Lögberg - 10.07.1902, Page 1

Lögberg - 10.07.1902, Page 1
£/%.%. %%'%%%%'%'%%%%%%%'%%'%%'%'J £ Húsliroinsunar lijálp. Farfi, Enamel, Alabastur, Gljákvoða, Furniture Polish, Sdpar, Shinol, Monkey sápa, Svampar, Gólfdúka sópar, Chamois sklnn. Ammoik, Litlir hamrar. Naglbítir o. fl. Anderson & Thomas, t 538 Main Str. Hardware. Telepi\one 339. \ 4%.'%%%%%'%.%%%%%%' ■» %%%%%% %-4 > 1 t k.‘%%%%%%%%%%%%'%%%%%%4' 1 Farfi. Aðalstöðvar Stevens hreina. blandaða farfa er hjá W okkur. Haim er .ábyrgstur, búinn til i bænum og hræðrur út í Manitoba línolíu. Peningum skilað aftur, spursmála- laust. ef hann reynist illa. Anderson & Thomas, * 538 Main Str, Hardware, Telephono 339. f É Merki: svartnr Yale-lás. r 4%%'%%%%%%'%%%%%%'%%%%%%' %'% $ 15. AR. Winnipog, Man., flmtudaginn 10. Jiilí, 1902. Nr 27. Frettir sögð & pinginu cg örugg von um að CANADA. Fréttir frá Edmonton í Norð- vosturlandinu sogja, að vatnavextir séu J>ar óvanalega miklir. Saskatche- wan-fljótið er óðum að vaxa og vatn- ið i pvl nú [>rjfitiu fet upp fyrir lregsta vatnsborð. Kaupmaður í Port Arthur, Ont., Bistardt að nafni, druknaði í Atikok- an finni á laugardaginn var. Hann hafði verið að baða sig I finni, en var lftið syntur. Búa-liðsforingjar, par á meðal Cronje bróðursonur hershöfðingjans, sem náðist við Paardeberg, komu til Halifax fyrir fáum dögum og retia að ferðast um Canada og svo til Eog lands. Nylega var premur sprengikúl- um fleygt inn I St. Vincent de 1 aul betrunarhúsið skamt frá bænum Mont- real. Ein kúlan sprakk, en tvrer ekki og varð enginn verulegur skaði að. Búist er við, að fangarnir hafi búið kúlur pessar til sjálfir og retlað á p» nnan hátt að eyðileggja bygging- una og sleppa. Tekjur Canada á fjárhagsárinu, siðasta, sem endaði 30. Júni s. l.,voru *5,587,000 meiri en í fyrra og út- gjöldin $3,681,000 meiri en pá. Tekjuafgangur er talsverður, en pað og meira til hefir gengið til opinberra verka á ytnaum stöðum I landinu. Afturhaldsmenn í Ontario telja nú vist, að peir komist par til valda áður en árið er liöið vegna pess hvað meiri hluti stjórnarinnar er lltill. Kosnir.gfjölda pingmanna af báðum flokkum heflr verið mótmrelt og á pví gerir afturhaldsflokkurinn sér von um að græða. ÍIANDARÍKIN. Siöastliðið laugardagskveld fóru hjón í Grand Forks, N. D., að baða sig heima I húsi sinu, og pegar börn- unuin var farið að lengja eftir peim og fóru inn til peirra, pá voru pau bæði dauð I baðkerinu. Enginn veit hvað getur hafa valdið pessum sorg- lega atburði. Kannu með öli ) stóð hjá baðkerinu og hafði auðsjáanlega verið nokkuð úr henni drukkiö, en ekki pykir iiklegt, að pað hafi orðið peim að bana. Rannsókn átti að að verða hafin, en árangurinn ekki ennpá frézt. Maðurinn hét Charles L. McCormick og var lestarstjóri á Great Northern járnbrautinni. Eign- ir hans eru metnar á $20,000. Kolamannaverkfallinu I Banda- rikjunum er enn ekki lokið. N&ma- menu eru hinir hughraustustu og segja, að félögin hljóti bráðlega að slaka til. Repúblikar í Minnesota héldu nf lega flokk8ping sitt í St. Paul til und- irbúniogs undir Dæstu kosningar. 