Lögberg - 16.10.1902, Blaðsíða 1

Lögberg - 16.10.1902, Blaðsíða 1
í i i $ *%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %^ Moore’s Double Heater Lioftheldur vel til búinn ofn Betri að öllu leyti en þessir dmerkilegu, gagnslausu. loftheldu ofnar, sem pjátrarar hafa sett á markaðinn. Ágætur ofn lítið verð. Anderson & Thomas, 538 Main Str. J lardw re. Telepijone 339. 4%. %%%%%■%%%%%%%-%%%%%.%%"' ► %%%%%%%%%%%% %%%%%%%% £ Nýr, loftheldur ofn, f sem hitar eins vel herbergi uppi á lofti eins og það herhergið sem hann stendur í, með því að leggja hitapípu frá honum og upp. jfe. Brennir við. Skoðið þá. Anderson Sc Thomas. 538 Main Str, Hardware. Telephone 339. $ Merki! svartnr Yale-lás. 4%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% % 15. AR. Winnipeg, Man., flmtudaginn 16. Október, 1902. Nr 41. Margau hendir horskan slys. (Lexia fyrir lífið í fáeinum skothendum.) Ef hróparBu’ út þíns bróSurs brest °o brjóst hans steinum lýstur, en þú af ayndum þá sért frí ef þú hann grýtir fyrstur. Margt skín á hauðri glerhus glæst í geislabrotum hreinum, en skatnar, sem þau skipa hús, ei skyldi kasta steinum. Ef þarfara’ ei neitt þú getur gert en grýta steinum frá þér, þá býst eg við að bezt só að þú byrjir heima hjá þór. Eða’ áttu nokkurn einkarótt af æðri hendi þeginn, að dæma um þíns bróðurs brest unz brot hans rétt eru vegin? Ef hefirðu’ honum óbeit á, þá ætla eg nærhæft vonum þú getir—svo er veröld við— ef vilt, þig sneitt hjá honum. En margan hendir horskan slys, ja, hver veit—? máske alla?— Og hver veit nema, herra minn, þú hafir fleiri galla? Já þú, sem einatt sjálfur sveikst, um syndir dæmir manna; sem fyrir guði veizt þú veikst af vegi lífsins sanna. Já þú, sem aldrei inn á við til eigin skygnist synda, en glymur hæst og hlammar stærst með hleypidóma blinda. Eg held þú ættir eitthvert sinn að eigin hyggja meinum; þá mætti ske þíns bróðurs brjóst þú berðir ei með steinum. Já, líttu augum inn á við með ásetningi hreinum, aö bjarga sjálfs þíns lasta lest, en ljósta hann ei steinum. J. Runólfsson. Fréttir. canadA. Canadian Pncifie j&rnbrautarfé- lagið hefir nú sett verðið & löndum sinum i Alberta og Sask&tohewau upp 1 fjóra og fimm dollara ekruna. Tuttugu og tvö m&l gegn ping- setu Ontario-pii gmanna er búist við að fari fyiir dómstólana. Þar er fram & pað farið, að 12 pingmenn aftur- haldsflokksins og 10 ping r enn frj&ls lynda flokksins verði dæmdir úr sæti. Það er haft eptir sir Frederick Borden herm&lar&ðgjafa Canada, að hraðskreyð skipalina eigi tíifarlaust að komaat & milli Liverpool og Halifax. Skipin eigi að fara sð minsta koati tuttugu milur & klukkutimanum og pau eigi að f& $1,125,000 atyrk &r- lega I tíu &r. Par af ætli brezka stjórnin að veita $375,000 & &ri og Canada-8tjórn $750,000. Frétt peasi kernur fr& Boston, Mass., og er höfð eftir blaðamanni, sem par & að hafa talað við r&ðgjafann, en vafasamt, hvoit par er rétt með farið. I. J. Forget & Co. brakúnafélag i Montreal, hefir