hendur hon- um eða sitja sem dómari í málinu eða kveða upp yfir honum nokkurn sakfell- ingardóm, án minsta tíllits til þess, hvort Mr. Kristjánsson var sekur um það, sem á hann var borið, eða ekki. Með öðrum oi'ðum: Valdyðar, sem lögregludómari, nær ekki nema til glæpamála, en þaðei'u engin lðg til í landinu, sem ákveða neitt af því glæpsamlegt, sem borið hefir ver- ið á hinn ákærða. Róttur yðar er saka- málaréttur eingöngu, en hafi mál þetta lxeyrt undir nokkux-n rétt, þá lieyrði það undir borgararétt. Við álítum bezt, vegna allra máls parta, að senda yður aðvörun þessa áður en við sendum inn beiðni okkar til dóm- stólanna um að únýta meðferð yðar á málinu. Við vonum, að tór yfirvegið málið á ný og komist að þeirri niður- stöðu að láta það falla niður, þar sem það nú er komið, án þess að láta það ganga lengra. Þér, Mr. Olson, hafið, eftir því sem oss er skýrt frá, gefið hin- um ákærða frest, til að greiða sektina og málskostnað, einungis til 28. þ, m.; að þeim tíma liðnum, samkvæmt vana- legum gangi mála, búumst við við, að fangelsisdómur verði gefinn út án frek- ari umsvifa. Tíminn er því orðinn mjög naumur fyrir okkur til þess að skiifast á við yður og byrja málsókn í tæka tið ef til þess kemur. Ef þér ákveðið að sleppa málinu, þá gerið svo vel að láta bréfberann (Mr. Kristjánsson sjálfan) vita það þegar hann afhendir yður bróf þetta (eða, sem enn betra er, skrifið tryggingu yðar fyr- ir þvi á bakið á frumriti bréfsins, sem er í höndum Mr. Kristjánssonar, og skrifið nðfn yðar þar undir). Fari svo, að þér gerid ekki þetta, þá neyðumst við til að álíta, að þór ætlið að halda fram hinum (svo kallaða) sakfellingardómi, og að dæma hinn ákærða til fangelsisvistar borgi hann ekki sektina og málskostnað innan ákveðins tíma. Fari 3vo, það er að segja, ef þér ákveðið að halda fram sakfellingardómi yðar og fullnægja hon- um, þá krefjumst við þess af yður, Mr. Olson, að þér látið okkur fá afskrift af dómnum, og afhendið Mr. Kristjánsson afskriftina. Ef þér ætlið að gefa af- skriftina, þá tilkynnið bréfberanum tað þegar hann afhendir yður bréf þetta. Hann bíður þá eftir afskriftinni þangað til klukkan níu árdegis næsta mánudag, en ekki lengur: Þá á hann að leggja á stað aftur til Selkirk í því skyni að búa út beiðni sína til dómstólanna gegn yður báðum (og verður þar þess beiöst. að þið báðir vex'ðiðdæmdirí allan málskostnað). Dagsett í Selkirk, Man,, 25. Jan. 1902. Yðar &c. (Undirskr.) Heap & Heap.‘‘ Aftan á bréfinu stendur: „Máli þessu er slept. (Undirskr.) B. B. Olson. ,, A. E. Isfeld.“ * * * Bréf þetta, sem birt er hér að ofan, er gott sýnishorn af frammistöðu Mr. B. B. Olson. sem lögregludómari í Nýja íslandi. Ekki er bréfið samt birt í því skyni að gera honum til skammar. Mr. Sveinn Ki'istjánsson, sem saklaus var lagður í einelti og með peningakostnaði og fyrirhöfn forðaði sér frá ólöglegum fjársektum eða fangelsisvist heflr beðið oss að birta bréfið til þess að láta Ný-íslendinga sjá það einusinni fy rir alt, að hann lá ekkiámálinu þó viss maður hafi reynt að bi'eiða það út og fá menn til að trúa