Lögberg - 15.05.1902, Blaðsíða 5
LÖGBERG, 15. MAÍ 1902.
5
NÝÖLDIN.
(stælt cftir enskri ..Rhapsödíu").
Gaml’öld er önduö ! Lengi lifi Nýöld !
Gef henni, Drottinn, komandi alda kraft!
Bind þú viö hennar barnshönd ríkisvöpdinn,
Er vizkan ein má valda. Gróðurset
Á þekking hennar þroska ; láttu skína
Á fána hennar heimsins stjórnarskrá!
Meö grátstaf heilsar hennar komu jöröin:
Eldur í austri steypiflóö og stormar,
Styrjöld og drepsótt eitra loft og láö,
En fyrir ströndum skrugguhljóö og skipbrot.
Eru það illspár? furöur? fyrirboöar?
Eru þaö hryöjur árdagsins, er eyðast
Þá sól er runnin ? — Sú er trúa mín:
Þann sorgarsekk mun sólin kögra gulli
Og sauma upp meö silfur-víravirki.
En þó er sorg á seyöi, stríö og stormar
Og árin hörö. En hetjur koma fram,
Stóreflismenn, sem fylla löndin lofsöng.
Og aftur raunir — raunir sömu og fyrri
Frá alda-öðli: augu gróin gráti,
Gröf ofan í gröf og brjóst meö hjör í hjarta,
En engin s á 1 skal farast — ei til fulls.
Nei, ei til fulls! Og öldin vex og viðgengst
Og feldur fánans raknar meir og meir,
Svo yfirskriftin skýrist dag frá degi.
Lífæöin fjörgast.hjartaö hefst og hitnar,
Og háar sjónir vekja sem af dvala
Stórmenni, söngmenn, spekimenn og spámenn,
Og daggir andans hrynja á hafflöt lífsins,
Svo hringir myndast, þeir eð stækka, stækka
Og efla dáö og afrek, ást og samhug,
Og leita upp sjálfa lífsins rót. Og sjá,
Þá lyftist heimsins afar-þunga bákn
Um hænufet á hringferð Kronosar. —
En raunir koma, — líkn og gleði líka!
Glókolla sfna greiöa skal hvert vor,
Og geislinn rata á varir hverju barni,
Óg sumarrósin roöna skal og anga,
Og börnin tína berin þegar haustar,
Og glaöar sálir sjá þar englavængi,
Er sólu skýla ský, og heyra’ í lofti
Hallelúja! Því hvaö eru mannsins mein?
Hverfandi ský á hveli fleygra stunda!
Hann er á heimleið. Guö á allar götur.
Leiöin er löng, en heim kemst hver um síöir.
Ó lítiltrúuö sál, sem óttast örlög!
Hví æörast þú? Á alveldisins baki
Á Elskan sæti. Enginn er svo illur,
Að undan > dragi. Flækingurinn smáði,
Hann—hann á framtíð, vex og verður maöur! —
,,En æ, hve lengi á útlegö vor at vara?“ —
Frækornin hvíla fyrst í myrkri mold;
En líður tíö og loksins kemur vorið:
Þá springur hýöiö beint viö sól og sumri!
Þigg þetta dæmi, dapra, sjúka sál!
Alt endanlegt skal öðlast sína- fylling.
Lær þetta lögmál: Fyrst er alt í eggi.
Þann sannleik vottar alt vort eölisfar
Og ættarsaga. Hér og hvar er vísir,
Ar, ögn og frumla—fult af fyrirheitum,
Og fyrirboða þessa voöa-valds,
Er ólgar, brýzt og brotnar gegnum sæ
Þúshundraö alda: flokka, raöir, ríki
Og ákvöröun! Þú unga, fagra öld.
,,Leikin“ og mögnuö lífsins fyrirheitum :
Sem valur slíti veiöimannsins band
Og vængjum sveifli títt og hart til flugsins.
