Lögberg - 20.11.1902, Blaðsíða 1
►%%%%%%%%%%%% %^>
Til þess að brytja steikina
þarftu hníf seni bítur vel.
Til þess þarf hnífurinn að vera úr
góðu stáli Við höfum hnífa sett úr
b'*sita efni. Þér mun líka þeir vel og
þykja gott að hafa þá.
Anderson & Thomas,
638 Main Str. Ilardware. Telephone 339.
I
%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%''
% %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%^
ENGINN GETUR MATREITT VEL S
ÁN ÞESS AÐ HAFA GÓÐ ÁHÖLD. #
GRAND JEWEL stórnar í
eru þær allra beztu.
Anderson & Thomas, #
538 Main Str. Hardware. Telephone 339. #
f Merki: svartnr Yale.lAe. #
i%%%%%%%% %%%%%% %%%%%% %%
15. AR.
Winuipeg, Man., íimtudaginn 20. Nóvember, 1902.
Nr. 46.
Fréttir.
Sir Wilfrid Lanrier, sem hefir
▼erið önnum kafinn siðan hann kom
heim úr Norðurálfuferð sinni i sam-
bandi við breytingu þl, sem 4 varð í
stjórninni og fleíra, en ekki hefir ver-
ið sem heilsuhraustntur að undan-
förnu, hefir ákveðið að ferðast suður
til Virginia I Bandarfkjunum og taka
sér þar hvíld nokkurar vikur.
Fylkisstjórnin f B'itish Columbia
hefir fengið $3,500,000 lán 1 London
fyrir 92 oent dollarinn.
Viðekifti Cauada við önnur lönd
4 slðustu fjórum mánuðum »ýa&, að
útfluttar vörur hafa verið tfu miljón-
um meira virði en innfluttar vörur.
Þykir þetta bstur en nokkuð annað
benda 4 vellfðan Canada og f hve
góðu horfi viðskiftamálin eru. Toll-
tekjurnar af innfluttum vörum 4 tfma-
bilinu voru $12,135,000.
Armour yfirdómari 1 Ontario hefir
verið gerður dómari 1 landsyfirréttin-
um 1 Canada. Háyfiidómari 1 stað
Sir Henry Strong, sem sagt hefir af
sér, var gerður Sir Taschereau yfir-
dóraari.
Sir Henry Strong, áður háyfir-
dómari, tekur tú við förmensku
r efndarinnar, sem skipuð hefir verið
til að yfirskoða Dominion-lagasafnið.
í nefndinui er einn lögmaður frá
Winnipeg: Thomas Metcalfe.
Ogilvie myloufólagið hefir lofað
Fort William-búum að láta byggja
hjá þeira næsta sumar hveitimylnu,
sem mali 1,500 tunnur af hveitimjöli
4 dag, og kornhlöðu, sem taki 500,
000 bushel af hveiti.
Mr. Johnson skrifari Can. Pac.
járnbraut&rfélagsins í Montreal, sem
kserður var fyrir að hafa gefið vagc-
stjórum bendingar til þess að hj4lpa
þeim til að féfletta fólagið, hefir veiið
fundinn sannur að sök. í sarabandi
við mál þetta hefir einn vagnstjóri f
Montreal verið tekinn fastur og búist
við, að hann verði ekki sá eini.
Doukhobors þeir, sem gengu
heim til sín frá Yorkton komust alla
leið með heilu og höldou eftir fjögra
daga göngu. Hafa þeir eftir þvl
hlotið að ganga rokknð yfir tuttugu
mílur 4 dag. Deir, sem raeð þeim
voru sendir, álíta, að þó pUsgiirasför
þessi gæfist ekki betur en hön gerði,
þá muni Doukhobois hafa I hyggju
að reyna aftur.
BANDARÍKIN.
Louis Botha, Búa-hershöfðingi
hefir getið þess við einn af vinura sln-
um, sem heima 4 I New York, að
hann ætli sér að heimsækja Banda-
rlkin innan skamras.
Miljónaraaðurino W. K. Vander-
bilt I New York var nýiega dæmdur
i tveggja daga faDgelsi og nálægt
$2 00 sekt fyrir brot gegn Jögunum
um notkun sjálfhreyfivagns.
Llkstuldurinn 1 Indianapolis er
ávalt &ð verða meira og raeira hneyksli.
