Lögberg - 10.07.1902, Síða 8

Lögberg - 10.07.1902, Síða 8
8 LÖGBERG, 10. JÚLl 1902. SKÓR 0G STÍGVÉL Dæmalaus RaUÐA i afsláttur á RAUÐA SKÓ- Sumar- SKÓ- BtJÐIN. ■ 1 ■■ Skófatuadt. BÚÐIN. pðr af Middleton’s handsaumuðum skðm. Þeir eru sýnishorn oa: vnrða seldír með afslœttú__, ■; ■ ■___________________ _ pör af fínum karlmauna skóm vanaverð$‘2.50 verða seldir með- an þeir endast á S1..75. 500 pör af sterkum karlmannaskóm gððir til slits $1 40 virði selj'ret á $1,00. 240 pör af kvennskóm reimuðum, úr leðri og endast vel $1.35 virði á $1 tO. 124 pör af Dongola kvennslippers á 50 cents. 55 pör af kvennslippers úr kálfskinni á 50 cents. MIODLETON’S 7 19-721 Main str. Ur bœnum og grendinni. Sagan með þessu blaði. The Arctic IeeCo. anglýsir að borg-i anir fyrir ís yfir sumartímann séu nú fallnar í gjalddaga. Uór eftir má enginn sjást á reiðlijóli i bænum án'þess. að geta sýnt, aö hann hafi borgað sinn fimtíu centa hjðlskatt. Með Í8lendingahópnum, sem að heim-, an kom á mánudaginn, var séra Einar Vigfússon frá Desjarmýri í Borgarfirði í Norðurmúlasýslu. Heldur fara rigningar minkandi, en iiesta daga kemur þó dropi úr loftí. Annars er tíðin góð og grððrarútlitið batnar mcð hverri vikunni, Munið eftir islenzka sunnudags- skóla-skemtuninni í Elm Park í dag. Aðgangur að garðinum 15 cents. Herra Ötefán Björnsson frá Selkirk var hór á ferðinni núna í vikunni; enn- fremur er hér á ferðherra Kristján Paul- son á Gimli með konu sina og bðrn. ínnan skamms er búist við, að bönk- um hór i bænum verði lokað klukkan 12 á laugardögum, en ekki klukkan 1 eins og verið hefir. Post Oíiice Box Lögbergs verður hér eftir 1282. en ekki 1292. Þetta eru viðskjftamenn félagsins beðnir að at- huga. Maður druknaði við að baða sig i litlu vatni nálægt Carberry á mánudag- inn. Hann hét James Guy og vann á Can. Fac. járnbrautinni. Skemtiferð til Selkirk næsta föstu- dagskveld (11. Júlí), undir umsjðn ís- lenssku Good-Templara stúknanna í Winnipeg. Farþegalestin fer af C. P. lí. vagnstöðinni kl.6%, kemur til baka næsta morgun kl. 10. Fargjald að eins iOe. fram og aftur. Vafalaust munu tíeiri hundruð manns nota tækifærið og verða með í þessari „Moonlight excur- s'on.“ Blaðið Selkirk Jievord segir frá fs- lendingi sem meiðst batí fyrra miðviku- dag þar í bænum og verið sendur til sjúkrahússins í Winnipeg. Maðurinn Iiafði verið að vintia niðri í djúpum brunni og stðr brunnfata full af mold slitnað af festinni og ineitt hann talsvert á höfðinu. Nafn mannsins or svo bjag- að f blaðinu, að ómögulegt er að vita hvað hann kann að heita eða hver hann er. Það er von á 120 fslenzkum innflytj- endum hingað til bæjarins á morgun. Niðurlag af fréttum frá síðasta kirkjuþingi koma í næsta blaðí. Herra J. P. Sðlmundsson biður Ixíg- berg að geta þess að hann prédiki t Úni- tarasamkomuhúsinu næsta sunnudags- kvðkl á vanalegum tfma og bjóði alla velkomna, Inntíutningur hefir verið mjög mik- ill til fylkisins daglega að heita má nú að undanfðrnu, bæði að sunnan og aust- an. Dr. Smith, læknirinn á holdsveikra spítalanum í Tracadie, N. B., hofir látið oss vita með bréfi, að hér eftir sé ekki til neins að senda blaðið Lðgberg þangað austur vegna þess að sjúklingarnir ís- lenzku hafi mist svo sjón, að þeir sjái ekki á bók. Hlutafélags-bakarf eru vissir monn hér f bænum að setja upp á suðvestur- horninu á Elgin ,ave. og • Nena stræti. Fyrir þessu gangast bakarar, sem ekki gátu komið sér saman við húsbændur sína um vinnulaun og fieira. Úr Grunnavatns-nýlendunni eru þessir menn hér á ferð: Kristján Vigfús- son, Sigurður