Lögberg - 10.04.1902, Síða 6

Lögberg - 10.04.1902, Síða 6
6 LÖGBERG, 10. APRÍL 1902. Islenzku stúlkurnar í Winnipeg. I>að er máaké réttsst að skifta sér ekkert af smftgreinum {>eim, sem út koma í „Dagskri“. H'n f>ö finst mér nauðsynlegt að benda ritstjó'anum &, að hann hafi ekki gert alls kcstar létt m>ð greininni til stúlknanna í Winni- peg. Jafnframt pvf, sem greinin beodir á, að mentaðar stölkur og gáf- aðir hafi fallið fyrir Biccho! finst mér sem f>ar kenna nokkurskonar hefnigirni eða megns kala til p-est- anna eða hinna leiðandi manna, sem ham svo kallar, er hann segir peir vanræki skyldur sfnar I eftirliti fólks- ins. I>að, sem eg þó helzt vildi benda ritstjóranum á, er f>að, að hann með grein sinni eitri sambandið milli landa vestan hafs og austan; og að „Dag- skrá“, sem, að sögn ritstjórans sjálfs. prédikar sannleikann!! tiki pá stefnu að spilla milli peirra með ýkjum sfn- um, par sem f>ó allir föðuriandsvinir °g pjóðernÍ8 ættu að reyna að eyða misbilningnum, sem átt hefir sér stað, en ekki að auka hann. Eg man eg heyrði oft sögur, sem borist höfðu beim um stölkur hér í Winnipeg, — náttúrlega hlægilegar öfgar. Ein var sú, að stúlkur hér lituðu á sér háiið, vanalega svart, pvf að pað pætti svo fíot f Ameríku, að vera svarthærð! I>essu var trúað heima. — Jafnvel B íet Bjarnhéðinsdóttir sagði einu sinni í „Kvennablaðinu“, er hún var að sk( past sð pví, að stúlkur vildu fara til Amerfku, &ð pað væri ekki að uudr>; par væri nóg af ffcheitunum og hégómaskapnum. Eitt fyrir sig væri, að eldhúsveggirnir væri klæddir spcgilgleri. I>etta voru nú svo fjar- stæðer öfgar, — en getur skeð ein- hver hafi trúað pvl. 0g nú, til að auka pessar sögusagnir, pá kemur „Dag- skrá“ með pað, sem fram úr keyrir, að kvenfóik að heiman leodi í sl&rki og óreglu, meira að segja góðar ttúikur og mentaðar. miður eru pað fáar af mentuðu stúlkunum, sem hingað hafa flutt. Væri f>ví gaman að vita f>su dæmi, sem „Dagskrá“ hefir fyrir sér? Eg pekki hér margar ungar stúlk ur, en ekki eina einustu, sem eg hef séð drekka vín eða reykja sígarettu. I> ið sá eg pó heima á tslandi, án pess mér komi til hugar að segja kven- fólki heima nokkuð til lasts. En pað segi eg satt, að eg þekki ekki eitt ein- asta dæmi til peis hér. Að vfsu geta uudantekningar verið póttekki pekki eg pær. Mér virðist Islenzkt kven- fólk hér mjög laust við alla óreglu, svo sem drykkjuskap, reykingar og pvf nm lfkt. Hefir ekki hr. S. J. J. tekið eftir J>ví, hve mjög pesskonar óregla, nfl. reykinyar og drykkju- 8kopur, fer í vöxt meðal kvenfólks- ins í Norðurálfunni? En pegar litið er á ástæður kvenfólks'hér, að mörg stúlka á ekkert heimili, jafnvel enga vandamenn, en gengur ,,út f vinnu“ og kynnist, ef til vill, ekki f>ví bezta af innlendu fólki;— og hefir komið að heiman áu nokkurrar þekkingar á umheiminum, og heldur J>ví bæ penn an fyrirmynd annarra bæja og enska fólkið, sem kemur ókunnugurn vel fyr- ir sjónir—svo eftirbreytnisvert. Væri þt nokkur uDdur pó f>ess yrði dærai, að umkoanulausar stúlkur og héuóma- gjarnar félli fyrir táli heimsins? En érímyndamér, að J>au dæmi séu fá, sem betur fer. Getur ekki ritstjóri „Dagskrár“ ímyndað sér, að pið séu særandi