Lögberg - 10.07.1902, Blaðsíða 6

Lögberg - 10.07.1902, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, 10. JÚLÍ 1902. Frétlabréf frá Utah. Spaniph Fork, Ut&h, 30 Jöní 1902. II ttvirti ritstjrtri LtJgbergs: — Eg hv>hl eg verW nó aö r&ð»s>t í p.ð s«i dr yður og I.ögbergi ffteinar líeur til Hkemtunar og fróðleiks fyrir fólkið, sem sýnist vera farið a? verða ópoiimnótt yfir að heyra ekkert frft Z >n nú upp 1 lruga tlð; en úr £>vl gkal nú baítt ef mögulegt, er, að mér gæti dottið í h:tg fi þessari stundu svona he zta figripið af því, setn skeð hefir slðan eg ritaði síðast, og £>ví, s m skeður dsglega. Eu samt getur uú svo farið, að eg gleymi einhverju, og verða rnenn að fyrirgefa pað og sjfi í gegnum fingur við mig eins og vant er. Sú var tíðin—eg meina síðastlið- inu vetur, að pað hefði mátt kaila J>að »ð bera í bakkafullan lækinn að fara að skrifa héðan fréttir. En sú tfð er nú liðin, sem ritsnildin risti fréttarit- urum vorum fegurstu gullrúnirnar, og andi peirra svam með eldheitu fjöri lfið og lög yfir, pess ljúft er að minn- ast. S!ðastliðinn vetur gat ekki verið fikjósanlegri en hann var, að [>vl er ttðarfar snerti, og vortíðin var bæði hagstæð og inudæl. Allur iðnaður hefir J>ví gengið mæta vel, og heilsu- farið er í bezta lsgi.— Heyskapartfð stendur nú sem hæst, og segja menn, að heyið sé nú frfi priðjung til helm- ings meira en f fyrra, og útlit með alla uppsketu aldrei álitlegra og betra en nú. Hitar hafa verið miklir pennan liðna mfinuð, oft nær 100 gráður f skugga. Regnfall að kalla ekki neitt, enda sjaldgæft að hér rigni mikið um J>etta leyti fiis, J>vl Utah er sólskins- land, en ekki J>oku og rigningadalur. Atvinna og verzlun s^nast vera í góðu meðalJagi, og fiestar afurðir bænda af bújörðum J>eirraí háu verðí; pakka repúblíkarnir stjórn sinni J>að, en demókratar segja pað sé af ininni framleiðslu síðastliðið ár og þaraf- leiðandi meiri eftirspurn. Læt eg ó- dæmt hér, hvort réttara er. Hitt ætti að duga, að tímar eru yfirleitt heldur góðir. Pólitlsk mfilefni hafa lítið verið ræ dd nú upp í langa tíð, en nú er ekki frítt við, að svolítið sé farið að brydda á peim f helztu blöðum vor- um. Eiga kosningat að vanda at fara fram 1 htust, bæði til sveitastjórna 1 mörgum héruðum Utah-ríkis og aömuleiðis til löggjafarpingsins, sem a'tur fæðir af sér, kosningu fi eiuum manni (senator) í t’ldungadeild pjóð- pings Bindaríkjanna. Búast menn J>vl við lfflegum kosningabardaga, J>vf bvorutveggju flokkaruir ætla sér að vinna og koma slnum mönnum að — alt, ufettúrlega, landi og lyð til blessunar. Ýmsar hfiiíðir, gleðisamkomur og fucdshöid hafa fitt sér stað 1 sumar pó ekki nenni eg pær allar upp að telja. Hafa flestar peirra verið haldn- ar í Salt Lake C.ty, höfuðstað Zíonar, oy fleiri eru að sögn á prjónunum.