Lögberg - 20.11.1902, Qupperneq 7
LÖGBERG, 20 NÓVEMBER 1902.
2
er---------------------------------
Rctt meðferð auðsins.
Miss Helen Miller'Gould var ný.
lega beðin aö se^ja meiningu sína
um, hverjar skyldukvaÖir hvíldu á
ungum ríkum kvenmönnum. Húu
svaraði & f>essa leið:
„Ein skyldukvöð hvllir jafnt &
öllum mönnum, rikum og fátækum.
t>að er ætlast til, aö vér gerum alt,
sem í voru valdi stendur, til f>eas að
verja gjöfum gruðs sem skyusamlegast.
Pað er ætlast til, að vér lifum meira
fyrir aðra en sjáifa oss. Auðurinn
er óneitanlega hjálparmeðal til f>ess
að geta gert hina fátæku lánsama og
glaða, og f>að er sanngj»rntað ætlast
til pess, að auðmaðurinn geri meira i
f>4 stefnu eu fátæVlingurinn. En hitt
er líka vist, að peningagjafir er ekki
eina leiðin til að irma af hendi skyldu-
kvaðir f>ær, er liggj* á auðmönnun-
um. Eg hefi f>ekt marga guðhrædda
menn og konur, næstum gjörsnauð,
sem gera mörg guðsþakkaverk, og
f>eirra starf bar moiri árangur en auð-
mannanna, sem aðeins létu sér Dægja
aðleggja fram peninga,'1 2 3 4 f>vt að hinir
fyrnefndu notuðn gáfurnar.'sem guð
hafði gefið peim í f>arfir fitækling-
anna og höfðu mætur áköllun sinni.
— E>itð er ekki fullnægjandi að út-
deila ölmusum. Vór f>urfum að bera
umhyggju fyrir, að gjafirnar lendi á
réttum stað, en ekki f>ar, sem pær
mundu gera meira ilt en gott.
I>að kostar bæði ttma og eftir-
tekt að geta varið gjöfum sfnum á
sem haganlegastan hátt; en tiltölulega
fáir Denna að hafa fyrir f>ví. E>að er
ekki rétt að gefa til góðgjörðastofn-
ana, sem maður veit engin deili á,
rannsóknarlaust, f>ótt sú rannsókn ef
til vill kosti fyrirhöfn og tfma. í
f>essu eru erfiðleikarnir innifaldir. En
smátt og smátt, eftir f>ví sem vér venj-
umst meir og meir á að hugsa fyrst
um aðra, svo um sjálfa oss, verður
góðgjörðasemin okkar uppáhaldsstarf.
— Auðæfin eru ekki öllum gefin og
f>að er alls ekki sannað, að auðæfin
sóu f>að hnoss, sem mest er um vert.
Sumum er gefið glaðlyndi og allir
gleðjast við komu peirra, hvar sem
f>eir leggja leiðir sfnar; allir gelum
vór lagt einhvern skerf til að gleðja
meðbræður vora. Það er rangt að á-
lfta. að sá, sem á mesta peningana sé
gæfusamastur. Mannkynið er farið
að veita pví eftirtekt að peningarnir
eru gagnslausir nema f>eim sé rétt
varið, og að f>eir eru oft fremur til
byrðarauka en blessunar. Mér ligg-
ur við að segja, að peir geri meira ilt
en gott. Auðuiinn er vald, og allir
vita, að misbeiting pess v>lds befir
verið orsök til margra óhappaverka.
Fatæklingurinn, sem aðeins hefir nóg
til að framfleyta sér og sfnum, og ver
lífi sfnu og kröftum f pRrfir annarra,
er haminpjusamari en auðmaðurinn,
sem. eyðir fé sfnu eingöngn f eigin-
gjörnum tilgangi.
