Lögberg


Lögberg - 10.04.1902, Qupperneq 8

Lögberg - 10.04.1902, Qupperneq 8
8 LÖGBERG, 10. APRÍL 1902. Faein Reifarakaup Vilj'ð J)ér fá góða skó mcð vægu verði þá komið hingað ooooo Karlmanna léttir kálfakinns skór, góöir og-traustir, allsstaðar seldir á $1.75, okkar verð $1.25. Karimanna vinnuskór, ágœtlega sterkir, af ðllum stærðum á $1.00 og $2. 5. Kvennmannaskór, sterkir fyrir hversdags brúk, reimaðir, vanaverð $1.30, okkaJ verð $1.00. Stúlknaskór, ágætlega sterkir, bæði reimaðir og hneptir, nr. 11 til 13 á $1.00. Ungliugaskðr, hneptir, 3 til 7. Sérstakt verð fyrir 50c. Sórstðk tegund af koffortum á $2 00. Bama Verd Til Allra. MIDDLETON’S 719-72 í WSain Str., W2NNIPEC Waíter Suckling & Company : : Fjármála og fasteigna agentar og ráðsmenn. Skrifstofur: 3G9 Main St., (fyrsta gólfi.) IiURLANL) BLOCK. COLONY ST—Tvíhýsi m<’ðnýjustu ura- bótum. Ur tigvlsteiui. 8 herb. í hverju húsi. Gefur af sér $G0 á mán. Veið $6,500. Beztu kaup. STJTHERL4ND ST.—nál. ,,Overhead'‘- brúnnh T’yrir $25 út í hönd og $5 á mánuðí, fæst fimmtíu fet,a lóð. YOUNG ST.—Timburhús með átta her bergjum, lofthitunarvél, hoitt og kait vatn, kamar og baðherbergi. Mundi leigjast fyrir $22.50 um mánuðinn. Verð tuttugu og eitt hundraö. Þrjú hundruð út í liönd, hitt má remja um MARGAK LÓÐIR nálægt Mulwaey skóla. Tvær þúsundir dollars lagðar í tuttugu og sex lóðir muudi tvöfald ast á þremur árum. Oss mundi á- nægja að gefa yður frekari upplýsing ar. ÚR BÆNUM. Kvenfélagið ,,Gleym-mór-ei‘, ætlar að halda samkomu í enda yfirstaudandi mánaðar. Auglýsing síðar. Séra F. J. Bergmann prédikar kl. 11 að morgni og ki 7 að kveldi i kirkju Tjaldbúðarsafnaðar næsta sunnudag. Maður drukknaði nýlega í Cooks Creek, nálægt Stockton. Man. Hann var Englendingur og hét Arthur Hib- bert. íslenzka jhfna*armanuafélagið heid- ur opinn fund ( samkomuhúsi Unitara fimtudagskveldið 17. Apríl. Allir boðn- ir og velkomnir. Annan sunnudag, 20. þ.m.,býstséra F. J. Bergmann við að flytja guðsþjón- ustu í kirkju Argylo safnaða. Við þá guösþjónustu, sem fer fram á vanalegum tíma, verður fólk tekið til altaris. Á síðastliðnum mánuði vOru bókað- ir 7,248 innflytjendur hér á innflytjenda- skrifstofunni. Á sama mánuði i fyrra voru bókaðir hér 4,355 innflytjendur, eða þvi nær helmingi færri. Loyal Geysir Lodge, nr. 7119, I.ÖO. F., M. U., heldur fuud á Northwest Hail mánudagskvcldið 11. þ. m. kl. 8. Skovað er á meðlimi að fjölmenna. A. Eggertsson, P.S. j LEIKFELAG „SKULDAR“ leik- ur „PERNILLU" eftir Holborg 21., 22., 24. þ. m. Nánar auglýst í næsta blaði. Mr. Sigurgeir P, Bardal hefir opnað greiðasöluhús á 58G Elgiu ave . Winni- peg. Svefnhevbergi og húsið yfir höfuð í bezta lagi. Kostgangarar teknir um lengri eða skemrari tíma. Allur aðbún- aður hinn bezti. WALTER SUCKING & COMPANY VS.'‘4'St THE MAMMOTH FURNITURE HOUSE. t Ferðataska með ýmsu í, þar á með. al bréf með utanáskrift til Mrs. G, S. Stephenson, er geymd Á prentsmiðju I.