Lögberg - 16.10.1902, Blaðsíða 6

Lögberg - 16.10.1902, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, 16. OKTÓBER 1902. Heimilið. Að TBÝÐA HEIMILIN í SVEITUNUM. e» mikil yfirs-'ón af bændún- um aft p-yða ekki heimili sin og gera Jvtn &D®pjule{; fyrir sj&lfa sig og böruin sin qg föjrur og ftsjiileg I aup- um annarra. I>eprar maður ferðast um sveitirnar þft eér maðtir fjö'da af bnBndabýlum, f>ar sem ibúðarhúsin l’kjast meira fjósi í lögun eða vöru- kofa, ofr ekki sést blóm eða sm&runn- nr eða eik umhverfis þau. Hjá sum- um starda nokkurar eikur til skjóls Og langt til sýoist manni, að par muni vera snptur heimili, -en þegar nær dregur sér maður, að pað hefir ver.ð missýning eÍD. I>egar maður sér alt fult af hænsum, endum og gtísum fyr- ir framan ibúðarhúsið eða buslandi i forarpollinum, sem vanalega er kring- um brunninn, og svo stóra hundinn undir tröppunum, pá kýs maður held- ur að halda ftfrátn til næsta býlis, pó maður sé sftrpyrstur. Mjög sjaldan sér maður bændabýli sem verulega hefir verið kappkostað að gera faguit og ftsjálegt. Við getur borið, sð m&ður komi í hóruð, par sem jarðyrkjufélag eða einhver annar uppbyggilegur bænda félagskapur hefir komist ft, og tekur pá óðar eftir pvi, hve heimilin eru miklu ftsjftlegri og altsnotrara i kring- um pau. Hér eiu tré, runnar og blóm & fallegum grasflötum. Knnfremur róla eða hengirúm og einn eða tveir stólar. Hér sj&st ekki hucdar, grisir né bæns. Hér nemur maður öruggur staðar ti) pess að fá sér vatnvdrykk eði mjólkursopa með hádegisbitan- um (lunch). Samt sem ftður er hér heldur ekki hið sama hreinlæti og snoturleiki sem ft heimilum kaup- manna og lögfræðinga eða annarra bæjarmanna, sem heimili eiga utan- vert við bæina. I>etta kemur ekki af pví, að hinir siðarnefndu hafi betri &- stæður, heldur af pví, að peir leggja meira i kostnaðinn fyrir heimíli sín. Bai dur eru annars vanaléga alls ekki sí'jkir ft fé til að reisa sér býli eða gera giiðingar, en pegar kemur til pe-s að skreyta heimilin og í kring- um pau, pft loka peir sjftlfum sér og buddunni sinni eius fast og öðuskel. 1 pessu er yfirsjónin fólgin. Bæjar- maðurinn skreytir bústað sinn, setur stóla og bekki undir trén, skýlir fyrir hin stóru fordyri, gróðursetur feg- urstu blóm i SDOtra blómreiti, gerir skrautgirðing umhverfis eignina og gerir yfir höfuð alt hvað hann getur til pess að heimilið líti sem laglegast út pó að tekjur bans séu engu meiri en bóndans, sem ftiítur pað heimsku eina að eyða peningum til slíks. Fall- eg sveitaheimiii gera sveitina ftlit- legri. I>að parf enganveginp að kosta mjög miklu til peirra, pau geta veríð snotur ftn pess og um fram alt pægdeg. Bóndi nokkur, sem seldi jörð sina og flutti til bæjarins og reisti sér p»r snoturt hús, sagði, eftir að hann hafði verið tvö ftr í 1 ænum: „Eg get ekki skilið f pví, hvernig eg gat ver- ið svo skammsýnn að búa í prjfttiu ftr 4 jðrðinni minni í húsi, sem var engu líkara en hesthúsi. t»ft hugsaði eg aldrei um að lftta heimili mitt lita laglega út, en pegai eg flutti til bæj- arius var pað mín fyrsta hugsun að reisa mér snoturt hös. Ef eg hefði re’st jafnsnoturt bús par eins og hér, og gert pað jafn ftsjftlegt og ánragju- legt, pft hefði konan mín aldrei viljað fl) tja hingað. Eg sé nú, hve yndis legt beimili