Allir komast að pví, fyr eða sfð-
ar, að hiun bezti orðstyr, sem hægt
er að afla sér, er orðstýr fyrir unnin
góðverk. VerkamaðurinD, sera gef-
ur einn dal til fátækra a£ vinnulaun-
um sfnum, mun verða settur við hlið
auðmannsins, sem gefur púsundir
dala.“
Lög: ókvæntnm
mönnuin.
Hörð lög gegn ókvæntum mönn
um hafa nýlega verið birt f einu rfk-
inu í Argentine-lfðveldinu í Suður-
Ameiíku. í Argentine er maður
kominn á giftingaraldur f>egar hann
er tvftugur. Frá f>eim tfma og par
til hanD er prftugur verður hann að
greiða rfkinu eitt pund sterling á
mánuði sé hann ókvæntur. Næstu
fimm árin tvöfáldast skattur pessi
Frá pvf maðurinn er prjátfu og fimm
ára og f>ar til hann er fimtugur verð-
ur hann að greiða fjögur pund á mán-
uði. Frá pví og par til hann er sjöttu
og fimm ára greiðir hann sex pund á
mánuði. Eftir pað lækkar skattur
inn niðut í tvö pund á ári; og pegar
maður er yfir áttrætt parf hann ekk-
ert að borg*. Ein grein f lögum
pCBSurn leyfir ekkjumönnum að vera
prjú ár ókvæntir eftir að peir hafa
mist konuna, en að peira tfma liðnum
verða peir annaðhvort að kvænast aft-
ur eða greiða sinn skatt. Maður, sem
getur sannað pað, að hann hafi leitað
sér kvonfangs prisvar á sama árinu
og fengið hryggbrot f öll skiftin, er
skattfri paðan í frá. — Witness.
ELDID VID GA8
Ef gasleiðsla er um götuna ðar leiðir
félagið pipurnar að götulínuuni ókeypis.
Tengir gaspíp jr víð eldastór, sem keypt-
ar hafa verið að þvi án þess að aetja
nokkuð fyrir verkið.
GAS RANGE
ódýrar, hreinlegar, ætið til reiðu.
Allar tegundir, $8 00 og þar yfir. Kom-
ið og skoðið þær.
Dánarfregn.
Siðastliðið vor, hinn 19 Maf dó
að Southksuhanna, Wis., Marta Jac-
obina kona Morton Weddel, eft'r
barnsb^jrð. — Hin látna var dóttir og
einkabarn Jóns Gunnlaugssonar, sem
být hér, og fyrri konu hans Sesselju
S'gvaldsdóttur, systur Arna heit. Sig-
valdasonar. — Hún rar fædd f Nýja
íslandi 17. Aprll 1878, kom með föð-
ur sfnum hingað árið 1880 og giftist
f Janúar 1901. — Jacobina sál. var
vel gáfuð, hún útskrifaðist úr héraðs-
skólanum hér 1896.
A. G.
Tke Wiunipeg Electaic Street Railway Co.,
vJasstó-deildin
< .jrtagb Avenue.
liSOSTS
Hardvöru ogr
liúsgratrnabúd
Nýbúinn að fá vagnfarm af húsgögn
um, vagnfarm af járnrúmstæðum,
vagnfarm af stóm.
Komið og grenzlist um verð okkar
áður en þór kaupið annarstaðar
D. A. CvlACKENZIE
& Co.
355 NJait\ St. Winnipeg, Man.
BÚJARÐIR OG BÆJAR-
LÓÐÍRTILSÖLU . .
Fyrir $900.oo
fáið þér keypt þægilegt ,,Cottage“
með 5 herbergjum á Erichard ave.
83x100 feta stór lóð.— Skilmálar
mjög vægir.
$800.oo
nægja til að kaupa viðkunnanlegt
og þægilegt hús á Sherbrooke St.—
Finnið oss upp á það.
Fáið yður lista yfir eignir vorar í Fort
Rouge. Góðar löðir $30.00 og yfir.
Snoturt Cottage á Gwendolin st. með 5
herbergjum, aðeins $850.00 Skil-
málar góðir.
