Lögberg - 15.05.1902, Blaðsíða 2
2
LÖGBERG,15. MAÍ 1902.
r
Valdimar Asmundsson
R1T8TJÓRI
lézt í fyrra kveld, eftir sólarhringslegu
tæpa, úr ,,slagi“ eða heilameinsemd. var
fiintugur að aldri, f, f júlimánuði 1852 að
Hvarfi i Bárðardal. Hann ólst upp hjá
foreldrum sinum þar og norður í Þistil
firði, og var ekki til menta settur utan
það er hann mentaði sig sjálfur mest
megnis. en það var furðumikið, þvi
námsgáfur hafði hann miklar. Milli
tvítugs og þiitugs kom hann hingaðsuð-
ur á land og fékst um hríð við all-ýðu
kenslu (Leirá, Flensborg), þar til er hann
. stofnaði blaðið ,,Fjallkonuna'‘ 1884,
hann stýrði siðan til dauðadags, og átti
sjálfur nema fyrstu árin. Hún hlaut
skjótt allmikið gengi, þvi maðurinn
hafði övenjumiklar blaðamannsgáfur
Aunað aðalstarf hans var að búa undir
prentun útgáfu hr. Sigurðar Kristjáns
sonar á íslendingasögum mestalla og
semja við þær vísnaskýringar m. m.,
þótti vel takast. Ritreglur islenzkar
samdi hann og, er brátt urðu alþýðu
kenslubók mjðg mikið notuð. Nýbúinn
var hann, er hann lézt, að lúka við A1
þiugisrímur, er birzt höfðu að nokkru
blaði hans, en hann jók nú mjög og
breytti. Hann var tðluvert hagmæltur,
—Hann kunni til muna i útlendumtung
um, þýzku, ensku, frðnsku, auk dönsku
hafði kent sér það alt sjálfur að mestu
Hann var og mætavel að sér í íslenzku.
Hann var kvæntur Brlet Bjainhéð-
insdóttur, útgefanda Kvennablaðsins m
fl., er lifir mann sinn ásamt 2 börnum
þelrra hálfvöxnum.—*safuld.
Isliiiids íréltlr.
Rvik 2. April 1002.
Skagafirði 8. Marz: Tiðarfar mik
ið gott um petta leyii 0£ jörð nóg
Pöutunnrfundur var haldinn 21.—22
f. m, i Asi i Hegranesi, og var ákveð
ið og bútð bvo um, að pöntun gæti
haldið áfram fyrir allar islenzkar vör
ur.—S/slufundur var haldinn 24.—27
f. m. Utn kvennaskðiann á Blöndu
<5a, sem Húnvetningar sóttn um styrk
tii hjá osi, var ákveðið að styrkja
hiun þvi að eins, að haDn yrði sam
e:ginlegur kvennaskóli fyrir alt Norð
urland. Skagfirðingar vilja hafa að
eins einn kvennaskóla á ^Norðurlandi
og vilja styrkja hann tiltölulega við
aðra, haliast ágreiningslaust að skoð
un alþingis 1897, sem vildi einn
kvennaskóla á Norðurlandi. Eins og
kunnugt er mörgum, finttu Húnvetn-
iugar kvennaskólann frá Ytri Ey inn
á Blönduós nsetl. ár i trássi við Skag
firðinga, áu pess að leita vilja peirr8
eða samkomulags til pessarar stór-
feldu breytingar fyr en eftir á, enda
þótt Ytri.Eyjarskólinn væri sameign
beggja sýslnanna. Mjög mikilsvert
mál var rætt I syslunefndinni: um
breyting á göngu póstsins, pá breyt
ingu frá pví, sem nú er, að baun gi ngi
be:na Jeið frá B'.önduós á Sauðárkrók
Fjallvegurinn á leiðinni frá Bíöndu
ói að Sauðárkrók er nú þegar tölu.
vert íjölfarinn, og verður eflaust mjög
fjölfarinD, pegar þar er kominn póst-
vagur, par eð petta liggur sérlega
be'nt við fyrir ferðamenn, og nauð-
syain á pessum vegi fer vaxandi eftir
þvf, sem kaupstaðirnir stækka og
fólkið fjölgar par og verzlunin vex.