frétt- ir fyrir foreldra heima, sem eiga dæt- ur sfnar hér, að heyra, að f>ær falli f pessa glötun? fyrir mæður, sem hafa látið dætur sfnar fara hingað, af J>vf þær höfðu betri von um framtfð peirra hér? I>að er annars dálagleg hugmynd, sem löndum heima er gefin með kennÍDgu pessari. — Svo skyldi hún vera helber ósannindi! Eg á sjálf föður heima og get Imyndað mér, að hann lesi „Dagskrá“. J>að er gleði- leg tilhugsun fyrir hann að vita dótt- ur sfna komna f J>ann kvennahóp, sem kvað vera svo langt leiddur! Ríða má f>að af orðum S. J. J., að hann ætli sér með þessu að spilla útðutningi íslenzkra stúlkna; að láta pær fá viðbjóð á Amerfku, og systr- um sínum par. Enn er J>að rétt af manni f>eim, sem sagist berjast fyrir pvf, sem gott er og rétt? Er f>að rétt af manni, sem pykist prédika sann- leikann, að spilla fyrir J>ví, með kvik- sögum, að fátækar stúlkur reyr i að komast hingað, par sem er svo miklu greiðari vegur fyrir J>ær að hjálpa sér sjálfar? E>ví svo sannarlega eru langtum fleiri vegir peim opnir að komast áfram hér en heima. Eða er ekkisvo? Eg pykist vita pað, að ritstjórinn sannfærist um petta með sjálfurn sér pó hann svo aldrei játi pað opiuber- lega. Mér finst hann vilja kven- fólkinu illa með J>ví að ætla að hefta útflutning til Vesturheims. Kven- fólki hér eykst kjarkur og sjálfstæði Sumt kann ef til vill ekki að nota frelsið, af pví pað hefir pekt pað of seiot. Kvenfólki líður svo mikið betur hér en heima, yfirleitt, að eg nú ekki tala um pær fsleD/kar stúlkur, sem hafa fengið hérlenda mentun. Að blekkja landa heirna með slJskon- ar tröllasögum, álít eg rangt. I>að eykur misskilninginn. I>að ætti af vera prinslp allra b'aðanna að eyða pessum misskilning á báðar hliðar, og pó einkum pess, sem sérstaklega segist vilja styðja sannleikann!! og alt gott og þarft, pví ósannindahjal og staðlausir hleypidómar fara svo dæmalaust illa við hliðina á vottorðunum, sem rit- stjórinn gefur sjálfum sér um sann- leiksást, drengskap og valmensku. Hr. S. J. J. er svo hötundsár sjálfur, að hann h ytur að geta ímyndað fér, að kvenfólkinu kemurilla aðfásvona öfgagrein; pvf ókunnugt fólk út f frá leggur kannske trúnað á hana. Hér í Winnipeg gerir hún hvorki til eða fri, pví pað er næstum auðskilið hvar „fiskur liggur undir steini“. Winnipeg 31. Marz 1902. Sopiiia Eistabson. Land TIL SÖLU I ARGYLE-BYGD OO VÍDAK S. Christopherson, Grund P. O., Man., hefir til sölu margar bújarðir með meiri og minni umbótum og byggingum á beztu og skemtilegustu stöðum inn á meðal í-deDdioga í Ar- gyle-bygð. Verð sanDgjamt, borg- unarskilmálar við hæfi kaupenda. Hann hefir einnig hús og bæjar- lóðir f bænum Bildur til sölu með vægu verði. Enn fremum góð lönd í Pipe- stone bygðinnni, mjðg ódyr. Það er lítill vandi að koma út löndum i Argyle-bygðinni,, því að eftir þeim er eftirspurn mikil; en Það væri æskilegt alls vegna, að ísleudingar, sem lönd vilja eign- ast í Manitoba næði i kaup þessi. Hvergi í Manitoba er álitlegra að setjast að, sem bóndi, en í Argyle- bygð, og hvergi í Manitoba eru Is- lendingar betur i sveit komnir en þar. Athygli ísleDdinga 1 Bandarfkjun- unum er sérstaklega dregið að tækifæri pessu. S. Chpistopherson Grunú P. 0., JTIan., Can. Dr. G. F. BUSH, L. D.S. TAN NL.ÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir &ð draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Mai* 8t. „EIMREIDIN“, fjölbreyttasta og skemtilegasts tfmaritiö á lslenzku. Ritgjörðir, mynd ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, 8 Bergmann, o. fl. ♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦* :• f: X Condition Powders J { Condition Powders ♦ ♦ t ♦ ♦ 1 ♦ t Clenboro ♦ ♦ Drutr store : ♦ 25c. pakkinn, 5 fyrir $1.00 $1 00 J ♦ virði eykur verð hestsins um $10 00 ♦ ♦ Ef yður likar það ekki skila egpen- J ♦ ingunum yóar aftur. ♦ ♦ ♦ ♦ R. D. BRUCE, ♦ ♦ Chemist & Druggist. ♦ ♦ ♦ •• «♦«•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ €kkert borgargig búnx fgrir mtgt folk Heldur en ad Kanpffi á WINNIPEG • • • Business Coege, Corner Portaeje Avennerand Fort Street eltið allra npplýelnga hjá skrifara skólans G. W. DONALD, •,r áHFR THE STANDARD ROTARY SHUTTLE SAUMA- YJELAR eru hinar langbeztu vúiar sem til eru Haflð tér eina ? Við höf m allar tegundiraf saumavélum. Frekari upplýsingar fást hjá okkur eða hjá Mr, Krtstjání Johnson agent okj- ar hór í bænum. Turner’s Music House, Cor Portage Ava & Carry St., Wínnipeg. PÆCINDI : YDAR eru trygð ef þér FERDISTmeu Canadian Nopthepn B’y Lág fargjöld til ALLRA STADA AUSTUR, SUDUR, AUSTUR Dagleg vestibuled eimlest með svefn- vögnum til St. Paul og Minneapolis. Llnuskipa farseðlar Eftir nánari upplýsingum snúið yð ur til Canadian Northetn Agents, eða Geo. H. Shaw, Trafl3ic Manager Þér þurfið ekki 'að verka upp neina brauðmola eða brotnar sneiðar ef Boyds brauð er notað í húsum yðar. Altokkar hveitibrauð er viðurkent að vera hið bezta og hollasta brauð sem búið er til. W. J. BOYD. íslendingur keyrir vaguinn númer 1. J>egar J>ér kaupið Morris Piano eignist þér hljóðfæri sem hvað snertir frágang, snið, mjúka tóna og verð er ó- viðjafnpnlegt. Ábyrgst er að það haldi kostum sínum alla tíð. Við höfum einn- ig ,,Flgin“ og „Blatchford‘‘-orgel með Piano sniði, ný og falleg með þægileg- um tónum. Climie-Morris Piano Co. Eftirmenn Wbber Pianó Co. Cor. Portase Ave. & Fort St. WINNIPEÖ. MAN. DalMGraá Fa.stcignasal r PeninuaiAn, Eldsábyrgd. 481 - Main St. Bújarðir ti1 sölu allsstaðar í Manitoba. Beztu liaguaðarkaup á 63 feta lóð, 7 herbergja húsi og góðri hlöðu á Sar- gent Street. $1100 virði, fæst fyrir $800. Lóð 60 á Toronto Str. á $100 42 lóðir á Victor Str., $100 hver, 4 lóðir á Ross Ave., fyrir vestan Nena, mjög ódýrnr. DALTON & GllASSlE, Land Agbntak. ,,Our Youclier“ er bezta hveitimjölið. Milton Milling Co. á byrgrát hvern poka. 8é ekki gott veitið þegar farið er að reyna f>að, þá má skila pokanum, f>ó búið sé að opna hann, og fá aftur verðið. Reyn- ið petta góða hveitimjöl, ,,Our V oucher“. 238 sumt heimilisíólkið stóð á ba.'ka til út við glugg- ana. „það veit trúa mfn,“ sagði ræningjaforinginn um leið og hann gekk til Marju og tók í hönd hennar, „að þú heHr aldrei verið jafn fögur og þú ert nú. Nú verðum við bráðum eitt það sem við eigum eftir ólifað.