— Sigt er, að afkomendur mormóna-spfi- uiaunsins, Brigham Young, séu 1 und. irbúnicgi með að halda stórkostlega s imansöfnunarhfitíð,-7ieM»ton, if you please. Brigham gamli fitti að sögu &7 hörn, af hverjum að 47 lifðu bann. Nú eru barnabörn hans talin að vera 294, en barna barna börn 745, sem gerir, að öilu samanlögðu, rúma pús und afkomendur eins manns fi rúm- uun fjörutíu firum. Já, fáir gerast nú F osa lfkar! Að endingu iangar mig til að mega snúa huga mfnum svolítið í and- legu fittina, f [>eirri von, að enginn, 86<n nokkuð pekkir til í Z!on, fari að misvirða pað. Hinn mer.tiði og bfitt u[>p'ysti heimur vor veit pað dável, að Utríi er uú á dögum vor jarðueska Z'od; pað er aðskilja, samansöfnun- arstaður hicna slðustu d.iga heilögu £>,-tta vita nú allir, sein nokkura eft iitekt hifa voitt vifbíirðauna rfis og tfmanria teiknnm. Menn vita, að Ut&h er Lud yinsra undra og fyrir- burða. ö lum wtt: að vera kunnugt, aö hér htfa einlægt lifað og Iifa þann dag í dag—reglulegir drotúns spfi- menn; menn vita, að draumar, sjónir, opinberanir, tungumfila tal, og ótelj- andi kraftaverk, bæði nfittúrleg cg yfirt áttúrieg, hafa alla tíð fitt sér stað bér 1 Utab, sem f orðsins fyista skiln- ingi virðist vera rétt og alveg satn- hijóða trú og kenningu manna. Menn bafa líka oft séð hér alveg ónfittúr- egsr sjónir, sem birzt h»fa 1 ýmsum myndurn, sem reglulega trúað fólk fi- iftur, að eitthvert undarlegt muni gevma í sér. Jft, j&fnvol vantrúaðir hafa stundum hlotið að viðurkenna sannleiksgildi ffiheyrðra fyrirburða og sjÓDa hér fi pessum sfðustu dögum. Til dæmis mætti segja, að seint & síðBStliðinni öld 18— póttust roenn sjfi bér og verða varir við n eð ýrosu móti einhverjar óvanalogar f&sénar, ffirfinlegar verur, skepnur eða „n&tt- úru uudur,“ sem peir allra greindustu hóldu að væri einhvers konar sjódýr; ekki samt skrimsl — nei, sussu nei. Samt stóðu sumir ft þvl fastar en fót UDum, að verur pessar mundu hafa flækst bÍDgað austau frá Atlanzhafi og væri líklega sending frá galdra- mönnum, sem kvfiðu lifa I fjöllunum nálægt New York. Var um tfma töluvert voður í lofti hér út af sjón um pessum, sem pó allra mildilegast tók enda og hjaðnaði niður fin pess að nokkurt sérstakt h&pp eða tjón lsidd; par af. Jfi, svona hafði nú þetta verið & nítjfindu öldinni, með alla henDar upplýsing, mentun Og menning. Trúðu margir pvf pfi, að petta mundi aldrei framar ske; en, lo and behold, nú er svipuð saga komin héc fi gang; pykjast ýmsir hafa séð hór uýlega einhverjar verur eða „nfettúru-undur“ sem ongir bera nein kensl fi. Samt er gizkað fi, að pær séu frá Bjónum gamla, pvl lúðu og þorsk hausalykt hvað bregða fyrir, og sj&varniður hljómar í eyrum manna. En 1 staðinn fyrir að vera galdra- manna sending að austan, eða úr austrinu, gizka fróðir menn fi, að pessar skepnur hafi nú flækst hingað vestan eða norðan frá Kyrrahafi,—En um erindið vita menn ekki eða, hvort petta skal skoðast sem guðleg send ing oða djöfulleg landpifiga, som vill eyðiloggja land og lýð, Ifkt og engi- sprettur og froskar gerða 4 Kgipta- landi forðum.—JC>etta veit enginn. E. H. J, Mnirinu undrandi. SAGÐI AÐ BJÓKLINGUE VEIKUK AF KIÐU VÆIir ÓLÆKNANDI. Kom til að heimsækja og sfi sjúk- linginn vera að slétta lín, og komst að pví að Dr. Williams’ Piuk Pills höfðu læknað, pegar önnur meðöl dugðu ekki. Sjúklingur, sem pj4i*t af riðu, pó hún só moð vægu móti. er mjög aumkvunarverður. En pogar sjúk- dómurinn er ftkafur verður sjúkling- urinn eins mikið hjfiJparpurfi og ung- barn, og þarf eius Dfikvæmt eftirlit. Riða á rót slnaað rekja tíl fauganna og lækningin verður þvf að hsfa áhrif á pær, og pess vegna