boðið bæjarstjórn- inni far að leggja fram $100,- 000 til kola kaupa of bæjarmöunum verði seld kolin fytir pað sem pau kosttt og fátæklingum gefin kol fyrir enga borgun. Pað er ekki ólíklegt, að boði pessu verði sætt. Sir John Bourinot, neðrideildar- ritari Dominion-pingsins, lézt að heim- ili sinu í Ottawa síðastiiðið mftnudags- kvöld, 13. þ. m. Hann var fæddur ftrið 1837, httfði lengi & siðari ferum æfi sinnar haft pingritarastarf & hendi og var talinn mjög merkur maður, sem rithöfucdur og blaðamaður. Von var & Sir Wilfrid Laurier til Montreal úr Norður&lfuferð hans nú i kveld og hefir mikill viðbúnaður verið til að taka & móti honum með viðhöfn og fagna honum. Samvizkulaust ódáðaverk. Alpýðuskólakennari í sm&bænum Altona i Mennoneta-bygðinniiSuður- Manitoba, Henry I. Torw* að nafni, varð saups&ttur við stjðrnarnefnd skólans & fundi fimtudaginn 9 p. m. og skaut -p& alla (prjft) með skam- byssu, tvo peirra svo hættulega, að mjög mikið tvísýni er & að peir lifi. Að pessu ód&ðaverki unnu hljóp hann út 1 skólann og skaut pj&r ungar dæt- ur nefndarmannanna (ein peirra er nú pegar dáin og hinsr í hættu). Þ@g- ar hingað var komið höfðu menn safn- ast að, sím heyrðu skothriðina og vein barnanna, og reyndi p& morðing- inn að forða sér; en eftir að hann hafði hlaupið spölkorn, sneri hann við og skaut sj&lfan sig i höfuðið. Morð- inginn var.fluttur hingað til bæjarins °g liggur nú dauðvoua & spitalanum. pað er enn ekki talið vist, að hann deyi af s&rinu og óvíst hvað margir af pessum sex, sem hann skaut, deyja. Letta er ugglaust hroðalegasta morð- saga, sem gerst hefir hér i Manitoba. Ætla Cuba-menn að gjalda líku líkt? Embættismenn stjórnarinnar I WashÍDgton eru orðnir h&lfpartinn ó- rólegir yfir drætti Cuba-stjómarinnar & pvi að staðfesta samningana við Baudarikin, sem gert er r&ð fyrir í Platt breytingunni & grundvallarlög- um eyjarmanna. t>að litur út fyrir, að Cuba só fremur að fjarlægjast Bandarikin í anda og pað meira eu litið. Ekki hefir pó Cuba-stjórnin neitað að staðfesta samningana, og peir,sem alt leggja út & betri veg fyrir peim, segja, að dr&tturinn muni stafa af seinlæti og aðgerðaleysi, en aðra grunar, að Cuba menn muni ekki vera sérlega mikið fefram um að veita Bandaríkjamönnum mikil verzlunar- hlunindi eftir útreið, p&, sem tolltil- slökunar frumvarpið fékk í efrideild congressins. Sagt er, að B&ndarikja menn muni ekki prengja Cuba-stjórn til samninga ef hún ekki geri rýmri verzlunarsamninga við önnur riki en við Bsndarikin. Rán og stiórnleysi. Eyjarskeggjar í Biliran eynni í Philippine-eyjaklasanum hafa gert hvert 6hlaupið eftir annað & bæi og framið r&n og ógnaö mönnum til fjftr- framlaga. Lögreglulið bæjanna hefir varist peim með karlmensku mestu og mannfall verið mikið úr beggja flokki. Þangaö er nú verið að senda herlið. Haldið er, að fyrir r&num pessum gangist flokkur óeirð- armanna, sem fyrir nokknru voru hraktir fr& Leýte-eynni. Búist við 8tjórnlausum r&num fram yfir upp- skeruna. F&tækt