Foringi þjófanna, svertinginn Can-
trell, hefir nú l/st þvi yfir, *ð h*nn
ætli að uafngreinal5 lækna og „Und-
ertakers“ sora við það sóu riðnir —
Þið er með öðrum orðum nær þvl öll
læknastóttiu I þeim bæ. — Hann seg-
ir, að læknar i öðrum bæjum, svo sem
Fort Wagne, Lou;sville og Cincinn-
ati, eigi þar ltka hlut að máli.
S’átrunar verkstæði Armour & Co.
I Sioux City, Iowa, sem náði yfir
hálfa fjórðu ekru af landi, brann til
ösku 16. þ, m. Tjónið er metið
$$00,000 viiði.
Blaöið Minneota Mascot sk/rir
frá þvl, að réra Hans B. Thorgrlmsen
frá Akra, N. D , hafi komið til Minne
ota og haldið trúmálafundi ásamt séra
B B. Jóassyni 1 Islerzku söfnuðun-
um þar syðra. Fyrir málsnild og alla
fr&mkomu segir blaðið, að Mr. Thor-
grímsen hafi fengið almennings lof.
Utlönd.
Utanrlkisráðgafi Frakka segir,
að franska stjrtrnin hafi lofað þeim Sir
Wilfr'd Laurier og Mr.Fielding þeg-
ar þeir voru I Parls I haust að ieggja
£10, 000 árlegan styrk til gufuskips-
llnu á milli Frakklands og Canad*.
Boxarar íj Klna eru enn ekki
hsnttir. Fyrir skömmu ræ du þeir
mörg þorp kristinna manna og myrtu
1,200 kaþólska menn (Klnverja).
Augl/aingu hefir verið sÞgið upp 1
Chengtu, þar sem stjórnin lofar eitt-
hundrað taels fyrir höfuðið af hverj-
um Boxara, sem náist innanbæjar.
Sagt er, að Vilhjálmur D/zka-
landskeisari sé að semja|um það við
Edward Bretakonung og drotningu
hans að velja krónprinzinum syni sln-
um konu úr hópi brezku prinzessanna.
Mr. Chamberlain n^lenduráð-
gjafi Breta er að leggja af stað til
Suður-Afriku og bý*t við að ferðsst
þar um. Á yfirborðinu er látiö heita,
að ferð hans standi 1 engu sambandi
við stjórnmál, en taliö er hinsvegar
vlst, að ha ín fari ekki eingöngu sér
til skemtunar eða heilsubótar. Grun-
ar surna, að I undirbúningi muni vera,
að Bretar taki bráðlega- við stjórn
Rhodeslu og að ferð nýlenduráðgjaf-
ans stardi I sambandi við það 4 ein-
hvern hátt.
Bret&r hafa auglýst mörg elztu
herskip sín til sölu og ákveðið að
koma upp nýjum og vönduðum skip-
um I þeirra stað.
Degar erfðaskrá franska sagna-
skáldsins Emile Zola var birt, kom
það fram, að hann átti tvö börn, sem
almenningi ekki var kunnugt um.
Úr bœnum
og grendinni.
Charles Anderson, svenskur maður,
einbúi nálægt Tyndall hér i fylkinu,
fanst nýlega dauður í kjallaranum I
húsi sínu. Talið líklegt, að hann hafi
framið sjálfsmorð.
Blaðið Selkirk Record getur þess, að
Mr. R. Bullock þar í bænum hafi nýlega
gengið að eiga Mrs. Todd, sem Selkirk-
búum sé góðkunn.
Samkvæmt áskorun frá fjölda mörg-
um vinum sínum býður Mr. Georgs
Clark sig fram fyrir skólanefndarraann
i 8. kjördeild.
Sigurður Oddleifsson 157 Nassau st.
Ft. Rouge, Winnipeg, villj f ► að vita,
hvar Gunnlaugur Guðmundsson frá Fá-
skrúðsfirði, sem kom hingað til Winni-
peg frá íslandi 80. júli í sumar, er nið-
urkominn.
Rétt nýlega hafa ,,ógiftu piltarnir *
afhent fehirði Fyrsta lút. safnaðar $100,
að gjöf handa söfnuðinum. Fyrir þessa
heiðarlegu gjöf biður féhirðir Lögberg
að flytja gefendunum innilegt þakklæti
safnaðarfulltrúanna.