Úrvals lóðir á McGee st. $125.00 hver,—
Góðir skilmálar.
4 úrvals lóðir á horninu i Livinia og
Simcoe ásamt litlu húsi kosta $800.
Agntir skilmálar.
Walter Suckling
& Company : :
Fjármála og fasteigna ager.tar
og ráðsmenn.
Skrifstofur: 369 Main St., (fyrsta
BURLAND BLOCK.
PRINCESfi ST„ r*tt hji W lliais, Jwf-
-kift ágeett brick-vörnhús, síahvsr
bezta eignin, sem á boðstálum sr aá
í Winnipeg.
SELKIRK St,, fallegt tvihýsi rátt ið
Main st., heitt vatn og stó t bakafi.
Agætt fvrit bakara, sða ssm gráða-
fyrirtæki.
FJÖRUTÍU EKRUR 62 St. Jimm
$500.00 ekran.
FYRIR $5000.00 borgun strax, ki*t
með góðum skilmálum, fæst brisk-
block, s m veit að Main st. Mnuái
gefa af sér 7 prct. eem gróðafyrii -
tæki.
MARYLAND St., á horniau á Fawsstt
4 lóðir á Marrl. og 1$, á Faweett
$3900.00, ef selststrax; það srn kjár-
kaup,
SAUTJXN ekrnriveitur blnta bæjar-
ins $300,00 fyrir ekrnna.
Vaknaöu barn!
Ný skemtun fyrir móðurina.
Móðirin ætti æfinlega að hlakka
til pegar barnið vaknsr, en ekki sð
kviða fyrir pvl. Barnið ætti að
vakna endurvært af srefninum og
reiðubúið til að byrja á ltikjum sín-
um.
Hversu mar^ar mæður kvlða
ekki fyrir skælunum p«s>ar barnið
vaknar vitandi að nú ©r friðurinn úti
þanjg'að til það sofnar aftur eða fær
að borð*. Dessi hljóðaköst koma
óreyndum mæðrum f vandræði. Mrs.
G^briel Barnes, Six Mile Lake, Ont.,
hefir komist að raun um hvernig hægt
er að komast hjá þessu og skrifar oss
á pe°sa leið: „Ungbarnið mitt þjáðist
af meltingarleysi ofl bar sig mjöíf illa.
Eg viðhafði ýms meðul en alt árang-
urslaust. Ewr fékk mér fáeinar öskjur
*f Baby’s Own Tablets, sem næstum
pvf undir eins komu að góðum not
um, og þvf varð svo gott af peim að
eg vH nú ekki vera án þeirra. Eg
gót mælt með B*by’s Own Tabjets
sem hiuu bezta meðaii, sem eg nokk-
urn tíuaa hefi reynt við börn“. Dað
er ábyfgst að þessar Tablets séu laus-
ar við ópfum og önnur skaðleg lyf
og er pvf öldungis óhntt að gefa
kornungum og sárveikum börnum.
Seldar f öllum íyfjabúðum, eða send-
ar kostnaðarlaust með pósti á 25c.
askjan, ef skrifað er beint til Dr.
Williams’ Medicjne Co., Brockville,
Oat., eða Schenectady.
Skor og
Stigvjel.
Yiljið þérj kaupa'skófatnað með
lágu verði pá skuliðþér fara í búð-
ina, sem hefur orð á sér fyrir að
selja ódýrt. Vér höfum meiri byrgð-
ir en nokkru aðrir i Canada.
Ef þér óskið þess, er Thomas
Gillis, r .ðubúinn til að sinna
yður’ spyrjið eftir honum.hann hef
ur unnið hjá oss í tíu ár, ög félag
vort mun ábyrgjast og styðja i>að,
sem hann gerir eða mælir fram með.
Vér seljum bæöi í stór-og smá-
kaupum.
The Kilgour Rimer Co„
Cor. Main &. James St.