Vér óskura og vonum, að landstjórn-
in stuðli að pví, að póstvegurinD
verði lsgður pannig sem allra fyrst;
þetta er almenningsheill. Óskandi
er, að menn snúi sér að pví eindregið,
að fá þar póstveg handa pósti og öll-
um öðrum ferð»mönuum, en fari eigi
að káka við veginn á anuan hátt. Svo
»t,ti póstveguriun að liggja yfir á
dragferjunni og Héraðsvatnabrúnni
og síðan yfir Yxnadalsheíði. ÞanDÍg
wun eflaust póstvegurinn veiða lát
inn liggj» hér fyr eða síðar.
Strandasyslu 21. Marz: Vorið or
komið; en ekki er nú vorlegt um sð
litast, norðan hörkubylur einn sá
versti, sem komið hefir á vetrinum.
Alt á kafi i fönn, svo hvergi sér á
dökkan díl, og p’ð sera verst er að
allur sjór er ísi p^kino; svo langt sem
auga eygir, og rniklu lengra pó.—
Veturinn var fremur yóður fram yfir
hátíðir og Imgar rógir En s'ðan á
l yári iua heita að verið hafi ein skorpa.
Aó wbu j_eiði ágælishlaáu á porian
ira, evo allan snjó og Isa leysti;
sú hiáka kom eigi að neinum notum 1
pessu bygðarlagi, pvl að pegar eftir
hana brá til briða og harðviíra ogtók
fyrir haga. I>að hefir pvl verið alger
innistaða fyrir allan pening siðan á
n/ári. Hætt er við, að heyskortur
verði vlða, éf hagleysur haldast langt
fram yfir sumarmál, sem útlit er fyrir
Skarlatssótt hefir stungið sér niður
allvlða, siðan henni var slept lausri að
boði yfirvaldanna. Á einum bæ drap
hún 2 börn sama daginn; pað var 1
Steingrfmsfirðinum; og eitthvað er
sagt að hún h*fi klárað norðan I Vik
inDÍ (Ttékyllisvik); pykir pað ekki
koma vel heim við álit landlæknis,
sem getið hefir pest pessari pann vitn-
isburð, að húa sé eigi hættuleg lifi Og
heils í nanna. En hann telur pað nú
máske ekki, karlsauðurinn, pó fáeinir
krakkar hrökkvi upp af bjá okkur
Strandamönnum. En okkur getur
nú fundist til um pað fyrir pvl. Og
fáir held eg að peir séu hér, stm eru
pinginu pakklátir fyrir það tiltæki,
að ó’ yta sóttvarnarlögin. I>ykir vist
flestum peim peningum vel vaaið,
sem varið er til þeas, að gera ban-
vænum sjúkdómum farartálma, og
miklu betur en pvi fé, sem árlega er
varið af almannafé til þess, að ofsækja
oft saklausa menn með mál'óknum
og málaferlum fyrir imynduð brot
móti einhverjum lagagreinum, eða til
þess að hjálpt hálaunuðum embættis
mönnum til þess að svaia sér á og of-
sækja mótstöðumenn sína. En pelm
hluanindum vildi pingið með engu
móti slepps; pvi fékk okk&r mikils
virti pingmaður áorkað, bóndinn, bú
fræðingurinn, bænd&fulltrúinn! Sama
kempa barðíst gegn því með land-
lækninum, að nokkur t&lmi væri lagð.
ur á aðflutning ósútaðra húða, til pess
að fyrirgirða pann voða, sem mönn-
um og málleysingjum er búinn úr
peirri átt. í>að er búm&nnlegt, pað!