Söfnuðir ísleuzka kirkjufélagsins eru
beðnir að athuga, að fjárhagsárið er nú
frá nýári til nýárs. Féhirðir kirkjufé-
lagsina er nú að senda til safnaðanna
tilkynning um upphæðirnar, er þeim ber
að greiða i kirkjufélagssjóð, og vonast
hann eftir, að sér verði sendar þær fyrir
31. De*., þvi það, sem borgað verður eft
ir þann tíma, getur ekki komist inn á
þessa árs reikninga.
Nú er kominn mannheldur Is á ána
hér I bænum, en á vissum stöðum er
hann þó talinn varasamur.
:■
Stúkan Skuld I.O.G.T, heldur tom-
bólu á miðvikudaginn 10. Des. á North-
west Hall.
Mock Parliament Liberal klúbbsins
kemur saman næsta þriðjudagskveld og
er búist við fróðlegum og fjörugum
fundi.
Mr. Christján Olafsson er nýkom
inn heim úr ferð sinni í erindagerðum
Lögbergs-félagsins um Argyle-bygðir.a.
Félagið er viðskiftamönnum sÍDum þar
innilega þakklátt fyrir hinn ágæta á-
rangur af ferð þetsari.
Fyrir nokkuru siðan fanst dauður-
maður I Fort Rouge, sem lesgi vel eng-
inn kannaðist við eða vissi hver var,
En nú loksins þykjast menn þekkja lík-
ið og segja, að maðurinn hafi heitið
James Duffield og verið frá Thornhill
hér í fylkinu.
Mr' J. W. Horne býður sig fram
fyrir bæjarfulÞrúa í 8. kjördeild og treyst-
ir því, að íglendingar veiti sér fylgi.
Hann heíir áður vtrið bæjarfulltrúi i
þeirri kjördeild og er íslendingum þar
kunnur.
NEW YORK LIFE
Mesta Líf^ábj rgðarfélag heimsins.
CHEYENNA, WYÖ., 17. Sept. 190$.
Mr. Frank H. Jones,
Agent New York Life Insurance Co.
Kæri iierra!
Hérmeð viðurkennist að þér hafið afhent mér bankaávísan frá
New York Life að upphæð $2,115.27 fulla borgun á $2,000.00 lífsábyrgð-
arskýrteini John R. Healey sál.
Peningar þesair eru hér um bil nógir til að borga allar skuldir
hins látna og leggja hann vel og heiðarlega til hinnar siðustu hvildar.
Skjöl eftir hinn látna sýna, að New York Life lánaði honum
peninga út á lífsábyrgð hans honum til hjálpar i siðuatu veikindum
han*. Samtsem áður borgaði félagið $115.27 meira en lífsábyrgðin var,
nefnilega $2,000.00, *ökum þess að hann hafði kosið iðgjalda endurborg-
unarskilmála hvenær sem hann dæi (Premium return plan). Ait í sara-
bandi við þetta tilfelli sannfærir mig enbetur um ágæti New York Lif*
og lífsábyrgða.
Yðar einlægur,
EDWARD W. STONE,
forráðamaður.
Chr. Olafson, J. G. Morgan,
Agent. Manager.
Grain Exchange Building, Winnipeg, Man.
The Crystal Call kostar 25c. í þrjá
mánuði eða $1.00 um árið. Bðrnunum
þínnm mun falla vel við það.
British North America bankinn hef-
ir keypt láðá Main st. að vestanverðu á
milli Dominion-bankans og Nanton
Blockog ætlar að í eisa þar bankabygg-
ingu á næsta sumri, sein á að kosta $100,
000 eða þar yfir.
því voða slysi að uxi rak hornið í annað
augað á honum. Pilturinn var við
haustvinnu hjá bónda nálægt
N. D., þegar slysið vildi til. Hann var
tafarlaust fiuttur liingað norður á spít-
alann og þar tekið úr honum augað, en
er nú á góðum batavegi.
Stúkan ISAFOLD nr. 104*
heldur venjulegan máiti-
sinn á Northwest Hall na*n
þriðjudagskvcld 25. þ. m. kl. 8 e. m.
