Lögberg - 10.07.1902, Síða 2

Lögberg - 10.07.1902, Síða 2
2 LÖGBERG, 10. JtJLÍ 1902. Ferðabréf til Austflrðiníja /leima á yamla landinu. E'tir Stbfán Sigfússon, kand. theol. Eit haffli dregiat á við svo marga ykkar, mínir kæru Austfirðinpfar, að segja ykkur frá lífinu og lardinu hér vestan hafsins, f>ví pið kváðust svo margir mundu tröa mér, að eg skrey tti ekki, heldur segði sem væri, og svo f anuan stað, mundi eigi skortá f>ekk- i ig til f>ess á sfnum tíana; eg vildi nö óska, að eg hri^ðist ekki f>essum von- un ykkar og óskum. Mér hefir nö ffefist ærinn kostur að kynna mér allar f>rjár böfuðDýlendumar hér I Manitobafylki, er e^ hefi dvalið f tveim f>eirra allan pann tfma, sem eg hef verið bér vestra, og svo ferðast auk f>es8 um eina rækilega, sem sé N/ja-Lland. Eg ætla f>vf nö að byrja á f>essu verki—halda f>vf áfram ef guð lofar sfðar—pó pað geti ekki orðið hér nema órstutt ágrip af öllu pvf, sem bæði fyrir augun og eyrun hefir borið f pessu framsóknarinnar unga iandi. Eins og f>ið megið muna, lagði hópurinn, sem eg og synir mfnir fór- um með, frá Seyðisfirði um miðjan Jönf í fyrra sumar, pá var, raunar eftir góðu tiðina fyrirfarandi, allhart norðaustan-„bras“ um Austfjörðu, og ilt var að komast öt f skipið, Vestu, sem við fórum með til Skotlsndsjenda var sami kalsinn mestalla leiðina til Leith á Skotlandi, en par var fyrst að venju á land stfgið, og pegar haldið t:l Glasgow og, eftir sólarhringsdvöl par, suður eftir Skotlandi og Eng- laodi til Liverpool, par sem skip Allanlfnunnar „ParÍBian“ tók pegar á móti okkur og rendi okkur yflr hinn breiða bök Atlanzhafsins á tæpum 9 dögum til hafnarborgarinnar Q iebec, auitast f Canadaveldi. I>aö tjáir ekki að dvelja við pesaa ferð, sem, eftir samanburði við aðrar, rar ein sö inndælasta, sem pessa leið hefir farin verið yfir Atlanzhaf. Skip- ið hraðskreytt, viðurgjörningur hinn ákjósanlegasti og samferðafólk, cink- u n Norðmenn (iiðug 200 manns auk okkar, 104 ísletdinga) hið skemtileg- asta; hið sama má segja raunar um Breta pá, sem einnig voru með svo hundruðum skifti hefði eigi málið bannað oss svo mörgum að hafa full n >t pess, en hér er eigi staður að lysa pðim ýmislegu og margbreyttu skemt- unum, sem við f reglulegu alpjóð- legu vinfengi stofnuíum til meðal okkar og eigi heldur skilnaðarins há- tíðlegu og nálega viðkvæmu stund, er við að kveldi hins 2*. Jönf rend- legt er að „taka sér land“ og byrj- um vpp f Quebec höfn, par sem hin j böskap, og voru f sumar, meðan eg armsterka Jyftivól, pótt framorðið j dvaldi par, um 6 vikna tfma alls, ýms- væri, pcgar preif alt okkar dót f laDd,' ir að festa sér par jarðir; og svo nokk- landa par, og svo skoða bæinn sjálfan —var öt I Álftavatnsnýlenduna, norð- vestur um 80 mílur frá höfuðborginni —Synir mfnir báðir Sveinbjörn og Stefán béldu pegar suðvestur til Ar- gyle-bygðarinnar, er par var mano- vanl um petta bil og álitlegra fyrir pá. Nokkurir bændur ör Á ftavatnsbygðinni voru í petta skifti inni f borginni, og fékk eg óðar, pað sem hér heitir „ridert (o: flutning), með peim. Hálfan priðja dag gekk pessi ferð. Veður var hið inndælasts og næturnar h’ýjar sem dagar, en pvf ver líka allmikið óaæði af flugunum, sem hvað glaðastar eru á fögrum sumarkveldum,—en petta öndverðan Jölímánuð. Og ekki varð hratt far- iö, pví bændurnir allir, 7 f hóp, höfðu fullkomin „load“ (æki); samt var glað- værð f hópnum og skemtileg ferðin um Stonewall-plássið og „eyðimörk- ina“, sem