Lögberg - 20.11.1902, Síða 2
7
LÖGBERGr 20, NÓVEMBER 1902.
MERKI:
BLA STJARNA
Tlie Blnc Store
X MÓTI
PÓSTHÓSINU
Samanburd
á verði víð aðra þolir BIiUE STOKE
En kynníið ykkur vel verðið okkar.
Verið kyrrir við búskapinn
Margir bændur, sem f'irnir eru
a’' eldait og preytast og komnir eru i
svo góð efni, »B J>eim finst þeirstauda
viö f>aö aB bregöa bfii ocr fara að eiga
,póða d»ga“ sem kallað er. ýmist
leii/ja bfijðrð sína eða selja hana og
flyija til bæjanna oj J>4 helzt stór-
bæjanna til J>ess að geta notið skemt-
unar með hvildinni. Blaðið Farmer's
Advocate flytur bend'ogar til slikra
manna eftir Ciark M. Drake, sem
hljóða & f>essa leið:— ..Lanobezta og
ánæoju!eí(ssta lifið fyrir bóndann er
á landi bans, J>ar sem bmu gretur ætín.
lejra haft nór að - ya og hugrsa um
f.ó hann .leggi ekki á sig erfiða vinnu.
Hvað ósegjanlega miklu betra J>að er
en að vera J>ar, sem maður getur alls
ekkeit haft fyrir stafni. I>jr (4 land-
inu) hefir bóndinn nóga nýmjólk,
egg, aldini og grænmeti, sem ekki er
æfinlega fyrir hendinni i bæjunum-
t»*r er maður ekki í rykinu, hávaðan-
um og gauragangnum, sem æfinlega
fylgir bæjalífinu. £>ar geta menn
andað að sór ferska og heilnæma loft
inu. I>ar geta menn haft mikið fit-
sýni og fallegt í kringum sig. I>ar
er maður laus við alla lesti og freist
ingar bæjalífsins. t>ar er bezt að
vera—fer bezt ^um mann. Einn af
vinum mínum hefir nfi hætt að bfia,
yfirgefið jörðina sína og sezt að í bæ
J>ar sem hann hefir ekki nokkurn hrær-
andi hlut fyrir stafni, hvorki með
höndunum né með höfðinu. Hann
ýmist situr auðum höndum í hæginda-
stólnum eða flatmagar sig 1 hengi-
rfiminu fiti fyrir. Mér dylst það
ekki, að honum er að hnigna bæði
llkamlega og andlega. Dagar hans
verða færri og gleðisnauðari, J>ar sem
hann er, heidur en ef hann hefði setið
kyr við bfi sitt, J>ar sem hann gat haft
nóg um að hugsa og starfa. Sé mað.
ur ekki beinlinis veikur J>á er betra
að hafa eitthvað fyrir stafni. Starf-
semin er manninum sjálfum og heim
inum fyrir beztu.“
Sígfarettu-rey kin gar
drengjanna.
I>rátt 7 fyrir’ alt mögulegt, 83m
reynt er til J>ess að varna J>ví, að læri-
sveinar á barnaskólunum f Washing-
ton, D. C , reyki sfgarrettur, ráða
kennararnir og skólastjórnin ekkert
við f>að, segir blaðið Washington
Times. Ósiður J>essi færist svo 1 vöxt
ár frá ári, að drengirnir í neðstu
bekkjum skólanna og jafnvel 1 „Kicd-
ergarten“-deildinni ganga nfi reykj-
andi. Skólastjórarnir og kennararnir
geta engar skorður ieist við [>38su,
hvernig sem reynt er.
Skólaskýrslurnar sýna, og J>eim
ber saman við J>að, sem kennararnir
segja, að drengir f>eir, sem mest
reykja, eru I fiestum tilfellum eftir-
bátar annarra við skólanám og mestu
andlegu vesalmennin.