því. Finni Mr. Olson til þess, að birting bréfsins só hon- um til hneisu, þá á hann alla sökina á manninum, sem breiddi út þau ósann- indi, að Sveinn Kristjánsson hefði txpað málinu. Oss grunar, að Olson þekki manninn og þurfi ekki langt að fax'a til að ná í hann. Jafnframt þessu getum vér frætt Ný-íslendinga á þvi,—sem þeim flestunl ef ekki öllum mun þykja góðar fréttir— að Mr. B. B. Olson hefir verið leystur frá dómaraembættinu. Hann getur þvi hór eftir varið öllum tíma sínum til þesa að kenna Gimli-mönnum smjörgerð. Hann fókk $247.10 fyrir það verk í fyrra, svona í hjáverkum frá dómarastörfun- um.—Ritstj. fc liilill S Páska’ og Sumar- liatta vorzlun . . byrjuðf............. Fallega puntaðir hattar á $1.50 og yfir. Hattar puntaðir fyrir 25c. Gamla punt- ið notað ef óskast. 454 Main Street Strútsfjaðrir lireinsaðar litadar og kruliadar. VIDURKENXING. SKRIFSTOFA THE NATIONAL TRUST CO. Winnipeg, ii. Marz 1902. The Northern Lifé Assurance Co. of Canada 507 Mclntyre Block, Winnipeg. Herrar mínir:— Vér viöurkennum aö hafa veitt móttöku bankaávísun upp á eitt þúsund dollara ($1,000), sem borg- un á lífsábyrgöar kröfu eftir hinn látna James Farquhar síöasta Okt- ober, samkvæmt skýrteini nr. 3115. Vér þökkum yður einnig fyrir greiö og góð skil til fullnægju þess- arar kröfu. ^ Yðar einlægur, ARTHUR STEWART, Ráðsmaöur. 1. M. Cl0?'ll?], M D. LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Kt Hefur keypt lytjabúðina á Baldur og hefur þvf sjálfur umsjon á öllum meðölum, sem haur ætur frá sjer. KEIZABKTH ST. BALDUR, - - HIAN f. 8. Islenzkur túlbur við hendina hve n "r sem !>örf ger ist. Dr. M. Halídopsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — . Dal(ota Er að hifta á hverjum miðvikud. S Grafton, N. D„ frá kl.5—6 e. m. ' John 0. Hamre, EFTIRM STRANAHAN & HAMRE. PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUB SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. 0T Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á islenzku, þegar )>eir vilja fá meðöl Mudíö eptir að gefa núxnorið á glasinu. Vídskistamenn hnns & Hn’lsson, Akra og Hensel ern beduirad borga skuldir sínar til Mr.S. Thorwalds- nar á Akra DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir að vera. með þeim beztu í bænum, Telefon 1040 628>ý Main St. C. P. BANNING, D. D. S., L. D. S. TANNLŒKNIR. 204 Mclntyre Block, - Winnipkgí TELBFÓN 110. ARINBJQRN S. BARDAL Selur likkistur og annast. um útfari' Ailur útbúnaður sá bezti. Enn f remur selur hann ai. skona minnisvarða cg legsteina. Heimili: á horninu á Itoss ave, og Nena str. 30S. NÝR FATNADUR Hinn bezti 452 MAIN STR. Á möti pósthúsinu Við seljum betri fatnað en áður. DVÍ? Af þvi DÉR biðjið um f>tð. Verð okkar er ekki bærra. Við AUKUM vörubirgðir okkar og höf im >ví fleiri raisraunandi prísa. Hér mi sjá hinar margbreyttustu vCrur í Can- sda og Norðvesturlandinu. Merki : BLÁ STJARNA THE BLUE STORE Vorfatnadur BráSum þurfið pér að fá föt. Ef til vill cú f>egar. Dið er rai.gl't* gagnvart ySur sjálfum ef pé- kaupiS áu þess aB skoða vörur okkar. Við böfum föt m&tuleg