íslendingar hafa svo skýrt, par fyrir norðan—raunar engu verra svæði en bygð peirra sjálfra litlu norður pótt ærið góð sé. Yfirleitt leizt mér vel á mig er eg kom norður I pessa Álftavatns- nýlendu, og mjög líkt pvf, sem eg hafði gert mér í hugarlund heima, eftir blöðum og lýsingum Landið alt er r.okknð légt og flatt með lág um öldum, par sem bæirnir standa venjulegast á; en milli allra pessara alda eru hvylftir (dokkir) og í miðju peirra flestra hinar svonefndu „sloughs“, en pað eru breið keldu drög, V8xin háu grasi. t>ó ekki eins og heima, rótlíusar keldur, heldur má vfðast hvar aka í gegnum pær; en pað er fyrir pessar keldur, að bygðin er alment talin votlend, en hinsvegar eru par engar verulegar mýrar eða flóar lfkt og heima, og í purkasumr- um má, ef vill, slá mest af keldum pessum. Skógur er nokkur enn f nýlendunni, helzt á öldunum, og er varla svo býli par að finna, að pað sé ekki sett f skjóli við skógarrunn, jafn- an gagnvart norðvestrinu, en paðan eru bitrastir vindar. Þarna er pvf oft tilkomumikið öt að líta kringum hösin og bændabýlin og er yfirleitt myndarbr°gur á pcsiari Dýlendu allri pó pangað hsfi, eins og kunnugt er, Ðutt inn nálega eingöugu efnalausir menn. Miklu meiri er nö skógurinn sarat umhverfis Dýlenduna einkum f norð- ur og sumpart til austuráttar, og geta gamlir sem r.ýir byggjendur ennpá sótt pangað hósaviðu, og pó eru á pessum svæðum, einkum norðanvið, líka allstórar „opnur“, pað er engja og beitarflákar, par sem næsta álit ea beðnir vorum við að gera svo vel að bíða sjálfir til morguns, og varð Iftið svefnsamt pá nótt. Næsta dag, sfðastaJónf, um h degisbil, var alt komið aftur í röð og reglu; hóparnir skildust, hávaði hinna oss kæru Norð- manna lagði syðri leið, en við í»l- fórum sem sé eftir hinum miklu vötn- um. Jón B >li, sem annars aldrei brýt- ur helgi sunnudagsins, leyfði okkur að ötböa okkur með hinu allra nauð- synlegasta til landferðarinnar, og á stað var lagt með járnbrautar-lestinni vestur um fylkin Quebec og Ontario til hins fyriiheitna Manitoba — hins gullna anddyris ins mikla Norðvest- urlands, en pangað néðum við ásjál!- an frelsiedag B»ndaríkjarna, 4. Jölí, pó ekki fyr en um nóttina, og mætti okkur par og var síðan með okkur, lan li okkar Sig. Christopherson, sem raunar var allsendis ópaift, pvf hinn ágæti leiðsögumaður okkar alla leið, Árni Jóhannsson frá HallsoD, North Dakota, fylgdi okkur sem áður alla leið á innflytjendahösið f Winnipeg. Lýsingunni af pvf að koma á inn- flytjendahösið og viðtökum ýmsra landa par, verð eg að sleppa hér, pó mér væii bæði skylt og kært að dvelja við p> ð. Það var í einu orði sagt há iíá, bæði fyrir pá fyrirverandi, og okkur hina i-ýkomnu. Mín fyrsta ferð öt f nýlendur Is- lendinga—, eftir að eg hafði dvalið urir, bósettir par fyrir, að k&upa stjórnarlöcd f viðbót við sín gömlu heimilisrétta-lönd —Eg vona, að pið minnist pess, sem ótal sinnum áöur hefir auglýst verið, að allri jörð hér vestra er skift f stóra og litla ferhyrn- inga. Héraðið heitir Township (sveit) og er pví deilt f 86 skorir (sections), sem er 1 ensk míla á hverja hlið; hverii skor er deilt í 4 böjarðir. En nö eru ekki nema skorirnar með jafnri tölu (2, 4, 8, 12 til 36) opnar fyrir heimilisrétt, að undanteknum 8 og 26 sem ávalt eru skólaeigD, hinar með oddatölunni, (3, 5 til 35) fist eigi nema leigðar eða keyptar, en pegar manni vex fiskur um hrygg, pá kaup- ir maður venjulega 1 eða 2 af pese- um og