Löstur J>essi deyfir hæfileika
barnanna og dregur fir metnaði þeirra
og kepni við námið. Sfgarettu dreng-
irnir eru vanalega sljóir og afskifta-
lausir og sitja við námið í hugsunar-
leysi, en ónýtir ef J>eir verða nokkuð
á sig að leggja.
Daglega sjást drengir vera að
reykja sfgarettur á götunum, í listi-
görðunum og hvar annars staðar, sem
peir bera fyrir augu manns. í fjölda
mörgum tilfellum eru drengir pessir
innan sjö ára aldurs. Detta á ekki
einasta við pann flokk drengjama,
sem alment eru kendir við göturnar,
heldur í mörgum tilfellum syni ment-
aðra og efnaðra foreldra, sem margir
hverjir standa mjög ofarlega í mann-
fólaginu. Dað lftur fit fyrir, að ald-
urstakmark I arnanna, J>egar pau byrja
á ósið pessum, lækki með hverju ár-
inu sem líður.
Alt upphugsanlegt hefir verið
reynt til pess að láta ekki reykingar
pessar fitbreiðast. Ströngum fyrir-
skipunum mentamáladeildarinnar hefir
verið beitt. Skólastjórar og kennar.
ar reyna stöðugt og kappsamlega að
fitrýma reykingum úr alpýðuskólun-
um. Alt hefir reynst árangurslaust.
Öem stendur er reynt að h»lda við p
reglugjörð skólastjórnarinnar að
banna reyki igar inni í skólunum og
umhverfis pá og á leiðinni í skólana
og heim paðan. Lærisveinum er
stranglega hegnt fyrir að brjóta regl-
ur pessar. Samt eru pær daglega
brotnar.. Drengjum finst pað ekki
nema sjálfsagt. Strax og skóla er
sagt upp um miðjan daginn og ft
kveldin og dreogirnir sleppa fit, er
sjálfsagt að kveikja í. Sígarettu-
drengirnir hópa sig pá saman, hraða
sér spölkorn frá skólanum og reykja
hver sem bezt getur. Deir fara sjald-
an langt, vanalega fyrir eitthvert born
par sem peir ekki sjást fir skólaglugg-
unum og peir geta séð hvað umferð
Ifður f ölli^n áttum.
Mr. Allan Davis, skólastjóri á
Washington B tsiness High School,
sem mikið kapp hefir á pað lagt að
geta l&tið reykingar hætta f skóla sfn-
um, fór svo látandi orðum um mál
petta nýlega:
„Eg er sannfærður um pað, að
fullkomlega 25 prócent af drengjum f
alpýðuskólunum reykja sfgarettur
meira eða minna. Og að minsta kosti
5 prócent peirra reykja stöðugt og
eru orðnir yfirkomnir tóbaksmenn
Löstur pessi viðgeDgst ekki fremur f
einum skóla en öðrum. Detta er al-
mennur ósiður.“—National Advocate
Leifar frá St. Pierre.
Á gripasafni jarðfræðis deildftr
Harvard-háskólans í Cambridge, Mass.,
sem gengur undir nafninu Agassiz
Museum, verður bráðum til sýnis
mjög merkilegt safn af ýmsum leif-
um, sem safnað hefir verið fir rfistum
St. Pierre á Martinique-eynni. Dr.
Thomas A. Jaggar hefir safnað pessu.
Alls er sagt, að hann hafi fengið yfir
prjú hundruð muni. Dar eru hnffar,
gaflar, skeiðar, peningar, gler- og leir-
tau og ýmsir aðrir munir, sem dag-
lega hafa verið notaðir. Sumt af
pessu tfndi doktorinn sjálfur fir rfist-
unum, en sumu höfðu franskir her-
menn safnað og komið pvf f geymslu
f Fort de France.