ögbergs. Eigandinn vitji hennar sim fyrst. Síðastliðinn þriðjudag setti isruðn- ingur og flóð nýja brú af Assiniboine- ánni hjá Portagela Prairie. Brúin var eign sveitarinnar. Bæði í Portago la Praiirie og víða annarstaðar eru aðrar brýr í mjög mikilli hættu. Lord Strathcona and Mont Royal ætlar að láta byggja stó. a og vandaða hyggingu í sumar á hominu á Main st. og Broadway hér i bænum. þar sem bú- innerað standa hálf-bygður kjallari í iriörg undanfarin ár. Dað er sagt, að Philip Burnett hafi tekíð að sér verkið og sé byrjaður á því nú strax. Margar stórar byggingar eiga að koraa upp í hsnum á sumrinu, svo útlit er fyrir mikla byggingarvinnu. Rússneskur maður, N. S. Doubay að nafni kom hingað til bæjarins fyrir fáu n dögum. Henn er að ferðast peninga- laus og fótgangandi umhverfis lini'ttinn, Sjóferðii nar fer hann med. skipum, sem bjóðast til að flytja bann fyrir ekkert. Hann biður hvergi um neinn greiða, en þiggur það, sem honum er boðið og hann þarfnast. Hann lagði upp í forð þessa 15. Ágúst 1892 og er uú búinn að ganga 4 i,000 mílur; 500 daga hefir hann gengið matarlaus og legið úti 1,100 nætur. Hvað gforið j>6r! El yður vanhigar um nýjan húsbúnaö og halið ekki urega peninga? Verðið þér án hans þangað til jTður græðist nóu? Ef svo er, þá hafið þér af sjálfuin yður mikil þægindi, en ávinn- ið ekkert. Við lánum Ef nokkuð er horgað niður og þór loíið að borga afganginn máraðarlega eða vikulega — þægilegt— Styzti vegurinn Er það og þægilegasti, til að eignastþaðaf liúsbúnaði, sem heímilið þarfnast. Hvað vcrð suertir Munuð þér ekki finna neitt betra en það sem við bjóðum — verð er markað með einföldum tölum. Ekkert tál eða tveggja prísa verzlun—orðstír okkar er trygging yðar. Við óskvimeftir að þér komið ogskoðið varning- inn og grenslisteftir verði á hús- búnaði er þérþarfnist. Scott Fumiture Co. THE VIDE-AWAKE H0USE 270 MAIN STR. ÓPÝR HÚSBÚNAÐUR Við höfum mikið af ödyrutn húsbún&ði, útlitsfallefium og vei tilbúnum. Komið og skoð:ð. Úr bréfi frá Brandon, Man., 1, Apr. 1902. Mrs. L. Átnason var flutt á sjúkra- hús bæjarins 2G. f. m. og gerður upp- skurður ú henni hinn 29. við nýrnasjúk- dómi. Annað nýrað haföi iosnað af ein- hverri áreynslu. MrS. K. Sveinsson er mjög veik,af lifrarsuHura eftir líkum að dæma.—Ákatir umhloypingar hafa ver- 1 ið hér siðastliðinn hálfan inánuð; rign- ing svo rnikil því nær alla síðustu viku, eða frá 24. til 27. Marz, að elztu mcirn muna ekki eítir anuarri meiri síðan árið i 1888. Margir, sem fijuggu norður við Assiniboine-ána, urðu að llytja sig upp i bæ. Margir misstu mikidaf kartöíium sitium. Eiun maður httyrði eg sagt, að juuudi lisfa tapað 5O0 bush. Skor og Stigvjel. Viljið lér k.iupi skó'atnað með lágu verði skuliðbér Fara í húð ins, sem hefur orð á sér fyrir að selja ódýit. Vér höfum meiri byrgð- ir en nokkrii aðrir í Canada. Ef þér óskið (>ess, er Tliomas Gillis, reiðubú’nn til að sinns yður’ spyrjið eftir honum.haun lief ut‘ unnið hjá oss í tiu ár, og téh;: vort mun ábyrgjust og styðja það sem httiiu gerir eða ruælir fraiu með Vér seljum bæði í stór- og smá- • kaupum. The Kiigour Rime? Co„ Cor. Main &. James St, winnjpeg- Extccs’on borðfyrir $0 00 S ile borð /yrir I1G.00 BorðatofuatóUr á 7öc , 90c„ $1 $1 25, $1 50 hver Parlor sets $45.00, 40 00, 45 00 Viðbúcm þau til.sterk, falleg raeð Jjómandi yfirlagningij. egu bökkir $8 00, 10 00, 12 00 15 00, 20.00 Svefnherbergjabúnaður