fyrir alla. Okkar áuægja að sýna pau. Verd $5 til $10 Hattar! Hattar! LINIR HATTAR, Fedora A'ph- iue, Golf, Planter, Crush, Pasha, Pan. town, allir hinir nýjnstu og d'Q AA beztu, Leader $3 50 virði & $A.UU HARÐIR HATTAR, Porknow, Buckley & Son, Bennet. AUir meft smekklegasta lagi, skoftið (PQ AA pá, Leader $3.50 virði á tPAi'Jv/ Verð yfir höfuð frá 50c til $0 50. Vor-Yfirfrakkar Nú er tími til að hugsa um yflr. frakka, Við höfum verið að huosa um pá, og getum Rýnt yður ó<;al teg- undir og sniS, með ýmsu verði—Cor. nets, Raglanettes, Milners,Riirproofs. — Komið og sjáið. Verd upp i $20 Buxur Buxur Ef f>ér komið og lítið yfir fjöl- breytni af peirri tegund, fianið pér eittbvaft, sem yður hagar. Góftar ullar tweed buxur á $1.25 Skrautlegar ullar-tweed buxnr á $1.75 Canadian Hairline buxurft $2 25 Fínar .Worfted buxur á $3.C0 Stærðir:—30 til 50 um mittið rg upp 1 36 á lengd. Betur valdar vörnr eru hvergi til. Drengjafatnadur Drengnr minn. Dú ert nsrstur pú þarft aS fá falleg serge eða tweed föt meS rýjasta sniSi. ViS böfum pau. Tv»r fllkur 22—30 frá $2 15 og upp Tvær flíkur 27—33 frá $3.65 og upp Mnnið eftir B!ue Store. CHEVRIER k SON 452 Main Street A M'ÓTI PÓSTHÓSINU. * The Bli ie Store BO YEARS' EXPERIENCE ímr’KJtí _ Trade Marks Desiqns COPYRIQHTS &C. Anvone .emtlng n eketeh and description may qniekly ascertain ovr opinion free whether aq invention ts probablf patentable. Communica" tioriR Ht.riotly conflcientlal. Ilandbook on Patents sent froe. Mdost aaency for securing patents. Patcnts . akon throuffh Munu A Co. recelre tptcial noticti withoui cl.r.rRe, in the Scicmific Uncrkðtt. A handsomely illustrated weekly. Larsrest cir- culation of any scientlflc lournal. Terms, $3 a yenr: four months, $L Soid byall newsdealers. íiflUNN & 00,36IBroadway, New York Braucb Cfflce, 626 F öt^, Washington, C. ELDIYIDUR Góður eldiviður vel mældur Poplar.........$3.75 Jack Pine.... $4 OOtil 4 76 Tamarac...$4 50 til 5.50 Cedar girðingastólpar. REIMER BRO’S. Telefón 1069. 326 Elgin Ave Northvyost Seed and Trading Co. Ltd , hafa byrjað að verzla með fallkomnusta birgðir af nýja KÁLGARHA os BLÖMSTUR-FRÆ Vörur þeirra eru valdar með tilliti til þarfa markaðsins hér. Mr. Chester, fé- lagi vor. hefir haft 20 ára reynslu 1 fræ- verzlun hér. Sktifið eftir verðskrl Nortíiwest Seed & Trading Co.,ltd. L'505 Main Street Winnipeg Winnipeg Drug Hall, Howartls liarðvatns-gápa ætti að vera á hverju heimili. Hún er tilbúin úr hreiuustu olíum og er sérstak- lega hentug fyrir harða vatnið í þessu landi. 25c. kass.— Við hö/um mann sem talar yðar mál, H. A. WISE, Dispensing Chemist. Móti pósthusinu og Doininionbankanum Tel. 268. Aðgangur fæst að næturlagi. 