heíir pá böjörð sem nægir. Með mér komu menn (bændur) að heiman f sumar, sem eg vissi til, áður en eg var farinn paðan, að voru bönir að taka sér lönd og ætla að byrja sjálfstæðan böskap f vor kom- andi. Slíkt getur maður ekki suður 1 sjálfu Argyle, pó par sé land betra og yfirleitt frjósamara. Dað tekst ekki lengur, pví hver nýtur blettur er par upp tekinn. Ekki pykir land f Álftavatnsnýlendu vel lagað til hveitiyrkju, er mest kemur til af keldcdrögunum, er liggja líkt og net um mest alt landið, og mundu gera nkurlendi slitrótt og óregluleg. Samt pykir frjósemi nægileg f jörð par, og nokkura daga f W nnipep.bæ til »ð pá járnbraut eitt sinu keraur, verð. uppfylla gestrisnis tiiboð svo rnargre ur án efa raeica ura yrking kórnteg. unda par en nö er. I>ar á móti er land hér ágætlega lagað til gripa- ræktar, er heyskapur vfðast nægur meðfram öldunum og við drögÍD, og og svo á sumum stöðum allmikil svæði önnur vaxin góðu grasi, helzt er norðureftir drcgur frá Dýlendunni, og er pví allmikið af ónumdu landi, einkum löguðu til griparæktar, par enn pá að fá. Vitaskuld er, að til pess að fram fleyta stórri gripahjörð, pá nægir sjaldnast eitt heimilisréttarland, eða 160 ekrur, bæði til slægna og beitarf pað er pvf alltftt að stærri bændur hér hafa til leigu stærri og minni parta af odds-sectionum f kring hér, sem ýmist stjórnin eða pá félög eiga, og getur svo vel geDgið meðan pau lönd seljast eigi eða byggjast öðru- vfsi. En svo líka, er að peim tfma kemur, sem i öllu falli ekki verður að neinum mun fyr en járnbraut er komin í gegn, pá er enginn efi á pvf, að pað verða bændurnir sjálfir, sem hér erc pcgar, sem einmitt kaupa pessi löndin, og haldist efnalegar framfarir peirra áfram f liking við pað, sem verið hefir, pá er vfst engin hætta á ferðum með pað, að peir komist ekki yfir lönd pau, er peir purfa við sig að bæta. Enda kemur eittsinn sú tfð, að mýrarnar verða skornar fr&m f Manitobav&tn—nú pegar hefir stjórn- in lokið við hinn fyrsta skurðgröft, er undirbýr pað verk, pá aukast slægjur hávaða bænda að stórum mun í nýlendunni og hún pornar yfirleitt svo, að jafnvel kornyrkja vorður, ef menn svo vilja, byrjuð einnig par í stærra stfl. I>etta eru engir draumar, pví eg verð vel pess áskynja, að bændur hugsa til pessa alls með tfmanum, en bíða nú fyrst um sinn „vatnsins hreyfingar“, eins og par stendur, og umfram alt járn brautarinnar, lífæðar landsins hér hvervetna. (Frarnb. f næsta bl.) Carsley & l’o. Suniarvestasala Slatti frá verkstæðinu af unglinga og kvenna sumarvestum, úr mjúkri baðmull, með löngum og stuttum ermum. SLATTI 1.—lOc. 2 tylftir af góðum léttum sumar- vostum. SLATTI 2.-15c. 25 tylftir af hvítum og gulloitum sumarvestum stórum og litlum. SLATTI 3.—20c. 25 tylftir af kvennvestðm með löng- um og stuttum ermum, hvítar eða gulleitar, mjúk og falleg. SLATTI 4.—lOc. 85 tylftir af hvítum og gulleitum vestum af ýmsum stærðum. CÁRSLEY & Co., 344 MAIN STR. ALT SEM ÞÉR ÞURFIÐ AF Loirtaui, Postulíni, Kristalsvöru, Silfurvöru, Aldinadiskar, Te-áhöld, Toilet Sets, Kn(fa, Gaffla, Skeiöar, Lampa ýmiskonar, Krúsir, Blómapotta Miðdags-botðbúnað. fáið þór bezt hjá o itev & €o. 330 Main St. CHINA HALL 572 Main St. Tkdkphone 187 og 1140. — Wiu niþög Idiii umm idar- • S40,00 1 YEBDLAUNUH og SKEMTANIR "v‘ MANUDEGI tb F0STUDAGS 21. til 25. Júlí. Skemtanirnar eru þær allra beztu er hafa nokkurntíma verið liafðar um höud í Winnipeg. Niðursett fargjöld frá ðllum járn- brautarstöðvum, MILLINERY! Hattar! nýjasta snið, $2 og upp. Sailors á 50 cents og upp. MISS PARRY, 241 Portage Ave, James Lindsay Cor. Jsabel & Pacific Ave. Býr til og verzlar með hus lampa, tilbúið mál, blikk- og eyr-vöru, gran- ítvöru, stór o. s. frv. Blikkþökum og vatns- rennum sérstakur gaum- ur gefinn. Hvað gerið J>ér! Ef vður vanhagar um nýjan húspúnað og haíið ekki næga peninga? Verðið þér án hans þangað til yður græðist nóg? Ef svo er, þá hafið þér af sjálfum yður mikil þægindi, en ávinn- ið ekkert. 