fólksins og vista- skorti kent um að nokkuru leyti. Islenzka tíö háskólann í Manitoba. Samkvæmt beiðni skólam&ls- nefndar isleozka lúterska kirkjufó- lagsins hefir nú stjórn Manitoba-h&- skólans sampykt 1 einu hljóði að við- taka íslenzka tungu sem n&msgreia og setjahana jafnhliða grfsku, frönsku og pýzku. Nákvæmar um petta í næsta blaði. Morðgrunur. Bóndasyni og vinnuraanni n&- lægt Lowe Farm sinnaðist eitthvað út af mcðferð & hestum & m&nudaginn og lentu 1 ftflogum, seiu enduðu pann- ig,að bóndasonurinn fékk hnífstungu, sem leiddi hann til bana. Hann hét Jacob Wiens og var 18 &ra gamall. Vinnumttðurinn, sem heitir Peter Rymer, hefir veðið tekinn fastur Og er grun&ður um að hafa myit dterg- inn vísvitandi. E Idi viðareklan. Á Bæjaratjórnar-nefndarfLndi, sem haldin var & priðjudagskveldið, var rætt um eldiviðarekluna og yfirvof andi vandræði manna 1 pví efni, Mr. T. D. Bobinson eldiviðarssli skýrði fr& pvl 1 brófi, som leeið var upp & fundinum, að ekki væri nógu mikill eldiviður í bænum til pess að endast heifa viku 1 ef kuida gengi,og ómögu- legt væri að ná neinu að sér vegna j&rnbrautarvagnaleysis. Fyrst og fremst væri ekki kol að fá nema sf mjög skornum skamti og svo væri frí- gaDgsök fyrir aðra en efnamenn að borga psð verð, sem um er beðið fyrir pau. Talsverður eldiviður væri með- fram j&rnbrautunum, en pað væri eDginn kostur að n& honum til bæjar- ins. Borgarstjórinn benti &, hvort ekki mucdi r&ðlegt að grfpa til j&rn- brautarvagnanna, sem bærinn & r&ð & og lætur fiytja grjót sitt til bæjarins &. Lstimer bæjarfulltrúi mótmælti pví harðlega, sagði að ef grjótflutn- ingurinn hætti pá mistu margir menn vinnu; hann vonaði, að úr vandræðum pessum yrði bætt & einhvern annan h&tt. Sumir fucdttrmenn aftur & móti héldu, að betra væri að l&ta nokkura menn verð& vinnulausa um tíma enað fjöldi Bæjarmanna dæi úr kulda. Borgarstjórinn sagðist geta feng- ið brezk kol, sem lítið stæði Penn- sylvania-glj&kolunum & baki, fyrir $10.00 tonnið. Aðrir benda &, að fyrir lægra verð mætti f& Crowns Nest kol ef hægt væri að n& peim að sér. Nefnd manna var kosin til pess að hafa eldsneytism&lið til meðferðar og reyna að greiða sem fyrat og sem bezt fram úr vandræðunum. Eik og birki sagað niður í stutta búta reynist figætlega i hitunarvólar, sem búnar eru til fyrir „hard“-kol. Langtum ódýraia en kol og litið sem ekkert hitaminna. Stigamenn á ný. Um nokkurn tíma hafa prir stiga- menn verið & ferðinni í austurhluta Toronto-bæjar og nftgrenninu par. Nýlega réðust peir & P. M. Chamber- Iíd, sem er skrifari hj& the Lancashire Fire Co , eittbvað tólf milur fyrir ut- an bæinn. Fyrst slógu peir hann svo hann féll i ómegin og rændu hann síðan. Chamberlin var & heimleið og spurði hve lagt haun ætti til bæjarins en pegar hann hægði & sér ferðÍDa, kastaði einn peirra honum af hjól'cu svo hann meiddist. Rænintrj»rnir tóku úr hans og 6 dollara og héldu & burt. Chamberliu gat ekki gengið pegar hann kom til sj&lfs sín, tn