er ekkert meðal til f keimiuum, som læknar hana eins fljótt og Dr. Williams’ Pink Pills X>essu til sönnunar mætti segja frá lækningu Mifs Louise Luífsnann, sem á heima 1 Pauchers Mills, Ont., og læknaðist moð pillum pessum eftir að tveir höfðu reyut að lækca hana, og ekki tekist að rfiða nokkura bót. Móð- ir uugti stúlkunnnr segir söguua af sjúkdótni dóttur sinnar með svofeid- um orðum:—„Eg held |>að sé ómögu. legt að nokkur geti fengið veiri riðu en pfi, sem pjáði dóttur mína Louise. Handleggir hennar og fótleggir kipt ust og ryktust til og frfi, drættir kornu f andiit hennar og að síðustu varð vinstri hlið herinar tilfiuniogarlaus eins og hún væri visin. Tveir lækn ar önnuðust hina og í staðia fyrir að peir gætu læknað hana fór henni stöð ugt versnaodi. Tunga henuar bólgn- aði og mfelrócnur hennar varð þvoglu iegur otí óskír og hún gat ekki setið eða staðið kyr. ITún gat ekki haldið á ueinu f höudunum og J>að purfti að hafa sterkar gætur fi henni af hræðslu fyrir pví að hún inundi fara sér að voða. Læknirinn sem annaðist hana siðast, sagði mér að henni mundi aidrei hatna, og pá fiforinaði eg að reyr a Jtr. \Villiams’ Pink Pi'ls. Uog- ar hún v&r búin ineð tvær öskjur, tók- um við eftir að henni vsr fsrið að batna. Hún fekk betri matarlyst, hún gat sofið betur og krampadrætt- 'rnir urðu vægari. Upp frfi þeim tima fór benni greiailega að batna og einhverju sinni þ'egar lækuirinn, sem sag,'i að hentú mundi aldrei batna, útti ferð um hjá.okkur kom hann við og sá haaa veia að slétta lín cg pað h&fði hún ekki getað gert 1 marga m&nuöi Eg 8*{?ði bonura að Dr. Williams’ Pink Pills væru að lækna hana og þá sagði hann. ,I>að e? und-- unarveit, en haltu fifram ineð Pillurnr ar J>ær munu lsekna hana að fullu.‘ Hún brúkaði í alt. fitt* eða tiu öskjur og er hún eins hö'lsuhraust og nokkur öonur uDg stúlka hvar sem er, og sið- an hefir hún aldrei fundið til sjúk- dómsins.11 Ef pér eruð veikburða og lasin, ef taugar yðar eru þreyttar og veiklu- iegar, eða ólag & blóðinu, er hyggi- legt af yður að brúka Dr. Williams’ Pink Pills for Pale Peóple á umbúð- unum um sérhverja öskju. I>ær eru seidar & öllum lyfj&búðum eða verða sendar frttt með pósti fi 50 cents askj- an eða sex öskjur á 12.50 ef skrifað er eftir þeim til Dr. Williams’ Mede- cine Co., Biockville, Ont. Winnipeg Drug Hall, BEZT I'KKTA LYFJABUDIN í WINNIl'KO. Við sendum meðöl, hvert sem vera skal í bænum, ókeypis. Læknaávísanir, Skrautmunir, Búningsáhöld, Sjúkraáhöld, Sóttvarnarmeððl, Svampar. f stuttu máli alt, sem lyfjabúðir selja. Okkur þykir vænt um viðskifti yðar, og lofum yður lægsta verði og nákvæmu athygli til að tryggja oss þau. H. A. WISE, Dispensing Chemist. Móti pösthúsinu [og Dominionbankanum Tel. 268. Aðgangur fæst að næturlagi. THE STANDARD ROTARY SIIUTTLE SAUMA- YJELAR eru hinar laagbeztu véiar sem til eru Hafið þér eina ? Við höf m allar tegundir af saumavélum, Frekari upplýsingar fást hjá okkur eða hjá Mr. Krtstjání Johnson ageutokj- ar hór S bænum. Turner’s Music House, Cor. Portage Avs. & Carry St., Winnipeg. Skor og Stigvjel. \ Viljið þér kaupa skófatnað með lágu verði þfi skuliðþér fara íbúð- in8, sem hefur orð á sér fyrir að selja ódýrt. Vér höfum meiri