Lögberg - 20.11.1902, Síða 5
LÖGBERG 20. NÓVEMBER.21902.
5
BANFIELD’S Tilhreinsunarsala
Þetta er mesta tilhreinsunarsalan sem völ er á í bænum á
hverju ári og mörg hundruð aí Þeim, sem kaupa fyrir peninga
út í hönd, bíða eftir henni. Vörubyrgðir okkar hinar mestu í
Canada með 20 prct. og helmings afslætti.
Yörur
með
hálfvirði.
Öll carpets undir 20 yds á lengd, Brussels og Axminster
borðar. 100 dyratjöld, sófa blæjur, Muslins, Cretonnes, Brus
selSj stigadúkar, als með HÁLF VIRÐI.
Kaupið gólfteppi ykkar núna, það borgar sig.
Korkteppi 45c. Korkteppi ýmislega lit. hentug í af- greiðslusto’um og elddúsgólf 45 c. fyrir 75c. Hvítrúmteppi 95c. 95c fyrit $1.25 teppi hvít. Allskonar dúkar 68c. $1.00 og $1.50 dúkar á 68c. Sjáið þá í gluggan m, Sérstök góökaup á olíudúk. 40 cents yarðið fyrir 55 centa dúk. 36 cents ysrðið fyrir 50 centa dúk. Brussels Carpets 75 c. 75c. fyrir ensk Brussels Carpets, Vanaverð 1 00 og $1.25 yds, Mislitur Olíudúkur $1.00. $1.00 yarðið sniðið og lagt af mislit- um gólfdúk. Bezta tegund. Axminster Carpets $1.25. $1 25 fyrir nokkur Templetons Best Axminster Carpets. Vanaverð 175 og 2.00 tilsniðin og lögð. Sessusnúrur lOc. yarðiö. Sessusnúrur úr silki lOc o 22c. yds Kniplingarog Muslin tjöld J og 1 ódýrari en vanalega. Skrautmunir og glysvarningur sett niður um J. Sérstakur afsláttur á carpets 15 prc. Allir gólfdúkar sniðnir og lngðir
Gleymdu því eigi að þetta verð er á móti peningum út hönd, undantekningarlaust. tvf 51 f npf Pöntunumutanaflandi í 1 i Wi Vi A? Ci. i L/^ HL- J Jl W afgreiddar eins samvizkusamlega og þó þú ., . ^ værir viðstaddur. Peningunum skilað ef 494 Main Street 20 ara gömul Wmmpeg, Han. vörumar ekki ííka.
Clancy, M. P., nýlega að 033 — og
þykist gera það í raestu hjartans
cinlægni — þeirri mosavöxnu og
raarghröktu heimsku, að útlending-
arnir greiði tollinn. Væri svo, hvers
vegna eru þá nokkur tollsvik til?
Dægrastytting sem jafnvel áköfustu
hútollamenn taka þátt hefir mér
verið sagt. Mr. Borden getur ekki
trúað ú þessa kenningu Clancy.annars
mundi hann vilja láta kúga Banda-
ríkja-jarðyrkjuverkfæra-menn til að
borga helmingi meira en þá $1,800,-
000,sem fæst með núgildanditolllög-
gjöf og sem hann reyndar segir, að sé
nákvæmlega rétt. Ekki ímynda eg
mér heldur, að Mr. Tarte hafi sömu
3koðun, því að hann, gagntekinn af
þjóðræknistilfinning og gremju við
Bandaríkin, vill gera Yankee-verk-
smiðjumönnunum tjón með því að
leyfa þeim alls ekki aðgaDg að mark-
að vorum. Og samkvæmt kenningu
Mr. Clancy mundi slíkt þó ekki hafa
önnur áhrif en þau, að hinir óþol-
andi útlendingar kæmist lijá því að
borga nokkurn toll.