1 Við lánum Ef nokkuð er borgað niður og þér lofið að borga afganginn mánaðarlega eða vikuiega — þægilegt— Styzti vegurinn Er það og þægilegasti, til að eignastþaðaf húshúnaði, sem heimilið þarfnast. Hvað verð snortir Munuð þér ekki finna neitt betra en það sem við bjóðum — verð er markað moð einfðldum tölum. Ekkert tál eða tveggja prísa verzlun—orðstír okkar er trygging yðar. Við óskum eftir að þór komið og skoðið varning- inn og grenslisteftir verði á hús- búnaði er þór þarfnist. Scott Furniture Co. THE VIDE-AWAKE H0USE 276 MAIN STR. 145 °K Winnipeg til Victoria og Vancouver, b.c. til baka. Til sölu 11. til 15. Júlf. Duga i 60 daga. Leyfi til að staðnæmast á leið- inni. Eftir upplýsingum um fardaga og plássi snúi menu sór til oiuhvers Agents Canadian Nortliern Railway Co.; eða til Geo. H. Shaw, Traffic Manager, Winnipeg, Canadian Paeifie Railway Tlme Fotografs... Ljósmyndastofa okkar er opm hvern frídag. Ef þór viljið fá beztu myndir komið til okk- ar. Allir velkomnir að hoimsækja okkur. F. C. Burgess, 211 Rupert St., eftirmaður J. F. Mitchells. Myndir frá plötumMrs. Cerrfásthjá mér Owen Sound.Toronto, NewYork, east, via lake, Mon., Thr.,Sat. OwenSnd, Toronto, New York& east, via lake, Tues.,Fri..Sun.. Montreal, Toronto, New York & east, via allrail, daily.... Rat Portage and Intermediate points, daily............... oson.Lacdu Bonnet and in- Mermediate pts.Thurs.only.... Portage la Prairie, Brandon.Leth- bridge,Coast & Kootaney, daiiy Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun.... Gladstone, Neepawa, Minnedosa and interm. points, dly ex Sund Shoal Lake, Yorkton and inter- mediate points Mon, W; Fri Turs, Thurs and Sat......... Rapid City, Hamiota, Minioia, Tues, Thur, Sat............. Mon, Wed and Fri............ Morden, Deloraine and iuterme- diate points.....daily ex. Sun. Napinka, Alameda and interm, daily ax Sund., via Brandon. . Tues, Thur, Sut............. Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate point s daily ex. Sun............. Pipcstone, Reston, Arcola ^nd Mon.,Wed, Fri. via Brafidon Tues.Thurs. Sat. via Brandon Forbyshire, Hirsch, BlenLit and Estevan, Tues, Thur, Sat, via Brandon................ Tues ,Thurs ,Sat. via Brandon Gretna, St. Paul, Chicigo, dailv West Selkirk.. Mon., Wed., Fri West Selkirk. .Tues, Thurs. Sat’ Stonewall.Tuelon.Tue.Thur.Sat. Emerson,. Mon. Wed. and Fri W. LEONARD General Supt, LV. AR. 14 00 12 30 21 ÖO G 85 8 <><> 18 OC 7 40 18 45 7 00 21 20* 7 4o 20 40 7 4o 20 4o 7 4o r20 4o S ■aO 13 15 8 2o 23 15 9 oö 12 55 7 4o 20 40 7 4o >4 Io >4 30 13 35 18 3° ío oo 12 2o 18* 80 7 5u 17 10 C. E. McPHERSON Gen Pas Agent ú Suinar- hatta verzlun . . „ ,, f hyHuð...................... lallega puntaðir hattar á $1.50 og yfir. Hattar puntaðir fyrir 25c. Gamla punt- io notao ef óskast. 454 Main Street Strútifjadrlr lireiiiáiidar litadur og krulladar.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.