WINNIPEG.
Haust og vetrar-hatta
verzlun byrjuð-
Fallega puntaðir hattar á $1.60 og yfir
Hattar p_ntaðir fyrir 25c. Gamlapuut-
ð notað ef óskast.
STRÚTSFJAÐRIR hreinsaðar, litaðar
og krullaðar.
454 MAL\ STREET.
(Ekkcrt bm^argig bztux
fgrir nngt folk
Heldur eu »6 g*nga á
WINNIPEG • . .
Business College,
Coruer Portage Avenue|and Fort Streei
eitið allra pp]ý$lng * hjá ekrifara ikóluus
G. W. DONALD.
&IANAGER
Bedroom sett, 8 stykki.....$13.50
Snoturt Side Board...... 7 50
Flnn stoppaður legubekkur... 12 00
Járnrúm, *æng op fjaBrasæng.. 8.00
Loftheldir bitunarofnar $2, 2.25, 3.00
Nr. 9 eld&stó........HOOOog 13.50
z.nosrs
605—609 Main str., Winnipeg
á móti búð G. Thomas, Gullsmiðs.
.... Telephone 1082,
Starfstofa bfi«t á móti
GHOTEL GILLESPIE,
Daglegar rannsóknir meS X-ray, roe8 •trerita
X-ray ríkind.
CRYSTDAL, N. DAK.
THROUGH
TICKET
til staöa
SUDUR,
AUSTUR,
YESTUR
Caltfornia og Floridatil vetrarbústada
Einnig til EVRÓPU,
ÁSTRALÍU, KÍNA og JAPAN.
Pullman Sleepers
Allur útbúnaður hinn fnllkomnasti.
Nánari upplýsingar fást hjá
H. SWINFORD, aðal-agent, 391 Main
street, Winnipeg, eða
CHAS S. FEE, aðal farþegja- og far-
miða-agent, St, Paul, Minn.
Qanadian pacilíc QaO’y
Vagnlestir daglega til
ESTUES
V
og
TJSTUHS
Alla leið með járnbraut eða eftir
vötnunum.
Beztu svefnvagnar og
Borðstofuvagnar,
með ðllum lestumlájaðalbrautinui.
Þrisvar á viku
Túrista lestir
AUSTUR og VESTUR
Þægindi farþega er ábyrgst. Að eins
reyndir þjónar og
Ágætis umönnun
Turista-farbréf til allra vetrarstöðva:
California, Florida,
Kina, Japan, TtóTlT83
Nánari upplýsingar og prentaðar
lýsingar fást hjá agentum C. P. R. eða
D. E. rncPHERSON
Gen.iPass, Agent
WINNIPEG
Ódýrar lóðir
í bænum
Meira en 4oo lóöir í
Fort Rouge, ágætar fyr-
ir mjólkurbó, eða græn-
metisrækt. Aðeins $15
fyrir hverja- Afslátt-
ur ef 10 eru key^tar
eða meira,
Gfrant & Ármstrosg
Land CO..
Bank of Hamilton Building
WINNIPEG.
Langar þig til
að gefa þig við landa-kaupsýslan?
Ef 8VO er, þá getur þú ödlast allar
nauðsynlegar upplýsingar með þvi
að sameina þig voru félagi, sem
mun sjá þér fyrir ÓKEYPIS
SKRÁM yfir öll þau lönd, sem vér
höfum yfir að ráða, alt frá fjórð-
ungs section og upp í hundrað
þúsund ekra svæði.
Hlutir í þessu löghelgaða félagi
kosta $5.00 fyrir þrjá hluti og
heimildarskjal fyrir byggingarlóð
í Winnipeg fyrir $25,00.
Skrifið eftir áætlun (prospectus).
THE GREAT PRAIRIE
INVESTMENT C0„ Ltd.
Herbergi 12 ÍC. P. R. Telegraph Block.
Skrifstofan opin á kvöldin.