skreið til bóndabýiis, sem var par skamt fr&. £>ar var hann um nóttina og síðan fluttur til Toronto. Hann hefir lýst einum ræuingjanna ná- kvæmlega og lögreglan er & ferð- inni að leita peirra. Þetta kvað vera priðja illverk peirra & eiuni viku. iTinr'iiiTTnrrrrmiiiiii n miiwmmiTininiiiiiHiiii iiiiiniimiiiwiiin n i■min 11 ■i—mhiii i j i NEW Y0RK LIFE Mesta Lífsábyrgðarfélag heimsins. CHEYENNA, WYO., 17. Sept. 1902. Mr. Fkank H. Jonbs, Agent New York Life Insurance Co. Kæri hbrra! Hérmeð viðurkennist að þér hafið afhent mér bankaávísan frá New York Life að upphæð $2,115.27 fulla borgun á $2,000,00 lífsábyrgð- arskýrteini John R. Healey sál. Peningar þesbir eru hér um bil nógir til að borga allar skuldir hins látna og leggja hann vel og heiðarlega til hinnar síðustu hvildar. Skjöl eftir hinn látna sýna, að New York Life lánaði honum peninga út á lífsábyrgð hans honum til hjálpar í siðustu veikindum hans. Samtsem áður borgaði félagið $115.27 meira en lífsábyrgðin var, nefnilega $2,000.00, sökum þess að hann hafði kosið iðgjalda endurborg- unarskilmála hvenær sem hann dæi (Premium return plan). Alt í sam- bandi við þetta tilfolli sannfærir mig en betur um ágæti New York Life og lífsábyrgða. Yðar einlægur, EDWARD W. STONE, forráðamaður. Chr. Olafson, J. G. Morgan, Agent. Manager. Qrain Exchange Building, Winnipeg, Man. md ■L : i : ? i i Líkhj ófnaður. Sannast hefir, að likpjófnaður mikill hefir verið framinn I nokkurum bæjum i Irdiana-rikinu i B&ndarikj- unum. Legstaðir framliðinna svo hundruðum skiftir hafa verið opnaðir o^; líkunum stolið. Nokkurir svert- ÍDgjar hafa verið teknir fastir fyrir pjéfnað pennan og peir að sögn gert hvita menn uppvísa um að hafa verið með 1 verkinu. Leikfólag Skuldar fer suður i íslend- ingabygðir i Dakota i Nóvember ogleik- ur þar ánokkurum stöðum hinn alþekta skemtileik ,,Pernilla“ eftir Holberg. Þessi leikur var leikinn 8 kvöld i fyrra i Winnipeg og Selkirk. — Sjá auglýsing í næsta blaði. Mr. James Stuart ljóss og vatns um- boðsmaður borgarinnar hefir sagt af sér. Staða þessi er mjög vandasöm og á- byrgðarmikil og jafnvel þó Mr. Stuart hafi fengið hnútukast og vanþakklæti i ýmsum tilfellum, þá sjá menn nú eftir honum og telja vafasamt, hvort jafn góð- ur maður muni fást í fljötu bragði. Það er talað um að biðja hann að taka afsögn sína aftur og halda stöðunni. Ur bœnum g grendinni. Sa ga með pessu blaði. Hómeð þökkum vér öllum þeim, sem á ýmsan hátt studdu að því að oss hepnaðist með hinn nýafstaðna „Bas- aar“ vorn. Kvenfólaq Fvrsta lút. bafn. Þér fáið 1664 fet af lesmálifvrir$1.00 ef þér kaupið Crystal Call — 25 cents í þrjá mánnði. Einhleypur kvenmaður vill fá her- bergi leigt. Þeir sem vilja leigja snúi sér til 794 Ross ave. Fundist hefir karlmanns úr i vestur- hluta bæjarins. Eigandi má vitja þess til Björns Stefánssonar 627 Elgin ave. Starfsmenn Lðgbergs biðja blaðið að fiytja Mr. Paul Johnson kært þakklæti fyrir andakippuna. Þeir dr. O Björnson og dr. B. J. Brandson