eg hefði getað gert par. Grurdin fyrir framan húsið var alveg sköpuð til að gera par snotran gras- flöt og vati smegn var pir nóg til að gera fagran gosbruun. Gömlu trén — eikurnar, hlynirnir og ftlmviðirr ir— voru stór, og hið eina, sem vantaði til tð gera par heimili er væri höfuð pfýði alirar sveitarinnar, var ddítil hiigsunarsemi.11—Farm and Fireaide. Eugsið um kýrnae á haustin. Fftir bændur ge a sér nægilega grein fyrir, hve ftríðandi er að vel fari um kýrnar. fJerrar hsustannir standa sem hæfct,_vek,ur pað nauuiast athygli pó loftdagið kó'ni eða dftlítið regn komi. En hvernig er með kýrnar? Ein rigningarnótt, eða pó ekki sé nema f&ar klukkustucdir, gerir pað að verkum, að nytin hryaur úr peim. Gott fóður og að vel fari um kýrnar eru aðalskilyrðin fyrir góðu mjólkur- búi og hið s'ðartalda ekki hvað sizt Áð gefa kúnni nægilegt fóður, en hugsa ekki um hvernig um hana fer að öðru leyti, er að kasta fé sínu ft glæ. Kýrin getur aldrei n&ð full koœinni mjólkurhæð, ef hún er vot eða skelfur af kulda, hversu vel sem henni er gefið. Artur eru verkanir nægilegs fóð- urs og annarra pæginda oftlega meira og minna ey'ilagðar með pví, hve ó- reglulega peim er gefið. Óregla í pvi efni hefir ill fthrif & kýrnar af} öllu leyti og gerir pær geðillar og ftreitn- ar hverja við aðra. Sé kúnni gefið, pó ekki sé nema hftlfri stundu siðar en vanalega, pft kemst hún í ilt skap og við pað minkar aftur mjólkin. Myndan mjólkurinnar er eigi sjftlfviljugleg, heldur sú aðferð móð- urdómsins að sjft afkvæminu fyrir næringu. Sérhver óregla hindrar verkanir mjólkurfæranna. D*ð er mftske unt að lagfæra pær verkanir aftur sem eru sjftlfviljuglegar, en pær ekki, sem eru ósj&lfráðar. Kýrin getur lagst niður og pann ig gert hlé ft sjftlfráða verkan, en lungun, hjartað og móðurfærin halda ftfram verkunum sínum óaflfttanlega, hvernig svo sem kýrin ber sig að Séu hinar ósj&ífráðu verkanir trufl aðar, eru afleiðingarnar alvarlegar og ekki unt að bæta úr peim. I>að verð ur pvi að gefa nftkvæmlega gaum af pví að trufla ekki gang mjólkurfær- anna ft móðurdómstímum kýrinnar. Sérhver truflun eða óregla munhindra starf peirra og mjólkin minka. H&ustið er hættulegra fyrir kú, sem er fyrir skömmu borin, en vetur- inn. KuldarignÍDgar og næðingar k’ppa úr mjólkurhæðinni. Hið fyr- nefnda verkar & vöðvakerfið, en hið siðarnefnda ft taugakerfið. X>að ætti pví ekki að láta kýr vera úti i haust- rigningum eða um kaldar nætur, og aldrei ætti að innilykja pær í votum og forugum gripakvíum. Að petta, sem hér er sagt, sé ft rökum bygt, sannaðist á gripahjörð unum við Minnesota-stöðvarnar fyrir tveim ftrum siðan. I>að hafði ein- hver breyting orðið ft með fjósið svo ekki var vel hægt að lftta kýrnar ÍDn nokkura daga, En einmitt pft duttu ft rigningar, sem kýrnar urðu að vera úti í. t>að var ekki nóg með pað að mjólkin minkaði og varð fituminni en ftður, heldur nftðu kýrnar sér ekki allan veturinn. Höfðu pær pó nóg fóður og hirðing var hin bezta. Kýrn- ar gftfu af sér 16.11 pund af mjólk ft idag og 8 pund af smjöri um veturinn. Dað tókst enganveginn að koma peim til að nft sér aftur. En næsta ftr var pess gætt, að petta kæmi ekki aftur fyrir og pft gftfu pær af sér 28.4 pd. af mjólk og 12 pd. af smjöri. Nú vill mftske einhver spyrja, hvað býrnar hafi gert við alt petta góða fóður, sem pær fengu um vet- urinn. Þær lögðu pað til holda og fitu, pví pær pyDgdust um nær pvi £ pd. ft dag, en pað var hvorki peim né eigendunum til neins gagns. Kýrnar voru hinar sömu b&ða vetrana og höfðu sömu gjöf og sömu hirðingu, en fyrir petta'eina óhapp gerðu pær næstum 50 af hundraði minna gagn fyrri veturinD. Hugsið eftir pessu og skaðið yð- ur ekki sjftlfa með pvi að l&ta kýrnar vera úti að ópörfu ft haustin.