Lögberg


Lögberg - 20.11.1902, Qupperneq 3

Lögberg - 20.11.1902, Qupperneq 3
LÖGBERG 20; NÓVEMBER 1902, 3 Islands fréttir. Akureyri, 4. Okt. 1902. Aflabr^gð. Síldnrveiöi geDgur fremur örðugt um þessar mundir. Töluvert er f>ó af s(ld í firðinum, en hefir tiltölulega litið gengið upp að landinu. Mest af f>ví, sem veiðst hef- ir, hefir fengist með þvi möti að tengja saman marjrar nætur og lftta þær ná langt frA landi. Flestar fit— gerðirnar hafa fena[ið nokkuð af sí!d pessa viku, fr& 100 til 500 tunaur, & land. Og enn er nokkuð í l&sum, — í fiskikvíarnar hefir að undanförnu lítið sem ekkert aflast, nema tvo síö- ustu dagana talsvert af síld og smfi- þorski. — LagDetaveiði hefir verið mjög lítil alt að pessu. Maður fanst dauður á fimtu- dagsmorguninn var i bát & Oddeyri, Sigurjón Jónsson (af ísafirði), sem verið hefir verkamaður hjá kaupm. Ólafi G. Eyjólfssyni i sumar. Hann hafði verið drukkinn kvöldinu áður. Uppsala var í bátnum. Að likindum hefir hann stungist á höfuðið og kafn- að i bátnum. Fullyrt var hér i bsen- um á fimtudaginn, að bér væri um manndrfip að tefla. En læknisrann- sókn hefir ekkert í ljós leitt, er & það bendi. Gagnfræðaskólinn var settur 1. p. m. með 34 nemedum; en kensla byrjar ekki fyr en á mánudsginn. Kenslan fer fram í barnaskólahfisinu kl. 3—8 siðdegis. Mjög miklir örð- ugleikar hafa verið fyrir pilta að f& sér húsnæði og fæði, og þó verst með rúmföt. En einhvern veginn mun pó hafa fram fir þeim vandræðum ræzt. Kvennaskóli Eyfirðinga var settur 1. p. m. meb 20 nfimsmeyjum; en nokkurar, sem von er á, eru enn 6- komnar. Forstöðukona skólans er & pessu skóla&ri frk. Hólmfriður Árna- dóttir I fjarveru frk. Ingib. Torfadótt- ur, sem er erlendis. Fastur kennari, auk hennar, er frk. Guðrfin Jóhanns- dóttir frá L^tingsstöðum i Skagafirði; en timakennarar Stefán Stefánsson kennari frá Möðruvöllum og frk. Sig- riður Jónsdóttir & Oddeyri. Söng- kennari er enn óráðinn. Tíðarfar hefir verið fyrirtaks- gott pessa viku alla, stillur og hlý- indi á hverjum degi. Kíghósti 'gengur 1 Fljótum í Skagafirði, og er illur; jafnvel full- orðnir fá hann. Vatnsskortur. Sjald&n hefir verið meiri pörf á umbótum en hinni væntanlegu vatasveitu inn i hfisin hér bænunr Lögur sá, sem fólk verður að notast við pessa dagana i staðinn fyrir hreint vatn, er kolmórautt skólp. Ingólfur GíSLASON héraðdækn- ir er enn alvarlega veikur. Batavon- ir eru likar og pær hafa verið um nokkurn tima. Fiskiafli var ágætur I Fljótum, pegar aukapóstur fór par um nfi i vikunni, og eins i Dalvik hér fit með firðinum. Akureyri, 11. Okt. 1902. Hlaðafli var hvervetna á leið „Skálholts,“ utarlega á fjörðum norð- an við land: ólafafirði, Siglufirði, Fljótum, Skaga, Skagaströnd, Stein- grimsfirði, Norðurfirði o. 8. frv. Með- alhlutir taldir 6—7 kr. og sumstaðar alt að 12 kr. hlutinn suma daga. Gæft- ir ágætar. Á vatnsnesi sagður nóg- ur fiski r, en nfli par mjög lítill, af pví að bændur vantaði beitu. Sjókir læknar. Sigurður Páls- son héraðslæknir kom hingað & Skál- holti sjfikur af beinhimnubólgu i hægra kjálkabeininu, og st&far