Safn petti er mjög merkilegt og
verður pað enn pá frekar pegar stund-
ir líða fram. Dað minnir mjög sláandi
á pað,hvernig eldgos geta farið með
mannabygðir, og við að skoða pað f
hillunum fær maður ljósari hugmynd
um ósköpin sem dundu yfir St. Pierre
heldur en pó maður sjái allar myndir
pær, sem teknar hafa verið af rústum
bæjarins og Mont Pelee, eða bfinar
eru til eftir pvf sem maður ímyndar
sér að útlitið hafi ver:ð pegar á eyði-
leggingunni stóð.
Gripssafn petta sýnir, hve tak-
markalaus hitinn hefir verið, hverníg
feningar og húsmunir fir málmi hafa
runnið í hellu í sumum tilfellum af
hitanum. Flestir munirnir í safninu
eru skemdir meira og minna af áhrif-
um hitans, en pó eru par munir, sem
lítið eða ekkert sér á.
Meðal annars f safni pessu er
eintak af fréttablaði, sem fit var gefið
f St. Pierre og hét „Les Colonies.“
Dað er sfðasta eintakið af blaðinu og
kom fit daginn áður en eyðileggingin
dundi yfir. Náttfirlega fanst blað
petta ekki í rfistunum. Doktorinn
fékk pað hjá frönskum manni og er
álitið, að ekkert annað eintak muni
vera til af pessu sfðasta tölublaði.
Blað petta reyndi stöðugt að aftra
fólki frá að flytja burt fir bænum og
hélt pvl fram, að engin hætta væri á
ferðum pó Mont Pelee væri pungbfi-
ið og léti ófriðlega við og við. í eiu-
tiki pessn, sem fit kom daginn fyrir
eldgosið, stendur: „Stöðugt eykst
burtflutningur fólks frá St. Pierre.
Frá morgni til kvelds og jafnvel á
nóttunni sér maður fólk á ferðinni,
sem er að forða sér til Fonds St. Den-
is, Morne d’ Orange, Carbet og ann-
arra staða.með börn í fanginu og kist-
ur og poka á bakinu. Girard-fé'.ags
gufuskipin eru stöðugt að flytja. Lft-
ill samanburðnr sýnir, hvað óstjórn
legur burtflutningurinn er orðinn:
Meðal fólksflutningur með skipum
pessum til Fort de France hefir vana-
lega verið um áttatfu manns á dag:
sfðustu prjá dagana hefir tala pessí
aukist upp í prjfi hundruð. Vér ját-
um psð, að vér skiljum ekkert I pess-
um ástæðulausa ótta. Hvsr getur
maður verið óhultari en í St. Pierre?“
Yinna kvenn-
fólksins
EE OFT CKSÖK í AÐ HEIL8AN BILAR.
Höfuðverkur, lystarleysi, svimi, hjart-
sláttur og fleiri sóttareinkenni
gera vart við sig.
Áhyggjur hfismóðurinnar sam
fara hússtjórninni eru margar og oft
preytan4i, svo pað er engin furða pó
heilsan smásaman láti undan. Frá-
saga Mrs. Geo. L. HortoD, sem á
heima nálægt Fenwick, Ont., mun
verða mörgum gleðiefni; hfin segir
svo: — »Eg er ffis til að bera pað að
Dr. Williams’ Pink Pills hafa gjört
mér mikið gott, og reynzla mfn getur
vonaDdi orðið öðrum að liði, sem
pjást af lfkri veiki og eg. Fyrir
nokkrum árum siðan fór heilsa mfn
að bila og eg pjáðist af blóðleysi.
Eg horaðist, hafði sffeldan höfuðverk
og var alveg lystarlaus. Fyrst hélt
eg að petta mundi batna með tfman-
um, en roér vesnaði altaf meir og
roeira. Eg fór að fá ákafan hjartslátt
hvað lftið sem eg reyudi á mig; svefn
inn varð óvær og að lokum fékk eg
svo slæman hósta að eg var tæplega
fær um að sinna neinuro hfisverkum.
Méðursystir mfn á Englandi, sem
hafði verið veik, skrifaði mér að Dr.