—Prof. F. L Haecker. Að bóa sig undib vetueinn. H-ilfur ágóðinn af búskspnum i öllum greÍDum er kominn undir pvi, hvernig menn búa sig uodir hinar ýmsu ftrstíðir. Sft, sera ekki hefir akur sinn plægðan og útsæðið tilbú- ið pegar vorið kemur, hann getur ekki búist við góðii uppskeru. Gripa. bóndinn, sem ekki hefir vetfarforða né hús hinda gripum sinum, getur naumast búist við, að peir fitni né prífist vel Að vísu er unt að yfir- stfga erfiðleika pessa með sérstökum fjftrfiam'ögum fyrir hjílp og fóður- kaup, en sft kost.naður mun eta upp ft- góðann og um framför er ekki að ræða. Að búa sig vel undir vetur- inn er eitt hið mest ftríðandi fyrir hvern mann, hvort heldur hann hefir gripahjarðir eða býr vanalegu búi. Vetrarhús handa gripum, alifuglum og hænsum veiða að vera h'ý og hrein. Fóðurbirgðirnar ættu menn «ð sjft um 1 tfma, svo ekki purfi að óttsst, að peir verði upp'skroppa. Heldur en verða fóðnrlaus er r&ðlegra að fstkka gripunum par til víst er, að pað sé nægilegt. Ofmikill iénaður að vetrinum til er mylnusteinn um hftls hverjum manni. t>að er ofur- auðvelt að ætlast ft um, hve marga gripi mft setja ft svo og svo mikið fóður, og síðan að fækka hinum lök- ustu, ef við parf. X> ð er heimsku- legt að ætla eér að fii \ magra gripi yfir veturinn. Slfkt lr tur sig gera að sumrinu til, en mun na imast borg* sig að vetrinum. Vér eig m að velja úr hina hraustu og holdugu og ftlit egustu gripina, pvl peir munu endur- borga OS8 hvert pund af kornfóðrinu, og vér eigum að velja pft úr ftður en hausthagarnir eru orðair ónýtir, og fara parf að eyða meiru kornfóðri. X>aö munar um hvert pundið af fóður bætinum f vetur, en pví að eins um kjötpundið, að pað sé framleitt með hagsýni.—S.F. Ðoty, { Wisconsin Agriculturist. 1 — Heyrnarleysi lækrjast ekld y VÍ5 innspýíimtar e5a þess konar, því þæ-1 'Á ekki upptökin. I’að er’að eins eitt, sem lækn öeyrnar leysi, og það er meðal er verkar ’í alla .Kamsbyec inguna. Það stafar af æsing í slímhim inum er oll- ir bólgu í eyrnadípunum. Þegar þær ólgoa kemur suða fyrir eyrun eða heyrnln förlast o ef þær lokast fer heyrnin. Sé ekki hægt að lækna pað sem orsak- ar bólguna og pípunum komiS í . amt lag, þá fæst ekki heyrnin aftur. Níu af tíu s kum tilfellum or- sakast af Catarrh, sem ekki er annað en æsing í slímhimnunum. Vér skulum gefa Stoo fyrir hvert etnasta heyrnar- leysis tilfelli (er stafar af catarrh), sem HALL’S CATARRH CURE Iæknar ekki. Skrifið eftir bækl- ingi sem vér gefum. F. ]. CHENEY & Toledo, O Selt í öllum lyfjabúðum á 7cuL. ttB-HaH's Family Pills erub ezta —- YiBnrl EIK. Viðurl JACK PINE- fMEÐ LÆGSTA VERÐI POPLAR ...J ZET1. .'WEL'WOOD, Cor. Princess & Logan ’Phone 1691 W. f. Bawlf, hefir flutt vínsölubúðisína frá Princess til 613 Main str. og vonar aý viðskifta- menn sínir heimsæki sig þar. Hann hefir,eins og áður Telefón 1311. ÉR MUNUD KOMAST AD raun um, að verð vort þolir samanburð við verð hverra góðra myndasmiða í bænutn’ þór fáið hvergi betra verk gert. welfordS flhoto (gtubio Horninu ft Main St. og Pacific Ave.,Wpeg. Hlrs. R. I. JOHNSTONE, RIilIinBr, 204 ISABEL ST. (áður hjá Hudson’s Bay Co.) Byrjar sína árlegu haust millinery-verzl- un, fimtudaginn 18. Sept. og vikuna til enda.