hfin af skemdum tönnum. I>egar Steingr. Matthiasson læknir kom vestur, var bólguhellau fikaflega mikil, n&ði ofan á háls, opnaði hann með tveim skurð- um fyrir pá igerð, sem sat par inni og tók burt pau skemdu tannbrot, sem höfðu valdið bólgunni. Við pað hef- ir bólgan að mestu horfið og tekið fyrir mesta hitann en allar horfur á, að sjfikdómurinn verði langvinnur og að bein muni losna fir kjálkanum. — Magnfis Jóhannsson héraðslæknir á | Jlofsós er mjög farinn að heilsu, f»r með köflum taugaveiklunarköst svo megn, að hann er þ& ófær til allrar fireynslu. Hann leitaði til Steingríms Matthíasionar i vesturferð hans, og Stgr. M. lítur svo &, sem von sé um að honum batni, ef haan getur iosnað um tima við öll störf og verið undir læknishenii. — Iogólfur Gisl&son er enn alvarlega veikur. En síðustu vikuna hefir hann verið mun betri en áður, og gefur það góðar vonir. Jólíus Hallgrímsson bóndi fi Mcnkaþverá var fluttur hingað I sp't- alann i fyrrakvöld hættulega veikur af 8jfikdómi i höfðinu, er stafar af gömium kvilla i eyranu. Allar horf- ur &, þegar petta er ritað, siðdogis á föstudag, að gera þurfi bráðlega hættulegan skurð & höfðinu. Aflabrögð. í net er engin sild- arveiði hér innarlega á firðinum, og í vörpur hefir sild ekki veiðst, svo telj- andi só, i pessari viku. En hjá sum- um hefir hfin reynst meiri frá vikunni, sem leið, en bfiist var við um síðustu helgi, einkurn hjá fitgerð Wathnes Erfingja og Norðmanns og fél. Tölu- verður porskur er hér i Pollinum. Úr skipakviuum er komið með hlaðna báta dag eftir dag. Kolkrabbi er hér upp í landsteinum, og talið, að hann fæli sildina. Tíðarfar ágætt fram að pessu, sömu blíðurnar alt af, uns rigna tók i gær með nokkuð meiri kælu. Hósbruni á Sauðárkrók. I>. 1. p. mán. brann Ibfiðarhfis Popps kaupmanns fi Sauðárkrók til kaldra kola. Fólk var háttað, en stfilka var inni I herbergi einu I hfis inu með lampa. Hfin setur frá sér lampann og gengur inn í annað her- bergi til stfilku, sem par 1& veik. Þetta nam hér um bil tveim minútum. C>egar hfin kemur aftur inn i herberg- ið, stóð pað I björtu báli. Haldið er, að annaðhvort hafi kviknað i gardinu fiá l&mpanum, eða að hann hafi stað ið tæpt á borðinu'og oltið ofan I rfim, pegar stúlkan lét aftur hurðina. Svo skjótur v&r eldurinn að magnast, að fólk komst út með naumindum og fá- klætt. Stfilka brendi sig á höfði og hacdlegg, en þó ekki hættulega. Mestöllu varð bjargað fir hfisinu að neðanverðu. Við björgunina brendi sig einn piltur, sem gekk mjög vel fram, Ole Blöndal, en ekki stórvægi- lega. Sölubfið, sem var 9 álnir frá húsiuu, varð bjargað með mestu herkj um fyrir vaskleik bæjarbfia. Hfin var full af vörum og hefði verið n ik- ið tjón, bæði fyrir eigandann og hér- aðsbúa, ef hfin hefði farist. Mannalát. Magnús Ásgeirs- son héraðslæknir á Flateyri andaðist fir tæringu fyrir slðustu mánaðamót. Akureyri, 18. Okt. 1902. Deilur blaðanna. í pærkveldi var haidinn í barna- skólahfisinu hór á Akureyri fundur til pess að ræða um framkomu blaðanna i stjórnm&lum. Fundarboðendur voru: Páll Briem amtmaður, Kl. Jónsson