[Fréttaritarinn hefir þingið fyrir
rangri sök, er hann telur það hafa
„ónytt sóttvarnarlögin.“ I>að veitti
að eins landsstjórninni heimild til að
láta pau ánotuð, er svo stæði sérstak
lega á, að henni virtist óp&rft að beita
þeim. X>að ætlaðist til, að slikri
heimild væri beitt með gætni og bygg-
indum. En um það munu flestir sam
lóma, að svo hafi ekki verið gert nú,
í fyrtta skifti, er til pess kom. Ritstj.]
Isafold.
Reykjavik, 19. Apr. 1002.
Stbandasýslu sunnanverðri 21
April.—„Fulla 2 mánuði hefir verið
sífeld norðanátt og stundum stárhríð-
ir með miklu frosti og fannkomu,
einkum siðari hluta Marzmánaðar og
fyrstu daga p. m. Mánudag 24. Marz
var hér einhver grimmasti norðanbyl
ur, sem menn muna, og segja sumir
að slikur muni ekki komið hafa siðan
veturinn 1881—82. Svo má telja, að
haglaust hafi verið fyrir allar skepaur
nú meir en mánuð, enda hefir mátt
heita innigjöf fyrir sauðfá síðan á
jólaföstu.—Allur er Húnaflói fullur
af bafis, og virðist svo, eftir fregnum
og öðru útliti, sem hafpök séu fyrir
öllu Norðurl. — Lítið heyrist kvartað
um heyleysi enn, og verða fráleitt
nein almeun vandræði fram á sumar
málin, enda eru nú stillur og blíð-
viðri nokkura daga, og vonandi að
umskifti séu orðin á tiðárfarinu. Snjó-
jyngsli eru alls ekki mikil, svo hagi
kemur fljótt, ef nokkuð hlánar. —
Matvörulaust, eða pví nær, er nú sagt
í nálega öllum kaupstöðum norðan-
lands, og er það ískyggilegt útlit, ef
hafísinn teppir siglingar fram eftir
öllu vori.“
Lóðaveiðaskip „Africa“ frá Grims
by rakst á Bæjarskersrif á Miðnesi
14. p. m. kl. ll^ síðdegis. Skipverj-
ar, 14 að tölu, björuuðust allir til
lands I skipsbátnum. Skipið hafði
nær fullfermi af lúðu, ysu ogkola;|
öllum farminum bjargað og nokkuru
af kolunum. Botuinu undin skipinu;
ijálfsagt óbjargandi.
Með botnvörpung enskan kom
herskipið „Hekla“ I nótt, sekau um
að hafa veiðarfæri á piljum uppi I
andhelgi. Eu tvo botnvörpunga aeka
hefir pað fasrt nylega sýslumanninum ‘
1 Vestmanuaeyjum og íengið sektaða
um £60 hvorn (1,080 kr.), en veiðar-
færi og afli upptækt gert.
Hinn 21. Marz (þ. ð.) lézt Jón
Grímsson, hafnsögumaður á Stokks-
eyri, 52 ára. Hann var maður mjög
vel látinn; hinn ptúðasti í allri fram-
göngu, og hvers manns hugljúfi, stak-
ur eljumaður og einn af hinum dug-
mestu formönnnm á Stokkseyri; hafði
verið þ&r formaður i 80 ár.—Sex börn
lætur haun eftir sig í ómegð og prjú
komin yfir tekt. — Konu sina hafði
hann mist fyrir 4 árum siðan.
Einnig er nylega dáin hér Sig-
iiður Sigurðardóttir, kona Jónasar
verzlunarmanns Jónassonar. Hún dó
af barnsförum, frá 3 börnum ungum.
Sigríður sál. var mannvænleg og góð
kona. H.
Hinn 22. nóv. f. á. andaðist að
Nesjum i Grafningi bóndinn par.
Dorsteinn Þorsteinsson, fyr I Eyvind
artungu, 69 ára gamall. Þrekmikill
atorkumaður.