Eins dunar þú frá þinni reginreið
Og rennur fram og spornar Tímans strönd
Og hverfur mér viö yztu Ægis rönd! —
En eg er rór. Eg þekki fylgjur þínar.
Und sól aö sjá eg sé þá verndar-veröi,
Er styöja þig og styrkja — gæta þín
í gegnum storm’ og stórsjó, bál og bruna,
Unz örlög þín eru’ öll og hlaup þitt háö,
Og þú skalt Guöi gera réttan reikning.
Ó gyðja, drotning, gakk nú heil og sæl!
Eg gamall þulur gef þér mína blessan.
Dreif oröum mínum hér og þar um landiö,
Ef hepnast mætti aö þau færöi frið
Og fróun einu og ööru hreldu hjarta!
—Eimreiðin MATTH. JOCHUMSSON.
Hann brosir.
Þér munuð einnig brosa
ef þér reykið
Lucina
Vindla
Bánir tií af
GEO. F. BRYAN & CO., WINNIPEG.
Skrifið eftir verði
Létt í
snúningi.
Aðskilur vel.
T
E
Melotte Cream Separator Co.,
Limited.
124 Princess St., WINNIPEG.
$20,000.-
GJALDþROTS-
_ VÖRUR
Verzlun nýbyrjuð að 625 Main Str.
Vörurnar eru fatnaður, karlmannabán-
aður, hattar, háfur og Rkófatnaður. Þœr
eru að eins fárra manaða gamlar, vel
valdar, af mörgu tagi og íullkomnar.
Agætt tiekifæri fyrir hvggna kaupendur
þvi betri kaup hafa alarei boðist. Allir
vlta. hve vrndaðir við erum að því að
selja að eins góðar, ódýrar vðrur. 8vo
ef þér þurfið einhvers með af þvi, sem
við hö/um, þá gleymið ekki staðnum,
525 Main Str.
á móti City Hull,-
KJÖRKAUPA-BÚÐ.
Winnipeg Drug Hall,
BkZT I'EKTA LYFÍAHCniN í WINHIPEG.
Við sendum meðöl, hvert sem vera
skal í bænum, ókeypis.
Læknaávísanir, Skrautmunir,
Búningsáhðld, Biúkraáhöld,
Sóttvarnarmeððl, Svampar.
I stuttu máli alt, sem lyfiabúðir selja.
Okkur þykir vænt um viðskifti yðar, og
lofum yður lægsta verði og nákvæmu
athygli til að tryggja oss þau.
II. A. WISE,
Dispensing Chemist.
Mðti pðsthúsinu og Dominionbankanum
Tel. 268. Aðgangur fæst að næturlagi.
TELEPHOHE 1240
Dx> »R2VIST
Ofpioe: FOULD’S BLOCK.
Cor. Main & Market St.
Yfir Imnan’s Lyfjabúð.
Dr, G. F. BUSH, L. D.S.
TANNL.A-.KNIR.
Tennur fylltar og dregnar öt &n s&rs
auka.
Fyrir aö draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn #1,00.
627 Maik Sx.
S e n n L i ö n 1*_S ád t i m 1 n n
og þá fer að koraa tími til aö fá sér
SláttUYBlar OQ Hrííur.
Ef þÉR VILJ-
IÐ FÁ YÐUR
HIN BEZTU
Heyskapar -
ÁHÖLD, þÁ...
Kaupid
MASSEY-
- HARRIS
verkfœrin
Tilbúnar af ýmsum stærðum til þess aö fullnægja þörfum allra.
SLÁTTUVÉLAR meö 3 f. og 6 þml. til 6 f. ljáfari.
HRÍFUR meö 6 f. til 10 feta hrífufari.
Sjáiö verkfærin hjá næsta umboösmanni vorum, sem mun
meö ánægju skýra fyrir yöur kosti þeirra og taka viö
pöntunum.
Masssy=Harris Co., Ltd.,
Aöal-skrifstofa Manitoba og N. W. T.
- WINNIPEQ.
Á MÓTI MARKET SQUARE.