sýslumaður, Stef&n Stefánsson kenn ari, Eggert Laxdal kaupmaður, Frið- rik Kristjánsson kaupmaður og Einar Hjörleifsson ritstjóti. Miklu fleiri sóttu fundinn en inn komusti fundar- salinn. Fundarstjóri var Kl. Jónsson og hélt ræðu i fundarlok, en frum- mælandi Páll Briem. Auk peirra tóku til máls: Einar Hjörleifsson, Frb, Steinsson bóksali og Stefán Stef- án. Svol&tacdi fundarsampykt gerð i einu h’jóði: Með pvi að fundurinn er sann- færður um, að einlægir framfaramenn sóu í b&ðum þeim pingflokkum, er pjóðin veitti fylgi við siðustu kosn- ingar, og með pvi að hann lítur svo á, sem pað só afarmikilsvert fyrir þjóðina á pessum timum, að deilur pær falli nið- ur, sem staðið hafa með henni sið ustu ár; þá skorar hann & íslenzku blöðin, að ræða landsmál framvegis af hóg- værð, hætta gers&mlega öllum upp- nefnum & flokkunum og öllum get- sökum I garð einstakra manna, og l&ta niður falla allar deilur út af þeim málum, sem r&ðið hefir verið til lykta eða menn orðið sammála um á alpingi. Eonfremur skorar fundurinn & önnur héruð að láta til sin taka i sömu átt og pe38Í fundur. Taflfélag var stofnað hór í bæaum s?ðistliðinn vetur, og gengu I pað um 30 -nanns & vetrinum. Fand- irnir vora vel sóttir og töluverður á- hugi með fólagsmöanum. Að s imr- inu til haf* fubdir legið niðri. Nfi & aftur af f«ra tik* tiljstirfa, eins og frá er skyrt í f uglýsingu hér í blaðinu, og verður ekki annað sagt, en að pað sé í framfara&ttina, að hia fagra forna list, manntaflið, ryðji sér til rfims og bægi burt öðrum óæðri skemtunum . Sjókir læknar. Heilsufar Ing- ólfs Gislasonar er svipað, eins og peg- ar „Norðurland11 kom fit siðast og b&tavonirnar sömu. — Sigurður Páls- son er töluvert veikur enn, nokkur hiti og prautir 1 kj&lkanum, einkum & nóttum. Barnaskólinn hér & Akureyri var settur 15. p. m&n. Börnin verða undir 80. Aðalkennarar eru Krist- jfin Sigffisson og Páll Jónsson. Auk peirra kenna frfi Halldóra Vigffis- dóttir (lestur), sóra Geir Sæmundsson (dönsku), Carl Schiöth (leikfimi) og Magnfis Einarsson (söng). AflabröGS. Sild sfi, sem hér hefir verið í Pollinum („millisíld''), virðist hafa gengið I djfipið fyrir rfimri viku, og er kent þvf, að mikið af kolkrabba hefir komið inn. En i fyrrakvöld fékk Bogi Danielsson veit- ingam&ður i fyrirdrætti 20 strokka af hafsild, sem hér hefir örlítið orðið vart við I snmar. Og I gærmorgun fékk fitgerð Laxdals og fl. um 100 strokka af hafsild I nót. — í net hefir aflast ofurlitið af hafsild fit ineð firðinum, hvarvetna örgrunt. — I>orskveiði tölu- verð hefir haldið fifram i fiskikviun. um, og dálitið hefir orðið slldarvart par. Tíðarfar gott enn; nokkuð þó farið að kólna. Jörð alhvit að morgni í fyrra dag, fyrsta sinni & pessu hausti og töluvert frost á nóttum. Mannalát. I>. 