Árið 1899, þegar kvennaskólinn
í Reykjavík hafði staðið í 25 ár og
frú I>óra Melsteð hafði verið forstöðu
kona hans alla pá tíð, gáfu bæði þá
verAndi og fyrverandi kennarar hans
(konur og karlar) henni dálitla heið-
ursgjöf, er hún skyldi verja á hvern
pann hátt, sem henni bezt lik&ði
Þessi fjárhæð var sett I aparisjóð og
í byrjun Aprilm. p. á. var hún oiðin
205 kr. Nú hefir frú I>óra Melsteð
sett petta fé i Söfnunarsjóð íalands
og mælt svo fyrir i gjafabiéfi sinu frá
5. April p. á., að petta fé skuli etanda
par á vöxtum um 100 ára timabil og
vextirnir að leggjast ár hvert við höf-
uðstólinn alla pá tið. En pegar par
er komið timanum og þetta er orðin
álitleg fjárupphæð, pá skal verja
vöxtunum — þó ekki nema®; einn
fjórði skal ávalt lagður við höfuð-
stóiinn — til styrktar þeim, sem hafa
verið kennarar, hvort heldur karlar
eða konur, að minsta kosti 10 ár við
nefndan skóla. Alt eftir nánari regl-
um sem settar eru í gjafabiéfinu,
—Isafold.
JamesLindsay
Cor.[lsabel & Pacific Ave
Býr til og verzlar með
hus lámpa, tilbúið mál,
blikk- og eyr-vöru, gran-
ítvöru, stóro. s. frv.
Blikkþökum og vatns-
rennum sérstakur gaum-
ur gefrnn.
PENHÆM MAWUD
XX
MIKIÐ
NIÐURSETT
VERÐa
Cabinet
Fotografs
J(
Horninu é Main og Pacific Ave.
Skor og
Stigvjel.
Viljið þcr kaupa skófatnað meö
lágu verði (>á skuliðþér fara í búð
ins, sem hefur orð á sér fyrir að
selja ódýrt. Vérhöfum meiri byrgð-
ir en nokkrij aðrir í Canada.
Ef þér ósklð þess, er Thomas
. Gillis, reiðubúinn til að sinna
yður’ spyrjtð eftir honum,hann hef
ur unnið hjá oss í tíu ár, og félag
vort mun ábyrgjast og styöja það,
sem hann gerir eða mælir fram með.
Vér seljum bæði í stór- og smá-
kaupum.
The Kilgoup Bimer Co„
Cor. Main & James St.
winnipeg-
pENmCAR
L
AWADIR
gegn veði í bújörðum með um-
bótum fyrir 6J procent.— Vegna
yðar eigin hagsmuna tettuð þér
að finna mig að máli áður en þér
ákvarðið að fá peningalán ann-
arstaðar.
S. GUDMUNDSSON,
HENSEL, N. D.
Hvað gerið pérl
Ef yður vanhagar um nýjan
búsbúnað og hatið ekki næga
peninga? Verðið þér án hans
þangað til yður græðist nóg? Ef
svo er, þá hafið þér af sjálfum
yður mikil þægindi, en ávinn-
ið ekkert.
t
Við lánum
Ef nokkuð er borgað niður og
þér lofið að borga afganginn
ináuaðarlega eða vikulega —
þægilegt—
Styzti vegurinn
Er það og þægilegasti, til að
eignastþaðaf húsbúnaði, sem
heímilið þarfnast.
Hvað verð’ snertir
Munuð þér ekki finna neitt
betra en það sem við bjóðum —
verð er markað með einföldum
tölum. Ekkert tál eða tveggja
prísa verzlun—orðstír okkar er
trygging yðar.
Við óskum eftir
að þér komið og skoðið varning-
inn og grenslisteftir verði á hús-
búnaði er þór þarfnist.
Scott Furniturc Co.
THE VIDE-AWAKE H0USE
276 MAIN STR.
Fotografs...
Ljósmyndastofa okkar
er opin hvern írídag.
Ef þér viljið fá beztu
myndir komið til okk-
ar. Allir velkomnir
i ð hcimsækja okkur.
F. G. Burgess,
21 If^Rupert St.,
eftiruiaður J. F. Mitchells.