1 171 folltrúi mretti á pinginu. Verk- efnið var pað aðallega að tilnefna pingmannaog embrettismanna-efni og koma sér niður á sameiginlega stefnu skrá. Tilnefning hlutu pessir menn: Governor—Sarnuel R. Van Sant Jfrfi Vinona; Lieutenant Governor—Ray W. Jones frá Minneapolis; Secretary of State—Peter E. Hansen frá Litch- field; State Auditor—SamuelG. Iver- son frá Fillmore county; State Trea- surer—Julius 11. Block frá St. Peter; Attorney General — Wallace B. Douglas frá Moorhead; Cierk of Su- preme Court—C. A. Pidgeon frá Buffalo; Railroad and Warehouse Commissioner—C. F. Staples frá Da- kota County. Mjög mikil eining var vinna sigur við kosningarnar. Twin Ciiy liapid Transit-stræt- isvagnafélrgið I Minneapolis hefir lyst yfir pvl, að hér eftir verði caoadiskir peningar teknir með fullu verði I far- gjöld á vögnum pess. l>ykir Minne- npolis Journal petta,pó litið sé, benda á, að viðskiftasamband Canada og Bandarfkjanna muni fara batnandi og landamerkjalfnan smáhverfa I verzl. unar og viðskiftamálum. ÍTLÖ5D. Bati Edwards konungs heldur á- fram svo að hann er nú talinn úr allri bættu. Talað er um, að kryningin veröi frá 11. til 15 næsta mfinaðar. Vonast er eftir, að Sir Wilfrid Laurier og ráðgjafar hans veröi ekki lagðir á stað heimleiðis psgar sá timi kemur, og einnig er vonað, að annar bópur canadiskra hermanna verði sendur pacgað til pess að vera við athöfnina. Mikið á að verða um dyrðir fi Englandi pegar Kitchener lávarður kemur heim frá Suður Afriku. Alex- andra drotning og prinzinn af Wales ætla persónulega að fagna honum. Búist er við, að brezka parla- mentið fái hvild frá störfum sinum snemma f næsta mánuði og komi sam- an aftur I Október. Hinn 5. p. m. var samkvæmt boiðni Edwards konungs 500,000 ffi- tæklingum haldin veizla I London. Salisbury lávarður, stjórnarfor maður Breta er að verða svo hrum- ur af elli, að búist er við hann segi af sér mjög br&ðlega oftir kryninguna. Þegar Bacdarikjamenn gáfu föngunum á Philippine-eyjunum frelsi og Aguinaldo var látinn vita, að hann væri frjáls og mætti fara hvert á land, sem hann vildi, pá varð hann ótta- sleginn og spurði, að livað miklu leyti hann mætti vænta verndar Banda- rikjamanna. „Sömu verndar eins og hver annar maður á oyjunum, var bonum svarað. Hann er hræddur við sina eigin menn, og BÓrstaklega er hann hræddur um, að vinir Luna, Fil- ipino-foringjans, sem hann lét drepa árið 1899, muni reyna að koma fram hefndum á hendur sér. Kélera gengur jafnt og stöðugt í Alanila og par umhverfis. SíðaD sykin byrjaði hafa 10,332 veikst og 7,713 dfiiö. 