241 var lokið, féll glasíö úr hendi hennar r.iður á gélf- ið. Otehewa tók það upp og setti það & hliðar- borðið, og svo gekk hún til hinnar sorgmæddu brúður og tók sér stöðu við hlið hennar. Ræningjaforinginn sá, að ekki var unt að fá Marju til að vera glöð í hópi manna þeirra, sem þar voru í stofunni. Hann gaf þeim því öllum einn drykk til og lét þi svo fara út. Otehewa átti enn þá ögn eftir hjá sór af meðali sínu, og hún gat komið því í glas, sem hún hálf-fylti síðan með vín og lét það svo standa á hliðarborðinn. Tveir þeirra, sem við voru, höfðu sýnt sig í að drekka úr glasinu, en hún þverbannaði þeim það og sagðist *tla sjálfri sér það. Loks kom Hagar gamla, þá yék Otehewa yfir til Marju og leið ekki á löngu úður en hún, sér til mestu ánægju, sá kerlingu drelcka alt úr glasinu. Hún vissi, að svona mundi fara, og nú lá vel á henni, því enn hafði alt farið eins og hún ætlaðist til. Loks voru engir eftir í stofuuni nema brúð- hjónin, Otehewa og Hagar gamla. „Heyrðu nú, Otehewa," sagði Marl Larún og gat varla rent augunum, „fylgdu húsmóður þinni upp á loft og til sængur, og lattu mig svo vita þegar hún er háttuð.“ Hann veik sér því næst til Marju, kysti á ná- kalt ennið á henni og sagði: „Elsku konan mín, faiöu nú aK háttn, og «vo kem eg bráðum. Hér 243 sagði hún, „og ætti—“ „þú ert frelsari minn!“ hrópaði Marja og vafði hana að sór og kysti á dökku kinnina á henni. ó, hugsaðu til ófreskjunuar—pöddunnax—kvikind- isins —nötSrunnar—sem sængað hefði með mér í nótt netna fyrir þig! þú ert systir mín, Otehewa —systir míu, og þannig skal eg elska þig og blessa héðan í frá.“ Indíánastúlkan brast ( grát og grót meira en hún hafði gert til margra ára. Og upp frá þeirri stundu helgaði hún líf sitt þessari fögru og góðu konu, sem hún hingað til hafði kallað húsmóður sína. XXII. KAPITULI. Nokkud óvænt. Næsta morgun vaknaði Marl Larún við það, að einhvor var að ýta við honutn. Hann lauk upp augnnum eftir langa mæðu og sá Otehewa standa hjá sór. „Farðu að vukna húsbóndi góður,“ sagði hún, „þú ert nú búinn að sofa nógu lengi." Rxningjaforinginn s& sólina skína inn um 287 komin Hagar gamla. Hún hafði verið send til að láta Marju vita, að herranu biði hennar. þá hefði Marja fallið í öngvit ef þjónustustúlka hennar ekki hefði hughreyst hana. „Fallist þór nú hugur, þá er ef til vill öll von úti,“ sagði Otehewa. Eg er M >rl Larún vel kunn- ug> og eg þekki hann að því, að hann gefst ekki upp við það, sem hann er byrjaður á. Stiltu þig enn þá nokkura klukkutíma og siðan skal eg koma til sögunnar, þorir þú aS treysta mér?“ Eins og nærri má geta gat Marja ekki sagt nei; en hversu mikið var það ekki, sem hún varð í þessu efni að eiga undir öðrum. Hún stóð á barmi glötunarinnar og henni var sagt að steypa sér niður í hana með aftur augun. það átti að neyða hana til að gera þetta hræðilega kafhlaup. „Steyptu þér,“ segir þjónustustúlkan, „og eg skal sjá um, að þú sökkvir ekki, þvl eg ætla að bera þig á örmum mór og sjá uui, að þig saki ekki “ En Marja sér ekkert fram undan sér arinað en kval.r og dauða. þótt hún láti tilleiðast, þá sér hón enga frelsisvon. Og Marja fór á eftir Hagar út úr herberginu, og Indíanastúlkan gekk við hlið hennar og studdi hana. þær gengu inn í viðhafnarstofuna, og var Larún þar fyrir kiæddur ríkmannlegum einkenn- isbúningi, sem hann sjálfur haf 'i valið sér. Prest- urinn var þar einnig, klæddur í hempu síua, og

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.