12. p. m&n. and- aðist á spttalanum hér i bænum Einar Jfilíus Hallgrimsson, bór.di & Munka- þverá. Hann var fæddur á Auðnum í öxnadal árið 1852 Faðir hans var Hallgrimur Tómasson sonur hinna góðfrægu hjóna Tómasar bónda & Steinstöðum og Hannveigar Hall- grfmsdóttur, systur Jónasar skfilds Hallgrimssonar. En móðir hans er sfðari kona Hallgrims, Margrét dóttir Einars prests Thorlacius í Saurbæ og Margiétar Jónsdóttur prests „lærða“ i Möðrufelli. Jfilius s&l. ólst upp hjá foreldrum sinum, lengst af & Grund ( Eyjafirði, par til árið 1877, er hann kvæntist eftirlifandi ekkju sinni, Kristínu dóttur Jóns bónda Jónsson- ar á Munkapverá. I>au hjón buggu fyrstu 5 árin & Steinstöðum í öxna- dal. En árið 1883 fluttust pau p&ð- an að Munkapverá, og hafa bfiið þar slðan móti Jóni tengdaföður Jfilíusar. Sjö börn eignuðust þau hjón, og lifa fjögur peirra. — Jfilius sál. lærði ungur stýrimannafræði og var skip- stjóri nokkur ár & pilákipum áður en hann fór að bóa. í hreppsnefnd var hann flest bfiskaparár sin og oddviti nokkur ár. Hann var nytsemdarmað- ur, prfiðmenni hið mesta, og hvers manns hugljfifi. — Lik hans verður flutt heim til hans á mánudaginn kem- ur, og ræða verður p& haldin hér i kirkjunni, kl. 12 & hfidegi. Jarðar- förin fer fram að Munkapverá á föstu- daginn kemur p. 24. p. m&n. Hólaskólinn. Nfi er sýnilega að lifna yfir honum til muna. Fyrir petta ár hafa 14 nemendur sótt um hann og auk þess 6 fyrir næsta ár, svo að pfi verða nemendur þar aö minstakosti 20. Við peirri nemenda- tölu bjóst amtr&ðið einmitt. En ráð- stafanir munu verða til pess gerðar, að skólinn geti veitt 30 manm við- töku — Verði reynslan hér hin sama og i Svipjóð, m& bfiast við þvi, að skólinn eigi góða framtið i vændum. Þar eru, eins og Sigurður skólastjóri Sigurðsson hefir frætt oss um, tvens. konar skólar, aðrir með sama fyrir- komulagi oins og bér hefir tlðkast: bóklegri og verklegri kenslu, hinir með sama fyrirkomulagi og Hóla- skóli: bóklegri kenslu aðeins. Deim skólunum, sem fyr er getið, fækkar stöðugt, hinum fjölgar æ meir og meir, — Nfi hefir akólinn auglýst aukakenslu i siðasta blaði „Norður- lands“: mjaltakens’u með tömu að- ferð, sem Sigurður Dórólfsson er að kenna syðra, og fyrirlestra um bfi- reikninga, jarðyrkju og hirðing &- burðarins, einkenni & kúm og hestum, og meðferð mjólkur. Geta má pess, að samskonar fyrirlestra & búnaðar skólum erlendis sækja bændur af miklu kappi. C>ar sitja grfthærðir bændaöldungar við hliðinajá ungum og upprennandi bændaefnuæ. — Enn- fremur býðst og skólinn til pess að rannaaka fyrir bændur fituefni i mjólk. Sfi villa hefir orðið í auglýsingunni um pað efni i siðasta blaði, að aart er, að mjólkina þurfi að senda 1 42 pelaglösum, en & að vera jj (h&lft) pelaglösum. — Noröurland. Magnús Paulson selur giftingsr- leyfisbréf heima hjá sér (660 Boss ave. og á skrifstofu Lögbergs. LONDON -! CANADIAN LOAN — AGENCY GO. LIMITED. Peningar naöir gegn veöi í rsektuöum bújöröum, meö kœgilegum skilmálum, Ráösmaöur: Virðingarmaður: Geo. J. Maulson, S. Chrístopl\erson, 195 Lombard 8t„ Orund P. O. WINNIPEG. MANITOBA. ndtil sölu í ýmsum pörtum fylkisins með lágu;verði,!lgóðumjkjörum RUÐ ÞÉR A Ð BYGGJA? EDDY’S ðgegnkvæmi byggingapappír er sá bezti. Hann er mikið sterkari og þykkari en nokkur anuar itjöru eða bygginga) pappir. Vind- ur fer ekki í gegnutn hann, heldur kulda úti og hita inni, engin ðlykt