Eyjólfsson, Karl Einars- son, Nikulás Snædal, Kjartan Jónasson, Sigurbj. Kristjánsson og P. Einarsson. Miklar bleyt.ur eru þar sagðar, en mesta furða,- að ekki stondur hærra í vatninu sjálfu en gerir. Þar eins og vfðast hvar annars staðar lfturillaút með heyskap- inn vegna bleytu, Þær Miss Jóna Vopni og Miss G. S. Peterson, sem báðar eru alþýðuskóla- kennarar hór i fylkinu, fóru suður til Minneapolis, Minn., til þess að vera þar á kennara þingi (teachers’ convention). Að þeim 120 íslendingum meðtðld- um, sem nú eru á leiðinni austan frá Quebec, eru komnir hingað á sumrinu um 300 íslenzkir inntíytjendur. Ohio-ríki, Toledo-bæ, > Lucas County. f Frank J. Oheney eiÖfestir. að hann sé eldri ei«- andinn ao verzluninni, sem þekt er með nafuinu F.J- Cheney & Co.,' í bonrfnm Toledo í áður nefndu county og ríki, og að J>essi verzlun borgi EITT HUNDRAÐ DOLLARA fyrir hvert einasta Katarrh tilfelli er eigi læknast með því að brúka Halls Cat- arrh Cure. FRANK J. CHENEY. Undirskrifað og eiðfest frammi fyrir mér 6. des- eniber 1896. A. W. Gleason, ÍL.S.J Notary Public. Halls Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein- línis á blóðið óg slímhimnurnar í lfkamanum. Skrif- ið eftir gefins vottorðum. F. J. Cheney & Co,, Toledo, O. Selt í öllurn lyfjabiiðum á 75C. Halls Fainily Pills eru þær beztu. idnmmwffltmnmímmnmmmminwmmtmmimmmmf; *►- | JRjrgir QíUigit fxmn mcb | 6 itttapcr lut- b úb inn i tíZ Án þéss að kama við á þcssum nýja stað. Það væri þó vissu- l«ga hagnaður fyi ir yður. Þar er rnargt, sem þér þarfnist við og við. og sé það búið til úr guttaperka, þá er það til í GUTTA- PERKA-IiÚÐINNI. Eg er þakklátur þoiiu sein hafa heim- (ZZ sótt, mig, og vona að aðrir fari að dæmi þeirra. < •— í| ... JUlslmnav 6uttajjcvcn-innniv. . . !| C. C. LAING, 243 Portage Ave. 3 IZZ Beint á móti Gray’s uppboðs-búðinni. Aldrei hefir jafn mikið verið bygt f Winnipeg eins og á þessu ári. I fyrra þótti mikið bygt, en nú á þessu síðasta hálfa ári hefir verið byrjað á byggingum fyrir meiri peninga en á öllu sfðastliðnu ári. ________ Skýrelur Wínnipeg-bæjar yfir sfð- asta raánuð sýna 98 dauðsföll, 117 bams- fæðingar og 59 giftingar. í CHURCHHRIDGE verður Mr. B. Ólafsson ljósmynda smiður þann 9.,10 og 11. Júlí og á LÖGHERG P O. þann 12. og 13. Júlí, með tjöld og öll áhöld til þess að taka Ijós- myndir. Mr. J. G. Morgan, ráðsmaður New York Life lífs'ábyrgðarfélagsins hér, hef- ir í'ótt nýlega fengið telegrafskeyti frá aðalskrifstofu félagsins í New York, er segir, að starf félagsins þá sex mánuði, sem liðnir eru af árinu, hafi verið frá- bærlega ánægjulegt. Ný lífsábyrgð borguð er yfir eitt hundrað og fimtíu miljón dollarar. Fólagsstjórnin sam- fagnar öllum þeim mönnum, sem við fé- lagið eru riðnir f Vestur Canada. Búist er við, að ný lifsábyrgð borguð á árinu nái þrjú hucdruð miljónum dollara. Þegar þór þurfið byggingavið eða annað, sem til bygginga þarf, þá látið ekki bregðast að koma til Crystal, N.D., og tala við Mr. 8oper, ráðsmann smá- söludeildar St. Hilaire Luinber Co. Hann mun sjá um hagnað yðar, hvers sem þér þurfið. Þessu til sönnunar skal þess getið að hann i síðustu þrjá mánuði hefir að eins tapað eiuu tilboði er hann hefir gert. Þeir selja alla mögulega hluti er til bygginga heyra. Þeim er ant um viðskifti yðar og ætía að ná í þau ef þér viljið gefa þeim tækifæri. Látið enga telja j'ður trú' um að þeir geti selt yður eins ódýrt, af því þeir geta það alls ekki. Þetta getum við sannað ef þér viljið leyfa okkar að gefa yður okkar verð á þvi, sem þér þurfið. The Bee Mive * ♦ ♦ ♦ Annrlkustu ♦ ♦ ♦ * býfluqurnar ♦ ♦ ♦ ♦ X. i Winnipeg ♦ W ♦ eru í þessu ♦ ♦ ♦ ♦ búi, og þær ♦ ♦ w ♦ ♦ ♦ býa einnig til bezta ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ hunangið. ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ -♦«♦>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦- ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ J. R. Clements, ♦ eigandi. TELEFÓN 212. 888-842 Main Street. ♦ -♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Cor. Main & Duöerin. ♦ ♦ ♦ -♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ það mun verða til hagamuna fyrir yður að koma ogs koða birgðir okkar af vefnaði. Allar vörur eru með einföldu verðmarki, og hinn naumasti viðskiftamaðurmun undrast ytir hvað þær eru ódýrar. Prints Chambrigs, Casmerette, Oxford Shirting og Ginghams. Stórt upplag af ýmsum tegundum af flanneletts, dröfnótt, röndótt og einlitt, frá 5c 8c. og 12Jc. yardið. Við gotum sýnt yður fínustu tegundir og marg. breytilegustu af Serges Cashmere og Satin Cloth, öllumnýjustulitum á 50 Létt pils á $2.00, $2.25, $2.50, $2.75 til $fi.00. Kvenna- og unglinga sokkar frá lOc til 50c. Kvenna og unglinga bollilífar frá 50c til $1.00. Karlmanna nærfatnaður frá 50c. til $2.00 fatnaðinn. Karlmanna skirtur, kragar, sokkar, axlabönd ogutanyfir buxur. Matvoini-cieilciixi. Eftir að hafa reynt út-í-hönd borgunarmátan í eitt ár í matvöru- deild okkar, þá erum við nú orðnir færir um að bjóða yður miklu betri kaup en nágrannar okkar. Ef kaupið þéraf okkur til reynzlu munuð þér sannfærast um að við getum sparað yður peninga. Við setjum hér verð á nokkurum tegundum af nauðsynjavöru; 20 pd. raspað sykur................$1 00 í) — bezta óbrent kaffi...........-1.00 3 pakkar hreint gold jelly........ 25c. 7 pd. fata af jam................. 55c. 6 stykki Royal Crown sápa......... 25c. 10 pd. fata gott srkursíróp.......... 50c. Patted tunga kannan á................. 5c. Sardinur, dósin á..................... 5c. 40c. Te fyrir.......................... 30c. Allar aðrar vörur tiltölulega eins ódýrar. Can. Northern járnbrautarfélagið er i undirbúningi með að leggja járnbraut frá Emerson og beina leið austur til Lake of the Woods til þess ekki að verða að fiytja hveitið úrsuður Manitoba hing- að til Winnipeg og suður aftur, Þegar þessi nýja braut er komin á, þurfa hveiti- lestirnar ekki að fara lengra norður en til Morris, Talað er um að láta braut þessa liggja sunnan landamæranna á parti. Verkfall Can. Northern manna stend- ur enn yfir og ekki sjáanlegt að saroan ætli að gan'ga. Félagið ber ýmsar sakir á mennina, svo sem það, að þeir hafi oll- að járnbrautarslysi, grýtt járnbrautar- lestir, reynt að brenna járnbrautarbrú, og fleira. Mennirnir neita þessu alger- lega og segja, að embættismenn félags- ins breiði út eögur þessar til þess að sverta mennina í augum fólksins og gera þeim ómögulegt að koma sínu fram. Borgarstjórinn heiir lofað mönnunum að leggja þeim liðsyrði við fólagið og reyna að miðla málum. Bæjarstjórnin i Winnipeg, semhvert axarskaftið eftir anuað hefir gert í stjórn sinni á áriuu, hefir nú á laun við bæjar- búa arkað til og keypt landblett fyrir bólusóttarspítala á vesturbakka Rauðár spölkorn fyrir norðan River Park, og þannig búið svo um, að allur sori og sóttnæmi þaðan fellur í ána ofan við bæ- inn og fyrir ofan stað þann, sem ís er tekinn á til sumarbrúkunar. Bæjarbú- ar hafa sent bæjarstjóminni bænarskrá um að gera ekki þonuan óskunda, sem mundi annaðhvort leiða til útbreiðslu sýkinnar eða fyrirbyggja