Útbreiðslufundur
I.O.F
Hoople, arfund
B»jarstjórnin hefir ráðist í að láta
oliumála myndir af öllum þeim, sem
hafa verið bæjarstjórar í Winnipeg, upp
á kostnað bæjarmanna og prýða innan
fundarsal sinn með þeim. Vafalaust
verða (sumar) myndirnar atofuprýði, en
sumum finst óþarfi að auka útgjöld
manna með þesskonar glingri, jefnvel
vafasamt, hvort bæjarstjórnin hefir
haft nokkurt vald til að ráðstafa þannig
fé hæjarins.
Mr. Árni Eggertsson er nýkominn
heim úr ferð um íslendingabygðii nar á
suður og vesturströnd Manitobavatns í
erindagorðum De Laval-skilvindufé-
lagsin*. Ekki segir hann að neitt sjá-
anlega lækki i vatninu heldur þvert á
móti ef nokkuð aé. Tveir íslendingar,
Jacob Crawford og Jón Finnsson höfðu
nýlega verið hætt komnir á ónýtum is
við fiskiveiðar og hefðu farist nema fyr-
ir mannhj&lp.
íslenzka Stúdentafélagið heldur
fund á Wesley College Assembly Hall
næsta laugardagskveld (22. þ. m.), Byrj-
ar klukkan átta. Aðalumræðuefni fund
arins verður söguskáldið Ralph Connor,
sem ritað hefir frægu sðgurnar „The Sky
Pilot“, ,,BlackRock“ og „The Man from
Glengarry". Kaflar eftir hann verða
lesnir og um hann talað. Fundurinn
ætti því ad verða fróðlegur og sérlega
skemtilegur og eru félatsmenn áraintir
um að sækja. %
Tíðarfarið er hið ákjósanlegasta,
dálítill snjór, svo að sumstaðar í fylkinu
er brúklegt sleðafæri, og sólskin og
bliðviðri. Hið eina, sem út á tiðina er
hægt að setja, er það, að útlit er fyrir
að sleðafæri fari, vegna hlýinda, og
kæml það sér illa. Eldiviður erenní
óhælilega háu verdi og gljákol liafa ver-
ið færð upp í $13 til $15 þð öskiljanlegt
só á kverju sú verðhækkun byggist.
Margir, sem að undanförnu hafa reynt
linkol, segja, að þau haíi reynst vel og
búast við að brenna þeim framvegis.
í síðustu viku komu þrír ungir
menn hin^aðtil bæjarins lieiman frá
Islandi. Þeir voru: Sigsteinn Stef-
ánsson (prests Sigfússonar), Árni Sig-
fússon og Sigurður Árnason. Tveir
þeir fyrnefndu eru úr Fljótsdalthéraði,
en hinn síðastnefndi frá Seyðisfirði. Þeir
roru rétta tuttugu daga á leiðinni, komu
með Allanlinupni og láta vei af ferð-
inni. Allir eru piltar þessir efnilegir að
sjá og mjög ákjósanlegir innflytjendur.
Mr. iSigurbjörn Finnsson ungur
maður héðau úr bænum, sem stundaði
nám á Wesley College í fyrra vetur og
býst vid að halda þvi áfram, vard fyrir
HURRAH for the
NEW YORK LIFE!!!
Telegrafskeyti fietta kom fljúg-
ardi eftir vlrunum á Winnipeg skrif-
stofu féiagsins 12 f>. m.:
„Á elleftu stundu hins ellefta
d&gs ellefta mánaðarins er öllum lffs.
ábyrgðarupphæðum tekið fr&m. —
Tvöhundruð sexttu og f>rjár miljónir
af borgaðri lffs&byrgð pað sem af er
ársins; þrjú hundruð miljónir af borg-
aðri Kfsábyrgð mun hin undraverða
ftrsskyrsla félagBÍns sjfna prltugasta
og fyrsta Desember næstkomandi."
Detta óviðjafnanlega starf félags-
ins sýnir álit pess og traurt I augum
heimsins og ætti að draga athygli
þeirra, sem hafa I byggju að tryggja
lff sitt, að vaxtaskfrteini (accumu-
lalion policy) félagsins, sem uú tekur
öllu öðiu fram.
Dánarfregn.