rúinstæði, þvott'borð,' kom- n óða, á $10, $18, $20, $22 Ef þér eigið ekki heimaíbæn- um þá semlið eftir myudum ef þór þurfið húsbúnað mcð. JOHN LESLIE, 324 til 328 Main.St. Alkunnnr,; fyrir vandaöan hús- búnað. i f Robínson & CO. Páska nauðsyejar. Tvær bendingar frá búð sem er troðfullaf Páska-nauðsynjum. Nýj- ustu vörur í öllum deildtun. Franskir hanskar. Þetta eru ósviknir franskir kid- hanskar, og þó við seljum þá á 95c eru l eir $1,25 og ?f.,5 ) virði. „Perr- ins“ kidhanska , rauðir, gulir, bleikir, gráir. hvítir og svartir. Einungis 95c. parið. Silki Blouscs. Mjög vinsæl deild verslunarinnar Blouse-deildin. Svo nmrgar teg- undir og ný snið oru sý d að það er því skfcintilegru, som oftar er skoðað, sumar með uppbroture aðr- ar með knipplingura og Beli eða Bishop ermnm. §3,00 $4,50 og þar yfir. P. Robinson & C 400-102 Main Sb. °’ ^ / Bújörð til hö!u í Qu’Appelle nýlendunni l’ezta plóg- land. liX) ekrur plægðar, mn :irt A tvær ■ hl.ðar, gott hús og kornhlftöa.. Útsæði; fæst keypt ef kaupandi æskir. Þœgileg- : ir borgun&rskilmálar. Upplýsingar gef- m J. A. Blöndal, Winnipeg. , PABSY’S IlLLINEitY SALA dala20:^ [ 241 Portage Ave, | ■■■■■■■■■■ New=York Life INSUIÝANCB CO. JOHN A. McCALL, . , Presidení. samþjóðloga lífsábyrgðarfólagið. Það starfar undir eftirliti og með samþykki íteiri stjórna en nokk- urt annað lífsábyrgðarfólag í heimi. | Undraverd Framfor! Hið allra bezta i samhandi við lífsábyrgð. The New York Liie lífsábyrgðarskírteinin hafa }iað í sér fólgið. The New York Life cr freinst í röðinni bæði fjær og nær. 56 millíóna umsetning færö í hcndur forsetanum, John A. McCall, á sex vikunum fyrstu af árinu 1902 af agentum félagsins, heiminum til mestu undrunar. The New York Life hefir nú lífsábyrgðir upp á eina billíón þrjú hundruð sextíu og fimm millíónir. Miklu stærri upphæð en nokkurt annað félag. þeiin, sem ætla að tryggja líf sitt, er vinsamlega boðið að athuga The New York Life's óviðjanfanlegu lífsábyrgðar- skírteini áður en þeir fá lífsábyrgð annarsstaðar. Chr. Olafson, GEXEKAL SPECIAL AGENT, Manitoba og Norðvesturlandsins. Skrifstofa: Grain Exciiangf. Building, WINNIPEG, MAN. J. G. Morgan, MANAGER, Vcstur-Can. deiidurinnar Grain Exchangb Bi.dg, WINNIPEG. MAN gktifib efth’ upplýsingum um verð og skil- mála á - - • Brantford, Hassey Harris, ^ V Cleveland & tC * Weliand Vale V'ið gerum við allskonar Bi- eycles, Bicycles Aliölð til sölu í stór- og smákaupum. BieYSLES. Allar tegundir af Red Bird Bicycles til íýnis í Smás'dubúðipni 484 Main St. Caoada Cycle k Motop Co., Ldt„ Winaipeg. FTTRTN'BE’S Vof Millinery Sala byrjar iVlidvikudctginn 19. Marz o. s, framvegis f béPum 218 Portage Ave ue Búðunum 220 Wfain Street Sendiö eftir Catalogue til Dessi vél er ekki margbrotin, bún er sterk og vel sett saman,'vtnuur léttilega sg vel, og ávirmu ser liyili hvar sem liún er notuö. Saina hugsun i jkir hjá öllum, sem nota hana og liún or : „þeir vildu ekki vera ún hennar.,'. Dúsundir af vélum þgssum cru nú notaðar Manitoba og Norðvesturlandinu. FIMTUDAGIN áframhaldandi H. P. IIANSEN, rXcsmaðuk. 187 Lombard St., WINNIPEG

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.