stigu á land í New York 18. þ.m, Þar bjuggust þeir við að standa viðnokkura daga og svo aftur í Minnea- polis. Þeirraer von hingað i næstu viku. Seytján isl innflytjendur af Suður- landi komu hingað í gær. Jón Jóhannesson og kona hans, 664 Alexander "ave. ihér í oænumr mistu tæpra tveggja ára gamlan son sfnn 8æ- mund Hermann fimtudaginn 2. þ. m. úr lungnabölgu. Miss S. A. Hördal heldur söngsam- komu í Fyrstu lútersku kirkjunni mánu- dagskveldið 27. þ, m. Til samkomu þeirrar verður vandað, og allir þeir, sera ,,smekk“ hafa fyrir góðan söng, geta ekki á annan hátt varið betur kveldinu en að sækja þá samkomu. Prógram verður auglýst í næstu viku. Mr. Skapti Arason frá Glenboro, Man., komhingað á mánudaginn. Hann hefir að undanförnu kent talsverðrar heilsubilunar og er nú á leið austur til Battle Creek, Mioh., til að leita sér heilsubótar. Áður en hann kemur heim aftur býst hann við að ferðast eitthvað um austurfylkin, og svo að heimsækja vini og frændfðlk í Chicago og Minne- sota nýlendunni,"— Hinir mörgu viuir hans hér óska honum fullrar heilsubót- ar og góðrar ferðar. Mr. Kristján J. Matthiesen bóndi í Pipestone-bygðinni kom hingað til bæj- arins núna í vikunni. Hann lætur vel af högum manna þar vestra og segir, að uppskeran hafi verið góð og mikil. Mikil eftirsókn eftir löndum og því nær hver blettnr nú upp keyptur. Hann keypti 160 ekrur af C. P. R. landi, sem liggur meðfram heimilisréttarlandi hans. Mrs. H. Halldórsson á Lundar, Man,, hefir sent ritstjóra Lögbergs $30,65, sem nokkurar konurí Álftavatnsuýl endunni hafa safnað handa Almennaspitalanum i Winnipeg, Það er ekki i fyrsta sinn, sem konur þessar og Álftvetningar hafa sýnt Winnipeg-spítalanum velvild. Yið- urkenning frá spítalanum og uöfn gef- endanna mun birtast i L/gbergi og „Heimskringlu" í næstu viku. Mr. Sigurður Friðsteinssou frá Ice landio River kom hingað á heimleið úr haustvinnu vestan frá Argyle. Hann segir, að tveir menn, sem hann viti um, hafi orðið fyrir eignatjóni af eldsbruna, sem orsakast hafði af neistaflugi frá Canadian Northern járnbrautarlest. Antiar manna þessara er Mr. Kristján J. Anderson, sem býr rétthjá Baldur; hann misti þrjá hveitistakka. Hinn maðurinn hét Welsh; hann misti hest- hús og brann þar inni eitt hross og eitt- hvaðfleira. Skaðabótakröfur segir liann að menn þessir muni hsfa 6ent til járnbrautarfélagsins. ( •Mr. Björn Sigvaldason frá Brú kom hingað til bæjarins á mánudaginn með Valgerði dóttursina, sem ætlar að ganga á Wesly College i vetur. Hann segir, að sumar þetta mtini vera að öllu sam- töldu bezta sumarið, sem Argyle-mt'nn bafa átt af að segja, því að ekki einasta var uppskeran með laug bezta móti, heldur varð nýtingin svo góð vegna hinna hagstæðu haustveðráttu, að hveiti er jafnai a að gæðum en nokkru sinui áður og haustvinna hefir gengið raseta vel. í austurbygðinni hefir hveitiuj p- skeran orðið um og yfir 80 bush. af k runut að meðaltali,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.