GEO. SOAMES,
FASTEIGNA-VERZLUN
(Peninga-lán. Vátrygging.
HERBERGlB, 385 MAIN ST.
yfir Uuion bankanum.
Simco Street, 3 lóðir 38x132 $75.00 hvert.
McGee Street, 40x132 $125.00.
Toronto Strebt, 50x101 $175.00.
Látið okkur1 selja lóðirj yðar svo það
- gangi fijótt. •
Maryland Street, fallegt cottage, 6 her-
bergi. lóð 34x125, $800.00, $150.00 út
i hönd.
Elgin ave., nýtt cottage, 8 herbergi, á
$1800.00, $200.00 út í hönd.
Young Street, hús með síðustu umbót-
um $3,200.
Young Street, timburhús, lóð 25x99 fyrir
$700.00.
Lán! Lán! Lán!
Finnid okkur ef þér ætlið aðl byggja
WALTER SUCKLING t C-. kafa alla
meðgerð með ofannefndar aignrr «g
afhenda þær ef um tr ba$i$.
WALTER SUCKLING t COliPAm
Dalton & Grassic
Fasteignasalar.
Pcnlngaláa.
Eldsábyrgd.
481 - Main St.
Bújarðir ti1 sölu allsstaðw
í Manitoba.
Lóðir á NenalStr. S3x]82, f!* - $$M
“ á William Ave. ... $nse
Hornlóð á William Are. og Nwaa
St. 83x99 ..............
Lóðir á Olivia St. 88x139 - - $3SC
Góðar lóðir á Elgin Ave. vestnr
af Nena St, meðhægua berg-
unarskilmálum ...
DALTON & GRASSIE,
Land Agbntab.
M. Hoivatt &Co.,
FASTEIGNASALAR,
PENINGAR LXNáÐIR.
205Mclntyre Block,
winnipfg.
Vér höfum mikið úrval af ódýrnæ
lóðum i ýmsum hlutum bæjarins.
Þrjátiu og átta lóöir í einni spilda 4
McMicken og ;Ness strætum, Fiaia 4
McMillan stræti í Fort Rouge, og aokk-
ur fyrir norðan C. P. R. jámbraukiaa.
Ráðleggjum rérþeim.sem ætlaaðkaupa
að gera það strax því verðið fer itööugt
hækkandi. Vér höfum einnig nokkar
hús (cottage). Vinnulaun, húsabygg-
ingaefni, einkum trjáviðurfer hækkanai
í verði, og með því að kaupa þessi hús
nú, er sparnaður frá tuttugu til tutlugu
og fimm prócent.
Vér nöfum einnig mikið af löadaæ
bæði unnin og óunnin lönd um altfyikið
sem vér getum selt með hvaða borganar-
máta sem er; það er rert athugunar.
Vérlánum peninga þeim mönattm
sem vilja byggja hús sín sjálfir;
M HOWATT & CO.
H. A. Wallace
óc Co.
Fasteigna-, vátrygginga- og
fjármála-agentar, 477 Main iSt.
& móti Citjr HalV
1. Ódýr bújörð 1136 ekrur 4 $15 «kraa.
að eins sex milur frá Wianipag póst-
húsinu.
Önnur bújörð 477 ekrur, fimm mílnr
frá Winnipeg, $20 ekran. Hægir
borgunarskilmálar. Góðnr ataénr
til að græða peninga 4.
2. Gott heimili fyrir litla paninga.
Komid og biðjið okkur að sýna yðnr
fallegt heimili á Burrows Av*. fyrir
$1200.00. Lítil niðurborgun. Af-
gangurinn með bægum borgunar-
skilmálum.
3. Fallegt hús á Langside fyrir $2100.
4. 240 ekrur nálægt Starbuck, íbúðar-
hús og fjós, gott land, sumt ræktað,
einungis $10.00 ekran. ódýrast*
bújörðin í héraðinu.