NÝR
FATNADUR
Hinn bezti
Mkrki :
BLÁ STJARNA
THE BLUE STORE
452 main str.
Á móti pósthnsinu
Við saljum betri fatnað en áður. ÞVÍ? Af þ'f ÞÉR biðjið um það.
Verð okkar er ekki bærra. Við AUKUVl vörubirgðir okkar og hðfum
því fleiri mismunandi prisa. Hér má sj& hinar margbreyttustu vCrur í Can-
ada og N‘>rðvesturlandinu.
Vorfatnadur
Br&ðum þurfið þér að f& föt. Ef
til vill nú þegar. Þ*ð er rangUtt
gagnvart yður sj&lfuin ef þér kaupið
á þess sð skoða vörur okkar. Við
böfum föt mátuleg fyrir alla,
Okkar ftnægja að sýna þau.
Verd $5 til $10
Vor-Yfirfrakkar
Nú er tfmi til að hugsa um yflr-
frakka, Við höfum verið að hugsa
um þá, og getum sýnt yður ðtal teg-
undir og snið, með ýmsu verði—Cor.
nets, RKglanettes, Milners,Rair>proof8.
—Komið og sjáið.
Verd upp i $20
Dren^jafatnadur
D engur minn. t>ú ert næstur
þú þarft a' fá falleg serge eða tweed
föt meö tyf asta sniði. Við höfum þau.
Tvsr fltkur 22—30 fr&
$2 15 og upp
Tvær flíkur 27—33 frá
$3.65 og upp
Munið eftir Blue Store.
Hattarl Hattar!
LINIR IIATTAR, Fedura A’ph-
ine, Golf, Plauter, Crush, P»sh*, Pan.
town, allir hinir nyjustu og (þQ
beztu, Leader #3 50 virði & V^.UU
HARÐIR HATTAR, Porknow,
Buckley & Son, Beunet. AUir með
smekklegasta lagi, skoðið (PO (1(1
þ&, Leader #3.50 virði & tP£,VJv/
Verð yfir höfuð fr& 50c til $ö 50
Buxur Buxur
Ef þér komið og litið yfic fjöl-
breytni af þeirri tegund, fiunið þóc
eitthvað, sem yðurhagar.
Góðar ullar tweed buxur á.#1.25
Rkrautlegar ullar-tweed buxur & #1.75
Canadian Hairline buxurft.#2 25
Fínar Worsted buxur &....#3.00
Stærðir:—30 til 50 um mittið og
upp 1 86 & lengd.
Betur valdar vörur eru hvergi til.
’CHEVRIER 4 SON
452 Main Street
Á MÓTI PÓSTHÚSINU.
The Blue Store
Lítið ál
Útsölumaður hinna alþektu Sinö-
er saumavéLA í Sclkirk og Nýja íslandi
og öllum nærliggjandi héruðum er Gunn-
laugur Sölvason, Gibb Drugstore, Mani-
toba ave., Selkirk Man.
Selkirk Man. 22. Apr. 1902.
G. Sövlasson.
| „EIMREIDIN*
fjölbreytts.sta og skemtilegi
| tímaritið & islenzku. Ritgjörðir, my
| ir, sögur, kvæði. Verð 40 ots. hi
hefti. Fæst hi& H. S. Bardal,
Bergmanu. o. fl.
HVAD UM ISINN
YDAR I SUMAR
Nú fer sá tíminn í hönd, að þér þurf-
ið að fá is.
Við erum reiðubúnir að afhenda ís
um alla borgina.
Sendið pöntun nú þegar svo þér
hafið ís alt sumarið.
Arctic lce Co.,
Tel. 367,
587 Main Street.
HAFA
1 Car Havd Wall Plaster
1 Car Portland Ceinent...
TIL SÖLU.
Northern Fuel CoM
Cor. Higgins & Maple Sts. Teleph, 940.
Verzla með trjávið, múrstein og Lime.
Við lánum jveninga þeim sem vilja
J byggja,