—Utarlega í bænum er kostnaður minni og því eru vörurnar ódýrari. Gott er blessað brauðið! Fáíð ykkur bragð! Yður mundi l'ka brauðið okkar. það er eins gott og það sýnist, og sumir fara svo lungt að segja að það sé óviðjafnunlegt. Reynið þau og erum vér sannfærðir um að yður muni smakkast þau ekki síður en öðium. W. J. BOYD. Smásölubúð 422 Main St. Mclntyre Blk. þegfar þér kaupið Moppís Piano eignist þér hljóðfæri sem hvað snertir frágang, snið, mjúka tóna og verð er ó- viðjafnanlngt. Ábyrgst er að það haldi kostum sínum alla tíð. Við höfum einn- ig „Flgin" og ,,Blatchford“-orgel með Piano sniði, ný og falleg með þægileg- um tónum. Climie-Morris Piano Co. Eftirmenn Webeb Pianó Co. Cor. Portage Ave. & Fort St. WINNIPEGK MAN. THE STANDARD ROTAEY SHUTTLE SAUMA - YJELAR eru hinar langbeztu véiar sem til eru Hafið þór eina ? Við höf m allar tegundir af saumavélum, Frekari upplysingar fást hjá okkur eða hjá Mr. Krtstjáni Johnson ageutokj- ar hér í bænum. Turner’s Music House, Cor. Portage Avo. & Carry St., Wlnnipeg. Fotografs... Ljósmyndastofa okkar er opin hvern frídag. Ef þór viljið fá beztu myndir komið til okk- ar. Allir velkomnir að heimsækja okkur. F. G. Burgess, 211 Rupert St., eftirmaður J. F. Mitchells. Myndir frá plðtumMrs. Cerr fásthjá mér A0R0NATI0N J 11 í JCRUIT igTORE LUNGH lce cream, Á ÖLLUM TÍMUM. Aldini, Vindlar, Plöntur og blóm. Svaladrykkir. 222 McDermot ave. á mdti ,,Free Press." Thos H. Johnson, íslenzkur lögfræðingur og mál- færslumaður. Skripstofa: 215 Mclntyre Block. Utanáskrif t: P. O. cx 423, Winnipeg, Manitoha. • SPYRJID EFTIR • (Dgtlbie GÓMSÆTT, - HÝÐISLAUST Abyrgst að vera gjörsamlega hreint. Selt í pökkum af öllum stærðum. (ÍDgilbie’ií huitgarian eins og það er uú tilbúið. Hið alþekta heimilismjðl. Heimtið að fá „Ogilvie’s”, það er betra en hið bezta. OVIDJAFNANLECT. KOSTABOD LÖGBERGS. NYIR KAUPENDUR LÖGBERGS, sem senda oss fram bojgun ($2 Olþ fyrir næsta (16 ) árgang, fá f kaupbætir alt sem eftir er af yfirstandandi árgang og hverja af pessum sögum Lögbergs, sem peir kjósa sér: bokulýðurinn...656 bls. &0c. virði Sftðmaðurian .......554 bls. 50c. virði Piiroso........495 bls. 40c. virði í leiðdu......- .317 bls. 30e. virði Rtuðir demanttr 554 bls. 50c. virði Hvita hersveitin.615 bls.50c. virði Leikinn glæptmaður.. .364 bls.40c. virði Höfuðglæpurinn..424 bls.45c. virði p‘u,j,5”4TdiÆ„í «">*■ GAMLIR KAUPENDUR LÖGBERGS. sem senda blaðinu borgun fyrirfram fyrir næsta (16.1 ftrgang fft 1 kaupbætir hverjar tvær a ofannefndum sögum. — Borganir verða að sendast beint ft skrifstofu blaðsins *************************** * * * * * m * * * * * m m * * * * * * * * * * «*••«•»«•*»«*»••{»*«••**••»• Allir.. sem hafa reynt GLADSTONE FLOUR tfgja að það fé o-11 á markaðnum, Reyni það. Farið eigi á mis við þau gæði. /avalt tillstíin í búð V.[l ridrlkssonar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.