3. p. m. var heilbrigðis- nefndinni skyrt frá fimtlu og fjórum nyjum sjúklingum og prjátíu og fimm dauðsföllum, svo að sóttin er eftir pvl ekki I neinni rénun. Horfurnar á Islandi. íslenzku inntíytjendurnir, sem hingað komu í vikunni, 14ta mjög illa ytír útlitinu og framtíðarhorf- unum þar heima. Skepnuhöld segja þeir hin aumustu um því nær alt land og ekki fjárkláða frítt nema ef til vill í tveimur sýslum á land- inu. Á austurlandi stráfellur fé, þótt í góSu útliti sé, úr einhverri sótt, sem menn ekki vita hverju er aS kenna. Bjargarskortur er víða all-tilfinnanlegur og fremur útlit fyrir að hallæri só ( aðsigi. Margir óttast, að úr því mi ísinn er byrjað- ur að leggjast að landinu, þá muni veiða hvert ísa árið eftir annað nú fyrst um sinn, og við því má þjóðin ekki. Mjög mikil vesturferða- hreyfing er, og búist viö, að fjöldi manna flytji vestur á næ9ta ári verði hægt að koma skepnum og öðrum eignum i peninga. Lögbarg hefir hingað til ekki ívatt menn á íslandi til vesturferða. þvl efni hefir þaö álitið réttast að áta menn algerlega sjálfráða. En ekki verður því neitaö, að munur væri á því fyrir fólkið aö vera kom- ið hingað, eins og tímarnir eru hér ár eftir ár, eða að sitja heima á ís- landi við allskonar skort og óáran. Og það er merkilegt, eins og frétt- irnar háðan að vestan eru nú óhrekj- andi, hvernig embættismönnunum á slandi tekst að binda fyrir augu 'ólksins. Mr. A. Thordarson, sem kom með hópnum að heiman, lét fremur dauft yfir áliti sínu á fram- tíð landsins, og fremur lítið þótti honum kveða að framförunum frá >ví hann flutti vestur. Og eitthvað mætti bjóða honum til þess hann settist að á Islandi. Islenzkir innflytjendur eitt hundrað og átján að tölu komu hingað til bæjarins á mánudagsmorg- uninn. Þeir voru frá ymsum plfissum landsius — flestir af austurlandi. Með poim kom Mr. Arni Þórðarson, sem heim til íslar.ds fór snöggva ferð I fyrra, og ennfremur Páll nokkur Bjarnarson, mfigur Sveins B’ynjólfs- sonar, sem kvað vera orðinn útftutn- ingastjóri á Islandi fyrir Eldor- Dempster gufuskipafólagið. Sveiun Brynjólfsaon, sem með hóp pennan kom frá ísiandi, scóri aftur frá Ottawa til pess að mæta öðrum hóp (120 manns), er með Allan-linunni hafði komið. Sunnuda8fa8kóla- excurslon frá Brandon, verður hingað til Winnipeg & morg- un (föstudaginn 11. p. m.). Með ex- cursion pessari verða margir íslenzkir unglingar og líklega fullorðið fólk^ og geta Winnipeg-íslendingar átt par kost á að hitta kunningja sina frfi Brandon. Til eftirdæmis. Kona I New York, sem Louise Frisbie hét, arfleiddi systur- son sinn, sem heitir Lumas II. Holm- es, að tólf púsund dollurum með pví skilyrði, að hann breytti um nafn, legði niðnr Holmes nafnið og kallaði sig Frisbie. Eftir nokkura umhugs un afréð maðurinn að vinna pað ekki til fjársins að breyta nafninu slnu. Kafll úr bréfl. Brandon, 5. Júll 1892. .... „Mikil er vætan og parafleið- andi flóð hér. Assiniboine flæðir upp um allar eyrar og er orðið allmikið tjón að og útlit fyrir meira, pvl vatn- ið lækkar mjög litið. Allir peir, sem áttu hús niður i dalbotninum hér, eru fyrir löngu flúnir; hús peirra standa hálf í vatni, akrar I kafi. Tveir land- ar hafa orðið fyrir tjóni hér af pe' su flóði, Mr. Ari Egilson og Mr. Nikulás Guðmundsson, sfi fyrnefndi á stóran kartöflu akur undir vatninu, en