Williams’ Pink Pills hefðu læknað
sig, og eg ásetti mér að reyna pær.
Eftir að eg hafði brfikað fir fáeinum
dósum fór mér að SKána og pegar eg
var búin að brúka pillurnar f nokk-
urar vikur var eg orðin albata. Eg
svaf vel á næturnar og hætti að hósta;
höfuðverkurinn, sem hafði kvalið mig
svo mikið, hvarf algerlega, og fékk
góða matarlyst og gat aftur farið að
sinna störfum mínum. Eg mun á
valt pakka Dr. Williams’ Pink Pills
penna bata og kröftuglega mæla með
peim við aðrar konur, sem pjást af
pessum kvillum.“
Dr. Williaros’ Pink Pills hafa
haft samskonar góð áhrif ffjöldamörg-
um öðrum kvennsjúkdómum, og kon
ur, sem pjást af einhverjum hinum
mörgu kvillum, sem stafa af bióð
leysi eða slæmu blóði, ættu að reyna
pær. Þær rounu fljótt komast sð raun
um að pað er rét’a aðferðin til að fá
nýtt fjör og nýja krafta. Eftirlíking-
ar eru stundum haföar á boðstólum
af samvizkulausum prönguruœ, sem
hugsa einungis um sinn eiginn hag.
Gætið Dákvæmlega að pvf að með
fullum stöfuœ standi „Dr. Williams’
Pink Pills for Pale People“ á umbfið-
unum utar.um öskjurnar, sem pér
kaupið. Ef pér ekki getið fengið
pær keyptar í Dágrenninu pá skrifið
til Dr. Williams’ Medicine Co.,
Broockville,Ont. og yður verður send
án burðargjalds, 1 askja fyrir 50c.,
eða 6 öskjur fyrir $2 50.
D. W. FLEURY & CO.
Eftirmaður B.. B. Vints.
349 Portate Avenue.
Uppboöshaldari, Viröingamaður
QUEENS HOTEL
QLENBORO
Beztu máltíðar, vindlar og vínföng.
W. NEVENS, Eigandl.
JAMES SCOTT,
æskir virðingarfylst at-
kvæðis yðar og áhrifa við
bæjarfulltrúakosningarn- -
ar fyrir 1903—4 í
4. KJÖRDEILD.
JAS C. HARVEY,
æskir eftir atkvæðum yð-
ar og áhrifum við næst
komandi bæjarfulltrúa-
kosningar fyrir 1903—4 í
4. KJORDEILD
Fatnaður.
handa karlmönnum og yfirhafnir.
Haustklæðnaður karlm. 7.50virði á $5.00
„Businese11 manna klæðnaður 10.00
virði á.....................$7.50
Okkaf ,,Leader“ klæðcaður er þó
allra beztnr á.............$10.00
Vér bðfum hin fallegustu skradd-
arasaumuð föt, „Perfection1- að
öllu leyti, verð frá 18 00 niður í.$12.00
Haust yfirhafnir sem kosta $12-
14.00 fyrir................$10.00
Haust yfirbafnir 15-16.00 fyrir..'. .$13 00
Haust yfirhafnir 17-18 00 fyrir... .$15.00
Hver af þessum vgrhöfnum er ágæt til
vetrarbrúkunar, ef þér hafið ein'n af
loðkrögunum okkar sérskildu.
Drengjaföt.
AUir vita að vér höfum ávalt betri efni
í þeim en aðrir.
Dren-ja Reefers, fallegasta gerð,
verðið frá $5.50 niður í...$2.75
Drengjabuxur stakkar, verðið frá. ,50c.
Loðkápur.
Þar erum vér öhum fremri.
KVENNA
Siberian seal jakkar $24 virði yfrir $18.00
Rock Wallaby jakkar $26.00 virði á $19.00'
Black Bulgarian Lamb jakkar $29
virði á....................$21.00
Black Austrian Lamb jakkar $30
virði á.......................$22.0
Dr, G. F. BUSH, L. D.S.