þrátt fyrir þa^, hvað heimsku-
leg staðhæfing þessi er, eru vafalaust
margir fmyndaðir hátollamenn, sem
flestir finnast inni á ritstjórnarskrif-
stofum afturhaldsblaðanna, sem
finst þeir sjá í anda visea skrifstofu-
þjóna á skrifstofum McCormick,
Deering og annarra jarðyrkjuverk-
færafélaga sunnan línunnar, sem
ekkert annað starf hafi á hendi en
líta eftir hvað mikill tollurinn sé á
hverju jarðyrkjuverkfæri, sem sent
er til Winnipeg, og sendi síðan upp
hæðina í registeruðu bréfi til toll-
heimtumannsins í þar; og á
sama hátt finst þeim þeir sjá Mr
Scott sitja við það önnum kafinn að
.opna bréf þessi í hvert skifti þegar
pósturinn kemur að sunnan.
(Meira.)
Það eru fleiri, sem þjáðst af Catarrh í þessum
hluta landsins en af öllum öðrum sjúkdómum sam-
anlögðum, og menn héldu til skams tíma, að sjúk-
dómur þessi væri ólæknandi. Læknar héldu því
fram í mörg ár, að það væri staðsvki og viðhöfðu
staðsýkislyf, og þegar það dugði ekki, sögðu þeir
sýkina ólæknandi. Vísindin hafa nú sannað að
Catarrh er víðtækur sjúkdómur og útheimtir því
meðhöndlun er taki það til greina. ..Halls Catarrh
Cur,‘‘ búið til af F. J. Dheney & C©., Toledo Ohio,
er hið eina meðal sem nú er til. er læknar með því
að hafa áhrif á allan líkatnann. Það tekið inn í io
dropa til teskeiðar skömtum. það hefir bein áhrif á
blóðið, slfmhimnurnar og alla líkamsbygginguna.
Hundrað dollarar boðnir fyrir hvert tilfelli sem
ekki hepnast. Skrifið eftir upplýsingum tii
F. J. Cheney & Co., Toledo, O.
Til sölu í lyfjabúðum fyrir 75C.
Halls Family Pills eru beztar.
JamesLindsav
Cor. Isabel & Pacific Ave.
Býr til og verzlar með
hus lampa, tilbúid mál,
blikk- og eyr-vöru, gran-
ítvöru, stér o. s. frv.
Bllkkþökum og vatns-
rennum sérstakur gaum-
ur gefinn.
Magnús Paulson selur giftingar-
Teyfisbréf heima hjá sér (660 ftoas ave.
og á skrifstofu Lögbergs.
Gott er blessað
brauðiðl
Fáið ykkur
bragð!
Yður mundi lika brauðið okkar.
það er eins gott og það sýnist, og
sumir fara svo langt að segja að það
sé óviðjafnanlegt. Reynið þau og
erum vér sannfærðir um að yður
muni smakkast þau ekki síður en
öðrum.
W. J. BOYD.
Smásölubúð 422 Main St Mclntyre Blk.
60 YEAR8'
EXPERIENCE
TRADt Mark*
Designs
, , . . . COPYRIGHTS SlC.
Anrorte sendtng a sketch and deBcrtptton may
~.,<»>;i** oaonrioín mir oninion free whetber an
„„.JBBP'idest agency for securiiig patents.
~ Patents . .ken tnrough Munn & Co. ]
tpccial iiolice, witbout charge, ln the
. recelve
pcctiu nolice, witnour cnarge, m tuo
Scituttfic Rmcrican.
A hamlBoraely Ulu»trated woeklr. LarROit olr-
coltttlon of any sclontlflo Jourmi . Terms, »3 a
ycar; four months, »L Sold by all, nowsdPHlorj.
MIINN í Co.36,Broadwmy' New York
TD«i'>r-b «'flBce, 625 F su WMhlngtOP, C.
MENNINGAE-STOFNUN
Danskensluskoli
—Tilsögn í dansi og líkamsæfingum,
til menningar og heilbrigðis líkamans,
veitist í ,,NewA'hambraHall“, 278 Rup-
ert Str. — Forstöðumadur er
Prof. Geo. F. Beaman.
Byrjendur koma saman kl. 8 eftir há-
degi á hverjum mánudegi og fimtudegi.
—Þeir, sem lengra eru komnir, koma
saman á miðvikudögum kl.8.80 að kveld-
inu. — Einstakir menn eða konur geta
fengið tilsögn á hverjum tíma sem vera
skal. — Komið og lærið hina síðustu
dansa: ,,Bellefield two step" og „Socie-
ty waltz.'*—TJnglingar koma saman á
hverjum þriðjudegi og fimtudegi kl. 4.15
síðd—, Alnambra Hall'! geta menn feng-
ið leigt fyrir samkomur allskonar.