Myndir frá plðtumMrs. Cerrfásthjájmér
liafa byrjað að verzla með fullkomnustu
birgðir af nýju
KlLGARÐA
og
blómstur-fræ
Vörur þeirra eru valdar með tilliti ti’
þarfa markaðsins hér. Mr. Chester, fé
lagi vor hefir haft 20 ára reynslu 1 fræ
verzlunum. Sktifið eftir verðskrl
NortíiWBSt Seefl & Tradlng Do.,Ltö
505 Main Street Winnipeg
liss Biiiiis
Sumar-
hutta vorzlun . .
byrjuð............
Fallega puntaðir hattar á $1.50 og yfir.
Hattar puntaðir fyrir 25c. Gamla punt-
ið notað ef óskast.
454 Main Street
Ntrútbljadrlr lirciiiNucfar
litadar ojf krullajar.
C. P. BANNING,
D. D. S., L. D. S.
TANNLCEKNIR.
204 Mclntyre Block, - Winhipeöí
TUhEFÓN 110,
Bájörð til sölu
I Qu’Appelle nýlendunni. Bezta plóg-
land, 100 ekrur plægðar, umgirt á tvær
hliðar, gott hús og kornhlaða. Útsæði
fæst keypt ef kaupandi æskir. bœgileg-
ir borgunarskilmálar. Upplýsingargef-
ur J. A. Blöndal, Winaipeg.
OLE SIMONSON,
mælirmeð sinu n/ja
Scandmaviaa flotel
718 Maijt Stbkxt
F*“i tl .00 á daij.
Thos. H. Johnson,
islenzkur lögfræðingur og mál-
færslumaður.
Skrifstofa: 207 Mclntyre Block.
Utanáskrift: P. O. Box 423,
Winnipeg, Manitoba,
(Ehkert borQargig bctar
fjjrir angt folk
Holdur ©n a<3 g»nga &
WINNIPEG • • •
Business College,
Cotdot Portage Avennejand Fort street
eltlð allr* npplýelnga hjá .krlfara ikölans
G. W. DONALD,
UANAGER
THE
STANDARD
ROTARY SIIUTTLE
SAUMA -
YJELAR
eru hinar langbeztu vöiar sem til eru
Hafiö þér eina ?
Við höf m allar tegundir af saumavélum.
Frekari upplýsingar fást Shjá okkur
eða bjá Mr, Krtstjání Johnson ageutokE-
ar hór í bænum.
Turner’s Music House,
Cor. Portage Ave. & Carry St., Wlnnlpeg,
I. ffl. ClBghOFB, ffl D.
LÆKNIR, og lYFIIiSETUMAÐUU, Et-
Hefur keypt lyfjabúPina á Iialdur og hefur
þvf sjálfur umsjon a öllum meðolum, sem hann
ætur frá sjer.
EEIZABETH 8T.
BALDUR, - - MAN
P. 8. Islenzkur ttLlkur viö hendina hve
n*er gem hörf firer.ist.
Dr. M. HaUdorsson,
Btranahan & Hamre lyfjabúð,
Park River, — . Dal^ota
Er að hiíta á hverjum miðvikud,
í Grafton, N. D„ írá kl.5—6 e. m.
through
TICKET
til staöa
SUDUR,
AUSTUR,
YESTUR
m Lestir koma o«r a, frá Canadian
JNorthern vagns vunum eins og hér
segir:
Fer frá Winnipeg daglega 1.45 p. m.
Eftir nánari upplýsingum getið pér
eitað til næsta Canadian Northern
agents eða skrifað
CHA8. 8. FEE,
G. P. & T. A., 8t.;Paul,
H. SWINFORI),
Gen. Ágent, Winnípeg.
ARIM3J0RN S. BARDAL
Belur Ukkistur og aunast, um útfanr
Ailur útbúnaöur sá beztí.
Enn fremur selur hann at.Ykonar
minnisvarða og legsteina.
Heimili: á horninu á Telephone
Ross ave, og Nena str, 306.