TANNLÆKNIR.
Tennur fylltar og dregnar öt 4n sárs.
auka.
Fyrir að draga fit tönn 0,50.
Fyrir að fylla töuu $1,00.
527 Maim St,
Black Astracan jakkar 32.00 virði á $25.00
Tasmania Coon jakkar $35 virði á $26.00
Magnificent Coon jakkar frá.$35 00
High Class Blue Coon jakkar frá. $45.00
Jakkar úr Gray Persian Lamb, Black
Persian Lamb, Canadian Otter, South
Seal, o. fl. Alfóðraðir capes, Caper-
ines, Stormkragar, Ruffs, Boas og
Muffs af öllum tegundum og fyrir það
verð, sem þér verðiðhissa á. KOMIÐ
og SKOÐlÐ.
Karlmanna-loðkápur.
Loðfóðraðar yfirhafnir $42 virði á $35.00
Samskonar 60.00 virði.......$50.00
Sérstaklega fínar frá.......$60.00
Margar fleiri tegundir. Komið eða skrifið
Kápur úr Gray eða Brown Goat.. .$14 00
Moskva Sheap kápur $20 virði og
Australian Bear kápur frá.$15.00
Cape Buffalo kápur .........$16.00
RussianBuffalo kápur 28.50 virðiá $22.00
Black Bulgarian Lamb kápur 35.00
virði á...................$26.00
TasmaniaCoon kápur 37,00 virði á $28.95
Racoon kápurfrá.............$45.00
Vér liöfum fjölbreyttastar
og beztar Coon-kápur af öll-
um í vesturlandinu. Komið
til vor áður en þér kaupið
annarstaðar, þess mun yður
ekki yöra.
Dr. Dalgleish
TANNLÆKNIR
kunngerir hér með, að hann hefur sett
niður verð á tilbúium tönnum (set of
teeth), en þó með því sailyrði að borgað sé
út í hönd, Hann er sá eini hér í bænum,
sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir
tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta,
og ábyrgist altsitt verk.
| Mc Intyre Block, Winijipeg.
Sérstök Kjörkaup á
Húfum, Loðkrögum, Loðfeldum af ýmsum tegundum
verð frá.....................................
$8.00
Til pess aO fá svar fljótt, J>á Skriflð til
,,Mail Order Department‘
THE BLUE STORE,
452 MAIN ST„
WINNIPEC.
Chevrier & Son.
WINNIPEG MACHINERY &SUPPLY CO.
179 NOTRE DAME AVE. EAST, WINNIPEG
Heildsölu Véla-salar
Basolin-Yjelar
Handa
B œ n d u m
Má sérstaklega nefna.
SKRIFIfí OSS. Alt sem afl þarf til.
KOSTABOD LÖGBERGS.
NYIR KAUPENDUR LÖGBEItGS, sem senda oss fyrir,
fram bojgun ($2 00) fyrir næsta (16 ) árgang, fá 1 kaupbætir alt sem eftir er
af yfirstandandi árgang og hverja af pessum sögum Lögbergs, sem J>eir
kjósa sér:
Siðmft ðurian .......554 bls. 50c. virði
Paroao..............4í)5 bls. 40c. virði
í leiðd u....... ...317 bls. 30c. virði
Riuðir demantir.,.. ..'554 bls. 50c. virði
Hviti hersveitin.....615 bls.öOo. virði
Leikinri glæpim aður.. .364 b)s.40c. virði
Hófuðglæpurinn.......424 bls.45c. virði
P‘" 'íÖ,"iS.°íi.n } W b'»-
GAMLIB KADPBNDUB LÖGBBBGS. sem senda blaðinu
borgun fyrirfram fyrir næitn, (16 ! árgang fá f kaupbætir hverjar tvær a-
ofannefndum sögum. — Borganir verða að sendast beint á skrifstofu blaðsina