hinn siðari bæði iveruhús sitt og töluverð- an jarðepla akur i flóðirfu. Margir hafa mist hér atvinnu bæði við sög- unarmylnuna, um 100 manns, sem er komin I vatn, og svo við aðra atvinnu, sem pe8si mikli vöxtur i finni hefir tept. Annað eins flóð hefir ekki kom ið hér siðan 1882. Enn pá eigi út- séð um pað tjón, er af pvi kann að hlotoast. Hveitiakrar eru ennpfi I beztu fratrför yfirleitt hór vestur frá og útlitið fyrir uppskeru af peim mjög gott. í dag kom hér ógurlegt steypi- regn með hagli, som nani víða 4 puml. á dýgt ; ekki euupfi frétt um neinn skaða, en allliklegt hann hafi pó orð- ið. Grasspretta með mesta móti, en vatnið er illilega til fyrirstöðu með heyskap. Atvinna er hór allgóð, hefði orðið hór ágret ef possi hnekkir hefði eig komið. Löndum llður hér allvel yfirleitt. Bréf, fent Lögbergi til bittingar. P. t. Winnipeg, 563 Sherbrook str. Heiðraði ritstjóri Lögbergs. Gerið svo val að lfina eftirfylgj- andi lÍDum rúm i yðar heiðraða blaði. Við lögðum af stað frá íalandi 16 Júni næstl., ftleiðis til Vescur- heims eftir að hafa beðið 6 d&ga póst- skipsins „Vesta" er tafðist vegna haf- iss & Húnaflóa allan pann t!ma, og hreptum versta óveður yfir ísjands- haf til Loith fi Skotlandi. Eftir pað gekk ferðin vel og tafarlaust pareð „Beaver" línu fólksflutaingsskipið Lake Erie v&r ferðbúið í Liverpool hiugað. Hinn nysetti umboðsmaður liaunn&r, Pfill Bjarnason, og Sveinn B ynjólfsson voru oss hinir beztu leið- togar vestur alla leið hingað og eiga pakklæti skilið fyrir framkomu sins gagnvart oss, og ennfremur A Þórð- arson túlkur er var oss mjög greið- vikinn I ferð pessari. Dessvegna vil eg hvetja alla pfi íslendinga heima er hiogað flytj* framvegis að fara með pessari línu, sem nú er skipuð jafn góðum umboös. mönnum er vér höfum pá reynda Svein og Pfil. í bænum Port Arthur beið oss hinn göðkunni agent Vilhelm Pfilsson, er fylgdi oss lil Winnipng og tók par á móti oss moð eiastakri gestrisni, er öllum kom vel eftir 19 daga ferð. SlGUBÐTJR BALDVINSSOW, frá Gunnólfsvik. Loiðrétting. í saknaðarstofum, sem út komu I Lögbergi 22 Mai siðastliðinn I tilefni af láti Lilju Mariu Tómasdóttur stend ur að hún hafi verið frá Þingeyrum 1 Geysirbygð, en átti að vera: frá Sól- heimum I Geysirbygð. llagmenska skrílnins. Þó sagt só, að skrlll hafi synt ragmensku, pfi verður ekki af þvl séð, hvaða kynflokk eða pjóðflokk skrlll- inn tilheyrir, pvl að ragmenska er ein- kenni alls skrils engu siður en löng- un til morða og stjórnleysis; en stund- um hagar skrfllinn sér pannig, að pó ekki sé hregt af þvf að ráða hvaðau bann er upprunninn, þfi sést, að hann tilheyrir ekki vissum þjóðflokkum. Þrælmennin, sem réðust á Simon- ar-mylnuna á Union Hill fi fimtudag- inn, gengu áfram óhikað og djarf- mannlega eins og ekkert vsbri að ótt- ast þaDgað til tólf lögreglnþjónar sfi- ust framundan á vegiuum,þfi stanzaði skrillian alt i einu og dróg niður I sér óhljóðin um stund. 