Hinn 17. Júní siðastliðinn lézt á
sjúkrahúsinu i C&lgary, Alta., úr garna-
flækju, Ólafur Þorkelsson trésmiður ætt-
aður úr Reykjavik og bróðir þeirra
herra Jóns Th. Clemens hðr í bænum
(föður séra J. J, Clemens) og frú Sigrið-
ar ekkju séra Þorkels sáluga Bjarna-
sonar síðast prests að Reynivöllum í
Kjós. Ólafur sálugi var fæddur árið
1845 og flutti til vesturheims árið 1872.
Hann fór víða um, *>n lengst af dvaldi
hann í North Dakota og vann að húsa-
byggingum op öðrum smíðum, pví að
hann var þjóðhagasmiður. Hann var
sérlegt ljúfmenni og ávann sór velvild
fiestra þeirra, sem honum kyntust. Á-
reiðanlegar upplýsingar um dauðamein
og dánardægur Ólafs sáluga eru ný-
fengnar og því hefir það dregist svona
1 ngi að skýra frá láti hans opinber-
lega.
Reykjavíkurblöðin eru vinsamlega
beðin að birta dánarfregn þessa.
Við höfurn ekki hækkað verð
á tóbaki okkar. Aaiber reyk-
tóbak, Bobs Curreocy og Fair
Play munntóbak, er af sömu
stærð og seld með sama verði
og áður. Einuig höfum við
framlengd tímann sem við tök-
um við „snowshoe tags“ til 1.
Jan. 1904.
THE EMPIRE
TOBACCO CO. Ltd. -
verður haldinn af „Winnipeg BuilJiaj
Laborers’ Union" á Alhambra H*ll,
miðvikudagskvöldið 26. Nóv. 1902, kl.
8. e. m. Ræður verða þar fluttar batði
á íslenzku og ensku. — Sórstakl*g* *r
vonast eftir, að íslenzkir verka«*aa
sæki vel þennnan fund.
Winnipeg 18. Nóv. 1902.
J. P, ÍSDAL.
Fjármálaritari,
Kvenfólag Tjaldbúðarsafnaðar kald
ur samkomu með veitingum (soeial)
þriðjudagskvöldið hinn 25. þ. œ., kl,
8, i salnum undirTjaldbúðarkirkju.
Programrae:
1. Söngur:.........Miss Violet Bi*y.
2. Þriradda söngur:..Mr. Páll U«|i-
ússon, Friðbjörn, sonur hans ©g Viss
Björg Hnllsson.
8. Recitation: . .Miss Soflía Runólfeoa,
4. Ræöa:...........Mr. B. M. Leng.
5. Solo:........Miss S. Hinriksson
6. Kappræða:.... Mr. B. L. Baldwins-
son og Mr. M. Markússon. (Spennandi
efsi).
7. Duet:........Mr. Jón Jónasson og
Miss B. Hallsson.
8. Recitation:....Miss Edith Polson.
9. Mandolin & Guitar Selection:.....
........Mr. Baudry & Misses. Brays.
10. Recitation:.... Miss Runy Johnson.
11. Solo:........Mr. Páll Magnússon.
12. Comic-Solo:.....Mr. St. Auderson.
18. Brúðan svæfð....Miss Violet Brar.
14. Duet: Edith Polson & Runy Job*
*o«.
15. Instrumental Selections: Jenny
Lyons _
16. Veitingar.
Inngangur 25c. fyrir fullotðna, löc'
,fyrir börn innan 12 ára.
-----------
Piano umkepni.
Atkvæðagreiðslan í Cut Price Gash
Store Piano umkepninni, var þannig á
Miðvikudagskvöldið 8 Nóvber þegnr
búðinni var lokað:
High school of Crystal......... 2981 $4
Ida Schultz....................286985
Thingvalla Lodge ..............a2li«8
Catholic church............... 132922
Court Gardar ...................23817
Mrs. H. Rafferty...............19o8*i
Hensel school .................
Baptist church................. 57:nt
Skiftavinum vorum í Pembina Co.
verður í byrjun Desomber sent einuk
af blaðinu „Crystal Call". Þar í rní
ur stórkostleg auglýsing um séretak
lega afsláttar sölu frá byrjun Desetnber
til ái sloka. Muniðeftir að lesa þessa
auglýsingu þegar þér fáið blaðið.
Með virðing,
Thompson & Wing.
Eigendur að Cut Price eash store.
Crystal, N D,