það að bægt verði framvegis að nota ísvatnið til neins. Óvíst mjög, að bænarskrá þess verði tekin til greina fremur en mótmæl- in gegn bókhlöðulóðinni. Eor hef nú til sölu nokkurar tegundir af dönskum og norsk- um vörum (og fæ fleiri áður en langt líður), svo sem Við höfum beztu kringumstæður til þess að selja byggingarmönn- um og smiðum nauðsynjar sínar fyrir það verð, sem tnuudi gera verzl- unarmennina í miðparti bæjarins hissa. Til þess að við getum gert þetta kaupum við fyrir peninga út í hönd og fáum þannig allan afslátt sem hægt er að fá með því móti. Til dœmis um verðið, getum við selt: Disston 1)8, handsög á..........$2.00 Pla3turs hár bagginn á. ... $1.10 og $1.15 Stærstu byrgðir af eldhúsgögfium og húsbúnaðarherðvöru ætfð við herdina. Einnig hið nafnfræga Trumpet tegund af farfa og Churche’s Alabastur. Baking Powder hefir staðist tímans reynslu. Ef kaupmaður yðar segist hafa ,,alveg eins góða tegund“ þá farið kurteislega fram á að fá „White Star‘‘ hið bezta í víðri veröltl. J. J. BILDFELL, 171 KING ST. - — ’PHONE 91 hefir til sölu lönd í Manitoba og Norð- vesturlandinu, með lágu verði og góðum skilmálum.—Hús og bæjarlóðir í ðllum pörtum bæjarins.—Peningar lánaðir mót góðu veði.—Tekur hús og muni i elds- ábyrgð._______________ Víkingur. Ármann Bjarnason hefir bát sinn „Víking1- í förum milli Selkirk og Nýja íslands i surnar eins og að undanförnu, Báturinn fer frá Selkirk, fyrst um sinn á hverjum þriðjudags og laugar dagsmorgni og kemur til fslendingafljóts að kveldi sama dags, og for til Selkirk iiæstu daga á eftir. W. /. 3$awlf, hefir flutt vínsölubúð sína frá Priucess til 613 Main str. og vonar að viðskifta- menn sinir beimsæki sig þar. Hann hefir, oins og áður tclcíon 1211. LEON’S IlarHvöru ogr liúisg’agfiiabúd Kokka, Ullarkamba, Smjörlit, Hlcypir (Kennet), porsklýsi (nors/ct), Rokkarnir kosta $5.00, Kambarnir $1.00 parið, Smjörliturinn (danski) 25 ceut ilaskan, ifleypirinn 25 cent flaskan og þorsklýsið 50 cts. í raerkur fiöskum. Pöntanir ntan ai landsbygðinni af- greiddar samstundis. J. G. Thorgeirsson, CG4 Ross Ave, Winnipeg. Piano unikepui. Atkvæðin voru ekki talin síðustu viku. Atkvæðagreiðslan i Cut Pricn Casli Store Piano umkepninni, var þannig á Miðvikudagskvöldið 25. Júní þegar búðiuni var lokað: High sehool o£ Crystal.........84156 Ida Scliultz..................759tt8 Thingvalla Lodge ........... 46425 Catholic church................30912 Court Gardar.................. 16651 Mrs. H. Rafferty............... 8160 Honsel school ................. 6870 Baptist church................. 4013 Ef einhver keppinautur, sem til- nefndur hefir verið, ekki liefir á fyrstu tveimur vikunum fengið 500 atkvæði verður hann útilokaðurfrá umkepninni. Þriggja county sýningin fer fram 8., 9. og 10. Júli hér í Crystal. Öllu íslenzku kvenfólki or boðið og velkomið að hvíla sig og geyma yfirhafnir sinar i búðinni. Veriðrétt eins og heima hjá yður. ’l’homson & Wing eigendur að Cut Casli Prico Store. 005—609 Main str., Winnipeg á móti búð G. Thomas, Gullsmiðs. Selur ódýrar en nokkur ÖDnur búð I bæntm. Distons sagir, 26 þml........$2 00 Stanley Jack hefill......... 1.35 Staoley Fore h itíll........ 1,75 Americm þvotta vinda........ 2.50 Kaffikvarnir á....... 25, 35 og 50c. American j&rnrúmstæði með 14- túns húnum fjaðraorind, dýau & 8 00 Trérúmstæði................. 2.75 Bedrootn set, 3 stykki......15.00 LStið ekki bregðast að koma og skoða vörur okkar áður en þér kaupið annarstaðar. HVEliGl ÓDÝRAliA.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.