Lögberg - 16.10.1902, Blaðsíða 5

Lögberg - 16.10.1902, Blaðsíða 5
LÖGI3ERG. 16 0KrÖ33R ] 1902, 5 Nær væri fyrir ])jó8verja aS í- huga það með stillingu, hvað veldur því, að þeir með allan mannfjöldann og önnur skilyrði fyrir hendi ekki geta orðið heimsveldi eins og Bret- ar, en að eyða túnanum og ergja sig með því, að skeyta skapi s!nu á sér betri mönnum. þeim væri betra og sæmilegra að taka Breta sér til fyr- irmyndar og minnast þess, sem Bret- ar hafa bent þeim á og reynslan ætti að vera búin að kenna þeim, að með prússneska stjórnarfyrirkomulaginu verða þeir aldrei heimsveldi, og að einkennisbúningar koma aldrei á f<it blómlegum ílýlendum. Hinir beztu Krydd-vökvar: Vanilla, (Raspberry, Cardamon, (Pineapple, Barninu batnaði. Móðirin skýrik frá htersu I>VI BATNAÐI FULLKOMLKGA. , Disamlegan bata“ kallar hún psð, konan sem skrifar okkur um litla barnið sitt. „Mér er ánægja að f>vi“, sagir Mrs. R. B Bickford, sem |heima h i Glen Sutton, Q ie, „að vitna um é- gæti Babys Own Tablets, þar eð pær hafa reynst mér áreiðanlegt heilsubót- ar meðal. Barnið mitt þjáðist af maga veiki, f>að var að taka tennur, var stirðlynt og órótt. Ea þegar ég fór að vifhafa B)bps Owa Tablets breytt- jst f>að fullkomlega, og min skoðun er sú, að séa þær notaðar í tíma, f>4 mundi lífi margra barna bo-gið, og pvl vil eg ráða mæðrum til að hafa J>ær ávalt á helmilinu. Sömu skoðan og þessi kona hafa margar aðrar látið i ljósi við oss. Veik börn hressast og bati.ar af-Babýs Own Tablets ; svefninn verfur svo rólegur og vær, að maður gæti ætlað að f>ær væru svefnmeðal, en það eru hær als ekki. Þær eru einungis heil- brygðismeðal fyrir börn á öllum aldri. Aldrei geta þær gert tjón, eu ávalt gott. X>ær fást hjá lyfsölum eða með jiósti, ef send eru 25 cent fyrir fram og skrifað beint til Dr. Williams Medicine Co., Brockville, Oat., eða Schenectady N. Y. (Peach, (Pear, Ginger, (Rose, Cherry, (Peppermint, Cinnamon, Wintergreen, Orange, Chocolate, Gelatin Fruit Coloring. Til sölu hjá, drugqist, Cor. Nena St. & Ross Ave Telephonb 1682. Næturbjalla. „EIMREIDIN* fjölbreyttasta og skemtilegast* tímaritið á fslenzku. Ritgjörðir, mynd ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst ’njá B. S. Bardal, S. Bergmann, o.6. C. P. BANNING, D. D. S., L. D. S. TANNLŒKNIR. 411 Mclntyre Block, Winnipbq- TELKFÓN 110 Ttl Sölu. Ágætis bújörð (160 ekrur) f né- grenni við Á’ftavatnsnýlendu, sem er álitin af kunnugum mönnum einhver bezta jörðin I Posen sveit, fyrir $500. Byggingar í meðallagi, égætis garðar, fyrirtaks góðar eDgjar,40 ekrur af ak- uryrkjulandi og nógur skógur. NS- lægt skóla, kirkjum og pósthúsi og Farmers' Insitute Hall. Lysthafendur snúi sér til A. Anderson, 799 EtHoeAve. i AREIÐANLEGT að það þarf mavgra ára reynslu, nákvæman útreikning og út- gjöldin gerð sem allra minst til fess að geta haft á boðstólum annað eins úrval af fyrirtaks húsgögnum, fyrir slíkt ágætis- verð, sem vér höfum, haustvorur okkar eru hinar fegurstu og fjölbrcytt- ustu, sem nokkurn tíma hafa flutst hingað. Alveg spánýjar tegundir af matarskápum (burfets and sideboards) og svefnstofu búshlutum—Fjölmargar gerðir. —Sérstaklega má nefna „Side- boards" úr harðviði, af mjög fallegri gerð, með skrauttoppi og beztu speglum fyrir $15 Ö0. Vér gefum mjög góð kjör. — Spyrjið eftir hinum haganlegustu borgunarskilmálum. Scott Furniture Co. Stærstu húsgagnasalar í Vestur- Canada, THE VIDE-AWAKE H0USE 276 MAIN STR. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNL/feKNIR. Fenmir fylltar og drejínar öt án sári anka. Fyrir að draga út tör n 0,50, Fyrir að. fylla tönn $1,00. 627 Mai» 8t Viking'ur. Ármann Bjarnason hefir bát sin . Víking ' i förnm milli Selkirk og Nýja íslands í sumar eins og að undanförnu. Bátnrinn frr fiá Selkirk, fyrst um sinn á liverjum þriðjudsgsog laugar- dagsmorni og kemur til iíslendingafljóts að kveldi sama dags, og fer til Selkirk næstu daga á eftir. ARINSJQRN S. BARDAl Seiur líkkistur og annast um utfan Atlur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann ai.-kons minnisvarða cg legsteina. Heitnili: á horaiau 4 ^aftR°ne R>ss ave. og Sfeai str, <»Uo. liss Bain's Haust og vetrar hatta verzlun byrjuð- Fallega puntaðir hattar á $1.50 og yfir ■ Hattar puntaðir fyrir 25c. Gamla punt- ið notað ef óskast. STRÚTSFJAÐRIli hreinsaðar, litaðar og krullaðar. 454 MM STREET. Dl’. W. I. ttatt, l. I. (R.t.nJa) SÉRFRÆÐI: bnrnasjúkdómar ög yfirsetufi æði. t Telephone 1143 H ús telephone 290 Office timi 8—5 og 7.30—9 e. h. Office 468 flain St. M I<;x>.~l MOA k'-STOFNUN r Danskensluskoli —Tilsögn í dansi og likamsæfingnm, tifmenningar og heilbrigðis líkamans, veitist í „NewA^hambraHall", 278 Rup- ert Str. — Forstöðumaður er Prof. Geo. F.'Beaman. Byrjendur koma saman kl. 8 eftir liá- degi á hverjum mánudegi- og fimtudegi. —Þeir, sem lengra eru komnir, koma sam.in á miðvikudögum kl.8.30 að kveld- í inu. — Einstakir roenn eða konnr geta ! fengið tilsögn á hverjum tíma, sem vera skal. — Komið og lærið hina síðu-tu ' dansa: ,‘Bellefield two step" og „Socie- ty waitz." — Unglingar koma saman á ! hverjum þriðjudegi og fimtudegi kl. 4 15 síðd —, Alnambra liall" geta menn feng- ið leigt fyrir samkomur allskonar. I Sendið eftir boðsriti. — Fjó'tán ára I reyrsla. Tel. 652. WINNIPEO MACHINERY &SUPPLY Cö. 179 KOTRE DAME AVE. EAST, WINKIPEC Heildsölu Vcla-salar GasDlin-vielar / Handa B <e n d u m. Má sérstaklega nefna- SKRIFIÐ OSS. Alt sem afl þarf til. Þ E 1R S E M Þ U K F A A Ð F Á Y^gn EÐA ^LEDA ættu að athuga að enQfir eru jafDgóðir og Bain Farm Vagnar • Massey Harris Farm Sledar i Einungis traustasta og'^ bezt undirbúið efni er notað í þá. o«r þurfið þér að fá plóg í haust? Allar tegundir fyrir hverskyns jarðlög sem era. MASSEY-HARRIS 00. LTD WINNIPEC. smmtmmmmmmmmmtttwwtmwmmmmtmtmmm?^ ^ $ C7 WlNNIPEG NýJA ^ s=. JL JCf 1—4 JGf Húsgagna - búd. 3 Allir fá gjaldfrest.