að honum, dregur ekki raka í sig, og spillir engu sem hann liggur við. Haun er mikið.notaður, ekki eiugöugu til að klæða hús msð, htldur einnig til að fððra með fryitihúí, kalingarhús, mjðlkurhús, stnjðrgsrð- arhús og önnur hús þar setn þarf jafaan hita, og forðast þarf raka. Skrifið.agentum vorum: Tees & Persse, Winnlpeí, eftir s/nishornum. TMJ. Eildy Co. Ltd., Inll. CMÁDiSORMESTDRUll#. Reglur við landtöku. Af öllumsectionum með jafnritðlu, semtilheyra sambandsstjórninui, f M&ni- toba og Norðvestnrlandinu, nema8og26, geta Ijölskylduhöfuð og k&rlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekíð, eða sett til síðu af stjórninni til viðartokju «ða aia- hvers. annars. Inuritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrlkisráðherrans, eða innflutninga-mn- boðsmannsins í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta mena gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið sr $10. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla_ heimilisréttar- skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftirfylgjandi toluliðum, nefnilega: PL] Að búa á landiuu og yrkjalþað að minsta kosti í sex mánuði á hverju þrjú ár. rett sem „____.___________________„ . . . sónan fullnægt fyrirmælum -aganna, að þvi er ábúð á landinu suertir áður en af- salsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sínum eða móður. (4) Ef iandneminn býr að staðaldri á bújörð sem hanná [befirkeypt, tekið erfðir o. s, frv.] í nánd við heimilisréttarland það, er hann hefir skrifað sig fyriv, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er ábúð á heimilisréttar-jörA inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o. s, frv.j Beiðni um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 3 áiin eru liðin, annaðhvort bjá næsta umboðs- manni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefír veriö 4 landinu. Sex mánuðum áður verður aður þó að hafa kunngert Dominion l&nda umboðsmanninum í Ottawa það, að h n ætli sér að biðja um eignarréttinn. , f Loiðbe úngar. Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni i Winnipeg. og á öll- um Dominion landaskrifstofuminnan Manitoba og Norðvesturlandsins, leiðbeiu- ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir; sem á þessum skrifstofum vinua, veita innnytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í löu 1 sem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig get* inenn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins í British Columbia, með því að snúa sór bréílega til ritarainnannkisdeildarinnari Ottaw t, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til einhverra af Dominion lauda umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu. JAMES A, SMART, Deputy Minister of the Interior, N. B.—Auk lands þess, sem menn geta fengið gefins ogátt er við í reglua£u-ð- i i hir i > of 11, >r i til pi>u i lir e tr i *f osít i l* i li, sa n a e ;c er að fá til Teága a Ukiups ijá ju’ ioc vu.t £íligi n >; / a11 a U iU >Ufj>i; i a og'eiastakliaíuai

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.