Sendið eftir boðsriti. — Fjó'tán ára
reynsla. Tel. 652.
431
Main St.
'Phone
891
VEÍRAR-
THROUG TICKETS.
Lægsta fargjald. Baztu þægindi til
allra steða.
Hafskipa-farbréf.
Upplýsingar um rúm á svefnvögn-
um og gufuskipum eða annað sem að
ferðum lýtur fást hjá Agentum Canadi-
an Northern R’y.
Geo. H. Shaw,
Traffic Manager, Winnipeg
„EIMREIDIN*
fjölbreyttasta og skemtilegast*
tlmaritið á islenzku. Ritgjörðir, mynd-
, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert
fti. Fæst hjá H. S. B&rdal, S
ergmann, o.fl.
HIN MJÖG UMTALAÐA
SKÓ-SALA
í Búðinni með Rauða gafiinum
Hefir þú íhugað hvað gott tækifæri er hér fyrir þig til þess að spara peninga? Stígvél, skór,
rubbers, koffort, glófar, vetlingar o. 8. frv., kosti minna hér en í nokkutri an’iatri búð f bænum. Hinar
miklu byrgðír, figæti vörunnar og gjafverðið eru alt ástæður, sem mæla moð því að þú komir hér inn.
Hér eru f&ein sýnishorn af verðlaginu:
Karlmanna- f lókaskór Rubbers: Glófar, Vetlingar:
213 pör karlmannaskór felt Bals og Congress flókasólaðir.vana- verð 2 50 núá $1.64 348 pör, sérstaklega góðir flóka- skór, fióka?ólaðir, reimaðir og congress, alveg sérstakt verð$2 98 241 par karlmanna flókaskór með leðursólum, $2.00 virði á $1.24 Kvenna flóka slippers, allar stærðir, einungis 37c. Hinar frægu og endingargóðu ,Ber linar- vörur. Karlmauna, ullarfóðrnðir 89c Karlmanna bómullarfóðraðir... 59c Drengja ullarfóðraðir 75c Kvenna 33c Kvenna storm rubbers 69c Sterkir rubber yfirskór með einni hringju. ágæt tegund allar stærðir Einungis $1.23 25 tylftir ófóðraðir geitarskinns- vetlingar 1.50 virði, nú 99c 16 tylflir þykkir, ófóðraðir leður- vetlingar, áður 1.25 nú 93e 4 tylftir leðurvetlingar fóðraðir með lambskinni, vanaverð 1.25 Niðursett verð 67e 4 tylftir pure Mocha loðfóðraðir vetlingar, voru 1.75 nú $1 24
Þetta er einungis sýnirhorn af verðlaginu sem þú mátt búast við að fá, en það er_. fjöldamargar aðrar
tegundir til sýnis þegar þú kemur í búðina.
MIDDLETON’S
Skóbúðin
með rauða gaflinum.
719-721 MAIN STREET,
Rétt hjá C.P.R. stöövunum.
ALEX. CALDER,
Eftirmaður A. HINE Co.
660 Main St. - » Winnipeg.
Náttúrufræðingur og Taxidermist.
Býr út dýrahöfuð og fuglahami með
mestu íþrótt.
Will kaupa allskonar stór dýrahöfuð-
leður (verða að vera skorin um herðarn-
ar).
Hvitar'trönur (Cranes) og álptir eru
sjaldgæfir fuglar.
Canadian Paeific Railwaj
Tlme Tatole.
viPQRi viDPR' C. P. BANNING,
D. D. S., L. D. S.
TANNLŒKNIR.
EIK, ’i
JACK PINB \med lœ9sta verdL
POPLAR J
IH1. J. WELWOOD,
Cor. Princess & Logan. ’Phone 1691.
411 Mclntyre Block, Winntpeq
TKI.BKÓN 110
Moutreal, Toronto, New York and East
via ail rail, daily..................