—Tiltakiðf tíman. ^ ^ Allir þeir, sem vit hafa á gildi hlutanna og eru sparsamir :35 ^ ættu að kunna aö meta eftirfylgjandi lista yfir 3» |É LAUGARDAGS-SOLUNA. % Ef þér viljiö fá gjaldfrest, þá gefum vér hann með betri ^ Ss kjörum en nokkurir aðrir. þér getið borgað eins og yður ^ hagar bezt, hvort heldur vikulega eða mánaðarlega. Grund- ^ vallarreglan fyrir útlánum vorum er sú, að vera vægir í kröf- rS ^ um. það gerir þeim, sem hafa fremur lítil efni, mögulegt að SZ prýða heimili sín jafn þægilega og snoturt og aðrir meðbræð- ^ ur þeirra, sem betur eru efnum búnir. ^ % Sérstök kjörkaup á Laugardaginn: % 9 Bedroom Suits úr gljáfæírðum harðvið, spej?- illinn 14x24 með sk-auttopp. Combination þvottaborð, rúm- stœði af fullri stærð. Vanaverð 17.50, en á laugardaginn...$13.50 Legubekkir 12 sérstakir legubekkir, stoppaðir með ,, Velours" með kögri alt í kring. Ódýrir fyrir $9.50 á laugard. $0.75 4 legulekkir, ailir úr eik, stoppaðir með , . Velours" höfðalagið með doppum fjaðrir í röndunum vanaverð $25,00 á laugardaginn.$19.75 Svæflar 25 pör af fiðursvæflum, verið úr enskum twill, voru 1.60 en á laugardaginn .....$1.00 Sideboards Þau eru meðgljáfægðum álm- viðartoppum, 18x48 þml. Speg- ilglerið 14x24 þml., 2 hnífa- skúffur. Gjafverð 11,50 á laugardaginn... $9.75 Komið og sann- færist. i I THE C. R STEELE FdRNITURE CO. | 298 MAIN ST. Andspænis C.N. R. stððvunum. MIDDLETON’S f Eindæma Utsala á Skó m Þér liafið mestan hag af því sjálflr að fá nauðþurftir yðar hjá oss, því að þá fáið þér ávalt meira en þér væntið—meira virði fyrir hvern dollar, en nokkurstaðar annarsstaðar. Stígvél þau og skór, sem vér höfum að bjóða, voru kjörkaup meðan fyrra verðið stóð. Nú má það kallast gjöf. o u * b cn a> n3 ► • £ Æ s £ ‘rt c £ «2 « ci •—> - , o c ÖS I fc - Æ S * £ t/3 0) Ss- Karlmanna-skór. 320 pör Box Calf og Vici Kid, Goodyear Velt, þykkuua sóluua, allar stærðir. Vanaverð 4.50, en nú.......*...... $3 lí) 350 pör af fóðruðuin skóm Box Calf Bals og Congress, saœskonar sólar, vana- verð 5 00, en nú.............. $3 74 500 pör úr samskonar efui, en ineð þunn- ura sólum, góðir til að dansa á.vana- verð 1.75 nú.................. $1 24 220 por Dongola B ils og Congress, ein- faldir sólar, vanaverð 1.75 en nú.. $1.37 200 pör King Quality, vanaverð 4 50, en nú............................ $2.79 370 pör ófóöraðir, nr sama efni (McKay sautnur), vanaverð 3 50, en nú.. . . $2.49 Drengja-skór. 198 pör nf drengjaskóra úr Buff Bils „standard screw ‘ sólar, 1.40 virði en nú................................. 98c. Drengjnskór úr Box Calf, sem ern 2 25 virði, seljast,................ $1.49 Drengjaskór, ,,cordovan“,hneptii'og reim- aðir, sérstök gerð, vanav. 2.25^ nú. $1.59 Kvenn-skór. 500 pör Dongola Oxfords 1.50 virði, eru “4*.........................’... 98c. 300 pör úr líku efni, reimaðir og hneptir af Untn stærðum, 1.50 virði, nú.. $1.09 SKÓR FYRIR UNGAR STULKUR. 500 pör úr Box c df, reimaðir og hneptir vanaverð 1 35, en nú........... c>í)3 300 pör, hnept og reimuð. vanav l 00 nú 74c MIDDLETON’S Skóbúðin með rauða gaflinum 719-721 Main Strect. Rétt li já C.P.R. stöðvunum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.