“ Ef til vill hefir Marl Larún álitið augnatillit hennar vott um rósemi. Vfst bar það vott um ró- semi, en það var samskonar ró eins og kemur fram hjá marmara-legsteinum í kirkjugarði þsgar kuldi og stormar næða um þá. Hún var nú köld eins og marmari og hálfstirðnuð, þvf að hjarta hennar var því nær hætt, að slá. „Við erum tilbúin." þannig talaði ræningjaforinginn— og hann vék ta'i sfnu að prestinum. Guðsmaðurinn gekk til þeirra og Marl Larún tók í ískalda hendina 4 Alurju. Presturinn las upp úr bókinni og lagði si'an hinar vanalegu spurningar fyrir brúðgum- ann. þeim var svarað hiklaust, en samt í skjálf- andi rómi. þv! næst lagði presturinn .spurningarn- ar fyrir Alarju, en hún svaraði engu. „Hattu álram,“ hvfslaði Larún í eyra prests- ins. „þögn þý*ir samþykki." „Nei-nei-nei nei!“ hrópaði Marja, sem sýndist a!t í einu rakna við úr d i og átta sig. B'd"r b’’"v>rt 11 r anmim rqaTiin^i«fo>-i>’'»inria nor » ' ~ v Vvl ’ O 243 bros á andliti hennar. Ræningjaforinginn lá stein- sofandi á gólfinu og Hagar sat sofandi á stól og hraut ámátlega. Fyrst lét Otehewa sessu undir höfuðið á Larún til þess betur færi um hann og hann vaknaði síður; síðan lagði hún aðra sessu á gólfið Undir höfuðið á Hagar. Hún þorði ekki að skilja við kerlinguna á stólnum af ótta fyrir því, að hún kynni að velta um koll og vakna við það. Hún var ekkert annað en skinnið og beinin, svo Otehewa veitti létt að taka hana upp og leggja hana á gólfið. Að þvl búnu slökti hún ljósin og gekk hægt og gætilega fram úr stofunni og upp til herbergis Marju. Upp frá þeirri stundu átti Marja vin, sem hefði nær sem vera skyldi lagt lífið í sölurnar fyrir hana. „Nú er þér óhætt að sofa róleg“ sagði hún við Marju, „því enginn vinnur þér nokkurt mein í nótt.“ „En þú yfirgefur mig ekki?' sagði Marja ótta- slegin. „Ekki Dema þú viljir.“ „Vertu hjá mér.“ „Eg skal gera það,“ sagði Otehewa. „Eg get húið um mig á—“ „Nei, nei,—þú sefur hjá mér.“ það leið nokkur stund áður en Otehewa fékst til þess. ,.Kg er einungis auðvirðileg Indf5nastúlka,“ 242 eftir skaltu ekki vera einmana í heiminum.“ Nær dauða en lífi skjögraði brúðurin fram úr stofunni. Hún studdi sig við Otehewa og sagði í veikum rómi; „í herbergið mitt! í herbergið mitt!“ „Auðvitað,”' svaraöi Otehewa, „og þar skalt þú verða óhult og óáreitt “ þegar Marja kom til herbergis síns hneig hún niður á rúmið máttvana og meðvitundarlaus. Ote- hewa vissi, hvað við átti, og innan skamms rakn- aði Alarja við aftur. „Vertu óhrædd — vertu alls óhrædd,“ sagði Otehewa, því þú ert í engri hættu.“ „En hannl' stundi Marja upp. „Kemur hannV' „Nei, hann er nú þegar sofnaður, og vaknar ekki fyr en sól er komin hátt á loft á morgun. „Svo er eg þá óhult í nótt?“ „Já, og allar nætur fyrir honum.“ „Ó, að eg bara gæti trúað þvf! ‘ „Eg get drepið hann núna ámeðan hannsefur." „Nei, nei, gerðu það ekki. Lftttu haun lifa. Hafi eg frið í nótt og ef annarhvor manna þessara skyldi koma á morgun, þft er eg ekki vonlaus.“ þegar Otehewa sá, að Marja var búin að ná sér þá fór hún ofan aftur til þess að sjft, hvernig þar liði. Hún beið við í ganginum og hlustaði, en heyrði ekkert annað en háar hrotur inni í við- hafnarstofunni. Hún gekk þá inn í stofuna, og þegar hún sá, hvernig þar var umhorfs, lók sigur-

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.