Montreal, Toro to, New York and East
lake and rail, Mon, Thurs, Sat; Imperial
Limited Tues. Frl, Sun...............
vontreal, Toronto, New York, via lake
route, Mon, Thur, Sat...............
Tues, Fii, Sun...................
Rat Porta e and Intermediate points,daiy
Lac Du Bonuett and Interm. p ints, Wed
Brnndon, Broadview, Moo-eJ w Med’cíne
Hat, Caigarv, Banff, Glacier, Revel toke
Vancoúver. Victoria, Puget Sound and
Gaiifornia points, lmp.Lim,Tue,Fri,Sun
Mon. Ihur. Sat.....................
Portage la Prairie, Gladstone, Neepawa,
Minnedes i, daily except Sunday......
ShoalLake, Yot;kton andlutermed. pointi
Mon, Wed Frt.......................
Tuea. Thurs, Sat.........
RapidCity and RapidCity Jct, dayl ex. Sun
Pettapiece Miniota fcinterinediate oints
Tues, Thurs, Saturdays...........
Mon, Wed, Fri.......
Portage la Pra<rie,Carberry.Brandon.Gria-
Oak Lake,Virden, Mooaomin,Broad view,
Retflna. Moose Jaw and intcrmediate
poli.ts, Mon, Wed and Fri..........
Tues, Thurs, Sat...
Portage la Prairle, Brandon and lnter-
mediate points, da ly ex Sunday......
Mo-den, r»e)orain attd Intermediatepoints
daiiy except Sundaya.................
Glenboro, S'mris & lntermedi.ite points,
doily ex Sun..................... ....
Pipestone, Reston, Arc«-la and intermedi-
points. Mon, Wed. Frl..............
Tues, Thur, Sut............
Napinka and intermediate points, Mon
Wed, Thnrs, Sat....................
Mon, T ea, Thurs, Fri....
Brandon local, daily ex Sun..... ......
Portage la PrHÍrie,Brandon,Cale»ry,Leth-
brldge. Macleod, Prince Albert, Edmon-
ton and all polnta on coaat ami in Ka t
Sc West Cootenay, daily............
Stonewull branch, Tues, Thurs, Sat...
We.-t Selkirk branch, Mon, Wrd, Fri...
I\ Tnes,Thnrs, Sat..................
Émer8on branch, Mon. Wed, Fri.......
St Paul express. Gretua, St Paul, Chicago
daily................................
jimimiimnmwmmmwnmimnnniwmtmimtmimwK
STEELE’S
% Húsgagnasala fyrir fólkið
Þykir gott að finna peninga.
Það ersérstakt verð á næstuin því hverjum hlut i búðinni nú sem
stendur. Við höfum í fyrstalaari byrjað að búa oss undir hátíðirnar og
heil vagnhlöss af vörum, ætluð til þeirra, koma daglega. Við höfum
ekki húsrúm til að sýna þær allar í einu en neðantaldar vörur, sem við
seljum á föstudaginn og laugardaginn, gtta gefið hugmynd um góð-
kaupin í ár.
RUGGUSTÓLAR:
20 ruggustólar bæði úr skásagaðri eik og úr gljáfægðu
mahoní með leðursætum. Vanaverd $6.00 á morgun.... $4.25
BEDROO.M SET:
12 bedioom-set úr giltum álmvið. 18x20 þml. spegill.
Ú tskorið og vel frá gengið þvottabord. Rúmið af full-
kominm stærð. Vanaverð $18. Á morgun.$15.00
STOFUBORÐ:
12 sérstök stofuborð, platan 16x18 þml. mjög falleg.
Vanaverð $1.50, á morgun........90c,
SÉRSTÖK STYKKI:
12 sérstakir gestástofu stólar úr mahoní, fóðraðir) með
fínu silki ýmislega litu. Vanaiega seldir á $9.00 nú á.. ..$6.50
Yorzlaúíu viö STEELE’S.
Við lániiin.
C. E. McPHERSON,
Geu, Pasb Agent, Wlunlpeg.
| THE G. R- STEELE FJRNiTURE GO
293 MAIN ST Andsp ænis C.N. R. stððvunum.
W4UiAuuau4U4uua4Auuauuiuuuu4iU£4UuaiiUiuuBuaau4UiiuuaíiUiu