1 skrilhópn- um voru k&rlmenn og konur og marg- ar þeirra með barn I fanginu. Þegar hópurinn st&' zaði af ótta við þessa tólf lögreglumenn pft var sú breytiug á gerð, að karlmennirnir, sem verið höfðu fremstir I flokki á meðan engin raót-pyrna kom, voru nú freröir aftast I fylkinguna, en konurnar með börn- in i fanginu seltar i brodd fylkingar. Eftir að búið var pannig að koma kon- unum á bak við börnin og karlmönn- unum á bak við konurnar, þfi lagði ikrilfylkingia á stað aftur; og svo létu aarlmennirnir grjóthriðioa dynja á lögreglumönnunum fram yfir axlir og höfuð kon&ona og barnanna. Eaginn vafi er ft þvl, að skrfll Bindarikjamanua hefir gert sig sekan I öltum peim glrepum, sem nefndir eru & nafn f hegningarlögunum og jafnvel fleiri glrepum, en aldrei hefir hann gert sig sekan I öðru eios og pessu. Það er ekki ragmeoskan held- ur ragmensku aðferðin i þessu tilfelli* sem lysir pvf, að þó skrlll pessi sé I Bandarlkjunum, þfi er h»nn ekki Bandarikjamanna skrill.—New York Time8. I næstu dyr fyrir sunnan búdina. sem eg var i, er eg nú fiuttur. Eg lief meira úrval af úrum kiukkum og alls- konar gull-tássi en nokkuru sinni fyr og sel ennþá 825.00 gullúrin fyrir $15.00 og alt annað að sama skapi niðursett. Af því við vinnum fjórir I búðinni þá eru allar aðgerðir afgreiddar eins fljótt og hver vill hafa. Eg gef árs ábyrgð með öllum aðgerðum. G. THOMAS, 590 Main St. De Laval skllYinflur^ ... eru svo míklu betrl eu... "á nokkur liinna skilviiulanna AF ÞVÍ Þrer eru búnar til eftir „Alpha Disc“ cg „SpitWing" ..— einkaleyfunum, sem engar aðrar verfesmiðjur mega brúka, en sem gera það að verkum að De Laval-vélarnar framleiða betri og hreinni rjóma og aðskilja betwr en annavs væri mögulegt, eu þ5 með miklu minna véla-sliti, minni hraða og meiri hægindum en ella, Af ÞVl Þ6'1'! sem búa til De Laval-vélarnar, hafa ætíð staðið ........fremstir nllra í heimi í tilbúningi mjólkur-skilvinda— bafa riðið á vaðið oh aðrii iylgt álengdar—verksmiðjur þeirra eru moð- al hinna beztn í heimi og þokkiug þeirra á rjóma-skil vindum er meiri og fullkomnari en hjá uokkurum hinna tiltölulega reynslusnauðu manna, sem þykjast vera keppinauta-i þeirra. AF bVÍ að það hefit-ávalt verið óbifanlegt áform eigenda De * Laval-vélanna að framleiða hinar beztu rjómaskilvind- ur, sem mögulegt væri, án alls tillits bil kostnaðr, i stað hinna óhyggi- lega ,,ódýrari“ — sem er hinn eini grundvöllur, sem noklaurir keppi- nautar svokallaðir geta gevt tilraun til að leita raarkaðar á. AF ÞVÍ að hin langtum moiri sala De Laval-vélanna — sem cr tíföld við sölu allra hinua til samans—gerir eigenduiu Laval-vélanna inögulegt að gera alt þetta og margt fleira við tilbún- lnS beztu rjóma-skilviiula, sem engir aðrir gæti látið sér detta í hug að Kera tilraun til. Sendið eítir „20. aldar“ bæklingi. Monireal Toronto New York Chicago San Francisco Philadelphia Poughkeepsie The De Laval Separator CoM Western Oanadiai) öffices, Stores & Shops 248 WlcDermot ave. WINNIPEC.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.