byrgð- ir en nokkrii aðrir í Canada. Ef [>ér óskið þess, er Thomas Gillis, reiðubúinn til að sinna yður’ spyrjið eftir honum.hanD hef ur unnið hjá oss í tíu ár, og fölag vort mun ábyrgjast og styðja það, sem hann gerir eða mælir fram með. Vér seljurn bæði i stór-og smá- kaupum. . Tbe Kilgoup Himep Co„ Gor. Main &. James St. WINNIPEG. JUNI MANUD XX MIKIÐ NIÐURSETT VERÐa Cabinet F otosrafs Horninu á Mkíu St, og Pacific Ave. Lítid íl braudiö » Bakarar, sem kunna, hafa búið þaö tíl úr mjðli som hefir gott orð á sér, vel bakað og selt á meðan það er nýtt fyrir það verð, sem gerir ódýrara að kaupa þau en að búa þau til. 5c. flutt heim til yðar. W. J. BOYD. Hefir flutt smásöluverzlunina til 422 MainSt., Mclntyre Block. ELM PARK er opnad yfir * sumeiridL. ^IORONATION j jjtRUIT ^TORE SUNOH lce cream, Á ÖLLUM TÍMUM. Aldini, Vindlar, Plöntur og blóm. Svaladrykkir. 222 McDermot ave. á móti',,Free Press." þegar pér kaupið Moppís Piano eignist þér hljóðfæri sem hvað snertir frágang, snið, mjúka tóna og verð er ó- viðjafnanlegt. Ábyrgst er að það haldi kostum sínum alla tíð. Við höfum einn- ig ,,Flgin“ og ,,Blatchford“-orgei med Piano sniði, ný og falleg með þægileg- um tónum. Clímie-Morris Piano Co. Eftirmenn Wf.ber Pianó Co. Cor. Portage Ave. & Fort St. WINNIPEG, MAN, Engin þörf á að flytja með sér niður- sodið kjöt, eða leirtau. Alt fæst í veit- iugaskálanum, GEO. A. YOUNG, ráðsmaður. RIVER PARK þar verða The Thorntons aðra viku eftir sérstakri beiðni og sína hinn áhrifamikla Hnífgirðiugaleik þann eina af þeirri tegund sem sýndur er af manni með bundið fyrir augun. EDISON HALL Tiie coronation pierrots. H. P. Hammekton, ráðsmaður. VIDUR 0G KOLH Gleymið ekki A, E. HALFORD hefir eignast viðar- verzlun Frelsishersins. Viður og kol með lægsta markaðsverði, Eg sel sag- aðan og klofinn við. .Öllurn pöntunum bráður gaumur goflnn. Við æskjum eftir viðskiftum yðar. Skrifstofa og sölutorg 30-4 King St., á mðti Zion kirkjunni. i| Bicycle hyggindi % ! eru hyggindi som í hag koma. —35 f Frægustu Gendron Kvenhjo! Með Dunlop Tires, óviðjafnan- leg að frágangi á & /Z /1 út í hönd......... 0 Trí/ $50 kvenmanns lijól, 1902, ^3S með ábyrgð |35. ^ ! Er Ódýrasti staðurinu í bæn- um. | B Occidetntal ; B Bicycle Company C27 Main Street. fummmmumm Starfstofa beini í móti GHOTEL GILLESPIE, Daglegar rannsóknir með X-ray, með stœrsta X-ray i rlkind. CRYSTDAL, N. DAK. Thos. H. Johnson, íslenzkur lögfræðingur og mál færslumaður. SkRifstofa: 207 Mclntyre Block. Utanáskkift: P. O. Box 423, Winnipeg, Manitoha. # # Allir. sem hafa reynt * m m # m m 0 # # m GLADSTONE FLOUR segja að|það sé hið beyta á markaðnum. Reynið það, Fariðfeiguá mis við þau gæði. af’alt tiilsölu f biíö A.'l ridrikssonar.' 0 # # 0 m m # # # 0 0 Sendið eftir Catalocuc til Dessi vél er ekki margbrotin, bún er sterk og vel sett saman, vinnur léttilega og vel, og ávinnur sór hylli hvar sem ltún er notuð. Sama hugsun rjkir hjá ölluin, scm nota hana og hún or : „þeir vildu ekki vera án hennar.,1. Þúsundir af vélum þessum oru uú not aðar Munitoba og Norðvesturlandinu. Maaitoba Cpeara Separatop Company. Ltd. II. P. HANSEN, rAcsmabuk, 187 Lombard St., WINNIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.